Heimskringla - 21.05.1941, Síða 3

Heimskringla - 21.05.1941, Síða 3
WINNIPEG, 21. MAÍ 1941 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA það um hana að segja, að hún er það sem við kölluðum “ó- pjöttuð” heima í Reykjavík í gamla daga . . . og óvenjulega er hún aðlaðandi kona. . . Þau hjón eiga þrjú efnileg börn. . . Dr. Guðm. Finnbogason skrifar um KVÆÐIÐ MARTIUS er það eins og hár sé greitt frá glampar á hina fornfrægu borg, björtu enni. Og Fröding les Uppsali; þegar hann talar um geðshræringarnar í svipbrigð- ( “Bjarkamál”, þá er það hvort- eftir Stephan G. Stephansson um grænlims, lindar og lækjar, tveggja í senn þytur vorvind- ------ er stormurinn stynur. anna í björkunum og Bjarka- 1 hinu fræga “Sólarljóði” i Auðsætt virðist, að þessi mál hinu fornu, er Þormóður Eg held að það sé engum blöð- j sínu lofaði heilagur Frans af sjónarháttur skáldanna á upp- kvað fyrir Stiklastaðaorustu. um um það að fletta, að ísland i Assisi drottinn fyrir alt, sem | tök sín í eðli skynjanarinnar. “Að gala undir randir”, þ. e. hefir verið heppið í valinu á i hann hafði skapað, þar á með- i Öll skynjan er ofin úr tveimur kveða undir skjölduna eins fyrsta aðalræðismanninum sín-j al “bróður Storm” og “bróður' þáttum, áhrifunum að utan og konar töfraljóð til sigurs sér, um- • • I Eld, sem er fagur og glaðvær þeim hugmyndum, sem fyrir i er tekið beint úr Hávamálum, Önnur íslenzk fjölskylda hef- °g rösklegur og máttugur”, og eru í huganum og vefast inn í þar sem óðinn er látinn segja: ir stórt og prýðilegt heimili í fyrir “systur Vatn, sem er mjög þessum sama Long Island bæ. inytsöm og auðmjúk og dýr- . . . Ólafur Johnson stórkaup- j mæt og hreinlíf.” maður og ræðismaður og kona I Engum getur dulist, að í hans frú Nunna þau eru þessu orðalagi felst bending þau, fylla í eyðurnar og gera úr hvoru tveggja samræma heild. Langmestur hlutinn af því, sem vér sjáum og heyrum, kemur frá huga vorum. Áhrif- in frá umheimi eru einskonar frumdrættir, sem vér fyllum út Og þegar skáldið segir að “nafni orustuguðsins”, þ. e. teljum ekki lífi gædda, jafnt 1 Þessu sambandi er vert að og til alls, sem lífsanda dró. * minnast þess, hve gjarnt oss er Hverju hugtaki fylgir oftast|tn að sJá myndir af lifandi sérstakt viðhorf hugans til!verum, mönnum eða dýrum, þess, er það táknar. Um leið, hvar sem áhrifin að utan gefa marsmánuður, “glamri sköfn- og vér heimfærum einhvern' minsta tilefni. Flestir munu ung sínum í skáldmáls skeið”, hlut undir tiltekið hugtak, ját- hafa skemt sér við að finna þá minnumst vér jafnt hins um vér í raun og veru, að skylt j slíkar myndir í skyjunum, eða fornfræga sverðs “Sköfungs” sé að fara með hann á sama á hamraveggjum, landabréfum,1 sem hins, að skeiðarnar voru hátt og aðra hluti, sem það, óreglulegum blekklessum á skrautbúnar eins og skálda- hugtak á við. Um leið og bróð-; PaPPÍr, í korguðum kaffibolla j málið. urhugtak heilags Frans varð, °- s- trv- Þær m^n^r verða Kvæðið verður fyrst lofsöng- svo víðtækt, að það náði jafn- oft furðulega hfandi eftir þvi 'ur vorsing gróðurmagns. vel til stormsins og eldsins,!sem lengur er horft, og ver _n ^ . baráttu yið hefir það mótað breytni hans.getum þa gengið ur skugga vetrarrikið. Það er ekki vor. viðþá. Hann hefir varla reiðst um, hve mikið skynjamn inu ag kenn& þó að gitthvað gangi í súginn þegar verið er að sprengja af sér harðstjórn- hve mikið storminum, þó að hann blési, breytist af því, sem vér ósjálf- örðugt í fang honum, svifti, rátt leggjum til hennar. Sömu ekki síður þægileg heim aðjum það, að ástúð þessa mikla sækja en Thors-hjónin. . . Yfir- (guðsmanns náði til þeirra þátta leitt ræður íslenzk gestrisni náttúrunnar, er vér að jafnaði j1 með Því, sem inni fyrir býr. lögum og lofum á Long Island. . . . Ólafur Johnson er maður vinsæll mjög, enda má hann ekki vamm sitt vita og er prúð- menni hið mesta. . . Frú Nunnu man eg eftir sem ungri og fríðri blómarós í Reykjavík. . . Allir vildu vera með Nunnu frá Geitaskarði, því þar sem hún var, þar var altaf glatt á hjalla. .. . Hún er enn sú sama Nunna, falleg og fjörug, elskuleg í allri umgengni og það sópar að henni. . . Tvo drengi og eina stúlku eiga þau Johnsons-hjón- in, indæl börn. . . En lítill, þriggja ára hnokki, sonarson- ur Ólafs Johnsons, sem nýkom- inn var heiman af Islandi og ekki talaði annað en íslenzku, gladdi sérstaklega mitt gamla hjarta, en eg hafði ekki heyrt lítið barn tala íslenzku í hér um bil tuttugu ár . . . hann er greindur þessi litli snáði . . . “eg heiti Rafn — það er stafað R-a-f-n”, sagði hann. . . Hjá Johnson-hjónunum hitti eg frú Önnu Klemens Jónsson, sem einnig á heima á Long Island . . . mjög huggulega konu. . . Einnig kyntist eg þrem ungum og sætum íslenzk- um stúlkum . . . ein þeirra er dóttir Arent Claessens stór- kaupmanns, önnur dóttir Rík- arðar Thors og sú þriðja er dóttir Ólafs Thors. . . Mæður þeirra allra þekti eg í gamla daga og voru þær dáðar fyrir fegurð sína. Og annars hitti eg þrjá geð- uga, unga Islendinga í New York . . . George Östlund, Ólaf Ólafsson og Friðþjóf Johnson, sem nýkominn var að heiman. Þegar eg velti því fyrir mér hvað á dagana dreif í “stóru borginni” í þetta skifti og yfir- vega hvað mér fanst skemtileg- ast og mest hrífandi af öllu, sem fyrir mig bar, þá kemst eg að þeirri niðurstöðu, að það var ekki Empire State-bygging- in með sínar 105 hæðir eða Gertrude Lawrence í “The Lady in the Dark” — og er hún þó framúrskarandi leikkona — . . . og ekki var það útsýnin af sjötugustu hæð í Radio City . . . né fallega skreyttu glugg- arnir á 5th Avenue. . . Heldur- ekki skemtilega cocktail party- ið, sem Mrs. Mallory hélt fyrir okkur. . . Molla Mallory er norsk og var einu sinni heims- meistari kvenna í tennis; — þar sem við hittum ýmsa á- gæta Norðmenn. .. Nei, eg held að það sé enginn efi, að þetta bliknar alt við hliðina á endur- minningunni um lítinn, þriggja ára gamlan glókoll, sem talaði Islenzku og sagði: “Eg heiti Rafn — það er stafað R-a-f-n. Rannveig Schmidt Þat kann ek ellipta, ef ek skal til orrostu leiða langvini, und randir ek gel, en þeir með ríki fara, heilir hildar til, heilir hildi frá, koma þeir heilir hvaðan. honum til e5a tleygði honum ósjáltráðu hneigðina höfum tta yetrarlns til jarðar, heldur talið það sak-, ver til að heyra það, sem 1 hug- lausangáskaogtyrirgetiðhon- anum býr, i ýmsum háttfiSst-; Grösin s0m þá óa um vö„ um lætin. Um þorlák helgaum hijoðum svo sem hengil- djr vlð og hæstu (j811, segir: “Hann var svá varr í slogum klukkunnar, klukkna- iafnve] mosinn sínum orðum, at hann lastaði hljómi, fossanið, kvarnarhljóði, í frosinn aldrei veðr, sem margir gera,” j vagnskrölti, suðuhljóði o. *•' fylkmg dro,ti’ns eru öll. en um bróðurþel hans til frv., og eru um það margar Kristsmenn krossmenn stormsins getur ekki. Lýsing söguf■ hér og-erlendis, bæði í birtu lífs’ins ]andnamsmenn. heilags Frans a eldinum og þjoðsogum og skaldsogum. — Krossfarar vatninu ber með sér, að þar Edgar Poe hefir í hinu fræga ’ voeeurnar andar bróðurlegri hlýju og að-: kvæði sínu “The Bells” lýst því y . ... ..gg ’ dáun, og hann hugsar til þeirra af mikilli list, hve ólíkt klukk-1 vonarsæ h en grafiruar- eins og þau væru lifandi per- urnar hljóma eftir því, við skáldig gvo „ á sonur. | hvaða tækifæn þeim er hringt. ....Z * .. _ , c, . . . . f mannlifið, verður sjonarmiðið En það þarf ekki helgan Skyringm a þessu held eg l( I * - í . f t enn hið sama, þvi að “viðhkt mann til að lita svona a natt- að se fyrst og fremst su, að . ~ , nrr , _ , i , ^ henair mork os ni3.nn. uruna. Skaldin hafa gert það mannsmotið (og dyrsmotið, að á öllum öldum og bestu skáldin svo miklu leyti sem oss kippir [ mest. Alt verður sem lifandi í það kyn) flytjum vér altaf í meðferð þeirra. - Hvar sem með oss og finnum það í hverri J þau renna augum eða hlusta, taug, og hvar sem virðist votta sjá þau og heyra einkennilegt fyrir einhverjum drætti mann- líf í myndum, hreyfingum og legs svips, líkamshluta eða röddum náttúrunnar. Stephan vaxtarlags, endurkveður hann íslenzkan nú, eins og gerði hann forðum. En hér þurfti ekki íslenzk- una til. Latneska mánaðar- heitið dugði. Vér gleðjumst af hinu kröftuga orðbragði skáldsins, er mótar málið því fastari tökum, sem efnið er þyngra í sér, þó að átökin verði stunduð nokkuð harka- leg. Vér fögnum hinum mörgu óvæntu hugsanaleiftrum, þar sem fortíð og nútíð, náttúran og mannlífið birtast í sama bliki. Vér finnum, að bragar- hátturinn á vel við efnið og er nægilega frjáls til að laga sig eftir andardrætti skáldsins. —■ Vér gleðjumst af mörgum spak- legum athugunum um sögu mannkynsins. En mest fögn- um vér af þvi, að kvæðið veitir oss merkilega útsýn yfir til- veruna, þar sem vér skynjum, að barátta lífsins við þau öfl, er hneppa það í fjötra, er söm við sig, hvort sem eru grösin á grundinni eða bændur og búa- lið, og hin vermandi vortrú og d ý r 1 e g a r framtíðarsýnir skáldsins hrífa oss, svo að vér þráum að vera með í hinni miklu fylkingu, þar sem glaðar sumarvonir stefna blysförum beint til Bjarmalands í framtíð. Guðm. Finnbogason -Mbl. 12. febr. UTAN ÚR HEIMI Þið — grösin, vaxin við vosbúðina og harðlendið, birkibeinar, búalið: kona og karl! > \ fyrst í þeim líkamshluta, er hann minnir á, og þar með um allan líkamann. Vér skynjum ! að nokkru leyti auga með Og hann hefur upp raust sína: Fram þú lýður! i r * *• Landavíður auga, nef með nefi, munn með .. , ,, , , . „ , -__, • | _j\ __* ’___j. liggur í hlekkjum heimur þinn, harðfrosinn á hönd og fæti, en hjartaþíður. Leys hann, meðan lífið bíður! Yfirsjón lýðsins hefir verið sú, að hann gaf sig hinum vonda á vald: Maður nokkur, sem stamaði, kom í búð, og ætlaði að kaupa lagköku. Maðurinn: “Eg ætla að fá la-la-la-la-a-a-la-la----” Afgreiðslustúlkan: “Þér haf- ig vilst; söngkennarinn býr í næsta húsi.” * * # Með hjálp fingramálsins get- ur mállaus maður, sem hefir náð góðri leikni i því talað 43 orð á minútu. G. Stephansson talar um ; “að streitast við næðinginn, stallbróður sinn, og starast í augu við nótt.” | munni, hönd með hendi, hljóð Og hann kveður um “hláku-'með raddfærunum o. s. frv. Og asann”: “Haralyndur hlákuvindur— höfundur, sem engan stælir, sitt í eigin orðum mælir, hvað sem hugsa tún og tindur” o. s. frv. James Joyce Nokkru eftir áramótin lézt í Sviss írska skáldið James Joyce, 58 ára. Frægasta skáld- saga hans er Ulysses, sem kom út 1919. Saga þessi fjallar um líf Dublinarbúa og nær ekki yfir lengri tima en einn dag. Þó er hún rúmar 1200 blaðsið- ur. í henni koma fyrir mörg stílafbrigði, t. d. er einn kafl- . inn skrifaður í leikritsformi, en annar, sem nær yfir 50 blaðsíð- ur, er án nokkurra greinar- merkja. Yfirburðir Ulysses eru þó fyrst og fremst fólgnir í því, að höfundinum hefir tek- ist að gera sögupersónurnar svo skýrar og ljóslifandi, að einstakt þykir. í sögunni fjall- ar höfundurinn um ýms efni, sem ekki þótti sæmilegt að ræða opinberlega á þeim tím- um, og var hún því bönnuð í Englandi, og í Bandaríkjunum var ekki leyfilegt að láta hana póst. Hún kom fyrst út í Hann segir: Byljir kátir kveðast á, hvin í sátri og hjöllum. Báruhlátrar hlakka frá hamra-látrum öllum. Titrar hátt við eyra einn æðasláttur strauma. Fjólur smáar mæna á mig mildum bláum augum. Enni heiðu flóka frá fjöllin greiða alla. Og Gustaf Fröding kveður í skóginum: Eg veit bara, að grænlimið glúpnar sem grípi það angur og hrygð, og lindin og lækurinn dökkna við laufstunur vinda úr bygð. Btormgnýrinn verður í eyra skáldsins eins og ómur af kveð- skaparkappi, vatnaniðurinn eins og æðasláttur, ölduhljóðin eins og hlátrasköll. Fjólurnar verða eins og blá augu, er horfa blítt til skáldsins, og þegar þokuflókarnir greið- ast frá hvítum fjallatindunum, þessi endurómur er það, sem fyllir í eyður áhrifanna að j utan og gefur þeim þá lögun og það líf, sem frumdrættir; þeirra leyfa. Jeg er kun et Instrument, Mesteren paa mig spiller, Hræjum þínum hörkutól hlóðu sér í valdastól. kvað Holger Drachmann. — Skáldin eru næmustu og Lýður, bíð ei lausnarans, leys þig sjálfur! Og skáldið sér í dýrlegri sýn Hann hefir látið harðstjór- • £, £ “heimsins stærstu slysa- strengjaflestu hljoðfærm. Þau „ .. ., . , , _ ... ,, .„ menn”, fa vald yfir ser. Þeim endurkveða þvi best oll ahnf .... , _ ..... ... • eru þokkuð oll afrek lyðsins, og í hljomrgunni þeirra omar , * * u * f. . . * • , , en hann verður að bera auð- allur þeirra auðugi hugmynda-; „ , ,,. , heimur mjukur alla skellina af mis- _ . ‘ .. , tökunum, og þó getur foring- Fra þessu sjonarmiði skulum . , , . . , , , _ , ver nu athuga kvæðið Martius _ , . c, , „ , ið verður þvi: eftir Stephan G. Stephansson. j Martius, þ. e. marsmánuður, j er dregið af nafni rómverska; herguðsins Mars. Með þeim j mánuði hófst herbúnaður í Rómaborg og þá voru hátíðirj „ . , , ,, f T. 1 allar helgustu vomr mannanna haldnar herguðinum til dyrð- ar. Mánaðarnafnið “verpur ræ as ‘ vígroða” á huga skáldsins, er En lesum nú kvæðið sjálft, hann horfir út um gluggann (birt á öðrum stað í blaðinu). sinn á sólskinið. Hann finnur Varla verður það dregið í að nú hefst herför vorsins gegn efa> að þettavkvæði er dýrleg- vetrarríkinu. Alt, sem ber fyrir ur ,skáldskapur. Unaðurinn, augu og eyru, fær svip af þess- sem það veitir, á sér margar um herbúnaði. Sólskinsdag-! rætur. Vér höfum gaman af arnir “bera af ylgeislum ydd- að sjaj hvernig eitt mánaðar- um örfamæli fullan”, á lofti nafn gefUr orðið eins konar heyrir hann og sér “gullin- ijOSVarpa, er bregður einkenni- skýja lúðra.” Það eru “Bjarka-1 legri birtu yfir heiminn. Steph- mál” þeirra, sem hann býr upp j an g. Stephansson segir ein- í brag. En “launþráður ljóða” hversstaðar: hans liggur heim og minnir á fornar sögur. Þegar hann kall- Mer skapar veröld með ein- ar himininn “uppsali árdags”, stökum orðum Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA Paris á vegum amerísks út- gáfufélags. Margir bókmenta- gagnrýnendur telja hana eitt merkilegasta ritverk síðari ára- tuga. Margir yngri rithöfund- ar hafa reynt að taka sér hana til fyrirmyndar, en hepnast misjafnlega. • Hér um bil 1500 af þeim hjú- skaparleyfum, sem gefin eru á viku hverri í Bandaríkjun- um, eru aldrei notuð. This advertisement ls not lnserted hy Govemment Liquor Control Oommisskn. The Commisslon ls not responsible far statements made as to quallty of pro- ducts advertised. Með SÍMA geturðu náð i 92% aí heims- ins simum. Þú getur keypt, heimsótt, áformað með SÍMA Kostnaðurinn er lítill Hugsaðu þér það! — Hversu einangrað sem heimili þitt er, hvernig sem veður er, hvernig sem vegir eru geturðu ó fáeinum sekúndum SÍMAÐ — eftir hjálp, talað við vini, rekið viðskifti. Haldið sambandi MEÐ SÍM A HHVE V0UR OWn H0IHE TELE PH 0 n E 2-41

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.