Heimskringla


Heimskringla - 21.05.1941, Qupperneq 8

Heimskringla - 21.05.1941, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. MAÍ 1941 FRUR! Viðábyrjumstaðþérverðið ánægðar með okkar fullkomnu PERMANENTS FRI Vor nýja Microscopic ex- amination og próíkrullun er yður trygging íull- kominnar Permanent, eí hór yðar tekur ekki Per- manent, skulum vér lóta sérfrœðing gera við því. OG UPP Innifalið alt, Shampoo og Fingerwave Ný tízka! Nýjar hugmyndir! Ný fegurðar-uppfynding! SCIENTIFIC Haírdressing Salon *Saturday 612 POWER BLDG., PORTAGE AND VAUGHAN PHONE 24 861 Viðskifti utan af landi velkomin Greinina: “Hertaka eða dval- arlið” eftir Jónas alþm. Jóns- son, sem birt var 26. feb. í Hkr., hefir verið snúið á ensku og I var birt í Winnipeg Free Press 110. maí. Þýðinguna gerði Mrs. | A. N. Sommerville. Fylgir Igreininni mynd af J. J. með j ágrpi af starfi hans og gangi eftir þýðarann. FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANBSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við guðsþjónusturnar í Sam- bandskirkjunni n. k. sunnudag minnist prestur safnaðarins 100 ára afmælis hinnar áhrifa- mestu ræðu prestsins fræga, Theodore Parker, öflugasta prédikara á hans dögum. Ræða þessi var kölluð “The Transi- ent and Permanent in Christ- ianity” (Hið hverfula og hið varanlega í kristninni). Hún var flutt í maí mánuði, 1941, og fáar ræður hafa haft meiri eða víðtækari áhrif en þessi, eða hafa haft áframhaldandi gildi eins og þessi. Þessi eina ræða átti mikinn þátt í því, að móta trúfreléisstefnuna í þeirri mynd sem hún nú er, eða gera hana þannig úr garði að hún væri fullkomlega frjáls og ó- háð í anda. Sækið messur Sambandssafnaðar! * * • Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnud. 25. maí kl. 2 e. h. og í Sam- bandskirkjunni á Gimli sunnu- daginn 1. júní kl. 2 e. h. — Á eftir messunni verður ársfund- ur safnaðarins. * * * Messa verður í Sambands- kirkjunni í Árborg 8. júní Árs- fundur safnaðarins verður á eftir messunni. * * • Séra Guðmundur Árnason messar í Hayland Hall, sunnu- daginn 25. maí. * * • Gifting Laugardagskvöldið 17. þ. m. gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband Sólmund Eyjólf Sólmundsson og Ingunn Sigriði Nordal. Brúðurin er dóttir Jóhannesar heitins Nor- dals sem bjó í Árborg bygðinni og konu hans, Karitas Schram nú til heimilis hér í Winnipeg. En brúðguminn er sonur séra Jóhanns Péturs heitins Sól- mundssonar og Guðrúnar Unu Jónasson konu hans. Brúð- guminn er í flughernum og er nú sem stendur staddur við “McDonald Air Training School” fyrir norðan Portage la Prairie. Dr. Ingmundson verður staddur í Riverton, Man. þann 27. þ. m. Leikfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg kemur til Árborgar með leik- inn “Öldur” á miðvikudags- kvöldið þann 28. þ. m. kl. 8.30. Eins og auglýst var áður varð leikflokkurinn að hætta við leiksýning í Árborg fyrir nokkru síðan vegna vondra vega. Er nú vonast til að eng- inn þurfi að sitja heima vegna þess. Má fólk búast við góðri skemtun og svo verður dans á eftir. Einnig verður leikurinn sýndur á Gimli laugardaginn 7. júní kl. 8.30 að kveldi. Ætlast hafði verið til að fara tfl Brú í Argyle-bygð föstudaginn 23. þ. m. en vegna ófyrirsjáanlegra ástæða verður því ekki við- komið. Er fólk þar í bygð beðið að veita þessu eftirtekt og láta það berast. • # • Samkomu heldur Laugar- dagsskólinn í Riverton 26. maí, í Parish Hall; byrjar kl. 8.30 e. h. Soffonías Thorkelsson segir fréttir frá íslandi, börnin lesa upp og syngja. Á eftir verður dans. Inngangur er 35^ fyrir fullorðna, 20^ fyrir börn. Veitingar ókeypis. • • • Þriðjudaginn 13. þ. m. fóru héðan á samkomu Kvenfélags- ins í Garðar, N. D., séra Philip M. Pétursson og Ragnar Stef- ánsson. Þeir fengu ágætar við- tökur, eins og tíðkast þar syðra, og skemtu sér vel, eftir frásögn þeirra. — Fólki líður þar yfirleitt öllu vel, og útlit gott í alla staði. * # * Samkoma verður haldin á Gimli þ. 23. þ. m. til arðs fyrir Sumarheimili íslenzkra barna. Þar verða meðal annars kapp- ræður um það hvort lifnaðar- hættir nútímans skapi eins á- nægjulegt heimilislíf og átti sér stað á fyrstu árum Islend- inga hér. Ennfremur sýnir frú E. Steinþórsson myndir frá ís- landi. Munið! Komið! • * • Gefin voru saman í hjóna- band þ. 18. maí Sigtryggur Roy McLennan, frá Riverton og Fmtudaginn 15. maí, voru þau Halldór Thorberg Hall- dórson frá Winnipeg og Júlí- ana Albertína Thorsteinsson frá Geysir, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Winni- peg. Mountain, N. Dak. 16. maí, 1941 Hr. ritstj. Hrk.: 1 nafni “Bárunnar” langar mig að biðja þig að gera svo vel að geta þess í blaðinu að framkvæmdarnefnd deildarinn- ar hefir ákveðið að biðja með- inn-ilimi að mæta á fundi í skóla- J húsinu á Mountain 24. þ. m., kl. 8 að kveldinu. Umræðuefni verða aðallega um Islendinga- aagshalds 17. júni, og um fyrir- komulag á söngkenslu, þegar R. H. R. kemur hingað um næstu mánaðarmót. — Það er því áríðandi að fundurinn verði vel sóttur. Fyrir hönd framkv.nefndar, Thorl. Thorfinnson, (skrifari) Lótið kassa í Kœliskópinn WvmoLa 5c Jm GOOD ANYTIME Ágæt samkoma verður hald- in í Viði samkomuhúsi þ. 30. maí næstk. Verður þar m. a. til skemtunar ungmennaleik- flokkur með hinn þjóðfræga leik “Þyrnirósa” sem áður hef- ir verið leikinn í nyrðri bygð- um N.-lslands og tekist vel. Þá verða þar negrar með sína þjóðdansa, sem menn sækja venjulega eftir að sjá og heyra. Ennfremur ungmeyja söng- flokkur frá Árborg og mynda- sýning frá Islandi, en söng- flokknum stýrir ungfrú M. Bjarnason og myndirnar sýnir frú E. Steinþórsson frá Reykja- vík. Er sú síðarnefnda dóttir Jónasar Jónssonar alþingis- manns, sem allir hér kannast við. Arður þessarar samkomu rennur í reksturssjóð Sumar- heimilis ísl. barna á Hnausum. Munið að hér er góð samkoma fyrir gott málefni. S. E. B. • # • Myndir af íslendingum hér og ýmsum atvinnugreinum þeirra, voru sýndar í Fyrstu lút. kirkju í gærkveldi. Hafði sambandsstjórnin látið taka 1 myndirnar á s. 1. sumri. Sýndu þær bændur og fiskimenn við störf sín, fjölda myndir ein- stakra manna, myndir af IjSetel- búum, Karlakór íslendinga á þjóðhátíðinni á Gimli, af Gutt- ormi skáldi á heimili sínu, blöðunum íslenzku, kaffi- drykkju og samræðum landa á Wevel, af háskólanemendum og próf. Skúla Johnson, af dr. og Mrs. B. J. Brandson heima, af íslenzkum réttum, pönnu- kökum, kleinum, vínarbrauði o. s. frv. Þótti skemtun góð að sýningunni. Stóð unga Þjóð- ræknisfélagið fyrir henni. # * # Barnahljómleikar fimtud. 29. maí Þjóðræknisdeildin • “Frón” efnir til barnahljómleika í Goodtemplarahúsinu fimtud. 29. maí. Barnakórinn syngur tíu lög undir stjórn R. H. Ragn- ar. Verður skemtiskráin hin vandaðasta í alla staði. Rit- stjóri “Lögbergs” Einar P. Jónsson flytur stutt erindi “Á- hrif söngs á siðmenniguna.” Gifting fór fram á heimili Mr. og Mrs. Jóhanns Jóhanns- sonar, norðaustur af Langruth, laugardaginn 10. maí. Húsið var prýtt á viðeigandi hátt. — Brúðguminn var Randolph Lin- wood Bott og brúðurin, dóttir Jóhannsons hjónanna, Sigríð- ur Guðlaug. Hjá brúðguman- um stóð bróðir hans Francis Roland Bott og hjá brúðurinni systir hennar, Guðlaug. Miss Lilja Guttormsson lék á piano giftingarlag. Viðstaddir voru nánustu ættingjar. Heimili brúðhjónanna verður að Lang- ruth. Við það tækifæri voru einnig skírð tvö börn, barna- börn Jóhannsons hjónanna en börnin voru Carol Joyce Clark sem heima á í Winnipeg og Marlene Anne Jóhannson, sem heima á í Langruth. # * * Til Islendinga við Manitoba-vatn Af ýmsum ástæðum varð Karlakór Islendinga í Winni- peg að hætta við að hafa hljóm- leika 'að Lundar á þessu vori. Karlakórinn þakkar vinum sín- um þar norður frá, er ætluðu að annast samkomuna, fyrir góðvilja þeirra og fyrirhöfn. Fólk er hér með beðið afsök- unar á að ekkert gat orðið af þessari samkomu, en kórinn vonast til að geta haft sam- komu þar næsta haust eða a. m. k. næsta vor. Stjórnarnefnd Karlakórsins SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 724V2 Sargent Ave. Contracts Solicited DÁNARFREGN Annie Makara frá Washow Lúðvík Kristjánsson flytur Bay, Man. Séra Bjarni A.|frumsamdar vísur °S kvæðl Bjarnason gifti, og fór athöfnin 'K&gnar Stefánsson fram á heimili hans á Gimli. Brúðguminn er íslenzkur í móðurætt og starfar sem véla- maður á flutningsbátnum “Barney Thomas” á Winnipeg- vatni. Brúðurin er af ung- verskum ættum. Heimili þeirra verður í Riverton. ----Leikfélag Sambandssafnaðarins i Riverton-- sýnir sjónleikinn “Onnum kafni maðurinn” Gamanleik i þremur þáttum, eftir Lúdvig Holberg I Samkomusal Sambandskirkju í Winnipeg FÖSTUDAGINN 30. MAI, kl. 8 e. h. Nokkru af ágóðanum verður varið til styrktar sumarheimilinu á Hnausum. Inngangseyrir fyrir fullorðna 50c; fyrir börn 20c Leikurinn verður ennfremur sýndur: I Árborg í I. O. G. T. Hall, Föstud. 23. Maí, kl. 9 e. h. A Gimli I Parish Hall, Þriðjud. 27. maí, kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar fyrir Winnipeg til sölu hjá: Mr. Steindór Jakobssyni, á horninu á Sargent og Victor Sts., og á skrifstofu Heimskringlu. skemtir með framsögn, Richard Beck leikur piano solo og Dolores Swail og Fred Schmidt syngja einsöngva. Marian, Marion Hart og Margrét Sigmar syngja einsýngva með kórnum en Lily Bergson og R. Beck leika á piano með flokknum. Aðgang- ur verður aðeins 25tf og eru að- göngumiðar nú til sölu hjá ís- lenzku verzlununum á Sargent Ave., nefndarmönnum “Fróns” og meðlimum Barnakórsins. R. H. R. # # # Guðsþjónustur við Yarbo og Tantallon sunnudaginn 25. mai, i Valla skóli kl. 11 f. h. og ensk guðsþjónusta í Hóla skóla kl. 3 e. h. S. S. C. # * # Messur í Vatnabygðum 25. mai Mozart kl. 11 f. h. (ísl.). Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie kl. 7 e. h. Carl J. Olson —Wynyard, Sask., Tals. 27. Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni í Selkirk þann 14. maí, Walter Calvin, sonur Mr. og Mrs. August S. Nordal og Edythe Irene Smith, dóttir Mr. og Mrs. Ralph Smith, í Selkirk. Að giftingu aflok- inni var setin vegleg veizla að heimili Smiths hjónanna. — Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Selkirk. • • • S. 1. miðvikudagskveld fór L.A.C. Haraldur J. Davidson, til Saskatoon, Sask., til tíu vikna framhalds- og fullnaðar- náms við flugskólann þar í borginni, og að því námi loknu hlýtur hann titilinn flugstjóri (pilot). — Halli (svo er hann ætíð nefndur í vinahóp) gekk í fluglið Canada s. 1. október, og var þá þegar sendur til flugskólanna í Ontario-fylki og á þeim hefir hann stundað verk- og bóklegt nám síðan. Að afloknum ágætis prófum þar eystra var hann nú fluttur vestur til fullnaðarnáms í með- ferð stærri flugvéla (two en- gine bombers). Fékk hann tveggja vikna heimfararleyfi á leið sinni vestur og dvaldi hann þann tíma hér í borginni í heimsókn meðal ætfingja og vina. Halli er á bezta aldri og bráð vel gefinn til sálar og lík- ama. Hann vann um mörg ár hjá T. Eaton félaginu (í lífsá- bygðardeildinni) áður en hann gekk í herþjónustu. Foreldrar hans eru Haraldur F. og kona hans Ragnheiður Davidson, er lengi hafa búið að 594 Alver- stone St., hér í bænum og margir íslendingar kannast við. Þann 6. þ. m. andaðist að heimili sínu i grend við Wapah- pósthús í Manitoba bóndinn Sumarliði Brandsson, því nær sjötugur að aldri. Sumarliði var fæddur árið 1872 í ólafsvík í Snæfellsnes- sýslu á Islandi. Foreldrar hans voru Brand Guðmundsson og Guðrún Sigurðardóttir. — Hann ólst upp í ólafsvík og stundaði þar sjóróðra unz hann fluttist vestur um haf. Árið 1904 gekk hann að eiga Guð- finnu Haraldsdóttur úr Ólafs- vík. Þau fluttust til Canada árið 1911 og dvöldu fyrst hálft annað ár í Winnipeg, en flutt- ust þá norður til Reykjavíkur- pósthúss við Manitoba-vatn, þar sem þau bjuggu næstu ellefu árin. 1924 fluttust þau suður með vatninu að Ebb-and- Flow ármynninu og þar hafa þau búið síðan. Þau hjónin eignuðust 9 börn. Elsti sonur þeirra, Guðbrandur að nafni, dó 1924, og annar sonur þeirra, Óli Kristinn, full- tíða maður og kvæntur, dó fyrir fjórum árum. Þau, sem lifa eru: Haraldur og Guðfinn- ur Sumarliði, báðir giftir hér- lendum konum og búsettir þar í nágrenninu. Ingi Magnús, Friðjón, Ágúst og Huldi Guð- brandur, allir heima hjá for- eldrum sínum, og ein dóttir, Sesselja, sem verið hefir að heiman nú um nokkur ár. Sumarliði var dugnaðarmað- ur mesti og búnaðist vel; hann var umhyggjusamur fjöl- skyldurækinn og aldrei óvinn- andi; hæglátur og dagfars- prúður og vinsæll og vel látinn meðal nágranna sinna. Fyrir nokkru síðan kendi hann sjúk- dóms þess, sem dró hann til dauða, sem var hjartabilun. Út- fararathöfnin fór fram á heim- ili hins látna og hann var jarð- settur í Wapah grafreit. Séra Guðmundur Árnason jarðsöng. Margir nágrannar hans, ís- lenzkir og annara þjóða fylgdu honum til grafar. G. A. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði, Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag .hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: íslenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Vegna þess að eg hefi ekki séð þess getið neinstaðar í ísl. blöðunum sem nú skal greina, skrifa eg þessar línur. Vestur í Welsh, B. C., sem er námubær upp í fjöllum alllangt norður af Vancouver-borg fór fram gifting þann 19. febrúar s. 1. Brúðguminn var Wilbert Bjarni Johnson frá Brú í Argyle-bygð í Manitoba, sonur Mrs. Sigrún- ar Johnson ekkju Stefáns G. Johnsonar frá “Hólmi” í Ar- gyle-bygð, en brúðurin er dótt- ir Mrs. Thorbjargar Goodman- son ekkju Hans Goodmanson- ar í Glenboro, Man., og heitir Kristín Lilja; hún stundaði hjúkrunarstörf undanfarið en brúðguminn er vélaviðgerðar- rhaður. — Giftinguna fram- kvæmdi Rector Anglican kirkj- unnar þarna í bænum, Rev. Brown. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í þessu þorpi. Vinir víðsvegar óska til hamingju. Víða dreyf- ist Islendingurinn, leit. í æfintýra- E. H. F. # Messa í Geysir Séra Bjarni A. Bjarnason messar væntanlega í kirkju Geysissafnaðar næsta sunnu- dag, þ. 25. maí, kl. 2 e. h. Safn- aðarfundur eftir messu. Fólk vinsamlegast beðið að fjöl- menna. ^######################^##########/ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. 1 #################################( • Úr bréfum austan frá Tor- onto, hefir oss verið sagt, að ís- lendingar í borginni hafi mynd- að félag með sér, er hafi með höndum störf í þágu stríðsins. Allir íslendingar í borginni munu heyra félaginu til. For- seti þess er söngkonan Rósa Vernon. Um félag þetta væru Heimskringlu kærkomnar fréttir austan að og eins hitt, hvað margir íslendingar heyra því til eða eru í Toronto. HOLD EVERYTHING FOLKS AND VISIT OUR $50,000 STOCK REDUCTION SALE BARGAINS FOR ALL '38 Olds G Sedan. $725 '40 Pontiac Coach .... $975 '39 Plymouth Sedan.. $945 '40 Dodge DeL. Sed. $1.025 SAVE—SAVE — 1941 — CHEVROLET SEDAN VERY SMALL MILEAGE BIG DISCOUNT '36Hudson Ter. Sed. $535 '37 Nash Laf. Sedan $550 '3G Chev. Coach __ $525 '35 Desoto Sedan .... $545 TRUCKS From $95 to $795 6 Cars Less Than $100 6 Cars Less Than $200 3 LOTS—OPEN NIGHTS 215 PORTAGE AVENUE PORTAGE and LANGSIDE GRAHAM and EDMONTON WESTERN CANADA MOTORS LIMITED GRAHAM & EDMONTON Phone 86 336

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.