Heimskringla - 13.08.1941, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.08.1941, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. ÁGÚST 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANBSKIRKJUNUM Messur í Piney Séra Philip M. Pétursson heldur guðsþjónustur í Piney, Man., að öllu forfallalausu, sunnudaginn 17. þ. m. á vana- legum stað og tíma. Eru menn í Piney góðfúslega beðnir að láta það fréttast. # # * Messa í Wynyard Messað á íslenzku í Wynyard kl. 2 e. h. sunnudaginn þann 17. þ. m. (næsta sunnudag). Ræðuefni: Solon Islandus í ljósi kristindómsins. H. E. Johnson # # • Dr. Eggert Steinþórssyni og frú Gerðu konu hans, var boð- ið vestur til Glenboro um síð ustu helgi af séra Agli Fáfnis, i gistivináttu nokkra daga. Dr. Steinþórsson hefir nú tveggja vikna hvíld frá störfum á Win nipeg General Hospital, þar sem hann er við fullnaðarnám i læknisfræði. * # * Gestir í bænum í dag eru Mr. S. Thorvaldson, M.B.E., Riverton; Dr. of; Mrs. S. E. Björnsson frá Árborg og börn þeirra. * * * Á fslendingadeginum á Gimli var Harold Blöndal, sonur dr. og Mrs. A. Blöndal, staddur. Hann er í flugher Canada eystra, hefir þar radio-störf með höndum, en var hér hvíldardögum sínum. # * * Heimleiðis héldu í lok s. 1. viku Gunnar B. Björnsson, Valdemar Björnsson og Mr. og Mrs. B. Jones, frá Minneota, Minn., eftir viku dvöl í bænum. Allir gestirnir voru hér á ís- lendingadeginum á Gimli. # * * Sonur fæddist Mr. og Mrs O. B. Björnsson, 42 Evanson St., á Grace-spítalanum 26. júlí. Honum hefir verið gefið nafnið Björn Franklin. • * * Mr. Lárus Melsted, sonur Mr. og Mrs. Sig. Melsted í Winni- peg, var staddur í bænum tveggja vikna tíma nýlega og var á íslendingadeginum á Gimli. Hann er í flugher Can- ada og dvelur eystra. Annar sonur Mr. og Mrs. S. Melsted, Thor, hefir nýlega verið kall- aður til herþjónustu í flughern- um. Þriðji sonur þeirra, Her- mann, gekk fyrir nærri tveim árum í herinn, og hefir^verið nokkra mánuði í Englandi. Tveir hinir fyrnefndu hafa myndatöku úr lofti með hönd- um fyrir herinn. » * * Mr. Magnus Paulson, kona hans og tvö börn frá Toronto, dvelja hér í sumarfríi sínu. — í>au eru hjá Mrs. M. Paulson, móður Magnúsar, að 784 Bev- erley St. Mr. Paulson starfar hjá stóru fjársýslufélagi eystra, hann mun halda heim- leiðis í lok ágústmánaðar. Gefin voru saman í hjóna- band 26. júlí í Rivervew United Church í Vancouver ungfrú Sophie Austford, dóttir Mr. og Mrs. H. Austford í Mozart, Sask., og Mr. Clifford Peter Martin, sonur Mr. og Mrs. H. Martin, Wynyard, Sask. Rev. J. Paton gifti. Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður í Vancouver. * * * Fyrirlestraferð Dr. Richards Beck vestur að hafi Dr. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi kom til Winnipeg Hann kveðst alstaðar hafa átt I 26 júlí s. 1. voru gefin saman hinum ágætustu viðtökum að j í hjónaband af séra Eyjólfi J. fagna og sendir alúðarþökk og Melan að heimili Mr. og Mrs. kveðju öllum þeim, sem'jónas Ólafssonar, Árnesi, Mrs. Látið kassa í Kœliskápinn greiddu götu hans og gerðu honum ferðina ánægjulega. Dr. Beck sat fund stjórnar- nefndar Þjóðræknisfélagsins hér á þriðjudagskvöldið, en hélt heimleiðis til Grand Forks í morgun. # # * Dr. Ingimundson verður staddur í Riverton þann 19. þ. m. * # # Þessar prentvillur slæddust á mánudagskvöldið úr fyrir-|inn í grein dr. Eggerts Stein- þórssonar í síðasta blaði: “Hve lestraferð sinni um Vestur- Canada og á Kyrrahafsströnd- inni, en alls flutti hann 17 ræð- ur og erindi á ferðinni og heim- sótti allar deildir félagsins í Saskatchewan og sambands- deild þess í Bellingham, Wash. Hann var aðalræðumaður á íslendingadögum í Church- bridge, Sask.; Blaine, Wash.; og Vancouver, B. C. Auk þess Minningarrit hröð kjör hefir hún (þ. e. ætt- jörðin) búið börnum sínum”; átti að vera hörð kjör. Enn- fremur: “Engin þjóð önnur ó- skróða sögu landnámsmanna sinna; á að vera: á skráða sögu o. s. frv. Höf. er beðinn afsök- unar á þessu. flutti hann (á íslenzku) erindi um islenzk menningar- og þjóð- ræknismál á þessum stöðum: Leslie og Wynyard, Sask.; Markerville, Alta.; Point Rob- erts og Seattle, Wash. Ræður um sama efni flutti hann í fjölmennum samsætum, sem íslendingar í Bellingham og Blaine héldu honum. Ræður á ensku, um Island og íslenzka menningu, flutti hann á University of Saskat- chewan í Saskatoon, á Kenn- araskólanum (Western Wash- ington College of Education) í Eellingham og fyrir eftirfar- andi félög í Vancouver: Can- adian Men’s Club, Canadian Women’s Club og American Women’s Club, en hinn síðast- nefndi félagsskapur hélt hon- um virðulegt samsæti. Á fundi Rotary-klúbbsins þar í borg flutti hann ræðu um Nor- eg (“The Spirit of Norway Lives On”), og í ársveizlu sænskra söngmanna á Kyrra- hafsströndinni, í sambandi við ársþing þeirra í Bellingham, talaði hann um norrænar menningarerfðir. Hinar ensku ræður dr. Becks, ekki sízt í Vancouver, vöktu mikla athygli og fluttu öll stór- blöðin þar itarlega útdrætti úr þeim og vinsamleg ummæli um þær. Á vesturleið flutti “Ed- monton Bulletin” einnig ítar- legt viðtal við hann um ís- landsmál, sömuleiðis blaðið News-Tribune” í Tacoma, Wash., er hann var þar stadd- ur. Ríkisútvarpið canadiska — (CBC) útvarpaði einnig frá Vancouver á fimtudaginn við- tali við dr. Beck um ísland. Honum bárust einnig beiðnir um ræðuhöld frá ýmsum öðr- um meiriháttar félögum bæði í Vancouver og utan borgarinn- arar, en varð að hafna þeim vegna þess hve tími hans var takmarkaður. Fjölmenni mikið hlýddi á margar ræður dr. Becks og lætur hann hið besta af að- sókninni að samkomum sinum víðsvegar í bygðum Islendinga. Þeir, sem eignast vilja 50 ára minningarrit Sambands- safnaðar, geta eignast það með því að senda 50^ til Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave. Ritið er mjög eigulegt, með myndum og ágripi af sögu kirkjunnar á íslenzku og ensku. # # * Bréf Mrs. Emma von Renesse í Árborg, hefir beðið Hkr. að birta eftirfarandi bréf: Clairmont, Alta, 31. júli Emma von Renesse, Árborg, Man. Kæra frú Renesse: Hér með læt er P. O. ávísan fyrir $15.00 til Barnaheimilis- ins á Hnausum. Þetta á að Sigurrós Johnson frá Odda í Árnesi og Richard L. Amer frá Árnesi. Viðstaddir voru vinir og nánustu ættingjar. Sátu þeir veizlu fram á kvöld. * # * Upp úr lestri Ekki er beysið orða lag hjá andlegu flækingunum; dönsku skotið dóna tal drýpur af orðhákunum. • * * Messa í Mikley Séra Bjarni A. Bjarnason messar væntanlega í kirkju Mikleyjar lúterska safnaðar annan sunnudag, 24. ágúst, kl. 2 e. h. Fer þá fram ferming og altarisganga. # # # Guðsþjónustur í Vatnabygð- um i Saskatchewan Wynyard kl. 3 e. h. (á isl.) Kandahar kl. 7.30 e. h. (á ensku). Allir hjartanlega vel- komnir. B. Theodór Sigurðsson SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eSa 34 557 724V2 Sargent Ave. Contracts Solicited ÍSLANDS-FRÉTTIR Björgvin Guðmundsson tónskáld heiðraður. Á fundi bæjarstjórnar 27. mai, var svohljóðandi ávarp til Björgvins Guðmundssonar tón- skálds samþykt með atkvæð- um allra viðstaddra bæjarfull- trúa: “Björgvin Guðmundsson, tón- skáld. í tilefni af nýafstöðnu hálfrar aldar afmæli yðar, vill bæjarstjórn Akureyrar færa yður hugheilar framtíðaróskir og jafnframt tjá yður alúðar- þökk og fylstu viðurkenningu , fyrir hin ágætu skáldverk yðar * ! c tvær trillur og í smíðum eru tveir 15 smálesta Jrélbátar. —Mbl. * * * Hveitið komið Skip er nýkomíð hingað frá Ameríku með fullfermi af ýmis- konar kornvöru og annari nauðsynjavöru. M. a. er í skip- inu yfir 500 tonn af hveiti og kom það sér vel, því að lítið var orðið til af hveiti í landinu og sums staðar alveg þrotið. En þar sem hveitið er komið, verður nú upphafið köku- eða kaffibrauðsbannið, sem gilt hefir síðan seint í apríl. Verður sennilega birt tilkynning um þetta í dag.—Mbl. 28. maí. VIÐSKIFTI ÍSLENDINGA OG BRETA FYRIR 450 ÁRUM vera í minningu um tvo fyrir j í tónum og orðum. löngu dána vini, þá Thorvald Sem lítill viðurkenningar- heitinn Thorvaldson, bróður Sveins og Thorbergs Thor- valdsona, og Magnús heitinn Brynjólfsson, lögmann. Mér finst það væri gott fyrir nútíð- ar ungdóm að halda á lofti nöfnum okkar mestu og bestu manna. Og ekki sízt þeirra sem börð- ust til menta gegn um fátækt og erfiðleika, eins og alment var á þeir tímum. Það er engin efi að Thor- valdur heitinn hefði orðið einn af okkar frægustu og mestu Vestur-ísiendingum hefði hon- um enst aldur til. Og Magnús án efa hefði skip- að dómarasæti í N. Dak., hefði hann ekki fallð frá á besta aldri. Virðingarfylst, Magnús G. Guðlaugson * • * Á laugardaginn var, 9. ágúst voru gefin saman í hjónaband j og skiftust þannig: vottur fylgja hér með krónur 2000,00, sem vér vonum, aft þér þiggið. Bæjarstjórninrii er Ijóst, að slík störf sem yðar verða eigi metin til fjár, enda eigi unnin með það fyrir augum. Þessa litlu upphæð ber því einungis að skoða sem lítinn vott um, að oss er Ijóst, að verk yðar verðskulda alþjóðarþökk.” —ísl. í maí. # # * Jóhannes Jónasson (skáld úr Kötlum) er vara- maður Eins Olgeirssonar á Al- þingi og tekur þar sæti hans. —lsl. 2. maí. • # * Mannfjöldinn á íslandi Við síðasta manntal (2. des. 1940 og nú i nýútkominni skýrslu) reyndist ibúatala landsins 121,387. Þar af voru 85,668 búsettir í kaupstöðum Heimsókn til EATON’S nýmóðins skóadeilda til að kynnast barnaskóm Hafið þér séð hinar nýgerðu nýmóðins deildir af barnaskóm á fimta gólfi? Rúmgóðar . . . miklar birgð- ir . . . loftræsting . . . þar er hópur æfðra manna að veita á yður. Hvernig skórnir passa, er með X-geislum skoðað. Komið með barn yðar til vor. Heilbrigði fóta þeirra er trygg hjá oss. Ein stærsta deildin af þremur, er UNGBARNA SKÓDEILDIN, með sínum miklu birgðum af mýkstu skóm. Hér geta foreldrar valið úr eftir vild og farið sér eins hægt eða fljótt og þeir vilja. Rétt við hliðina á aðaldeildinni fyrir drengi og stúlkur, er eldri stúlkna deildin, þar sem sérstök at- hygli er gefin nýjum tízkum. Margar vel þektar teg- undir til sýnis. —Bamaskódeildin á fimta gólfi. T. EATON C9, UMITEQ þau Guðlaug Lilja Irene Eyjólf- son, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Stefán Eyjólfson í Riverton, og Thomas Raymond Hodgson í Winnipeg. Hjónavígslan fór fram að heimili brúðgumans, 996 Banning St. Séra Valdi- mar J. Eylands gifti. * * * Dánarfregn Jón Hreggviður Jónsson Henry, um nærfelt 40 ár bóndi við Petersfield, Man., andaðist að heimili sínu, þann 4. ágúst, eftir að hafa stritt við van- heilsu hin síðari ár. Útför hans, er var fjölmenn fór fram þann 6. ágúst, frá heimilinu, og Wakefield Anglican graf- reit. Þessa þróttmikla íslend- ings mun verða minst nánar síðar. * • • Hvít og svört regnhlíf tap- aðist á Islendingadeginum á Gimli. Vill frómur finnandi gera svo vel og tilkynna fund- 1 inn í talsíma númer 33 038. • • • Sunnudaginn 24. ágúst mess- ar séra Sigurður Ólafsson í Steep Rock, Man. Messan nán- ar auglýst á staðnum heima fyrir. Reykjavíg .....38,094 Akureyri ...... 5.542 Hafnarfirði..... 3,707 Vestm.eyjum .... 3.579 Siglufirði .... 2,883 ísafirði'...... 2,863 Neskaupstað .... 1,097 Seyðisfirði . 903 Hefir íbuatala landsins auk- ist um 12,487 síðustu 10 ár, en það er 11.5 af hundraði. öll fjölgunin kemur á kaupstað- ina, því að í sveitum og kaup- túnum hefir fólklnu fækkað um 86 á sama tíma. Mest er fækkunin í Dalasýslu, 11 af hundraði. 1 Reyajavik og kureyri er fóll«sfjölgunin 32% 1 síðustu 10 ár.—Isl. í maí. • • • 150 smálesta vélskip bygt á Akureyri Akureyri 17. maí. Kaupfélag Eyfirðinga setti á sstofn á síðastliðnu hausti skipasmíðastöð á Akureyri. Nú er þar verið að leggja kjöl að 150 smálesta vélskipi, sem Skipaútgerð KEA byggir. Yfirmaður er Gunnar Jóns-j son. Þess má geta að í Skipasmíða' stöðinni var nýlega fullgerður, 13. smál. bátur, smiðaðar þar íslendingar og Bretar hafa ,fyr á öldum haft ýms viðskifti jSaman, eins og kunnugt er af j sögunni, og gekk á ýmsu í þeim i viðskiftum. Eftirfarandi grein, | sem skýrir nokkuð frá viðskift- íum íslendinga og Breta fyrir 1450 árum, eða vorið 1491, birt- j ist nýlega í breska blaðinu i“Yorkshire Post”: I “Henry VII. í Shene skrifaði l jarlinum af Oxford á þessa lleið í aprílmánuði 1491: j “Þér eigið að sjá um að'allir ifiskimenn í yðar umdæmi hafi leyfi vort til að leggja úr höfn til íslands, eins og fyrirskipað var fyr á tímum . . . vér kunn- gerum yður að vor í alla staði elskaði frændi, konungur Dan- j merkur, hefir kvartað til vor i ! ítrekuðum bréfum út af þvi, að er þegnar vorir komu til nefnds Islands, sem er í hans ríki, þá steli þeir og ræni þegna hans þar, gegn rétti og sæmilegri framkomu. “Þess vegna skulu hinir nefndu fiskimenn vera ábyrgir gagnvart yður, og þér svarið til þess gagnvart oss, að þeir hafi ekki meðferðis meira af mjölmat, en til eigin þarfa, né aðra hluti, sem bannaðir eru, og einnig að þeir hvorki við i komu sína, veru sína, eður í burtferð frá nefndri eyju, taka Jneitt með sér nema það, sem þeir hafa greitt fyrir eða samið um og þeir skulu koma vin- gjarnlega fram við þegna hins fyrnefnda frænda vors, án þess að ræna þá eða ónáða þá lík- amlega eða eignir þeirra; vér viljum að nefndir fiskimenn fari þangað frjálsir ferða sinna, og að skipanir vorar, sem fara í gagnstæða átt, skulu úr gildi numdar; en að öðru leyti bjóð- um vér að skilmálar vorir um ferðir þeirra séu haldnir”. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þ j óðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. 1 '#################################• John Vere, jarl af Oxford, gaf því, samkvæmt bréfi þessu, sem ritað er fyrir nær 500 ár- um, út svofelda skipun þann 10. apríl 1491: “Eg gef hér með John Rowe, marskálki flotaráðs míns, fult umboð og vald til að handtaka alla þá fiskimenn, sem ætla sér til íslands, þar til þeir hafa gert fulla grein fyrir ferð sinni og gerst ábyrgir gagnvart mér, samkvæmt boði lávarðar míns og konungs, um fyrirætlanir þeirra á fyrnefndu ferðalagi.” —Lesb. Mbl. HITT OG ÞETTA Skemtileg saga gengur um þessar mundir í London um Montagu Norman, yfirbanka- stjóra Englandsbanka. Hann á að hafa verið að skoða sprengjugýg ein mikinn, sem komið hafði rétt hjá bankan- um, er lögregluþjónn ávarpaði hann og spurði, hvað hann væri að forvitnast á þessum slóðum og hvort hann ætti þarna nokkurt erindi. “Já,” sagði Norman, “eg starfa í bankanum.” “Nú, einmitt,” sagði lögreglu- þjónninn, “þá væri ráðlegt að reyna að koma sér inn og láta hendur standa fram úr erm- um.” # # * Þá 18 mánuði, sem amerískir hermenn tóku þátt í heims- styrjöldinni, dóu um 50 þúsund- ir þeirra í eða eftir bardaga við óvinina. Á sama tíma fór- ust í heimalandi þeirra 91 þús- und manns — við ökuslys. * * * Líttu fram á við — og ham- ingjan fylgir þér!—Dickens. ..................... | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile = | STRONG INDEPENDENT | B COMPANIES | McFadyen I | Company Limited | I 362 Main St. Winnipeg | 5 = Dial 93 444 I OmmmloimimiioiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimuiiiimmioiiiimmiE* Njótið lífsins í fullum skilningi! Það stendur á sama hvar þú ert, lífið verður dauft, ef þú kennir sársauka á fótum. Njót lifsins í fullum skilningi með því að brúka skó keypta hjá Macdonalds. Það eru skór sem fara vel á fæti, eru þægilegir og líta vel út. "You Are As Young As Your Feet" Macdonald SHOE STORE LTD. 492-4 MAIN STREET

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.