Heimskringla - 19.11.1941, Síða 5

Heimskringla - 19.11.1941, Síða 5
WINNIPEG, 19. NÓV. 1941 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA fyrir því í fjarska, sálir mann- anna þrá það og munu greiða því veg. Bræður geta ekki borist á banaspjótum án þess að líða tjón á sálu sinni, og hvað gagnar það n'okkrum manni að eignast allan heim- inn, ef hann setur sál sína í voða? Mannssálin er eins og renn- andi, tárhrein uppsprettulind sem líður til hafs, og sameinast þar sínum uppruna. Oft kem- ur það fyrir að ís og snjóar hylja fe’gurð hennar sjónum vorum, á yfirborðinu, en við vitum samt að fegurð og heil- næmi lindarinnar breytist ekki. Uppsprettan er sú sama, farvegurinn sá sami og afdrif- in þau sömu. Það þarf aðeins samúð, skilning og bróðurhug, anda hins altsjáandi, alvitra og alstaðar nálæga kærleikans guðs, til þess að þíða klaka- böndin og gera oss öllum sýni- lega fegurð og dýrð hins frum- skapandi anda. FRÁ WINNIPEG TIL PITTSBURGH Ein ferðasagan enn, mun ein- hver hugsa, sem les þessa fyr- irsögn. Hvers vegna geta menn ekki ferðast -nokkrar dagleiðir án þess að þurfa að segja öðrum frá því, sem fyrir augu og eyru ber? Eg veit það ekki; en það er eins og að okk- ur löndunum sé þetta í blóð borið. Eg man eftir körlum í mínu ungdæmi, sem ferðuðust í næstu sveitir og höfðu heil- miklar sögur að segja, þegar þeir komu heim; og allir Is- lendingar, sem verulegar lang- ferðir fara, t. d. eins og héðan til íslands, hafa efni í marga fyrirlestra. . . En hér er nú samt engin regluleg ferðasaga á leiðinni, heldur bara sundur- laust rabb um hitt og annað, sem fyrir augu bar á leiðinni. Winnipeg er oft kölluð sléttu- borgin og hún ber það nafn með rentu; hún liggur þar í landi sem sléttan er lægst og flötust. En það þarf ekki að ferðast langt austur þangað til landið fer að hækka og lands- lag að breytast. Landflæmið mikla, sem í landafræðinni er nefnt The Laurentian High- lands og sem þekur yfir norð- urhluta Quebec fylkisins og norðvestur hluta Ontario, nær langt vestur í Manitoba. Á því öllu eru endalausir grjóthólar, skógar og smávötn í eilífu til- breytingarleysi. Og gegnum þetta liggur leiðin austur, eitt- hvað um 800 mílur. Varla sézt grasi gróinn blettur meðfram brautinni á þessari eyðimörk, en hvar sem mold-hefir safnast fyrir, vaxa trén, upp úr hverri gjótu og sprungu, alls staðar nema upp úr berum klöppun- um. Jarðfræðingarnir segja okkur að þetta hálendi hafi einu sinni verið fjöll, en þau eru svo sorfin og urin niður af veðrum og vindi, vatni og ís, um þúsundir alda, að ekkert er eftir orðið nema hólar og hæð- ir, sem engum, er fjöll hefir séð, dettur í hug að nefna þvi nafni. Alt er þetta brunnið grjót (igneous rocks) og eld- gamalt á jarðfræðislegan mæli- kvarða, og fult af málmum. . . En mér mun vera hentast að fara ekki lengra út í jarðfræð- ina. Þegar komið er austur úr öllu grjótinu, fer landið að fríifka. Suðaustur hlutinn af Ontario er fagurt og gróður- sælt land, hæðótt, skógi vaxið, með ökrum og aldingörðum, öllu svipmeira en Manitoba slétturnar, en sízt frjósamara, nema þá með blettum. Manni dettur í hug, hvers vegna land- arnir, sem komu þarna laust eftir 1870, hafi ekki sezt þar að fyrir fult og alt, en þeim mun “þeir gáfu land út við Parry- sund”, steig fótum á land í Canada. ▲ I grárri morgunskímunni nálgast lestin Toronto. “Hin rósfingraða morgungyðja” er að byrja að ljóma upp austur- loftið. Trén á hæðunum bera hátt við loft... mösurr, fura og fleiri tegundir, og til og frá í löngum röðum hinar háu, beinu Langbarðalands-aspir, sem teygja greinarnar upp með bolnum. Þær eru eins og grann- ar og tigulegar ungmeyjar með uppréttum höndum, en furu- trén eru eins og digrar kerling- ar, þéttar á velli og stöðugar á fótum. . . En manni gefst lítill tími til að horfa á landslagið, þvi innan skamms er lestin komin inn i borgina og hafnar sig í hinni stóru og veglegu járnbrautarstöð. “Halifax! Halifax! sagði afi minn”, og eg gat ekki um ann- að hugsað en Pittsburgh, því þangað þurfti eg að komast þennan dag. Eg er því ekki fyr kominn út úr lestinni í Tor- onto en eg er kominn að “upp- lýsinga”-skrifstofunni og far- ^inn að spyrja eftir næstu lest til Fort Erie. . . “Fort Erie! . . . Látum okkur sjá,” segir sá sem upplýsir, “hún fer í kvöld”. . . “Já, einmitt það,” segi eg. — “Verð eg þá að bíða hér í allan dag?”. . . “Nei, þú getur farið til Hamilton með lest og þaðan með “bus” til Fort Erie og Buf- falo.”. . . Hér var þá aðeins hálftíma bið. Frá Toronto til Hamilton eru eitthvað um 60 mílur að mig minnir. Lestin þýtur fram hjá aldingörðum og reisulegum húsum. Nú eru laufin byrjuð að falla af trjánum, en samt er hér fagurt umhorfs. Þetta er við vesturendann á Ontario- vatni. Þeir sem hafa séð land- ið hér á vorin, þegar ávaxtar- trén eru í blóma, geta aldrei full lofað fegurð þess, að þeir segja. Akrar eru hér smáir í samanburði við það sem maður á að venjast í Vesturlandinu, og óvíða sjást stórar naut- gripahjarðir, en alt er hér bú- sældarlegt og vel hirt. “With Careless Greed n With careless greed, the merry child does seize The new-born bud, which brightly greets the spring, And eager fingers the tender calyx squeeze, And in the dust, the broken blossom fling. Then, having lost which first delights the eye, Unreasoned grief does fill his wilful mind, And blind to selfish deeds which love deny, His peevish cries revile a fate unkind. Thus I, when in the leafy month of May, Long since, as quick my ardent thoughts did run, A rose did pluck along the broad highway, Whose petals wilted ere the setting sun. —Naught else remained then, save a twisted thorn, And joy had fled before the light of morn. T. P. fossana, getur nokkurn tíma gleymt þeim, þeir eru ein hin fegursta og stórfeldasta sýn, sem auga fær litið, ekki aðeins til að kynnast. . . Jæja, hér er nú alt í lagi, reisupassinn með konsúls innsiglinu, myndinni og fingurmarkinu, leyfið frá fossarnir sjálfir, heldur einnig innflytjenda skrifstofunni og strengirnir (the rapids) fyrir ^ skírteini frá bankanum um að ofan þá, sem eru hálfönnur þeir háu herrar í Ottawa hafi míla á lengd, og gljúfrið fyrir leyft manni að taká með sér fá- neðan, sjö mílna langt. “Ávalt mannlegt auga lítur undrum fylt á þessa sýn meðan fellur fossinn hvítur fyrir berg, þars hylur gín, meðan öldum afli slungin yfir skolar dvalins höll Níagara niði þrungin . . . Níagara, fossa tröll.” 1 sætinu á móti mér situr dökkklæddur maður, sem hefir lagt flata ferðatösku þvert um hné sér og breitt á hana skrif- uð blöð, sem hann rýnir í og skrifar á á milli línanna við og við. Skyldi hann vera prestur? hugsa eg, sem er að hressa upp á gamla ræðu, sem hann ætlar að flytja einhvers staðar í dag . . . það er nefni- lega sunnudagur . . . eða þá bara einhver skriffinnur, sem þarf að nota tímann svona vel? Maðurinn er feikilega alvar- legur á svip og lítur á mig einu sinni eins og hálf ásakandi augum, líklega af því að eg sit þarna aðgerðalaus og horfi út um gluggann. A 1 Hamilton er rétt aðeins tími til að stökkva upp í leigubíl (taxi) og komast á “bus”-stöð- ina. Svo er haldið áfram til Niagara. Nokkra stund rennur ”bus”- Svo kvað Jón Ólafsson fyrir mrögum árum. Og miljónir manna hafa síðan horft á þetta tröllaukna náttúrufyrirbrigði og undrast, undrast hamfarir vatnsins, þar sem það fellur fram af bergbrúninni níður í hvítfyssandi hylinn 154 fet. Skeifufossinn, sem er stærst- ur og fegurstur myndar nærri hálfhring, sem er 1800 feta breiður. . . Nú er engum leyft að koma nálægt fossunum, er okkur sagt, vegna orkuver- anna, en til þess að sjá þá í allri sinni dýrð og fá nokkra hugmynd um vatnsþungann, verður maður að standa fremst á “Flatbergi” og finna jörðina nötra undir fótum sér. Ekillinn hægir ferðina hátt uppi í brekkunni, þar sem er góð út- sýn yfir fossana og nokkuð upp eftir ánni; svo er haldið upp með ánni, sem er afar breið og lygn, þegar upp fyrir strengina er komið. Áin er 36 mílur á lengd og rennur úr Erie vatni niður í Ontario vatn. All- ur hallinn á þeirri leið er 334 fet. Einhvern tíma voru foss- arnir niður við Ontario vatn, þeir smá færast upp eftir ánni, en langt eiga þeir eftir upp að Erie vatni. Nokkru áður en komið er til Niagara er farið yfir Welland skipaskurðinn, sem nú er verið að tala um að dýpka og gera gengan fyrir stærðar hafskip. Hann var grafinn fyrir meira en hundrað árum, en hefir ver- ið breikkaður og dýpkaður síð an víst oftar en einu sinni. Þar sem yfir hann er farið á þessari leið, er ekkert að sjá nema skurðinn sjálfan; hinir stóru skipastigar eru annar staðar. A Á brúnni miklu, sem liggur yfir ána milli Fort Erie og Buf- falo, er numið staðar, því þar er hver vegfarandi á þessari Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA eina döllara í Bandaríkja pen- ingum. Embættismennirnir þarna eru kurteisin sjálf. . . En hér er kona í vagninum, sem hefir týnt bankaskírteininu. — Hún leitar í tösku sinni og finn ur þar ýms blöð en ekki það rétta. Embættismaðurinn spyr hana hægt og rólega, en hún man ekkert. Svo fer hann með hana inn í skrifstofuna til frek- ari yfirheyrslu, og þar lagast alt, því hún kemur aftur bros- andi út undir eyru, og svo er haldið áfram. “Næsta ferð til Pittsburgh?” . . . “Bus” leggur af stað eftir hálftíma.” Bezt að fara með því. Rétt aðeins tími til þess að fá sér að borða. . . Leiðin liggur fyrst vestur með Erie vatni gegnum Dunkirk og ein- hverja fleiri bæi, svo er beygt suður til Fredonia og farið gegnum Oil City. Fleiri staði á þeirri leið man eg ekki að nefna. Litskrúð laufskóganna er feg- urst nú, eftir að fyrstu, vægu næturfrostin hafa snert þá. Ljósgult, dökkrautt og brúnt eru litir, sem mest ber á, en þar á milli eru óteljandi lit- brigði, sem renna saman, skýr- ast og dofna á víxl. Og yfir skógunum hvílir hin undur- samlega ró hins hlýja og milda ] haustkvölds. Bílarnir renna hægt og hljóðlaust eftir vegin- um, sem liggur í bugðum ogj hlykkjum, stundum meðfram1 A Ind andi er, kobraslanSan ánni og stundum uppi í brekk- a ltin hebaSt dýr, sem enginn unum. Það rökkvar, og löngu |ma drePa' Þessari slönguteg- áður en komið er til borgarinn-:und. ^jölgar þessvegna mjög ar er orðið aldimt. Loksins mlki®> °S álitið er, að hún drepi sjást ljósin í borginni álengdar, niinsta kosti 20 þús. menn þau mynda bjartar, bugðóttar jarlega> # „ - , línur upp eftir öllum hæð- j um. Stundum er ekið upp á i Gesturinn (svolgrar í sig súp- hæð og þá sést miðhluti borg- una); Þetta er ágætis súpa. arinnar uppljómaður fyrir neð- Þjónninn: Já mér heyrist það. an. Flestir halda, að Pitts- burgh sé ljót borg, af þvi þeir hafa heyrt mikið talað um reyk úr hinum miklu verksmiðjum þar, en að líta yfir borgina að kvöldi dags er fögur sjón, og þrátt fyrir kolarykið er borgin falleg, eins og síðar mun verða j á minst. Bíllinn rennur inn á stöðina j Hann vantaði sendisvein. — Reykir þú? — Nei. — Blótar þú? — Nei. — Skrökvar þú? — Nei. — Lestu glæpasögur? — Nei. Þá hefir þú alveg misskilið RÖDD ÚR AUSTRI meðfram fallegri vík, sem leið prófaður og spurður spjör- ið gengur inn úr vatninu. Oti á víkinni eru margar smákænur og í hverri þeirra tveir eða þrír menn, sem dorga eftir fiski. En tregur er hann, því enginn sést bregða hendi. En þeir hafa sjálfsagt gaman af að húka þarna, þótt veiðin sé smá. Þetta eru sunnudaga- fiskimenn. Heldur mundi is- lenzku fiskimönnunum á Mani- toba vötnunum þykrja þetta letilcg veiðiaðferð. A Nigara! Orðið minnir strax á fossana miklu, enda sjaldnast notað til að tákna annað, þó að hafa sýnst skógurinn erfiður ,þar séu tvær stórar borgir, sín viðureignar; og svo var víst alt hvoru megin árinnar, og orku- bezta landið tekið fyrir löngu, þegar “Grímur frá Grund”, sem ver einhver hin mestu í heimi. . . . Og enginn, sem séð hefir unum úr af embættismönnum bæði frá Canada og Bandaríkj- unum. . . Hvar ertu fæddur? Hvar áttu heima? Hvaðan kemurðu? Hvert ætlarðu? — Hvað ætlajrðu að verða þar lengi? . . . Slfcirningarnar dynja á manni eins og skothríð úr maskínubyssu. Og hér dugar ekkert fjas, svörin verða að vera skýr og ákveðin. . . Það minnir mann á spurningarnar heima á gamla landinu, þegar tveir ókunnugir menn mættust á förnum vegi: Hvað heitir maðurinn? Hvaðan kemur hann? Hvert ætlar hann? munurinn er aðeins sá, að hér er spurt með embættislegum myndugleik en þar var spurt af góðlátlegri forvitni og löngun I fyrra ók eg í bíl yfir nokk- uð af þessari Ieið með mínum góðu vinum Sveini lækni í Ár- borg, konu hans og börnum. Það var eitthvað skemtilegra en að vera hér einn innan um bráðókunnugt fólk og hafa eng- an til að tala við. Fleiri og fleiri farþegar bæt- ast við og “bus”-ið er orðið fult. Enn er þó enginn seztur hjá mér og eg er að vona, af mér auðnist að hafa sætið einn enn um stund. Eg sit og les “Um íslenzkar þjóðsögur” eftir Einar Ól. Sveinsson. En mér á ekki að verða að ósk minni. Stór og mikil kona birtist i dyrunum. á einum viðkomu- staðnum, hún kemur inn eftir ganginum milli sætanna, sem hún fyllir gersamlega á þver- veginn, enda eru þessir gangar ekki breiðari en þeir þurfa að vera. Hún spyr mig hvort mér standi á sama þó að hún setj- ist hjá mér. Eins og hún hafi ekki fullan rétt til þess,' hvort sem mér stendur á sama eða ekki. Eg segi með uppgerðar kurteisi, að henni sé sætið vel- komið. Og þarna hlammar hún sér niður með stunum og hósta, eins og hún hefði hlaup- ið langa leið; en vöxtur hennar allur ber þó vott um, að henni muni ekki vera greitt um hlaup. Konan er hin þægilegasta, spyr mig hvaðan eg sé og hvert eg ætli að fara. Sjálf segist hún vera frá Pittsburgh og hafa verið í heimsókn hjá fólki sínu þarna norður frá. Hún spjallar um veðrið, hitann, sem hafi verið i Pittsburgh í sumar og sitt af hverju fleira. Eg fer að sætta mig við að hafa hana fyrir sessunaut það sem eftir er af leiðinni. Af og til fær hún hóstakviður og stingur þá einhverjum pillum upp í sig. . . Eg sný mér aftur að því að lesa um draugatrúna á Islandi. Þegar sunnar dregur, er lengi faj-ið meðfram hinni fögru Al- legheny á. Brattar hæðir rísa niðri í miðjum bænum. Klukk-: an er níu. Ferðin frá Winni- auglýsinguna, drengur minn. Peg hefir tekið rúma tvo sólar- Eg auglýsti eftir pilti, en ekki hringa. JTramh. engli. G. Á. * • • i Fyrsti bréfritari: “Heiðraði [herra! Þareð þér voruð áður ------ mjög náinn vinur konu minn- Kosningar fyrir bæjarstjórn ar, fer eg hérmeð fram á það og skólaráð eru nú fyrir dyrum við yður, að þér stigið ekki fæti í Winnipeg, og vildi eg gera inn fyrir þröskuld heimilis okk- “lögeggjan” til allra atkvæðis- ar”- bærra Islendinga í annari kjör- Annar bréfritari, svar: — deild að standa nú fast og ein-. “Heiðraði herra! Eg hefi í dag beitt með þeim Victor B. And- meðtekið umburðarbréf yðar.” erson, er sækir um endurkosn- • • • ing í borgarráðið, og Bergþór Hjá lækninum: E. Johnson og sækir um stöðu í — Guð hjálpi mér. Hefi eg skólaráðinu. En það er ekki ekki sest á gleraugu læknisins! nægilegt, landar góðir, að segja j — Gerir ekkert, góða frú. — bara að þessir menn ættu að ná Gleraugun þau arna hafa séð kosningu. Þið eigið að rísa upp það sem verra er. sem einn maður og ljá þeim • • • örugt og einbeitt fylgi. Þettaj “Tóbakið hefir hvað eftir er ykkar skyldukvöð, ef þið annag bjargað lífi mínu,” sagði annars berið sæmilega rækt Mark Twain. “Undir eins og við þjóðernis spursmál okkar eg yerg veikur, þá kalla eg á hér. Og þar sem svo vill til, að lækni Qg hann segir mér> ag báðir þessir menn eru prýði- eg verði að hætta að reykja. lega hæfir fyrir þá stöðu er 0g þag gerj eg. Og þá batnar þeir sækja um, þá er valið svo mér En hvernig ætti mér að auðvelt. En það er aðeins batna af þvi að hœtta að þetta, að greiða þeim sjálfur reykja> ef eg hefði aldrei atkvæði og áminna nágranna revkt?’>» um að gera slíkt hið sama. — _____ Munið að hvert einasta at- kvæði getur ráðið fullnaðar úr- slitum. Eg hefi þekt Victor B. Ander- son alla hans æfi, og kendi hon- um víst fyrstu handtök að prentverki. Hann er drengur er í raun reynist, skarpur og ákveðinn í allri framkomu og talsmaður þeírra er standa höllum fæti í baráttu lifsins. Bergþór Johnson hefi eg einnig þekt um mörg ár sem góðan dreng og mikilhæfan, og er hann prýðilega vaxinn þeirri: stöðu er hann nú sækir um, en það er hin mesta nauðsyn að skólaráð hvers héraðs sé vel skipað. Látið nú hendur standa fram úr ermum, atkvæðisbær- ir landar í annari kjördeild.i Það er ykkar sómi að þessirj tveir menn nái kosningu. M. P. Tryggingarmaðurinn: Biðuð þér mikið tjón í brunanum i gær, prestur? Plesturinn: Já, allar ræður minar brunnu. Tryggingarmaðurinn: Ein- mitt það. Þær kváðu hafa ver-; ið nokkuð þurrar. • • • Kona stígur upp í strætis- vagn. Bónda verður það á að stíga á kjólslóða hennar. Konan: Getið þér ekki litið í kring um yður, nautið yðar? Bóndinn hjá okkur hafa kýrnar ekki Milt af langri geymslu . . . mjúkt og gott . . . með á- gœtu bragði I , . . Branvin j er eina vínið I í Canada, ! hefir önnur eins 1 gœði að bjóða, fyrir eins 1 á g t verð. á báðar hendur, skógi þaktar. svona langan hala _ . . Thls adverttsement ls not lnserted by Fyrirgeflð, heima Govemment Uquor Control Oommteston. The Commlsslon Is not re.ponslble for statements made as to qualtty of pro ducts adverUsed.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.