Heimskringla - 01.04.1942, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.04.1942, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 1. APRIL 1942 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA tractive forrn. Just to-day I realized that “Ferðahugleiðing- ar” was about the old country. There was no sub-thead for a guide, and there is so much that one must pass by. This article is not so bad, only much too long-winded for the modern busy world. I just dis- covered that Iceland has gone “dry”, has got out of debt, has become a creditor-nation to England. To England! Why are these and such items not featured in headlines and sub- heads so one can read the Ice- landic papers without taking off an hour or two to wade through the whole mass? 4. What are you doing for the young generation of Icé- landers? (This is the most im- portant). I have a oouple of girls of my own in the collegi- ate here, a couple og boys com- ing up, so I am personally aware of the problem. Some of the young folks would like to learn to speak, at least to read the language. Are you extending them any help or encouragement? How about a regular column? You must be able to get light interesting reading for such. — Then there are others who have not the ambition or the chance to learn Icelandic, but who will be in- terested in, or could be inter- ested in their own race — its doings, its history, achieve- ments, character, its great contribution to civilization. — Why not an English section in your paper to fill this need? Hvert stefnir? as far as Heimskringla is concerned? Do you expect it to die with the first generation of Icelanders here? The way it’s coming along now I think it will. But I think that much can be done for our people and the coun- tries of our adoption by keep- ing alive a race-consciousness and a pride in our best tradi- tions. And it’s up to the Ice- landic press to do it. If you have got this far, thanks for your patience. It did me good to get these ideas off my chest. Perhaps it doesn’t do you any harm to have them tossed at you. Yours truly, Halldór J. Stefánsson Aths.: Sjá athugasemdir við grein þessa í ritstjórnardálki þessa tölublaðs Hkr.—Ritstj. Landnámssögu íslendinga i Vesturheimi má panta hjá Sveini Pálma syni að 654 Banning St., Dr. S J. Jóhannessyni að 806 Broad way, Winnipeg og Björnson’í Book Store and Bindery, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Skúli Johnson: Two Travel Poems from Iceland (Translated from the Icelandic of Grímur Thomsen) I. ON THE GREAT INLAND SAND Ride we and ride we and o’er the Sand send homing Our horse-train: the sun sinks back of Eagle-Fell. Here many evil sprites at eve go roaming, As down o’er the Glacier night-gloom comes to dwell. To God’s good guidance assign I now my steed: The last lap of homing wiill be long indeed. Hist! Hist! A fox there amid the scree slinked, going In search of a prey to slake her parchéd throat, Or it was someone on the heights halloing, With masculine-sounding, wondrous basso-note, Or else ’twas outlaws by Misdemeanors’ Steep, Shepherding in secret strayed and stolen sheep. Ride we and ride we and o’er the Sand send homing Our horse-train: the dusk enslhrouds Broad-Shoulder Mount, Her staff-steed the elf-queen bridles in the gloaming: For none is it well to meet her on her mount. I’d give my choice oharger with a glad good witl To be now adown by distant Goat-Head’s Ghyll. II. ON FELL-BACKS' WAY Surprisingly fine the fell-view meseemed On Fell-Backs’ Way, wlhen the sunlight down streamed. And noble too was the escort I had: The fells, all in whitest surplices clad. I rode forth betimes from Homeland’s good Shed: Then gladly steeds champed their bits as they sped. O’er Measure-like Mountain’s smooth and soft sands, The horses raced up to Rock-Anses’ Lands. We Leafy-Haunts reached when the day was nigh done, And near the horizon shone the brigfht sun. We had a hard route to Red-Nose’s Place; There Roan was allowed to browse for a space. Hours fourteen one needs for Fell-Backs’ long Way, But escorts abridged it, making it gay. On both sides the mountains their guidance maintained Until to the River Rang’s Fields we attained. • The glaciers ruffed—a cleric array— In lengthy procession paced by the way. But noblest tall Torfi’s Glacier showed: In rich, chequered mantle icy he glowed. His bishopric’s mitre, blazed by the light, Beamed high above every neighboring height. # # # Should Loki from Kettle’s Chasm appear, I shudder at what I’d see then and hear. The glaciers’ crowns and faces becloud; The fells bandy words both angry and loud. O’er grass-close and dale, the deep echoes ring, As, rumbling low, mountains even-songs sing. Below, the ground groans; on high, the ice quakes, As Shaft-Fell his deepest bass-tones awakes. ÞÆTTIR tJR LÍFI MRS. KRISTfNAR GILLIS Óðfluga sigla þeir nú skipum sínum í hinstu höf — og setja í naust, — Islendingarnir, sem teljast með frumbyggjendum og brautryðjendum þjóðar vorrar í Vesturheimi; einn í gær, annar í dag, þriðji á morg- un, sem íslenzku blöðin, Heims- kringla og Lögberg, geta um; en svo ótal margir, sem enginn getur um, menn sem hafa lifað hér og starfað um langt skeið og eiga margir að baki merka sögu, yfir þeim öllum, sagði einhver “prestur”, Amen. Síð- an kemur (púntum og basta). Nítjánda febrúar, þ. á., and- aðist hér í Seattle, merkiskon- an Kristín Gillis, hún var fædd 16. des. 1868 á Hæli í Flókadal í Borgarfjarðarsýslu, og ólst 'hún þar upp; foreldrar hennar voru Þorsteinn Guðmundsson og Ljótun Pétursdóttir. Hún var ein af sex systkinum, sem komust til fullorðins ára, tveir bræður Jónatan og Hjálmur Þorsteinsson “skál”, sem Is- lendingum vestan hafs er mjög vel kunnur — eru báðir dánir. Þrjár systur á hún enn á lífi, þær heita Guðrún, Guðríður og Ingibjörg. Kristín heitin giftist 1888 Sigurði G. Gíslasyni, ættuðum úr Snæfellsnessýslu, dáinn fyr- ir nokkrum árum síðan, smbr. ælfiminningu í Heimskringlu, eftir séra Guðmund Árnason. Kristin og Sigurður bjuggu í Máfahlið í Lundareykjadal þar til þau fluttu vestur um haf kringum aldamótin 1900. Þau settust að, sem fleiri landar á þeim árum í Winnipeg. Þau eignuðust þrjú börn, einn dreng og tvær stúlkur. Drengurinn hét Haraldur, stúlkurnar Mar- grét og Ljótun. Eftir nokkra ára dvöl i Winnipeg flutti Kristín með börnin vestur til Seattle; maður hennar hafði þá mist heilsuna, svo að hann var ekki fær um vinnu. Fann hún því það besta ráð, að flytja í tempraðra loftlag með þá hugmynd að Sigurður kæmi siðar, sem þó því miður aldrei komst í framkvæmd. Eftir að Kristín heitin kom hér vestur átti hún við þröng kjör að búa á ýmsan hátt, sem gefur að skilja, með þrjú börn á unga aldri, ókunnug stað- háttum og stirð í ensku máli. Þrátt fyrir það kom hún sér undra fljótt í þær kringum- stæður að eignast heimili og verða efnalega sjálfstæð. 1911 varð hún fyrir þeirri stærstu sorg, sem getur snert nokkurt móður hjarta, stærsta vonin, drengurinn hennar, dó af slysi. Ári síðar dó eldri dóttirin úr tæringu; fimm árum síðar dó sú yngri. Mikill og aðdáanleg- ur er hann sá undra kraftur, sem heldur sál og líkama ein- staklingsins í jafnvægi á slík- um hörmungar stundum. — Kristín heitin hafði fengið að erfðum, óbilandi kjark og vilja- þrek, sem er eitt af ættar- merkjum hins norræna kyn- stofns. Þessi einkenni fylgdu henni til síðustu stundar. Eg heimsótti hana skömmu fyrir andlátið, og var þá auð- séð að hinn óvelkomni gestur var sestur að á heimilinu. Hún var þá búin að vera veik og að mestu leiti rúmföst í ellefu mánuði, samt hafði hún sterka von um bata þegar færi að vora, og Guð náttúrunnar sendi nýtt líf og gróður yfir alla jörð, — hún var að eðlisfari einþykk í lund. Skoðanir henn- ar á mönnum og málefnum voru ekki við almennigshæfi; i því tilliti átti hún samleið með hinum eldri Islendingum, sem fæddir voru á Islandi og komu til þessa lands, á æsku eða þroska skeiði; sálin var steypt í því móti, sem engin breyting gat haggað. Hún lifði og starf- aði hér um langt skeði, barðist baráttu einstæðingsins og ör- eigans, sérstaklega eftir að hún misti börnin. Húri sótti atvinnu sína í hús og heimili hérlends fólks, af hinni efnaðri stétt. Hún kom sér þar vel og var mikils metin fyrir störf sin, þvl hún var ó- vanalega vel verki farin, hrein- lát og ábyggileg á allan máta, en hún var ómannblendin og ófélagslind í eðli. Eg veit ekki til að hún tilheyrði neinum fé- lagsskap, hvorki íslenzkum eða öðrum, hún kom mjög sjaldan á islenzk mannamót; henni fanst fátt um nútíðar skemtan- ir, hugurinn var meira bundinn við hið liðna. Hún var vel skynsöm og skýr í máli, hún unni íslenzkum bókmentum, sérstaklega hafði hún mætur á öllum skáldum vorum á nítj- ánd öldinni; þekti þau öll og kunni óhemju af ljóðum, mest hafði hún gaman af smellnum ferskeytlum eftir ýmsa höf- unda og hafði þær ætíð á reið- um höndum, í hópi kunningja sinna. Eitt af sálareinkennum Kristínar Gillis, var að hún Frh. á 8 bls. HELP WIM THE BATTLE 0F THE ATLANTIC %^WAR SAVINGS CERTIFICATES This advt. inserted and paid for by DREWRYS Ákvæði Kornframleiðslu SLÉTTUFYLKJANNA Fyrir Korn Uppskeru 1942 Stríðsþarfir Canada eru: Hveitiframleiðsla miðuð við það. sem hœgt er að selja innanlands og utan á uppskeruárinu 1942-43. Ótakmörkuð framleiðsla á grófari korntegundum sem notuð eru til skepnufóðurs . . . griparœkt og fituefni fyrir heimamarkað . . . svíns- flesk. mjólkur afurðir og egg handa Bretum. Stórkostleg aukning á flax framleiðslu svo hœgt sé að mœta hinni miklu þörf jurtaoliu. sem Canada og Bandaríkin þurfa til framhalds stríðsins. KORN-MARKAÐS ÁKVÖRÐUN HVEITI—Framsala heldur áfram að vera takmörkuð. Verð- hœkkun. Staðfest framsala: 280 miljón mæla frá Vestur-Can- ada samanborið við 230 miljón mæla staðfesta siðasta ár. Þessar 280 miljónir mæla er alt sem búist er við að seljist á uppskeru árinu 1942-43; þar að auk er á- ætlað að 400 miljónir mæla verði afgangs 31. júlí 1942 sem gert er ráð fyrir að nægja muni sem forðabúr í stríðs þágu. Flutningur hvers einstaklings á hveiti verður, eins og áður, eftir settum reglum. Verð: Byrjunarverð á hveiti afhentu 1942-43 verður 90é mælirinn, miðað við nr. 1 Northern, í kornhlöðunum í Fort William/Port Arthur eða Vancouver. Þessi 20 centa hækkun ætti að gera útlitið mun glæsilegra fyrir hveitiframleiðandann 1942-43, samanborið við árið 1941-42. (Veitið eftirtekt: Hærra verð á hveiti kemur ekkert við brauðverði í Canada). GRÓFAR KORNTEGUNDIR—Ótakmörkuð framleiðsla. Ekru-uppbót: Sjáið skýringu til hægri. Verð: Til verndar bændum sem auka hjá sér fram- leiðslu byggs og hafra; a. Lágstig sett á 60C fyrir bygg miðað við Nr. 2 C. W. 6-Row í Fort William/Port Arthur. b. Lágstig sett á 450 fyrir hafra miðað við No. 2 C. W. í Fort William/Port Arthur. I sambandi við verð á byggi og höfrum er hveitiráð Canada fullráðandi. FLAX—Ótakmörkuð framleiðsla. Verð: Sett verð á flaxi, miðað við Nr. 1 C. W., í Fort William/Port Arthur er $2.25. Hveitiráð Canada hefir vald til að kaupa og taka á móti öllu flaxi er framleitt verður í Canada uppskeruárið 1942-43. ÁÆTLUN EKRU FJÖLDA HVEITIS TAKMÖRKUN EKRU FJÖLDA Þegar aðeins 280 miljón mæla verður veitt móttaka fyrir uppskeruárið 1942-43, hversu mikil sem upp- skeran kann að verða, ætti aðeins að vera sáð hveiti í sem svarar 20 eða 21 miljón ekra 1942 eða hér um bil það sama og sáð var 1941. BORGUN FYRIR HVEITIEKRUR ER LAGÐAR ERU TIL HLIÐAR Það er gert ráð fyrir að borga $2 fyrir ekru af landi sem tekið er undan hýeiti og plægt er upp til næsta . árs eða notað fyrir bygg, hafra, hör, rúg, baunir, korn, smára, gras eða hirsikorn. Þessi borgun er til að hjálpa bændum sem samvinnu sýna með að draga úr hveitirækt en leggja meiri áherzlu á að rækta grófari korntegundir og annað skepnufóður. Þessi fyrnefnda borgun er miðuð við ekrufjölda þann, sem bóndinn minkar um hveiti sáningu 1942 í samanburði við það er hann sáði 1940. Til að fá þessa borgun verður bóndinn annaðhvort að sá grófari korntegundum eða grasi eða hvíla landið, samanborið við ekru fjölda þann er hann ræktaði hveiti 1940. Uppskeru stefnuskrá Vestur-Canada er miðuð við þarfir, og um leið að koma því skipulagi á framleiðsl- una, að hún borgi sig fyrir framleiðandann. P.F.A.A. ENDURBÓT Það er ætlast til að breyta Prairie Farm Assistance lögunum með því að nema úr gildi áttatíu centa verðið á mælinum er ákveðið var eftir sömu lögum. Stríðsþarfir kalla fyrir fleiri Svín, meiri Mjólk, meira Gripakjöt, meiri Ull, meiri Egg, meiri Fitu og Olíu á árinu 1942. Hjálpið til að vinna stríðið með því að auka þessa framleiðslu sém er svo bráðnauðsnleg fyrir vörn okkar og sókn á stríðsárinu 1942. Þetta Meinar Sérstaklega Meira Bygg og Flax. AGRICULTURAL SUPPLIES BOARD DOMINION DEPARTMENT OF AGRICULTURE HONOURABLE J. G. GARDINER. Minister G. S. H. BARTON, Deputy Minister

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.