Heimskringla - 08.04.1942, Page 1

Heimskringla - 08.04.1942, Page 1
The Modern Housewife Knows Quality That is Why She Selects t < CANADA BREAD t•> "The Quality Goes in Before the Name Goes On” Wedding Cakes Made to Order PHONE 33 604 j ALWAYS ASK FOR— LT “Butter-Nut Bread” The Finest Loaf in Canada Rich as Butter—Sweet as a Nut Made only by CANADA BREAD CO. LTD. Phone 33 604 LVI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 8. APRÍL 1942 NÚMER 28. * * HELZTU FRETTIR < < Fyrsti þjóðher Canada Canada hefir eignast þjóð- her (eða það sem á máli þessa lands er kallað army) í fyrsta sinni í sögunni. Þetta hefir verið tilkynt af Ottawa-stjórn- inni. Með þessu er átt við, að niyndaður hafi verið sjálfstæð- Ur canadiskur her, úr öllurn deildum hans, sem hæfur sé á eigin spitur, að reka hemað hvar sem er. Yfirmaður þjóðhersins hefir verið skipaður Lt. Gen. A. G. L. McNaughton; verða bækistöðv- aT hans á Englandi. Þar er hiikið af her Canada nú, sem kunnugt er. Landherinn þar er 3 (herdeildir (divisions) og vélaherdeildir eru tvær, með 2 sveitum (brigades) af skrið- drekum. Yfir þessar deildir hafa verið skipaðir Mr. Mc- Naughton til aðstoðar: Lt. Gen. H. D. G. Crerar (yfir landher- inn) og yfir véladeildirnar (að hkindum) Maj. Gen. E. W. San- s°ni, er við þær hefir starfað á Englandi. Þrátt fyrir þó þessi her sé nú sjálfstæður, starfar hann að sjálfsögðu í fullri samvinnu við her Breta, eigi síður en við heimaher Canada. Maj. Gen. B. W. Brown heitir sá, sem gerður hefir verið að yfirmanni Canada hersins heima fyrir. Verður aðal-starf hans í því fólgið, að sjá um ^fingar herliðsins og búa það Sem bezt undir það, sem að höndum ber, hvort heldur það er til að senda þá til Bretlands e$a til varnar á ströndum Can- ada.. Blaðið Chicago-Herald hefir tað eftir Ottawa-stjórninni ,að skipulagning herliðs á strönd- Urh Canada sé komin í gott lag °8 að Canada verði ekki óvör- U|h komið. Yfir vesturstrand- ^ herinn hafi verið settur Maj. ^en. R. o. Alexander og nái Vaid hans til loft-, sjó- og land- Uersins á þessum stöðvum. Á ^Usturströndinni hafi yfirstjórn Gen. W. H. P. Elkins og á ^ýfundnalandi Maj. Gen. L. F. . age; hefir canadiskur her ver- har á annað ár. ^ingmenn British Columbia ýlkis héldu fyrir nokkru fram, vörn vestur strandarinnar .^ri ónóg og fóru fram á meiri iðstyrk. Hefir að þessu verið gefinn mikill gaumur og nú ^áikið verið úr því bætt. ■ð- bæði austur og vestur ströndinni hafa ýmsar varúð- arreglur verið teknar upp og er Verið að kenna, einkum í bæj- UlIh, framkvæmdir þeirra. ktst vel á stúlkurnar Lt. Gen. McNaughton Lt. Gen. Crerar að ^vað sem öðru líður, er svo Giftingar fara óðum í sJá, sem canadiskum her- úunum á Englandi lítist vel , hrezkar stúlkur. ve.lrra á meðal o°^t 0g eru nú • að jafnaði ^rðnar 400 á mánuði. Frá því t, hermennirnir komu fyrst til uglands, hafa 4000 af þeim tst brezkum stúlkum. Skylcla að drekka ^að ver; þykja fremur en hitt ko a meam®li a Englandi með j ií?Uru’ sem um forustu sækja ar0gregluliði Women’s Auxili- iðy/ir Force, að þær geti tek- je rykk í hófi. Þessu var ný- Á u haldið fram á þingi. Sir ibald Sinclair, ritari lög- Maj. Gen. Browne reglu flugliðsins, segir þær bet- ur geta gert skyldur sínar, ef þær “geti verið með,” sem kall- að er. Gætið mílufjöldans Eins og kunnugt er, komu lög í gildi í Canada 1. apriíl um hvað miklu af gasolíu bílaeig- endur mættu eyða. Gallónu- talan er bundin við þrjá mán- uði. Eyðirðu ekki öllu, sem leyft er, á þremur mánuðum, geturðu ekki notað afganginn á næsta ársfjórðungi. En það er fleria, sem athuga verður. Þegar sótt er um bókina, er gasolíu-kaupin sýnir, er mílu- fjöldinn á mæli bílsins skráð- ur. Sýni nú mælirinn síðar meiri míluf jölda, en sem svarar olíu-kaupunum, sér lögreglan undir eins, að olíu hefir verið náð á ólöglegan hátt. Ef þú ert í þeim flokki kaup- enda, sem “A” er nefndur (þeim er minst er leyft að kaupa—eða til óþarfa), er þér leyft að kaupa gasolíu, er næg- ir til að ferðast 1,458 mílur yfir fyrstu þrjá mánuðina (apríl, maí, júní)*, en 1,782 míl- ur yfir næstu þrjá (júlí, ágúst, sept,), yfir okt. nóv. og des. mánuði 1,350 mílur, og á árinu 1943, fyrstu 3 mánuðina (jan. feb. marz) 810 mílur. Bækur eru til fyrir ýms far- artæki, en undir engum kring-1 umstæðum má nota þær til oliukaupa í nokkurt annað far- artæki, en sem tiltekið er. Sem stendur er því leyft að kaupa um 5 gallonur, að með- altali, á viku. En þessu getur þó verið breytt hvenær sem er. Neyzluna má hækka og lækka eftir birgðunum í landinu á ein- um tíma eða öðrum. Yfirleitt er það ósk yfirvaldanna, að gasolía sé spöruð alt sem unt er. Skipatapið á Atlantshafinu Yfir vikuna frá 29. marz til 5. april, söktu kafbátar öxul- þjóðanna 21 skipi fyrir sam- bandsþjóðunum á Atlanzhaf- inu. Síðan Bandaríkin fóru í striðið, nemur tapið alls 115 skipum. Skipunum var sökt á stöðum þeim sem í töflu þessari sýnir; fyrri talan sýnir skipatapið yfir vikuna; sú seinni frá 7. desember. Við strendur U. S.... 10 59 Við Canada .......... 2 23 Á Caribbian......____ 6 29 Við S. Ameríku ...... 3 4 Tíu af þessum skipum sem sökt var yfir nefnda viku, voru eign Bandaríkjanna, 3 voru brezk, 3 norsk, 1 canadiskt, 1 frá Latvíu, 1 frá Panama, 1 grísk, 1 óþekt, en talið tilheyra sambandsþjóðunum. Neita að hafa gert árás Rússar neituðu afdráttarT laust í gær, að hafa gert árás á Haparanda, bæ í Svíþjóð, skamt frá landamærum Finn- lands; kváðu það illkvitnisleg- ar getsakir. Svensk blqð sögðu að eftir árásina hefðu fundist brot þar úr sprengjum með rússneskum merkjum. Árás á Ceylon Á eyjuna Ceylon suðaustur| undan Indlandi, gerðu Japanir svæsna flugárás á páskadag-1 inn. Floti 75 flugskipa kom þangað aðvífandi og ætlaði víst að leika svipað bragð og við Pearl Harbor. En það fór öðru- (vísi. Flugher Breta var kom- inn til flugs, áður en Japanir komu og lagði til orustu við þá er í færi var komist. Ferð Jap- ana lauk þannig, að þeir töp- uðu tveim þriðju flugskipa sinna; 27 voru skotin niður og 30 meira og minna löskuð og ó- líkleg til að hafa komist til skipsins er þau komu frá eða flugstöðva sinna. Skaða gerðu þeir ekki mikinn á eyjunni, af fréttunum að dæma. Ceylon er brezk krónu-ný- lenda; íbúar eru um sex miljón. Landslag er sagt undra-fagurt og er eyjan af því oft kölluð “Perla Asíu.” Árás Japana var gerð á Col- umbo, höfuðborgina suðvestan á eyjunni. Viðskiftin við Ameríku Síðan Bandaríkin tóku við fisksölusamningi okkar við Breta er búið að borga fullar 12 miljónir króna fyrir sjávar- afurðir inn á reikning Islands í banka vestan hafs. Greiða Bandaríkin bæði fyrir þær sjávarafurðir, sem fluttar eru í frakt og þá fiskfarma, sem íslenzk veiðiskip flytja sjálf á markað í Bretlandi. Viðskifti þessi fara frarn á þann hátt, að fulltrúa Breta, Bandaríkjamanna og Lands- banka íslands reikna út með vissu millibili hve miklu út- flutningurinn hefir numið, en fulltrúi Bandaríkjastjórnar hér, Hjálmar Björnson, símar síðan vestur um haf, hversu mikla greiðslu eigi að inna af hendi til okkar. Eins og kunnugt er, ætlar Bandaríkjastjórn að verja 20— 25 miljónum. dollara í þessu skyni hér. Ógæftir ráða miklu um það, hve útflutningur sjáv- arafurða hefir verið lítill það, sem af er þessu ári. —Vísir, 12. febrúar. Stríðið Rússland: Á vígvöllum Rúss- lands er nú barist eins ákaft og síðast liðið sumar. Hitler er með öllum þeim her, sem hann hefir getað smalað saman frá Evrópu þjóðunum sem í klóm hans eru, að reyna að komast í sóknar-aðstöðu. En þetta hef- ir ekki tekist. Á laugardag og sunnudag urðu víða geysiharð- ar orustur. En þær urðu Hitl- er dýrar. Fyrra daginn skutu Rússar niður 119 flugför og á sunnudag 102. Sjálfir segjast Rússar hafa tapað 17 flugskip- um. Á síðast liðnum 8 dögum hafa Rússar eyðilagt 415 flug- för fyrir Þjóðverjum, en sjálf- ir hafi þeir tapað 84. Á mánudag reyndu Þjóðverj- ar þráfaldlega að sækja á, en það endaði ávalt með því að þeir voru hraktir lengra til baka, en þeir voru áður. — Reyndu þá Þjóðverjar að senda fallhlífarher að baki Rússum. Af 60, sem flugvélarnar yfir- gáfu, skutu Rússar 57 áður en þeir komu til jarðar. 1 Donets-héruðunum höfðu Þjóðverjar búið um sig á ýms- um stöðum sem þeir ætluðu sér að halda þar til með vorinu. En her Timoshenko hefir verið að ráðast á þessa staði og tek- ið þá; hafa Þjóðverjar verið drepnir þar í hrönnum (whole- sale, segir í fréttinni). Til að reisa rönd við þessu, hefir Hitl- er kallað á vígvöll allan þann her sem hann getur frá Suður- Evrópu þjóðunum. En það virðist ekkert duga. Sjötti og 17 her Þjóðverja kvað vera þarna, í hættu. Eflaust eys Hitler öllum þeim vélaher, sem hann á ráð á þarna út á vígvöllinn á kom- andi sumri. En það mun sem til þessa verða honum kostnað- arsamt. Burma: Frá Burma eru frétt- irnar lakari. Bretar eru þar í undanhaldi, töpuðu Prome fyrst og eru enn illa staddir. Kínverjar halda enn í við Jap- ani nokkru norðar. Indland má mjög brátt búast við því versta, ef vörnin verður ekki bætt í suðvestur Burma. Ástralía: Ástralingar hafa varist drengileg árásum Jap- ana og sóttu að þeim óvörurn á eyjunni Timor, 330 mílur norð- vestur af Ástralíu og eyðilögðu þar og víðar 31 flugfar fyrir Japönum. Frakkland: Bretar hafa gert stórkostlegar árásir á vopna- búr Hitlers í Frakklandi og Þýzkalandi og hafa gert mikla skaða. Mikið flugvélatap Öxulþjóðirnar háfa ekki í langa tíð tapð eins mörgum flugskipum á einum degi og yfir síðustu helgi. 203 flugför er talið víst, að hafi verið skot- in niður; voru 57 af þeim við Ceylon; á Rússlandi voru 102 murkuð sundur, á Malta 13, og af Ástralíu hernum 31. ÁLITLEGUR YÍSINDA- MAÐUR ÚR ÖLLUM ÁTTITM Lt. Gen. McNaughton gaf í skyn í ræðu sem hann hélt í gær í Ijlnglandi, að innrás frá Englandi á meginland Evrópu, gæti átt sér stað. • * • Vatnagangur hefir verið nokkur á einstöku stöðum í Manitoba undanfarna daga; kveður mest að því í St. Vital; hefir fjöldi manna orðið að flýja heimili sín eða bújarðir f svip. Hinn síðfallni snjór bráðnar svo skjótt, að ekki ber undan og sumstaðar er sem yfir stöðuvatn sé að líta. Við Gladstone hefir einnig orðið bagi að vatnaganginum. * * - • Á fundi kennara í þessu fylki, sem hér stendur yfir, var þess minst í gær, að meðal- kaup sveitakennara væri $638 á ári. Þeir mega vel á halda. Væri ekki snjallræði af kenn- urunum, að fá einhvern ráð- gjáfan frá Ottawa til þess að kenna sér að spara? • • • Gullna hliðið virðist vinsælt leikrit. Alþýðublaðið dagsett 10. febr. segir svo frá: Leikfélagið sýnir Gullna hlið- ið eftir Davíð Stefánsson i kvöld og er það 25. sýning. — Hefir altaf verið geysimikil að- sókn að sýningunum, og má búast við að þetta leikrit verði sýnt lengi enn. SJóLIÐI LÝSIR SKOÐUN SINNI Á ÍSLANDI England á nú í stríði við Þýzkaland 'til þess að verja frelsi sitt og annara þjóða. — Fljótlega kom að því, eftir að stríðið braust út, að eg væri kvaddur í hérinn. Mátti eg háða, hvort eg vildi heldur ganga í landher, flugher eða sjóher, og kaus eg sjóherinn. Eg var þegar sendur í flota- skóla og var þar í nokkra mán- uði og lærði margt nýtt. Við unnum þá mikið, en þrátt fyrir það lifðum við skemtilegu og heilbrigðu lífi. Auðvitað braut eg oft heilann um það, hvert eg yrði sendur. Þegar æfing* um okkur var lokið, og við vorum sendir í flotabækistöð, snerust hugsanir mínar meira og meira um þessa einu spurn- ingu. Kanske yrði eg sendur til hins sólbjarta Miðjarðar- hafs, eða á hinn fjölfarna Norð- ursjó, ef til vill á Atlantshafið með sínar háu öldur, eða á hið leyndardómsfulla Kyrrahaf. — Hver eftir annan hurfu félagar mínir úr ihópnum, til ýmissa staða i heiminum — og loks kom skipunin um að eg ætti að fara til íslands. í byrjun ímyndaði eg mér landið fult af ís og snjó, og íbú- ana Eskimóa, sem ef til vill væru að veiða í vök. Einnig hélt eg að fult væri hér af sel- um, og lítil þorp hér og þar, og færu íbúarnir á hreindýrasleð- um til að heimsækja vini sína. En hvað eg brosi nú að þessum fávíslegu hugmyndum. Eg hafði aðeins lítinn táma til að búa rhlg undir sjóferðina. Ferðin til Islands var mjög ró- leg; kom ekkert óvenjulegt fyr- ir. Það var í ljósaskiftunum yndislegt vetrarkvöld, að við sigldum inn á ytri höfnina hér. Hvít fjallshlíð Esju glitraði í Jóseph Björn Skaptason Fyrir sex árum hlaut ungur Islendingur, ný-útskrifuðum i vísindum (M.Sc.) frá háskólan- um í Edmonton námstyrk til framhaldsnáms í sex ár á Cor- nell-tháskóla í jurtasýkla-fræði (Plant Pathology). Islending- urinn var Jóseph B. Skaptason, sonur -hjónanna Hallsteins og Önnu Skaptason. Var náms- mannsins getið í Heimskringlu árið 1936, er hann lagði upp í ferðina til Corneli. Nú fyrir skömmu lauk hann námi sínu, hlaut með því titilinn Ph.D., og hefir hlotið stöðu hjá United States Rubber Co. Er starf hans í jarðyrkjudeild nefnds fé- lags og lýtur að efnafræðis- rannsóknum í jarðvegi og möguleikum fyrir gróðri. Geta ferðalög verið þessu samfara, ekki einungis í Bandaríkjun- um, heldur einnig í Canada. Mr. Skaptason hefir aðal-um- sjón þessa starfs með höndum. Hér er því um álitlegan vís- indamann að ræða. Hann nýt- ur nú þegar mikils álits og er félagi í ýmsum vísindafélögum. Mr. Skaptason var jafnframt náminu við Cornell, aðstoðar- kennari. Hann er fæddur 8. okt. 1911 í Winnipeg. En árið 1916 fluttu foreldrar hans til Argyle-bygð- ar og hlaut Jóseph þar sína barnaskólamentun. Nám á Búnaðarskóla Manitoba-fylkis byrjaði hann 1929 og starfaði að því loknu um skeið, ásamt S. S. Sigfússyni heitnum við Tilraunabú þessa fylkis i Bran- don. Árið" 1931 byrjaði hann nám á háskóla Alberta-fylkis í Edmonton og hlaut þaðan meistarastigið (M.Sc.) í vísind- um 1935. Faðir hans, Hall- steinn, er sonur Björns bónda að Hnausum í Húnavatnssýslu, Jósefssonar héraðslæknis Skaptasonar, en móðir hans hét Anna Frímann og var kennari; foreldrar hennar b#uggu í Selkirk, Man. Jóseph Björn Skaptason er giftur hérlendri konu, Gwen- doline Constance Picknold að nafni, skólakennara frtá Ed- monton. Árnaðaróskir fylgja hinum nýbakaða vísindamanni frá Heimskringlu, vinum hans og ættingjum. sólarlaginu. Svo kom myrkr- ið, og bærinn varð eitt glitr- andi ljóshaf. Eg varð meira og meira undrandi, þegar mér var ekið í gegnum bæinn, til mins nýja heimilis, rétt fyrir utan bæinn. Þótti okkur skemtilegt að sjá verzlanirnar bjartar, með fallega skreyttum gluggum. Vissulega voru þær eins fallegar og miklu hreinni Frh. á 8 bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.