Heimskringla - 19.08.1942, Side 1

Heimskringla - 19.08.1942, Side 1
We recommend for your approval our "C.B.4 WHITE LOAF" (Canada Approved) as an excellent source of the Vitamin B Complex “The QualityGoes In before theNameGoesOn’’ CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 35 5B5 Frank Hannibal, Mgr. Wedding and Birthday Cakes made to order +• We recommend for your approval our "C.B.4 WHITE LOAF" (Canada Approved) a§ an excellent source of the Vitamin B Complex “The QualityGoes In before the NameGoes On” CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 35 565 Frank Hannibal, Mgr. Wedding and Birthday Cakes made to order ■+ LVI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 19. ÁGÚST 1942 NÚMER 47. < * HELZTU FRETTIR * Verða giftir kvaddir í herinn í næsta mánuði? Þurð þykir nú orðin á ein- hleypum mönnum til herþjón- ustu í Canada. Síðan með sum- arbyrjun hefir markmiðið ver- ið, að fá 20,000 á mánuði í her- inn. En nú er tölu ógiftra svo farið að fækka, að í september, er ætlað, að herkvöðin verði að ná til giftra, ef 20,000 nýlið- ar eigi að fást. Á árinu til þessa hafa fast að 100,000 innritast í herinn. Var ekki í lok ársins 1941 gert ráð fyrir mikið fleirum á þessu ári. Kemur nú í ljós, að um einhleypa menn hefir ekki ver- ið fleiri að ræða. Verður því herkvöðin að líkindum að ná til giftra, ef uppfylla skal ákvæð- istöluna; enda eru nú fréttirn- ar farnar að búa menn undir það. Úr því mannfæð er farin að gera þannig vart við sig, er ekki við mikilli breytingu á því að búast. Það eru ekki líkindi til að iðnstofnanir geti fækkað mönnum hjá sér. Og meðan á uppskeru stendur, verður eigi síður en til þessa að veita margar undanþágur; það er svo víða óumflýjanlegt. Þó aldurstakmarki yrði breytt, myndi það heldur ekki nægja. Ef stjórnin bindur sig því við ákvæðið um 20,000 nýliða á mánuði, er líklegt, að á þeim mánuðum, sem eftir eru á ár- inu, verði herkvöðin að ná til giftra. Af einu skrifborði á annað Henry J. Kaiser heitir merk- ur iðjuhöldur í Californíu. Hann hefir boðið stjórn Bandaríkj- anna að smíða fyrir hana á stuttum tima 5000 flugför til flutninga. Þau eiga hvert að geta flutt 70 smálesta þunga. Með þeim væri hægt að flytja um hálfa miljón hermanna á helst hvaða vígvöll sem er á einum sólarhring. Hugmynd þessi vakti mikla athygli hjá almenningi er Kaiser gerði hana heyrinkunna; hún er á- litin eitt stærsta sporið í átt- ina til að vinna stríðið. Banda- ríkjastjórn þótti þetta þess vert, að gefa því gaum. Stór- fenglegir flutningar, sem þessir í loftinu eru að vísu framtíðar draumur ennþá, en það er eigi að síður góður draumur. Með þeim væri leyst hin vanda- sama gáta um sjóflutninga sem kafbátar eru svo hættulegir. Sjóliðs- og stríðsframleiðslu- ráð Bandaríkjanna var því skipað til að rannsaka tilboð Kaisers. Hefir niðurstaðan orðið sú, að kaupa skuli ekki 5000 eða 500 flugför, heldur að- eins eitt hundrað til reynslu. Ýmsar spurningar um mögu- leika til þessarar framleiðslu fylgdu þessu og áttu uppdrætt- ir og skýringar að fylgja um verkið. Mr. Kaiser mun hafa svarað, að flugför þessi væru þegar reynd, og eftir smíðinni skyldi stjórnin ekki þurfa lengi að bíða; mun aldrei hafa staðið á honum, að fylla pantanir við- skiftamanna sinna. En að gera verkstæði sit úr garði til að smíða aðeins 100 flugför, mun Kaiser naumast þykja þess vert. En umsjónarmenn stjórnar- innar sitja við sinn keip. Er á blöðum syðra að heyra, sem þeim þyki það illa farið, að hugmynd þessari er ekki hið bráðasta hrundið í fram- kvæmd; segir eitt þeirra, að það séu flutningar í lofti, sem bezt og skjótast ráði bætur á stríðsflutningunum, sem kaf- bátar Þjóðverja séu nú svo skæðir. En sú bót, segir eitt blaðið verður ekki ráðin með því einu, að uppdrættir fljúgi úr einni skrifstofu vantrúar Tómasa stjórnarinnar í aðra, heldur með því að byrjað sé um hæl á þessu veigamesta starfi sem enn hefir bólað á hjá oss í þágu stríðsins. Frá Rússlandi 1 orustum um 90 mílur suð- Major E. W. Oddleifson Mr. Oddleifson innritaðist í herinn í september-mánuði 1939 og fór austur um haf í janúar 1940 með Royal Canad- vestur af Stalingrad, hröktust jan Engineers. Hann er sonur nazistar nokkuð til baka í gær. 'Mrs s oddleifson, Ste. 12—600 Á öðrum stöðum gáfu fréttirn- McGee St. Mr. Oddleifson út- ar ekkert til kynna um sigra|skrifaðist úr Manitoba-háskóla Rússa. 1 þess stað er sagt að^g^g Qg var starfsmaður hjá norðvestur af Stalingrad hafinntario Hydro-félaginu áður Þjóðyerjum gengið betur og en hann gekk j herinn Kona suður í Kákasus eru þeir ávalt hans býr j London< 0nt. heldur að vinna. Að vísu kosta _____________ þeir sigrar þá mikið. Af rúss-;Vesturheimi flutti ræðu um j~ neskum blöðum að dæma, hafa lenzk þjóðræknis. og menning- nazistar tapað þar á þremur armá] . ]andi hér & hinn. ár_ dögum um 5000 manns og o0 ]egu utiskemtun lsiendinga j skriðdrekum. Norður vi ^or',chicago, sunnudaginn 2. ágúst. onezh rekur Hitler Rumena og Hann ]ag einn]g upp nýort íg_ Ungverja ut i dauðan til að ]andskvæði Formaður ís- reyna að taka af Russum ymsa,iendingafélagsins “Vísir”, Árni staði, er Hitler hafði tekið en He]gason verksmiðjustjóri, tapað aftur. stýrði samkomunni. Dr. Beck sat einnig sam- j bandsþing norskra þjóðræknis- Churchill korninn heim Winston Churchill forsætis- félaga i Bandaríkjunum og ráðherra Bretlands, kom heimjCanada, er haldið var í Chi- úr ferðinni til Moskva um helg- j cago seinni part þeirrar viku. ina. Hann fór þangað á fund Hann flutti aðalræðuna á fjöl- Stalins til að ræða við hann mennri samkomu, sem haldin um aðstoð Rússlandi til handa (var í sambandi við þingið, í stríðinu. Stóð fundurinn yfir laugardagskvöldið 8. ágúst, og í fjóra daga. Hvað gerðist einnig á útiskemtun norskra verður ekki birt, en svo mikið þjóðræknisfélaga í Chicago og er fullyrt, að samkomulag hafi nágrenni sunnudaginn 9. ágúst, verið hið bezta af allra hálfu að viðstöddum 2000 manns. — um niðurstöðurnar. jFjölluðu ræður hans um stríðs- Churchill og Stalin, sem fyr málin og Norðurlönd og um höfðu ekki sézt, töluðu oft varðveizlu norrænna hugsjóna klukkustundum saman einir. °S menningarverðmæta hér Churchill hafði 20 menn með vestan hafs. sér í ferðinni. Á meðal þeirra voru Sir Alan Brooke yfirher- foringi brezka hersins og Sir Archibald Wavell, foringi hers- ins á Indlandi voru tJR ÖLLUM ÁTTUM Foringi Moslemanna í Ind- Ennfremur landi, Mohammed Ali Jinnah, _ 6 fulltrúar frá Bandaríkj- jlýsti því yfir s. 1. sunnudag, að unum og var W. A. Harriman samvinnu hans og sinna þjóð- talsmaður Roosevelts forseta. jbræðra í Indlandi, sem eiu um Gestirnir komu til Moskva ,80 miljónir, væri lokið við miðvikudaginn 12. ágúst. Tók Breta, ef þeir slökuðu a i Molotov á móti þeim á flug- nokkru í Indlandsmalunum. — stöðinni; voru þeir gestir ríkis- Nái Hindúar þar, eða All-India ins rússneska meðan við var Congress flokkurinn stjórn í staðið og tekið með virðingu >ínar hendur, segir hann Mu- og vináttu ihameðstrúar-mönnum þar ekki Af hálfu Rússa, voru auk' verða vært. Þeir verði að flyt_ja Stalins og Molotov, herforingj- landi Fylgjendur Gandhis, arnir Voroshilov og Timo- séu heldur ekk. helm.ngur shenko á sameiginlegu fundun- WúOannnar. Fyrr. hluti nafns- um ins á flokki hans, se þvi ems .. „„„„ villandi og síðari hlutinn, orðið Fioldamorg akvæði voru ö , , . , , , &, , . , . „ Congress, sem se ekki nema samþy . en voi í þeim va | samtok par er ekki um neitt a« sambandsþjoð.rnar v«t-, að rœ5a ^ þclrrl mcrk. lægu mynduðu nyjar yigstoðv-, nota8 , ar vita menn ekki nu í svip, þo * það hafi eflaust borið á góma,'Bandarlk:junu ■ sem margvisleg hjálp í vopnum og öðru, sem Bandaríkin og Bretar geta veitt. Frá Ottawa berast fréttir um að stjórnin hafi í huga að taka Stalin var stiltur og spaug-nýtt lan í n. k. oktober-manuði. samur eins og hann á að sér, Er ætlað að það mum nema þrátt fyrir ástandið. ! 500 m.ljon dolum. Þratt fynr Itekjuskattmn a nyjustu f]ar: Heinisækir tslendinga jlögunum, sem nú þegar er í Chirfan i mörgum erfiður, segir stjórnin 1 cmcag jað þetta nýja ]án ætti ekki að Dr. Richard Beck, forseti vera íbúunum um megn, þar Þjóðræknisfélags lslendinga i sem allar tekjur í landinu nemi 9 biljón dölum. Hins vegar hefir komið í ljós, að allmargir hafa selt verðbréf þau er þeir hafa keypt og þeir eru óliklegir að kaupa ný verðbréf. Hvetur stjórnin til að sem fæstir selji verðbréfin. * # * 1 grein sem brezki fregnrit- inn A. C. Cummings ritar s. 1. mánudag í blaðið Winnipeg Tribune heldur hann því fram, að Rússar þurfi að sjálfsögðu á vopnasendingum að halda frá vestlægu sameinuðu þjóð- unum, en af blöðum þeirra að dæma, séu það þó nýjar her- stöðvar í Vestur-Evrópu, sem þau álíti mest um vert. Hefir hann eftir merkum blaða- manni, Uya Fehrenburg að nafni, að Þjóðverjar hafi ekki nema 9 herdeildir (um 135,000 hermenn) í Frakklandi og þvi sé tækifærið að gera þar inn- rás. Segir hann að sameinuðu þjóðunum sé þetta fyrir mestu sjálfum, þvi hvorki Ermarsund né Atlantshafið jafni tapið, verði rauði herinn yfirbugaður. Að baki þessari kröfu Rússa, séu staðreyndir sem réttlæti hana. Rússar hafa nú tapað 600,000 fermílum af landi sínu; það land er svipað að stærð og Bretland, Frakkland og Þýzka- land til samans. Á þessu landi séu geysimiklar námur og eitt mesta samanhangandi akur- yrkjuland í heimi; þar búi og um 50 miljónir manna. * * • 1 Winnipeg hefir 35 gasolíu- stöðvum verið lokað, vegna þess, að þær hafa orðið brot- legar við lögin um skömtun á gasolíu. Brotin eru í því fólgin að eldneytissalarnir hafa ekki tekið miðana sjálfir úr bókun- um, er leyfa bíleigendum kaup- in og aðgætt, hvort númeri bókarinnar ber saman við akst- ursnúmer bílsins. Bíleigendum hættir við að rífa miðana sjálf- ir úr, en það eiga þeir ekki að gera. Fyrir þetta tapa áminst- ir olíusalar viku-viðskiftum. # * * Fylkisstjórnin í Saskatchewr an hefir að nokkru orðið við kröfum kirkna og bindindis- manna um að takmarka að einhverju leyti vínsölu. Helztu ákvæðin í þessa átt eru þau, að kaupendur fá ekki flutt öl heim til sín, 40 oz. flöskur verða ekki seldar í stjórnarbúðum og vínkaupaleyfi til veizluhalda, verða ekki veitt að minsta kosti ekki meðan stríðið stend- ur yfir. 75 vínsölubúðum stjórn- arinnar á að loka og stytta til1 muna tíman á degi hverjum, sem leyft er að selja áfengi. * * * Út við shilo í Manitoba, verð- ur senn farið að æfa menn í fallhlífarhernaði. Er verið að koma þar upp miklu af bygg- ingum í viðbót við það sem fyr- ir er. Stálturninn, sem hoppað verður úr við æfingar, til að byrja með, verður 265 fet á hæð. # * * Aga Khan höllin sem Gandhi var flutur i er hann var hand- tekinn, er ein af skrautlegustu höllum í heimi. Brezka stjórnin leigði hana af Múhameðstrúar- mönnum. Höllin er stór og þrí- lyft. Umhverfis hana er stór garður, með trjálundum, gos- brunnum og leikvöllum. Inni er skrautið eins og það er bezt í austurlenzkum höllum, þykk- ir dúkar á gólfum og glitofin tjöld á veggjum og svölum. — Mí»a Unndhi hvr kona hans FAÐIR OG FJóRIR SYNIR í HERNUM Frá einu íslenzku heimili i Winnipegosis, Man., eru nú fimm menn í canadiska hern- um. Eru það Corporal Sig- urður Oliver og synir hans fjórir. Var Sigurður í hinu fyrra stríði, innritaðist í 52. herdeildina rúmlega tvítugur. Hann er nú 45 ára. Hann er fæddur á Vopnafirði, en faðir hans Þorst. Þorsteinsson Oliver var Árnesingur, fæddur á Eyr- arlæk. Móðir hans hét Sigrið- ur Jónsdóttir frá Laugarnesi i Kjósarsýslu. Kona Sigurðar er Guðrún Johnson. Sigurður inn- ritaðist aftur í apríl á s. 1. vori í Fort Garry Horse Armoured Reserve. — Sigurður er dugn- aðarmaður að hverju sem hann gengur, áhugasamur, hagur til verka og drengur hinn bezti. Hann hefir búið í Winnipegosis síðan í fyrra stríði og stundað bæði land- búnað og fiskveiði. Á myndinni sem fjórir eru á, eru nöfn feðganna þessi, lesið frá vinstri: Tpr. V. E. Oliver, 16 ára, inn- ritaðist í apríl 1942 í Fort Garry Horse Armoured Re- serve. Þá Tpr. A. E. Oliver, 17 ára, gekk í sömu deild í júní 1942. Sá þriðji á myndinni er Tpr. O. G. Oliver, 20 ára, inn- ritaðist í júlí 1941 í 18 Mani- toba Armoured Car Regt. Hann hefir verið við æfingar í On- tario og vestur á strönd; nú er hann í Debert, N. S. Sá fjórði er Mr. Sigurður Oliver. Á myndinni sem er sérstök, er Pte. H. E. Oliver; hann er 19 ára, innritaðist í október 1941 i Royal Canadian Army Medi- cal Corps og er nú í Neys, Ont. höllinni, heimilislæknir þeirra, dr. Sushila Nayyad, Miss Made- laine Slade, dóttir brezks sjó- liðsforingja, og Madeodesai Pearlylal, einkaritari Gandhi, sem blöð í gær hermdu að dáið hefði í byrjun þessarar viku. Gandhi neytir lítils annars en sinna uppáhaldsrétta, sem eru geitamjólk, garðmatur og á- vextir, þó fleira sé á borðum. En þrátt fyrir þetta alt, er Gandhi þarna fangi; við girð- Samkvæmt frétt í Morgun- blaðinu, nýkomnu vestur, hef- ir söngkonan María Markan, verið ráðin fyrir næsta ár til að syngja í Metropolitan Operu- höllinni. Ber það vott um fá- gæta sönghæfni og list, sem henni sjálfri er eigi aðeins frami að, heldur einnig ís- lenzkri þjóð. * * * ' Sir Harold Alexander hers- höfðingi, hefir verið settur yfir ingarnar eru verðir, er varna her breta í Egyptalandi í stað honum útgöngu. Ensk blöð fær Sir Claude Auchinleck hers- hann að lesa til að fylgjast með höfðingja. Sir Harold var yfir- öllu. Var óttast fyrst, að hann | maður hersins i Burma i stríð- sig. En læknir inu þar. mundi svelta hans hefir hepnast, að haldið! * * • er, að fá hann til að hætta við Hr og MrS- Eggert Steinþórs- það, því það ríði á heilsu hans. !son iogðu upp á fimtudaginn í • * * Jangferð vestur að hafi, suður I fréttum í gærkvöldi var með strönd til Californíu, aust- gefið í skyn, að tími og staður ur Ríkin til Washington, D. C., að hitta fulltrúa lsl. Thor Thors, þaðan norður um New York. Eggert læknir hefir þriggja vikna burtuveru leyfi frá General Hospital, þar sem hann hefir komið sér vel og er ráðinn til næsta vors. hafi verið ákveðið á Moskva- fundinum viðvíkjandi nýjum vígstöðvum. Mackenzie King forsætisráð- herra flytur útvarpsræðu á miðvikudagskvöldið kl. 9, umj stríðsrekstur stjórnarinnar. * • * Sigríður, yngsta dóttir Mr. Af fregnum að dæma frá j og Mrs. Lúðvík Kristjánsson, Kína, eru Japanir að hrúga 1123 Ingersoll St., var á hjóli flugliði suður til Burma. Er skamt frá heimili sínu, á Notre ekki talin efi á því, að árás Dame, er vörubíll rann á hjólið verði hafin á Indland, undir sv0 hún slengdist í götugrjótið. eins og rigninga-árstíðinni lýk- Hdn hefir legið í General Hospi- ur. ! tal síðan, í nærri f jórar vikur.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.