Heimskringla - 19.08.1942, Page 7

Heimskringla - 19.08.1942, Page 7
HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA WINNIPEG, 19. ÁGÚST 1942 æfiminning frá Hvanná í Jökuldal í Norð- togleðri að tilmælum stjórn- ur- Múlasýslu, er þá bjó í! arinnar, en bóndi einn í Mon- Grunnavatnsbygðinni að Otto, tana afhenti fyrir skömmu P. O., og ári síðar giftist hún þrettán þúsund og tuttugu og honum. Fjórum árum síðar sex pund af togleðri, sem hrúg- fluttust þau burt þaðan og ast hafði fyrir hjá honum. bjuggu nokkur ár í Marshland, | Man., en lengst að Reykjavík, Það skal ekki skeika. P. O. Árið 1928 létu þau af bú- að hafirgu farið að heiman í skap og fluttust til Lundar, þar flýti Qg j hugsunarleysi sett á sem þau'áttu heimili upp frá þig gamla hattinn og farið í því. Nikulás andaðist 17. des.i 1931. Kristín Erlendsdóttir Snœdal gömlu skóna, sem þú eiginlega ætlaðir að vera búin að gefa Þau Nikulás og Kristín eign- Hjálpræðishernum, þá maet- uðust engin börn, en stjúpbörn irðu bæjarins stífustu og strix- hennar, sem á lífi eru, eru Jó- justu frú, þeirri sem öllu tekur hann Snædal bóndi á Oak eftir og gleymir heldur ekki að Point, Friðþjófur Snædal kaup-! minnast á það sem hún sér, en maður á Steep Rock og Ragn- hún þarf endilega að nema hildur Nelson i Duluth, Minn. jstaðar og tala við þig stundar- Kristín var dugnaðar kona korn . . . að ef þér er sérstak- mikil. Hún hafði snemma van- lega umhugað um að sandkak- . ^ i i i *■ i___../-.1 Uó lArmocF •• - NAFNSPJOLD - IT LIKES YOU Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. SKrifstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi 33 158 Thorvaldson & Eggertson LOgfræOingar 300 NANTON BLDG. Talsími 97 024 Er- Þann 6. júlí síðastliðinn and- ‘“““.q mikla vinnu á stóru og an þín hep°nist vel, þá lognast aðist að heimili sínu að Lund- mannmorgu sveitaheimili á Is- hún útaf og verður að klessu landi. Mikill starfsáhugi og j _ . . að ef þú hefir sætsúpu og vandvirkni einkendu alt henn- saitfisk til miðdags, þá kemur ar starf. Heimili hennar var. maðurinn þinn óvænt heim ávalt hið prýðilegasta, og spar- meg einhvern forlátagest. . . aði hún ekkert til að láta það j líta vel út. Hún lagði mikia j4argt er minnisstœtt . . . stund á blómarækt, einkumj GeQrge Guttridge) eftir að hún var hætt bu**JP | kunningi okkar> er prófessor og annirnar urðu minm. Sið-, ^ há§kólann j Berkeiey í Cali- ustu fjögur ann sem forniu. Hann er Englendingur, naut hun goðrar .a^°°“’giftur ameriskri konu og hefir manns, sem dvaldl a he1^ ldvalið hér í mörg ár. Hann hennar, Magnusar Palssonar,, . §inni frá fyrrum bóndi að Elfros, Sask. kvöldinu sínu j Banda. Hún var hreinskilin og em', rikjunum. Áður en hann kom arðleg í orði, stór í lund, vin- hingað heit hann, eins og flest- föst og laus við fagurmælgi. ir Bngiendingar, að allir Ame- Fyrir tvéimur árum kendi hún rikumenn töluðu ljóta ensku, fyrst sjúkdóms þess, er dró þeir drægju seiminn og töluðu hana til dauða og síðustu sex jafnvei mesta skrílmál. En mánuðina lá hún rúmföst. — fyrsta kvöldið í New York fór Stjúpdóttir hennar, Mrs. Nel- hann j ieikhús. Nú vildi svo son, var hjá henni margar vik- til &g það var skopieikurinn ur og stundaði hana af frá- l<0g þetta er Lundúnaborg”, bærri alúð og umhyggju. Sömu- gem leikinn var> en sa ieikur leiðisnaut hún mikillar um- var til þess gerður, að draga hyggju systur sinnar, Margrét- dár af þyi) hvernig Ameríku- ar og Mrs. Kristínar Pálsson á. menn halda að Englendingar Lundar og ýmsra annara, sem hegði sér Qg tali og þa lika> réttu henni hjálparhönd í veik- hvernig Englendingar gera sér indum hennar. Hún var jarð- . hugarlund> íátbragð og tal sett í grafreit Lundar þorpsins, ^ Amerikumanna. Ameríkumenn séra Guðm. Árnason jarðsöng. k fyrst fram a íeiksviðið og G. A. ar, Man., ekkjan Kristín lendsdóttir Snædal. Kristín var fædd á hinu forn- fræga biskupssetri og höfuð- bóli, Skálholti í Biskupstung- um, í september mánuði árið 1866. Faðir hennar var Er- lendur Eyjólfsson Þorleifsson- ar bónda á Snorrastöðum í Laugardal og móðir hennar var Margrét Ingimundardóttir Snorrasonar bónda í Efstadal í Laugardal. Hvor tveggja ætt- in var gömul bændaætt þar á slóðum. Bjuggu foreldrar Kristinar lengi í Skálholti rausnarbúi. Kristín var ein af 18 systkin- um; náðu 13 þeirra fullorðins- aldri, og af þeim fluttust átta til Canada, fimm bræður og þrjár systur. Bræðurnir, sem vestur fluttust, hétu: Guðjon, Eyjólfur, Eiríkur, Erlendur og Ingimundur, allir nafnkunnir atorku- og myndarmenn. — Fjórir þeirra settust að við Reykjavík, P. O., um aldamót- in, en einn, Eiríkur, var í Win- nipeg. Fjórir þeirra eru dánir fyrir mörgum árum, en sá síð- asti, Ingimundur, andaðist á Steep Rock fyrir nærri fjórum árum. Systur Kristínar, sem hingað fluttust, voru Sigríður, sem fyrst var gift Ágústi John- son bónda að Reykjavík, P. O., og síðar Jóhannesi Baldvins- syni, er lengi bjó við Sandy Bay við Manitobavatn; dáin fyrir hér um bil einu ári; og Margrét, kona Árna Pálssonar, nú búsett á Lundar. Tvö þess- ara Skálholts-systkina munu enn vera á lífi í Reykjavík á Is- landi. Kristín ólst upp með foreldr- um sínum í Skálholti fram til tvítugs aldur, var svo nokkur ár í vistum, þar til hún fluttist vestur um haf með Guðjóni bróður sínum og fjölskyldu hans árið 1899. Fyrsta árið, sem hún var hér vestra, dvaldi hún í Winnipeg, en varð svo bústýra hjá Nikulási Snædal hverju einasta gistihúsi í Bandaríkjunum, sem eg þekki til — og þau eru orðin mörg kveður við sama tón og tel eg það víst, að aumingja stúlk- urnar þræli og púli og hafi lítið upp úr því nema vanþakklætið. Uppáhaldsvinkona mín í Son Francisco heitir Gy Stören og er dóttir hennar Guðrúnar Drewsen; hún segir um karl- menn, sem leggja í vana sinn, að fálma utan í kvenfólk, að þeir þjáist af sjúkleika, sem heiti “handavandi”. . . Hann Halldór Laxness er líklega eina skáldið í heiminum, sem getur gefið þá lýsingu af stúlkunni, sem er söguhetjan hans, að hún sé bæði rangeyg og skítug og um leið sannfært okkur um, að hún sé fallegasta stúlk- an sem til er í veröldinni Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl i viðlöeum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útíar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Dally. Planits in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelcfndic spoken SUNDURLAUSIR ÞANKAR Eftir Rannveigu Schmidt töluðu þeir ákaflega vitlaust og hlægilegt skrílmál . . . en George sagði í skelfingu við sjálfan sig: “drottinn minn j dýri, það er þá satt”. . . Hún iLauga okkar lætur það altaf ! eitthvað heita, þegar hún er að Hver sagði, að slóðaskapur kvarta undan karlmönnunum aidrei borgaði sig? Á ferðalagi i # , “eftirsóknarverður pipar- um Montana að vetrarlagi, hef- sveinn er eins og búðingur”, ir okkur oft verið starsýnt á nöldrar hún, “súkkulaðibúðing- alskonar drasl, sem safnast ur með þeyttum rjóma; en búð- hefir fyrir á hlaðinu hjá bænd- ingurinn er úr þverúð og rjóm- um; jarðyrkjuáhöld og jafnvel inn ekkert nema bölvuð tor- stórar vélar, standa úti allan trygnin”. . . Vinkona mín, sem veturinn í hríðunum og ryðga nýiega kom frá Los Angeles, þarna og ónýtast heilar hrúg- sagðist hafa verið á þektum ur af alskonar togleðri, hjól af matsölustað í Hollywood eitt gömlum bílum hafa safnast þar kvoid> þegar Greta Garbo kom saman ár frá ári og enginn þar inrl) en enginn virtist gefa nent að flytja það í burtu. Nú þvi hinn minsta gaum. Sú var hefir fólk um öll Bandaríkin þo tiðin> að þegar Garbo sýndi verið að safna saman gömlu sig á opinberum stað, þá ætl- ---- aði alt um koll að keyra, en vinkona mín, sem altaf dáist DÁN ARFREGN Einn af hinum vinsælustu ís- lenzku verzlunarmönnum, með- al eldri manna hér i bæ, Pétur Júlíus Thomson, sem rak verzl- un hér í mörg ár, aðallega í vesturhluta borgarinnar, þar sem flestir Islendingar búa, dó 4. þ. m. í Regina, Sask., 83 ára að aldri. Likið var flutt til Winnipeg og útfararathöfn fór fram 6. þ. m. frá útfararkapellu Thompsons á Broadway. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng, og jarðað var í Brookside graf- reit. DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Oíflce 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200 FINKLEM AN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Sleraugu MátuS-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Cor. Smith St. Phone Office 22 442 Res. 403 587 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON * BALDWIN Dl&mand and Wedding Rings Agent for Bulova Wajtches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE “We Just Can’t Get Stenographers” THIS IS THE STATEMENT MADE BY AN OFFICIAL OF THE CIVIL SERVICE COM- MISSION, WHO STATES FURTHER THAT THE QUESTION OF GETTING STENO- GRAPHERS AND GETTING THEM QUICKLY IS A VITAL RECRUITING PROBLEM.” Stenography—Secretaryship—Bookkeeping Accountancy—Business Machines Day Classes Evening Classes DOMINION BUSINESS COLLEGE Memorial Boulevard Phone 37181 St Tames Elmwood 61 767 923 BETTER SCHOOL FOR OVER THIRTY YEARS” mikið að Garbo, andvarpaði: “stopul er frægðin”. . . Það var víst ameríski rithöfundurinn Benet sem einu sinni sagði: “þú getur séð hvaða álit Guð hefir á peningum, ef þú athug- ar mennina, sem hann hefir | gefið peninga”. . . Islenzka stúlkan í Kaupmannahöfn á ár- unum, sem var svo umhugað um, að vinstúlkur hennar héldu, að hún væri elskuð og eftirsótt, að hún sendi sjálfri sér blómvendi undir gerfinöfn- |um. Að nú hafa Ameríku- menn gefið sumum litum ný heiti í sambandi við stríðið, og einn liturinn heitir “ísland”. . . Það sem hann Mr. Soffonias iThorkelsson minnist á í Ferða- I hugleiðingunum sinum í Hkr., hvað stúlkurnar, sem önnuðust um ræstingu á Hótel Borg í Reykjavík kvörtuðu sáran und- an því, að þær hefðu of mikið að gera. En það er ekki bara í borginni í Reykjavík, að þjón- ustustúlkur eiga annríkt. 1 Pétur heitinn var fæddur 23. júlí 1859 í Glasgow á Seyðis firði í Norðurmálasýslu á ís- landi. Foreldrar hans voru Hans Friðrik Ágúst Thomsen og Guðrún ólafsdóttir, kona hans, systir Jóns heitins Ólafs- sonar, amtskrifara frá Möðru- völlum, er lengi bjó liér vestra, við Brú í Argyle-bygð. Faðir Péturs, var af dansk- þýzkum ættum, og var verzlun- arstjóri á Seyðisfirði fyrir Ilen- derson og Anderson, og rak þar fyrstu frjálsu verzlunina á ís- landi, og átti þar af leiðandi þátt í merkilegum atburði í sögu landsins og frelsisbaráttu þess. Systkini átti Pétur sjö, sem eru öll enn á lífi nema einn bróðir, Adolf, sem druknaði á Islandi, ellefu ára að aldri, fyr- ir mörgum árum. Hin systkinin eru: Kristjana Ólafía Lilja (Mrs. R. W. J. Chiswell) á Gimli; María Ingi- björg (Mrs. Magnús Borgfjórð) á Gimli; Lorenz, Winnipeg; Gottfred Ellis, Blaine, Wash.; Guðbjörg Hildur (Mrs. S. Odd- son), Blaine, Wash., og Hans Friðrik Ágúst, í Winnipeg. Pétur heitinn kvæntist Guð- laugu Sjólfsdóttur 20. sept. 1895 í Winnipeg. Hún dó 28. feb. 1921. Hennar er getið i Heimskringlu 16. marz 1921, og henni borin fagur vitnisburður. Börn áttu þau þrjú, tvær dætur og einn son. önnur dótt- irin, Stefanía Ingibjörg, er gift var Archie Carter, dó í júm mánuði 1934. Hin dóttirin, Hildur Lilja, er gift M. H. Ed- dington og á heima í Chicago. Sonurinn, Otto, á heima í Re- gina, og það var hjá honum sem Pétur hafði búið þessi sið- ustu fjögur ár, og það var þar æfi, og eftir sína löngu dvöl í þessu landi. Hann kom hingað frá íslandi árið 1887, og settist fyrst að i Carberry, Man., en svo kom hann ,til Winnipeg, átti hér heima úr því, þar til hann flutti vestur til sonar síns í Regina. Hér rak hann verzlun, á Ellice Ave., á Sargent Ave.,| lengi í samfélagi við Steindór, Jakobsson, og um tíma á River Ave., í félagsskap við tengda-| son sinn.jM. H. Eddington. Hér átti hann marga vini, og var sjálfur hinh bezti vinur, félags- lyndur og hjálpfús. Og nú er hann er horfinn oss sjónum, þakka vinir hans allir, guði fyr- ir að hafa fengið að njóta hans, ivinsemdar hans og góðmensku. Við fráfall hans, er annar hlekkur horfinn, sem tengdi oss við landnámstíð Islendinga í þessu landi. Við fráfall hans hefir alt félagslíf vor íslend- inga mist einhvers sem það fær ekki aftur bætt. P. M. P. Jón gamli kemur heim úr Winnipeg-ferð, og hittir ná- granna sinn. Spyr nágranninn hann almættra tíðinda. Hefir Jón frá mörgu furðulegu að segja og þar á meðal því, að nú hafi hann þó loksins getað séð pólitíkina, sem hann hafi lengi þráð, þar eð hann hafi svo oft heyrt margt og merkilegt um hana talað sérstaklega um kosningar. “Og hvernig leit hún nú út garmurinn?” mælti nágrann- inn. “O-o—hún var heljarstór, grá á litinn með stór, uppspert éyru og dinglaði skottinu upp á mig, blessuð skepnan,” svar- aði Jón gamli í mesta sakleysi. Gyðingur var sakaður um morðtilraun. “Þú segir að sjálfsvörn hefði afsakað þig af að drepa Isak,” sagði stjórnar- lögmaðurinn. — “Hversvegna skaust þá ekki, þegar „ þú stefndir byssunni á hann?” “já, strax og eg lyfti byss- unni að ísak, sagði hann: “Hvað mikið viltu fá fyuir þessa byssu?” Nú spyr eg þig, herra, hvernig gat eg skotið mann, sem var fús til að kaup- slaga?” sem hann kvaddi þetta líf, 4 þ. m. eftir langa og heiðarlega Læknir: “Hm! Höfuðverkur, innankvöl, verkur í hálsinum, — hm, hvað ertu gömul?” Sjúklingurinn: “Tuttugu og fjögra, doktor.” Dr.: “Hm — (heldur áfram að skrifa) tap á minninu, líka.” “En hvað feiminn þú ert,” sagði falleg stúlka við ungan pilt. “Já,” sagði hann, “eg likist föður mínum. “Var faðir þinn feiminn?” “Var hann feiminn — já. — Mamma segir að ef pabbi hefði ekki verið svo skratti feiminn, hefði eg verið fjórum árum eldri.” • • • Eftir 20 ára burtuveru í Ástralíu kom skotinn heim til Aberdeen og mætti bræðrum sínum þremur. Hann undraði að sjá þá alla með skegg og voru nærri óþekkjanlegir. “Meinið þið að segja mér að þið séuð bræður minir?” spurði hann. “Því eruð þið ekki rak- aðir?” “Ó, þú sem fórst með skegg- hnífinn,” var svarið. Strákagliðran: “Eg þarf að fá sokkabönd, ef þú vilt gera svo vel.” Búðarþjónninn: “Já, ungfrú, eitthvað likt þessum sem þú hefir á þér?”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.