Heimskringla - 06.01.1943, Side 3

Heimskringla - 06.01.1943, Side 3
WINNIPEG, 6. JAN. 1943 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA Vera Canadamenn — Canad- ians. Eg er í engum vafa um það, að flestir yðar sem hlustið á mig í kvöld, látið yður varða Þátttöku Canda i að vinna stríðið, og einnig hvaða stefnu Sa flokkur, sem eg er nú leið- t°gi fyrir hefir i huga fyrir h'na hættuminni, en eins erf- mu tíma, sem vér verðum að m®ta að stríðinu loknu. Það er aegilega stórt fyrirtæki sem þessi þjóð hefir tekist á hend- Ur- Kostnaður hinnar stóru fórnar í mannslífum er óreikn- anletgur, en kostnaður í pen- mgum hefir þegar yfirgengið skilning vorn. Skattaálögur %gja þungt á þjóðinni. — Stjórnin verður að taka nátt- Ul*u auðæfi þjóðarinnar, tæma vasa vora, og drengi vora verð- Ur stjórnin að biðja að leggja '*f sitt í hættu. Þar eð þetta verður svo að vera, vakir sú sPurning eðlilega fyrir oss, hvort árangur þessarar miklu fórnfærslu sem þjóðin er að leggja á sig, er eins góður og Þjóðin á heimting á. Sumar deildir hermálastjórn- ar vorrar i Canada hafa gert mæta vel, en um aðrar er vafa sPUrsmál. Höfum vér notað mannorku vora til þess ítrasta, a sanngjarnan hátt? Höfum ver færst nær hámarki jafnrar °g sanngjarnrar fórnfærslu? Höfum vér einhuga og sam- e'ginlega ákvörðun til að vinna Þetta stríð, hvað sem það kost- ar? Á svörunum við þessum sPurningum byggist árangur stnðssóknar vorrar að miklu leyti. f þeirri fjarlægð sem eg er, finn eg mig ekki færan að Sagnrýna nákvæmlega gerðir hermála stjórnarinnar. En að m'nu áliti er einn af hinum helstu þröskuldum í vegi fyrir fullkominni stríðssókn í Can- aóa, mislukkun stjórnarinnaj’ í að taka ákveðnari stefnu í n°tkun mannorku þjóðarinnar. Það er ruglingur og efi í Sambandi við notkun mann- °rkunnar, ekki einungis í sam- óandi við herinn, heldur og i skotfæra og annara hergagna f^amleiðslu að mannafla til landbúnaðarins. Þetta stafar af stjórnleysi annars vegar og Samtakaleysi við landstjórnina hinsvegar, og hik stjórnarinn- ar í að taka ákveðna stefnu í ^vi máli og fylgja henni ötul- lega fram, eins og stríðssókn Vur krefst. Maður þarf ekki nema líta i 1<ringum sig í sínu umhverfi til a® sjá hversu gölluð þessi stefna er. Svo eg nú í kvöld fek undir með mörgum öðrum ' að hvetja stjórnina til að baeta það bráðasta úr verstu Sóllunum, sem standa í vegi fyrir fullkomnri notkun mann- °rkii þjóðarinnar. Það er mín mtlun, að alveg án tillits til Ójóðernislegs uppruna, að canadiska þjóðin sé reiðubúin Undir þessum stríðskringum- staeðum, að takast á hendur Pantið garðsæðið snemma alvarlegur skortur er a ÝMSUM TEGUNDUM GERANIUMS 18 FYRIR 1 5C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, ----- hárauðum, lograuð- “tr>. dökkrauðum, crimson, maroon, ermilion, scarlet, salmon, cerise, range-red, salmon pink, bright {rjnk, peach, blush-rose, white 'otched, varigated, margined. Þær Ha*a auðveldlega og blómgast á 90 ogum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. -•RSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- ,-.íraðu útsæði og 5 pakkar af völdu sasði fyrir húsblóm, alt ólikt og auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 ^Tpu fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint Ur þessari auglýsingu. v°r stóra útsœðisbók fyrir 1943 Betri en nokkru sinni fyr &OMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario hverja þá skyldukvöð, sem stjórnin álítur nauðsynlegt fyr- ir hvern og einn af oss að ynna af hendi, ef stefna stjórnar- innar er sjálfri sér samkvæm, viturlega hugsuð og hiklaust framfylgt. Vér af þessari kynslóð ætt- um aldrei að gleyma því, að þessir styrjaldartímar sem vér lifum á, eru hinir örlaga- þrungnustu tímar, sem mann- kynið hefir nokkurn tíma séð. Hættan er mikil. Þessi kyn- slóð frjálsra manna og kvenna á þann kindil, sem ef vér höf- um þrek til getum glætt, — glætt og látið geislana skína út yfir nýjan heim — nýjan heim, hvar óteljandi komandi kynslóðir eiga að lifa, í friði,! nægtum og frelsi. Vér skulum biðja guðlega forsjón, að gefa oss visku, hug og viljaþrek, að sjá til þess, að Ijós kindill vor aldrei blakti á deyjandi skari, þar til að það skín bjart í öllum löndum, þar sem menn þrá frelsi. Er eg lýk máli mínu, má eg biðja hinn fjölmenna hóp til- heyrenda minna um alla Can- ada, að forláta, að eg tala fá- ein orð, sérstaklega, til fólksins í Manitoba, sem hefir verið mitt hlutskifti að þjóna í meir en tuttugu ár, og í Saskat- chewan, þar sem eg áður átti heima í 13 ár. Sá heiður, að vera gerður leiðtogi þessa stóra stjórnmálaflokks hefir snert mig með djúpri eftirsjá. Mitt nýja skyldustarf tekur mig burt frá þeim, sem eg hefi, meir en helming æfinnar verið með og sem eg minnist sem einlægra vina. Ekkert væri mér kærara en að geta kvatt ykkur, hvern og einn, með innilegu handtaki. En ef til vill, er það eins gott á þennan hátt, því eg finn hversu örðugt mér er, jafnvel að stilla mál mitt, þegar hinu nána þrjátíu og fimm ára starfs og vináttu sambandi er þannig raskað. Ef mér hefir hepnast að leggja ofurlítinn skerf til metn- aðar yðar, í skynsamlegu stjórnar* fyrirkomulagi, með þjónustu minni til almennings þarfa, þá er það ekki að litlu leyti, að þakka góðri samvinnu annara, samhygðar og skiln- ingi manna og kvenna af öll- um þjóðernum og trúarbrögð- um, allra þeirra sem eg starf- aði með. Við stóðum saman á tímum öldurótsins, eins og þá er særin var sléttur. Eg á engin orð til að láta í ljósi með þakklæti mitt fyrir þá hollustu og vináttu, sem mér hefir verið sýnd. Með allri þeirri einlægni, er einfalt mál getur flutt yður, vil eg segja: Þær minningar sem eg tek með mér, eru mér dýrmætur f jársjóður. Eg vona að burtför mín verði af engum misskilin. Eg fer, meðal ann- ara ástæða, vegna þess, að þau málefni sem vér stóðum fyrir til hagsmuna fyrir Canada, séu framkvæmanlegri við þessa breytingu. Og nú, vil eg þakka allri canadisku þjóðinni, sem hefir heyrt mál mitt, þar sem eg nú tekst á hendur þjónustu yðar á stærra verksviði. Eg bið yður einkis frekar en hver og einn vinni sitt hlutverk sem góður Canadaborgari. Ef í framtíðinni að forusta og stefna annara skyldi, að yfir- veguðu áliti yðar, falla yður betur, gefið þeim stuðning yðar, það er lýðræðisleg að- ferð. Ef, aftur á hinn bóginn, það sem vér höfum að bjóða yður, skyldi virðast bezt til almenn- ingsheilla i Canada — gleður það oss að hafa verðskuldað tiltrú yðar og vér treystum ein- lægum stuðningi yðar, í til- raunum vorum, að gera þetta land að betri verustað fyrir oss alla. Það er og einnig lýðræð- 1 isleg aðferð. Og nú að síðustu, vil eg óska yður gleðilegra jóla og farsæls nýárs. I lauslegri þýðingu. G. E. E. “ÁRIÐ ER LIÐIÐ I ALDANNA SKAUT—” Formáli er æfinlega skrifaður síðast en prentaður fyrst og fylgi eg þeirri reglu hér, — þorði ekki annað, þar sem öll tilbreyting getur leitt til sakramentis- eða sálarháska. Þar eð eg lá í lamasessi og gat ekkert dútlað við, mér til gamans, tók eg að draga sam- an nokkur atvik úr lífi liðins árs. Helzt hefði eg kosið, að geta lagst út á krossgötu, þar sem fjórir kirkjuturnar sjást í einu, eins og Jón Krukk gerði í gamla daga, og seitt þar að mér spásagnaranda, er segði mér um þetta ár, en það hefði ekki orðið til neins, þó hægt hefði verið, því te-kaffi-groms- kerlingarnar hafa sogað í sig alla náðargáfuna. Fyrst tek eg hvern mánuð út af fyrir sig, og raða atvik- unum þannveg er minni rekur til, eða eins og mér finst þau hefðu átt að ske, en þar á eftir get eg um nokkur er eg eigi man hvenær skeðu. Geta svo velviljaðir lesendur — um hina kæri eg mig ekki — stungið þeim þar inn, er þeim sýnist, tekið út eða bætt inn í eftir vild. Eru þetta meiri vildar- kjör en nokkurt skáld, rithöf- undur eða ritstjóri hefir nokk- urntima boðið, — þeir, sem alt þykjast vita og öllu vilja ráða. Eg tindi aðeins upp smáat- vikin, sem lítið sem ekkert bar á og að engu var getið fyrir smærðar sakir; samt tók eg með nokkur veigameiri til bragðbætis út á vatnsgrautinn. • Árið í fyrra byrjaði, eins og öll önnur ár, á gamlársdag með mynd af skeggjuðu, grá- hærðu, örvasa gamalmenni, sem er að staulast niður tröpp- ur á einhverri stórri bygging. Á gæjum, við húshornið, er nýja árið í mynd. brosandi sveinsbarns, með vængi á báð- um öxlum, sem er reiðubúið að stökkva inn í bygginguna eins fljótt og sá gamli getur slitið sig frá henni. Svona var mynd- in i fyrra og svona hefir hún verið hér í landi síðan eg fyrst man eftir mér í “landi hér”. Sjálft nýja árið byrjar ekki fyr en á lágnætti, og er boðið vel- komið með kossum og handa- bandi, því alt sem við vitum ekkert um hér á jörð, álítum við betra en það, sem við þekkjum. Hver músin heldur verst í sinni holu er gamalt og gott máltæki. Svo byrjar ný- ársdansinn klukkan 12.5 fyrsta Janúar Messugerð er hafin eins fljótt og söfnuðurinn hefir náð sér eftir ballið. Prédikarinn hughreystir hann með þeirri fregn, að ekkert sé að óttast hér á jörð.því í rauninni séum við hér allir emigrantar, og að okkar rétta föðurland sé á himnum. Svo koma svardag- ar og heitstrengingar er á dag- inn líður og kvelda tekur. Ann- ars eru allir eftir sig og mán- uðurinn tiðinda fár, að undan- teknum Frónsfundi, sem hald- inn er með grammifón-plötum og öðrum fræðandi ræðuhöld- um. Var allri þeirri angist lýst í blöðunum og báru menn sig þar alla vega. Rikkarð skaust norður að stjórna stjórnar- nefndinni. Sálmabókar við,- gerðir voru auglýstar í stór- skota gríð. Kaldbak hengdi Hitler i greip sinni í Heims- kringlu, “mér og þér til unun- ar,” í skáldskap; og ýmislegt svona smávegis, er eigi er vert upp að telja. Febrúar Endurprentuð skammarvísa til Rannveigar í Lögbergi. Barnlausir piparkarlar arf- leiddu barnaheimilið til við- halds mannkyninu. Þjóðrækn- isþing. Samþykt að kenna ís-J lenzku utanbókar. Valdimari hélt snjalla ræðu um enska I passíusálma. Góður er guð og j velviljaður ef hann skilur þann! sorgaróð á sama veg og þann íslenzka. Hafði Valdi verið beðinn að tala fyrir málvana yngri íslendinga hér í landi. { Þeir komu fáir, en stór hópurj af mæðrum, feðrum, ömmum' og öfum, og bað hann þessa forfeður að skila ræðunni til krakkanna. Miðsvetrarmót. Guttormur J. hélt minningar- tölu um frumherjana er eigi hefir fengið náð til prentunar. Hannes spilaði löðursveittur og snöggklæddur fyrir dansin- um og hinir tóku undir í sama máta. Marz Goodtemplarar blótuðu móti sumri og sumarfríi. Stefán skrifaði skammargrein “sem skilst mér von” um vestur-ís- lenzka mentamenn. Konsúl- atið gerði eitthvað, sem eg man ekki, en sem þó var þakk- að fyrir opinberlega. Ásmund- ur fékk bréf frá New York og lánaði það, góðfúslega, Heims- kringlu til birtingar. Hún þakkaði fyrir sig og sína. Is- lenzkir listamenn i Winnipeg gleymdu öllum listamönnum nema sjálfum sér. Gáta: Um þessar mundir var getið um í blaðinu, að nafni hefði komið til bæjarins til að sitja fund i einu hinna mörgu félaga er hann tilheyrir, en eigi getið hvenær hann hélt heimleiðis. P. G. kvað: “Út eru, karl minn, komin ný Kringlu frétta slitur: Sveinn ’inn tigni M. B. E. enn á fundi situr.” Skrapp andinn út eða inn hjá Páli? Apríl Allir, sem ekki vöruðu sig, hlupu apríl þann fyrsta. Stefán fornemaðist við grínskáldið og öfundaði prentarann. Sóffon- ías labbaði upp í Skólavörðu- holt í Heimskringlu á sumar- daginn fyrsta, að skygnast eft- ir lóum. Hjálmar hélt ræðu og kallaði Hrafna-Flóka “sinnu- lausann grasasna”, og hafi hann blessaður sagt, því af þessu sinnuleysi stafaði það, að hann nenti eigi að afla skepnum sinum fóðurs svo alt darpst úr hor, en sjálfur lagð- ist hann í seladráp á Breiða- firði. En í sinnuleysis-ergelsis- hefndarskyni kallaði hann landið Island og ótugtarlegra gat hann ekki gert okkur, skömmin sú arna. En eftir á að hyggja, er eg ekki viss að þetta hafi verið sagt á síðasta ári, gat eins vel verið árið áður, en það gerir ekkert til, það ætti að vera sagt i vordaga á hverju ári. “Umbrum brumbur og ambrum bramb og opin dæla skrúfara rjúfara skrokk í væla skrattinn má þeim Dönsku hæla.” kvað Æri-Tobbi á sinni tíð. Mai Fiskimanna-rall á Gimli. P. B. í Heimskringlu tók S. B. i forsvar vitsmunalega eins og hann var áður en hann varð svona. Karlakórinn hélt sína Jörfagleði og Gunnar sló þar taktinn með kurt og pi. Kórið söng svo allir heyrðu: “Diskant og tenór titra hátt, með töfraklið, bassinn undir dillar dátt, með dimmum nið.” Danslaust. Júni Allur félagsskapur lognaðist út af. Nokkrir spila-kandidat- ar útskrifuðust af J. B. skóla. “Einn og sér” Islendingur hlaut alla sigurvinninga ársins í ein- um hvelli. Alþjóða skrúðganga fór fram í Winnipeg. Islend- ingar voru með. Flaggið og stöngin, sem það hékk á, vakti almenna eftirtekt. Margar giftingar og trúlofanir áttu sér stað — svo margar, að upp hjá manni rifjast torskilda vísan hkns Stephans G.: “Yrði nýja árið kalt, eitt er þó að lofa: Fækkað er þeim ótalfalt, sem einir þurftu að sofa.” Júlí Það var ósköp um messuföll hjá öllum, því prestarnir voru hingað og þangað að skygnast um á guðsgrænni jörðinni og sintu engu. Auglýst var, að konur tækju að sér uppeldi barna. Landinn ógnaði öllum heimi með hótunum um langar og margar ræður. Fiskimenn á Winnipeg-vatni drógu inn net sín og tóku að dorga með ryðguðum þorskönglum, er for- feður þeirra fluttu með sér frá föðurlandinu. Agúst Sá þriðji var annar ágúst — þjóðminningardagur landans á Gimli. Gunnar B. talaði, Thor- son talaði og “svo fleiri nátt- úrlega”. Svo töluðu tveir og tveir, fjórir, sex, átta og tíu og að síðustu allir hver ofan í hinn — í einu. Sigurður orti og flutti kvæði “i hálfa gátt” og Einar gerði sömu skil. Karla- kór Winnápeg-lslendinga söng, Gunnar E. stóð fyrir framan andlitin á þeim, lokkandi, seyð- andi, laðandi, með prikið á lofti — ef hann hafði það ekki átti hann að hafa það. Alt fór prýðilega, allir komust heim — á endanum. Það er með ann- an ágúst eins og nýársdag, að alt verður eftir sig mánuðinn út, og eins var nú, ef þann hvalreka hefði ei að borið, að Sigurður B. komst í mesta áa uppistand í Lögbergi seinni part mánaðarins, því hefði það eigi verið fyrir þetta áa öng- þveiti, hefði orðið dauft á dala- bæ hjá málfræðingum lands- ins. September Prestar auglýstu messu eftir sumarfríið með hátíðlegri guðsþjónustu, ef guð lofar. Þjóðræknin tók fjörkipp og raknaði úr sumarrotinu. Boð- aður Frónsfundur er fórst fyrir af ákafanum. Magnús læknir hélt skammarræðu um and- skotann, sem ekki var til. Vísa Sveinbjarnar Árnasonar rifjað- ist upp: ‘Friðrik ræðu flytja vann svo flóðu á mörgum trýnin, hún var öll um andskotann, sem ekki fór í svínin.” íslenzkar þjóðhetjur óðu eða syntu eða sigldu út i Mikley. Mesta óróa-nótt hjá eyja- skeggjum þá nótt við veizlur og ræðuhöld. Október Social Credit tók eitthvert viðbragð, en lognaðist svo út af aftur. Geysimikil Víkinga- öld gaus upp í bænum: Viking Butcher Shop og bartskerar, Viking Beauty Spot og púður- kerlingar, Viking Bridge Play- ers og ofvitar, Viking Cafe og groms-spádómar, Viking Tem- perance og fylliraftar, Viking, — já, — látum okkur sjá, — jú, ekki neitt. Blöðin tóku að jagast um pólitik til mála- mynda. Ný-lslendingar tóku út allan herskipaflota sinn og sendu á hendur stjórnarinnar. Tilgangurinn: Meiri fisk og hærra verð. Útkoman: Hrakn- ingar og skollaeyru. Júðskar landeyður tóku að fiska ís- lenzka fiskimenn með góðum árangri. Frú Lára gerði ekk- ert úr erfðum feðra sinna á ensku. Nóvember Frú Ingibjörg tók í lurginn á frú Láru. Samsæti voru hald- in og ræður fluttar; fyrir hvern og fyrir hvað? Leitið, þá mun- uð þér finna. Social Credit stóð í þeirri meiningu, að hún væri enn þá lifandi. C. C. F. fundust þeir vera sjálfs síns herrar. Kommúnistar liðu undir lok. Textinn var til- einkaður leiðbeiningum til pip- (arkarla um kvonfang og kvennaóskir. Mikil aðsókn frá báðum hliðum. Brak og brest- ir síðari part mánaðarins út af Frh. á 5. bls. nrcpmí BYGGIR dfbemi BRYNDREKA Aldrei hefir einstaklings-sparnaður verið eins nauð- synlegur í sögu lands vors. Hver dollar sem sparaður er meinar mikið í stríðsframleiðslunni. Til að vinna sigur á óvinunum og flýta fyrir friði, þarf ríkið að hafa nýtízku, velvinnandi, kraftmiklar stríðsvélar. En slíkar vélar verða ekki búnar til nema með því, að hver einstalingur fórni nokkru—afneiti sjálfum sér—spari. Þar til stríðið er unnið gerið einka-sparnað kjör- orð yðar.. Aðgætið eyðsl- una. Byggið upp varasjóð af stríðs-dollurum með nú- verandi vinnulaunum. — Sagnið til sigurs. • Þessi bók kennir þér að spara. The Royal Bank fjölskyldu-áætl- unarbókin sýnir þér hvernig þú skalt raða inntektunum, hvernig má spara með því að ákveða út- gjöldin. Biðjið um frítt eintak hjá næsta útibúi. THE ROYAL BANK OFCANADA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.