Heimskringla - 17.03.1943, Side 7

Heimskringla - 17.03.1943, Side 7
WINNIPEG, 17. MARZ 1943 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA SIG RÚN Fœdd 17. febr. 1901 Dáin 8. febr. 1943 Svo alúðar kveðjur! og þökk fyrir þœr Unz þjáninga-sigur var háður. Og eins að þú hrestir sem hlægj- andi vor Á heilbrigðis-dögunum áður— Þó ástvinir kviði að koma nú heim, Og kalt finnist sumarsins heiði; Skal svölun og styrkur frá stund- unum þeim Enn stafa frá gróandi leiði. —St. G. St. Sigrún Bergthóra Lilja Brooking var fædd að Hnaus- um í Nýja íslandi 17. febrúar 1901, dóttir Árna Thordarson- ar smiðs og Valgerðar Thórð- ardóttur konu hans. ólst hún upp hjá foreldrum og naut barnaskólamentunar í Arborg þar til Árni dó árð 1910. — Fluttu þær mæðgur þá til Winnipeg þar sem Valgerður fékk vinnu hjá Columbia Press. í Wininipeg hélt Sigrún áfram námi og tók kennarapróf og stundaði etfir það skólakenslu á ýmsum stöðum í Manitoba þar til hún giftist William WARTIME PRICES AND TRADE BOARD Eins og tekið var fram ný- lega hefir aukin framleiðslu- kostnaður orsakað breytingu á mjólkurverði hér og þar. I Manitoba fylki hefir hámarks- verð verið ákveðið í eftirfylgj- * andi bygðum. I Pottur Mörk Skiftið við Federal Kornhlöður fyrir verð og þjónustu Beausejour 9c Headingly - 12c Holland lOc Letellier 8c 5c Notre Dames de Lourdes 8c Pilot Mound llc Roseisle ... ..10c Steinbach ....... 9c 5c Winkler ... 8c Hazelridge 9c 5c Glenboro .... lOc Glenella _.10c Hartney ..... ,llc 6c Kelwood —< 9c Langruth 9c 5c MacGregor .... ...10c 5c Napinka .......lOc 5c St. Pierre 9c Rose du Lac 8c Eriksdiale .... 9c 5c Oak Bank ....12 pottar fyrir $1 Arborg .......12 pottar fydr $1 Brooking í Treherne árið 1926;Lundar 14 pottar fyrir $1 þar sem hún var þá kennari. j Swan River (Stand.) lOc 5c Tvö siðustu árin átti hún við Swan River (Guern.) 12c 6c vanheilsu að stríða og var þá að mestu í Winnipeg og hélt til hjá frænku- siinni, Mrs. Ó. Jónasson að 1182 Garfield St., er reyndist henni sem bezta systir í erfiðleikum hennar. — Nánustu eftirlifandi skyld- menni eru Mrs. Jóhanna Pét- ursson og Mrs. Oddfríður John- son í Winnipeg og Ingimundur, Thórður og Gróa Sigurðson við Lundar, öll móðursystkini. Var útfararathöfn frá Fyrstu lút. kirkjunni í Winnipeg og Árborg þar sem foreldnar henn- ar bæði hvíla. Prestur var séra V. J. Eylands i Winnipeg og séra B. A. Bjarnason i Ár- borg. Sigrún var fríðleiks kona, gáfuð og sénstaklega glaðlynd og ávann sér hylli og vináttu allra á stuttum tíma. Er hún lá banaleguna birtist bréf frá henni í Treherne Times til vina í því héraði er sýnir hve mik- illa vinsælda hún naut í þvi héra'ði, er kom fram í almennri bækurnar með pósti. þátttöku í erfiðleikum hennar! Umsóknarspjaldið aftast í og veikindum. Hún var eitt! gömlu bókinni verður að fylla dæmið enn um islenzkt göfgi! inn með nafni, heimilisfangi og og orðstír meðal annara þjóð-' númeri bókarinnar, einnig flokka í þessu landi. Skyld- stöfunum sem standa fyrir menni og vinir minnast gleð-! framan númerið. Svo á að innar og trúmenskunnar er þú ^ senda spjaldið á næstu skömt- breiddir á veg þeirra. Þeir unarskrifstofu. Það er ekki minnast þrautseigjunnar og nauðsynlegt að senda bókina þreksins er þú sýndir í gegnum með ef vissa er fyrir því að mótlæti og erfðleika. Við númerið og stafirnir sé hvoru- leggjum hugblóm vorandans tveggja nákvæmlega rétt á Bráðabirgðar skömtunarspjald Hermenn sem fá fimm daga fararleyfi og gestir frá öðrum löndum sem ekki standa við nema nokkra daga, geta nú fengið bráðabirgða skömtunar- spjöld með einum smjörseðli, einum kaffi eða teseðli og ein- um sykurseðli. Tveim varaseðl- um A, einum varaseðli B, og tveim varaseðlum C. Þessi nýju skömtunarspjöld eru fáanleg á öllum skömtunarskrifstofum. Eiins og reglugerðirnar voru áð- ur, þá fékst ekki nokkur auka- skamtur nema gestur væri sjö daga eða lengur. Síðasta tœkifœri Sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar fyrir þá, sem sök- um óumflýjanlegra kringum- stæða gátu ekki sótt skömtun arbækur nr. 2 þegar þeim var útbýtt. Það má senda þeim og virðingar á leiði þitt til fagr- ar endurminningar. B. “Fyrst til og frábært’ TOMATO Byrjuðum að selja það útsæði fyrir nokkrum árum, selst nú betur en aðrar tegundir, vegna gæða bæði til heimaræktunar og söluræktunar, á hverju vori, alstaðar I Canada. Allir er kaupa, segja “Fyrst til og frá- bært” Tomato útsæði reynist vel: Stórar, fallegar, fastar í sér, fyrirtak til flutninga, fljótastar allra til að spretta. Kjarnalausar, hárauðar, af- bragðs keimgóðar. Engin vanvaxta, skellótt, sprungin, hrukkótt, oft tiu ávextir á stöng. Forkunnar frjósamt útsæði. (Pk. 15<) (oz. 75y) (1/4 pd. S2.50) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 Betri en nokkru sinni fyr DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario spjaldinu. Seðlar í nýju bókunum eru nýju reglugerðunum, en samt sézt nóg af þeim í búðunum. 5c 1 Hvernig stendur á þessu? Svar: Reglugerðirnar sem bönnuðu tilbúning á þessum fatnaði gengu í gildi 17. nóv. 1942. Það sem búið hafði ver- ið til fram að þeim degi má selja meðan birgðir endast. Spurt: Má biðja um aukasyk- ur til að búa til “pickles” og “relish” um leið og beðið er um aukasykur til niðursuðu á á- vöxtum. Svar: Nei. Aukaskamturinn af sykri á aðeins við niðursuðu á aldinum. Sykur sem þarf til að búa til pickles eða til að sjóða niður garðávexti verður að takast úr eigin skamti. Spurt: Við ætlum að taka ung hjón inn á heimili okkar og verðum því að bæta við húsmunum sem munu kosta um 385 dollara. Hvernig verð- ur þetta aðþorgast samkvæmt lánslögunum? Svar: Niðurborgun verður að vera einn þriðji. Það sem eft- ir stendur verður að borgast á tíu mánuðum, eða innan 10 mánaða ef hægt er. Spurt: Á einu Radio pró- gramminu hérna, er pund af smjöri stundum gefið í verð- laun. Er þetta leyfilegt? Svar: Það er ólöglegt að láta nokkuð smjör af hendi nema seðlar séu innheimtir. Ef þetta er gert þá má gefa smjörið. Spurt: Er verzlunum bann- að að endurskila söluverði? Svar: Ef það hefir verið venja í verzluninni að skila aft- ur peningum, þá má gera það enn, ef skilað e? innan tólf virkra daga frá því hluturinn var keyptur. Eftir þann tíma má skifta fyrir aðrar vörur, en peningum verður ekki endur- skilað. Spurt: Húsið sem við búum i var selt í vetur og okkur gefin þriggja mánaðar fyrirvari tii að flytja út. Við höfum ekki getað fengið annað hús enn, og okkur hefir verið sagt að við getum heimtað tólf mán- aða fyrirvara. Er þetta rétt? Svar: Ef húsið var selt fyrir 10. des. 1942 þá getið þið ekki heimtað meira en þriggja mán- aðar fyrirvara. En ef húsið var selt 10. des. eða eftir þann 10. þá eigið þið tilkall til tólf mánaða fyrirvara. Spurningum á íslenzku verð WAR SAVINGS P/f*£>CERTIFICATES ..... . .... . , _ ur svarað á íslenzku af Mrs. nu l»tmr ganga 1 glldl a laug-, wathne, 700 Banning ardögum en ekki á mánudog- wlnnipeg. um eins og aður var siður. — Þetta var gert til þæginda fyr- ir þá sem búa í sveitum og fara vanalega í kaupstað á laugardögum. Spurningar og svör DÁN ARFREGN Pétur Magnússon, um 38 ár búsettur á Gimli, andaðist á sjúkrahúsánu þar þann 12. febr. eftir stutta legu þar; hafði Spurt: Eg býst við að sjóða hann fyrir hálfu öðru ári síðan niður um 20 pottglös af ávöxt- lggið þunga jegu og langa og um í sumiar, og um 8 merkur- glös af “jelly”. Hvað ætti eg að biðja um mikinn sykur? Svar: Sextán pund alls. Þeg- ar soðið er niður er vanalega reiknað að það þurfi hálft pund af sykri fyrir hvert pott-glas. Fyrir 20 potta þarf því 20xy2 pund eða 10 pund af sykri. En þegar “jflly”, “jam” eða “mar- malade” er búið til er vanalega reiknað hálft annað pund fyrir pott glas' eða % pund fyrir merkur glas. Fyrir átta merk- ur þarf þvi 8x3,4 pund eða 6 pund af sykri. lifði við hrörnandi heilsu það- an af. Pétur var fæddur 10. -maí 1870, að Uppsölum í Brjáns- lækjarprestakalli i Barðar- strandarsýslu; foreldrar hans voru hjónin Magnús Jónssbn og Björg Jónsdóttir. Siðari unglingsár sín mun hann hafa dvalið við ísafjörð, og í Bol- ungarvík, en fluttist til Can- ada 1889, þá 19 ára gamall. — Hann dvaldi í Winnipeg árum saman. Gckk hann snomma i þjónustu Kelly Brothers, er höfðu mörg mannvirki með Spurt: Mér hefir skilist að|höndum sem contractors, i verzlunum væri bannað að i Winnipeg-borg og utan henn- selja “slack-suits” samkvæmt ar. Mátti segja að umsjón verka yrði æfistarf Péturs upp frá þvi. Stuttu fyrir aldamót kvænt- ist hann Pálínu Gottskálksdótt- ir (Sigfússonar) Olson, og konu hans Hólmfríðar Jónatansdótt- ir, frá Litlaskógi, á Árskógs- strönd í Eyjafjarðarsýslu. Til Gimli fluttu þau um 1905 og bjuggu þar jafnan síðan, sjálf- stæðu og efnilegu búi. Þessf eru börn þeirra: Lára, Mrs. P. E. Frangos, Minneapolis, Minn. Franklyn Bergthór, í þjón- ustu Canadian Pacific járn- brautarfélagsins, kv. Ellen Guðrún Fredrikson, Winnipeg. Tvær dætur, Asta Björg og Anna Petrína, dóu í bernsku. Fyrri vetur dvalar sinnar á Gimli, stundaði Pétur fiskiveið- ar, en þaðan af iöngum bygg- inga- og “contract”-störf. Um 30 ár vann hann í þjónustu stjórnarinnar Við ýms opinber byggingastörf, viðsvegar um; fylkið. Hann var dyggur og trúr starfsmaöur í hvers helzt þjónustu sem hann vann, ötull verkmaður og útsjónargóður. Vel var hann liðinn af sam- verkamönnum er fyrir hann unnu, olli því bæði fjör hans, | létt lund og drenglyndi í fram- j komu. Var hann fljótur til að gera öðrum greiða og maður vel kyntur. Um langa hríð hafði hann átt heima á Gimli og var tengd- j ur við sögu bæjarins og fram- j sókn á ýmsan ihátt, sökum starfs síns í bæjarþarfir, hafði^ oft verið í stjórn bæjarins og ýmsum nefndum í þágu al- mennings. Heimili þeirra Magnúsons I hjónanna var jafnan fagurt og: vel um gengið og bar vott um góðan smekk, umönnun og listræni, jafnan lögðu þau i mikla vinnu í að rækta blóm, | er mjög prýddu umhverfis heimilið, og gerði það að mörgu leyti sérstætt og einkar fagurt,! voru hjónin samhent í að auka fegurð þess. Börn þeirra eru mannvænleg og urðu þeim tilj gleði, einnig var minningin um litlu stúlkurnar, er þau mistu, þeim helgur reitur. Fremurj létu þau almennan félagsskap] lítið til sín taka; góð og hlý heim að sækja, og öádeilin um j annara hag, en fljót að hlaupa, undir bagga, er þess gerðist þörf, góðir nágrannar og trygg- j lymdir vinir. Útförin fór fram þ. 16. febr. j frá Lútersku kirkjunni á Gimli., Fólk f jölmenti mjög til að | kveðja góðan samferðamann, traustan Islending og mikinn atorkumann, er vann verk köllunar sinnar glaður og létt- ur i lund, að aftni fram. S. ólafsson - NAFNSPJÖLD - Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hohrs: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Thorvaldson & Eggertson LOgfrœSingar 300 NANTON BLDG. Talsíml 97 024 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstíml kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útíar- ■ ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Síml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueits & Funeral Designs Icelandic spoken . DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg Office 88124 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Pthone 62 200 FINKLEM AN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Sleraugu Mátuð-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Cor. Smith St. Phone Res. 403 587 Office 22 442 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dtamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watchee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU ( CANADA: Antler, Sask.........................JC. J. Abrahamson Arnes............................. Sumarliði J. Kárdal Árborg...............................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville.............................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Brown.............................. Thorst. J. Gíslason Cypress River.........................Guðm. Sveinsson Dafoe..................................S. S. Anderson EJbor Station, Man................_.K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Arnason Foam Lake............................ H. G. Sigurðsson Gimli.................................. K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland........................... :...Slg. B. Helgason Hecla.............................. Jóhann K. Johnson Hnausa.............................. Gestur S. Vídal Innisfail...........................Ófeigur Sigurðsson Kandahar...............................S. S. Anderson Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinsson Langruth......................... ....Böðvar Jónsson Leslie.............................................Th. Guðmundsson Lundar....................................D. J. Líndal Markerville................................... ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Narrows.............................................S. Sigfússon Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Oakview.............................................S. Sigfússon Otto.............................................BJörn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer............................ófeigur Sigurðsson Riverton ....................... Thorsteinn Bergmann Reykjavík.......................... Ingim. ólafsson Selkirk, Man...........................S. E. Davidson Silver Bay, Man..........1..............Hallur Hallson Sinclair, Man..._.................K. J. Abrahamson Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill.......................................Björn Hördal Tantallon.......................... Árni S. Árnason Thornhill..........................Thorst. J. Gískison Víöir............................................_Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Wapah................................Ingim. Ólafsson Winnipegosis............................ S. Oliver Wjmyard................................S. S. Anderson í BANDARíKJUNUM; Bantry................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................................Magnús Thordarson Grafton................................Mrs. E. Eastman Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmans Milton................................. S. Goodman Minneota..........................Miss C. V. Dalmama Mountain.............................Th. Thorfinnseon National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St Point Roberts, Wash....................Asta Norman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Upham................................ E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.