Heimskringla - 31.03.1943, Page 3

Heimskringla - 31.03.1943, Page 3
WINNIPEG, 31. MARZ 1943 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA PERU, LAND HINNA MIKLU ANDSTÆÐNA Greinin sem hér fer á eftir, er tekin upp úr hinni þektu bók Jóhn Gunthers, “Inside Latin America” og lýsir land- inu Peru, sem liggur vlð vesturströnd Suður-Ameríku, milli Equador og Chile. Fyrst verður maður að virða iandið fyrir sér. Það er í raun og veru þrjú iönd með nafninu Peru. Taiið frá vestri til aust- urs eru þau hin mjóa ræma meðfram Kyrrahafsströndinni, síðan hin geysiiega keðja And- esfjallanna og loks Amazon- láglendið hins vegar, til sam- ans er stærð þeirra tvöföld stærð Þýzkalands fyrir strið. Á strandræmunni er höfuð- borgin, Lima, og aðrar borgir sem vaxa óðfluga í þverdölun- um. Sé flogið yfir strandlengj- unni, sézt enginn vegur, hús né önnur merki mannabústaða svo hundruðum míina skiftir, ekk- ert nema auðnin tóm. Það er eins og að fljúga yfir feriegan ryðlitaðan mána. Bilvegurnn frá Lima upp í Andesfjölln — “upp hæðrna”, eins og Perubúar kalla það — fær hárin til þess að rísa á höfði manns. Þessi asfaltræma liggur um jarðgöng og gjár í feikna miklum klettum með ó- endanlegum litbrigðum, liggur frá sjávarmáli upp i 16000 feta hæð á 85 mílna löngum vegi. Ef maður stígur út úr bifreið- inni og reynir að gafiga, slær doða fyrir augun og maður fær hljóm fyrir eyrun, af hinni skyndilegu áfrás loftlagsins í þessari hæð. Það eru undarlegar andstæð- ur í Peru. Það tekur aðeins tvær og hálfa klukkustund að fara þessa 85 mílna vegalengd upp eftir fjallinu. En frá Lima til Iquitos við Amazon, um 650 mílur, er tveggja vikna ferð, nema flugleiðin sé farin. 1 Lima er að sjá Torre Tagle höllina, dásamlegt minnismerki um hina fullkomnustu spönsku by.ggingarlist 17. aldarinnar. Við Cerro de Pasco námurnar eru koparvinsluvélar, sem eru með jafn mklu nútímasniði og rafmagsnkæliskápur. San Mar- cos háskólinn, sem var stofnað- ur 1551, 85 árum á undan Har- varð-háskólanum, er horn- steinninn undir hinni andlegu siðfágun Suður - Ameríku- manna. En þrátt fyrir þetta eru enn Indíánar í fjöllunum, þriggja daga flugferð frá New York, sem búa við svo einangr- uð og frumstæð skilyrði, að myrkustu staðir Afriku virðast borgir í samanburði við þau. Ein af sorgarsögum Peru er í sambandi við Indiánana. Fyr- ir spanska hernámið árið 1533 áttu Inkarnir eftirtektarverða menningu. Þeir voru ágætir byggingarmeistarar og verk- fræðingar, iðnaðarmenn á sviði leirkeragerðar, vefjariðnaðar og gullsmíði. Þeir voru snill- inear í jarðyrkju og félagsleg skipulagning þeirra var á háu stiei. Skortur var ekki til. Nú eiga kirkjan eða ríkir iandeigendur um tvo þriðju hluta landsins. Indíánarnir. fá- i<unnandi daglaunamenn, vinna i^riá til fimm daga í viku hverri f^rir húsbónda sinn. en hina ^acrana fyrir siálfa sig. Oft fá heir engin laun. Þeir eru lík- iega um 41/> milión að tölu, um tveir þriðju hlutar allra íbú- anna. Ef sDurt er, hvernig ráðið verði fram úr Indíána-vanda- málinu. hrista menn höfuðið. Yfirstéttarmennirnir í Lima segia, að fyrr eða síðar muni tndiánarnir — sem þeir fyrir- lita meira en dýr — gleypa þá. tnnlimun Indíánanna sem heild i b.ióðfélagið er ómöguleg í bráð. En ef hægt væri að bæta afkomumöguleika þeirra, svo nokkrar tekjur rynnu í þeirra vasa, gæti “lausnin” verið í nánd. Peru hefir um langan tíma verið stjórnað af forseta, sem studdur er af hernum, kirkj- unni og hinum voldugu land- eigendum. Sumir forsetar hafa verið einræðisherrar, studdir hervaldi. En svo er ekki um núverandi forseta, dr. Manuel Prado. Hann er verkfræðing- ur að mentun. Þessi háttprúði, blíðmálgi maður, um 55 ára gamall, kendi við vísindadeild | San Marcos háskólans og eyddi nokkrum árum sem forstöðu- maður fyrir Allsherjar-vara- bankanum í Peru. Þrátt fyrir það, að hann er athugull og gætinn að eðlisfari, er hann eyðsluseggur sem forseti. Hann varð að hækka fjárhagsáætl- unina til þess að greiða hernum tsem hann verður að vera inn undir hjá) og stofna ný em- bætti til þess að embættaþjón- ustan geti starfað. Dr. Prado er frjálslyndur og hefir leitast við að auka félags- legar umbætur. Peru hefir þeg- ar fullkomið tryggingakerfi. 1 Lima er prýðilegt kerfi af al- þýðumatstofum, þar sem hver og einn getur fengið fullkomna máltíð fyrir um fimm cent. — Hinn þríréttaði matseðill er birtur i blöðunum daglega. Grundvallarviðfangsefni dr. Prados er að gera heppilegar breytingar frá hernaðarlegu einræði til lýðræðislegrar stjórnar. Peru berst öflugt fyr- ir því að verða lýðveldi. Þing- fyrirkomulagið og lögin eru á flestan hátt góð á pappírnum. En, eins og annars staðar, finst stjórnmálamönnum nóg að setja lögin. Verk dr. Prados er þvi ekki auðvelt. f Peru er engin millistétt. Þar eru yfirmenn og verka- menn. Fyrir þá siðarnefndu þýðir einn maður, Haya de la Torre, framfarir, lausn úr á- nauð, von. Eg sá hann þrisvar sinnum, og i hvert skifti fanst mér eg sjá eitthvert af mestu mikilmennum Ameriku. Haya, stofnandi Alianza Popular Revo lucionaria Americana, til stytt- ingar kallað Apra, fer raun- verulega huldu höfði. Lögregl- an veit þó vissulega, hvar hann er, en áræðir ekki að handtaka hann. Haya, afkomandi eins af liðs- foringjum Pizarros, er fæddur árið 1896. Faðir hans var blaða maður, frændi hans prestur. Hann ólst upp í fullkomnu, í- haldssömu andrúmslofti. Hann lærði frönsku og þýzku, lék á píanó, stundaði fjallgöngur og tók eftir því, að af 40 sykur- framleiðendum, sem störfuðu í nágrenni hans, er hann var barn, voru aðeins tveir eftir,- þegar hann var tvítugur. Þetta var fyrsta lexía hans i afli stór- framleiðslunnar. Síðan heimsótti hann Cuzco, fyrverandi höfuðborg Inkanna. Hann sá hinar mikilfenglegu rústir Indiánanna, sá einnig af- komendur þeirra undirokaða, hrjáða og barða. Eftir að hafa kynt sér fjáls-. lynda háskólann í Cordoba íj Argentínu, sneri Haya heim til þess að stofna “Alþýðlegu há- skólana” í Lima, þar sem stúd- entar veittu ókeypis kenslu á kvöldin, þeim, sem voru of fá- tækir til þess að stunda reglu- legt skólanám. Á tveimur ár- um nutu 60,000 ungir menn kenslu í þessum stofnunum. Árið 1922 hafði Leguía for- seti í hyggju að tileinka Peru kirkjunni. Haya, sem óttaðist trúarlega harðstjórn, skipu- lagði kröfugöngu gegn stjórn- inni. Leguía hætti við . fyrir- ætlun sína, en Haya var hand- tekinn og rekinn úr landi. Síðan var hann átta ár á ferðalögum erlendis. Á þeim tíma stundaði hann nám í Ox- ford og hélt fyrirlestra í Banda- ríkjunum. Á leið til Panama var hann handtekinn og fluttu-r HÉR SJÁIÐ ÞÉR “SEAFIRE" ORUSTUFLUGVÉL BREZKA SJÓFLOTANS Þessar hraðfleygu vélar fljúga til orustu af þilförum þar til gerðra herskipa, og gátu sér fyrst frægð i ágúst 1942 í varnarflota skipa til Rússlands. Þær reyndust afar nauðsyn- legar í Norður-Afríku stríðinu til varnar kaupskipum og herflotum í Miðjarðarhafinu. “Seafire” er upphaflega “Spitfire” en með þeim breytingum sem nauðsynlegar þóttu til sjóhernaðar. Þeirra verður áreiðanlega getið til góðs í framtíðinni. Myndin sýnir “Sea- fire” að taka til flugs af þilfari brezks flugvélamóðurskips. úr landi með fyrsta skipi. Svo vildi til, að það fór til Bremen, svo Haya komst til Þýzkalands, peningalaus. Hann fékk vinnu við að kenna spönsku í Berlín, og var þar í þrjú ár. Að lokum gerði stjórnarbylting i Peru Haya mögulegt að snúa heim aftur til þess að útbreiða APRA kennihgarnar, sem hann hafði skapað í útlegðinni. Haya sá frjálsa Peru í nú- tíma veröld. Þar eð hann er róttækur, var hann kallaður kommúnisti (sem hann er ekki). Árið 1931 var hann til- nefndur sem forsetaefni og vann glæsilegan sigur i kosn- ingunum. En undirróðurs- starfsemi og svik vörnuðu hon- um að taka við störfum. Næsta ár var hann handtekinn aftur og haldiá 14 mánuði í fangelsi án þess, að mál hans væri rann- sakað. Jafnvel nú, undir hinni mildu stjórn Prados, eru þús- undir pólitískra fanga og ef til vill þúsundir annara útlaga. Á stefnuskrá APRA eru að- allega þrjú atriði. I fyrsta lagi lausn og mentun Indíánanna og innlimum þeirra í þjóðfé- lagið. 1 öðru lagi amerísk samvinna, náin Vinátta við Bandaríkin og ef til vill sam- eihing hins latneska hluta Ameríku í eitt ríki. I þriðja lagi félagslegar umbætur. — Haya trúir á umbætur á jarð- eignalöggjöf landsins og höml- ur á bæði innlent og erlent fjármagn. Til þess síðastnefnda er oft vitnað af Perubúum. Peru er hið sígilda dæmi í Suður-Ame- ríku um það, sem kallað hefir verið “nýlenduhagfræði”. Inn- lent fjármagn ræður yfir nokkru af sykri landsins, ullar- og baðmullarframleiðslu, og á hinum dýrmæta tilbúna áburði hefir ríkið einkarétt. En næst- um allur stærri iðnaður er í höndum útlendinga. Bandarískir hagsmunir ráða yfir um 80 af hundraði af oliu- framleiðslus P^ru og næstum öllum kopar þess, silfri og van- adium. Bretar ráða að mestu yfir iárnbrautunum. ítalskt fé- lag veitir Lima og hafnarborg hennar, Callao, rafmagn, ljós og afl. ítalski þjóðbankinn hefir um helming allra banka- viðskifta í landinu. ítalir hafa einnig veruleg áhrif á póstmál- in. Þjóðverjar og Japanar eiga mikið af sykur- og bómullar- ekrum. Japanskt félag er stærst af einstökum bómullar- framleiðendum í landinu. Það eru um 3000 Þjóðverjar í Peru og 7000 Italir, sem hvor- ir tveggja hafa mikil áhrif á fjármál og iðnað. Líkleg tala Japana er 32,000. Þeir þyrpast saman í hafnarborgunum, t. d. í Chimbote, sem er góð höfn og gæti einn góðan veðurdag orð- ið flotabækistöð. — Japanskir bændur eiga eignir — það er vissulega einkennilegt! — ná- lægt flugstöðvum á ýmsum stöðum í Peru, einkum Lima. Og þeir eru iðulega þjónar í herforingjaklúbbum og her- NÝ FLUGVÉL Birtist í tímaritinu Time 8. þ.m. Arni S. Mýrdal þýddi Á sjö hundruð og sextíu mílna loftbrautinni, á milli Stratford, Conn., og Dayton, Ohio, sáu bændur, sem voru úti á ökrum sínum síðast liðið sum- ar, undarlega flugvél líða létti- lega í lofti yfir höfðum sér. Hún var vængjalaus. Gleið- leggjað og grannlegt lending- artæki hékk neðan í hennar flatnefjaða skrokk. Yfir fram- hluta hennar snerust blikandi skrúfublöð, líkt og þegar eggja- þeyti er snúið. Á opinni grind við stélið snerist önnur, en smærri loftskrúfa, á lóðréttum fleti; jafnvel yfirborð stélsins var önnum kafið. En sá sem fann upp þessa vél, Igor Sikorsky, er í eína tíð smíðaði tvívængjaðar flugvél- ar, vissi, að flugfélagar hans skriðið með hægum hraða í dimmviðri, numið staðar, farið aftur á bak eða til hliðar, komi hann í námunda við tré eða byggingar. Honum er auð- flogið, og er — að undantek- inni þeirri hættu, að rekast á i loftinu — því sem næst örugg- ur í hvers manns höndum. Aðrir flugvélasmiðir voru að hugsa um að keppa við járn- brautarlestir og hafskip. Si- korsky hefir töluverða ástæðu til að ætla, að hann hafi nú fullkomnað framtíðar keppi- naut bifreiðarinnar. DÁN ARFREGN skoðuðu ekki lengur helicopter flugvélina sem framleiðslu þeirra flugmanna, ’er standa á landamærunum milli vit skertra og algáðra. 1 vikunni, sem nú er að líða, hlaut loftfar þetta fullkomna viðurkenning, Þegar Army Air Forces (er höfðu prófað það i Dayton) gerðu það uppskátt, að herinn væri búinn að panta nokkra helicopters til hernaðarlegrar notkunar. Herinn, sökum augljósra á- stæða, lét ekki uppskrátt, hve Mrs. Kristíana Breiðfjörð andaðist að heimili sínu, Blaine, Wash., 5 marz s. 1. Hún var fædd að Látrum við Bjarg- tanga 19 .apríl 1865. Hún var dóttr Össurs bónda að Látrum og konu hans Guð- rúnar, en annars er mér ókunn- ugt um ætterni hennar. Hún mun hafa flutt vestur um haf 1890. Dvaldi fyrst í Winnipeg og að Baldur, Man. Stundaði hún þá kjólasaum (dressmaking). Meðan hún átti heima í Winnipeg var hún meðlimur kirkjusöngflokksins í Tjaldbúðinni. Eftir fárra ára dvöl í Can- ada flutti hún suður til Moun- tain, N. Dak., og giftist þar Jóni Breiðfjörð járnsmið. Þeim langt að áhugi hans náði í j fæddist einn sonur, Jóhannes, þessu efni. En það vissi Igor til heimilis í Blaine. Sikorsky, og sú fulvissa virtist Þau Jón og Krstíana fluttu gera hann ánægðan. Hann til Alberta árið 1912 og bjuggu hafði séð draum flugmannsins þar á heimilisréttarlandi sínu rætast; Helicopter hans gat nú J í fmm ár. Árið 1917 fluttu þau gert meira en rétt hafið sig j vestur að hafi og settust að á beint í loft upp, farið lóðrétt, Point Roberts, en fluttu síðar niður og haldið sér grafkyrrum | til Blane árið 1929. Þar andað- í lausu lofti. Hann gat og bor- ist Jón fyrir nokkrum árum. ið sæmilegan farm — tvo far-1 Kristíana sál. átti við heilsu- þega og næga gasolíu til að leysi að stríða hin siðustu árin búðum. Japanarnir eru vel skipulagðir undir forystu sendi- herra síns og ræðismanns. Sagt er, að þeir hafi sagt einum fyr- verandi forseta, að þeir gætu lagt honum til 5000 vopnaða menn til þess að hjálpa honum tij að bæla niður sérhverja “kommúnista”-uppreisn. Peru hefir stigið áhrifamikil skref gegn fimtu herdeildar mönnum. I apríl 1941 bannaði stjórnin starfsemi Transocean, þýzku fréttastofunnar, tekur diplomatisk bréf úr póstsend- ingum til öxulrikjanna og hefir afnumið einkaleyfi þýzka Luft- hansa félagsins og gert flugvél- ar þess upptækar. Bandaríkin hafa mikilla hagsmuna að gæta í Peru. Hin geysimiklu olíusvæði við Tal- ara eru innan við þúsund mílur frá Panamaskurðinum. Svo er og um sex flugvelli i norðan- verðu landinu. Óvinaflugvélar gætu gert óvænta árás á Pan- ama-skurðinn frá þessurK flug- völlum. Fyrir nokkrum árum stjórn- uðu ítalir flugher Peru. I stað þeirra hafa nú komið sendi- menn frá sjóflugliði Banda- ríkjanna, sem stjórnað er af Colonel James T. Moore, sem var tilnefndur yfirmaður flug- hers Peru með þarlendri tign og fullkomnu umboði. Sjóher Peru hefir verið þjálfaður af Bandaríkjamönnum síðan 1922 og nýlega var William M. Quig- ley skipaður formaður hans. Þannig er bæði flugher og sjó- liði Peru stjórnað af bandarísk- um yfirmönnum. Perubúar taka vel land- og sjóhernaðarlegum ráðlegging- um. En þeir kallá hina menn- ingarlegu og bókmentalegu sendimenn, sem Bandaríkin senda til Suður-Ameriku, “sjöttu herdeildina”. Þeir eru hneigðir fyrir að halda, að Bandaríkjamenn geri of mikið af slíkum störfum. Og þannig, sem ekki er óeðlilegt, hugsa margir Suður-Ameríkumenn. —Alþlb. 2. des. ’42. fljúga þvers yfir landið. Þessi tegund flugvéla hefir nú verið gerð jafnóþrotin og þægileg og nokkur hinna en andlátið kom hægt og þján- ingarlítið að síðustu. Auk sonarins, Jóhannesar, eftirskilur hún þessi systkini: smærri verzlunarflugvéla. Fyr- Nikulás Ottenson, Winnipeg; ir tveim árum siðan var draum- Mrs. Ólöfu Magnússon, Winni- far Sikorskys ekki annað en' peg, og Guðbjörgu Össursdótt- beinótt samsafn af pípumynd- ir á íslandi. loft-' Hin látna var ekki hávaða- uðu stáli skrúfum. og hverflandi Rétttrúaðir flug- söm í lífinu, en stundaði sitt menn lifu hornaugum til þessa verksvið með trúmensku. fars, þegar Sikorsky, með ofur | Hún var jarðsungin frá lík- lítinn linan flókahatt á sköll- fararstofu i Blaine þann 12. óttum kolli, setti það niður í marz. Undirritaður aðstoðaði. sandholurnar i Connecticut- ríki og flaug upp úr þeim aftur,' eða byrjaði að lenda á þaki j flugvélaskýlisins, hoppaði af því aftur og lenti á hinni svo- nefndu svuntu fyrir framan skýlið. \ Stélskrúfum flugvélar þess- arar var fækkað, svo nú er að- eins ein. Hún er knúin af sjö- cylinder Warner radial vél; skrokkur hennar er og sæmi- lega klæddur og snotraður með vindskildi og gluggum. Við prófun hennar sannfærðist her- inn um, að með henni mátt-i gera alt það sem Sikorsky hafði lofað og meira. Henni má hálda svo grafkyrri á flugi, að eitt sinn lét hermaður stiga síga niður, fór svo niður á jörð og upp aftur og dró stigann inn á eftir sér áður en stýrimaður stefndi flugvél sinn á loft upp aftur að nýju. Helicopter má lenda heilu og höldnu næstum hvar sem er. Hann getur farið hraðar en motorcycle, og haldið sér kyrr- um i lofti eða lent þar sem slík- um hjólhestum væri ómögu- legt að fara (t. d. á skógvöxn- um fjallstíg. Hann mætti einn- ig nota við að bjarga meiddum mönnum úr flugvélum, sem borist hefir á í ókleifum stöð- um, og gæti einnig verið hent- ugur til að snuðra upp fall- byssufylgsni. Með flottækjum getur hann lent og flogið af stað, jafnt á vatni sem landi. Ef hreyfill hans bilar, getur hanq lent án knúningsafls, af- vindur hann sig þá í hægðum sírium til jarðar. Hanri getur H. E.Johnson THAT fat! ÞETTA BER YÐUR AÐ GERA Þér getið tekið bein, flot og aðra úrgangs fitu til kjötsala yðar, og hann greiðir yður ó- kvœðisverð fyrir. Ef þér viljið, getið þér gefið peningana til nœstu sjálfboða "Salvage" nefndar, eða til skrásettrar striðs-líknarstofnunar, eða— z 3 Þér getið gefið fituna, beinin og flotið til "Salvage" nefnd- arinnar á staðnum, ef hún er nokkur, eða Þér getið, eins og áður, látið fituna og beinin á einhvern stað sem strœtishreinsunar- deildin annast um að koma þvi til skila. OEPARTMENT 0F NATIONAl WAR SfRVICtS NATIOMAS SAIVAOI OIVISIOM THCYARE URGENTLY NEEOEDF0R CXPIOSIVES

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.