Heimskringla - 31.03.1943, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.03.1943, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MARZ 1943 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Útvarpsguðsþjónusta Útvarpað verður kl. 11 f. h. n. ik. sunnudag, 4. apríl frá Sambandskirkjunni í Winnipeg á ensku, undir umsjón Unitara safnaðarins, hins enskumæl- andi. Séra Philip M. Péturs- son messar. Við kvöld guðs- þjónustuna verður messað á is- ienzku eins og vanalega. Um- ræðuefnið verður “Kirkja fram- tíðarinnar”. — Sækið messur Sambandssafr^aðar. ★ ★ ★ Mánudaginn 14. marz, voru gefin saman í hjó'naband Miss Olive Taylor Rutledge, dóttir Mr. og Mrs. Joseph Rutledge, Bancroft, og Pilot Officer Stef- án Frederick Thorvaldson, son- ur Mr. og Mrs. Sveinn Thor- vaidson, M.B.E., Riverton. Gift- ingin fór fram í Bridge St. United kirkjunni i Toronto. — Rev. J. Semple, B.A.Th.D. gifti. Ungu hjónin brugðu sér til Riverton og Winnipeg að finna fólk brúðgumans. Var þeim haldið veglegt samsæti s. 1. fimtudag á heimili Mr. og Mrs. T. Ruby Couch, 209 Mayfair Ave. Tóku foreldrar, systkini og fjöldi vina þátt í samsæt- inu. Ungu hjónin lögðu af stað 'til Austur Canada aftur s. 1. föstudag. Heimskringla óskar til lukku. ★ ★ ★ Gjafir í blómasjóð Sumarheim- ilis ísl. barna, að Hnausa, Man.: Kvenfélagið “Eining” Lund- ar, Man.........-.... $15.00 í þakklátri minningu um séra Guðm. Árnason og Mrs. Mekk- ínu Guðmundsson. Steinunn Magnússon, Winni- peg ............-......$5.00 í minningu um kæra vinkonu, Mrs. Rannveigu Eríksdóttur Stefánsson. Meðtekið með samúð Og þakklæti. Emma von Renesse, Árborg, Man. i ROSE THEATRE 1 ---Sargent at Arlington--------- = April 1-2-3—Thur. Fri. Sat. j§ Greer Garson—Walter Pidgeon "MRS. MINIVER" Selected Shorts -------------------------------- g April 5-6-7—Mon. Tue. Wed. s Irene Dunee—Cary Grant I "PENNY SERENADE" Preston Foster—Lynn Bari I "SECRET AGENT of JAPAN" | S 2 C‘iiiiiiiiMiC3iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiaiiiiiiuniir»> Leiðrétting i í W. P. & T. B. greininni á 7. bls. í þessu blaði um “Jam og Jelly”, þar sem talað er um að tæma misstóru glösin í pott- glas, er betra að nota bolla til að mæla með, telja fjóra bolla j í pottinn, reikna svo hálft ann- I að punda af sykri fyrir hvern pott o. s. frv. S. Wathne ★ ★ ★ Björg Jónsdóttir Thorkelson, lézt 15. marz að heimili systur sinnar, Mrs. Guðleifar Johnson að Otto, Man. Hin látna var 75 ára, kom 18 ára gömul vest- ur um haf með foreldrum sin- um; hún stundaði lengst af skólakenslu bæði í þessu fylki og í Saskatchewan. Á lífi eru tvær systur hennar: Mrs. I. Johnson, Otto og Mrs. Ö. Bíld- fell, Winnipeg. Hin látna er ættuð frá Flautafelli í' Norður- Þingeyjarsýslu. ★ ★ ★ Winnipeg'fréttir Síðast liðin sunnudag drukn- uðu 3 drengir í Assiniboine- ánni, rétt hjá Main St. brúnni. Voru nokkrir drengir að leika sér á ísnum, en við brúna var vök eða is mjög .ótraustur. — Fleiri lentu í vökina, en þeir björguðust allir nema nefndir þrir. Síðast liðinn fimtudag varð sprenging mkil í kjallara Le- land hótelsins, af völdum gas- pípuleka. Skaðar urðu nokkrir bæði úti og inni, en manntjón varð ekki annað en að tveir meiddust, aðallega af bruna, ekki samt hættulega og eru á sjúkrahúsi. Um 80 gestir voru á hótelinu, er allir fluttu út. Fyrir Hársnyrtingu Yðar PERMANENT HEIMSÆKIÐ Miss Margaret Einarson Margra ára þekking og reynsla. Fullkomið verk, aðeins Kynnið yður aðferð vora. Margucrite’s Beauty Salon 683 Broadway við Sherbrook Sími 31 366 H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins i Reykjavík, laugardaginn 5. júní 1943 og hefst kl. 1 e.h. D A G S K R Á : I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstil- högununni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1942 og efnahagsreikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum . til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögun- um. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-endurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. 5>eir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reykjvík, dagana 2. og 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboði til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Íleykjavík. Reykjavík, 22. janúar 1943. STJÓRNIN. Islendingar eru hér með mintir á samkomu norræna klúbbsins, 8. apríl í Picardy borðsalnum. Hún hefst kl. 6.45 e. h. og byrjar með máltíð. En að þvi búnu verða ræðuhöld og annað til skemtunar. Þar verða Og myndir sýndar. Þessu norræna félagi til-1 heyra nú nokkrir íslendingar, ýn eftir þeim er ekki einungis vonast á þessa samkomu, held- ur mörgum fleirum. Síðasta samkoma klúbbsins, þótti mjög skemtileg. ★ ★ ★ Laugardagsskólinn heldur lokasamkomu sína,' lauagrdkginn 17. apríl kl. 8.30 e. h. í samkomusal Sambands- kirkjunnar á Banning St. Börnin eru að æfa tvö smá- leikrit, framsögn, söng og dans og munu mikið á sig leggja til þess að gera þessa kvöldstund sem skemtilegasta. Bregðist ekki börnunum, sœkið sam- komu þeirra. Sjáið um að : hvert sæti verði skipað, það er : vottur þess að þér viljið að ís- (lenzku kenslu sé haldið áfram og að íslenzkan lifi í Vestur- heimi. Aðgangur að samkomunni er ] ókeypis fyrir börn innan 14 ára t en 25c fyrir fullorðna. ★ ★ ★ Næsti fundur Jóns Sigurðs- i sonar félagsins (I.O.D.E.) verð- I ur haldinn að heimli Mrs. G. A. ■ Paulson, 351 Home St., fimtu- daginn 6. apríl. ★ ★ ★ 1 St. Mary’s kirkjunni í Cal- gary, Alta., voru 13. febrúar s.l. j gefin saman í hjónaband Miss Eileen Millen og L.A.C. Jóhann Sigurðson. Brúðurin er dóttir Mrs. W. Millen í Winnipeg og manns hennar, nú dánum, en brúðguminn er sonur Sigurþórs og Maríu Sigurðson í Winnipeg. Er hann einn af fjórum sonum þeirra hjóna i hernum og er að ljúka flugnámi í Calgary. ' Að giftngu lokinni var veizla i Palliser Hotel í bænum. The Rev. Father Dwyer gifti. Hkr. óskar ungu hjóunum til lukku. ★ ★ ★ Jón Sigurdson Chap. I.O.D.E. Á spilasamkomu félagsins 20. marz hlutu þessir happa- drættina: Kaffiborð, Mr. S. M. Bachman, 833 Garfield St., (nr. 825). Ábreiðuna, Mrs. E. Mich- et, 622 Erin St. (nr. 685). ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 4. apríl: Sunnu- dag^skóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Föstumessa, miðvikudagskvöld 7. apríl á heimili. Mr. og Mrs. Einars Magnússonar á Lake Ave., kl. 7.30. Allir beðnir velkomnir. S. ólafsson ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lútereka safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. /erð $1.00. Burðargjald 5«. ★ ★ ★ Messa í Árborg 4. apríl — Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Bœkur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsiður að stærð, eftir Jacob A. Riis. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. ★ ★ ★ SKRÁ yfir tillög í minningar- nóms- sjóð Mrs. W. J. Lindal Eins og tilkynt hefir verið í blöðunum hefir AÍumnae As- sociation of United Colleges í Winnipeg farið af stað með fjársöfnun, er nemi því, að vextir af greiði eitt náms- sikeið á ári — í minningu um Mrs. Jórurmi H. Líndal. — Fjárhæðin tiltekna er $3,500.00 sem vextir af ættu að verða $100.00 námsskeið. Nokkur félög hafa kosið nefndir til þess að annast um þessa fjársöfnun. Á meðal Is- lendinga, hefir Mrs. J. B. Skap- tason, 378 Maryland St., tekið að sér að veita tillögum mót- töku í sjóðinn og hafa eftir- fylgjandi tillög þegar borist: Dr. B. J. Brandson, Winnipeg ...........$ 5.00 Mr. Paul Reykdal, Winnipeg ........ 100.00 Mr. Hannes Líndal, Winnipeg ----------- 50.00 Mr. Peter Anderson, Winnipeg .......... 25.00 Mr. Ólafur Pétursson, Winnipeg -........ 5.00 Mr. Hannes Pétursson, Winnipeg ........ 5.00 Mrs. J. Couch, Winnipeg ........... 10.00 Mr. G. F. Jónasson, Winnipeg ........ 25.00. Mrs. Kristín Hinrikson, Churchbridge, Sask... 100.00 Dr. P. H. T. Thorlakson, Winnipeg ......... 25.00 Mrs. I. T. Olson, Churchbridge, Sask... 50.00 Miss Sibba Axford, Cannon Falls, Minn., $9.25 American $10. Can. Mrs. J. S. Gillies, Winnipeg .....:..... 2.00 Mrs. G. J. Markússon, Bredenbury, Sask.... 25.00 Mr. og Mrs. J. B. Skapta- son, Winnipeg ...... 10.00 Látið kassa í Kœliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME VIÐ KVIÐSLITI Ti] linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Pept, 160, Preston, Ont. Dr. Robert Fletcher, retired deputy minister of Education and president of the Canadian Unity Council will bring greet- ings from that organization and tell us a little about its work. Mr. Carl Simonson, member of the executive and on the teaching staff of the Daniel Mclntyre Callegate Inst, will be the main speaker. Subject: “Democracy ip Action”, with particular reference to the high development of the Scandinav- ian countries. Rev. Knut Bergsagel, minist- er of the Norwegian Lutheran Church, will say grace and also briefly pay tribute to those' fallen in the fight for liberty after the invasion of Norway and Denmark, three years ago, on April 9, 1940. Musical contribution will be rendered by Miss Snjólaug Sig- urdson, Mrs. Lincoln Johnson and Mrs. Gladys McBean. Tickets are set at 75 cents and reservation should be made early. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssaínaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefrdin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. DÁN ARFREGN $447.00 Auk ofangreindra upphæða meðteknum af Mrs. Skaptason hefir aðal nefndnini verið af- hent sem partur af íslenzkum tillögum, sem fylgir: Jijdge W. J. Lindal, Winnipeg .......... $100.00 Ágóði af Silver Tea 125.00 $225.00 Tillög, sem nefndum berast, verða stanslaust send gjald- kera yfir-nefndar skólans (United College) og lögð í hinn fyrirhugaða sjóð. Þeir sem máli þessu sinna eru því beðnir að senda tillög sín til Mrs. J. B. Skaptason, sem viðurkenningu gefur fyrir þeim og biður aðalnefnd skól- ans, að fénu afhentu, að senda einum og sérhverjum gefanda ennfremur viðurkenningu. Til- lög, sem það er hér um ræðir, má draga frá árstekjunum, er skattur er greiddur. Jóhann Jóhannsson, er í full 35 ár hafði átt heima í Selkirk- bæ, andaðist að heimili sinu þar, þann 18. marz, síðdegis. Um siðastliðin 5 ár hafði hann verið lasinn meira og minna; 3 síðustu árin leið hann oft mik- ið, þótt til hins síðasta væri hann aldrei með öllu rúmfast- ur. Hann var fæddur í Núpa- sveit í Norður-Þingeyjarsýslu, þann 16. ágúst 1866, en ólst upp á Daðastöðum þar í sveit. For- eldrar hans voru Jóhann Árna- son og Hólmfríður Jónsdóttir. Hann kom til þessa lands 1889, þá rúmra 23 ára gamall, settist hann að í Argyle-bygð, og átti heimili hjá Helgu Stev- ens, systur sinni, er þar bjó. Hann giftist þar 1896, eftir- lifandi ekkju, Kristínu Hafliða- dóttir, ættaðri úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. — Þau bjuggu í Argyle-bygð um hríð, en fluttu til Selkirk fyrir meira en 35 árum síðan. Jóhann vann árum sarnan á frystihúsum i Selkirk; en síðar á járnbraut- inni milli Selkirk og Winnipeg, og þess utan hverja þá vinnu er hann gat fengið, meðan kraftar hans entust. — Mrs. Jóhanna Walterson, kona C. Waltersorí, fyr í Selkirk, en nú íGeraldton, Ont., er dóttir Kristínar konu ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- , ara Guðmann Levy, 251 ;; Furby St., Winnipeg, Man. hans, en stjúpdóttir Jóhanns; reyndist hann henni jafnan mjög vel og var hændur að börnum Walterson hjónanna, er voru honum og konu hans — ömmu þeirra, einkar hugulsöm og góð. — Þau eru: Thelma, Mrs. Murray, Geraldton, Ont. Kristinn, í herþjónustu á Eng landi, kv. Mary Bunn; Helgi. herþjónustu á Englandi, ókv. ; Ralph, Camp Borden, kv. | Minnie Hampson; Ingunn og Oddny, í Geraldton, Ont. Mrs. Walterson, ein af fjöl- skyldu sinni gat verið viðstödd útför stjúpföður sins, og staðið við hlið aldraðrar móður sinn- ar, ásamt vinum hennar. Út- förin fór fram frá M. Gilbarts útfararstofu, mánud. 22. marz að viðstöddu mörgu fólki. Jóhann var maður dyggur til verka og trúr ‘þjónn, um- hyggjusamur um heimili sitt og ástvini, og trúr í öllu er hann tók sér fyrfl hendur. S. Ólafsson Hermálasérfræðingur, sem einu sinn var mjög á móti Rússum, hrósar nú her þeirra á hvert reipi, sem ekki er að furða, þar sem þeir taka hverja borgina af annari skjótara en við getum borið þær fram. Áætlaðar messur í Gimli prestaka]li,> sunnud. 4. apríl: Betel, kl. 9.30 f. h. Gimli, kl. 2 e. h. S. ÓLafsson LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið CARL SIMONSON to speak on "Democracy in Action" at Viking Club Din- ner Meeting Thur. April 8 in the Picardy Hall, Broadway Avenue. Following up /the distinct success of the first Scandinav- ian “Get-together” banquet on January 30, where His Honor Judge W. J. Lindal in his bril- liant address “The Roots Lie Deep” outlined the origin and the national inheritance of the Nordic races, the Viking Club has the pleasure of inviting our Scandinavian people to án- other treat at a festive gather- ing to be held in the Picardy Salon, Broadway and Colony, on Thursday, April 8, at 6.45 p.m. ' ÞEGAR BRETAR TÓKU MERSA MATRUH, OG RAKU ÓVININA Á FLÓTTA Óvina herinn, á flótta, reyndi að veita þar móstöðu, en urðu brátt frá að hverfa. Aðalher Breta hliðgekk borg- ina til flýtis við flóttarekstur óvinanna.* Brátt gafst borgin upp. Myndin sýnir skriðdreka koma inn í borgin^ eftir uppgjöf hennar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.