Heimskringla - 31.03.1943, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.03.1943, Blaðsíða 4
4. SiÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MARZ 1943 iticintskrimilci (StofnuB 1S86) Kemur tit á hverjum miBwkudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. SS3 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg Talsiml: 88 537 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fjrrirfram. Allar borganlr sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskifta bréf blaðinu aðlútandl sendist: Manager J. B. SKAPTASON 858 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Uitanáskrift til ritstjórans:. EDITOR HEIMSKRINGLA 853 Sargent Ave., Winnipeg "Heimskringla" is published and printed by THE VIKING PRESS LTD. 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Telephone: 86 537 WINNIPEG, 31. MARZ 1943 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNIS- FÉLAGSINS Sá bókmentalegi viðburður skeður einu sinni á ári — og er Þjóðræknisfé- laginu að þakka, að hér kemur út ársrit, sem sómir sér á bekk mið betri íslenzk- um tímaritum. Það síðasta og sem er tuttugasta og f jórða ritið, kom út eins og venjulega um það leyti, sem ársþing Þjóðræknisfélagsins er haldið seint í febrúar. Af þessari hlið bókmenta vorra, er ekki nema um þetta eina rit að ræða; það hefir því mikið og vítt starfs svið. En þrátt fyrir það, eru þess ljós merki nú eigi síður en áður, að útgáfa þess, að því er viðvíkur lesmáli hvílir á alt of fáum. Þar koma hinir mörgu og glæsilegu sérmentuðu Islendingar svo lítið til greina, að manni verður ósjálf- rátt að spyrja, hvort þeim standi fjand- an á sama um alt íslenzkt. Þetta er öllu sem út er gefið hér á íslenzku til hins mesta hnekkis og aukjnna erfiðismuna. Við skulum segja, að listamönnum, læknum, lögfræðingum, háskóla kenn- urum og vísindamönnum, íslenzkum, sem hér eru orðnir á hverju strái, þyki efni vikublaða of rusl-kent til að skrifa í þau. En það á ekki ^við um Tímarit Þjóðræknisfélagsins. Þessum mönnum ber sama þjóðræknisskylda og öðrum til að miðla okkar íslenzka þjóðfélagi af sérþekkingu sinni, fræða um viðhorf og stefnur í hærri listum, bókmentum og vísindum, tsvo íslenzkur aimenningur fái nokkurt útsýni yfir komandi tíma á þessum sviðum eigi síður en öðrum. En reynsla vor er sú, að ílt sé nú orðið að fá nakikurn söngfróðann að segja orð um söngsamkomur, eða prófessora og bókmentamenn um bækur á íslenzku. Því er auðvitað brugðið við, að málið, íslenzkan, sé þarna þrándur í götu. En Þjóðrækhisfélagið hefir að minsta kosti ráð á að fá slíkum greinum snúið á is- lenzku, þó skrifaðar væru á ensku, sem ritlaun hefir séð sér fært að greiða, þó öðru máli gegni um vikublöðin. Það ríður á miklu að sem flestir fletir á krystalli menningarlífs eða mentunar íslendinga hér komi fram í bókmentum þeirra og það ætti hvergi að vera auð- særra, en í Tímariti Þjóðræknisfélagsins, en er það ekki vegna fáisinnis þess, sem á hefir verið minst. En eftir þennan út úr dúr, skal nú vikið að Tímaritinu. 1 þetta nýútkomna hefti, skrifa skáld og rithöfundar og gera þar vel hver um sig. Væru aðrir sér eins meðvitándi um skyldur sínar við íslenzk rit ög blöð og þeir, þá væri vel. Grein dr. St-efáns Ein- arssonar um ritdóma, er i fylsta máta bókmentaleg. Sú grein hefði mátt vera lengri; það virðist sem þar vanti niður- lagið, með niðurstöðu höfundarins sjálfs um efnið, nema hann sé þeirrar skoðun ar, að ritdómar séu — þegar öllu er til skila haldið — óþarfir, og sem vissu- lega er ekki fjarri sanni um þá ritdóma, sem sjáanlega eru ekki til neins annars skrifaðir, en að klappa vinum sínum á herðarnar og vænta borgunar í sömu mint frá þeim aftur. Eigi að síður geta ritdómar verið mikilsverðir bæði höf- undum og sérstaklega almenningi, sem auglýsing eða frásögn um efni bókar til góðs þeim er áhuga kynnu að hafa fyrir þvi sérstaka efni er þar um ræðir. Ög athugasemdir við það sem höfundi hefir sézt yfir, geta þá einnig verið tímabær ar. Það næsta sem hér skal minst á, er fantasíán hans dr. J. P. Pálssönar: “Rakka Rökkur”. Þessi stutta frásögn af hinum stórbrotnu og flóknu afbrotum mannkynsins með stríðinu, sem nú stendur yfir, er svo meistaraleg, að oss er nokkur efi á, að með öllu þvr fádæma flóði, sem skrifað hefir verið um stríðið, hafi nokkrum í eins fáum orðum tekist að draga sanna mynd af því. Þessi fan- tasía ætti að vera þýdd á öll heimsins tungumál og lesin; hún er svo stutt, að það kostar hvorki tima né^erfiði að líta yfir hana, en ágóðinn af þeim lestri.yrði meiri, en fleirí árgangar dagblaða; hún er listaverk. Jón J. Bíldfell, fyrverandi ritstjóri Lögbergs, skrifar tVær greinar í Tíma- ritið. Er önnur um Árna heitinn fast- eignasala Eggertsson; kastar hún björtu ljósi á þerinan góða mann og óviðjafnan- lega starfsmann. Ilin greinin er um Leifsbúðir í Ameríku”. J. J. B. hefir bréflega kynst manni sem Gordon I. Lewis heitir og er prestur í Nova Scotia, sem hefir þá skoðun, að hann hafi fundið Leifsbúðir í grend við bæ eða þorp er Tusket heitir í Nova Scotia. Fer grein- arhöfundur nokkuð út i sögu þessa máls, sem gott er að rifja upp, að hvaða niður- stöðum sem komist verður um skoðun prestsins. Greininni fylgja tvær myndir af rúnasteinum frá tið norrænna manna. Þá ritar dr. Sig. Júl. Jóhannesson um Friðrik Sveinsson heitinn málara, hinn merkasta mann, er til Vesturheims kom árið 1874 og var á þjóðhátíðinni það ár í Milwaukee. Hann var fróður maður um sögu Vestur-lslendinga, enda áhorf- andi hennar frá byrjun. J. M. Bjarnason skáld skrifar og eina af hinum mörgu og skemtilegu minn- ingasögum frá'tíð Islendinganna í Nýja Skotlandi. Heitir hún Eyvindur, og fip- ast höfundi ekki að halda áhúga les- andans. Um íslandsvininn C. Venn Pilcher, skrifar dr. Ríkarður Beck verðuga grein í Tímaritið. Dr. M. B. Halldórson’skrif- ar “Um meðferð vopna” og þá er skop- saga: Hrossabresturinn, eftir Þorst. Þ. Þorsteinssoú * Af kvæðum er nokkuð í ritinu. Skal þar fyrst nefna: Lofsælu ljóðsins, eftir Þ. Þ. Þ., fremst í ritinu, voldugt kvæði um mátt orðsins. önnur kvæði eru: Um Árna Eggertsson eftir P. S. Pálsson, Dansinn í Hruna, eftir Gutt, J. Guttorms- s°n, Rökkurrof eftir Ragnar Stefánsson, Landið hennar mömmu eftir Steingrím Arason, Skammdegi eftir dr.' Ríkarð Beck, Merkileg hugsjón eftir dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Draumur ástarinnar eftir S. B. Benedictsson og Hvítbláinn eftir Jakob J. Norman. Mynd' er í Tímartinu af J. M. Bjarna- syni og konu hans og fylgir henni frá- sögn af samsæti er þeim hjónum var haldið á árinu 1942 í tilefni af 70 ára afmæli skáldsins. Smávegis í eyðuna, heita tvær smágreinar eftir ritstjórann. Lestina rekur svo fundargerð ársins 1942. Er það ein lengsta fundargerðin sem birst hefir, um 44 blaðsíður, en jafn- framt hin fróðlegasta, þar sem sagt er frá umræðum, auk allra skýrslna og samþykta; þar eru jafnvel birt tvö heil kvæði. Ja — fyr má nú gagn gera. Allur ytri frágangur ritsins og próf- arkalestur, er ágætur, enda mun leit á öðrum betri til þeirra hluta en ritstjór- anurn, Gisla Jónssyni. sprengjuefnin. Loftlögur var ekki not- aður í siðasta stríði, sökum þess hve fljótt hann gufaði upp; en ekki er ó- 'mögulegt að á því verði bót ráðin. Hættan við tilbúning skotfæra og sprengjuskeyta gæti mjög mikið rýrnað við notkun loftlagsins; að mínsta kosti hyggja þýzkir vísindamenn það. 1 stað þess að hlaða skipin þungum farmi af bráðhættulegum sprengjuefnum, mætti byggja loftlagar-framleiðslu á hverju skipi, og þannig, eftir því sem ætlað er, búa til sprengjúr eftir því sem nauðsyn krefði; á sama hátt sem línuskpin taka sér forða af ís, vatni og öðrum efnum eftir þörfum. Til að framleiða eina fötufylli af loft- legi þarf hér um bil jafnmikið loft, sem það er rúmast í litlu svefnherbergi; og framleiðslan gerist á 15 mínútum eða styttri tíma. Lögur þessi, úr lofti gerður, hefir'ýmsa kynlega eiginleika. Hann er gagnsær, glitrandi vökvi, mjög líkur vatni; en svo kaldur að hann sýður á ís og alkohol og- kvikasilfur frjósa í honum. þangað. Eru flestir þeirra út- hugtök en reynslan hefir hing- lendingífr, af ýmsum þjóðum. að til sýnt. Það verður ekki að Ríikið hefir einnig látið þenri-, sinni sagt, hvé lengi líf og an mikilvæga fornmenjagröft heilsa gæti enst, ef betur væri til sín taka, og býður stuðning húið að lífinu og gætt svo vel sinn til starfsins. Gripir hafa j s€m verða má þeirra frumskil- þegar verið sendir þaðan á ýms | y^ða, sem reynsla og- rann- forngripasöfn í Canada og sóknir hafa sýnt, að það er Bandaríkjunum. Það sem helzt háð. Svo mikið er þó víst, að tefur fyrir starfinu, er rigninga-1 hfið gæti enzt miklu lengur en tíminn, í marzmánuði; þá er' á sér stað. öllu starfi frestað. ! Um mannkynið og þá sér- Ef þessi for-ngripafundur,' staklega um mennigarþjóðirn- verður undrunarefni sex kyn- slóða, má geta nærri hve mik- ils má vænta af honum á næstu arum. B. Th. þýddi . i NÝSTÁRLEGT AFMÆLI MIKILL ÓNOTAÐUR AFLGJAFI FJALL MEÐ (ÍLEYMDUM AUÐÆFUM Eftir Jónas Kristjánsson lœknir ÉTr Tiempo, Mexico Visindamenn og hergagnafræðingar, um heim ailan, beita nú rannsóknum sín- um me4t að tveimur, mjög mikilvægum efnum. Annað þeirra er olía, hitt er loft- lögur (liquid air). Ef menn tækju loftlöginn í þjónustu sína, til að hreyfa vélar, hefðu allar þjóðir sömu aðstöðu til að framleiða gögn sin. Það er því alls ekki undravert, að mestu hugvitsmenn heimsins leggja nú alt kapp á að sýna hvemig þessi, því riær ónotaði aflgjafi verði notfærður á hagkvæmasta hátt. Þau ríki sem eru snauð af kolum og olíu, sjá glögglega hvílíkt hagræði þeim væri að loftlegin- um. Hann væri þeim því nær óþrot- legur aflgjafi, á stríðs- og friðartímum. Og ekkert annað ríki gæti hann frá þeim tekið með herafla, á landi, sjó eða í lofti. Loftlögurinn er undursamleg vísinda- uppgötvun. í sjálfu sér er hann ekki mjög ólíkur öðrum fljótandi efnum; nema að því leyti, að hann sýður á ákaf- lega lágu hitastigi. Nú um skeið hafa Þjóðverjar notað kolsýru og fljótandi súrefni, við námugröft sinn, til að spara Ferðamenn og námsmenn líta, nú á dögum, undrandi augum á þann forn- gripa-auð, sem eftir áætlun finnandans, Alfonso Caso, verður sex kynslóðum fornfræðinga að undrunarefni. Þetta eru hinar frægu rústir í Monte Alban, í Oaxaca-fylknu í Mexico. Þar er feyki-mikið starfað að rannsóknum og uppgreftri. “Það er hinn mikilvæg- asti fornmenja-fundur sem gerst hefir á þessari öld,” segir Clarke Wissler, yfir- rnaður mannfræðis-deldarinnar í sögu- lega minjasafninu. Við hvers högg grjót- pálsins ikoma í ljós dásamlegar, skínandi hrúgur af ómetanlegum dýrgripum. Yfir 500 slíkra gripa koma úr einu einasta leiði. Hálsfestar úr gulli, perlur, tur- quois-steinar, krystall og brjóstplötur úr gulli. Fjallið sem Monte Alban-rústirnar eru á, er 1,000 feta hátt. Áður en þessir merkilegu forngripir fundust þar, leit fjall þetta út sem hver önnur fjallbunga, vaxin hrísi og grasi. Fyrsta vísbending um, hvað undir sverðinum kynni að leyn- ast kom frá íbúum umhverfisins, Zapotec og Mixtec-Indíánum. Þessir tveir kyn- flokkar eru að útliti, mjög líkir hverjum hinna fimtíu Indíána-kynflokka í Mexico, með sína sérstöku siði, mállýzku, dansa, söngva, hátíðahöld og klæðaburð. Alfonso Caso, sem hafði kynt sér menningu hinna ýmsu Índíánaflokka, sá í nútíðar-menningu Zapotec- og Mixtec- Indíánanna, merki um hámarks-menn- ingu á fyrri öldum. Af þeim orsökum fór hann að rannsaka uppruna þeirra; og hóf þar næst forngripaleit í þeirra héruðum. Prófessor Caso er lögfræðingur; og hann er einnig frægur fornfræðingur. Hann tók sér til fylgdar sex verkfræð- inga; þrjá stúdenta úr mannfræðideild háskólans og 130 verkamenn. Svo að segja við fyrstu rekustungu kom í ljós einhver hlutur sem glansaði á. Það var höfuðkúpa; og meðfram henni var röð af fögrum, fornum kerum, gerð- um úr onyx-steini. Þar allnærri, í beina- hrúgu, fundust margir munir úr gulli, einnig perlur, gullkóróna, skreytt skín- andi blágrænum turquois-steinurrv Við þann fund óx kapp og áhugi leitar- manna; og héldu þeir starfinu áfram með mestu kostgæfni. Pýramídar, grafhvelf- ingar og aðrar byggingar ikomu i ljós. Óvænt merki um fornmenningu í stór- um stil höfðu fundist. Smám saman er hin forna borg grafin upp úr fjallinu. Nú þegar er aðaltorg hennar, eða “plaza”, 1000 feta langt og 600 feta breitt, til sýnis. Til hliðar við torg þetta fanst bygging með minnis- varða-stiga, sem talinn er breiðastur allra þeirra er fundist hafa i Ameríku. Þegar Roosevelt forseti frétti um þennan forngripafund, sagði hann að þar væru “skýr og óhrekjandi merki mikillar menningar.” Prófessor Caso álítur, að hin miklu auðæfi sefn þarna er hrúgað saman, hafi svo mikið lista- og vísinda-gildi, að þau séu verðmætari en beztu forngripirn-ir frá Grikklandi, Egyptalandi og Kína. Á hverjum mánuði koma, til jafnaðar, um 1000' gestir að rústunum i Monte Alban; hefir orðrómurinn dregið þá Síðastliðinn 17. jan. var hald- ið upp á nýstárlegt afmæli í heimsins mestu borg, New York. Vakti þetta afmæli tals- verða eftirtekt meðal vísinda- manna. Var þess getið í flest- um víðlesnum læknaritum um heim allan. Fyrir 30 árum, eða 17. jan. 1912, hafði lífeðlisfræðingnum Alexis Carrel tekist að skera hjanta úr hænuunga, áður en honum var klakið út, koma þvi fyrir í viðeigandi næringar- vökva eða svipuðu umhverfi og unginn býr við í egginu og halda því siðan lifandi um 30 ára skeið. Það er að minsta kosti þrefaldur aldur hænu eða hana, sem hæstum aldri ná. Á þessum tíma hefir þessi lif- andi dýravefs-ögn aldrei orðið lasin eða sjúk. Hún er eins lífskröftug og í fyrstu. Hjartað vex jöfnum vexti. Það tvöfald- ast að stærð á hverjum 48 klukkutímum, og væri búið að ná ótrúlegum vexti, ef ekki væri af því numið, svo að segja jafnóðum og það vex. Þetta litla hænuunga-hjarta slær að vísu ekki lengur. Það sló aðeins liðuga 100 daga, vöðvavefurinn smáeyddist, en að öðru leyti lifir það kröftugu lífi. Þetta hefir vakið óskifta eft- irtekt allra lífeðlisfræðinga. Er vakað yfir þessu viðkvæma lífi með hinni mestu árvekni. Alexis Carrel þykir einn hinn snjallasti lífeðlisfræðing- ur, sem nú er uppi, og hefir hlotið Nobelsverðlaun fyrir vís- indaafrek. Hefir hann látið af störfum við þá vísindastofnun, sem hann hefir starfað við um langt skeið. En við eftirliti með hænuungahjartanu hafa tekið samverkamenn hans, læknir og tvær konur. Að tek- ist hefir að halda þessu hjarta ar er það sagt, að þær séu kvillasömustu verur jarðarinn- ar. Þetta mun líka vera satt. En það vill nú svo til, að nær því allir kvillar, sem sækja menn heim, stafa einmitt af því, að hin einföldustu frum- skilyrði fullikominnar heil- brigði.eru brotin á einn eða annan hátt, ekki einu sinni, heldur stöðugt og áframhald- andi. Sjúkdómar og vanlíðan eru engin tilviljun, heldur bein afleiðing þessarar vanrækslu eða vanþekkingar. Menn sofa og dveljast í illu lofti. Menn neyta óeðlilegrar fæðu, svo að líkaminn er illa haldinn. Þetta verður til þess, að óhrein efni menga blóðið, í stað þess að fly.tjast burtu. Hreinsunar- tæki likamans megna ekki að rækja starf sitt sökum þessa vaneldis. Menn neyta eitúr- efna ýmist vegna vanþekking- ar eða hirðuleysis. Þannig fer neyzla tóbaks og alkóhols hrað- vaxandi. Börn byrja á sæl- gætisáti, taka því næst tóbakið og enda á alkóhóli eða enn þá sterkara eitri. Börn og ungl- ingar verða hópum saman von- arpeningur og vanmetafé þjóð- félagsins vegna vanþekkingar og hirðuleysis fullorðna fólks- ins. Það kennir börnunum illa siði, bæði vegna vanþekkingar, en eins vegna hirðuleysis. Fullkomin heilbrigði og vel- liðan manna og þjóða er fyrst og fremst þekkingaratriði. — Fullkomin þekking á því lög- máli, sem líf og heilsa er háð, er aðkallandi anuðsyn fremur allri annari fræðslu, en er van- rækt meira en alt annað. Um það ber kvillasemin glögt vitni. —Samtíðin. PÓSTAR ÚR BRÉFI FRÁ R. H. R. Camp Claiborne, La., 21. marz 1942 Kæri Stefán: Það er langt til Sargent Ave., héðan frá Louisiana, en “Hkr.” kemur nú samt hvern sunnu- eða mánudag og er kærkominn gestur. Maður saknar íslenzk- unnar því meir, sem maður lifandi, er bundið' þeim'’óTrá-! heyrir hana rialdnar. Eg hefi víkjanlegu frumskilyrðum, sem!ekki orð af íslénzku mælt alt ldf á jörðunni og öll heil- 1 mín eyru síðan um í61 hermannabúðir eru mjög af- skektar og má heita að hér í kring sé að mestu eyðiskógur brigði er háð. Þau eru gnægð súrefnis, eðlileg næring að kostum og gnægð, og óhindr-, uð og reglubundin tæming' með kofum her og þar og Sma' þeirra efna, sem við lifsbrun- ann verða til. Frá fullnægingu þessara frumskilyrða lífsins hefir ekki mátt skeika hið minsta. Jafn- vel hið hærra líf getur ekki án þeirra þrifist. En þar sem ekki tókst að halda hjartavöðvunum við, verður árvekni manna og umhyggja að . koma í þeirra stað, til þess að viðhalda til- blettum í kring, sem eitthvað eru unnir. Hér er nú vor og trén að grænka og á sólskins- dögum nokkuð heitt fyrir land- ann. Með þessu bréfi sendi eg ör- fáar línur sem ver er frá geng- ið en eg vildi, því hér er lítill tjmi til ritstarfa. Þessar hugsanir hafa verið að ásækja mig lengi og loks í færslu súrefnis og næringar, og gærkveldi og morgun er eg lá einnig til þess að fjarlægja ó- hrein efni, er lífsbruninn hefir í för með sér. Verður að þvo daglega burt öll slik efni. Frá þessu hefir ekki mátt skeika, að öðrum kosti dvínaði lífið fljótt. Alexis Carrel hefir síðan reynt með aðstoð læknisfróðra manna, að búa til gervi-hjarta. Það hefir ekki tekist. En til- raununum-er haldið áfram. Þessi hái aldur hænuunga- hjartans þyikir næsta merki- legt fyrirbrigði. Það er bend- ing um það, að kvillsemi og dauði gætu verið fjarlægari hér i fletinu nær örmagna eftir langa hergöngu, kom eg þessu á pappir. Mér hefir komið til hugar ýmislegt annað og e. t. v. hugðnæmara lesendum er eg gjarna vildi senda “Kringlu” við tækifæri. Það er margt sem landanum kemur einkennilega fyrir augu í hernum og seinna, ef mér end- ist líf og heilsa, má vera að eg taki við að fylla blaðið að dæmi ýmsra góðra manna. -----Þú mátt geta þess, að mér líbí vel og uni hag mínum hið bezta ‘ i her Jónatans frænda. Kvebja, Ragnar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.