Alþýðublaðið - 20.05.1960, Qupperneq 5
asnaöar
LISSABON, 19. maí.
(NTB-Reuter).
EISENHOWER Bandaríkja-
forseti kom í dag til Liss'abon
frá París í opinbera heimsókn,
cr stendur einn sólarhring. Upp-
haflega var hugmyndin, að
han nheimsækti Portúgal á
jnánudag n -k., en þar eð topp-
fundurinn fór út um þúfur, var
heimsókninni flýtt. Milli 2000
Og 3000 manns höfðu safnazt
saman við flugstöðvarbygging-
Ima og hylltu forsetann ákaft,
er Tomas, forseti, kynnti liann
rá&herrum Portúgals. Forsetinn
virtist vel á sig kominn, þrátt
fyrir erfiði síðustu daga. Hann
fcannað iið úr her, flugher og
flota landsins.
í ræðu sagði forseti Portú-
gals, að Portúgalir bæru mikla
virðingu fyrir Eisenhower, sem
ekki hefði hlíft sér við neinu
erfði eða persónulegum fórnura
í starfi sínu íyrir málstað frið-
^rins.
‘ Þúsundir manna stóðu með-
fram leiðinni, sem eki'n var frá
flugvellinum inn í miðbæinn,
ég veifaði Eisenhower glaðlega
til mannfjöldans. Fallhlífaher-
menn stóðu vörð meðfram leið-
inni. Inni í bænum tók um
hálf milljón manna forsetanum
með mi'klum, íagnaðarlátum. Á
anörgum stöðum brauzt mann-
fjöldinn gegnum lögregluvörð-
inn og tróðst umhverfis bíl for-
setanna til að taka í hönd; Eis-
enhowers og slá á öx-1 honum.
Forsetinn stóð uppi' í bílnum og
veifaði hattinum hlæjandi. —
Kastað var ,,konfetti“ úr næst-
(um því hverjum glugga, svo að
hílli'nn var að lokum algjörlega
þakinn pappír. Var Eisenhow-
,er sýnilega mjög snortinn af
Itnóttökunum.
Blaðafulltrúi Eisenhowers,
James Hagerty, sagði á blaða-
*nannafundi hér í dag, að for-
setinn væri fullur viðbjóðs og
Væri búinn að fá algjörlega nóg
af taktík og 'afskræmilegri fram
iiomu Krústjovs. Kvað hann
MACMILLAN, forsætisráð-
herra, sagði við komuna til Lon
don í dag, að hann von'aði að
|>róun mála í París síðustu dag-
ana væri aðeins atburður, ó-
heppilegur atburður, en ekki
byrjunin á versniandi stöðu al-
þjóðamála. Hann lagði áherzlu
á, að Bretar og bandamenn
þeirra yrðu að vera viðbúnir
til !að mæta nýjum erfiðleikum
af festu og hugrekki.
Um allan heim vonuðust
ínenn nú eftir betri samskipt-
lim Sovétríkjanna og vestur-
veldanna, sagði Macmillan. —
Þróun mála síðustu mánuði'
Ihefði ge.'ið ástæðu til trúar á
mildara andrúmsloft. „Við get-
Mm enn ekki séð hver þróunin
fyerður“, sagði' Macmillan,
ssdbo
WWVWMMWWVWWWWWIi I
forsetann harma mjög, að ekki
hefði reynzt kleif-t að ræða þau
mál, sem hugmyndin viar að
ræða á toppfundinum. Þá kvað
hann Bandaríkjamenn stað-
ráðna í að halda ácram ráð-
stefnunum í Genf um atómbann
og afvopnun.
Síðar sagði Eisenhower í mót-
töku í bandaríska sendiráðinu,
að ekki væri nein ástæða til
örvinglunar vegna mistakanna í
París. „Við höfum þreifað á
slíku áður í samskiptum okkar
við Sovétríkin“, sagði hánn og
hvatti menn til að bera höfuðið
hátt og vinna meira til að öðl-
ast frið með réttlæti og frelsi.
Ei'senhower íer til Wahsington
á morgun.
PEKING og BERLIN, 19. maí
(NTB-Reuter-AFP).
KÍNVERSKA „alþýðulýðveld
ið“ lýsti í dag yfir fullum stuðn
ingi við framkomu Krústjovs á
hinum misheppnaða fundi
æðstu manna. í ræðu í Peking
endurtók Chou En-Lai, forsæt-
isráðherra, hinar hörðu árásir
Krústjovs á Band'aríkjastjórn,
og sagði, að hún væri nú að
reyna að skella skuldinni á Sov-
étríkin.
„Kínastjórn styður af alhug
þær ráðstafanir, sem Sovétrík-
in hafa gert upp á síðkastið til
að svara hinum egnandi afbrot-
um amerískra hei'msveldis-
sinna“, sagði Chou En-Lai í há-
degisverði fyrir sendineínd frá
-algi'ersku útlagastjórninni, sem
verið hefur í heimsókn í Kína.
Fréttastofan Nýja Kína hef-
ur eftirfarandi eftir Chou: —
„Takið ekki tilraunir sósíalist-
ísku ríkjanna til að skapa' frið
sem veikleikamerki. Aðgerðir
gegn einu kommúnistaríki eru
I
Eldur í
vo pnabúri
OSLO, 19. maí. (NTB).
ELDUR kom í dag upp í
vopnabúri austurdeildar norska
hersins í Frya Ringebu og varð
til þess, að mikið magn af skot
færum sprakk í loít upp. EUl-
urinn kom upp um eitt leytið
og í kvöld geisaði hann enn og
enn kváðu við sprengingar í
geymslunum. Þjóðveginum og
járnbrautarlínunni var lokað til
að hindra að menn verði fyrir
skotum og sprengjubrotum. —
Hermaður nokkur fékk brot í
fótinn, en annars hafa menn
eltki særzt. Eldurinn breiddist
út í kjarri umhverfis, en varð
slökktur þar fyrir kvöldið.
BERLIN, 19. maí (NTS-
Reuter). — Undirbúrtiegs-
viðræður að friðarsanrm-
ingi við Austur-Þýzka-
land hófust í kvöld í skiif
stofu Grotewohls, forsæf-
isráðherra, sagði ábyrguo1
austur-þýzkur aðiíi n
kvöld. Hann bjóst þó ekki
við, að neinar praktískar
ráðstafanir yrðu gerðar
til að koma á slíkum samn
ingi nú, heldur mundi mal
inu fresíað, þar til haW-
inn hefði verið frniduir
æðstu manna í stað þess,.
sem fór út um þúfur i
París um daglnn. Hanm
bjóst við, að Krústjcv
mundi gefa yfirlýsingM
um friðarsamningínn »
fundi æðsta ráðs Sovef-
ríkjanna, er hartn vsai
korninn heim til Moskva,
IMWMMIWMMWWMWMWV I
ENN ÁTÖK
1 aðgerðir gegn Kína og öllum
l-hinum1 sósíalistisku herbúðum
og munu hljóta gereyðandi
svar“, sagði Chou.
| í Vestur-Berlín sagði Willy
Brandt, borgarstjóri, í ræðu á
borgarþinginu í dag, að vestur-
lönd mundu ekki' láta skelfast
og ekki væri að vænta neinna
dramatískra viðburða. Hann
- kvað það ekki hafa valdið meiri'
á'hyggjum í Vestur-Berlín en
annars staðar, að toppfundur-
inn skyldi fara út um þúfur.
„Við verðum allir að standa
fastar saman en fyrr, ekki að-
eins hér í Berlín, heldur í öllu
hinu frjálsa Þýzkalandi", sagði
hann.
Reuter símar frá London, að
Rússar séu fárnir að trufla aft-
ur sendingar BBC á rússnesku.
Sagði' talsmaðurinn, að þeir
hefðu jafnvel truflað sendingu
á útdrætti úr ummælum Krústj
ovs á blaðamannafundinum í
París í gær.
ANKARA, 19. maí.
(NTB-AFP).
17 MANNS, þar af þrjár stúlk
ur, voru handtekin er ungling-
ar héldu mótmælasamkomu í
Ankara í d'ag. Varð lögreglan
að beita táragasi íil að dreifa
um 1000 unglingum, sem þátt
tóku í samkomunni. — Höfðu
unglingarnir safnazt saman við
grafhýsi Kemals Atatúrks, —
stofnanda tyrkneska lýðveldis-
ins, og hrópuðu „Frelsi“. Vopn
aðir hermenn, sem voru á verði
við grafhýsið, skiptu sér ekld
af þeim.
Það var æskulýðsdagur í
Tyrklandi í dag, og hafði lög-
reglan gert sérstakar varúðar-
ráðstafanir í miðtoorg Ankara
til að geta skjótlega skorizt í
leikinn og bælt niður hugsan-
leg mótmæli. Höfðu unglingain
ir því leitað burtu úr mi'ðborg-
inni Og staðinn safnazt saman
vð grafhýsið.
Síðar í dag héldu um 2000
unglingar fund, fjandsamlegan
stjórninni, í miðbænum í Ank-
ara, og beitti lögreglan enn tára
gasi. Hrópað var „Lengi lifi
herinn — niður með lögregl-
una“. Mannfjöldinn, sem, fór
um Atatúrk-breiðgötu fagnaði
unglingunum.
Ríðandi lögregla brauzt út úr
hliðargötum os gerði' árás á
unglingana með táragasi, en
hermenn lokuðu hverfinu. Ung-
lingarnir voru hraktir i'nn í hlið
argötur og sungu þar pólitíska
söngva. — Allt minnti þetta á
mótmælaaðgerðimar £egn
Syngman Rhee í Suður-Kóreu,
I Istanbul varð smáupj.-þot,
er 50 unglingar reyndu að
leggja blóm á fótstall minnis-
merkisins um þá, sem íéllu :1
tyrkneska frelsisstríðinu.
Einkenni-
legt ílug-
slys
PARÍS, 19. maí.
(NTB-Reuter).
TVEGGJA hréyfía CaSa
velle-þota lenti í dag i á-
rekstri við spcrtflugvél I
2000 metra hæð 5 km. fiá
Orly-flugvelli við París.
Flugmanninum tókst aö
koma öðrum hreyfli þct-
unnar af stað á ný og lenti
síðan á Orly með stór g»t
á skrokki vél'arinnar, mót-
or sportvélarksnar írnai í
farþegaklefanum og anfflíiÖ
hjól vélarinnar fast í þeÍMa
hreyflinum, sem ehfci
komst í gang. — Einn £|ar-
þegi lézt og 18 særðust. Þ-b
er talið víst, að flugma®)'
ur sportvélarinnar haii
farizt, en vél hans suncír-
aðist og féll niður á stóm
svæði. Það voru 37 farfeeg
| ar í Caravellunni.
Alþýðublaðið — 20. maí 1960 %