Alþýðublaðið - 20.05.1960, Qupperneq 2
t Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson.
1 — Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar
Í" vitstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. JÞorsteinsson. — Fréttastjóri:
| Bjbrgvin Guðmundsson. — Símar: 14900 — 14902 —14 903, Auglýsingasími:
| ^4906. — Aðsetur:'Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis-
| flata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint.
Hættan í Berlín
■i
t
i
1
Auku heimsins beinast nú frá París til Ber-
’iínar. Það er ekki tilviljun, að Krustjov hefur farið
þangað, eftir að honum tókst að eyðileggja stór-
veidafundinn. Næsta skref hans er að halda úti-
fund í Austur—Berlín.
í lok síðustu styrjaldar skiptu Vesturveldin
<og Sovétríkin Þýzkalandi í fjögur hernámssvæði.
Berlín er á hemámssvæði Rússa, en borginni var
sérstaklega skipt í fjóra hluta. Samgöngur við borg
‘ina hafa Vesturveldin yfir rússneska svaeðið.
Nú hafa þrjú hernámssvæðin að vestanverðu
sameinast í Vestur-þýzka sambandslýðveldið, en
eystra hernámssvæðið er alþýðulýðveldi að kom-
múnistískum sið. Vesturveldin viðurkenna ekki
þefcta austur-þýzka ríki. Hins vegar er Berlín
kommúnistum mikill þyrnir í augum. Hún er eins
og vinjar frelsis á eyðimörk kommúnismans,
biomstrar með hraðbatnandi lífskjörum og frelsi
Iborgaranna.
Þetta þola kommúnistar ekki. Þess vegna hef-
•<ur Krustjov beint athyglinni að borginni og talið
stoðu hennar óþolandi. Hann neitar að sameina
allt Þýzkaland í eitt ríki með frjálsum kosningum,
©n krefst þess, að Berlín verði gerð að sjálfstæðu
borgríki, og setulið bandamanna hverfi þaðan. Kom
múnistar mundu fljótlega leggja það borgríki
’Uíidir sig.
Krústjov tilkynnti á hinum sögulega blaða-
mannafundi í París, að Sovétríkin mundu gera
sjálfstæða friðarsamninga við Austur—Þjóð-
verja. Þetta þýðir, að austur—þýzka leppríkið,
sem vesturveldin ekki viðurkemia, fær vald
yfir samgönguleiðum til Vestur—Berlínar. —
Þannig ætlar Krustjov að knýja Vesturveldin
til að krjúpa á kné, viðurkenna Austur—Þýzka-
land og semja við það, en staðfesta þannig
skiptingu Þýzkalands. Þetta væri mikið áfall
fyrir Vesturveldin og stórt skref í áttina til
uppgjafar í Vestur^-Berlín.
Ef Krústjov gerir alvöru úr hótunum sínum,
er hann vísvitandi að dansa á barmi styrjaldar.
Hann er að setja Vesturveldin í þann vanda, að
þau verði til að halda opinni samgönguæð til V-
Berlínar. Þetta er sú spenna, sem verið hefur um
Berþn, og getur nú orðið uggvænlegri en áður.
Eina skynsamlega leiðin væri samkomulag
rnLííi Vesturs og Austurs um að sameina Þýzka-
Ipid í eitt ríki, og leyfa Þjóðverjum að kjósa sér
stjórn undir eftirliti Sameinuðu Þjóðanna, svo að
íryggð verði frjáls kosning. En slíkt hentar ekki
tllgangi Sovétríkjanna.. Frekar en að velja þessa
áugljósu leið, nota kommúnistar Þýzkalandsmálið
til að halda kalda stríðinu áfram — þótt það kosti
siíöðuga hættu á kjamorkustyrjöld.
Hvað líður
endurskoðun
laga um
verkamanna-
bústaði?
ÞAÐ er kunnara en frá þurfi
að segja, að lögin um verka-
mannabústaði eru löngu úrelt
orðin. T. d. er útborgun, sem
krafizt er, miklu hærri en
verkamenn almennt eiga nokk-
urn kost á að inna af hendi.
Benedikt Gröndal hefur bor-
ið fram á alþingi fyrirspurn
um það, hvað líði störfum
nefndar, sem þáverandi félags-
málaráðherra, Hannibal Valdi-
marsson, skipaði 20. des. 1958
til að endurskoða lög nr. 36
frá 1952, um opinbera aðstoð
við byggingar íbúðarhúsa í
kaupstöðum og kauptúnum.
Má búast við, að núverandi
félagsmálaráðherra, Emil Jóns-
son, svari fyrirspurninni á
næsta fundi Sameinaðs alþing-
is, sem væntanlega verður á
miðvikudaginn kemur.
Minning
Byrds
steypa hana í eir, á
Byrd, eins og hann
sér mikla frægð fvi
ÞETTA er mnnismerki um Richard Byrd
aðmírál, hins kunna landlcönnuðar og pól-
arflugmanns. Listamaðurinn, sem verkið
hefur gert, Felix de Weldon sést líka ál
myndinni'. Hann er að verða búinn með
sjálfa frummyndina, en þegar búið er að
að setja hana upp í Virginiu. Myndin sýnir
var á fertugsaldri, en um það leyti gat hanh
ir flug sitt um heimskautalöndin. t
annes
h
o r n i n u
Verðlagseftirlitið er
ekki nógu strangt.
■jíf Eitt dæmi af mörg-
um.
Hvers vegna eru verð
merkingar í búðar-
gluggum hættar? )
NAUÐSYNLEGT ER að verð-
íagseftirltið sé víðtækt og áhrifa
mikið. Fólk kvartar um að það
sé ekki nógu starfsamt. Garð-
ræktarunnandi skrifar mér um
þetta og segir dæmi. Hann segir:
,,Ég hef undanfarin sumur átt í
dálitlum erfiðleikum með blett-
inn minn. Ég hef reynt að þétta
grasið, en það hefur gengið erf-
iðlega. Nú var mér ráðlagt að
gera tilraun með að sá grasfræi
í blettinn og við það myndl hann
þéttast.
ÉG FÓR ÞVf á stúfana til þess
að kaupa fræ. Ég fór í Flóru
Austurstræti og spurðist fyrir
um það. Ég gat ekki fengið nema
stóran poka og hann kostaðj sjö-
tíu krónur. Mér þótti þetta mikið
og taldi víst að mér mundi duga
minni poki, en hann fékkst ekki
í Flóru. Ég fór því í aðra búð.
Þar fékk ég helmingi minni poka
fyrir tuttugu og fimm krónur.
ÉG VEIT EKKI hvað þessir
pokar hafa kostað í Flóru, en
stóru pokarnir fengust líka í
þessari búð — og beir kostuðu
fimmtíu krónur. Þarna munaði
tuttugu krónum á pokanum og
þykir mér það furðulegur verð-
■mismunur. Nú langar mig að
spyrja: Selur Flóra grasfræ í
stórum pokum langt yfir verði,
eða selur hin búðin sitt grasfræ á
innkaupsverði? “
ÞÁ SKRIFAR IIULD á þessa
leið: „Einu sinni var sú fyrir-
skipun gefin út að verzlanir
skyldu hafa í gluggum sínum
verðmerktar vörur svo að fólk
gæti fyrirfram vitað hvað vör-
urnar kostuðu og mun tilgangur-
inn einnig hafa verið sá, að
reyna að koma í veg fyrir dag-
þessu, að minnsta kosti allir
þeir stærstu, en það stó# aðeins
skamma stund.
NÚ ER SVO ICOMIÐ, að þessu
er að mestu leyti hætt. Nú sjást
varia verðmerktar vörur í glugg
unum. Hvernig stendur á þessu?
Er það nokkuð óhagkvæmara
fyrir kaupmennina að auglýsa
þannig verð á vörum sínum fyr-
ir opnum tjöldum? Er þetta mik
il aukavinna fyrir verzlunarfólk
ið? Eða er þetta gert til þess að
reyna að halda uppi dagprísum?
MÉR ÞÆTTI VÆNT UM að fá
þessu svarað, því að hér er um
mikið hagsmuna- og áhugamál
alls almennings að ræða. Um
leið er nauðsynlegt að svara því,
hvort gefin hefur verið út nokk-
ur reglugerð um þetta, þannig að
kaupmönnum sé skylt að hafa
vörur sínar verðmerktar í glugg
unum eða ekki. Ef svo er, þá
verður að áfellast verðlagseftir-
litið fyrir að sjá ekkj betur um
bað að þeir haldi fyrirskipaðar
reglur en raun er á. Ef reglu-'
gerð eða lögleg fyrirskipun ep.
ekki til um þetta, þá álít ég
sjálfsagt að sett verðj reglugerð
um það.“ li
ÞAÐ ER RÉTT að hér er umi
hagsmunamál almennings að
ræða. Ég skil ekki hvers vegnai
kaupmenn hafa nú aftur hætfi
við verðmerkingar. Það værl
sannarlega gott að fá upplýsing-i
ar um beRa mab
prísa. Kaupmenn fóru eftir,
samkeppni
DAGBLAÐIÐ New York Her
ald Tribune mun á næsta ári
eins og að undanförnu bjóða
framhaldsskólanemendum frá
ýmsum löndum, einum frá
hverju landj, í þriggja mánaða
kynnisför <il Bandaríkjanna,
og greiðir blaðið fargjökl og
kostnað v‘ð dvölina vestra (jan<
—marz 1961).
Þátttakendur verða valdir
með hliðsjón af ritgerðasam-
keppni. og er ritgerðarefnið á
íslandi að þessu sinni: ,,Gildi
persónulegra kvnna fyrir sam-
búð þjóða“. Lengd ritgerðar-
innar skal vera 4—5 vélritað-
ar síður.
Þátttaka í samkeppninni eV
heimil öllum framhaldsskóla-i
nemendum, sem. verða 16 ársÉ
fyrir 1. janúar 1961, en ekki 19
ára fvrir 30. júní það ár, eru
íslenzkir ríkisborgarar og hafa
góða kunnáttu í ensku.
Ritgerðirnar, sem eiga a5
vera á ensku. skulu hafa borizt
menntamálaráðuneytinu fyric,
15, september n. k.
(Frá menntamálaráðuneytinu)«
^ 20. maí 1960 — Alþýðublaðið
i