Heimskringla - 02.02.1944, Síða 7
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1944
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
maðurinn, sem
HATAÐI LÝGINA
Stutt gamansaga eftir
Waclan Solski
“Standið upp!” sagði forseti
réttarins og beindi orðum sínum
til ákærða, um leið og hann leit
yfir skjölin, sem lágu á borðinu
fyrir framan hann. “Þér heitið
Jaroslaw Mathusek, fertugur að
aldri og ókvæntur. Þér unnuð
um tíma í pósthúsinu í Brati-
slava, en póststjórnin sendi yður
hingað. Þér hafið þegar valdið
ýmsum vandræðum hér í bæn-
um, en mér er ekki vel ljóst
hvernig og hvers vegna. Ef til
vill getið þér bezt sjálfur skýrt
það?
“Vissulega,” svaraði ákærði.
-— “En eg get ekki skýrt það í
stuttu máli. Fyrst og fremst vil
eg taka það fram, að eg er mikill
trúmaður, næstum þyí ofstækis-
fullur trúmaður.”
“Þá kem eg dð því, að í póst-
húsinu fara mörg bréf í'gegnum
hendur mínar. Mig langaði til
þess að komast að því, á hvets
konar menningarstigi bæjarbúar
væru, og í þeim tilgangi opnaði
eg nokkur bréf.
Það er mjög auðvelt að opna
bréf með gufu og loka því aftur.
án þess að nokkuð beri á. Eg las
bréfin og verð að segja, að menn-
ingarstig bæjarbúa er langt frá
því að vera \fiðunandi. Eg komst
að raun um það, að í bréfunum
var ekkert annað en þvættingur,
rugl og lygar. Herrar m'nir og
AFRAÐIÐ STRAX AÐ SÁ MIKLU
Takið yður í vakt að panta út-
sceðið snemma meðan nóg er til.
GERFI KAFFI
FYRIR
1* PUNDIÐ
Stór Magdeburg sikkúra
Ágæt salad planta og
gin hin bezta sem fund-
íst hefir til notkunar
kaffi stað. Hin stóra rót,
brend og möluð gerir
bragðgóðan og sað-
saman drykk sem kaffi
væri. Ræktaðu þetta
gerfikaffi; með þvi hef-
irðu góðan drykk og
sparar þér peninga. —
F u 11 a r upplýsingar
v e i 11 a r áhræTandi
brenslu og tilbúning
drykksins. — Pk. 15?l,
póstgjald 3C, únza 80í
- póstgjald greitt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1944
Betri en nokkru sinni fyr
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
frúr, þér ættuð að skammast
yðar.”
Síðustu orðunum beindi hann
til almennings í réttarsalnum,
sem var þéttskipaður bæjarbú-
um. Nokkrir létu í ljós gremju
sína og reiði, en ákærði lét sér
hvergi bregða og hélt áfram máli
sínu:
“Og því næst æfði eg mig í því
að stæla .skrift annara. Það var
eina leiðin til þess að geta fram-
kvæmt hugmynd mína. — Eftir
þriggja mánaða æfingu var eg
fær um að gera fyrstu tilraun-
ina.
Ungur maður í þessum bæ
skrifaði bréf til stúlku í Moraská
Ostrava. Þetta var leiðinlegt,
þurt bréf, og það voru þrjár af-
leitar réttritunarvillur í því. Eg
hafði nýlega lesið þrjú bréf frá
þessari stúlku og eg vissi að hún
var prýðilegt kvonfang. Eg kast-
aði því bréfi unga mannsins í
ruslakröfuna og skrifaði í stað-
inn mjög innidegt ástabréf. —
“Komdu til mín,”skrifaði eg, “eg
vil kvænast þér þegar í stað!”
Stúlkan kom og giftist, — ekki
unga manninum, heldur kunn-
ingja hans, sem henni leizt betur
á. En það er ekki mín sök.”
“En það er augljóst, að þér
hafið skrifað fleira en ástabréf,”
sagði forseti réttarins.
“Já, eg skrifaði fleira. En það
er líka mikill munur á ungri
stúlku og herra Novak. — Herra
Novak skrifaði bréf til herra
Kort, sem ferðaðist til Prag og
ætlaði að dvelja þar um nokk-
urra vikna skeið. “Kæri Kort
minn,” skrifaði hann, “hvenær
kemurðu aftur? Eg sakna þín
svo mikið!” Og í svipuðum dúr
skrifaði hann heilar tvær blað-
síður. En eg vissi að herra Kort
var í mjög litlu áliti hjá herra
Novak, og þar sem það er ekki
hlutverk póstsins að koma lyg-
um á framfæri, tók eg mér það
bessaleyfi að skrifa eftirskrift
við bréf herra Novaks. Auðvit-
að stældi eg skriftina hans. “Eg
meina sannarlega ekki orð af því,
sem stendur í bréfinu,” skrifaði
eg, “það er ekki annað en háð,
og ef þú endilega vilt vita hvað
eg held um þig, þá er sjálfsagt
að eg segi þér það hreinskilnis-
lega: Þú ert fyllibytta, þorpari
og svín!” Viku seinna kom herra
Kort frá Prag, og þegar hann
mætti herra Novak á götunni gaf
hann honum duglega utanund-
r
Professional and Business
| -----. , " Directory
I
FRANSKIR FLUGMENN NOTA “SPITFIRES” í CORSICA
Franskir flugmenn nota þessar vélar til árása á Þjóð-
verja hér og þar í Evrópu. Bækistöð þeirra í Corsíku er norð-
ar heldur en víglínan á Italíu. — Er 50 mílur út frá strandlínp
Italíu og minna en 100 mílur frá ströndum Frakklands.
Þessir menn fengu æfingu sína í Tunisia hjá flugliði Breta.
Með þeim dvelja bandarískir og brezkir sérfræðingar af öllum
tegundum. — Myndin sýnir franska flugmenn að koma heim
úr árásarleiðangri frá Corsíku.
BUSINESS
EDUCATION
Day or Evening Classes
To reserve your desk, write us, call at our office,
or teleþhone. Ask for a copy of our 40-page
illugtrated Prospectus, with which we will mail
you a registration form.
\
Educational Admittance Standard
To our day classes we admit only students of Grade XI,
Grade XII, and University standing, a policy to which we
strictly adhere. For evening classes we have no
educational admittance standard.
Air-Cooled, Air-Conditioned
Classrooms
The “SUCCESS” is the only air-conditioned, air-cooled
private Commercial College in Winnipeg.
CALL OR WRITE FOR OUR FREE
40-PAGE PROSPECTUS.
TELEPHONE 25 843
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE
Portage Ave. at Edmonton St.
WINNIPEG
ir.” Þegar ákærði sagði þetta,
hló hann hjartanlega.
“Hagið ykkur skikkanlega,”
sagði forseti i'éttarins og byrsti
sig. — “Gleymið ekki að þér eruð
einnig ákærður fyrir að hafa
stolið hlutum, sem sendir voru í
pósti.”
“Eg þykist vita vi$ hvað þér
eigið,” svaraði ákærði. “En það
var ekki þjófnaður. Þannig er
mál með vextl, að dag nokkuri^ |
kom bréf á pósthúsið í París. =
Utanáskriftin var: “Monsieur le
Comte Monte Christo II, Poste
Restante”. Mér fanst utaná-
skriftin dálítið grunsamleg og
þess vegna opnaði eg bréfið. I
því voru þrjú ósiðsamleg bréf-
spjöld. - Ef til vill voru þau ekki
alveg eins ósiðsamleg, eins og
þér haldi^, en þau voru nú samt
nógu ósiðsamleg. — Jæja, eg tók
bréfspjöldin og kastaði þeim í
eldinn, en til þess að láta í ljós
fyrirlitningu mína á þessu til-
tæki, setti eg dálítið af salernis-
pappír innan í sumslagið og lok-
aði því síðan. En hver haldið
þér svo að hafi komið daginn
eftir til þess að sækja bréfið?
Það var borgarstjórinn okkar,
blessaður, herra Karel Iostalek,
maður, sem er mjög virtur af
öllum og sex barna faðir.”
Þegar hér var komið sögunni,
veltust áheyrendurnir um af
hlátri. — Meðal áheyrendanna
var herra Iostalek, stuttur, gild-
vaxirín náungi með mikið hvítt
skegg og nauða-sköllóttur. Hann
stóð upp, snýtti sér hraustlega í
rósóttan vasaklútinn sinn og
staulaðist síðan hljóðlega út úr
réttarsalnum.
“Eg banna yður að ljósta upp
um einkamál, sem þér hafið kom-
ist að á pósthúsinu,” sagði forset-
inn hryssingslega. “Annars neyð-
ist eg til þess að láta málarekst-
urinn fara fram fyrir luktum
dyrum,”
Saksóknarinn hví$laði ein-
hverju áð forsetanum. Hann var
í þann veginn að svara saksókn-
aranum, er ákærði sagði skyndi-
lega:
“Þér skuluð ekki taka tillit til
þess, sem saksóknarinn leggur
til málanna, herra forseti. Hann
er ekki verður vináttu yðar.”
“Haldið þér yður saman,’.’
hrópaði forsetinn. “Skiftið yður
ekki af því, sem yður kemur
ekki við.”
“Gott og vel”, sagði herra
Matushek. “Það getur verið að
mér komi það ekki við, en þér
ættuð ekki að vera svona vin-
gjarnlegur við saksóknarann. •—
Hann á það ekki skilið. Vitið
þér hvað hann skrifaði nýlega
um yður í bréfi?”
Ákærði tók nú bréf upp úr
vasa sínum og las:
“Aldrei á æfi minni hefi eg
kynst öðrum eins aulabarði og
dómsforsetanum okkar . . .”
Réttarhaldinu lauk skyndi-
lega. Forsetinn arkaði út úr
réttarsalnum með saksóknarann
á hælunum. Hann kallaði ámát-
lega á eftir honum og kvaðst
mundi skýra alt, en forsetinn
{•innmiiiiianiiiiiimoiimiiimniiiiiniimnmiiiiiiiiinimmiii
I INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
|
=
Fire and Automobile |
STRONG INDEPENDENT 1
|
COMPANIES
j McFadyen
| Company Limited 1
1 362 Main St. Winnipeg 1
□ E
Dial 93 444
S'iiiiiiiíliQiiiiiiiiiiiiuiiiiimimniiiiiimmniiuiii..
harðneitaði að hlusta á hann.
Ákærði settist niður. Bak við
hann stóð lögregluforingi. Á-
kærði sneri sér að honum og
sagði:
“Mér er alveg ómögulegt að
skilja hvers vegna fólk lýgurj
svona mikið. Ef það segði ætíð
sannleikann, myndi heimurinn |
áreiðanlega vera skemtilegri og
betri en hann er”.—Lesb. Mbl.
KEN SLUBÆKUR í
ÍSLENZKU
Undanfarin ár hefir vöntun
kenslubóka í íslenzku hamlað
tilfinnanlega islenzku kenslu á
heimilum og í L^ugardagsskól-
um. Úr þessari þörf hefir nú
verið bætt. Þjóðræknisfélagið
hefir fengið allmikið af þeim
bókum sem notaðar eru við
lestrarkenslu í barnaskólunum
á Islandi. Bækurnar eru
flokkaðar (graded) þannig að
börnin geta skrifast úr einum
bekk í annan upp í 6. bekk.
Eins og kunnugt er, er út-|
gáfukostnaður á íslandi afar,
hár á þessum timum; við hann
bætast flutningsgjöld og,
skattar. Verð það sem lagt
hefir verið á bækurnar er eins
I
lágt og mögulegt er og svarar
naumast samanlögðum kostn-
aði. Aðal takmarkið er að
sem flestir fái notið bókanna.
Bækurnar eru þessar:
Eftir ísak Jónsson:
Gagn og gaman (staf-
rofskver) .........r...45
Stgr. Arason tók saman:
Gula hænan, 1.............25
Gula hænan, II............25
Ungi litli, I.........v...25
Ungi litli, II............25
Freysteinn Gunnarsson
tók saman:
Lestrarbók, 1. fl. 1. h: ....
Lestrarbók, 1. fl. 2. h..
Lestrarbök, 1. fl. 3. h..
Lestrarbók, 2. fl. 1. h..
Lestrarbók, 4. fl. 1. h..
Lestrarbók, 4. fl. 2. h..
Lestrarbók, 5. fl. 1. h..
Lestrarbók, 5. fl. 2. h. ....
Lestrarbók, 5. fl. 3. h..
i
Pantanir og andvirði sendist
til Miss S. Eydal, 695 Sargent
Ave., Winnipeg.
Deildir félagsins verða látn-
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours:
12—1
4 P.M.—6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 «77
Viðtalstíml kl. 3—5 e.h.
DR. S. ZEAVIN
Physician & Surgeon
504 BOYD BLDG. - Phone 22 616
Office hrs.: 2—6 p.m.
Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Síml: 26 821
308 AVENUE BLDO.—Wiimlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watchee
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
StJNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðar og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 21455
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Direetor
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 86 651
Res. Phone 73 917
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
Phone 29 654
★
696 Simcoe St., Winnipeg
Frá vini
.30
.30
.30
.30
.30
.30
.30
.30
.30
ar ganga fyrir og eru þær þvi
beðnar að senda pantanir sínar
sem fyrst.
Fræðslumálanefnd
Þjóðrækinsfélagsins
Bœkur til sölu á Heimskriuglu
Endurminningar, 1. og II
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, urr
200 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riis. Islenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 88 124 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
' Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
■*
406 TORONTO GEN. TRUSTS
„ „ BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545
WINNIPEG
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants ln Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone 85 607 WINNIPEO
Union Loan & Investinent
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 23 631
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, Manager
Halldór Sigurðsson
General Contractor
★
594 Alvérstone St., Winnipeg
Sími 33 038
'JORNSONS
ÖÖKSfÖRÍI
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.
“Heyrðu mamma mín,” sagði
unga stúlkan. “Eg var að kýta
við kærastann minn í dag. Hvert
okkar á nú að láta undan?”
“Þú, þangað til þið eruð gift,”
svaraði móðirin. “En hann eftir
það.”
★ ★ ★
— Hér er svo þröngt að eg get
hvergi lagt frá mér hattinn minn.
Eg verð víst að setja hann á höf-
uðið aftur.
— Blessaður gerðu það ekki.
Vitlausari stað geturðu áreiðan-
lega ekki fundið til að láta hann
á.