Heimskringla - 02.02.1944, Síða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1944
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur verða í Sam-
bandskirkjunni með vanalegu
móti n. k- sunnudag, kl. 11 f. h.
á ensku en á íslenzku kl. 7. —
Eftir kvöldmessuna fer fram
fyrri partur ársfundar safnaðar-
ins. Að honum loknum, verður
söfnuðurinn gestur ungmenna-
félagsins sem gerir ráð fyrir að
sýna noþkrar hreyfimyndir sem
'fengnar hafa verið að láni frá
National Film Board.
★ ★ ★
Messa á Gimli
Messað verður í Sambancjs-
kirkjunni á Gimli sunnudaginn
6. febrúar n. k. kl. 2 e. h.
★ ★ ★
Ársfundur Sambandssafnaðar
í Winnipeg verður haldinn
sunnudagana 6. og 13. febrúar
næstkomandi, eftir guðsþjón-
ustu. — Munið að sækja vel.
B. E. Johnson, forseti
Davíð Björnsson, ritari
★ ★ ★
Stjórnarnefndarfundur
Sambands - kvenfélaganna
verður haldin næstkomandi
laugardag 5. þ. m. kl. -2 e. h. að
heimili Mrs. Gísli Johnson, 906
Banning St., Winnipeg.
★ ★ ★
Leikfélag Sambandssafnaðar
heldur ársfund sinn næstkom-
andi mánudagskvöld í fundarsal
kirkjunnar kl. 8.30. Áríðandi að
sem flestir meðlimir verði við-
staddir.
i ROSE THEATRE
| ----Sargent at Arling,ton--------
| Feb. 3-4-5—Thur. Fri. Sat.
ABBOTT & COSTELLO
"IT AIN'T HAY"
| .Ida Lupino—Louis Hayward |
| "LADIES IN RETIREMENT" |
| Feb. 7-8-9—Mon. Tue. Wed.
Glasbake To The Ladies
i Teresa Wright—Joseph Cotton =
| "SHADOW OF A DOUBT" 1
Allan Jones—Jane Frazee 9
| "MOONLIGHT IN HAVANA" |
^iiiiiitiiiicriiiiiiiiiMiciuiiiiiiiiiiuiiimiiiiiicruiiiiuiiiiuiiiniiiiiiiEÖi
BRACKEN
BROADCASTS
9.15 every Thursday night
CKRC
and Short Wave CKRO
February 3rd
Sylvan Sommerfeld
“A Student Speaks on
Politics”
February lOth
Hilda Hesson
“Housing and the Nation”
Hjónavígsla
Miðvikudaginn, 26. janúar, fór
fram giftingarathöfn í Sam
bandskirkjunni í Winnipeg að
mörgum viðstöddum, er Friðrik
Karl Kristjánsson'og Lena Rose
Gíslason voru gefin saman
hjónaband. Brúðurin er dóttir
þeirra hjóna Oscars Gíslason og
Steinunnar Bergljótar Nordal,
Leslie Sask., en brúðguminn er
sonur þeirra hjóna Jakobs F
Kristjánssonar og Steinunnar
Hallson í Winnipeg. Ungu hjón
in voru aðstoðuð af Pétri J. Pét-
ujrsson og Rubenu Kristjánsson
FUNDARBOÐ
til Vestur-íslenzkra liluthafa í h/f. Eimskipafélagi íslands
Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerston
Avenue, fimtudaginn 24. febrúar 1944, kl. 7.30 e. h.
Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali að
kjósa um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í
Reykjavík í júní mánuði næstkomandi, í stað hr. Ásmund-
ar P. Jóhannssonar, sem þá verðhr búinn að útenda sitt
tveggja ára kjörtímabil.
—Winnipeg, 20. janúar 1944.
Ásmundur P. Jóhannsson Árni G. Eggertson
Lótið kassa i
Kœliskápinn
Tuttugasta og Fimta Ársþing
Þjóðræknisfélags Islendinga
==\ Vesturheimi
verður haldið í
GOODTEMPLARAHÚSINU
við Sargent Avenue, Winnipeg
21., 22. og 23. FEBRUAR 1944
ÁÆTLUÐ
1. Þingsetning.
2. Ávarp forseta.
3. Kosning kjörbréfan.
4. Kosning dagskr.nefndar.
5. Skýrslur embættism.
6. Skýrslur deilda.
7. Skýrslur milliþingan.
8. útbreiðslumál.
DAGSKRÁ:
9. Fjármál.
10. Fræðslumál.
11. Samvinnumál.
12. Útgáfumál.
• 13. Bókasafnið
14. Kosning embættism.
15. Ný mál.
16. Ólokin störf og þingslit.
Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 21.
febrúar og verður fundur til kvölds. Um kveldið heldur
The Icelandic Canadian Club skemtisamkomu í efri sal
Goodtemplar ahússins.
Á þriðjudag verða þingfundir bæði fyrir og eftir
miðjan dag. Að kveldinu heldur deildin Frón sitt árlega
íslendingamót.
Á miðvikudaginn verða þingfundir og þá fara og
fram kosningar embættismanna. Að kveldinu verður 25
ára afmælis Þjóðræknisfélagsins minst, með skemtisam-
komu sem haldin verður á Marlborough Hotel í Winnipeg.
Winnipeg, 2. febrúar 1944.
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins.
Richard Beck,
forseti
J. J. Bíldfell,
ritari
Householders Attention
Certain brandis of coal have been in short
supply for some time and it may not be always
possible to give you the kind you prefer, but
we expect to be able to continue to supply you
with fuel that will keep your home a place of
comfort.
Due to the difficuit situation in both fuel and
labor, we ask you to anticipate your require-
ments as muoh in advance as possible. This
will enable us to serve you better.
MC^URDYQUPPLYi^.O.Ltd.
V^BDILDERS' SUPPLIES ^/and COAL
Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.
Svaramaður brúðarinnar var
Chris O. Einarson. Sr. Philip M.
Pétursson framkvæmdi athöfn-
ina og Gunnar Erlendsson að-
stoðaði á orgelið.
Að athöfninni lokinni var
haldin brúðkaupsveizla að heim-
ili Mr. og Mrs. J. F. Kristjáns-
son, 788 Ingersoll St., sem var
hin veglegasta og fjöldi manns
viðstaddur. Séra Philip M. Pét-
ursson mælti fyrir skál brúðar-
innar, og brúðguminn flutti
nokkur vel valin þakkarorð.
Framtíðarheimili ungu hjón-
anna verður í Winnipeg fyrsi
um sinn, en Mr. Kristjánsson,
sem er, nú sem stendur í hern-
um, er að bíða þess að hann fái
lausn og geti innritast í flugher-
inn. En þá fer hann héðan á
flugheræfingastöð.
★ ★ *
Spilasamkoma
Kvenfél. “Eining” að Lundar,
Man., efnir til spilasamkomu
þriðjudagskveldið 8. febrúar n.k.
í samkomusal Sambandskirkj-
unnar. Byrjar kl. 8.30. Inn-
gangur og kaffi 25<ý Fjórir góð-
ir prísar gefnir. Vonast eftir að
sjá marga það kveld — 8. feb.
★ ★ ★
Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé-
lagsins biður deildir þær er full-
trúa senda á ársþingið er hefst
21. febrúar n. k. að gera sér að-
vart um hvað margir komi og
helzt nöfn mannanna, svo hægt
sé að hugsa þeim fyrir verustað
meðan þeir eru í bænum. Vegna
þess hve erfitt er að fá gistingu í
bænum væri gott að einstakling-
ar skrifuðu einnig. Þessar upp-
lýsingar sendist til Mr. Ólafur
F’étursson, 123 Home St., Win-
nipeg, eða Mrs. E. P. Jónsson,
Ste. 12 Acadia Apts., Winnipeg.
★ ★ ★
Fundarboð
Ársfundur deildarinnar “Bár-
an” verður haldinn í skólahús-
inu á Mountain, laugardaginn 5.
febr. kl. 2 e. h. seini tíminn. Á
þessum fundi vbrða skýrslur yfir
starf deildarinnar á liðnu ári
lesnar. Fulltrúar kosnir til að
mæta á þjóðræknisþinginu, sem
haldið verður í Winnipeg, dag-
ana 21. — 23. febr. n. k.
Ennfremur verða embættis-
menn kosnir fyrir komandi ár,
auk annara mála, sem upp kunna
að koma. Veitingar á eftir fundi
Fyrir hönd nefndarinnar,
A. M. Ásgrímson
★ ★ ★
Pantið beztu jarðeplin
til útsæðis
Á öðrum stað hér í blaðinu
hirtist auglýsing frá Akuryrkju-
máladeild Sambandsstjórnarinn-
ar. Þessar sérstöku útsæðis-
kartöflur eru enn fáanlegar, en
það sem ekki hefir verið pantað
fyrir næstkomandi marz mánuð
verður sent til Bandaríkjanna.
Fáið upplýsingar þessu viðvíkj-
andi sem allra fyrst.
★ ★' ★
ísl. guðsþjónusta í Vancouver
kl. 7.30 að kvöldi sunnudags-
ins 6. febr., í dönsku kirkjunni á
E. 19th Ave. og Burns St. Allir
velkomnir. R. Marteinsson
★ ★ ★
/.úterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 6. feb. — Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl.
7 e. h. * Allir boðnir velkomnir.
Sama dag messað á Betel kl
.30 f. h. S. Ólafsson
★ ★ ★
Sunnud. 13. febrúar messað í
kirkju Víðinessafnaðar í Húsa-
vík kl. 2 e. h. Ársfundur safn-
aðarins eftir messu. F61k beðið
að fjölmenna. S. Ólafsson
FINKLEMAIÍJ
OPTOMETRISTS & OPTICIANS
Sjónin prófuð—Eyes Tested
Gleraugu Mótuó—Glasses Fitted
200-1-2-3 Kensington Bldg.
275 Portage Ave., Cor. Smith St.
Phone Res. 403 587
Office 22 442 44 349
$1.00
1.00
1.00
3.00
1.00
Meðtekið í útvarpssjóð
j Sameinaða kirkjufélagsins
Ingimundur Ólafsson,
Reykjavík, Man. _
Jón Sigurðsson,
Lundar, Man. ___________ 1.00
Mr. og Mrs. Stefán Jónsson,
Glenboro, Man,-_________ 2.00
Mr. og Mrs. F. Helgason,
Árnes, Man. ___________ 2.00
Vinkona, Winnipeg ________ 1.00
M. J. Thorarinson,
Winnipeg, Man. í______
Jón Ólafsson,
Selkirk, Man..........
Mrs. Sigurlaug Knút’son,
Gimli, Man. ________—
John Norman, Winnipeg
Mektekið með þakklæti,
P. S. Pálsson,
796 Banning St., Winnipeg, Man.
★ ★ ★
í gær, þriðjudaginn, jarðsöng
séra Philip M. Pétursson, Hector
McLean, 81 árs að aldri, sem var
fæddur í Ontario og búið hafði í
Manitoba s. 1. rúm 50 ár. Útför-
in fór fram frá útfararstofu Bar-
dals.
★ ★ ★
Messur í Nýja Islandi
6. febr. — Riverton, kl. 2 e. h.,
athöfn til minningar um Pte.
Hálfdán S. E. Renaud (fallinn í
stríðinu 15. des. s. 1.).
13. febr. — Árborg, islenzk
messa kl. 2 e. h. (Þessi messa
áður auglýsti fyrir 6. febr. en
frestað til þessa dags og tíma)
Fermingarklassar: Árborg, 5.
febr. kl. 2.30 e. h. á heimili Mrs.
I. Fjeldsted. Riverton, 6. febr.
kl. 11 f. h. í kirkjunni.
B. A. Bjarnason
★ ★ ★
Deild dönsku hjálparnefndar-
innar í Manitoba, efnir til sam-
komu 19. febrúar kl. 8 e. h. í
Manitoba’-háskóla (Theatre A).
Þar vérður sýnd kvikmynd frá
Grænlandi. Ennfremur hefir
verið vandað til söngs og hljóm-
leika. Inngangur er 50^.
★ ★ ★
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will hold
their next meeting, Tuesday aft-
ernoon, Feb. 8, at the íiome of
Mrs. W. R. Pottruff, 216 Sher-
burn St.
★ ★ ★
Handritið Lorna Doone
ágæt saga, 700 til 800 blaðsíð-
ur — sögu formi, til sölu. $100
út í hönd eða $10 á mánuði.
Jóhannes Eiríksson
WvmoLa
M GOOD ANYTIME
BEAUTY
BARGAIN
SPECIALS
10.30 to 4.00—Daily except Sat.
9.00 to 12.00—Saturdays
Finger Wave 15c—Facial 25c
Shampoo lOc
PERMANENTS — Smart,
Latest Styled, including QCc
Shampoo & Wave Set
No Appointment Necessary
Nu-Fashion
Beauty School
325V2 Portage Ave. Op. Eaton's
Winnipeg ,
VANDAÐAR BÆKUR
Fyrir aðeins viku síðan fékk
eg loks til sölu Hér vestra tvær
afar merkilegar bækur og eru
þær: Kvæðasafn, eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi —
(undir titill: Svartar fjaðrir). —
Hin bókin er: Hornstrendinga-
bók, eftir Þorleif Bjarnason. —
Einnig fékk eg þá um leið tíma-
ritin Eimreiðin, Kvöldvökur og
Samtíðin, pg sendi eg þau rit
tafarlaust til kaupenda. Þessar
sendingar voru afgreiddar frá
íslandi fyrir miðjan október, og
voru þá þrjá og hálfan mánuð á
leiðinni hingað vestur.
Kvæðasafnið eftir Davíð frá
Fagraskógi er hin vandaðasta út-
gáfa er menn geta kosið, í gríð-
arstóru broti og prentuð á húð-
þykkan skrifpappír. Er áform-
að að öll hans verk, í bundnu'ög
óbundnu máli, komi út í þessu
formi svo hratt sem kostur er á,
og verður safnið alt að líkindum
5 bindi. Verðið á þessu fyrsta
bindi er $20, póstgjald meðtalið.
Hornstrendingabók er einnig í
afarstóru broti, prentuð á ágæt-
is pappír og öll útgáfan mjög vel
vönduð. Bókin er 324 bls., og
auk þess 35 ágætar ljósmyndir,
og á forsíðu gott landkort er sýn-
ir þessar hrikalegu strandir, firði
og voga, sem einkum einkenna
þennkn norðvestasta skaga Is-
lands. Það hafa í rauninni fleiri
nafntogaðir menn unnið að því
að búa þessa bók til prentunar,
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 A|fnes St. Sími 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h.^á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
eins og þeir yfirlæknir Jónas
Rafnar, Finnur Jónsson, alþing-
ismaður, Guðmundur Hagalín
og fleiri. Verðið á þessari bók
er $6.50, póstgjald meðtalið. —
Báðar þessar ofangreindu bækur
hefi eg aðeins í kápu.
Eg get búist við að mönnum
blöskri þetta gífurverð, einkum
á bók skáldkonungsins Davíðs
Stefnássonar. En hún kostar á
íslandi 125 krónur, og þar við
bætist svo afarhátt flutnings-
gjald og tollur og söluskattur
hér í Canada. Eg hefi sett verðið
svo lágt, að það verði sama sem
engin sölulaun í minn hlut. Á-
reiðanlegir viðskiftavinir mínir
og lestrarfélög mega panta þessa
bók með smáum afborgunum,
eftir því sem kringumstæður
leyfa.
Magnús Peterson
—313 Horace St.,
Norwood, Man.
1 bankanum
— Þér getið ekki féngjð þetta
lán. Hafið þér ekki þrjú lán
eldri?
— Jú, svo lánsamur er eg nú.
Ársþing Þjóðræknisfélagsins
Tuttugasta og fimta ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga
í Vesturheimi verður haldið dagana 21., 22. og 23. febrúar
n. k. og hefst með venjulegum hætti á mánudaginn þann
21., kl. 9.30 f. h. í aðalsal Goodtemplara hússins á
Sargent Avenue.
Samkvæmt 21. grein laga félagsins er deildum utan
Winnipeg-borgar heimilt að senda fulltrúa á þingið, sem
hver um sig geta farið með alt að tuttugu atkvæði fjar-
verandi félagsmanna.
Umboð erindreka skal vera skriflegt og undirritað af
forseta og skrifara hlutaðeigandi deilda.
Fyrir hönd stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins.
J. J. BILDFELL, ritari
'Z&^WAR SAVINGS
CERTIFICATES
LEIKUR LIFSINS
verðitr ykkur auðveldari ef þið eruð vel
undirbúin.
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sen\ hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
THE VIKING PRESS LIMITED
Banning og Sargent
WINNIPEG :: :: MANITOBA