Heimskringla - 16.02.1944, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.02.1944, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. FEBRÚAR 1944 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA MERKUR YESTUR-ÍSL. FRÆÐIMAÐUR OG RITHÖFUNDUR Eftir Benedikt Gröndal fréttaritara Alþýðublaðsins í Bandaríkjunum. CAMBRIDGE, MASS. — Um oiargra ára skeið var lítið sem ekkert samband milli íslendinga vestan hafs og austan, og hvor- ugir fylgdust alment með því, sem fór fram hjá hinum. Síðan stríðið braust út, hefir þetta breyst og ríkir nú hinn mesti á- hugi á að halda sem beztu sam- bandi. Um margra ár skeið hafa margir Vestur-íslendingar unnið að ritstörfum og vísindaiðkunum hér vestra og gert mikið til þess að kynna gamla landið, án þess að við, sem heima vorum, hefð- um hugmynd um það. Eg hygg að það væri vel farið, ef íslend- ingar fengju að kynnast Vestur- Islendingum meira, á hvern hátt, sem það má verða. FLUGHERSKÓLA-SVEINAR HEIMSÆKJA BREZKA SJÓLIÐSMANNA SKÓLA Þessi mynd er tekin við konunglegan Flug-sjóliðsmanna skóla á Englandi, og sýnir flug- skóla-sveina og flugmenn á leið þangað sem bíða þeirra “Seafires” og “Spitfires” flugvélar. Skömmu eftir að eg kom til New York, kyntist eg Dr. Eð- varði J. Thoorlakssyni. Eg varð strax undrandi á því, hversu vel hann talaði íslenzkuna, en hann hefir aldrei til heimalandsins komið. Flestir stúdentar, sem fara vestur, hitta Eðvarð, en hann hefir mjög gaman af því að svona ganga um Central Park (Mið- garð) með þeim og rabba við þá. Eðvarð hefir unnið við Brook- lyn College um nokkurt skeið, en auk þess hefir hann stundað rit- störf. Hefir hann samið leikrit á ensku eftir Laxdælu, og var það sýnt víða í Canada. Hann varði AFRÁÐIÐ STRAX AÐ SÁ MIKLU Takið yður í vakt að panta út- sceðið snemma meðan nóg er til. Garðræktuð Huckleber Hinn gagnlegasti, fegursti og vinsœl asti garðóvöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- jafnanleg í pæ og sýltu. Ávaxtasöm, berin stærri en vanaleg Huckleber eða Bláber. Soðin _ __ _ með eplum, limón- um eða súrualdini gera fínasta ald- inahlaup. Spretta í öllum jarðvegi. Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. Pakkinn 10ý, 3 pakkar 25ý, tJnza $1.25, póstgjald 3ý. FRÍ—Hin stóra 1944 útsœðis og rœktunarbók. Betri en nokkru sinni fyr. Skrifið í dag. DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTARIO doktorsritgerð sína við háskól-, eins og þær gerðu margar, ömm- ann í Evanston, 111., og var hún j urnar þar vsetra í þá tíð. um þingræður Jóns Sigurðsson-j Eðvarð var aðeins 15 ára, er ar. Auk þessa hefir Aðvarð.hann gekk í Canada-her til að samið marga smáleiki fyrir út- ^ berjast í heimsstyrjöldinni fyrri. varp, sem náðu miklum vinsæld- J Fór hann með herdeild sinni til um í Canada. Hann hefir mikl- P'rakklands, þar sem hann var öll ar mætur á ljóðlist og hefir m. a. | styrjaldarárin. Hann hafði með þýtt nokkur af kvæðum Tómas- s£r Hjálmarskviðu, sem hann ar Guðmundssonar á ensku. ! enn kann töluvert úr. Það vakti strax athygli mína, j Menn geta ímyndað sér, hversu íslenzkur Eðvarð virtist hversu djúp áhrif það hlýtur að vera á margan hátt, hversu vel hafa á mann, er hann eyðir f jór- hann skildi og þekti íslenzka um heztu árum æfi sinnar í skot- þjóðareðlið og hversu margt grQfum vígvallanna. Bar Eð- hann hafði sameiginlegt með ís- varg þess lengi glögg merki, með- lenzkum fræðimönnum. Þótti aj annars f því; ag hann var ein- mér fróðlegt að skygnast lítil- lægur friðarVinur, og jcifnvgl enn lega inn á æfiferil hans, til að md fmna áhrif styrjaldarinnar, sjá, hvernig íslenzkan gat verið : er hann ræðir áhugamál sín. svona sterk í manni sem var j Eðyarð þektist varla er hann fæddur og uppalinn i Canada, að kom heim fr. Frakklandi Hann mestu leyti mnan um enskumæl- andi fólk eftir að hann fór ung- ur úr heimahúsum. var var gerbreyttur maður og fanst i sem hann hefði mist þessi f jögur ! ár úr æfi sinni. Fékk hann ó- , I * j beit á stríði og vann mjög gegn Afi Eðvarðar Thorlákssonar stríðsáhrifum á stúdentárum sín- Einar Jónssson Suðfjörð, um. sem fluttist vestur um haf, á- Um margra ára skeið vann Eð- samt konu sinni Guðbjörgu Ein- j varð í Calgary í Canada. Vann arsdóttur, um 1890. Settust þau hann þar við kenslustörf og var að í Þingvallabygð og er Einars- ^ einnig mikið við útvarp, og vatn þar nefnt eftir honum. For- stundaði margskonar ritstörf. — eldrar Eðvarðar voru bæði ung Þar samdi hann leikinn “Sigur- er þau fóru vestur, en hann ólst inn meiri” eða “The Greater Vic- að mestu upp hjá afa sínum og tory” sem leikinn var og vakti mikla athygli í Calgary. Leikur Einar Jónsson var sjómaður! Þessi er um hermann, sem kem- mikill og maður hagur. Hann ur heim frá skotgröfunum og var einnig bókhneigður og tók>tekstekki að finna aftur lifs- bækurnar sínar með sér. Svo var ; fJor1®’ ®em hann aður hafði og <?^UWAR SAVINGS CERTIFICATES ommu. hann ramm-íslenzkur í anda, að hann þvertók að læra “þetta hel- vítis bull” eins og hann kallaði enskuna. Lét Einar Eðvarð og bróður hans oft skríða upp í rúm- ið til sín og þar las hann fyrir þá úr íslendingasögunum. Guðbjörg lét þá piltana kveðast á við sig, BUSINESS EDUCATION Day or Evening Classes • To reserve your desk, write us, call at our office, or -telephone. Ask for a copy of our 40-page illustrated Prospectus, with which we will mail you a registration form. • Educational Admittance Standard To our day classes we admit only students of Grade XI, Grade XII, and University standing, a policy to which we strictly adhere. For evening classes we have no educational admittance standard. Air-Cooled, Air-Conditioned Classrooms The "SUCCESS” is the only air-conditioned, air-cooled private Commercial College in Winnipeg. CALL OR WRITE FOR OUR FREE 40-PAGE PROSPECTUS. TELEPHONE 25 843 S U C C E S S BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG kvelst af svartsýni. Leikurinn er mikil gagnrýni á stríði. í Calgary ritaði Eðvarð sex leiki, auk um 30 smáleikja fyrir útvarp, æfisagna merkra manna og leikja úr sögu Canada, sem mikið voru sýndir í skólum. Eðvarð tók altaf þátt í Islend- ingahátíðum, eins og allir gerðu, sem vetlingi gátu valdið. Stóð hann oft fyrir árlegri samkomu íslendinga í Calgary, og las hann þar upp og lét syngja íslenzk lög. Leikritið “Kjartan of Iceland” sem Eðvarð telur sitt merkasta ! verk, samdi hann 1928. Hafði hann frá æsku haft yndi af Lax- dælu og lengi langað til að skrifa slíkan leik, svo að hinir ensku- mælandi landar hans mættu einnig kynnast sögunni og per- sónum hennar. Leikurinn er í fjórum þáttum, og er allur í bundnu máli. Ætlunin var að leika “Kjart- an” 1930, en úr því varð ekki, svo að Eðvarð lagði handritið til hlið- ar og um nokkurra ára skeið lá það gleymt í kistuhorni. Þá var það árið 1933, er Eðvarð var að Professional and Business n Directory | Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 tala við einn af fremstu leikstjor- rggðumanns um Canada, Elizabeth Haynes, að einhver minti hann á “Kjart- an” og vildi leikstjórinn fyrir alla muni fá að sjá leikinn. Varð það úr að Eðvarð gróf hann upp úr kistunni og sýndi Miss Haynes hann. Varð hún þegar hrifin af leiknum og ákvað að láta sýna hann. Síðan hefir “Kjartan of Iceland” verið sýndur víða í Can- ada og Eðvarð hefir lesið kafla úr leiknum bæði þar og í Banda- ríkjunum. Eðvarð, sem er alinn upp með enskuna og íslenzkuna samhliða, hefir þannig hin beztu skilyrði til að þýða vel, og hefir honum tekist prýðilega að endurspegla anda sögunnar. Munu margir vera fróðari um íslenzku sögu- öldina og sögurnar eftir að þeir hafa séð leik þenna en þeir voru áður en þeir sáu hann. Er Eðvarð hafði verið í Cal gary í nokkur ár, ákvað hann að hverfa aftur til náms og stundaði hann framhaldsnám við North-: western háskólann í Chicago, og er hann hafði lokið náminu, varð hann kennari þar við skólann um! skeið. Frá Chicago fór Eðvarð Thor- láksson til New York og gerðist kennari við Brooklyn College. Þar vann hann einnig að doktors- j ritgerð sinni um þingræður Jóns Sigurðsson. Eðvarð heyrði snemma getið um Jón Sigurðsson og fékk mik- ið dálæti á honum, er hann tók að kynna sér feril hans og ræður. Er hann þeirrar skoðunar, að Jón Sigurðsson sé meðal merkustu manna, sem uppi hafa verið. — Segir hann að slíka ráðvendni, hugprýði, kjark og einbeitni eigi fáir eða engir stjórnmálamenn, sem sagan getur um, til að bera. j Við það bætist svo djúphygni fræðimannsins, sem Jón átti í ríkum mæli. Kennarar og nemendur við Chicago háskólann trúðu vart, að stjórnmálamaður, sem háði harð- vítuga frelsisbaráttu, hefði átt slíka kosti til að bera, er Eðvarð skýrði þeim frá Jóni Sigurðssyni. Er hann vann að doktorsrit- gerðinni, varð hann að þýða á ensku sumar ræður Jóns. Vann hann lengi úr mörgum heimild- um, sem hann fékk í tveim beztu íslenzku bókasöfnum Vestur- heims, Fiske-safninu í Cornell, þar sem Halldór Hermannsson er, og safninu í Harvard. Rann- sakaði Eðvarð all-ítarlega efni ræðanna, samning þeirra, efnis- meðferð, hlustendur þá, sem Jón ávarpaði, svo að þróun hans sem Eðvarð hafði í hyggju að heimsækja ísland og átthaga Jóns Sigurðssonar, en stríðið kom í veg fyrir það og nú vinnur hann í þjónustu Bandaríkja-! stjórnar. Enn er ótalið margt af rit- störfum Eðvarðar Thorláksson- ar. Hefir hann m. a. þýtt “Synd- ir annara” á ensku og var það leikið í Canada við ágætar und- irtektir. Þau 10 ár, sem hann vann við leiklist í Vestur-Can- ada, lét hann á hverju ári flytja eitthvað íslenzkt eða norrænt. Stundum lék hann sjálfur með, t. d. í frumsýningunni á “Kjart- an of Iceland”. Einn af smá- leikjum Eðvarðar, “Afhrak”, hlaut verðlaun úr Carnegie sjóðnum og var sýndur víða um Canada. Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours : 12—1 4 P.M.-6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstíml kl. 3—5 e.h. DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 FINKLEMAN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Gleraugu Mátuð—Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave., Cor. Smith St. Phone Res. 403 587 Office 22 442 . 44 349 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Síml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Wajtchies Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Simi 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. - Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 A. SAEDAL PAINTER& DECORATOR Phone 29 654 ★ 696 Simcoe St., Winnipeg Eðvarð er maður hálf-fimtug- ur og á því vafalaust eftir að láta margt eftir sig. Hefir hann þeg- ar unnið merkilegt starf við að kynna Island með ritstörfum sín- um.—(Endurprentun bönnuð). HITT OG ÞETTA Tvennir tvíburar skírðir samtímis á Isafirði Óvenjulegur atburður fór fram hér í kirkjunni á Isafirði á annan jóladag. Þann dag voru tvennir tvíburar skírðir við guðs þjónustu og héldu aðrir þeirra DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVA LDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS „ „ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, Manager Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 Frá vini 'JOfíNSONS lÖÖKSÍÖREI Tænsr 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. hinum undir skírn. Eldri tvíburnarnir eru drengir 11 ára gamlir. Bróðir þeirra eignaðist tvíbura, tvær stúlkur í sumar og voru þessir tvíburar allir skírðir samtímis. Héldu drengirnir telpunum undir skírn. Ætli þessi viðburður sé ekki alveg einsdæmi?—Alþbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.