Heimskringla - 16.02.1944, Side 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. FEBRÚAR 1944
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Við morgunguðsþjónustuna í
Sambandskirkjunni verður
skátaflokksmessa sem verður
undir stjórn tveggja skátaflokks-
foringja, Mr. E. J. Ransom og
Mr. E. Bell. 39. skátaflokkur,
eldri og yngri deild, sækja
messu, auk annars flokks sem
verður gestur hinna tveggja. —
Við kvöldguðsþjónustuna mess-
ar séra Halldór E. Johnson. —
Sækið messur Sambandsáafnað-
ar!
★ * *
Meðtekið í útvarpssjóð
Sameinaða Kirkjufélagsins
Mrs. Sveinbjörg Laxdal,
Árborg, Man_____ $1.00
Dr. S. E. Björnsson,
Árborg, Man.__________ 1.00
Mrs. Solveig Bjarnarson,
Árborg, Man___________ 1.00
Björn Bjarnason,
Geysir, Man._________ 1.50
Thora S. Finnbogason,
Langruth, Man.________ 1.00
Mr. og Mrs. Magnús Jó-
hannesson, Vogar, Man._ 1.00
Arnfinnur J. Arnfinnsson,
Vogar, Man. ___________ 1.00
Fimm áheyrendur,
Oakview, Man. ______..... 5.00
Friðfinnur Einarsson,
Gimli, Man.___________ 2.00
K. W. Kernested,
Gimli, Man.___________ 1.00
Mrs. Elin Björnsson,
Piney, Man. ___________ 1.00
Steve Indridason,
Mountain, N. Dak______ 1.00
G. Thorleifsson,
Garðar, N. Dak._______10.00
E. J. Scheving,
Lundar, Man____________1.00
Mr. og Mrs. B. Björnsson,
Lundar, Man___________ 1.00
( ROSE THEATRE (
| -----Sargent at Arlington------ |
| Feb. 17-18-19—Thur. Fri. Sat. i
= BING CROSBY—BOB HOPE 1
Dorothy Lamour
Paulette Goddard
= "STAR SPANGLED RHYTHM" I
1 Added
1 "Mr. Strauss Talkes A Walk" §
| Feb. 21-22-23—Mon. Tue. Wed. |
Glasbake to Ladies
i Loretta Young—Alan Ladd 1
"CHINA" |
Added
| ”GO WEST YOUNG LADY" |
Siiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiioiimiiiiiir*
Elín Einarsson,
Gimli, Man.___________ 1.00
Jóhann K. Johnson,
Hecla, Man.___________ 3.00
Bjarni Sveinsson,
Keewatin, Ont._____ 1.00
Ónefnd, Winnipeg, Man. 1.00
John Johnson, Winnipeg 1.00
Mr. og Mrs. Jón Jóhannson,
Lundar, Man. _________ 1.00
G. Guðmundson,
Lundar, Man___________ 2.00
Mrs. Oddfríður Johnson,
Winnipeg, Man.________ 1.00
Með þakklæti,
P. S. Pálsson,
796 Banning St
★ ★ ★
Kveðjusamsæti
1 tilefni af því að Mr. og Mrs
Guðm. Erickson gera ráð fyrir
að flytja vestur að hafi innan
skamms, söfnuðuát margir vinir
saman að heimili þeirra, 950
Garfield St., s. 1. laugardagskv
til að kveðja þau og óska þeim
allra heilla. Þar komu saman
um 50 manns, og sungu, og héldu
ræður, og þegar búið var að
drekka kaffi, dönsuðu. Sam
kvæmisstjóri var Guðm. Stefáns-
son, sem flutti ágæta ræðu, og
mintist margs frá æskuárum
hans og nafna síns sem ólust upp
saman, eða í nágrenni hver við
annan á Islandi. Og svo kallaði
hann á aðra til að flytja ræður og
þar á milli, Gunnar Erlendson ti
CONCER T
will be held in the
GOOD TEMPLARS HALL
MONDAY FEBRUARY 21st, 8.15 p.m.
1. O, Canada
2. Chairman’s Address
3. Accordion Solo________________________Roy Clark
4. Vocal Solo--------------------------Gloria Oliver
5. Address: Illustrated with Motion Pictures of Iceland
in Technicolor__________Dr. Arni Helgason,
Chicago, 111.
6. Piano Solo_____________________Barbara Goodman
7. Vocal Selections__________Double Quartette from
Junior Choir First Lutheran Church
Directed by Mrs. E. Isfeld
8. Accordion Solo_________________________Roy Clark
God Save the King.
Admission 25«
ICELANDIC CANADIAN CLUB
Lótið kassa í
Kœliskápinn
WvjwoLa
m GOOD ANYTIME
IslendingamóT
» F R O N S «
í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave.
ÞRIDJUDAGINN 22. FEBRÚAR 1944
SKEMTISKRÁ:
1. O Canada.
2. Forseti setur samkomuna.
3. Karlakór Islendinga undir stjórn
Sigurbjörns Sigurðssonar
4. Vikivakadans undir stjórn Hólmfríðar Danielson
5. Ó guð vors lands.
6. Ræða------------------------1----Biskup íslands
7. Einsöngur. -------------------Margrét Helgason
8. Upplestur-----------------1. Ragnar Stefánsson
9. Piano solo--------------------Agnes Sigurðson
10. Karlakór Islendinga
11. Eldgamla Isafold — God Save The King.
Skemtiskráin byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. Inn-
| gangur 50^. Aðgöngumiðar fást keyptir í bókaverzlun
| Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave. Aðeins 400 að-
| göngumiðar verða seldir. Húsrúm leyfir ekki meira.
I
Stjornarnefnd Fróns.
+IHOHIMIINIUII
FUEL USERS:
We are glad to be able to advise our numerous customers that
our Fuel stocks are more complete than they have been for
some time. Below we name some favorites but we also have
many others.
DOMINION COBBLE..............Per ton S 6.90
DRUMHELLER LUMP ............Per ton 13.10
GREENHILL FURNACE ......... Per ton 14.00
FOOTHILLS LUMP .......... Per ton 14.10
SAUNDERS CREEK ............ Per ton 15.25
POCOHONTAS SCREENED NUT Per ton 15.20
CARBO BRIQUETTE..............Per ton 16.20
STEELTON PEA COKE............Per ton 12.50
MC^URD Y QUPPL Y O.Ltd.
i^yMBTITT.nFRS- |J SUPPLIES and COAL
Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.
að stýra söng. Ræður fluttu Dr.
Sigurður J. Jóhannesson og
Soffónías Thorkelsson. Snjalt
og lipurt kvæði flutti Lúðvík
Kristjánsson og séra Philip M.
Pétursson afhenti heiðursgest-
unum ferðatöskur, gjafir frá hin-
um samankomnu vinum. Guðm.
þakkaði fyrir hlýhuginn sem
þeim var sýndur og bauð öllum
vinunum heim til þeirra þegar
þau verða sezt að á ströndinni.
Þá voru veglegar veitingar, og
mikið kaffi drukkið og þar næst
spilað á harmoniku og dansað.
Guðmundar og konu hans, Svan-
fríðar, verður saknað hér af öll-
um vinum þeirra. Þau eru mik-
ilsmetin hjón bæði og bera marg-
ir hlýhug til þeirra. Vonað er að
þau uni sér vel þar vestra, og að
þau láti sjá sig hér meðal vina
sinna aftur innan skamms.
★ ★ ★
Mánudaginn 7. febr. s. 1. lézt í
Calder, Sask., ekkjan Guðbjörg
Einarsdóttir Suðfjörð, nálega
hundrað ára að aldri; f. 14. marz
1844 að Stað í Steingrímsfirði.
Mann sinn, Einar Jónsson Suð-
fjörð, misti hún 1923; voru þau
hjón með þeim allra fyrstu, sem
bygðu Þingvallabygðina 1886. —
Börn þeirra hjóna á lífi eru: Mrs.
Monika Thorlákson, móðir dr.
Edwards Thorlákssson; Mrs.
Kristín G. Egilson og Mrs. Sig-
ríður Hannesson. Guðbjörg var
greftruð í grafreit Lögbergssafn-
aðar af séra S. C. Christopher-
son þ. 10 þ. m.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. Bergvin Jónsson
frá Antler, Sask., hafa dvalið
um viku tíma í bænum.
★ ★ ★
Mrs. Ólöf Hjálmarson, 448 Qu
Appelle Ave., Winnipeg, dó s. 1
miðvikudag (9. feb.), að heimili
sínu og manns hennar, Finnboga
Hjálmarssonar. Hún var 88 ára.
Þau bjuggu lengi að Winnipeg-
osis, en voru fyrir tiltölulega
skömmu flutt til Winnipeg. —
Hina látnu lifa auk eiginmanns-
ins fjögur börn: Mrs. G. Schalde-
mose, Mrs. S. Johnson, báðar í
Winnipeg, Leo, í Flin Flon, Man.,
og Dr. Numi Hjálmarson að Pilot
Mound. Jarðarförin fór fram
s. 1. laugardag frá útfararstofu
A. S. Bardal. Séra Valdimar J.
Eylands jarðsöng.
* ★ ★
The Junior Ladies’ Aid of the
First Lutheran Church will hold
their regular meeting, Tues. aft-
ernoon, Feb. 22, at the home of
Mrs. E. S. Feldsted, 525 Domin-
ion St.
★ ★ ★
Messur í Nýja Islandi
20. febr. — Mikley, messa kl.
e. h.
27. febr. — Riverton, íslenzk
messa kl. 3.30 e. h. Árborg, ensk
messa kl. 8 e. h. .
Fermingarklassar: — Árborg,
föstud. 18. febr. kl. 4.15 e. h. á
orestsheimilinu. — Riverton,
sunnud. 20. febr. kl. 2 e. h. í
kirkjunni. B. A. Bjarnason
Icelandic Canadian Club
Félag þetta hélt ársfund sinn
á sunnudagskvöldið 6. febrúar,
og fóru þar fram kosningar em-
bættismanna sem hér segir:
Forseti: Frú Hólmfríður Daníel-
son.
Vara-forseti: W. S. Jónassson
Skrifari: Mattie Halldórsson
Gjaldkeri: S. Eydal.
Meðstjórendur:
Steina Johnson
Mrs. J. Thordarson
Mrs. A. Blondal
Gunnar Thorlakson
H. J. Lindal
Útgáfunefnd:
W. J. Lindal
Grace Reykdal
H. F. Danielson
J. G. Johannson
Steinunn Sommerville
Gissur Elíasson
B. E. Johnson
Mrs. H. Lindal
G. Finnbogason
Hin nýja nefnd tekur við starfi
sínu í marzmánuði.
* ★ ★
Under the auspices of the
Health Committee of Arborg
district, a lecture with pictures
will be held in. the Arborg Hall
on Saturday Feb. 19, at 2 p.m.
Miss King and Mrs. MacDowell
will discuss “The Duties of the
District Nurse”. A large at-
tendance is requested — no
charge for admission.
BEAUTY
BARGAIN
SPECIALS
10.30 to 4.00—Daily except Sat.
9.00 to 12.00—Saturdays
Finger Wave 15c—Facial 25c
Shampoo lOc
PERMANENTS — Smart,
Latest Styled, including QCc
Shampoo & Wave Set
No Appointment Necessary
Nu-Fashion
Beauty School
325V2 Portage Ave. Op. Eaton's
Winnipeg
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar
•eynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept, 160, Preston, Ont.
Útvarpað verður frá Fyrstu
lút. kirkju 27. febr. kl. 7 e. h.
yfir CKY — íslenzkt útvarp.
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Simi 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju • föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
LESIÐ HEIMSKRINGLU
KVEÐJUR TIL...
Þjóðræknisfélags íslendinga
í Vesturheimi
á þingi þess og 25. afmæli 21., 22. og 23. febrúar, 1944
Œíje jWarlborougíj
WINNIPEG F. J. FALL, forstjóri MANITOBA
FUNDARBOÐ
til Vestur-lslenzkra hluthafa í h/f. Eimskipafélagi Islands
Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerston
Avenue, fimtudaginn 24. febrúar 1944, kl. 7.30 e. h.
Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali að
kjósa um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í
Reykjavík í júní mánuði næstkomandi, í stað hr. Ásmund-
ar P. Jóhannssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt
tveggja ára kjörtímabil.
—Winnipeg, 20. janúar 1944.
Ásmundur P. Jóhannsson Árni G. Eggertson
EATONS Býður alla gesti og
fulltrúa velkomna á hið
25. ársþing
Þjóðræknisfélags Islendinga
í Vesturheimi
Vér vonum að koma yðar hingað verði yður ánægjurík
og uppbyggileg.
Þegar yður gefst tími, þá heimsækið EATON’S. Véi
munum gera alt til þess að auka á ánægju yðar meðan þér
dveljið í Winnipeg, — með því að leiðbeina yður á allan hátt,
við innkaup yðar.
<*T. EATON C9
LIMITED