Heimskringla - 16.08.1944, Page 4

Heimskringla - 16.08.1944, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1944 ílteimskrmgla (StofnuO 1886 / Kemur út ó hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg— Talsími 86 537 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537 WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1944 »WILSON« Hreyfimynd er nú verið að sýna í Bandaríkjunum með ofan skráðu nafni. Hún fjallar um þætti úr æfi Wilson’s forseta og sérstaklega þann kaflann, er gerðist í Evrópu í lok síðasta stríðs. Málsmetandi blöð ljúka lofsorði á myndina, telja hana að áhrifum til og mikilvægi gersamlega ólíka vanalegum kvikmyndum. Þetta mun ekki fjarri sanni, því starf Wilsons forseta í friðarmálunum, er svo náskylt því, sem nú er að gerast í þeim. Hann var eftir síðasta stríð að berjast við að tryggja friðinn með alheimssamtök- um, að berjast við að koma í veg fyrir, að þetta stríð, sem nú er háð, gæti átt sér stað. Nú er um það sama talað og hugsað hvernig tryggja skuli, að þriðja alheimsstríðið skelli ekki á að nokkrum árum liðnum og af meiri alvöru, en þegar Wilson bað þjóð sína, að gerast félagi Þjóðabandalagsins. Þá daufheyrðist þjóðin við bæn- um Wilsons svo mjög, að andstæðingar forsetans í Washington fundu sig á engan hátt knúða til að samþykkja áform hans. í hreyfimyndinni eru partar úr ræðum Wilsons fluttar, er hann hélt fyrir 25 árum um réttindi smáþjóða. Er þeim nú óspart klappað lof í lófa. Eins er með alheimssamtökin, þjóðabandalags hugmynd Wilsons, að henni er nú mjög fagnað og nú mundu engar torfærur á veginum með að fá Bandaríkin til að ganga í Þjóða- bandalag til verndar friði af undirtektunum að dæma. Stríðið, björkum og engin furða þó hann jafnvel Grikklandi, vinsamlegar óski þeim “vatns úr lífsins Rússum. — Hví ekki? brunni. En það bendir einnigj Hvílík börn voru flestir þeirra, til þess, að önnur kvæði hans um er stefnu Rússlands gagnrýndu! fæðingarsveit sína, séu ekki af Eins og Rússland þyrfti að setja handahófi til orðin, heldur^ kommúnistastjórnir á fót um vegna þess, að hann hefir á bók’ alla Evrópu. Þvílík fásinna! umhverfisins lesið og ann því. j Rússland þarfnaðist fyrst og Þá eru mannlífsmyndir Gutt- fremst með friðar — til að binda orms oft ágætar. Öllu betri lýs-( Um og græða sár sín, til að skipu- ingu en þá í niðurlagsorðum^ leggja auðslindir sínar svo að hans í kvæði til Agnesar Sig- sósíalistaríkið sé óvinnanlegt. — urðssonar, getur maður ekki f>ag þarf að tryggja sig fyrir ann- husgað sér. Tvær síðustu hend-1 ingarnar eru þannig: — Sem systur þær leiðast með hönd í hönd um heiminn, þær Agnes og listin. “Island” heitir eitt kvæði ari innrás að vestan. Rússland verður í framtíðinni að eiga sér vinsæla nábúa alla leið frá Norður-lshafi suður til Adria- hafsins. Hví ekki? Þetta nær nú til þess, er horfir við í bráðina. En hvað um það sem fjær er? Á 10 eða 20 árum, þessari nýju bók skáldsins. Þar segja Rússar, getur svo farið, að eru þessar hendingar: Að sækja þig heim yfir höfin breið, er heiminn að sjá og skoða, úr sólseturs höfnum að halda leið og hverfa inn í morgunroða, — 1 kvæði til Dr. S. E. Björnsson og frúar hans, biður skáldið þess að þau njóti skáldsnilli, góðs barnaláns og lifi: Fyrir utan elli á Iðavelli. Ein íslenzka samlíkingin eins og víðar. En þó lengi mætti nú svona halda áfram, skal hér samt stað- ar numið. Kvæðið “Þolinmóð- aðrar þjóðir heimsins sjái og skilji stefnu vora betur en nú - taki hana sér til fyrirmyndar. Er það ekki betra en bylting og stríð? Er það nokkur furða þó Joseph Stalin totti ánægjulegur pípuna, ypti öxlum við hjákátlegum spurningum og svari: Hví ekki? Það lækkar strax dálítið skuld-j KIRK JUÞIN GSFRÉTTIR ina. ----■— Þá eiga aðrar stofnanir og! Framh. lánsdeildir um $30,000,000,000 Þriðji þingfundur hjá öðrum. Ennfremur eru eign- Að útfararathöfninni lokinni, ir hergagnaiðju stjórnarinnar, sem haldin var fyrir Dr. B. J. sem metnar eru á 75 biljón dali.j Brandson, og fulltrúarnir komn- Herráðið gerir að minsta kosti ir aftur í kirkjuna, var þriðji ráð fyrir að fyrir þær fáist 15 þingfundurnn settur kl. 3.30 og biljón dalir að stríði loknu. En byrjað var á næstu nefndarálit- þó slegið sé um 50% af þessu unum. eignaverði öllu, ætti samt að Formaður útbreiðslumála- fást um 25 biljónir fyrir það ogj nefndar, J. O. Björnsson, las sem með fénu í skúffunni nemurj skýrslu þeirrar nefndar, sem var 45 biljónum. En það tekur nett j í fjórum liðum. Séra Halldór E. skuld Bandaríkjanna niður í Johnson lagði til og Sveinn Thor- $165,000,000,000. valdson studdi, að álitið væri Hundafár sem nú er háð og Wilson gerði alt, sem í hans valdi stóð til að reyna ur virðist oss torlesið og að afstýra, lagði svo að segja lífið í sölurnar fyrir, hefir nú leitt mönnum áþreifanlega fyrir sjónir, hvað Wilson vildi og hvað til- raunir hans með að útiloka stríð í framtíðinni voru mikilvægar. Það er einmitt þetta, að mynd þessi fjallar um efni, sem nú er öllum efst í huga, að áhrif hennar eru svo geysimikil á hugsunar- háttinn. Að hugsjónir Bandaríkjabúa og í raun og veru íbúa hvaða lands sem er, snúist um efni myndarinnar, virðist nokkurn veginn víst — og móti þær og hafi mikil áhrif á úrslitin í þeim vandamálum sem allar þjóðir nú horfast í áugu við. Það er sagt að sagan endurtaki sig og hún gerir það vissulega í þessu efni, þó á annan hátt komi nú fram, en fyrir 25 árum. Hugsjón sem þá var kallaður draumur, er nú óaðskiljanleg samtíð- inni og sterkur þáttur í raunverulegri sögu hennar. t Mynd þessi mun senn verða sýnd í Canada. Að sjá hana og gera sér grein fyrir manninum, sem hugsjón friðarins hóf hæst við hún fyrir 25 árum, dýrmætustu hugsjónina, sem hægt er að lifa fyrir — og deyja eins og hann gerði, ætti að vera hverjum manni ávinningur. líkingar tyrfnar. — vísur í bókinni, sem prent- aðar eru sem skopvísur, eru létt- vægar innan um hin mörgu ágætu kvæði í þessari síðustu bók skáldsins. En hvað sem því líður, ættu menn að eignast bók þessa og lesa og kynnast hinum mörgu góðu kvæðum í henni. “Hví ekki?” ‘Hunangsflugur’ Þetta er nafn á nýrri ljóðabók, sem Heimskringlu hefir verið send; hún er eftir Ný-íslands- skáldið Guttorm J. Guttormsson. Blaðið þakkar sendinguna og höfundi. fyrir svo margt, sem hann hefir vel og skemtilega sagt, fyr og síðar. Þess er vanalega vænst, að blöð geti að einhverju nýrra bóka. Skáldskap Guttorms er óþarft að lýsa fyrir öðrum, þar sem þrjár ljóðabækur eru áður komnar út eftir hann, auk fjölda kvæða, sem í blöðum og tímarit- um hafa birst, ekki sízt í Heims kringlu, að ógleymdum leikrit- um, er ritið Óðinn birti og sem um margt eru góð, þó lítið hafi sýnd verið, enda skrifuð á lík ingamáli, sem ekki greiðir fyrir á leiksviðinu. Guttormur er vanalega talinn kunnastur og vinsælastur fyrir kímnigáfu sína og skopkvæði. Því er ekki að neita að ærið er um kímni í skáldskap hans. Það eru til nokkur heil skopkvæði eftir hann og mikið af skopvís- um. Kímninni bregður einnig oft upp í alvarlegustu kvæðum hans. Þó hún sé góð út af fyrir sig, virðist oss hún ekki eiga þar ávalt heima. Þetta getur verið aðeins smekksatriði, en þegar henni skýtur upp í vinakvæðum á kostnað annara (t. d. á bls. 21 og víðar í þessari nýúju bók) tapar hún sér; það verður of mikið af því góða. En það getur eigi að síður verið fjöldanum geðfelt. Kostir ljóðagerðar Guttorms liggja í alt öðru, að vorri hyggju Þeir eru fólgnir í gerhygli og sterkum orðum. 1 beztu kvæð- margt kvæðið ort undir þessum um skáldsins er bæði orðgnótt og tilþrif, sem er á borð við það sem sjallast er talið ort. Og hendingar eru oft meitlaðar hjá Guttormi og haglega gerðar; eru oft ásýndum ekki ólíkar íslenzku stuðlabergi. Þetta á að vísu ekki við um allan skáldskap hans; það bregður jafnvel öðru fyrir í allra sterkustu kvæðum hans sem eru kvæði um náttúru- lýsingar og Nýja-ísland. Ef til vill hefir enginn lýst sveit hans, Nýja-íslandi, betur en hann. Það væri ekki að undra, þó annarlegum lýsingum eða orða- lagi brigði fyrir í íslenzku máli hjá manni, sem hér er fæddur og uppalinn og ættjörðina sá ekki fyr en á efri æfiárum. Hinu er ekki hægt annað en að bregða við, hve oft Guttormur sækir líkingar sínar í íslenzka sögu. 1 kvæði til “Fósturlandsins”, Can- ada, segir hann: Líkt og Egil áður fýsti yfir völlinn gulli sá hefir þú, svo ljóst að lýsti . látið gulli þínu strá. Alt er þetta kvæði hið ágæt- asta og eitt með þeim betri í heild sinni í bókinni. Kvæðið “íslendingafljót”, er dæmi hinna kröftugu og raun- hæfu náttúrulýsinga skáldsins. Eftir að hafa dáðst að björkun- um meðfram fljótinu segir hann: Bakka sína bjarkir þessar prýði bol þeirra enginn telgi í nýja smíði, enginn særi rót né raski grunni, renni að þeim vatn úr lífsins brunni. ' V Guttormur hefir að líkindum Hann sat pír-eygur á skrif- stofu sinni í Kremlin og reykti pípu sína. Hann er nú 65 ára, en spræklegur og fínn til fara eins og nýsmíðaður Stormovik. Tad- eusz Romer, fyrrum sendiherra Póllands í Moskva, kom með Það er engin furða þótt fólki þyki nóg um þennan hundasæg, sem daglega má sjá á götunum í Winnipeg, enda segja þeir sem víða hafa farið, að í engri borg hafi þeir séð eins marga hunda eins og hér í Winnipeg, ekkert líkt því. Það er svo til ætlast, að borgaður sé ofurlítill skattur Fáeinar af hverjum hundi, en hann er svo lítill og það gengur svo ofboð illa að innkalla hann, að það er ólíklegt að það sem inn kemur, borgi kostnaðinn við innheimt- una. Það er ætlast til að þessi skattur sé greiddur í síðasta lagi 1. júní ár hvert, en í lok ágúst- mánaðar var ógreiddur skattur af 800 hundum í Winnipeg. Hann er afar leiðinlegur þessi hundafans á götunum og það því frekar sem margir þeirra eru illa vandir, eða öllu heldur alls ekki vandir. Það er algengt að þeir stökkvi að fólki með urri og 1 gelti og miklum hávaða og eru afar illúðlegir, svo fólk verður hrætt við þá, enda ekki óalgengt að þeir bíti. Margir þeirra eru Nú er tekjuhalli stjórnarinnar, tekið fyrir lið fyrir lið. Tillagan á mánuði um 4 biljón dalir. End-| var samþykt, og voru liðirnir þá ist stríðið fram til júlí-mánaðar lesnir upp einn og einn í einu til 1945, verður hrein skuld Banda-[ samþykta. Fyrstu tveir liðirnir ríkjanna það sama og öll (gross), voru samþyktir án umræðu. — skuldin er nú, eða um 210 biljón Þriðji liðurinn var lagður yfir á dalir. Vari stríðið ekki svo lengi, meðan að þingheimur hefði veru- Mikolajczyk forsætisráðherra á fund hans. Hann hafði ekki séð' líka ógeðslegir og óhreinir Joseph Stalin frá því snemma áj0^ Laxness skáld sæi þá, árinu 1943. Romer sagði hann mundi hann naumast hika við að “mörgum árum yngri” en þegar! seSJa a® Þeir væru líka lúsugir. hann sá hann síðast. Gegnum Vitanlega eiga hér ekki allir pípureykinn sást bros á andliti| hrinder óskilið mál; sumir þeirra byltingamannsins; hann ypti eru vei vandir og þrifalegir og öxlum og^svaraði eins og honum j eigendur þeirra hafa vafalaust er tamt með orðunum Pochemu! anægJn af þeim, en hinir eru svo niet — Hve ekki? Aldrei hafði eins mikið og nú miklu fleiri sem eru til leiðinda, óþæginda og óþrifnaðar. Það kveðið að Rússlandi í málum var Því ekkert undarlegt þó tmg- heimsins. Rússneski herinn ogj ur maður> nýkominn frá Reykja- rússnesk utanríkismálastefnaj Vlk’ Þar sem aldrei sézt hundur var nokkuð, sem heimurinn tók( a getunnL óskaði þess, að til nú eftir. Þó Rússland gerði ekki WinniPeg bærist skæð hunda- nema að hreyfa sig í Asíu fór( Pes^> sem eyddi þessum hunda- kippur um alla álfuna frá Tokio ófagnaði til Teheran. Og hví ekki? Það getur bráðlega komist á friður við Finnland. Og Finn- land heldur sjálfstæði sínu. — Þegar af því er tekið Petsamo Bandarískur herforingi, stadd- og Hangö, verður það ekki ur í Fort Myers í Florida, lagði hættulegt. Það liggur þá eins spurningu þá, er yfir þessari og ósjálfbjarga barn í hrömmum grein stendur, fyrir stjórnendur bjarnarins. Já — hví ekki? ritsins Newsweek nýlega og bað Nýtt Pólland verður bráðum Þa að ^æra rek fyrir möguleikum til með þingbundinni lýðræðis- a Þvb hægt væri, að skuldin Verður þjóðskuld Bandaríkj- anna nokkru sinni greidd? verður skuldin minni. • Annað sem til greina kemur, er um greiðslumöguleika á þjóð- skuld er að ræða, er hvað þjóð- tekjurnar eru miklar. En þær eru ekki einungis háðar því, hvað framleiðsla er mikil, held- ur einnig verð. Ef verð t. d. tvefaldast, gera tekjur þjóðar- innar það einnig, án þess að framleiðsla eða fyrirhöfn þ. e. vinna aukist um mustardskorn. Útlitið er nú fremur það, að verð hækki að stríði loknu. Hvað mikið er ekki hægt að gizka á en um 25% ætla hagfróðir ekki mikið úr lagi. Skuldin lækkar auðvitað ekkert við það, en hún ætti að verða sem því svarar létt- ari byrði á þjóðinni. • Þriðja atriðið er stjórnarfarið og viðhorf fjármálamannanna. Óréttlátir skattar, hlutdrægur stjórnarrekstur, frekja og kröfu- harka stóriðjunnar og peninga- valdsins, alt þessháttar getur stöðvað eðlilegan þjóðfélags- rekstur, skapað kreppu og þegar svo á stendur, er auðvitað ekki um greiðslu á þjóðskuldinni að ræða. Þegar vér gerum oss í hug hvernig alt verði að stríði loknu, verðum við því að hugsa oss að stjórnir finni ábyrgð hjá sér til að stýra hjá slíkum boðum og setji velferð fjöldans ofar eig- in hagsmunum. Verðfalli verður naumast af- stýrt með öðru og það er í raun og veru stóra hættan sem yfir vofir. Hvernig er svo með þjóðskuld- ina? Möguleikarnir á að greiða hana eru talsvert 6etri en marg- ur hyggur. Sem stendur tekur stjórnin inn í sköttum 45 biljón dali á ári. Eftir stríð ætti að vera hægt að lækka útgjöld Um Einarsson tillögu um að í stað 20 biljórí dali. Með 25 biljón orösins “sunnudagaskóla” orðið dala tekjum, getur stjórnin “söfnuður” verði sett, svo að til- grynkað á skuldinni um 5 biljónj fagan lesi, “frá hverjum söfn- dali á ári, sem nægir til að greiða uði”- Séra E. J. Melan studdi og alla þjóðskuldina á 40 árum. i tillagan var samþykt. Hér getur nú eitthvað borið út| 3. 1 sambandi við þriðja lið- af, en með tilliti til framleiðslu-! inn, vildi séra E. J. Melan að það möguleika og efnahags þjóðfé- væri skilningurinn að hlutaðeig- lagsins og með ábyrgðarfullri endurnir beri part af kostnaðin- stjórn og góðri, er hægt að bera um eða allan kostnaðinn þar sem skuldina og borga að fullu. að möguleikar væru til þess, en þrautalaust, og án þess að nokk-' annars ef að kringumstæðurnar urt sérstakt ok þurfi á herðar legt tækifæri til að athuga inni- hald hans og þýðingu. Fjórði liðurinn var skiftur í tvent, og tveir liðir gerðir úr honum, og þar af leiðandi fimm liðir alls í stað fjögra í þessu nefndaráliti. Nefndarálitið í heild sinni varð að bíða samþyktar þar til þriðji liðurinn væri borinn upp aftur. Þá las forsetinn kveðju sem hann hafði sent með Dr. Richard Beck, er hann fór til íslands sem fulltrúi Þjóðræknisfélagsins á fullveldishátíðina þar, 17. júni. Kveðjan var fyrir hönd kirkju- félagsins, og þegar forsetinn var búinn að lesa hana, samþykti þingið gerðir hans í þessu sam- bandi með miklu lófaklappi. Fræðslumálanefndar álitið var næst tekið til íhugunar og um- ræðu, og var lesið, af formanni þeirrar nefndar, Davíð Björns- syni. Álitið var í sex liðum, og var samþykt, samkvæmt tillögu séra H. E. Johnson, að taka álitið fyrir lið fyrir lið. 1. Það var skoðun þings- ins, eftir nokkrar umræður að viðeigandi væri að skifta fyrsta liðnum í þrjá parta, (a), (b) og (c), sem var gert. 1 sambandi við (a) partinn, gerði séra E. J. Melan tillögu um að orðunum “og sérhver söfnuður borgi fyrir það upplag sem hann pantar” verði bætt við liðinn. Sv. Thor- valdson studdi og tillagan var samþykt, og (a) liðurinn sam- þyktur með þessari breytingu. í (b) partinum lagði séra Eyjólfur J. Melan til að í stáð orðsins “biblíur” verði sett “barnabibli- ur”. Mrs. E. J. Melan studdi. Samþykt, og (c) var samþyktur án breytinga, samkvæmt tillögu séra E. J. Melans, studda af Gísla Einarssyni. 2. 1 öðrum lið, gerði Gísli stjórn. Þvælan sem staðið hefir um Pólland snerist um það, að Rússland vildi þar öllu ráða og útlagastjórnin í London varð að samþykkja það. Og hví ekki? Ef til vill rís upp önnur þing- bundin lýðstjórn í Þýzkalandi. Kommúnistar mundu einnig ráða þar miklu, því Rússar einir höfðu raunsæilega stefnu um hvað gera skyldi við Þýzkaland að sigri unnum. Ágreiningsmál- in um Þýzkaland stöfuðu af því, að sá sem yfir því hefði að segja, réði yfir allri Evrópu. Hví ekki? Og til að byrja með að minsta kosti, yrðu þá stjórnir í Búlgar- íu, Rúmaníu og Júgóslavíu og yrði borguð. Hann gerði ráð fyrir að hún væri nú sem næst 300 biljón dalir. Spurning sem þessi er mönn- um ofarlega í huga meðal allra þjóða heims. En svar nefnds rits við henni, er á þessa leið: Þrjú atriði koma hér aðallega til greina og skal fyrst frá skýrt í hverju þau eru fólgin. Það fyrsta er, að þjóðskuld Bandaríkjanan er ekki 300 biljón dalir. Sem stendur er hún $210,000,000,000. En það er öll (gross) skuldin að ófrádregnum eignum stjórnarinnar. T. d. hef- ir fjármáladeildin á hendi um $20,000,000,000 í reiðu si!fri. þjóðarinnar að leggja til þess. DAGSJÁ “Sameiningin” minnist ekki á útkomu nýja ritsins “Brautin”. • Dagar stórauðsöfnunar eru taldir, segir íslenzkur rithöfund- ur. Það er ef til vill fullmikil bjartsýni, en hún er alla tíma betri en svartsýni. væru þannig að ekki væri hægt að borga, að þá bæri kirkjufé- lagið kostnaðinn, með einhverja hjálp ef til vill, frá kvennasam- bandinu. Séra E. J. Melan lagði til að liðurinn verði samþyktur j með þessum skilningi. Gísli Ein- arsson studdi. Samþykt. 4. Sveinn Thorvaldson lagði i til að fjórði liðurinn verði sam- þyktur, og séra E. J. Melan I studdi. Samþykt. Séra E. J. j Melan gerði þá tillögu um að I þnggja manna nefnd verði sett I af forseta til að sjá um fram- Halldór Kiljan Laxness segir íj kvæmdir í þeSsu máli. Elín formála bókar ” Schmidt, “Hugsað Heim”, að það Rannveigarj studdi og tillagan var sam- :im , að það þykt. Þá útnefndi forsetinn sé sjaldgæft, að eins fallegar þJsa menn f nefndina: konur og Rannveig Schmidt er, géra E j Melan skrifi eins vel og hún. séra Halldór E Johnson -------------- Davíð Björnsson Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, 5. Sveinn Thotvaldson gerði Akureyri, ísland. tillögu um að fella fimta liðinn

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.