Heimskringla - 16.08.1944, Side 5

Heimskringla - 16.08.1944, Side 5
WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1944 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA úr álitinu, þar sem að nefndin sem þegar væri búið að skipa, tæki sálmabókamálið til íhugun- ar samkvæmt 4. lið. Tillagan var studd af Davíð Björnssyni og samþykt. 6. Siötti liðurinn varð þá fimti liður nefndarálitsins. Ein-J ar Benjamínsson gerði tillöguj um að samþykkja hann óbreytt- an. Sveinn Thorvaldson studdi. Samþykt. ( Árni Thordarson lagði þá til, að nefndarálitið í heild sinni, með öllum áorðnum breytingum verði samþykt. — Tillagan var studd og samþykt. — Nefndar- álitið var þá eins og hér stendur, með breytingunum: Fræðslumálanefnd leggur til 1. (a) Að sérstök alúð og á- herzla sé lögð við sunnudaga- skóla starfið. Að ekkert sé spar- að til þess, að veita börnunum eins víðtæka, glögga og góða uppfræðslu, sem þau eru með- tækileg fyrir. Að hentugar og fullkomnar kenslubækur og lex- íur séu fengnar, eftir því sem þörf krefur, er útbýtt sé millij allra sunnudagaskóla innan sam- bandsins í hlutfalli við barna- fjölda, og sérhver söfnuður borgi fyrir það upplag sem hann pant- ar. lögur nefndarinnar fyrir lið fyr-1 ir lið. Samþykt. Fyrsti liðurinn var samþykt- ur. En breyting var gerð á öðr- um lið samkvæmt tillögu B. E. Johnson og J»ns Ásgeirssonar, sem var á þá leið að “ritara kirkjufélagsins sé falið að birta nöfn forseta, gjaldkera og ritara hvers safnaðar og heimilisfang þeirra, með þingtíðindunum.” En nú var klukkan orðin sex og þar sem að samkoma átti að byrja kl. 8 í kirkjunni, var gerð tillaga um að fresta fundarhöld- um til kl. 10 næsta morgun, sunnudagsmorguns, og var til- lagan samþykt. % • Laugardagskvöldið, 24. júní. hélt kvennasambandið sína ár- legu skemtun sem var með sín- um vanalega ágæta hætti. Þar flutti forseti sambandsins, Mrs. S. E. Björnsson, ávarp; Miss Thóra Ásgeirson, sem er orðin öllum kunn fyrir sína framúr- skarandi hæfilegleika við píanó- spil, spilaði nokkur lög; ungra stúlkna kór, undir leiðsögn Gunnars Erlendssonar söng nokkra íslenzka söngva; Mrs. E. L. Johnson frá Árborg flutti aðal ræðuna, sem var um “Hlut- verk kvenna í friðarstarfi fram- tíðarinnar.” Miss Lóa Davidson (b) Að barnabiblíur séú fengn ar, að jöfnum hlutföllum viðj söng einsöngva; Ragnar Stefáns lexíunám sunnudagaskóla barna,! son hafði upplestur; og Pétur eða eftir því sem þörf þykir vera, j Mugnús endaði skemtiskrána til þess, að börnin fái sem glegst| með nokkrum einsöngum. Allir yfirlit yfir það, sem þau eiga að ^ af skemtimóti þessu vel ánægðir með góða og ánægju- nema. (c) Að, eins og á síðasta þingi,( sé kosin þriggja manna nefnd frá hverjum söfnuði, þar sem mögu- leikar eru til, að stofna og starf- rækja sunnudagaskóla, og að- stoði nefndin skólann í starfi lega kvöldstund í huga. Framh. GULLBRÚÐKAUP Frh. frá 1. bls. hans. Að þessi þriggja manna urlandi. Hann er fæddur á nefnd, hafi einnig með hönduml Ekkjufelli í Fellum, Norður- útvegun kenslubóka, sem hent-1 Múlasýslu, en Margrét er frá ugar þykja fyrir skólann. Árnanesi í Nesjum í Austur- Að stjórn kirkjufélagsins og Skaftafellssýslu. — Þau giftust eftirlitsmaður sunnudagaskólans j 1694 að Fossvöllum, Jökuldal. sjái um'að þessu sé framfylgt. j Fluttu til Vesturheims 1903, 2. Að önnur grein fræðslu- hafa ei§nast 10 börn- af Þeim málanefndar frá síðasta þingi, sé eru nú 4 á lífi' BJörn’ Jón> Garð' samþykt óbreytt. Er hún á þessa1 ar Lovisa <Mrs- Gillis) 011 fil | heimilis í Riverton. Mr. og Mrs. leið: 1 Björnson hafa lengst af átt heima að eins kennara frá hverjum11 Nýja-lslandi að undanskildum söfnuði, á námskeið ung.j 8 arum er þau bjuggu i Winni- mennafélagsins þar sem það Pef , Hallgnmur nam ungur verður haldið á komandi ári. tresmiði 1 Kaupmannahöfn, þa iðn hefir hann ætíð stundað síð- Kirkjufélagið greiði kostn- an hann kom til þessa lands. Er Nefndin álítur að það muni auka þekkingu og áhuga á sunnudagaskóla málunum og hann svo ern’ að hann gen§ur aðferðum þeim, sem beztar ennÞa að vinnu’ °S Þykir vel virðast j hlutgengur, en hun gætir heim- I ilis þeirra, sem ætíð hefir verið 3. Nefndin leggur til, að vinsælt og gestrisið. Mun það börnum, sem ekki geta sótt einlæg ósk allra hinna mörgu sunnudagaskóla spkum fjarlægð- vina þeirra, að þeim megi endast ar, sé veitt bréfleg fræðsla og líf og heilsa í langa hríð enn, og þeim séu sendar viðeigandi bæk-^ að æfikvöld þeirra verði friðsælt ur til kynningar. Að einn kenn- og fagurt. E. J. Melan ari heimsæki þessi heimili, einu HEILLAÓSK til gullbrúðhjónanna Mr. og Mrs. Hallgrímur Björnsson, Riverton. í gullbrúðkaupi er þeim hjónum var haldið að Riverton Hall, 14. júlí 1944. sinni eða tvisvar á starfsárinu til að gefa leiðbeiningar og hvatn- ing til námsins. 4. Nefndin leggur til, að þingið veiti sér upplýsingar um sálmabókar málið. Að komist.Flutt verði eftir, hvort ekki séu mögu- leikar á, að fá sálmabækur frá Islandi, eða hvenær séu líkur til,1 ------ að vér getum fengið þær. Því Heiðursgestum hér við eigum sálmabókar ekla sé orðin svo helga þessa stund. mikil í kirkjum vorum, að til Hjónum þeim við þakka megum, vandræða horfir. Þar af leið- þennan gleðifund. andi álítur nefndin, að mál þetta verði að takast til alvarlegrar Sumarfegurð sýnir líka, yfirvegunar og leggur hún til að sína dýrð vill ljá, sérstök áherzla sé lögð á fram- hér það metur hátíð slíka kvæmdir í þessu máli. I heiðursdegi á. — 5. Nefndin leggur til, eins og á síðasta ári, — að þingið veiti Hálfrar aldar ár er runnið, fjárstyrk eins og að undanförnu eilífðar í sjá, til sunnudagaskóla fræðslunnar. frá því heit þið hafið unnið, Winnipeg, 24. júní 1944. Davíð Björnsson Elín Hall K. Kernested Ágúst Eyjólfson helgri stundu á. Hlið við hlið, við störfin standa, sterkum vilja með, sú var stefna að ykkar anda, ættarmót þar réð. Formaður tillögunefndarinn- ^ Mótbyr þungur, — liðugt leiði, ar, B. E. Johnson, bar upp næst j lífs er saga vor, álit þeirrar nefndar, sem var í svörtu skýin, —*■ sól í heiði fimm liðum. Séra H. E. John-| sýna misjöfn spor. sðn gerði tillögu og Stefán Vegfaranda von sem gefur, Einarsson studdi um að taka til-' vissu marki að ná, afl er það sem í sér hefur, óbilandi þrá. Ykkar dagsverki æfi farna, yfirlítið nú. Hér þið sjáið hópinn barna, hjartans von er sú: Að þau merki ykkar taki ei það falla má. Árin þau sem eru að baki, ekki fyrnast þá. Ósk er vor að ellin færi, ykkur gull í mund. Andans þrek það endurnæri, alt að hinsta blund. Þá mun sigurs sól upp rísa, sælunnar við strönd, í helgidóm mun veginn vísa, voldug máttar hönd! B. J. Hornfjörð K V Æ Ð I flutt í gullbrúðkaupi Hallgríms og Margrétar, Riverton, Man., 14. júlí, 1944. Hér mun verða kátt í kvöld kviícnar líf og andi, þið hafið lifað hálfa öld í hjóna tryggu bandi. Hallgrímur og Margrét mín eg minnast á það vildi, hve ellin lítt á ykkur hrín eftir lífsins hildi. Þið sýnist vera í anda ung eins og li’fs á vori. samt mun dyljast þreyta þung þó í hverju spori. Eg þess geta einnig vil þið óluð sonu og dætur, því var ekki aðeins til einnar tjaldað nætur. KOMIN HEIM Við Mr. og Mrs. Ingimundur Sigurðsson og Mr. og' Mrs. Ágúst Magnússon, frá Lundar, Man., erum nýlega komin heim úr skemtiferð, er við fórum, vestur á Kyrrahafsströnd, til Vancouv er, Blaine, Richmond Beach og Seattle. Eigum við þar marga ættingja og vini, og var sönn á- nægja" að heimsækja þá, og njóta þar margra gleðilegra samverustunda. Viljum við með þessum línum, þakka þeim af heilum hug, fyrir þá miklu g]af- mildi, greiðasemi og vinahót, sem okkur var alstaðar sýnd, það var meira en nokkur ísl. gestrisni, sem við höfum áður þekt. Við biðjum öll hin beztu öfl, að endurgjalda þann mikla og góða hlýhug og vináttu. Eftirfarandi ljóðlínur eiga að túlka hugsanir okkar. Lifið heil hvar hugar eining ríkir Og hver vill annars græða mein og sár Ef friðar staðir fyndust margir slíkir, Færri og smærri sorgar féllu tár. Lifið kát við Kyrrahafsins strauma, Hvergi fegri dvalarstað eg leit. Framtíð nýja flytji sælu drauma Frjálsri þjóð í nægtaríkri sveit. Lifið sæl við sjávaröldu niðinn, Sem að veitir bæði mátt og þor. Meðan skemtir foss og fugla kliðinn Fram til sigur ykkar liggi spor. A. M. Fangavörðurinn: Eg hefi unn- ið við þetta fangelsi í 25 ár og í tilefni þess verður hér smá há- tíðahöld á morgun. Hverskonar “party” vilduð þið helst hafa það? Fangarnir: “Opið hús”. ★ ★ ★ Kennarinn: Hvað heita síðustu tennurnar, sem menn fá? Nemandinn: Falskar tennur. * ★ ★ Veitingakona: Nú, það er svo, einn af fyrverandi viðskiftavin- um mínum hefir ráðlagt yður að koma hingað Gesturinn: Þetta er alveg rétt, frú. Mér hefir verið ráðlagt að megra mig, og þess vegna leita eg til yðar. ★ ★ * Frúin: Eg heyrði að klukkan sló tvö, þegar þú komst heim í nótt. Maðurinn: — Já, hún byrjaði að slá, en eg stöðvaði hana til þess að hún skyldi ekki vekja þig- ★ ★ ★ tír skáldsögum .... Ha, ha, hrópaði hann á portúgölsku. - .... Ofurstinn gekk um gólf með hendur fyrir aftan bak og las í blaði. . . . . Þá náfölnaði svertinginn. Hann: Trúið þér á ást við fyrstu sýn? Hún: Já, eg álít að það spari mikinn tíma. ★ ★ * “Heldurðu að stúlka myndi trúa því, ef eg segði henni, að hún væri fyrsti kvenmaðurinn, sem eg hefði felt ástarhug til?” “Já, ef þú værir fyrsti lygar- inn sem hún hitti.” * ★ ★ Skraddari í New York hló svo mikið af sögu einni, er hann las í blaði, að hann rifbeinsbrotnaði. Hann sendi blaðinu skaðabóta- kröfu, heimtaði 1000 dollara. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld Þið hafið verið trygg í trú, tign sem mesta gefur, æfisólin ykkur nú aftangeislum vefur. í blíðu og stríðu báruð þið beiskju og þunga dagsins, bíðið svo við sæld og frið sólar hinsta lagsins. Að þó komi æfihaust engu skuluð kvíða; ykkur hlotnast efalaust eilíf sumar blíða. F. P. Sigurðsson Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 27. ágúst: ísl. messa kl. 7 e. h. Kveðjumót í samkomuhúsi safnaðarins^ eftir messu. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ GÓÐAR BÆKUR Alþingishátíðin 1930, eftir Mag- nús Jónsson, prófessor. Bókin er að stærð 10 x iy2, er 386 bls. með yfir 300 myndum og upp- dráttum. Fræðandi og skemti- leg bók, sem allir er geta ættu að eignast. Verð í kápu $18.50 Verð í bandi _________$20.50 Smoky Bay, Stgr. Arason $2.25 A Primer of Modern Ice- landic, Snæbj. Jónsson 2.50 Ritsafn I., Br. Jónsson.. 9.00 Illgresi, Örn Arnarson, Skrautleðurband .......12.00 Skáldsögur, Jón Thorodd- sen, I.—II.............12.00 1 leyniþjónustu Japana —- 5.75 Undir ráðstjórn, Hewlett Johnson _______ 3.00 Refskák stjórnmálaflokkanna, Halldór Stefánsson \___ 3.85 Allar dýrari bækurnar eru í bandi. Björnsson's Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Faðirinn: Veiztu hvernig farið hefði fyrir mér, ef eg hefði verið sí spyrjandi eins og þú, þegar eg var lítill. Sonurinn: Já, — þá hefðirðu sennilega getað svarað því sem eg spyr um. ★ ★ ★ Móðirin: Hvað er þetta Pétur litli, ertu farinn að lesa bók um barnauppeldi. Pétur: Já, eg geri það til þess að sjá, hvernig eg er alinn upp. EfNABLÖNDUN samanstendur af efnum, sem blandast saman þannig, að úr þeim myndast ný efni, sem nefnast ýmsum nöfnum, en eiga það sameiginlegt, að^ aðstoða framþróun mannanna í baráttu þeirra fyrir lífinu. t Til dæmis: Smásellu samsetningur framleiðir gegnsæan pappír, gips og fleiri mismunandi tegundir sama eðlis, ennfremur margar mjög áríðandi gljákvoðu tegundir. Úr kolatjöru, vatni og lofti fáum við efni er nefnt er nylon, sem eftir stríðið verður notað í sokka fyrir menn og konur eins og var áður en ófriðurinn skall á. Brennisteinssýra, búin til í Canada, gefur efni í marga nauðsynlega hluti, einnig til bænda afnota, þar sem hún ásamt öðrum efnum er notuð til áburðar framleiðslu. Á aðra hönd höfum við salt brunnana í Windsor, Ontario, sem, ásamt matarsalti, er notað til tilbúnings á klór og vítissteinum, sem er mjög notað við ýmsa framleiðslu. Alt í gegnum stríðið hefir efnafræðin þjónað Canada dyggilega —- alveg eins og fyrir stríðið. Þegar friður kemur, tekur efnafræðin sinn stað í uppbygging hinnar stóru þjóðar. Dagleg þjónusta mannkynsins í efnafræði er aðeins skuggi af því sem síðar verður. Þá verða nýjar vörur framleiddar, ný efni búin til og nýjar framkvæmdir skapaðar, til að mæta hinni miklu þörf framfara þjóða um heim allan. CANADIAN INDUSTRIES LIMITED I \

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.