Heimskringla - 16.08.1944, Síða 7

Heimskringla - 16.08.1944, Síða 7
WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1944 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA BRÉF TIL HKR. R.R. 1, White Rock, B. C., 7. ágúst 1944 Kæri ritstj. Hkr.: Aðeins fáar línur í þetta sinn. Aðeins að segja fá orð um tíðar- farið og sumt fleira. Að vísu ber nú fátt við hér á þessum vestur-; jaðri veraldar, að minsta kosti við það sem gerist annarstaðar á hnettinum. Af tíðarfarinu er það að segja, að veðrátta í vor, var með versta móti um mörg ár, regn ekki stór-' kostlegt, þó nokkuð og kaldir vindar og slitur langt fram á vor; gróðri fór seint fram. En seint í júní brá til þurka og í júlí urðu hitar meira en í meðallagi og tvær síðustu vikurnar meiri hit- ar en hér eru vanalega, oft dag eftir dag 85—90 st. í skugga. — Grasvöxtur varð góður, en hald- ið að jarðepli og fleira verði í tæpu meðallagi vegna of fljótra þurka, þó getur það lagast enn- þá, ef regn kæmi. Þó er hætt við að korntegundir verði rýrari en oft hefir verið, þegar veðrátta hefir verið jafnari. Eins og auglýst var í íslenzku blöðunum, var íslendingadagur haldinn hér við bæinn Blaine, sunnudaginn 30. júlí. Það há- tíðahald fór ágætlega fram, og heyrði eg menn segja það eitt hið bezta sem hér hefir verið. Stað- urinn Samuel Hill Memorial Park, er á milli toll- og innflutn- inga stöðva Canada og Banda- ríkjanna; í gegnum þær varð-| stöðvar fara engir syndarar, en garðurinn er á milli og þangað er öllum frjálst að koma úr hvoru ríkinu sem er. Það verður á- reiðanlega skrifað um þessa sam- komu, svo eg ætla ekki að segja mikið um hana. — Vil að- eins geta þess, að mér virtust allir ánægðir. Veðrið var gott frekar, fyrri part dagsins voru sumir hræddir, að myndi rigna og um hádegið leit sVo út. En um kl. 1.30 setti forseti, Andrew Danielson, samkomuna, og lyfti sínu augliti íbygginn til himins, og glaðnaði þá yfir veðr- inu og fólkinu strax. Kvað þá við ágætur söngur og ræður á mis, allur söngurinn fór fram á íslenzku, en ræðuhöld öll á ensku, nema A. E. Kristjánsson talaði á íslenzku. Það hafa víst flestir orðið samdóma um, að all- ir ræðumenn hafi leyst verk sín svo vel af höndum að óþarft sé að sækja ræðumenn langt að. Aðsókn var allgóð og hefði þó sjálfsagt verið meiri %ef ekki hefðu verið óviðráðanlegar hömlur á flutningstækjum. Á svona samkomur ættu allir að koma sem geta. Garðurinn er hinn prýðileg- asti, þó ungur sé, og þar er gott tækifæri að sjá vini sína, og þar geta allir komið án þess að hafa vegabréf. Alt prógramið var búið kl. rúmlega 5, og fór fólk þá að tínast í burtu. Mikil samsöfnun er nú á bað- stöðunum hér við ströndina, bæði við Crescent og White Rock og víðar. Bæirnir hálf tæmast þegar þessir tveir _ mánuðir standa yfir, sem börnin eru frá skólunum, enda sýnast nú allir svo vel efnum búnir að geta not- ið lífsins, (furðulegt að til þess skuli þurfa stríð). Atvinna er nú mikil og kaup- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík ____________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask.......................K. J. Abrahamson Árnes, Man.......;................Sumarliði J.. Kárdal Árborg, Man..........................G. O. Einarsson Baldur, Man.........................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man.......................Björn Þórðarson Belmont, Man.............................G. J. Oleson Brown, Man........................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask...........................S. S. Anderson Ebor, Man.......................... K. J. Abrahamson ETros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.......................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask...._i..............JRósm. Árnason Foam Lake, Sask........................Rósm. Árnason Gimli, Man.........................................K. Kjernested Geysir, Man..........................Tím. Böðvarsson Glenboro, Man.......................... G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................Gestur S. Vidal Innisfail, Alta....................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask.........................S. S. Anderson Keewatin, Ont.......................Bjarni Sveinssor. Langiaith, Man.................................Böðvar Jórlsson Leslie, Sask......................:..Th. Guðmundsson Lundar, Man.............................D. J. Líndal Markerville, Alta.............. ..Ófeigur Sigurðsson Moaart, Sask..........................S. S. Anderson Narrows, Man........................... S. Sigfússon Oak Point, Man................... _Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...........................—S. Sigfússon Otto, Man.........................— Hjörtur Josephson Piney, Man..............r................S. V. Eyford Red Deer, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man........:...............Ingim. Ólafsson Selkirk, Man..........................S. E. Davidson Silver Bay, Man...,................—..Hallur Hallson Sinolair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man......................... Fred Snædal Stony Hill, Man.................................Björn Hördal Tantallon, Sask..................... Árni S. Árnason Thornhill, Man.................-...Thorst. J. Gíslason Víðir, Man.............................Vug. Einarsson Vancouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man.............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask.........................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak..........................Í. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak..................... Ivanihoe, Minn....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak.........................._.S. Góodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak----------------------—.. C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................Ásta Norman Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham, N. Dak—.........................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Wmnipeg Manitoba gjald gott, verðlag á framleiðslu hátt og alt sem keypt er í háu verði. Heilsufar fólks er yfir- leitt gott að sagt er; í vetur var látið illa af heilsu Jónasar Páls- sonar, hann er nú sagður orðin jafngóður. Eg get þessa vegna þess, að eg varð var við, að fólk vildi ekki missa Jónas strax. Ekki veit eg hvort fólk efaði af- gang hans, heyrði engan óska þess að hann snerist og lifði. heldur að hann héldi áfram að vera sami Jónas, sem margiy hafa þekt svo lengi, reifur og glaður, — og það hefir fengist. Nú sem stendur er fátt talað um stjórnmál og pólitík, enda umgengst eg lítið stjórnmála- menn, en blöðin hafa látið þá skoðun í ljós, að svo geti farið að fylkiskosningar kunni að fara fram hér í október, og er haft eftir C. C. F., að hér muni verða önnur C. C. F. stjórn í landinu, og' getur svo farið, einkum ef liberalar og conservatívar sækja hvorir á móti öðrum. Þetta síð- asta kjörtímabil hefir verið sam- vinna með þessum flokkum, og ekki farið illa. Stjórnin ekki ó- aðfinnanleg, en þó mun betri en oft áður; að C. C. F. flokkurinn vinni getur verið, en fleðulæti þeirra við Japaníta gefur þeim tæpast fylgi, minsta kosti ekki meðan stríðið stendur yfir. Sagt er að John Hart, stjórnar- formaður, sé nú að undirbúa akur liberala hér og að John Bracken ætli að láta sína ásjónu lýsa yfir sína vini hér bráðlega, og mun það eitthvað þýða. Hvernig fylkiskosningar fara, gerir nú minst til, því eins og lögin eru, getur engin flokkur gert mikið, sem breytingar geta talist. Stjórnarskráin kemur í veg fyrir það. Sambandsstjórn- in er þar einvöld, annars ætti ait kosningabrask að bíða þar til stríðið er búið, það er nóg brúk fyrir þau útgjöld sem kosningar hafa í för með sér, sú sem stend- ur, til annars þarfara en að fylla vasa óvandaðra pólitískra skrum- ara. Nýlega fluttu blöðin þá frétt. eftir King forsætisráðherra, að eftir stríðið yrðu margir Japar fluttir til síns ættlands, og myndu fáir harma það. En það er að athuga við þetta, fyrst, að King telur endir stríðsins nærri; annað, að hann ætli ekki að ganga til kosningar í bráðina, ef hann ætlar að ráða þessu, eða þá að hann telji sér sigur vísan við næstu kosningar. En það er nú hæpið, því þó ljótt sé frá að segja, eru margir sem halda að stjórnarreksturinn síðustu árin hafi ekki verið sú fyrirmynd, að aðrir gætu ekki gert eins vel. Að mínu áliti væri b.ezt, að engar sambandskosningar yrðu'fyr en eftir stríð. Stjórnarskifti hafa altaf truflun í för með sér, niður- rif og starfsaðferðum breytt. Ókunnugir menn settir í stöður sem þeir oft eru ekki vaxnir, en eins og nú stendur, er öllu öðru nauðsynlegra að vinna stríðið — og það færi bezt á því, að núver- andi stjórn bæri ábyrgðina alt í gegn. Sá flokkur var ekki um- burðarlyndur í pg eftir hitt stríð- ið. Það væri því óskandi, að þeir gerðu nú betur, því svo mikið sem þá lá við, verður það ekki minna eftir þetta stríð. Þetta er nú orðið lengra en eg ætlaði. Heimskringla hefir ver- ið hátíðleg og skrautklædd, bæði fyrir 17. júní og aftur nú 2. ág., og bætir það upp fyrir glys- mangara brækur þær sem hún var skreytt með á síðustu jólum. Svo bið eg Heimskringlu að flytja Sambandskirkjufélaginu þakklæti fyrir tímaritið “Braut- ina”, vildi óska að ritið næði sömu vinsældum og nafna þess. Vertu svo blessaður, — og fyr- irgefðu Þ. G. ísdal Heimskringla á fslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á íslandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. ÞAU BJARGA HUNDRUÐUM MANNSLÍFA—FRIÐARTÍMA FLUTNINGASKIP BRETA ERU Ntr BJÖRGUNARSKIP Brezk skip, sem á friðartímum voru notuð sem fólksflutn- inga- og vöruskip, hafa nú fengið það veigamikla starf, að bjarga sjóhröktum sjómönnum á höfum úti, er hafa orðið fyrir ofsóknum óvinanna. Fyrir stríðið voru skip þessi aðeins not- uð til styttri ferða, en nú fylgja þau flutningalestaskipum þvert yfir Atlantshaf, sem hjálpar eða björgunarskip er slys eða ofsóknir bera að höndum, og stundum sem læknaskip við flutninga særðra hermanna frá einu skipi til annars. Þau eru útbúin með fullkomnum hospítals áhöldum, skurðarborðum og læknum, eru mönnuð algengum friðarsjómönnum og hafa bjargað hundruðum mannslífa síðan í byrjun þessa voða stríðs. — Hér sézt hvar verið er að taka hrakta dáta úr björg- unarbát út á regin hafi upp í eitt þessara skipa. víkjandi áskriftar-gjöldum, og að máli. Professional and Business M-Jireeiory % OrncE Phoní Res. Phonx 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. OrricE Hocrs : 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg Office 88 124 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talslmi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DR. S. ZEAVIN Phýsician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS „ . BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 26 821 308 AVENUE BI.DG.—Wiimípeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watcbes ttarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We speclaUze in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs lcelandic spoken SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hórskuráar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi A. S. BARDAL ■elur llkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment CÖMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish .311 CIIAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 LIST YOUR PROPERTY FOR SALE WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 29 654 ★ 696 Simcoe St., Winnipeg lOKSTOREi 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.