Heimskringla - 16.08.1944, Page 8

Heimskringla - 16.08.1944, Page 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Árnes Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn 20. ágúst kl. 2 e. h. ★ * ★ Messur í . Manitoba Séra Halldór E. Johnson mess- ar á eftirfarandi stöðum: Lundar* kl. 2 e. h. 20. ágúst Oak Point, kl. 8 e. h. 20. ágúst. ★ ★ ★ Ungmennanámskeið Aftur í sumar eins og á hinum undanförnu sumrum, verður ungmenna -og sunnudagaskóla- kennara námskeið haldið á sum- arheimilinu á Hnausum, undir umsjón ungmennafélaga hins Sameinaða kirkjufélags. Það verður haldið dagana 21. — 28. ágúst í stað byrjun júlí eins og áður. Og nú verður það heil vika í stað fimm daga. Og aftur nú eins og í fyrra, koma leiðtog- ar sunnan að, til að hjálpa og segja til og fræða og skemta. í sumar verða þeir ung kona, Mrs. Martha Fletcher assistant di- rector of Young People’s Work’ og Rev. Ernest W. Kuebler “Di- rector of Religious Education” bæði frá Boston. Séra Halldór E. Johnson messar sunnudaginn 27. ágúst á heimilinu. Auk þess verður ferðast til Árnes, Árborg- ar og Riverton, til kirknanna á þeim stöðum. Á námskeiðið er gert ráð fyrir að sunnudagaskóla kennarar og ungmenni komi, auk þeirra kvenfélagskvenna sem áhuga hafa fyrir fræðslumálum í sam- bandi við söfnuði kirkjufélags ins. Allir sem vildu fá frekari upplýsingar um námskeiðið mega leita til séra Philip M. Pét- ursson, 640 Agnes St., Winnipeg. ÝXHiiiuiiiioiiiiiiiiiinnniMiiiiiiiaiiiiiiiiiiiioiiimiiiiiioiiiiiiiiiiiC; ( ROSE THEATRE ( f -------Sargent at Arlington---------- | | Aug. 17-18-19—'Thur. Fri. Sat. | 1 Wallace Beery—Fay Bainter i | "SALUTE TO THE MARINES" 1 g Mary Astor—Herbert Marshall = “YOUNG IDEAS" | | Aug. 21-22-23—Mon. Tue. Wed. | | Barbara Stanwyck Charles Boyer = "FLESH AND FANTASY" § | Ed. G. Robinson Marguerite Chapman | •T*iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiic]iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii[]iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiir^ Mrs. Thórey Pétursson fór á General Hospital s. 1. fimtudag, þar sem hún á að ganga undir uppskurð. ★ ★ ★ Mr. Soffonías Thorkelsson er nýlega kominn heim úr mánað- ar-skemtiferð um Austur-Can- ada. Hann var að sjá sig um eystra frekar en hann hefir áður gert og dvaldi nokkra daga í börgunum Quebec, Montreal og Toronto. Hann ferðaðist skipa- leiðina alt sem hann gat og hafði mikla skemtun af. Með skipun- um var vanalega fjöldi ferða- fólks, en margt eða flest af því var frá Bandr^ríkjunum. Eystra kváð hann margt bera vott vei- megunar og bílífis. Svefnher- bergi sagði hann á gistihúsum í Quebec vera $13 yfir nóttina og margt var eftir því. En mikill munur fanst honum á byggingar- brag þessara eystri borga og hér H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AUKAFUNDUR Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipa- félagi fslands, verður haldinn í Kaupþings- salnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 18. nóv. 1944 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til lagabreytinga. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 15. og 16. nóv. næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 9. júní 1944. STJÓRNIN. Hannes Hannesson, 716 Lipton St., hér í bænum, fór til Ottawa vestra. En af fegurð landsins '^ 1 var hann þó hrifnastur þar sem ^nr 1 onan anning n-, og hann fór um, af skipunum sagði|tl!.. skrafs raöa.gerða vlð hann sumstaðar unun til lands ftjornma viðvikjandi felaginu. unmð fyrir felag LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið að líta. ★ ★ ★ Sigurður Jónsson frá Wyn- yard, er nýlega fluttur til Win- nipeg. Hann var umboðsmaður Reliance hveitifélagsins vestra um mörg ár. ★ ★ ★ Mrs. N. O. Bardal, Winnipeg, fékk nýlega bréf frá manni sín- um, Kapt. Njáli O. Bardal, sem mörg ár hefir verið fangi í Hong Kong. Segir hann sér líði vel, meðferð á sér sé góð og alt sé eftir vonum. hann að hafa ekki áhyggjur út af sér. Hann hefir þetta síðustu þrjú árin. Jóhann W. Norman, Fosston, Minn., kom til Winnipeg s. 1. laugardagsmorgun. Hann er ráðsmaður fyrir Standard Oil fé- lagið á stóru svæði þar syðra. Faðir hans er J. H. Norman, 623 Agnes St. Winnipeg og er- Bjóst.indið hingað var að heimsækja Látið kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. hann við að vera um tveggja vikna tíma í ferðinni. Mr. og Mrs. Sigfús Sigurðsson frá Oak Point sóttu íslendinga- daginn á Gimli og dvöldu nokkra daga í Winnipeg hjá dóttur sinni, Mrs. Guðm. Stefánsson. Mrs. Ágúst Sædal, 696 Simcoe St., hér í bænum, kom vestan af Kyrrahafsströnd síðastl. laugar- Fófk sitt biður ^ag, Þar sem ^nn dvaldi um marga afmælisdaga enn o tveggja mánaða tíma í heimsókn hjá vinum og vandamönnum. — Lætur hún hið bezta af líðan föður sinn og Mrs. Norman. — Hann dvaldi hér aðeins einn dag. ★ ★ ★ í gær leit Jón Halldórsson, fyrrum að Lundar, en nú búsett- ur í Winnipeg, inn á skrifstofu Heimskringlu. Hann er við góða heilsu þrátt fyrir háan aldur; hann verður sjötugur næstkom- andi laugardag. Fyrir hönd hinna mörgu vina hans, óskar Hkr. honum til lukku og að hann Gifting Giftingarathöfn fór fram íi Sambandskirkjunni að fjölmennil viðstöddu, er prestur safnaðarins gaf saman í hjónaband A.B. James Robert Peters og Marie Cove, bæði af írskum ættum. — Brúðguminn er í sjóhernum, og hann var aðstoðaður af tveimur Mikið úrval af nýjum bókum manna þar vestra og veru sinni fra Islandi, nýkomnar í Björns- þar, og bað Heimskringlu að skila kærri kveðju sinni til allra er hún heimsótti og kyntist, með ástarþökkum fyrir viðtökurnar. son Book Store, Ave., Winnipeg. 702 Sargent Gifting Laugardaginn 12. ágúst, voru John Zahorodny og Verma . , Eyjólfsson, dóttir þeirra hjóna ungum monnum sem eru emnigi ., i. „ , ... _. , Agusts S. Eyjolfssonar og Guð- 4 ni AUntmiitvi H mrnrf irnri 1 TT7COr* ° ** d ° í sjóhernum. Einnig voru tvær brúðarmeyjar. Brúðkaupsveizla fór fram að heimili foreldra brúðarinnar 969 Banning St. ★ ★ * Árni Björnsson, vistmaður á Betel, Árnesingur að ætt, um langt skeið bóndi við Reykjavík, P.O., Man., andaðist að Betel þann 9. þ. m. Merkur maður og hinn ágætasti drengur. Hans mun verða minst nánar síðar. Góð MenLut Manngildið Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskólá í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. Jhe 'Uihintf, P'iekd. Jlimited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA rúnar Grímsdóttur konu hans, við Otto, P. O., Man., gefin sam- an í hjónaband. Giftingin fór fram að heimili séra Philip M. Pétursson. Brúðhjónin voru að- stoðuð af Mr. og Mrs. J. W Korch. Fi'amtíðar heimili þeirra verður í St. Martin, Man. ★ ★ ★ Vantar fjögra til sex herbergja hús eða fjögra herbergjá íbúð í block eða duplex í vesturbænum. Agnar Magnússon Sími 73 740 ★ ★ ★ Saga Islendinga í Vesturheimi, II. bindi kostar aðeins $4.00 og burðar- gjald 15^, og er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu, 853 Sargent Ave. Bókin er í ágætu bandi, mjög vönduð að öllum frágangi og hin eigulegasta. Sendið pantanir sem fyrst, því upplagið getur selst áður en marga varir. ★ ★ ★ Sögubækur, Ljóðmæli, Tíma- rit, Almanök og pésar, sem gefið er út hér vestan hafs, óskast keypt. Sömuleiðis, “Ti- und” eftir Gunnst. Eyjólfsson, “Ct á viðavangi” eftir St. G. Stephansson, Herlæknissög- urnar allar, sex bindin. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið Messa í Mikley 20. ágúst — messa kl. 2 e. h. Að lokinni átta ára þjónustu, kveður undirritaður prestur söfnuðinn við þessa messu. Eru það því vinsamleg tilmæli til Mikleyinga, að þeir* fjölmenni við messu þennan dag. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason* Mountain, N. D. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Hjónavígsla I gær, þriðjudaginn 15. ágúst, voru geijjn saman í hjónaband Kristján W. Kernested og Ing- veldur Anna Brown, að heimili Mr. og Mrs. J. W. Thorgeirson, 590 Cathedral Ave., í Winnipeg. Þau voru aðstoðuð af Mr. J. W Thorgeirson og Mrs. J. T. Sy- mons, systur brúðarinnar. Mrs. Thorgeirson er systir brúðgum ans. Séra Philip M. Pétursson framkvæmdi athöfnina, og að henni lokinni fór fram vegleg brúðkaupsveizla. Mr. og Mrs. Kernested leggja af stað suður til Dakota í dag í brúðkaupsferð. Framtíðarheimili þeirra verður á Gimli. ★ ★ ★ To Relatives of Service Men in The Canadian Armed Forces The Jón Sigurdson Chapter I. O. D. E. requests the names and addresses of men in the Canadian Ármy, Navy or Air Force, who have recently gone overseas; the purpose being to bring the mailing list up to date. Please send this information to: Mrs. J. B. Skaptason, Regent, 378 Maryland St., or Mrs. E. A. Isfeld, War Service Conv., 668 Alverstone St., Winnipeg, Man. ★ ★ ★ Bækur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riis. íslenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. MESSUR og FUNDIR 1 kirkju Sambandssainaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Simi 24163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG i ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck J University Station, Grand Forks, North Dakota * Allir Islendingar í Ame- 5 ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir } Tímarit félagsins ókeypis) J $1.00, sendist fjármálarit- i ara Guðmann Levy, 251 | Furby St., Winnipeg, Man. J Námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave.f Winnipeg LESIÐ HEIMSKRINGLU M0RE AIRCRAFT WILL BRING QUICKER J/ICTORY XJÍ ~ WAR SAVINGS ^íJ^CERTIFICATES Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu John S. Brooks Limited DUNVILLE, Onfario, Canada MAN UFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Lelahd Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Aiberta The World’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daily Newsþaþer PmbUiktd by THE CHRISTIAN SCXENCE PUBLISHING SOCIETY One, Norway Street, Boston, Massachusetts * Truthful—-Constructive—Unbiased—Free from Sensational- — EditoriaU Are Timely and Instructive and Its Daily Features, Together with the Weekly Magazine Section, Make the Monitor an Ideal Newspaper for the Home. Price $12.00 Yearly, or $1.00 a Month. Saturday Issue, including Magazine Section, $2.60 a Year. Introductory Offer, 6 Issues 25 Cents. Obtainable at: Christian Science Reading Room 206 National Trust Building Winnipeg. Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.