Heimskringla - 30.08.1944, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.08.1944, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1944 Ifeimsknngla (StofnuO 1SS6) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 86 537 Verð blaðsins er 83.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: Manager J. B. SKAPTASON, «53 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by^and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537 WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1944 MINNI BANDARÍKJ- ANNA (Flutt í íslenzka útvarpið 4. júlí 1944). Eftir próf. Richard Beck Já, satt er það—beiskt er það Eg var seztur að heima hjá mér síðastliðið föstudagskvöld, eftir að hafa unnið gott og þarflegt dagsverk, að mínum eigin dómi. Winnipeg Free Press lá við hliðina á mér bíðandi þess að ein- hver veitti henni eftirtekt, svo eg fór að lesa fréttirnar. Mér fanst þær vera upptekning og endurprentun endurprentunar frá dög- unum á undan. Lestrarlöngunin var að leggja á flótta þegar eg kom auga á fréttapistil frá Róm. með fyrirsögninni.: “Píus páfi er meðmæltur refsingum stríðs-glæpamönnum til handa”. Ágætt, hugsaði eg. Nú er páfinn þó loksins að snúast á sveif þeirra sem af einlægni hjartans vona og vilja að guðs ríki verði stofnað hér á jörðu. Svo las eg fréttina: “Rómaborg, 25. ágúst 1944. — Píus páfi sagði forsætisráðherra Breta, Mr. Churchill, eftir 45 mínútna samtal, á miðvikudaginn 23. þ. m., að kirkja hans — Páfans — viðurkendi rétt Sambandsþjóðanna að sækja að lögum alla glæpa- menn hins yfirstandandi stríðs, og að þeim sé úthlutuð sú hegning sem brot þeirra verðskulda.” Nú fanst mér páfinn hafa vaxið í augum mínum eftir að hafa lesið þessa yfirlýsingu. — Eg hætti að lesa og hugsaði með sjálf- um mér: Er mögulegt að kaþólska kirkjan sé á uppsiglingu? Eg hefði feginn viljað hætta þarna, en viðskifti mín við — og þekking mín á afkvæmum kaþólsku kirkjunnar komu mér til þess að halda lestrinum áfram: “En, — páfinn lét þess skýrt getið að hin ítalska þjóð ætti og yrði að vera undanskilin öllum lögsóknum og ábyrgð verka sinna, og að enginn sem þeirri þjóð heyrði til mætti álítast glæpamaður, en skoðast sem samherji og samverkamaður Bandaþjóðanna.” Það mátti nú ekki minna vera. “Samherjar Bandaþjóðanna”. Þvílík þó dýrð og upphefð að taka Mussolini, páfann og aðra slíka preláta opnum örmum og með fullum réttindum í samfélag þjóð- anna sem barist hafa öll þessi ár fyrir frelsi og réttindum þjóða og einstaklinga. Það var augljóst að ekki mátti á neinn hátt hreyfa við skyldu- liði, vinum, vandamönnum og þjóð páfans, þrátt fyrir allan þeirra glæpaferil. Nú kom alskonar frétta-fjaðrafok inn í heila minn. Var það ekki þessi sami páfi sem lagði blessun sína yfir flug- og stór- skotalið Italíu'þegar þeir fóru hina alræmdu og ógleymanlegu ferð til þess að undiroka og myrða hina varnarlausu og friðelskandi Blámannaþjóð í Afríku? Verk stríðsmanna hans þar, voru þess efnis og þeirrar tegundar, að mér hrýs hugur við að minnast þeirra hér. Var það ekki þessi sami páfi sem blessaði hverja byssu og sprengju sem ítalir sendu til Spánar til þess að undiroka lýðræði og frelsisþrá landsins sem átti, — eftir öllum guðs og manna lög- um, — að ráða sínum eigin málum, en vildi ekki vera undirtylla Rómverska ríkisins, né neinna annara einræðis- og yfirgangs- manna? Var það ekki þessi sami páfi sem gaf samþykki sitt og blessun til innrásarinnar á Albaníu, aðeins til þess að færa út sínar róm- versk-kaþólsku kvíar, og þrengja sinni útlifuðu og úreltu trú inn á heimili frjálshugsandi manna og kvenna? Var það ekki þessi sami páfi sem lagði blessun sína yfir hóp- morð saklauss fólks, löngu áður en vitfirringurinn frá Berlín hafði vaknað upp til blóðþorsta þess sem heimurinn héfir verið að reyna að slökkva síðastliðin fimm ár, með blóði sinna beztu manna og kvenna? Var það ekki þessi sami páfi sem sat sjá — ef ekki, lagði blessun sína yfir — Rómversku sprengjuberana sem sendir voru til Englands, — aðallega Lundúnaborgar, — til þess að hjálpa Þjóðverjum, sem þá voru fimm um einn canadiskan og brezkan flugmann, —'til þess að smeygja þrældóms-múlbandinu á brezka veldið sem þá stóð eitt í stríði, og á verði fyrir frelsishugsjónum mannkynsins? Var það ekki þessi sami páfi sem gaf samþykki sitt til þess að leyfa hinni al-lægstu mannveru sem nú er uppi, Mussolini, að reka rýtinginn í bak frændþjóðar sinnar, Frakka, þegar hann áleit að stríðið væri þeim tapað, og að þeir lægju í sorpinu undir hunda og manna fótum? Var það ekki þessi sami páfi, — “Hans Helgidómur!”, — sem sendi heillaskeyti til hins alræmda óþokka, Hitler, í tilefni þess að hann slapp lítt meiddur frá morðtilraun manna sinna, sem leiðir voru orðnir á morðgræðgi og óþokkaskap þýzku herklikk- unnar? Og nú er spurningin: Verður hræðslan við djöflatrú og djöflavald kaþólsku kirkjunnar aflið sem ræður þegar kemur til friðarsamninganna? . ' Eins lengi og sú kirkja ræður lögum og lofi í heiminum, verða stríð háð, og ekkert þeirra verður háð til þess “að enda stríð”. Það verður altaf sami svikaleikurinn upp aftur — og upp aftur. P. S. Pálsson i þjóðskipulag sé eigi þar, fremur ! en annarsstaðar í heiminum, orð- inn að veruleika. I Og þá er eg einmitt kominn að | því, sem vera átti þungamiðjan j í þessu ávarpi mínu, en það er í lýðræðishugsjón Bandaríkja- Það hefir æði oft orðið kær- þjóðárinnar, sem skráð er ó- komið hlutskifti mitt heima í gleymanlega í frelsisskrá henn- Bandaríkjunum að minnast ar> °g þessi mikli þjóðhátíðar- þeirrar fóstUrþjóðar minnar á dagur hennar er tengdur við. — frelsisdegi hennar, 4. júlí, sem Mun ekKi verða um það deilt, að árlega er haldinn hátíðlegur um samning þeirrar frelsisskrár og landið alt, eins og sæmir þeim samþykt hennar hafi verið eitt mikla og söguríka degi í æfi ki® aiira merkasta og áhrifa- hennar. Þess vegna var mer. rnesta spor, sem stigið hefir verið sem íslenzkum þegni Bandaríkj- í frelsis- og framsóknarbaráttu anna, sérstaklega ljúft að verða mannkynsins. En grundvallar- við tilmælum útvarpsráðs um atriði þessarar frelsisskrár, sem það, að ávarpa landa mína í til-1 hinn lýðræðislega stjórnarskip- efni af þessum þjóðminningar- un Bandaríkjanna byggist á, er degi í sögu hins merka menning- Það> að það sé ótvíræður réttur Dr. Richard Beck Lyft oss yfir agg og þrætudíki upp á sólrík háfjöll kærleikans.” Það er vafasamt von og ósk allra ! góðra Bandaríkjamanna, að land j þeirra megi ekki aðeins halda á- fram að vera land mikilla raun- j hæfra athafna og framtíðar- möguleika, heldur einnig grið- ! land þeim, sem leita kunna j þangað úr áþján annarsstaðar í j heiminum^ eins og svo oft hefir átt sér stað. En sérstaklega er það þó áreiðanlega einlæg ósk hinna beztu manna og kvenna í I Bandaríkjunum, að þjóð þeirra megi bera gæfu til þess að eiga j verðugan þátt í stofnun þess j framtíðarríkis friðar og bræðra- lags á jörðu hér, sem mannkynið í þráir og dreymir um. arlands á vesturvegum, fæðing- arlands konu minnar og barna, hvers eins að lifa lífi sínu og leita hamingju sinnar serp frjáls mað- ÞAR VAR SVO GLATT ræta þessa djúpstæðu trú og skapa nýjan heim í sinni eigin ■ mynd, heim kúgunar, harðýðgi ______ og þrældóms.” Og Rooseveh Þó árin géu að færast yfir m forseti bætir þvi vxð, að engin þá hafði eg samf hlakkað fil þegs malamiðlun geti bundið enda a nokkra undanfarna da að fara landsins, sem mín daglegu störí' ur- eru vígð, þó að þau séu góðu| Hér ér hvorki staður né stund | heilli jafnframt, að öðrum þræði,. til þess að ræða nánar einstök atökin milli þeirra hugsjóna os “.r-» . . .. ,. I helguð íslenzkúm og norrænurn atriði hinnar margþættu og, lífsskoðana, sem um er að ræða' « "hÍ i fræðum og menningarmálum. j merkilegu frelsisskrár Banda- hv; ag aidrei Verði svo að til - anna sem þar hofðu hað sitt Og þegar eg á þessum degij ríkjanna, enda var það gert ítar-j blessunar leiði, miðlað málum1 LTamoTvtt ldTTtVS'- I sem sveipaður er ljóma mikillar lega af einum hinna efnilegu: mim góðs og ills, ljóss og myrk-1 funnnd ° 97 í W 8 slðastllðmn l helgi í> hugum allra sannra, sagnfræðinga íslenzku þjóðar-jurs Þau eru ekki af sama heimi • g> “ ' P' ! Bandaríkjamanna, minnist (innar hér í útvarpinu 4. júlí í | Bandaríkjanna, þá rennur mér.fyrra. Því einu vil eg bæta við, fyrst fyrir hugskotssjónir landið að lýðræðishugsjón sú, sem er sjálft. En víðátta þess er svo^ undiraldan í frelsisskrá Banda- mikil, að þar er í reyndinni um, ríkjanna, og þar er færð í spak- heila heimsálfu að ræða, á mæli-j legan og glæsilegan orðabúning, kvarða Norðurálfu. Náttúru-^ hefir verið fagurlega og drengi- auðæfin og náttúrufegurðin eru Iega túlkuð á ýmsum tímum af að sama skapi. Hvað minnis-j forsetum og öðrum þjóðleiðtog- stæðust mun þó mörgum verða um þeirra, alt frá því á tíð lands- hin stórfelda fjölbreytni lands-j föðursins sjálfs, Georgs Wash- lagsins, sem þar mætir auganu,' ington, og stjórnspekingsins svipbrigðin mörgu í ásýnd lands-j Thomasar Jefferson, svo sem í ins, hvort sem mint er á Kletta-; ódauðlegum ræðum mannvinar- fjöllin hrikafögru, sem gnæfa í ins Abrahams Lincoln, í merkis- bókstaflegri merkingu “sem ris-j ritum hugsjónamannsins og frið- ar á verði við sjóndeildarhring”. arvinarins Woodrows Wilson, og eða víðfeðmar sléttur Mið-Vest-i þá eigi síður í ræðum og tilskip- urríkjanna, sem líkjast einnajunum hins mikilhæfa forustu- helzt úthafi af akurlendi. Því manns og ótrauðs formælanda sagði eitt íslenzka skáldið vestan, frelsis- og bræðralags, sem nú hafs, er hann leit yfir gróður-. skipar forsetasess Bandaríkj- sæla bygð Islendinga í Norður-j anna, Franklins D. Roosevelt. — ^1 sve§ar um landið, en þó eðli- m., og stóð yfir frá morgni til kvölds. Þá er þess einnig að minnast^ Konurnar sem mest hafa starf- að djúpstæð lýðræðishugsjón’að að stofnun og starfsrekstri Bandaríkjaþjóðarinnar, semjþessa velþekta Sumarheimilis mótað hefir mennigarljf hennar barna og unglinga, tóku opnum á svo margan hátt, kemur einnigj örmum móti gestum sem að garði með eftirtektarverðum hættij báru. — Veizlu var slegið upp og fram í vaxandi virðingu fyrir öllum gefinn ríkulegur miðdags- hinum ólíku þjóðernum og heil-j verður. Mátti þar og líta flestar brigðri þjóðræknisstarfsemi inn- þær konur sem hugmyndina áttu an landsins. Nefni eg sem dæmi að því að þetta sumarheimili var þess, að vér íslendingar í Banda- stofnað. ríkjunum fáum með öllu óhindr-! Miss Sigurrós Vídal hefir ver- aðir að halda uppi þjoðrækislegu ið forstöðukona heimilisins þetta starfivorumeðfelagslegumsam-!sumar) _ og eftir því sem mér tokum, 1 ræðu og riti. Enda er var sagt> staðið mæta vel f stoðu það segm saga, að Islendingar í sinni. Hún veitti þessu sam- land! þar hafa fyrir löngu síðan kvæmi forstöðu með þeim mynd- unmð ser hið agætasta orð fyrir arskap sem stoðu hennar yar þegnskap og þjoðhollustu. Háfa samboðiö> og bauð gestina vel. og margir þeirra skipað, og skipa komna á viðeigandi hátt. nu, opinberar trúnaðarstöður f , , . Islenzkir og enskir songvar Dahota, að þar væri “akrahaf.Eru löngu víðfræg orðin þau lega ! lega sér í lagi á þeim stöðum, sem Húnaflói.” j fjögur atriði sem hann lagði á-|^ar sem ^eir eru fÍoimennastir. Nú vita það allir sem um þaði úerzlu á að vera ættu hornstein- hugsa, að sambandið milli hvers, ar Þess Þjóðskipulags, sem lýð- lands og þjóðar þess er harla ná-1 ræðisþjóðunum bæri að stefna að voru sungnir af og til allan dag- inn. Einsöngva á báðum málun- ^ um söng Mrs. Th. Thorvaldson, Loks kemur lýðræðishugsjón! frá Winnipeg. Gunnar Erlends- Bandaríkjanna glögt fram í vin- son var undirspilarinn við alla ____ _ _ samlegri afstöðu þeirra til ann-1 söngvana, og einnig skemti Páll tengt. Það skildi Stephan G j Þa er ófriðnum væri lokið; en ara lýðræðisríkja, jafnt stórra S. Pálsson, með skemtisöngvum. sem smárra. Eru þess næg dæmi,| Auk þess sem hér er talið, og þó eigi verði þau hér talin. Hefir aðalatriðin á skemtiskránni, — Island eigi farið varhluta af vin-j Voru stuttar ræður fluttar af séra arhug þeirra, eins og lýsti sér svo Ernest W. Kuebler, M.A., frá vel a Alþingishátíðinni 1930, og Boston, Mass., og frú M H Flet- þá eigi síður í virðulegum og cher. Eru þau bæði ágætlega vinsamlegum kveðjum, sem for- máli farin, erida var góður róm- seta íslands, ríkisstjórn, Alþingi ur gerður að máii þeirra °g Þj°ð, bárust frá Forsetai Stephansson manna bezt, eins og Það er fernskonar frelsi: mál fram kemur í hinum margdáðU| relsi> trúarfrelsi, efnalegt sjálf- ljóðlínum hans: stæði, eða öryggi gegn skorti, eins og það hefir verið réttnefnd- ara á íslenzku, og frelsi án ótta, eða öryggi gegn ótta. Þetta eru þær vörður, sem hann vill láta vísa mönnum veginn inn í nýjan heim friðar og aukinnar farsæld- Vissulega eru þau orðréttmæli ar> °g Þar speglast á fagran hátt ‘Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót.” Upp lír ferðaminningum Jónasar frá Kaldhak Þeir, sem tíðum tala af forð, títt í ljóðum syngja; víða liggja valin orð va5>kra Þingeyinga. Mikley j ar-Skeggi \ Út af fyrir sig Einn á bát og einn á tali, einn við diskinn sinn, einn í “flokk” og einn í “vali”, og eini kjósandinn. X. yfir hugum fjarlægra barna verið hefir leiðarljós beztu og sinna. En auðvitað á þetta einn-j langsýnustu manna Bandaríkj- ig við um önnur lönd, ekki sízt, anna íra ÞV1 að frelsisskrá þeirra um jafn svipmikið og fjölbreyti-, var 1 lelur færð og varð stjórnar- legt land að náttúrufegurð eins skra landsins. | og Bandaríkin eru. Ásýndj Lýðræðishugsjón Bandaríkj- landsins, umhverfið. sem fólkið, anna lýsir sér einnig eftirminni- býr í, mótar með ýmsum hættb leSa 1 umfangsmikilli og örlaga- skapgerð og viðhorf þeirrar rikri þátttöku þeirra í núverandi merkisþjóðar, sem þar er að heimsstyrjöld. En í einni af hin- myndast af öllum hinum f jar- j um miklu ræðum sínum fórust skyldustu kynþáttum jarðarinn- Roosevelt forseta þannig orð um ar. Enda má svo með sanni segjaj Þaö sem Bandaríkjaþjóðin og að Bandaríkjaþjóðin, þar sem samherjar hennar eru að berjast menningarleg áhrif hins gamla fyrir: og nýja heims mætast og renna í; “Vér berjumst fyrir öryggi og Bandaríkjanna, þjóðþingi þessj Það var eins og alt og allir tæki saman höndum til þess að gera um Það töframagn, sem Island áj sú lýðraeðislega ^S]ón, sem utanríkisráðherra þess og öðrumj þetta samkvæmi sem ánægjuieg. ..r;_ 1----- — leiðtogum, 1 sambandi við endur- reisn hins íslenzka lýðveldis. I ast. ins. Sólríkur dagur, kyrð vatns- i ms, söngur fuglanna, alt átti Þess er þá jafnframt að geta, þetta sinn þátt í að gera daginn að íslenzka þjóðin nýtur víðtækr- eftirminnilegan. I gegn um huga ar virðingar og viðurkenningar í eldri Islendinganna flaug þessi Bandaríkjunum fyrir þann skerf. vísa: sem hún hefir lagt til heims-j menningai*innar með bókment- einn farveg líkt og kvíslar í meg- infljót, sé eigi síður merkileg heldur en landið í allri auðlegð framsókn og friði, eigi aðeins sjálfum oss til hai\da, heldur öll um mönnum, eigi aðeins í þágu þess og fegurð. Þar er í sköpunj oinnar kynslóðar, heldur allra ný þjóð, arftaki allra menningar- kynsl°ða. Vér berjumst til að þjóða veraldar, sem þegar hefir! hreinsa heiminn af gömlum glæpum og meinum. Óvinir vor- ir hafa að leiðarstjörnu grimmi lega harðúð og vanhelga fyrir- litningu fyrir mannkyninu. Vér höfum hitann úr trú, sem á ræt- ur sínar að rekja alla leið um aldaraðir aftur í fyrsta kapítula fyrstu Móse-bókar: “Og guð skapaði manninn eftir sinni mynd; hann skapaði hann eftir guðs mynd”. Vér Jeitumst við að vera trúir þeirri guðbornu arf- leifð. Eins og feður vorir fyrr- um, berjumst vér til þess, að halda við lýði þeirrikenningu, að allir menn séu jafnir fyrir aug- liti Drottins. Andstæðingar vor- lagt mikinn skerf og marghátt- aðann til heimsmenningarinnar; en á þó vafalaust eftir að leggja enn stærri og margþættaðri skerf til hennar eftir því sem ár- in líða. I vissum skálningi er það vafalaust rétt sem biskup ís- lands, doktor Sigurgeir Sigurðs- son, sagði í einni af ræðum sín- um vestan hafs, að Bandaríkin væru hin stórfeldasta tilraun. sem gerð hefði verið á jörðinni til þess að skapa nýjan heim. Þar lifa og starfa saman í vax- andi eindrægni menn og konur af hinum fjarskyldasta uppruna og með hinar ólíkustu skoðanir, þó að draumurinn um fullkomið ir leitast hinsvegar við að upp- Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag. Brosir veröld víða, veðurlagsins blíða eykur yndishag. um sínum og hlútdeild sinni íj þróun lýðræðislegs stjórnskipu-1 lags og í lagagerð. Alkunnugt er hverja rækt hinn mikli lærdóms-1 maður James Bryce, er langvist-j um dvaldi vestan hafs, lagði við íslenzka fræði, og þá eigi síður^— Og yngra fólkið heyrði sum- öðlingurinn og merkismaðurinn argoluna syngja í laufum Willard Fiske; ýmsir aðrir ame- írjánnar “O, Canada, our home rískir fræðimenn hafa einnig' and native land”. fylgt þeim í spor, svo ,að í mörg-| Qg þegar eg loksins labbaði á um háskólum Bandaríkjanna, og stað til þess að ná { járnbrautar- eigi í allfáum hinum f^mstvi jestiná, raulaði eg í hálfum hljóö- þeirra, er fræðsla veitt í íslenzk- um: um bókmentum, menningarsögu og tungu. Með dvöl íslenzks1 <<0g stansaðu aldrei, þó stefnan namsfolks vestan hafs treystasý gé vond einnig ný bönd gagnkvæmrar Qg stórmenni heimskan þig segi) kynmngar milli hinna miklu lyð-; gf æskan ym rétta þér örvandi ræðisþjóðar í Bandaríkjunum og íslenzku þjóðarinnar. ★ Fyrir mörgum árum síðan orti hönd, þá ertu á framtíðar vegi.” Æskan hafði rétt mér örfandi Einar Hjörleifsson Kvaran kvæði hönd, — og vegurinn blasti við ■ fyrir minni Vesturheims, þar framundan. “Gestur” sem hann kemst meðal annars þannig að orði: “Vesturheimur, veruleikans álfa, vonarland hins unga, sterka manns. Flökkulýður Út um heiminn ótal flakka, ekkert fyrir stafni sjá; ef að guði’ er alt að þakka, illar heimtur mun ’ann fá. X.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.