Heimskringla - 13.09.1944, Síða 8

Heimskringla - 13.09.1944, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. SEPT. 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Séra Halldór E. Johnson mess- ar við kvöldguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni n. k. sunnu- dagskvöld, 17. sept. Séra Philip M. Pétursson messar við morg- unmessuna. Sunnudagaskólinn byrjar n. k. sunnudag, kl. 12.30 eins og áður, og eru allir for- Ofliiiiiiiminiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiimii | ROSE THEATRE | | ----Sargent at Arlington--------- | Sept. 14-15-16—Thur. Fri. Sat. | Lucille Ball—William Gaxton i | "BEST FOOT FORWARD" | Claire Trevor-Edgar Buchanan i 1 “GOOD LUCK MR. YATES" | Sept. 18-19-20—Mon. Tue. Wed. | I Don Ameche—Frances Dee I "HAPPYLAND" i Noel Coward—Bernard Miles n "IN WHICH WE SERVE" ?iiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiioimiiiiiiiiniiiiimiiiioiiiiiiiiimniiiiiiiiiiM[>> 1. Heiman frá Islandi kom s eldrar beðnir að minnast þess og i miðvikudag til Winnipeg ung senda börn sín á sunnudagaskól- ^ stúlka til náms. Hún heitir Jó- ann. Þennan fyrsta sunnudag, hanna Brynjólfsdóttir og er frá fer fram skrásetning og niður-1 Reykjavík. Hún stundar nám röðun í ‘‘klössum ’. Söngæfing-, jjgj. a listaskóla í vetur og verð- ar fara fram fyrir ensku mess-jur til heimilis hjá Mr. og Mrs. urnar á miðvikudagskvöld og Gunnl. Jóhannsson, 575 Burnell fyrir íslenzku messurnar, fimtu- St., en Mrs. Jóhannsson er föð- dagskvöld. Enskumælandi söng- urSyStir hennar. flokkurinn er undir stjórn Mrs. ★ * * Bartley Brown og organisti er skírnarathöfn Mr. P. G. Hawkins. Gunnar Sunnudaginn 10. sept. fór Erlendsson er organisti og söng- fram skírnarathöfn að heimili stjóri íslenzka söngflokksins. Mr og Mrs B j Hallson, Al- Sækið messur Sambandssafn- verstone St., er Barry Keith, sonar sonur þeirra, var skírður. Séra Philip M. Pétursson fram- kvæmdi athöfnina. Foreldrar Sambands- barnsins, Mr. og Mrs. Carl Aug fenj.eJjhxaUL & é- •4? * aðar. ★ ★ Messa í Árborg Messað verður í kirkjunni í Árborg sunnudaginn ust Hallson, komu til Winnipeg, 17. sept. n. k. kl. 2 e. h. er hann fékk frítíma frá störfum * * * í flughernum um nokkra daga. Miss Gerða Magnússon, Win- Guðfeðgin voru Mr. B. E. John- nipeg, kom heim s. 1. miðvikudag son og Mrs. Frances Smyth, en úr ferð vestur að hafi, eftir 5 Mrs B B. Johnson hélt barninu vikna dvöl þar sér til hvíldar og undir skírn. Vinir og ættingjar heilsubótar. voru viðstaddir og að athöfninni * * * lokinni fór fram vegleg og Mrs. P. M. Pétursson, kona skemtileg skírnarveizla. séra Philips M. Péturssonar, var ★ ★ ★ skorin upp s. 1. mánudag á Gen- Mrs. Inga Thorlákson lézt 9. eral Hospital. Henni líður eftir þ m ag heimili sínu í Calgary, vonum. Alta. Hún var 79 ára að aldri er -------- ------- • hún lézt; fluttist til Calgary fyrir ' tveim árum frá Climax, Sask. i Var hún ekkja eins hinna al- kunnu Thorláksons bræðra og er hann dáinn fyrir mörgum árum. Hún á þrjú börn á lífi: tvo syni, Lou að Climax og Alfred í Se- attle, Wash., og dóttir, Laufey, í Calgary. Einnig tvö systkini: Vilhjálm Stefánsson, landkönn- uðinn víðfræga og Mrs. K. Jos- 1 ephson að Mozart, Sask. — Meiri upplýsingar um þessa merkis- konu eru ekki fyrir hendi er - þetta er skrifað, en vonandi verð- ur bætt úr því síðar. ★ ★ ★ Mr. Ágúst G. Polson, '652 Goulding St., hér í borginni, varð fyrir því slysi fyrir nokkru, að 1 hurð fauk opin og hitti hann svo 1 óþyrtnilega, að hann kastaðist út af palli, er hann stóð á, og henti honum fimm fet til jarðar. Kom j hann svo hart niður, að hann i mjaðmarbrotnaði. Var hann ! strax fluttur á almenna spítal- ! ann og þar er hann auðvitað 1 enn; erf hvað lengi er ekki gott að segja að svo stöddu. Gústi er j 78 ára að aldri, en bráðfjörugur og hefir unnið fram að þessu hjá ! Marshall-Wells félaginu, eða um , tuttugu og fimm ár, og við vinnu I sína var hann er áðurnefnt slys bar að höndum. ★ ★ ★ Mr. Jóhann Beck, ráðsmað- ur Columbia Press félagsins hér í bænum, brá sér suður til Grand Forks, N. D., á fimtudaginn var, í heimsókn til bróður síns, Dr. R. Beck. Meðan hann stóð þar við, var sá er þetta ritar, svo heppinn að heyra hann segja nokkur orð í útvarpið. Hann kom til baka á mánudaginn. ★ ★ ★ Guðsþjónusta í Vancouver á ensku máli kl. 7.30 sunnu- daginn 17. sept. í dönsku kirkj- unni á E. 19th Ave. og Burns St. Allir velkomnir. R. Marteinsson * ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 17. sept. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. < S. Ólafsson ★ ★ ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. í síðasta blaði var getið um að Arthur Hibbert væri “missing”. Nú hefir föður hans borist sú harmafregn, að hann hafi fallið. Vottum vér samhrygð vora hin- um aldraða föður og öðrum vandamönnum. ★ ★ I Mr. og Mrs. Baldur Kristjáns- son frá Edmonton, Alta., voru hér á ferð um helgina en fóru heimleiðis í gær. Höfðu þau verið um vikutíma í heimsókn ' hjá foreldrum Baldurs að Gimli, i Man., Mr. og Mrs. Hannes i Kristjánsson. Baldur er í þjón- l ustu Canada-stjórnar í sambandi i við háskólann í Edmonton. ★ ★ * Sú sorgarfregn hefir borist þeim hjónum, Mr. og Mrs. Ingi Jóhannsson, Riverton, Man., að sonur þeirra, Sigurður að nafni, hafi nýlega fallið í bardaga á Fraklandi. Sigurður heitinn var tuttugu og þriggja ára er hann lét lífið og hafði verið tvör ár í 1 hernum. Hans verður síðar ^ minst, ásamt mynd, hér í blað- flytur heim EINTAK AF EATON’S 1944 NÝJU 1945 HAUST og VETRAR VERÐSKRÁNA Ef þú hefir ekki alla reiðu meðtekið verð- skrána, þá sendu bréfspjald, eða bréf, ef þú vilt það heldur, til-— /T.EATONCW EATON’S MORE AIRCRAFT WILL BRING QUICKER ^VfCTORY William Skaftfeld, plastrari, 666 Maryland St., Winnipeg, meiddist s. 1. mánudag við vinnu sína vestur á Dominion St., og var fluttúr á sjúkrahús; hann féll af palli er hann stóð á við vinnuna. Var eftir lögreglu- sjúkravagni símað og varð Paul Skaftfell lögreglumaður af hend- j ingu sá, er honum stjórnaði og bróður sínum varð til aðstoðar. ★ ★ ★ 7. sept. kl. 7 e. h. voru gefin saman í hjónaband af Rev. Whit- more í Home St. United Church, þau Svanhvít Lilja Sigrún Holm, yngri dóttir Mr. og Mrs. S. D. Holm, Lundar, Man^ og Sgt. George Cameron Mann, sonur Mr. og Mrs. George Mann, Win- nipeg, Man. Eftir giftinguna fór fram vegleg veizla fyrir nánasta skyldfólk í “Peggy’s Pantry.” — L.A.C. Alvin Blöndal, R.C.A.F., skemti með einsöng, ‘T’ll Walk Beside You” og “I Love You Truly”. Mrs. Björg ísfeld var við píanóið. Heimili ungu hjón- anna verður fyrst um sinn í Clin- ton, Ont. ★ ★ ★ Rfn. Robert M. Gíslason féll í stríðinu á Frakklandi 6. júní, samkvæmt skeyti sendu ömmu hans, Mrs. S. B. Gíslason, Ste. 6 Provencher Apts., St. Boniface. Robert var 21 árs, fæddur í St. Vital. Nám stundaði hann á Sparling, Greenway og Hugh John McDonald-skólum. Hann innritaðist í .PP.C.L.I. í sept. 1939, var síðar fluttur í Royal Winnipeg Rifles og fór austur um haf 1941. Gjafir í sjóð Jórunnar Líndal Frá Miss Grace Gordon Hood $5.00; Mrs. F. G. Ferguson $10; Miss Elinore D. Bowes $5.00. Með'þakklæti, Mrs. J. B. Skaptason —378 Maryland St., Winnipeg ★ ★ ★ Bæjarráðið í Winnipeg kvað ætla að athuga, hvort ekki sé hægt að breyta bæjarlögunum með það fyrir augum, að fast-' eignamenn hafi ekki nema eitt atkvæði í bæjarkosningum eins og hverjir aðrir. ★ ★ ★ Community Chest stofnunin í Winnipeg fer af stað með fjár- söfnun til spítala og velferðar- stofnana 13. sept. Safna þarf $350,000. ★ ★ ★ Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg, mælist til þess, að þeir sem ekki hafi greitt áskriftargjald ritsins “Hlín”, sendi það sem fyrst, svo hægt sé að koma því heim fyrir áramót. ★ ★ ★ G. T. stúkan Skuld er að und- irbúa sína árlegu Tombólu fyrir sjúkrasjóðinn sem á að haldast mánud. 23. okt. ★ ★ ★ Lost Green sweat shirt, with letter ing “Chicago” in front, at the Federated Church Fresh Air Camp at Hnausa or between the Camp and Hnausa. Will finde please return to Rev. P. M. Pét ursson, 640 Agnes St., Winnipeg ★ ★ ★ Jólagjafir til þeirra sem dvelja í öðrum löndum, verða að sendast, sam kvæmt ráðstöfun og fyrirmæl- um Sambandsstjórnar Canada, ekki seinna en hér segir: Til Indlands, Burma, Ceylon o. s. frv. — 15. sept. Til Egypta- lands, Iraq, Iran, Syria o. s. frv. — 5. október. Til Miðjarðar- hafs herdeildanna, 10 október. Til Stór-Bretalands og Frakk- lands, 25. október. Síðastliðin jól námu böggla- sendingar Canada til hermanna í öðrum löndum, 12,000,000 pd. Þetta ár má búast við enn meiri sendingum. Fáið allar nauðsynlegar upp- lýsingar þessu viðvíkjandi, hjá næsta póststjóra. — Látið ekki vini yðar sem dvelja handan hafs, verða fyrir vonbrigðum. ★ ★ ★ Messur í Nýja Islandi 17. sept. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. 24 sept. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, j Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. <?^4cWAR SAVINGS ÞrrV> CERTIFICATES TVEIMUR ÞÝZKUM NEÐANSJÁVARBÁTUM SÖKT Er Bretar voru að vernda flutningaflota, er var á leið til Norður Rússlands, með nauðsynjar handa Rússum, kom það fyrir, að Bretinn sökti, í það minsta, tveim neðansjávarbátum og löskuðu aðra, er ásókn hófu á flotánn í Norður íshafinu. — Myndir sýnir Swordfish loftskip, er það hefur sig til flugs af loftskipaknerrinum “Chaser”, er flutti það á áðurnefndar stöðvar. Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johr^on, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. ★ ★ ★ Saga íslendinga í Vesturheimi, II. bindi kostar aðeins $4.00 og burðar- gjald 15$, og er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu, 853 Sargent Ave. Bókin er í ágætu bandi, mjög vönduð að öllum frágangi og hin eigulegasta. Sendið pantanir sem fyrst, því upplagið getur selst áður en marga varir. ★ ★ ★ Úr gömlu þjóðkvæði: Bændurnir brúka barðahatt, bændurnir gjalda kóngi skatt, bændur á orfið binda ljá, bændur gæðingum fljúga á bændurnir húsin byggja ný, bændurnir ríða kaupstað í. K (i ~r ’ Húsfreyjur skamta hollan mat, mat, húsfreyjur bæta rifið fat húsfreyjur skattinn hjúum fá, húsfreyjur kefla tröfin smá, húsfreyjur skyrið hleypa nýtt, húsfreyjur stunda búið títt. Meyjarnar meyjarnar meyjarnar meyjarnar meyjarnar meyjarnar eyða matnum lítt prjóna lesið hvítt, hafa mjúkan kvið, elta sveina lið, herða mittisbönd raka slægjulönd. Yngismenn hafa annan sið, yngismenn tala stúlkur við, yngismenn kyssa ungar frúr, yngismenn sofa hjá þeim dúr, yngismenn barmi opnum slá, yngismenn prýða fötin blá. Karlarnir berja krumpinn sláp, karlarnir brúka mikið ráp, karlarnir þæfa með kampinn grá, karlarnir egg í launin fá, karlaúiir flétta kúabönd, karlarnir moka fjósalönd. . (Ól. Dav. ísl. þjóðkvæði) MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deiid — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5$. Nómsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Uppiýsingar giefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave„ Winnipeg To Relatives of Service Men in The Canadian Armed Forces The Jón Sigurdson Chapter I. O. D. E. requests the names and addresses of men in the Canadian Army, Navy or Air Force, who have recently gone overseas; the purpose being to bring the mailing list up to date. Please send this information to: Mrs. J. B. Skaptason, Regent, 378 Maryland St., or Mrs. E. A. Isfeld, War Service Conv., 668 Alverstone St., Winnipeg, Man. Hús til sölu á Gimli Eitt af betri heimilum á Gimli, (bungalow) gipskalk- að að utan, sex herbergi og sólarsal, sérstaklega góður kjallari og miðstöðvar hit- un, falleg stór lóð með trjám, hrískjarri og sjálf- sáðum jurtum. Prýðilegt heimili. Verð $3,700.00. — Beðið um háa niðurborgun. Til reiðu hvenær sem er. Finnið Sigmar hjá J. J. SWANSON & CO. LTD. — Kallið í síma nr. 26 821 eða að kveldinu síma nr. 21 418.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.