Heimskringla - 18.10.1944, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. OKT. 1944
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ÍSLENZICU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Séra Philip M. Pétursson
messar við báðar guðsþjónustur
í Sambandskirkjunni, n. k.
sunnudag, eins og vanalega, á
ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku
kl. 7 e. h. Sunnudagaskólinn
kemur saman kl. 12.30. Klassar
eru til handa börnum á öllum
aldri frá þriggja ára til háskóla-
aldurs. Sérstök áherzla hefir
verið lögð á yngri barna klass-
ann, fyrir 3 til 6 ára börn. Einnig
hefir fermingarbekkur verið
stofnaður, og eru allir foreldrar
sem börn hafa á fermingaraldri
beðnir að senda þau á sunnu
dagaskóla Sambandssafnaðar.
★ ★ ★
Messa og fundur í Árnes
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Árnesi sunnudaginn
29. þ. m. Á eftir messunni sam-
eiginlegur fundur fyrir Sam-
bandskvenfélögin í N. Islandi.
Allir velkomnir.
★ ★ *
Spilakvöld
Kvenfélag Sambandssafnaðar
efnir til “Bridge” næstkomandi
laugardagskvöld þann 21. þ. m.
Hefst skemtunin kl. 8 að kveldi
í Samkomusal Sambandskirkju.
Enginn inngangur verður seldur
en samskot verða tekin og ganga
þeir peningar til að útbúa og
senda jólaböggla til Islendinga í
stríðinu. Þetta er göfugt og
þarft fyrirtæki og er vonast til
að fólk fjölmenni, því undir því'
er komið hvað mikið er hægt að
senda til drengjanna fyrir hand-
an hafið. Um leið og verið er
að styrkja þarft verk, verður
jafnframt góð skemtun og veit-
ingar fyrir alla.
. ....
| ROSE THEATRE (
s -----Sargent at Arlington----- g
1 Oct. 19-20-21—Thur. Fri. Sat. §
| Greer Garson—Walter Pidgeon 3
"MADAME CURIE"
| William Tracy—Jean Porter i
|___________“FALL IN"_____________|
| Oct. 23-24-25—Mon. Tue. Wed. 1
| Luise Rainier—William Bendix 1
"HOSTAGES"
g Bert Gordon—Jinx Falkenburg i
1 “LAUGH YOUR BLUES AWAY" 1
❖ lMMMmiC3MMMMMM[3MMMMMMnMMMMMMC3IMMMMIMnMMMMMMC*>
Hús til'sölu á Gimli
Ágætt hús (bungalow) gips-
kalkað að utan, sex her-
bergi og sólarsalur, góður
kjallari og miðstöðvar hit-
un, falleg stór hornlóð og
bílskýii. Prýðilegt heimili
á mjög lágu verði. Beðið um
háa niðurborgun. Til reiðu
hvenær sem er. Finnið
Sigmar hjá J. J. SWAN-
SON & CO. LTD. — Kallið
í síma nr. 26 821 eða að
kveldinu síma nr. 21 418.
Sumarheimili barna á Hnaus-
um efnir til skemtisamkomu í
Sambandskirkjunni í Winnipeg,
mánudagskvöldið 30. okt. næstk.
Fólk er beðið að hafa þetta í
minni, og verður skemtiskráin
auglýst síðar.
* ★ ★
Gifting
Gifting fór fram að heimili
séra Philip M. Pétursson laugar-
daginn 14. okt. er Sigursteinn
David Eyjólfson og Sólrún
Olavía Sigvaldason voru gefin
saman í hjónaband. Foreldrar
brúðgumans eru Sveinn Ey-
jólfson og Steinun Þuríður Guð-
mundson kona hans, í Árborg, en
brúðin er dóttir Benedikts Valdi-
mars Sigvaldason og Ingibjargar
Anderson, konu hans. Brúð-
hjónin voru aðstoðuð af Bjarka
B. Jakobson og Miss A. J. Páls-
son.
* ★ *
Hin árlega sjúkrasjóðs Tom-
bóla stúkunnar Heklu, verður
haldin mánudaginn 13. nóv. —
Nánar auglýst síðar.
★ ★ ★
íslendingar sem koma til Win-
nipeg og stansa hér í eina eða
fleiri nætur, geta fengið leigt
herbergi hjá íslendingum í vest-
urbænum. Símið 26 423.
★ ★ ★
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld-
sted, 525 Dominion St. Verð
$1.00. Burðargjald 5tf.
★ ★ ★
Wartime Prices and
Trade Board
Þeir sem ekki sækja nýju
skömtunarbækurnar á úthlut-
unar tímabilinu verða að bíða í
tvær vikur eða þangað til 6. nóv.
Eftir þann dag verða þær fáan-
legar hjá Ration Administration,
Branch Office, Power Bldg.,
Winnipeg.
Ungfrú Sólveig P. Stefánsson
heitir ung stúlka frá íslandi, er
til bæjarins kom í fyrri viku
sunnan frá Rochester, en hún
hefir verið þar að læra hjúkrun-
arfræði á annað ár, eða síðan hún
kom að heiman. Ungfrú Sólveig
er dóttir Páls Stefánssonar að
Ásólfsstöðum í Þjórsárdal og ná-
frænka Jóns Óflafssonar stál-
gerðarmanns í þessum bæ. Dr.
Kristján Jónasson og frú eru enn
í Rochester, sem hér voru um
skeið, en fátt annara íslendinga.
Ungfrúin kom í skemtiför hing-
að til að kynnast íslendingum og
hefir á fundum eða samkomum
Icelandic Canadian Club, kynst
æði mörgum þeirra. Ungfrú
Sólveig er viðkunnanlegasta
stúlka eins og fleiri úr hópi
unga námsfólksins að heiman
Hún dvelUr hér um viku tíma.
★ ★ ★
Rósmundur Árnason var
staddur í bænum í fyrri viku
Hann skrapp norður að Gimli.
en var hér aðallega í jarðakaupa-
erindum.
★ ★ ★
Gefin voru saman í hjónaband
fimtud. 5. okt. þau Sgt. Einar
Gíslason og Lilja Margaret
Eyjólfson. Brúðguminn er fyrr
um skólakennari en nú “bomb
aimer” í flugher Canada og
staddur um þessar mundir i
Three Rivers, Que.; hann er son-
ur Magnúsar og Ástríðar Gísla-
son, sem búa á Víðirhóli í Fram-
nesbygð. Brúðurin hefir starf-
að sem hraðritari og kennari, og
er hún dóttir Eysteins sál.
Eyjólfssonar frá Hóli við River-
ton og Sigurlaugar konu hans.
Brúðkaupið, sem var fjölsótt og
í alla staði hið myndarlegasta,
var haldið á heimili brúðarinnar
í nánd við Riverton. Sóknar-
presturinn, séra Bjarni A
Bjarnason, framkvæmdi hjóna-
vígsluna og stýrði veizlufögnuði.
Undir ræðu prests kvað Friðrik
P. Sigurdson eftirfylgjandi vísu:
nwy mtcM is w\$i-
FIW FOtkS
5EtM TOt£AUSl f
^ oj
r:^\\\v\
BUY YÍCTOKY W
EKKI ER ALT
KLART ENN!
Sigur er fyrirsjáanlegur, en það er langur
og erfiður vegur að takmarkinu. Þ>egar
bæði Þjóðverjar og Japanir eru settir svo á
hné, að þeir verða að gefast upp skilmála-
laust... þegar þeir menn, er háðu baráttuna
af okkar hálfu, eru komnir heim og hafa sett
sig niður við friðsama iðju, við betri kjör . ..
þá, og þá aðeins, getum við sagt með sanni,
að sigurinn sé okkar.
Það heyrir herdeildum okkar til, að koma
óvinunum á hné . . . okkar skylda er, að sjá
um að þeim skorti ekkert af því er þeir þurfa
til að geta það, og að þeir fái sigurlaun sín
er heim kemur.
*
Það var aldrei meiri þörf á peningum þínum
í þarfir þjóðar þinnar, til Sigurláns kaupa
en inmitt nú, til að vinna stríðið . . . til að
öðlast frið . . . til að vera viss um sannan
sigur — kaupið Sigurláns Verðbréf—fleiri
en nokkru sinni áður!
<^T. EATON
WINNIPEG
CO
LIMITCO
CANADA
Er Einar kemur aftur heim
eftir flugið stranga,
guð og lukkan gefi þeim
góða æfi og langa.
Gjafir til Sumarheimilis ísl.
barna að Hnausa, Man.:
Frá vinkonu, ónefndri, Blaine,
Wash. ___________________$25.00
Mrs. F. W. Forsberg, Blaine,
Wash. ___________________$ 5.00
(Aðrar inntektir)
Frá Hnausa Institute, fyrir
fargjald og fæði ______ $207.30
Frá nefnd Islendingadagsins á
Hnausum, haldin 17. júní s. 1.,
fyrir lán á Sumarh.______$15.00
Meðtekið með innilegu þakk-
læti.
Sigríður Árnason,
447 Ferry Rd.,
St. James, Man.
1944.
★ ★
VERJIÐ PENINGUM YÐAR TIL FRIÐAR
flliWEST mm WICTOHY
BUY VICTORY BONDS
Þjóðræknisdelidin “Esjan” í
Árborg heldur skemtifund
sunnudaginn þ. 22. þ. m. að
heimili Dr .og Mrs. Björnson
Fundurinn byrjar kl. 2 e. h. —
Hefir Esjan ákveðið að bjóða
öllum þeim frá deildunum þrem
í Slekirk, Gimli og Riverton
sem kynni að hafa tækifæri
að sækja þetta gleðimót. Von-
ast hún eftir húsfylli, til auk
innar samvinnu og vaxandi á-
huga fyrir þjóðræknisstarfinu.
S. E. B.
* ★ *
Samkoma Laugardagsskólans
á Gimli, verður haldin 21. okt.
1944, kl. 8.30 e. h. í Parish Hall.
Skemtiskrá: barnakór, einsöng-
ur, upplestrar, framsögn og leik-
ur, “Olnbogabarnið”. Ræða:
Einar Páll Jónsson. Dans eftir
skemtiskrá.
.★ ★ ★
Almennur fundur fyrir íslend-
inga í Vancouver og grendinni
verður haldin í Swedish Com-
munity Hall, 1320 E. Hastings
St., mánudagskveldið 30. okt. kl.
8 e. h. Fundurinn er kallaður
til að ræða um Islendingadags-
hald næsta sumar og til að kjósa
nefnd fyrir næsta ár. Skýrsla
verður gefin yfir íslendingadag-
inn s. 1. sumar.
Magnús Elíasson
★ ★ ★
Roskin íslenzk hjón, sem ann-
ast vilja um háaldraða konu í
smábæ skamt frá Winnipeg, geta
fengið ókeypis húsnæði á heim-
ili gömlu konunnar og nokkra
þóknun að auki. Gamla konan
nýtur enn góðrar heilsu. Leitið
upplýsinga á skrifstofu Heims-
kringlu eða símið 39 003.
★ ★ ★
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
ir. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
—17. okt.
★
Þakklæti
Jón Sigurdson félagið þakkar
öllum er aðstoðuðu við undir-
búning “Fall Tea and Sale of
Home Cooking”, 7. okt. í T.
Eaton Assembly Hall, og öllum
þeim mörgu er sóttu söluna. —
Einnig þakkar félagið Mrs. B. S.
Benson er gaf vönduð boðs-
spjöld; Miss Christie (Rovatzos
Florists) er gaf blóm fyrir kaffi-
borðin; öllum nefndarkonum og
Mrs. H. G. Nicholson er hafði
aðal umsjón með sölunni; Mrs
H. G. Henrickson er sá um sölu á
miðum fyrir stóra handsaumaða
mynd er gefin var af Mrs. A. G.
Eggertson, og er félagið sérstak-
lega þakklátt Mrs. Eggertson
fyrir þessa höfðinglegu gjöf. —
Einnig þakkar félagið Lil’s
Beauty Shop, 802 Ellice Ave., og
Jo-Ann’s Beauty Shop, 695 Sar-
gent Ave., fyrir aðstoð við sölu
á miðunum. Myndina hlaut Miss
Hazel McMillan, 620 Ellice Ave.
(miði nr. 270). H. D.
★ ★ ★
Messur í Nýja Islandi
22. okt. — Hnausa, messa og
ársfundur kl. 2 e. h. Árborg.
íslenzk messa kl. 8 e. h.
29. okt. — Geysir, messa og
ársfundur kl. 2 e. h. Riverton,
minningarathöfn kl. 8 e. h.
B. A. Bjarnason
Látið kassa í
Kæliskápinn
WvkoLa
M GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þ j óðrœknisf élaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
Aldraður íslendingur á Oak
Point, sem búið hefir einsamall í
húsi sínu þar, æskir að fá aldr-
aðann mann eða konu til að
vera hjá sér. Honum er vegna
veiki í fæti óhægt orðið um að-
drætti. — Skrifið eða finnið
Barney Mathews á Oak Point.
★ ★ ★
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will hold
their Fall Tea in the Assembly
Hall of the T. Eaton Co. Store,
Saturday Oct. 21, from 2.30 to
5.30 p.m. There will be a Home
Cooking and Handicraft sale. —
The general convenors are Mrs.
G. Finnbogason and Mrs. B. H.
Olson. Table convenors, Mrs.
W. Finnson, Mrs. T. Blondal and
Mrs. R. Broadfoot. Home Cook-
ing: Mrs. J. Thordarson, Mrs. W.
Howcroft. Handicraft: Mrs.
Lillington and Mrs. J. G. John-
son. Receiving with the Presi-
dent, Mrs. B. Guttormson, will
be Mrs. B. B. Jónsson and Mrs.
V. J. Eylands.
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaóar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjólparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skótaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
GERANIUMS
18 FYRIR 1 5C
Allir sem blómarækt
láta sig nokkuð snerta
ættu að fá útsæðis-
pakka af Geraniums
hjá oss. Vér höfum úr
feikna birgðum að
velja af öllum litum,
hárauðum, lograuð-
um, dökkrauðum, crimson, maroon,
vermilion, scarlet, salmon, cerise,
orange-red, salmon pink, bright
pink, peach, blush-rose, white
blotched, varigated, margined. Þær
vaxa auðveldlega og blómgast á 90
dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2
fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú.
SÉRSTAJKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan-
skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu
útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og
vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25
—öll fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint
eftir þessari auglýsingu.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945
þegar hún er tilbúin
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
TOMBOLA OG DANS
23. OKTÓBER 1944
G. T. stúkan Skuld heldur sína árlegu Tombólu íyrir
sjúkrasjóð stúkunnar. Þessi Tombóla hefir ávalt reynsl
sú vinsælasta. Allir drættir nýir og vandaðir. Fyrir
dansinum spilar Josepbuie and Her Gypsies.
Byrjar kl. 7.30 e. h. Inngangur og einn dráttur 25c
Selt kaffi og krydd í neðri sal.
Old Cases Needed
A wooden case can be used, with care, for a
period of 5 years continuously.
There is now a great shortage due to lack of
materials and labour. You will be co-operating with
the Breweries in helping to conserve valuable wood
supplies by turniing in your old cases as soon as
possible.
This co-operation will be greatly appreciated.
DREWRYSu,-™