Heimskringla


Heimskringla - 27.12.1944, Qupperneq 3

Heimskringla - 27.12.1944, Qupperneq 3
WINNIPEG, 27. DES. 1944 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA anna). Þetta tungumál er skrif- að með mynda letri og rúnastöf- Um> og er það aðeins meðfæri há- laerðra fornfræðinga að þýða þau fræði. Höfundur of The British Edda er L. A. Waddell, LL.D., C.B., C-I.E. Hann er vel að sér í þessum fornu dýrðlegu sögu- ^eimildum. Guðm. S. Johnson ~~Gienboro, Man., H des. 1944. bréf til hkr. Vancouver, B. C., 13. des. 1944 Hr- ritstj. Hkr.: Lg held um leið og eg sendi þér ^ dali fyrir blaðið, sem eg bið að kvitta mig fyrir, að eg segi iáein orð í fréttaskyni. Auðvit- að er ekki hægt að segja miklar aimennar fréttir, því þær berast ^eð ljóshraða heimskautanna á ^iili á einu auganbliki. er að byrja á tíðarfarinu; ® það er ömurlegt, sífeldar rign- lngar og þokur, sól sézt ekki nema stöku sinnum. Ef það er Svona á hverjum vetri, þá má ara að kalla Vancouver þoku- °°rgina og íbúana þokulýðinn; fr°st eru lítil og enginn snjór. nema upp á hæstu fjallatindum. u rekur hver samkoman aðra; eins og auglýst var, hafði kven- féiagið Sólskin sína árlegu ^austsamkomu þann 15. nóv. og fórst það mjög myndarlega eins e§ vanalega. Þar sátu til borðs ntianns. Mér datt í hug, ^egar eg yar seztur að borðinu, ef íslenzki biskupinn hefði fengið svona aðkomu, þegar Jjann var hér, þá hefði hann bará naldið að hann væri heima hjá Ser- Það þýðir ekkert að vera að telja upp matar sortirnar, sem v°ru á borðum, máltíðin var fyr- lrtaks góð og sólskins konunum til soma. Sama má segja um Prógramið, það var gott, það sem Pað náði, en það hefði mátt vera ^ira. Eg mætti á þessari sam- *°mu Mr. og Mrs. Sigurð Sig- Urðsson verzlunarstjóra frá Cal- gary, Alta., mestu myndarhjón- Hann hefir brotist vel á- fram, sagði mér að hann hefði ^erið alslaus þegar hann kom lnagð, eins og fleiri. , ætla eg að minnast á Ing- olfs bókafélagið. Það sýnist nú ^era á hröðu framfaraskeiði; Pelr fá nú nýja meðlimi á hverj- um fundi sem þeir halda. Það er PVi miður ekki hægt að segja það Sama um Isafold félagið. Það sýnist að vera að gliðna sundur fyrir slæma ráðsmensku. Hkki get eg neitt greinilega nm gamalmennahælið, nema 'þoð er haldið áfram að safna 9eningum. Kvenfélagið Ljóma ln<l ætlar að hafa samkomu 0aesta laugardag til arðs fyrir það. Lá er Campbell River. Þaðan er alt gott að frétta. Öllum líður f>ar bærilega, þeir hafa þar nóg 11 að bíta og brenna, og vinna er fyrir þá sem vilja og geta Unnið. Og fólki fjölgar þar, það eru 4 íslenzkar fjölskyldur Seztar þar að og von á fleirum. gheld að öll uppskera hafi ver- með rýrasta móti fyrir of mikla þurka á síðastliðnu sumri. Svo slæ eg botninn í þetta í j i-a sinn og óska öllum gleði- egra jóla og nýárs austur þar. °na að Hitler og öll hans ,amilía gefi upp andann bráð- lega. Þinn einlægur, K. Eiríksson M lessur í Nýja íslandi des. — Hnausa, messa kl. * e- h. L jan. — Árborg, ensk messa ^ e- h. (Dedication of Honour 1> containing names. of mem- ers and adherents in the armed services). b°Rgið heimskringlu— þvf gleymd er goldin sknld “Elenóra hrökk við. Móðir hennar hafði aldrei nokkurntíma boðist til að gera neitt fyrir hana, sem ihún gat gert sjálf með nokkru móti. Hún kveið fyrir að sjá hvernig móðir hennar mundi hnýta borðann, en hún þorði ekki að neita tilboðinu. Það var of dýrmætt til þess. Það yrði þá aldrei gert aftur. “Æ þakka þér fyrir,” sagði hún og settist niður og rétti htenni bandið. Móðir hennar gekk aftur á bak og horfði á hana með vanþóknunarsvip. “Magga Sinton lagaði ekki hárið þitt svona í gærkveldi,” sagði hún. “Flónið þitt litla, þú reynir að klessa því að höfðninu mín vegna, en þar hefir þú rangt fyrir þér. Mér féll það miklu betur eins og Magga lagaði það. Þú getur ekki látið það fara eins vel.” Er Elenóra leit í spegilinn var borðinn hnýttur mjög fallega. En hvað gulbrúni borð- inn fór vel við hið gulljarpa, gljáandi hár! í þessum svifum opnaði Wesley Sinton hurðina. “Góðan daginn!” sagði hann innilega. — “Elenóra, þú ert alveg eins falleg og mynd. Nei, hvað hún er fallég. Ef einhverjir af bæjar drengjunum verða nærgöngulir, þá segðu bara honum Wesley frænda þínum frá og hann mun lúberja þá.” Hann rétti Elenóru matartínuna með nafninu hennar skornu í reimina af mikilli list. “Æ, Wesley frændi,” var alt sem Elenóra gat sagt. “Magga frænka þín fylti hana handa þér eins og til að vígja hana,” sagði hann. “Ef þú ert nú tilbúin þá ler eg að fara sömu leið og þú getur ekið með mér næstum alla leið til Ona- basha og sparað þannig nýju skóna þína.” Elenóra dró út reimina og opnaði tínuna. Þar var hnífur og matkvísl, skeið og pentudúk- ur, mjólkurflaska og f jórar brauðsneiðar vafðar innan í silkipappír, þar var í hólfi kjöt og garð- matur og eggjamjólk í dálítilli flösku. “Æ, mamma, en hvað þetta er dásamlegt!” hrópaði Elenóra. “Hvernig gat þér dottið ann- að eins og þetta í hug, frændi. Enginn mun hafa fallegri matartínu en eg. Æ, þakka þér kærlega fyrir. Þetta er sú fallegasta gjöf, sem eg hefi nokkru sinni fengið. En hvað það er garnan að fá jólin í september.”' “Þetta er vissufega þægileg matartína,” sagði Mrs. Komstock, og grandskoðaði hvert hólf fyrir sig. “Eg er viss um að þér þykir nú vænt um það, Elenóra að þú hjálpaðir Möggu og Wesley alt af þegar þú gazt.” “Ja tralala!” söng Elenóra, “og næsta sinn þegar þið eigið annríkt skal eg koma og hjálpa ykkur heilan dag, jafnvel þótt eg verði að vera heima frá skólanum.” “Það skalt þú alls ekki,” sagði Sinton, sem var frá sér numinn af ánægju. “En komdu nú, ef þú ætlar að fara.” “Ef eg keyri með þér, má eg þá hlaupa sem snöggvast til kassans míns?” spurði Elenóra. “Já, auðvitað,” sagði Wesley riddaralega. Hann var svo ánægður að ekkert gat hert á eftir honum. Svo óku þau af stað, en föl kona stóð í dyrunum og horfði á eftir þeim. Hjarta hennar svteið eiras og ögn sárara en venjulega. “Mikið vildi eg gefa til að heyra hvað hann segir við hana,” sagði hún gremjulega. “Altaf kemur hann þjótandi og ætíð gerir hann eitt- hvað, sem eg hefi ekki efni á að gera. Hvernig í ósköpunum náði hann í þessa tínu og hvað mikið borgaði hann fyrir hana?” 7. Kap. — Elenóra fær aðvörun. Billy kemur fram á sjónarsviðið. Svo gekk Mrs. Komstock inn og byrjaði dagsverk sitt, en ofið inn í hina sífeldu beiskju sálar hennar var mynd af fallegu, ungu andliti, ljómandi af gleði, sem aldrei hafði verið þar fyr og hún endurtók hvað eftir annað: “Hvað skyldi hann segja við hana?” Það sem hann sagði henni var að hún væri eins falleg og blómvöndur á sumardegi og hún mætti ekki ganga ofan í neina polla eða rispa skóna sína þegar hún færi inn í skólann. Elenóra fann lykilinn og opnaði lokið. Litli fjársjóðurinn hennar lá ekki þar, sem hún hafði látið hann, heldur fyrir allra augum, sem opnuðu kassann, og við hlið hans illa skrif- aður bréfmiði. Elenóra tók hann upp stein hissa. Kæra Elenóra: Hinn álmáttugi guð hjálpar þér sjálf- sagt, efastu alls ekki um það. Þessir pen- ingar þínir voru teknir í burtu um stund í nótt, en þeir eru lagðir aftur með rentum. Fyrir guðs sakir farðu aldrei til mýrarinn- ar að næturlagi eða á síðkveldum. Verri óhöpp en þú veizt af gætu hent þig. Vinur. Elenóru fór að skelfa. Hún litaðist fljótlega um. Hin raka jörð í kring um kassann var öll með sporum éftir þunga skó. Hún greip pen- ingana og bréfmiðann, stakk þeim í barminn, læsti kassanum og hljóp út á veginn. Hún var lafmóð og svo náföl að Sinton tók eftir því. “Hver ósköpin ganga að þér, Elenóra?” spurði hann, er hann hjálpaði henni til að kom- ast upp í vagninn. “Eg er hálf ihrædd,” stundi hún upp. “Hvað er þetta barn!” sagði Wesley Sinton. “Hér er ekki nokkurn skapaðan 'hlut að óttast. Hvað hefir komið fyrir þig?” “Wesley frændi,” sagði hún. “Eg hafði meiri peninga en eg fór með heim í gærkveldi, og eg faldi þá í kassanum. Ein'hver hefir verið þar, jörðin var öll troðin í kring um kassana og eg fann þennan miða. Ornci Phoni 87 293 Rcs. Phoni 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Offick Hours: 12—1 4 P.M.-6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 VlStalstími kl. 3—5 e.h. “Og peningarnir voru farnir þori eg að ábyrgjast?” sagði Sinton reiðilega. “Nei,” Svaraði Elenóra. “Lestu miðann, og æ, frændi, segðu mér hvað 'hann þýðir!” “Andlitssvipur Sintons var dularfullur. j “Eg veit ekki hvað hann þyðir,” sagði hann, “en að eitt eða annað kvikindi, sem eigin- j lega vill ekki gera þér ilt, Ihefir veitt þér eftir- ( tekt. Þú verður að ganga eftir vegunum, þar sem skógurinn skyggir ekki á og ekki láta neitt fiðrildi, þótt það væri fallegasta fiðrildið í heimi, lokka þig svo langt að móðir þín eða við getum ekki heyrt til þín. Þetta þýðir það og ekkert annað. “Og einmitt núna þegar eg get selt þau, og þegar alt gengur svona vel vegna þeirra. Eg get ekki — eg get ekki haldið mér í burtu frá mýr- inni. Flóinn á að borga bækurnar, fötin og skólagjaldið og auk þess byrja sjóð fyrir há- i skólanám. Eg get það blátt áfram ekki.” “Þú verður nú samt að gera það,” sagði Sin- ton. “Það er nógu greinilegt. Þú ferð inn í mýrina upp á þína eigin ábyrgð og það um há- daginn. “Wesley frændi,” sagði stúlkan lágt, “i' gærkveldi þegar eg fór í rúmið var eg svo ham- ingjusöm, að eg reyndi að þakka guði af því að hann hafði “skýlt mer undir vængjum sínum,” j en hvernig í ósköpunum gat nokkur vitað um það?” Hjartað stansaði sem snöggvast í brjósti Sintons. Hann varð ennþá fölari í framan en Elenóra. “Baðst þú upphátt góða mín?” hvíslaði hann næstum því. “Getur verið að eg hafi sagt fáein orð upp- hátt,” svaraði hún. “Eg geri það stundum. Eg hefi aldrei haft neinn til að tala við, og eg hef i i leikið mér og talað við mig sjálfa alla mína æfi. Þú ihefir oft staðið mig að þessu, en mámma | verður altaf reið þegar hún heyrir til mín. Hún segir að það sé heimskulegt. Eg gleymi mér og geri það þegar eg er ein. En Wesley frændi, hafi eg sagt nokkuð upphátt í gær- kveldi, þá veiztu að eg hefi bara hvíslað það, því eg hlýt að hafa munað eftir hræðslunni að vekja mömmu — þú skilur? Eg sat uppi þangað til seint og var að læra í bókunum.” Sinton náði sér brátt aftur. “Eg skal stansa þegar eg fer heim og rannsaka kassann,” sagði hann. “Eg finn kanske eittihvað, sem bendir mér á sporið. Þetta hitt — það var bara hending. Elvanalegt að taka svona til orða. Allir prestar nota þessa setningu. Ef eg færi að biðjast fyrir mundi eg byrja á þessari setn- ingu. Roðinn kom aftur í vanga Elenóru. “Sagðir þú mömmu þinni um þessa pen- inga, Elenóra?” spurði hann. “Nei, það gerði eg ekki,” sagði hún. “Það var ljótt að gera það ekki, en eg var hrædd. j Þeir rista fram mýrina. Það er örðugra með ári hverju að finna indverska forngripi. Eg hefi ásett mér að taka burtfararpróf og til þess þarf fjögur ár, nema eg geti lokið því á styttri, tíma. Skólagjaldið er 20 dalir ár hvert, nýjari bækur og ný föt. Eg fæ aldrei aftur svona mik- ið í einu, það er eg viss um, og eg neyðist blátt' áfram að spara peningana. Eg þorði ekki að, segja henni frá þeim af ótta við, að hún tæki þá til að borga með skattana, og hún verður bara að selja eitt tré eða nokkrar skepnur til að borga þá með. Er það ekki rétt Wesley frændi?” > “Þú getur reitt þig á að hún verður að gera það!” svaraði Wesley. “Legðu nú bara skildingana þína á bankann og nefndu þá ekki j Við nokkra lifandi sál. Það virðist ekki vera j rétt, en ástæður þínar eru líka sérstakar. Þú færð minna út úr mýrinni með ári Ihverju, það er hverju orði sannara. Hafir þú þá svolítinn | afgang, getur þú notað það sem byrjun á há- j skólasjóð handa þér. Þú hefir ákveðið að ganga á háskólann, Elenóra?” “Já, auðvitað ætla eg að gera það,” sagði hún. DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 J. J. Swanson & Cq. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Agenti Siml: 26 821 308 AVENUE BUDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL'K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova WaÆchiee Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðai og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 INSURE YOUR PROPERTY WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 DR. A. V. JOHNSON DENTIST S0S Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank oí Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO^GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG H. J. PALMASON&Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 2S3 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flcwers Daily. Planits in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Bnnfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 88 607 WINNIPEO Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ■k Phone 23 276 •k Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg MTNDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Pnone 27 347 Yard Phone 28 745 FINKLENAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 Frá vini 'JÖBNSON s lOKSTOREI 702 Sargent Ave., Winnipeg, Maa.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.