Heimskringla - 03.01.1945, Side 7

Heimskringla - 03.01.1945, Side 7
WINNIPEG, 3. JAN. 1945 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA BóKAFREGN Eggert Stefánsson: ís- lands Fata Morgana. — Víkingsútgáfan. Rvík. 1943. Eggert Stefánsson, söngvari, hefir gefið út bók í 200 eintaka upplagi, er hann nefnir íslands fata morgana — Ísland í hilling- um, safn af ritgerðum, er hann hefir samið, og hafa flestar birst áður ýmist hér á landi eða er- lendis. Það mun stafa frá barnalær- dómi, að eg set fata morgana einlægt í samband við ferðalag manns á eyðimörku, er þyrstur og örmagna af þreytu sér í hill- ingum rétt framundan sér græna lundi með tæru uppsprettuvatni: sanna paradís ferðamannsins. — En !hann gengur og gengur og græni lundurinn er altaf jafn fjarri. Hann var aðeins fata morgana — hilling. Hann er vissulega til, en í löngum f jarska. Islands fata morgana, ísland í hillingum. Sannur titill að því leyti, að hér er ísland séð í draumsýn eins af sonum þess, er þráir það í fegurð, eins og þyrst- ur maður og örmagna þráir græna lundinn og uppsprettu- vatnið tæra í eyðimörkinni. -— Eggert heyrir þeirri kynslóð ís- lendinga, sem dreymdi og dreymir um Island sfórt og glæst með mikla menningu. Hann er af hugarfari Einars Benedikts- sonar og Helga Péturss, er vilja láta anda íslands ráða heimin- um og sveima yfir hverju vatni. Oft hefir Eggert staðið sem ís- lenzkur söngvari í erlendum ^ stórborgum og fundist á ákveðn- um augnablikum, að hann væri að leggja heiminn undir ísland. En hvaða Island? Áreiðanlega ekki hið raunverulega Island, heldur Island drauma hans sjálfs, Island hillinganna. Þeg- ar hann er hér á landi, finst honum alt smátt nema náttúra landsins, finst hann sjálfur mis- skilinn og einmiana. Island veruleikans svarar á mjög ófull- kominn hátt til íslands draum- sýnar hans. Því að fegurst og kærst og að eilífu stærst ertu í ást og í framtíðar vor- draumum barnanan þinna. Og nú hefir söngvarinn ritað bók. Trú og bjartsýni á framtíð Is- lands er sálin í greinum Eggerts. “Þegar við íslendingar vöknuð- um morgun 20. aldarinnar og þurkuðum stírurnar úr augun- um, uppgötvuðum við, að alt. líf- ið var fram undan, það þýddi ekkert að líta til baka.” .... “Svo rótgróin var trúin á, að þjóðin sjálf, sem bygði landið, gæti orðið rík, að hún bjó til annað fólk, sem lifði samtímis og þeir kölluðu huldufólk og var það alt ríkt, átti gull og purpura og alls konar gersemar eins og útlendingarnir, sem hurfu. — Huldufólkið hvarf líka inn í björg, hóla og hæðir þessa hrika- lega lands. — En mennirnir sem vöknuðu morgun tuttugustu ald- arinnar og teygðu úr sér móti sólu hinnar nýju aldar, voru INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Reykjavík—1.jl_Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Antler, Sask........ Árnes, Man.......... Árborg, Man......... Baldur, Man........ Beckville, Man..... Belmont, Man........ Brown, Man......... Cypress River, Man Dafoe, Sask........ Ebor, Man........... Elfros, Sask....... Eriksdale, Man._... Fishing Lake, Sask. Foam Lake, Sask..... Gimli, Man......... Geysir, Man........ Glenboro, Man...... Hayland, Man....... Hecla, Man......... Hnausa, Mán........ Innisfail, Alta.... Kandahar, Sask...... Keewatin, Ont....... Langruth, Man...... Leslie, Sask....... Lundar, Man........ Markerville, Alta.... Mozart, Sask........ Narrows, Man._..... Oak Point, Man..... Oakview, Man------- Otto, Man.......... Piney, Man......... Red EÍeer, Alta.... Riverton, Man...... Reykjavík, Man..... Selkirk, Man........ Silver Bay, Man.... Sinolair, Man....... Steep Rock, Man.... Stony Hill, Man---- Tantallon, Sask..... Thornhill, Man........ Víðir, Man......... Vanoouver, B. C.... Wapah, Man......... Winnipegosis, Man. Wynyard, Sask...... ICANADA ................K. J. Abrahamson .........'...Sumarliði J. Kárdal .................G. O. Einarsson ...............Sigtr. Sigvaldason ................Björn Þórðarson ......................G. J. Oleson ..............Thorst. J. Gíslason ...........-....Guðm. Sveinsson ..................S. S. Anderson ...............K. J. Abrahamson .........Mrs. J. H. Goodmundson ................,.Ólafur Hallsson ..................Rósm. Árnason ..................Rósm. Árnason ....................K. Kjernested .................Tím. Böðvarsson .................•...G. J. Oleson .................Sig. B. Helgason ...............Jóhann K. Johnson ..................Gestur S. Vídal ...............Ófeigur Sigurðsson ...................S. S. Anderson ........... ...Bjarni Sveinssor, .................Böðvar Jónsson ................Th. Guðmundsson .....................D. J. Líndal ...............Ófeigur Sigurðsson ..................S. S. Anderson .........:..........S. Sigfússon ................Mrs. L. S. Taylor .....................S. Sigfússon ..... Hjörtur Josephson .....................S. V. Eyford ..............Ófeigur Sigurðsson ................Einar A. Johnson .............Ingim. Ólafsson ..................S. E. Davidson ...................Hallur Hallson ...............K. J. Abrahamson ............;.......Fred Snædal _____________ Hjörtur Josephson .................Árni S. Árnason ...........;...Thorst. J. Gíslason ....................Aug. Einarsson ...... .........Mrs. Anna Harvey ..................Ingim. Ólafsson ......................._.S. Oliver ...................S. S. Anderson í bandaríkjunum Bantry, N. Dak--------------------- E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..........__;„..Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak................... Ivauhoe, Minn...................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak.........................B. Goodman Minneota, Minn...............•„..Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak_____________________C. Indriðason National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash...........i......Ásta Norman Seattle, Wash......_J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham, N. Dak-----------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Professional and Business —== Directory - OrFicE Phoni 87 293 Rks. Phoni 72 409 ÞYZKIR HERFANGAR I DIEPPE Það er búið að gera svo við höfnina í Dieppe að hún er talin nofhæf (í okt. s. 1.). Höfnin varð fyrir talsverðum skemdum af völdum Þjóðverja, áður en þeir yfirgáfu borgina, og eins af sprengjum bandamanna er þeir hófu þar ásókn sína. Myndir af viðgerðum hafnarinnar hafa nú rétt nýlega verið gefnar út til birtingar, — Myndin hér að ofan sýnir fangaver þar um slóðir. ekki hræddir. Með þeim skyldi j Ijósmynd af höfundi, og teikn- ísland byrja að lifa.” Hann er ingu af ihonum á kápu eftir stoltur af sigrum þeirra: líti aldamótaæskan nú “út um glugga sinn, getur hún séð, að vilji og þor hennar hefir afkast- að kraftaverki til lands og sjáv- ar.” (ísland 20. aldar). Samt deilir hann hart á þjóð sína, og spyr fyrir hönd æskunnar: — “Hvar voru hallir listanna? Höll málaralistarinnar? Höll söngs- ins? Hvar var hið margþráða leikhús?” I greininni “Djúpir eru Islands álar” þykja honum hjartarslög Islendinga hæg og treg, og hæðir hugleysi þeirra, óg télur þá komast það lengst að beygja á alla vegu orðið hug- rakkur. I smágreininni “Quo vadis?” (Hvert stefnir), ritaðri 10. apríl 1940, er lagt til, að Is- lendingar stofni þá þegar lýð- veldi: “Blíður andi vorsins færist nú yfir Island. Látum oss fagna vorinu og strengja þess heit, að gera skyldu vora ljóst sem leynt, svo við vinnum sjálfir sigur í seinasta bardaganum, sem er við okkur sjálfa, og að sigurinn verði, að við sýnum okkur verð- uga þess, sem forlögin nú hafa fært okkur.” Þannig er Eggert með hug og sál bundinn Islandi. Margar greinar eru í bókinni utan þeirra, sem getið er: Pétur Á. Jónsson óperusöngvari 50 ára, Áskell Snorrason tónskáld og söngkennari, Brynjólfur Þórðar- son listmálara, Með Shelley ferð um Island, Sigvaldi Kalda- lóns sextugur, Ekjíi vænti eg þú heitir Gilitrutt?í II paradiso, æfintýrið Norðangarri o. fl. Alls staðar koma fram stór sjónarmið og bregður leiftrum andagiftar, og hjartað er heitt, sem á bak við slær. Höfundur hefir ekki nógu sterkt vald á íslenzku máli, en finnur þó glögglega hrynjandi þess og stemmingu. Eggert hefir oftar en einu sinni spurt mig: hví stendur þú ekki með þessari bók? Hér skal eg gefá svarið: I lífi og dauða stend eg með þessari bók og þeim anda, sem hún er innblás- in: trúnni á fegurðarinnar Is- land, það Island, sem við sjáum í hillingum, kynslóð fram af kyn- slóð, og okkur hættir aldrei að dreyma um. Islands fata morgana er ó- venju vönduð bók að öllum frá- gangi, í myndarlegu broti, með Gunnlaug Blöndal listmálara. Prentsmiðjan Hólar h.f. hefir prentað bókina. —Mál og menning. HITT OG ÞETTA LYNG-KIRSIBER Lyng-kirslberin vaxa upp af fræi á fyrsta ári. Rauð- gul á lit, á stærð við venjuleg kirsi- ber. óviðjafnanleg í pæ og sýltu. Einnig mjög góð til átu ósoðin, á sama hátt og jarðber. Ef þurkuð í sykri jafngilda þau rús- ínum fyrir kökur og búðinga. Afar ávaxtamikil. Geymast langt fram á vetur ef höfð eru á svölum stað. — Pantið útsæði strax. Bréfið á 15£, burðargjald 30; % únza 500 póstfritt. FRt—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Wang Ching-wei dauður Wang Ching-wei, forsætisráð- herra leppstjórnarinnar kín- versku, er.látinn í japönsku sjúkrahúsi. Wang Ching-wei var einn af þektustu lærisveinum Sun-Yat- sens, föður kínverska lýðveldis- ins, en þótti það mjög miður, að Chiang-Kai-Shek skyldi verða j erfingi hans. En hann varðist þó Japönum til ársins 1938. Kínverjar gerðu margar til- raunir til að ráða Wang Ching- wei af dögum.—Vísir, 13. nóv. * ★ * Eiffelturninn leigður Bandaríkjamenn hafa tekið Eiffelteurninn í París á leigu. Turninn hefir um langt skeið verið notaður til útvarpssend- inga og hafa Bandaríkjamenn í hyggju að nota hann til útvarps- sendinga um leigutímann. 24,000,000,000 pund í stríðskostnað Fyrstu 5 ár stríðsins hefir styrjaldarrekstur Breta kostað samtals 24,000 miljónir ster- a lingspunda. Skýrði fjármálaráðh. Breta frá þessu á þingfundi í s. 1. viku, j er hann fór eryi fram á 1000, milj. punda fjárveitingu til stríðsins. Það fé á að nægja tilj ársloka, en það er talsvert styttri tími en sama f járhæð hef- ir nægt hingað til, vegna þess hvað stríðskostnaðurinn hefir hækkað upp á síðkastið. ★ ★ ★ Friðartal 1940 I sænska blaðinu Expressen er sagt frá því, að Bretar hafi ráð- lagt Svíum að reyna að ná vin- fengi Þjóðverja í júní 1940. Samkvæmt frásögn blaðsins voru það þeir Halifax lávarður ekki væri ósennilegt, að Bretar neyddust sjálfir til að semja frið við Þýzkaland. Stokkhólmsblaðið Morgon- tidningen hefir átt viðtal við Gunther utanríkismálaráðherra vegna fregnar þessarar. Neitar Gunther því, að Svíar hafi leyft Þjóðverjum herflutninga um land sitt vegna þessarar ráð- leggingar Breta, en sagði ekkert um það, hvort brezka stjómin eða nokkur meðlimur her semja frið.—Vísir, 18. nóv. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuld Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hocrs : 12—1 4 P.M.-6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 377 VlStalstlmi kl. 3—5 e.h. DR. S. ZEAVIN Physician <S Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St„ Ph. 34 407 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Slml: 26 821 S08 AVENUE BLDG.—Winnlpeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50S Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 * DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTOjGEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent lor Bulova Waitchiee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE • SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21 455 Winnipeg, Canada . CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg. Man. Telephone 34 322 INSURE YOUR PROPERTY WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St„ Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Pnone 27 347 Yard Phone 28 745 P / • • rra vim H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 939 Fresh Cut Flowers Daily. Planits in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquete & Funeral Designs lcelandic spoken A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone SS S07 WINNIPEO Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St„ Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER& DECORATOR * Phone 23 276 ★ Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 'JORNSON S (OKSTORtl 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.