Heimskringla - 21.03.1945, Side 1
We recommend for
your approval our
"BUTTER-NUT
LOAF
//
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr.
We recommend for
your approval our
" BUTTER-NUT
LOAF
//
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr.
LIX. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 21. MARZ 1945
NÚMER 25.
GIFTING
DETTIFOSS SOKKINN
%
Tólf skipverjar og þrír farþegar týna lífi
FRÁ SENDIRÁÐINU
1 WASHINGTON
Sú harmafregn hefir nú verið
staðfest, að hið prýðilega far-
þegaskip Eimskipafélags Islands,
Villborg Stefánsdóttir, farþegi
Guðrún Jónsdóttir, farþegi
MR. OG MRS. HERMAN C. G. DALMAN
Anna Guðrún Hólmfríður
^kaptason, dóttir Mr. og Mrs.
Joseph B. Skaptason, og Herman
Larl Gísli Dalman, sonur Mr. og
Mrs. John Dalman bæði dáin,
yoru gefin saman í hjónaband
s- 1. laugardagskvöld í Sam-
'bandskirkjunni í Winnipeg. Séra
^hilip M. Pétursson gifti. Brúð-
armeyjar voru Mrs. Jóhanna
LfUðrún Wilson og Miss Lily
Lhristie, systur brúðarinnar, að-
stoðarmenn brúðgunians voru
^Ordon Ásgeir Gíslason og Lieut.
Árthur W. Christianson. Sá síð-
ast nefndi er bróðir brúðarinn-
ar- Joseph B. Skaptason var
Svaramaður hennar. Pétur G.
^agnús söng “Because” og
p o o
v,unnar Erlendson aðstoðaði á
°§relið.
Að athöfninni lokinni fór fram
Vegleg brúðkaupsveizla í sam-
k°musal kirkjunnar og komu
þa
Ir saman margir gestir til að
óska brúðhjónunum allra hella.
Paul Reykdal var samkvæmis-
stjóri og. flutti hann stutta en
snjalla ræðu, og kallaði síðan á
Jakob F. Kristjánsson, sem
mælti nokkur viðeigandi orð fyr-
ir skál brúðarinnar. Þar næst
ávarpaði brúðguminn samkvæm-
ið nokkrum orðum fyrir hönd
þeirra beggja, hans og brúðar-
innar.
Joseph B. Skaptason var næst
kvaddur til að segja nokkur orð
sem hann gerði með fyndni og
snild. Pétur Magnús stýrði al-
mennum söng, þá var stiginn
dans, og kvöldið var hið á-
nægjulegasta. — Allir óskuðu
brúðhjónunum til hamingju er
farið var heim. Þau fóru stutta
brúðkaupsferð, og setjast svo að
hér í Winnpeg, sem verður fram-
tíðar heimili þeirra, þegar úr
ferðinni er komið aftur.
P. M. P.
.. .. , Alt var folk þetta ur Reykja-
Dettifoss, hafi sætt somu orlog-i , ■ . , , .
_ , „ , .J,. vik. Þessir komust lifs af:
um og Goðafoss, og se sokkið í j
saltan mar; fimtán manns, tólf jJónas Böðvarsson, skipstjóri
skipverjar og þrír farþegar, hafa | Ólafur Tómasson, 2 stýrimaður
týnt lífi; enn sem fyr, h-efir hið | Eiríkur Ólafsson, 3 stýrimaður
fámenna, íslenzka þjóðfélag ver-! Hallgrímur Jónsson, vélamaður
ið sært holundarsári af völdum Hafliði Hafliðason, vélamaður
hinnar miskunarlausu herneskju | Ásgeir Magnússon, vélamaður
þýzkra nazista, og enn sem fyr
mun það taka hinum þunga
harmi með því þreki, sem ein-
kennir norræna skapgerð, og
láta ekkert það ógert, er draga
megi úr sársauka syrgjandi ást-
menna.
Hér fara á eftir nöfn þeirra,
sem fórust með Dettifossi:
Davíð Gíslason, fyrsti stýrim.
Jón Bogason, bryti
Jón Guðmundsson, bátsveinn
Hlöðver Ásbjörnsson, háseti
Ragnar Ágústsson, háseti
Jón Bjarnason, háseti
Guðmundur Eyjólfsson, háseti
Gísli Andrésson, háseti
Stefán Hinriksson, kyndari
Helgi Laxdal, kyndari
Ragnar Jakobsson, kyndari
Jóhannes Sigurðsson, matsveinn
Bertha Zoega, farþegi
Geir J. Geirsson, vélamaður
Valdim. Einarsson, loftskeytam.
Bogi Þorsteinsson, loftskeytam.
Erlendur O. Jónsson, háseti
Kristján Símonarson, háseti
Sigurjón Sigurjónsson, kyndari
Kolbeinn Skúlason, kyndari
Sigurgeir Svanbergsson, kyndari
Gísli Guðmundss., matreiðslum.
Anton Líndal, matreiðslumaður
Tr. Steingrímsson, veitingaþjónn
Nikolína Kristjánsd., matselja
Baldvin Ásgeirsson, sendisveinn
Ólafur Björn Ólafsson
Páll Bjarnason Melsted
Skúli Peterson
Bjarni Árnason
Sigrún Magnúsdóttir
Eugenie H. Bergin
Davíð Sigmundur Jónsson
Lárus Bjarnason
Erla Kristjánsson
Ragnar Guðmundsson
Theódór Helgi Rósantsson
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
^íðustu stjríðsfréttir
Bandaþjóðirnar hafa mikið
^tt aðstöðu sína á vesturvíg-
stöðvum Þýzkalands s. 1. viku.
eim hefir verið að vegna mikið
etur í Rínarhéruðunum og
^^ira að segja austan Rín-fljóts-
lr*s- Þjóðverjar mega heita
reknir burtu af bökkum fljótsins
n°rðan til bæði að austan og
Vestan. Hefir mikið mannfall
?rðið af Þjóðverjum. En þeir
haf;
þe
_a þrátt fyirir það þó vörn
lrra virðist þarna»þrotinn, bú-
i
Vel um sig nokkru austar. Og
ahðvitað eru þeir í einangruðum
°Pum enn í dalnum.
Rússar hafa verið að hreinsa
1 í Prússlandi og hafa, eftir
regnum að dæma frá Berlín,
a ið sókn að suðaustan, sem
efut er til Vínarborgar í Aust-
Urríki.
Af Kyrrahafsstríðinu er mesta
i\^°^ln sú, að Bretar hafi tekið
^udalay.
ÖLLUM ÁTTITM
^ ^rkibiskupinn af York, most
&V Cyril Garbett, lagði til í
J^ðadeild enska þings ins í
er L að þagar Hitler og Himml-
teknir af lífi og án dóms og laga.
Addington lávarður krafðist
að stjórnin segði frá hverskonar
refsingu hún ætlaði þeim Hitler
og Mussolini. Hann óttaðist að
þeir kæmu sér undan, ef stríðinu
lyki bráðlega.
I nafni mannúðarinnar krafð-
ist hann þess að þessum mönn-
um væri hengt fyrir glæpina,
sem þeir hefðu staðið fyrir að
framdir væru í þessu stríði.
Addison spurði hvað stjórnin
ætlaði að gera, ef Hitler leitaði
skjólshúss í Argentínu, Sviss eða
í Eire. Hann kvaðst vona að
stjónrin léti ekki sitja við að
senda skeyti um að framseljá þá
og ef því væri neitað, að láta
þessa féndur mannkynsins lifa í
ró og næði í höndum verndara
sinna.
★ ★ ★
Sir James Grigg ritari her-
'ráðsins á Englandi, sagði þing-
inu (í London) í gær, að Banda-
þjóðirnar, að Rússlandi frá-
skyldu, hefðu síðan í sept. 1939
tekið 1,500,000 þýzka fanga.
nipeg viðurkenda sem eina
þeirra borga, sem húsnæðislaus-
ar eru fyrir íbúana og fá aðstoð
frá sambandsstjórninni til að
bæta úr húsaleysinu. Að ástand-
ið væri alvarlegt í þessu efni í
borginni, væri viðurkent.
★ ★ ★
T. C. Douglas, forsætisráð-
h^rra í Saskatchewan, kvað gera
ráð fyrir að taka sér ferð til Ev-
rópu í næsta mánuði (apríl).
★ * ★
Sambandsþingið, sem kom
saman s. 1. viku, er að taka til
starfa. Fyrir því liggur lítið
annað en að ræða um þátttöku
Canada í San Francisco fundin-
um og afgreiða þau fjárlög er
með þarf. Þinginu verður að
vera lokið fyrir 16. apríl, því þá
er komið að endadægri kjörtím-
ans, sem það og stjórnin getur
starfað að öllu eðlilegu.
J. L. Ilsley fjármálaráðherra
lagði fram áætlaðann reikning
fyrir komandi át, að upphæð
yfir 3 biljónir dala. Um 2 biljón-
ir eru til hernaðar þarfa, en rúm
biljón til stjórnar reksturs.
Um íVs biljón verður tekið að
láni með áttunda sigurláninu,
sem bráðum verður farið af stað
með.
Barnameðlagið kemur til að
kosta stjórnina 190 miljón dali.
Reikningur þessi er hærri en
nokkru sinni fyr og stafar það
að nokkru af því að lán er nema
um 2i/2 biljón dala falla í gjald-
daga á fjárhagsárinu er byrjar
1. apríl.
Viking Club samkoman
Samkoman sem Viking Club
hélt á Mraborough Hotel, föstu-
dagskveldið 16. þ. m. var hin
virðulegasta og skemtilegasta í
alla staði. Um 250 manns sett-
ust að borðum en svo bættust
fleiri við hópinn þegar farið var
að dansa kl. 10, svo að í alt munu
Hér með leyfi eg mér að skýra
yður frá því, að Mr. F. K. War-
ren var þann 3. febrúar skipaður
vararæðsmaður Islands í Hali-
fax, Canada.
Mr. F. K. Warren er umboðs-
maður Eimskipafélags Islands í
Halifax.
Virðingarfylst,
Thor Thors
MINNINGARORÐ
lúterska safnaðarins hér í borg-
inni. Erindið var aðallega lýs-
ing á Norðmönnum á víkinga-
öldinni; trúarbrögð þeirra, bók-
mentum, heimilislífi, kaupskap
og ferðalögum. Erindið var
snjalt og prýðlega flutt. Dr.
Hoffsten er spaugsamur í orði
og höfðu allir mestu ánægju af
að hlusta á hann. W. J. Líndal
dómari þakkaði ræðumanni.
Þjóðsöngvar hinna ýmsu
Norðurlanda voru sungnir undir
stjórn þeirra P. G. Magnús, Ar-
thur Andersen og Adne Hoines.
Einsöngva söng Mrs. Elma Gísla-
son og þakkaði samkoman henni
með dynjandi lófaklappi. Miss
Thora Ásgeirsson og hr. Gunnar
Erlendsson aðstoðuðu við -hljóð-
færið.
FALLINN í STRÍÐINU
Sigríður Mýrdal
Capt. A. Ó. Thorwaldson
Hann var fæddur að Akra, N.
Dak., 2. marz 1918, og var sohur
Ralph Maybank sambandsþm.
frá Suður-Winnipeg, var í gær
á fundi með Mr. Ilsley fjármála-
naeðust, yrðu þeir tafarlaust ráðherra að reyna til að fá Win-
Fallnir off týndir
hermenn í Canada
Eftir skýrslu að dæma, sem
birt var í gær á þinginu í Ottawa
Prince Edward Island ______
Nova Scotia____ _________
New Brunswick _____________
Quebec _______________Z____
Ontario ___________•L~....—
Manitoba _____________-____
Saskatchewan -------------
Alberta ________-_________
British Cólumbia
Outside Canada
Alls -----__________—.
í skýrslunni eru ekki meiddir
eða slasaðir taldir, en þeir voru
um 300 gestir hafa sótt samkom-l^ónanna Mr‘ °S Mrs’ Björn S‘
una jThorwaldson er nu búa í Hunt-
Áður en sezt var 'að borðum inSton Park’ Calif ’ 1 Bandaríkj-
flutti séra Philip M. Pétursson unum-
borðbæn. | Fullu nafni hét hann Albert
Carl S. Simonson, forseti Vik-'ólafur- en var- af ættingjum sín-
ing Club, bauð alla velkomna. um °S vinum alment kallaður
Heiðursgestir voru Hon. R. F. Bud- og því nafni nefni eg hann
McWilliams fylkisstjóri, og frú hér.
hans og flutti hr. McWilliams Hvenær Bud heitinn gekk
stutta tölu með sinni venjulegu Bandaríkja flugherinn er mér
lipurð. Hann sagði að skandi-|ekki kunnugt, en kominn var
navar væru með hinum allræ á- hann í herinn talsvert áður en
kjósanlegustu innflytjendum er hann sigldi austur um haf, sem
hingað hefðu komið og vonaði var í sept. mánuði 1944. Hann
hann að sem flestir kæmu hing- gekk þá í þá deild flughersins er
að frá skandinavisku löndunum nefnd er “China National Avia-
að stríðinu loknu. • Jtion” og varð þá strax flugfor-
Aðalræðumaður var séra C. E. J ingi að tign. Bud fékk það hlut-
Hoffsten, D.D., prestur svenska | skifti að fljúga með grjónasekki
______________________________Itil Kínverja er voru við vinnu
eru einn þriðji fallinna og týndra j einhverstaðar á Burma-braut-
hermanna frá Canada í stríðinu Jinni- °g sem engin leið var að
frá Ontario-fylki ! h°ma nokkru til nema loftleiðis.
Upp til loka júlí-mánaðar,Hafði hann farið nokkrar Þessar
1944, lítur skýrslan þannig út:,ferðir °§ tekist ágætlega, þó
' hann yrði ávalt að fljúga lágt til
að koma sendingunum á rétta
staði. Og í eina þessa ferð lagði
hann 14. jan. s. 1. og varð það
hans hin síðasta ferð í þessum
heimi; hann dó í flugslysi er
hann lenti í einhverstaða
Burma héruðunum.
Bud var efnismaður og prýði-
lega vel gefinn til sálar og lík
ama, siðprúður og kom sér hvar-
vetna vel; er hans því saknað
með sárum trega, ekki eingöngu
I af foreldrum og skyldmennum,
frá 1. ág. 1940 til 1. ág. 1944 heldur og af öllum er kynni
um 894. i höfðu af honum. Sv
Landh. Lofth. Sjóh. Alls I
282 88 38 408
1,944 473 211 2,628
1,623 337 79 2,029
3,740 1,162 275 5,177
9,580 5,008 582 15,170
2,736 1,218 136 4,090
1,902 1,402 128 3,432
2,056 1,144 107 3,307
2,126 1,337 221 3,684
233 806 36 1,075
26,222 12,975 1,803 41,000
Sigríður Mýrdal andaðist á
heimili sínu 28. des. 1944. Hún
var fædd á Ósi í Mosdal í Arnar-
firði 7. sept. 1861; var hún því
komin þrjú og einn þriðjung árs
á níunda tuginn. Foreldrar
hennar voru Sigurður skipstjóri
Símonarson fró Dynjandi í Arn-
arfirði og kona hans Jóhanna
Daníelsdóttir.
Sigríður misti móður sína þeg-
ar hún var fimm vetra gömul.
Fór hún þá til Sigríðar föður-
systur sinnar í Neðstahvammi í
Dýrafirði og var þar níu ár eða
þangað til hún var fermd. Fer
hún þá til föðúr síns, er var nú
giftur aftur, og þá búinn að vera
skipstjóri hjá Geir Zoega kaup-
manni um fimm ára skeið, og var
því búsettur í höfuðstað lands-
ins. Hér var hún um hríð. 1 Rvík
umgekst hún gott fólk og kynt-
ist mörgum ágætis persónum;
þar sem hún var þá á því aldurs-
skeiði, sem látbragð og skap-
lyndi myndast og festast, bar
hún ljós merki þessarar kynn-
ingar, í viðmóti og framkomu,
alla æfi. Frá föðurhús-um fer
hún til Viðeyjar og vistast þar
hjá Magnúsi Ólafssyni Stefen-
sen og var þar í tvö ár. Og eitt
eða tvö ár var hún í Stafholti,
hjá séra Stefáni prófasti Þor-
valdssyni. Þaðan fór hún til
Snæbjarnar kaupmanns Þor-
valdssonar á Akranesi. Þegar
Sigríður fór þaðan, gaf Snæ-
björn henni meðmælisbréf, dag-
sett 14. maí 1885, sem'flestir
myndu stoltir af að eiga.
Veturinn 1886—U7 stundaði
hún nám við kvennaskólann í
Reykjavík. Námstími hennar
1 byrjaði 11. okt. 1886 og lauk
með vorprófinu 10. maí 1887. —
Þenna vetur (1886—87) var Sig-
ríður eitt sinn í heimboði hjá
frænda sínum, Markúsi skóla-
stjóra Bjarnasyni, Símonarsonar
á Dynjanda í Arnarfirði, og
kyntist þar B. L. Baldwinsson
og konu hans, er áttu þá dvöl í
Reykjavík þann vetur. Viðkynn-
ing þessi leiddi til þess, að Sig-
ríður varð förnunautur Bald-
winssons hjónanna til Ameríku
sumarið 1887 og til vináttu, er
hélst upp frá þeim degi meðan
þau lifðu.
•Sigríður *var af ágætis fólki
komin, og átti ætt sína að rekja
til stórmenna, er koma mjög við
sögu Islands, og sögu Noregs til
forna. 1 ættartölu Sigurðar föð-
ur hennar, er hann talinn sá
tuttugasti og fjórði frá Lofti
Sæmundssyni í Odda. Verður
því auðsætt, að Sigríður var
þrítugasti og annar ættliður frá
Haraldi hárfagra Noregs kon-
ungi.
Sigríður giftist eftirlifandi
manni sínum, Árna S. Mýrdal,
sumarið 1894, og fluttist með
Frh. á 5. bls.