Heimskringla - 21.03.1945, Page 5

Heimskringla - 21.03.1945, Page 5
WINNIPEG, 21. MARZ 1945 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA 3 greiddu atkvæði með br.til- lögunni en margir móti, nokkr- ir greiddu ekki atkvæði. Aðal tillagan var þá borin upp og samþykt — 18 með, 2 á móti. Mátti því heita að fundurinn væri einróma á móti því að þing- tíma væri breytt. Eg er kominn til Vancouver ásamt konunni, verðum við hér líklega einar 3 vikur eða svo, ætlaði eg að skrifa þér áður við lögðum á stað, en annríki var svo mikið og alt í grænum sjó fyrir mér, að ekkert varð af því. Tók eg því skilríkin með mér til að skrifa þér héðan. Við erum komin hér í nýjan heim og lízt vel á okkur, fólkið ber okkur líka á höndum sér, svo okkur líður Ijómandi vel. Við kusum erindreka á þjóðr. þingið á fundinum í Glenboro þ. 18, annars hefir deild okkar ver- ið fremur aðgerðalítil á árinu og son engin afrek eru frá henni að Skar^a • segja. Við kusum góða nefnd samt á fundinn til að skrifa upp meðlimi fyrir næsta ár. Með beztu óskum til þín og þinna, og svo til Þjóðræknisfél. og í hönd farandi þings. Þinn einlægur, G. J. Oleson, skrifari deildarinnar Grund 1414 Greenleaf St, Evanston, 111. 21.feb. 1945 Próf. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfélags Isl. í V.h. Kæri Mr. Beck: Þá er nú komið að þeim tíma er þið haldið hið árlega þing ^jóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi. Það er æfinlega stór viðburður ár hvert á meðal °kkar Vestur-lslendinga. Ef eg væri nær mundi eg sitja það á hverjum vetri, en því miður hamlar því fjarlægð og ýmsar aðrar ástæður. Eg sendi því hér með innilega kveðju til þingsins frá mér per- sónulega og einnig frá Vísir, fs- lendingafélaginu í Chicago, og ósk um ávaxtaríkt verk í fram- tíðinni eins og að undanförnu. ^inn með vinsemd og virðingu, S. Árnason, forssti Vísis ÆFIMINNIN G Markús Jónsson Baldur misti einn af frum- kyggjurum sínum við lát Mark- usar Jónssonar. Hann var fædd- ur á íslandi að Spágilsstöðum, Laxárdal, Dalasýslu, 22. nóv. 1358. Hann kom til þessa lands 1883 og settist að í Winnipeg, þar sem hann kvæntist 10. jan. 1885, Margrétu Jónsdóttir. Þau kjuggu í. Winnipeg þar til um vorið 1898 að þau fluttu á land IV2 mílu norður af Baldur, þar sem hann bygði eitt það vegleg- asta og vandaðasta heimili þeirra tima, — heimili er ávalt stóð °Pið öllum er að garði bar, rík- Uru jafnt sem fátækum, háum l^fnt sem lágum. Markús var uafntogaður fyrir gestrisni og hjálpfýsi til allra er hjálpar 'þurftu. Hann var tryggur vinur °g gjöfull til kirkna og og líkn- arstofnana. Líkur svo mörgum eldri Islendingum hafði hann skáldgáfuna í heimanfylgju og hafði yndi af góðum bókum, enda atti hann gott bókjisafn, allar ís- lenzkar ljóðabækur og fslend- ingasögurnar. Hann fylgdist með flestir þeirra ókunnugir. Margri hafði hann stundað hér veturinn nútímanum fram til þess síðasta. húsmóður, undir slíkum kring-rí914—’15 og fram á veturinn Markús var einn af nítján (umstæðum, hefði nú fallið allurjl915—’16 eftir föngum, en eftir, systkinum. Einn bróðir hans, ketill í eld; en eg minnist ekki að hann fór austur, mun hann | Jón, dó í júní 1944, annar bróðir að hafa séð Sigríði öllu glaðari,: hafa lesið eitthvað áfram eftii hans, Guðbrandur, dó í sept. né úrræðabstri, en þetta kvöld. því sem orkan leyfði. Hann var 1944. Tvö systkini lifa hann, Að einni klukkustundu liðinni, undir eins í Mentaskólanum á- Mrs. Ástrós Johnson í Winni- ^ var hún búin að matreiða kvöld- kveðinn í því að lesa guðfræði. í peg og Jón í Reykjavík á ís- ^ verð í annað sinn og bera á borð palladómi, sem Eiríkur Helga-j landi. Kona hans dó fyrir fjór- fyrir gestina; og hún sá um hýs- son, nú prestur að Bjarnarnesi í j um árum. Þau eignuðust fimm ingu fyrir hvern og einn, í ein- Hornafirði, ritaði um hann í, börn og eru þrjú þeirra á lífi, um eða öðrum stað í húsinu. skólablaðið Skinfaxa veturinn j Mrs. G. Simpson í Winnipeg, | Þegar gestur var nýkominn að 1913—’14, getur hann þessarar j Mirs. E. Laxdal og Jón M. bæði heiman, var það hennar mesta föstu ákvörðunar Rögnvalds. —| í Baldur. Einnig á hann fóstur- yndi, að halda spurnum fyrir Blaðið Skinfaxi kom út skrifað dóttur á lífi, Fríðu að nafni, er^um kunningja, ættfólk og vini á vegum Framtíðarinnar félags heima á í Toronto, og ennfremur og um þá, sem hún.kunni nokk- efribekkinga, og í því blaði átti sex barnabörn. ur deili á, sem voru margir, því Rögnvaldur þenna sama vetur Jarðarför Markúsar heitins fór, hún var fróðari um ættfólk smásögu eða ævintýr, sem heitir fram frá lútersku kirkjunni í flestra íslenzkra málsmetandi “Ljóðasmiðurinn”. Er það eina manna, er uppi hafa verið i smásagan, ssm eg veit um eftir hennar tíð, en nokkur önnur per- Rögnvald, þó að fleiri kunni sóna sem eg hefi kynst. Þar til hann að hafa ritað. Hin fasta á- fyrir rúmum áratug, var hún kvöðrun Rögnvalds með guð- stálminnug á flesta hluti, en þó fræðina þótti mörgum næsta Baldur og stjórnaði séra E. Fáf- nis athöfninni. Líkmenn voru: E. B. Laxdal, Árni Johnson, Kristján Dalman, Tryggvi John- S. Antoníus og Kristján Hinar jarðnesku leifar . einkanlega á mannanöfn, kvæði furðuleg. Menn voru yfirleitt hans voru lagðar í fjölskyldu reitinn í Grundarkirkjugarðf. —Þýtt úr Baldur Gazette. og söng; enda var hún sönghneigð og la'gvís. Þegar hún var í blóma aldurs mjög ekki farnir að ráða við sig í Mentaskólanum, hvaða náms- grein þeir myndu velja til há- MINNINGARORÐ síns, var áiún heldur meðalkvenmaður að meir en j skólanáms. Flestir harla reik- líkams-, ulir í því efni fram á síðustu vexti, er samsvaraði sér ágæt- lega. Limaburðurinn var falleg- ur og útlitið tilkomumikið. — Andlitssvipurinn var göfugur og Frh. frá 1. bls. honum, daginn eftir giftinguna, frá Victoria, B. C., til Point Ro- . , . „r , r-, , • , . - , - ! hreinn. Harið var ljost og silki- berts, Wash. Og her bjo hun 1 J... _ t . . a.j , _ , miukt, og a það slo silfurblæ, og með manm smum til dauðadags. I, , „ . , ° bar þvi lengi, a efn arum henn- Tveim kornungum broðurdætr- f, , , ’ , , . . . _ , , , . , . . ar, ekkert a, að hun væn farm að um gekk hun 1 moðurstað, Krist- , , TT. ínu (Mrs. C. B. Stapp, San Diego, i )***% Hu" var "0Sla‘ 1 a ,r» Calif.) og Elinu (M)rs. Dúi Ed. I fr^gongu bl.Slynd „g þaag.leg valds, Seattle, Wash.i. Hún hefúi i1 v'ðmotr, Hun var fra““nala«» , , . , , , , ' . goð við bagstadda. Vmfost var ekki getað venð systrunum betri , , . ,_ .... , , . r , . _ , . hun og vingoðk og atti fiolda þo hun hefði verið þenrra sanna . _ , ” • . , , , , _ , , i vina. En það sem einkendi moðir, enda elskuðu þær hana', . . , , , _ TT, r. „ , , . hana íafnvel mest var það, að og virtu. Hun var og jafn ast- rík eiginkona og hún var móðir, umburðarlynd, umhyggjusöm og . . , , , , ,, Hún iugði ÖUumlf®-’ Þv‘ hun ale“ s,al,a s‘« hún hlustaði aldrei á neinn sögu- burð um vini sína eða kunn- ósérhugul. gott til. Þeir sem hana þektu bezt, mátu hana mest — og í þeirra tölu er sá, sem þetta ritar, og það sem bezt er í fari hans, á hann henni að þakka. Hún var mikilhæf kona, og fullfæra um að dæma um gildi iþeirra og lyndiseinkenni. Þótt j henni væri mjög farið að förlast minni síðustu árin, gleymdi hún' j aldrei kærustu vinum, hvort sem i þeir dvöldu nær eða fjær. i *• íi . , ... „ ... , , „i Fair munu geta gert ser í hug- lagði flest a gjorfa hond, þangað , , , ... , , . _. „ . * , .f arlund, hve mjog þessir morgu vinir hinnar látnu hafa styrkt mig í raunum mínum og dregið sárasta sviðann úr sorgairsárum mínum með hluttekning sinni, . “There is nothiúg that hæði mUnnlegrÍ S“,legri' „ .. _ , „, iSem og í ollu óðru, hafði hin an t do , sogðu þær oft-: „ _ framliðna undirbuið og hluð að til hún var orðin farin að heilsu. Þegar hún var í Victoria-borg, vann hún hjá þremur hefðarhús- mæðrum, og það var samhljóða álit þeirra, að henni léki alt í höndum Sarah can’t do”, sögðu þær sinnis við vinkonur sínar. Mörg-! _ , . , „ i allri þessan goðvild 1 minn garð. um arum siðar, heimsotti Sig- ö Og fyrir þenna goðvildarhug er eg öllum þessum vinum innilega þakklátur og í ævarandi skuld. Árni S. Mýrdal ríður þessar konur, og tóku þær1 allar á móti henni sem hefðar- frú. Ein þeirri sagði einhverju, sinni við mig: “Sarah has the bearing and manners of a queen.” Þetta voru engar öfg- ar. Um þetta skeið, var hún óvenjulega léttstíg, fyrir jafn F Ö L N U Ð B L Ö Ð stundu. Áform Rögnvalds varð snemma til, og við það hélt hann fast og ákveðið. Hann bar í brjósti háleitar hugsjónir og hugðist að hrinda þeim í fram- kvæmd með lífi sínu og starfi. Háleitar hugsjónir og fram- kvæmd þeirra var takmark lífs hans. Og þegar komið hefir verið auga á slíkt takmark, þá skiftir ef til vill ekki eins miklu máli og menn halda, hvar í tilverunni að þessu takmarki er kept og því náð. Margir eru heimarnir um víðáttir hennar, og í þeim öllum er þörf sterkra manna og sannra. Hver er bær um að neita því, að skammvinn æfi hér á jörð sé stundum upphaf stórra afkasta og afdrifaríkra afreka á öðrum sviðum tilverunnar? Fáein föln- uð blöð með nokkrum ljóðfórn- um ungrar hrifnæmrar sálar sem kölluð er burt héðan á fegursta aldursskeiði, munu, ef að líkum lætur, ekki verða talin neitt stór- felt æfiafrek í augum heimsins. En hversu oft eru ekki dómar heimsins fallvaltir og í algeru ó- samræmi við hið sanna eðli hlut- anna. Tíminn er afstætt hug- tak, mannsævin einnig. Verq, sem lifir aðeins örfá ár í mann- heimum, lætur stundum eftir jsig djúptækari áhrif en önnur, sem nær þar háum aldri. Og þegar þessum örfáu árum hefir j verið varið til að hugsa fagrar j hugsanir,. má þá ekki gera ráð fyrir því, að ávöxtur slíkrar iðju verði ríkulegur þar, sem andlegu verðmætin skifta öllu máli? Þjáningin er fáum aufúsugest- ur, sízt þeim, sem eru að hefja Frh. frá 3. bls. stóran kvenmann, limaburður- j norn leiksins leggur fyrir hann, inn tigulegur, framkoman virðu- j en vex henni um leið yfir höfuð, , leg, en látlaus og eðlileg; bæði svo hún verður sjálf tortíming-j göngu sína á blómaskeiði lífsins. var það, að henm var þetta með- ^unni ofurseld. Lögmál haturs- Það virðist hart að sjá vonirnar fætt, og svo hafði hun vanist ins er óskeikult, alveg eins og bregðast> £ramtíðaráætlanir all- goðum siðum og hæversku í upp- iögmál kærleikans. Þó að leik-1 ar hrynjaj ástin3) sem ætlað var vextinum. Hun var framurskar- ,-rit þetta se aðeins ofullgert upp- að biði við dyrnarj leggja á andi goð heim að sækja, því hún kast, er það nægilegur vottur fjótta. Það er oftast tilgangslaust var að eðlisfan gestnsin og aluð- þess, að með höfundinum hafa að ætla að sýna þeirri) sem fyrir leg, og hafði serstakt lag a að^búið engu minni hæfileikar til slíku verða) fram á hið góða { gera gesti sína beimakomna. — 1-51—íx *— — Henni varð aldrei ráðfátt, hvern- ig sem á stóð, þegar gesti bar að garði, og aldrei leið henni betur leikritagerðar en ljóðsmíða. þessari örlagarás. En stundum • er eins og harmkvælamennirnir “Þeir, sem guðirnir elska. j sjálfir öðlist þá innri sýn, sem deyja ungir.” Þetta forna orðtak þarf til að sjá hið góða í þjáning- en þa, þegar aðkomendur voru ^ kom okkur sumum j hug, sem unni og sætta sig við hana, jafn- ovæntir. Mig rekur sérstaklega ^ þektum bezt R0gnvald heitinn vel fagna henni. Það er ekki minm til eins tilfellis: Við v°r- Guðmundsson, þegar okkur barst sundrunarefni, að vita öldung. um nýbúin að borða kvöldverð, en kvöldverkin ekki hálfgerð, þegar drepið er á dyr. Voru þá komnir seytján manns í hlað, og Wrn'l tUU fitSAMPir CCfKCi- ofr V . . «•!>«» >ou will find yourself one of the best informed persons in your community when you reod The Christion Science Monitor rcgulorly. You will find fresh, new viewpoints, a fuller, richer understonding of world offoirs . . . truthful, occurate, unbiosed news. Write for somple copies todoy, or send for o one-month trial subscription to this internotional daily newspoper .... | The Christian Science Publishing Socicty | One, Norwoy Street, Boston 15, Moss. Please send sample copies □ r isujo ocnu junipiu cujjicj . of The Christian Science I Monitor including copy ot I | . Weekly Magozine Section. ! I—I Pleose send a one-month I I STREET....b................................. 1 I trial subscription to The ■ I _ Christian Science Monitor, * ! CITY.......................STATE............ for which I enclose $............ | fregnin um andlát hans fyrir' sem er saddur orðinn langra líf- tuttugu og sjö árum. Eg man daga, fagna því að fá að deyja. eftir bréfunum, sem eg fékk frá En hversu dásamleg er ekki honum sumarið 1916, síðasta stundum helfró æskumannsins. sumarið, sem hann lifði. Eg var Það er eins og fjarræn, hálf- þá austur á Seyðisfirði, en hann brostin augun skynji einhvers- heima í bygðarholti veikur; mun staðar inni á ókunnum viðáttum þó hafa haft einhverja fótavist. Við skrifuðumst á það sumar. — Bréfin hans voru stundum rím- uð, og jafnan gætti í þeim fjörs og fyndni. Það var enginn veik- indablær á þeim. Hann mun þá hafa verið orðinn nokkurn veg- inn viss um, að hverju dró. En hann virtist hafa sætt sig við að hverfa héðan. Guðfræðinámið KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið uppfyllingu allra þeirra glæstu óska og vona, sem hann ól með sér á skammvinnri æfi sinni hér. Mér finst sem hinn gamli bekkj- arbróðir hafi, er hann hvarf héð- an, öðlast þessa æðri sýn. Eg held, að hann, sem með saknaðar- trega orti um ilm hinnar föln- andi rósar, hafi fundið þann rós- arilm aftur, margfalt áhrifarík- ari en áður, í þeim heimi hinna mörgu heima, sem hann var sett- ur til að starfa í að nýju. Sá Það er Hægt Það er þjóðræknisskylda allra að framleiða og hag- nýta eins mikið og hægt er af mismunandi garðávöxtum, á sínurtl eigin búum. Þessu fylgir unaður; safnið Radish, Lettuce, Fresh Shelled Peas, Snap Beans, öllu úr yðar eigin garði. — Njótið gleðinnar af að tína þessa uppáhaldsrétti þar. Sáið í eldhúsgarðinn Steele-Briggs’ Trial Ground Tested Seeds, og árangurinn er vís. Spyrjið eftir vöruskrá og Field Seed List. ' Steele-Briggs Seed Co., Limited TALSfMI 98 552 139 Market St. East Winnipeg Einnig í Regina og Edmonton “deyjandi ómur úr elskunnar hörpustreng”, sem hvarf honum á stund þjáningarinnar, hefir aftur hljómað um sál hans, með sterkum nið og fylt hina nýju tilveru íians áður óþektum un- aði. Blöðin, sem hann lét eftir sig, koma að líkindum aldrei öll fyr- ir almenningssjónir. Hér hefir verið sögð saga þeirra, og þó að- eins til hálfs. Sögu þeirra alla er ekki unt að skrá nú. Það verð- ur þá fyrst unt, er sýn gefur til fulls yfir þann ávöxt, sem sáð var til á þessum fölnuðu blöðum hans, sem dó svo ungur, en þó svo ástfanginn af lífinu, sem aldrei deyr. Sveinn Sigurðsson —Eimreiðin.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.