Heimskringla - 21.03.1945, Qupperneq 7
WINNJPEG, 21. MARZ 1945
IIEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
WARTIME PRICES AND
TRADE BOARD
Spurt: Þegar eg kom hingað
frá Bandaríkjunum var mér
fengið hráðabirgða skömtunar-
spjald. Nú hefi eg ásett mér að
verða hér í tíu mánuði. Get eg
ekki beðið um vanalega skömt-
unarbók?
Svar: Ef þú ætlar ekki að setj-
ast hér að, en ætlar aðeins að
dvelja hér sem gestur í tíu mán-
uði, þá verður þér fengið skömt-
unarseðlaspjald til þriggja mán-
“Fyrst til og frábært”
TOMATO
Byrjuðum að selja það útsæði fyrir
nokkrum árum, selst nú betur en
aðrar tegundir, vegna gæða bæði til
heimaræktunar og söluræktunar, á
hverju vori, alstaðar í Canada. Allir
er kaupa, segja “Fyrst til og frá-
bært” Tomato útsæði reynist vel:
Stórar, fallegar, fastar í sér, fyrirtak
til flutninga, fljótastar allra til að
spretta. Kjarnalausar, hárauðar, af-
bragðs keimgóðar. Engin vanvaxta,
skellótt, sprungin, hrukkótt, oft tíu
ávextir á stöng. Forkunnar frjósamt
útsæði. (Pk. 15<) (oz. 75<) (Ví pd.
S2.50) póstfritt.
FBÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945
Aldrei fullkomnari en nú.
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
aða sem altaf þarf að endurnýja
á hverjum ársfjórðungi á meðan
þú dvelur hér.
Spurt: Eg hefi fæði og her-
bergi á sama heimili og borga
vikulega. Nú hefir mér verið
sagt upp húsnæði með viku fyr-
irvara. Get eg ekki heimtað
lengri flutningsfrest?
Svar: Nei.
Spurt: Sonur minn hefir ný-
lega fengið lausn frá herfþjón-
ustu, og mig langar til að hjálpa
honum að koma sér upp ein-
hverju iðnaðar fyrirtæki. Er
nokkuð leyfi nauðsynlegt?
Svar- Það er alt undir því
komið hvaða fyrirtæki hann hef-
ir í hyggju. Það er vissara fyrir
ykkur að leita upplýsinga hjá
W. P. & T. B.
Spurt: Eg ætla að kaupa hús
núna í vor en get ekki flutt í það
fyr en í haust. Er nauðsynlegt
að láta W. P. & T. B. ákveða
leiguna?
Svar: Ef sölusamningarnir eru
þannig að fyrri eigandi ætli að
búa áíram í húsinu sem leigj-
andi, og ef húsið hefir aldrei
verið leigt áður og engin leiga
því tiltekin, þá verður nýji eig-
andinn að láta W. P. & T. B. á-
kveða leiguna.
Spurt: Húsráðandi segir mér
að hann ætli að gera einhverjar
umbætur á húsinu sem við leigj-
um af honum. Það á víst að
mála það og gera við þakið. En
hann segist verða að hækka leig-
una. Er þetta leyfilegt?
Svar: Ef samningarnir eru
þannig að húsráðandi megi gera
umbætur ef hann vill, eða ef
leigjandi samþykkir að húsráð-
andi megi raska ró íbúa með því
INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
A ÍSLANDI
Reykjavík______________Björn Guðmundsson, Reynimel 52
t CANADA
Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson
Árnes, Man.........................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man............................G. O. Einarsson
Baldur, Man........................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man..1................,....Björn Þórðarson
Belmont, Man...............................G. J. Oleson
Brown, Mán .........................Thorst. J. Gislason
Cypress River, Man....1...............Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask.......................... O. O. Magnússon
Ebor, Man...................—........K. J. Abrahamson
Eiíros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man......—..................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.........—-..........-Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask.........................Rósm. Árnason
Gimli, Man............................. K. Kjernested
Geysir, Man...................................... Tím. Böðvarsson
Glenboro, Man.............................G. J. Oleson
Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man....................... Jóihann K. Johntson
Hnausa, Man...............-............Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask.......................- O. O. Magnússon
Keewatin, Ont..................... Bjarni Sveinsson
Langruth, Man.........—...............Böðvar Jónsson
Leslie, Sask.........1...............Th. Guðmundsson
Lundar, Man...............................D. J. Lindal
Markérville, Alta.......-...........ófeigur Sigurðsson
Mozart, Sask--------------------------- Thor Ásgeirsson
Narrows, Man............................ S. Sigfússon
Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man..............................S. Sigfússon
Otto, Man.......................... Hjórtur Josephson
Piney, Man...............................—S. V. Eyford
Red Deer, Alta.................... Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man.........................Einar A. Johnson
Reykjavik, Man,...................... Ingim. ólafsson
Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man.........................Hailur Hallson
Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man.._........................Fred Snædal
Stony Hill, Man_______________________Hjórtur Josephson
Tantallon, Sask...............— —Árni S. Árnason
Thornhill, Man.......................Thorst. J. Gíslason
Víðir, Man..............................Aug. Einarsson
Vancouver, B. C......................Mrs. Anna Harvey
Wapah, Man..............................Ingim. Ólafsson
Winnipegosis, Man.............................S. Oliver
Wynyard, Sask.........-........,----- O. O. Magnússon
í BANDARIKJUNUM
Bantry, N. Dak_________________________ E. J. Breiðfjörð
Beilingham, Wash................~Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash......................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak......................
Ivanhoe, Minn.......................Miss C. V. Dalmann
Milton, N. Dak........................... S. Goodman
Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak-------------------------- C. Indriðason
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Roint Roberts, Wash................................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak...........................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
Professional and Business
— Directory —
Orricz Phoni Res. Phoni
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður aí Banning
Talsími 30 «77
Vlðtalstimi kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
SOI Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
FIMTA HERFYLKINGIN BORGAR FYRIR SIG
Þrátt fyrir hina miklu snjókomu er féll á þeim hluta
Italíu er fimta herfylkingin sækir fram, hafa brezkir og
bandarískir hermenn haldið áfram ferðum sínum í Serchio-
'dalnum. Myndin hér að ofan sýnir hvar brezkt stórskotalið
er að hagræða fallbyssum sínum til ásóknar á óvinina.
að gera umbætur, þá má hús-
ráðandi biðja um leyfi til að
hækka leiguna ef kostnaðurinn
er hærri en tíu prósent af virð-
ingarverði hússins. Vanalegur
viðhaldskostnaður má samt -ekki
teljast sem umbóta kostnaður.
Spurt: Eg held til á gistihúsi
en borða hjá systur minni. —
Hverhig get eg fengið leyfi tii
þess að láta hana hafa skömtun-
arseðlana mína?
Svar: Með því að tilkynna
skriflega Ration Administration
eða Local Ration Board, taka
þar fram nafn og heimilisfang
systur þinnar og segja þeim all-
ar kringumstæður. Þér yerður þá
líkast til leyft að halda bókinni
þinni.
Smjórseðlar nr. 100 ganga í
gildi 22. marz.
•
Spurningum á íslenzku svaraö
á ísl. af Mrs. Albert Wathne,
700 Banning St.. Winnipeg.
TREES FOR PRAIRIE
FARM PLANTING
It has long been realized that
no farm home in the Prairie Pro-
vinces is considered completely
equipped unless it is providsd
with strong and vigorous pro-
tective shelterbelts.
Specific benefits which result
from well established shelter-1
belts are: 1
a) Comfort enjoyed in summer
and winter by farm residents.
b) Improvement in appearance
and added value of the farm.
c) Reduction in wind velocity.
snow blowing and soil drift-
ing.
d) Increase in song, game and
insectivorous birds.
These are considerations
which should be fully appreciat-
ed by all organizations and of-
ficials whose thinking, living
and welfare are closely associ-
ated with those of farmers and
farm landowners.
How trees may be obtained
Important facts about the free
tree distribution policy of the
Government of Canada follow:
1. Broadleaf trees caragana,
ash, maple (Box Elder), elm, in
almost unlimited number, and
limited numbers of willow and
poplar, are available for plant-
ng on bone fide farm property
FREE of charge, express charges
collect. ,
2. Application forms for trees
for farm planting are available
from the Forest Nursery Station,
Indian Head, Sask. When appli-
cations are accepted planting
plans are prepared and provided
for the guidance of planters.
3. Trees will NOT be sup-
plied unless planters have well
summerfallowed ground ready!
for them. Instructions on plant-
ing of trees and care on arrival
accompany shipments.
4. The first consideration of
farmers should be shelter for
homes, buildings, gardens and
livestock. When this shelter is
established wise planters should
consider: 1) setting out, within
protective shelterbelts, fruit and
Ornamental plants and 2) extend-
ing their plantings to include
woodlots, field shelterbelts,
plantings near dugouts and dams
and for road protection.
Write now to* the Forest Nurs-
ery Station at Indian Head,
Sask., about Farm Tree Plant-
ing!
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island. I
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið
Old Cases Needed
A wooden case can be used, with care, for a
period of 5 years continuously.
There is now a great shortage due to lack of
materials and labour. You will be co-operating with
the Breweries in helping to conserve valuable wood
supplies by turniing in your old cases as soon as
possible.
This co-operation will be greatly appreciated.
DREWRYS
Rental. Insurance and Financial
Agenti
Sími 97 538
308 AVENUE BLDG—Wlnnlpeg
THE WATCH SHOP
CAKL K. THORLAKSON
DlAmond and Weddlng Rlngs
Agent íor Buk>va WaXchee
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðar og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Abyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST. >•
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
WINDATT COAL Co.
LIMITED
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smalier
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
415 Mcintyre Blk. Ph. 92 316
LET Y0UR D0LLARS
FLY T0 BATTLE..
WAR SAVINGS CERTIFIC4TES
- —ÍWV
r D . BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountant*
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
353 Notre Dame Ave., Phone 27 919
Fresh Cut Flowers Daily
Plants ln Season
We SPeciaUze in Weddlng & Concert
Bouquets & Puneral Desígns
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
•eiur líkklstur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Mnnfremur telur hann aUskonar
minnisvarða og legsteina.
*
•43 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Lnion Loan & Investmen
COMPANY
Rental, Insurance and Financia
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldf
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER& DECORATOR
*
Phone 23 276
*
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Wmnipeg
PHONE 93 942
'JORNSON S
vOOkSTÖREI
702 Sargent Ave., Winnipeg, Maa.