Heimskringla - 11.04.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. APRIL 1945
HEIMSKRINGLA
7.S1ÐA
ANDLÁTSFREGN
Þann 17. marz andaðist á Al-
menna sjúkrahúsinu í Selkirk,
unglingspiltur Lloyd John Ólaf-
son að nafni. Daginn áður hafði
hann orðið fyirir slysi af bruna
við vinnu sína, andaðist hann af
afleiðingum þess. Foreldrar hans
voru Ólafur Maríus Ólafson og
kona hans, Helga Gioodman
Ólafson, nú látin.
Systkini hins látna eru: Ólaf-
ur, Harry og Lawrence, allir í
herþjónustu erlendis, hinn síð-
astn/efndi í sjóhernum. Hin1
stystkinin eru: Mrs. Ella Swan-
son, kona Alec Swanson, Selkirk,
og Margaret og Roy, bæði til
heimilis hjá systur sinni og
manni hennar. i
Lloyd var góður piltur og vel
gefinn og hið bezta mannsefni
og átti mikla löngun til fram-
sóknar og sjálfstæðis. Ungur
misti hann móður sína, stóðu
systur hans þá föður sínum við
hlið og sýndu fagurt dygðadæmi
með aðstoð sinni og umönnun
með yngri systkinum sínum fyr
og síðar.
Hin síðustu ár áttu yngri
hræðurnir heimili hjá Swansons
hjónunum, og hjá þeim dvelur
Roy, yngsti bróðir systkinanna.
Föðurafi og amma hins unga
sveins, Mr. og Mrs. Jón Ólafson,
eru á lífi hér í bæ, Jón yfir 93
ára, kona hans litlu yngri; er
Jón Vsestur-Skaftfellingur, hún
úr Rangáxvallasýslu. iMóður-
amma Lloyds, Mrs. Goodman,
er einnig á lífi hér, háöldruð.
Mjög fjölmentu samverka-
menn hins látna og bæjarfólk við
útför Lloyds, sem fór fram frá
heimili hans og lútersku kirkj
unni þann 23. marz.
Yngri og eldri vinir sakna hins j
látna unga manns, er ávann sér
tiltrú og hlýhug allra er hann
umgekst.
Það er bjart yfir minningu
þessa mannvænlega ungmennis.
S. Ólafsson
WARTIME PRICES ANI)
TRADE BOARD
Allir bændur sem selja skamt-
aðar vörur svo sem smjör, maple
Síróp eða hunang, verða að inn-
heimta seðla frá kaupéndum og
senda þá mánaðarl'ega á næstu
stkrifstofu Local Ration Board.
Seðlarrýr eiga að sendast í sér-
stökum umslögum sem skrif-
stofurnar leggja til. (Primary
Producer’s Envelopes R.B.-61).
Það er á móti lögunum fyrir
bændur eða aðra að kaupa út á
seðla sem þeir innheimta sem
framleiðendur.
Spurningar og svör
Spurt: Samkvæmt síðasta
iblaði ler sgtlast til að við notum
sætmetis seðla til þess að fá syk-
ur til niðursuðu ávaxta, okkur
er sagt að tveir hafi þegar geng-
ið í gildi, að átta seðlar öðlist
gldi 17. maí og þeir tíu sem eftir
eru gangi í gildi einhverntíma
í sumar. Eg hefi vierið að athugn
skömtunarbækurnar og finn að
það eru ekki nærri því nógu
margir sætmetisseðlar í þeim
til þess að þetta fyrirkomulag
geti hepnast. Mig langar til að
fá frekari skýringu.
Svar: Það er satt að sætmetis
seðlarnir í bókunum hirökkvi
INHKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
A ISLANDI
_______Björn Guðmundsson, Reynimel 52
Reykjavík,___________
í CANADA
Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson
Arnes, Man.........................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man_...........................G. O. Einarsson
Baldur, Man........................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man........................B.iöm Þórðarson
Relmont, Man...............-...............G. J. Oleson
Brown, Man .........................Thorst. J. Gíslason
Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask____________________________O. O. Magnússon
Ebor, Man...................—........K. J. Abrahamson
ELfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man........................ Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask...._................. Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask...._.............................Rósm. Árnason
Gimli, Man............_._................K. Kjernested
Geysir, Man........................-..Tím. Böðvarsson
Glenboro, Man.............................G. J. Oleson
Hayland, Man.......«—.................Sig. B. Helgason
Hecla, Man..........................Jóihann K. Johnson
Hnausa, Man...............-............Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta......................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask........................—O. O. Magnússop
Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man...................................Böðvar Jónsson
Leslie, Sask...................:.....Th. Guðmundsson
Lundar, Man................................D. J. Lindal
Markerville, Alta.......-...........ófeigur Sigurðsson
Mozart, Sask----------------------------Thor Ásgeirsson
Narrows, Man....................................... S. Sigfússon
Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man— .......................-....S. Sigfússon
Otto Man. Hjörtur Josephson
Piney, Man””Z™Z"””"I......................-S. V. Eyford
Red Deer, Alta..._______________ .Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man.........................Einar A. Johnson
Reykjavík, Man...................................Ingim. Olafsson
Selkirk, Man_______________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man......-..................Hallur Hallson
Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man...........................Fred Snædal
Stony Hill, Man_______________-------Hjörtur Josephson
Tantallon, Sask....................... Árni S. Árnason
Thornhill, Man..................... Thorst. J. Gíslason
Víðir Man............................... Aug. Einarsson
Vancouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey
Wapah, Man ............................Ingim. Ólafsson
Winnipegosis, Man.................-...........S. Oliver
Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon
Bantry, N. Dak.
1 bandarikjunum
E. J. Breiðfjörð
Rellingham, Wash...........Mrs. John W. Johnson
Rlaine, Wash................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak...............
Ivanhoe, Minn................Miss C. V. Dalmann
Milton, N. Dak.......—............-S. Goodman
Minneota, Minn...............M.iss C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak_________________C. Indriðason
National City, Calif.-.John S. Laxdal, 736 E. 24th Sf.
point Roberts, Wash...............Asta Norman
Seattle, 7 Wash__J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak--------—...........E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
ekki til, en það eru þó nokkrar
seðlasíður í bókunum siam enn
sem komið er hafa ekki verið
notaðar. Þessir varaseðlar voru
perntaðir einmitt til þess að það |
mætti grípa til þeirra ef á lægi
Eitthvað af þessum seðlum á að
nota þegar búið er með alla sæt-1
metissieðlana. Það er enn ekki
búið að tiltaka þá, en okkur
verður tilkynt um hvaða seðla
eigi að nota löngu áður en þeir
ganga í gildi.
Spurt: Maður les á hverjum
degi um hámarksverð á matvæl-
um og öðrum vörum. En þegar
farið er í búðirnar er verð miklu
hærra sumstaðar en annarstað-
ar. Er smábúðum leyft að selja
m'eð hærra verði en stóru búð-
unum?
Svar: Allar verzlanir verða að
fylgja hámarksreglugerðunum.
Samkvæmt þeim verður hver
verzlun að halda sér við það verð
er hún seldi fyrir á hámarks-
tímabilinu (15. sept. — 11. okt.
1941). .Verðmunur hefir ætíð
átt sér stað. Þær búðir sem
hægt ter að verzla við í gegn um
síma og sem flytja pantanir heim
og halda reikninga fyrir fólk,
hafa mikin auka kostnað. Fólk
verður að borga fyrir þessi þæg
indi með hærra vöruverði en í
sjálfsölubúðunum sem hvorki
hafa eins háan flutnings- eða af
greiðslukostnað.
Smjörseðlar nr. 102 ganga í
gildi 12. apríl.
• I
Spurningum á íslenzku svarað
á ísl. af Mrs. Albert Wathne,
700 Banning St., Winnipeg, Man.
Garðræktuð Huckleber
Hinn gagnlegasti,
fegursti og vinsœl-
asti garðávöxtur
sem til er.
Þessi fögru ber
spretta upp af fræi
á fyrsta ári. Óvið-
jafnanleg í pæ og
sýltu. Ávaxtasöm,
berin stærri en
vanaleg Huckleber
eða Bláber. Soðin
með eplum, límón-
um eða súrualdini gera finasta ald-
inahlaup. Spretta í öllum jarðvegi.
Þessi garðávöxtur mun gleðja yður.
Pakkinn 10ó, 3 pakkar 250, Únza
$1.25, póstgjald 30.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945
Aldrei fullkomnari en nú.
DOMINION SEED HOUSE
GEORGETOWN, ONTARIO
ÞAKKLÆTI
1 tilefni af sexítu ára afmæli
mínu hafa mér borist gjafir,
glaðningar af ýmsu tæi, svo sem
Valentine” og árnaðaróskir og
síðast en ekki sízt vildi eg þakka
þeim góðu vinum sem hafa sient
mér afmælsljóð, því slíkar gjafir
eru mér hugþekkar sem stór-
gjafir væru í annari mynd.
Þrátt fyrir það þó það séu ekki
nema 1 til 3 vísur frá hverjum.
Það 'hefir ekki oft verið ort um
mig um dagana, þó má ekki
gleyma því sem gert er. Þegar eg
var fimtugur orti Magnús hieit-
inn frá Miðhúsum til mín tvær
vísur, og það tók hann ekki
meira en svo sem 5 mínútur að
setja þær saman. Þá var hann
vistmaður hjá mér, sem og
stundum oftar, og vildi eg því
láta þær fylgja hér með, þó nú
séu 10 ár liðin. Svo langar mig
einnig að birta þessar níu vísur,
hvað sem höfundar þeirra segja
um það, verður það að ráðast.
Svo endurtek eg þakklæti mitt
til allra hinna góðu vina minna.
F. P. Sigurðsson
-23. febr. 1945.
Box 113, Riviérton, Man.
Um þitt fimtugs ára kvöld
óskir þannig hljóða:
lifðu hálfa aftur öld
við afbragðs heilsu góða.
Hafðu styrk í höndum tveim
happa og gæfu að njóta,
forsjónin þér færi heim
föng sem aldrei þrjóta.
M. E. Anderson
Til Friðriks P. Sigurðssonar
á sextíu ára afmæli
14. febrúar 1945
Þegar aldin óðmæring
árin tóku að þyngja,
skautst hann djarft á skáldaþing,
skapið til að yngja.
Krýndur sóma á hverri tíð
komstu af dómaþingum.
Láttu óma um langa hríð
áf listair hljómum slyngum.
Björn Bjarnason
•
“Iðunn” sendi epli þér,
afmælis á degi hverjum.
Einéæg sú mín óskin er, *
ellinni á móti herjum.
B. J". Hornfjörð
I
Óðmæringur unir sér
ef að syngja fljóðin.
Sextíu ára ungur er,
yrkir gaman ljóðin.
B. G. Andsrson
Afmælisvísur um sjálfan mig
til skáldanna.
Sextíu ára ungum þór,
eitt eg sendi “valehtæn”.
Létt á metum ljóð frá mér;
lundin mín er ekki kæn.
Það má bera anda arð,
óðs að rækta fagurhljóm;
lifðu heill, og ljóða garð
láttu prýða fleiri blóm.
Vona eg og víst það tel, -■
verði lánið þér í hag;
af því þú vilt öllum vel,
átt þú margan gleðidag.
Böðvair H. Jaköbson
Litur grár í vöngum vex
versnair andans klaki,
áratugi á eg sex
orðið mér að baki.
Eg er orðinn mest til meins,
megna fátt að styrkja,
heldur ekki nú til neins
nema helzt að yrkja.
Til þess sárt eg tíðum finn
hvie tókst mér fátt að skrifa.
Hann var bundin hugurinn
við hitt, að reyna að lifa.
Að eiga barna æirin fans,
oft er mörgu að sinna;
fæða og klæða fjórtán manns
fanst mér nóg að vinna.
Reyndist með um runnið skeið
réttnefnd vina keðja.
Við eyktamót á æfileið,
mig allir vilja gleðja.
„ ■ » ., Nf---
“ * 1 «■ -.»<
1 annars hjarta að rækta rós
er réttan hug að sýna;
þið hafið reynt að láta ljós
lífs á veg minn skína.
F. P. Sigurðsson
-14. febr. 1945.
SANALTA AND REX
BARLEY
Professional and Business
- Directory ==~=
IIIMIIIII 11*111ll1™ 11
Orricí Phoni R*s. Phoni
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
During the past three years
smooth awn two-row barleys
have become popular. Of the two
available varieties (Sanalta and
Rex), Sanalta has been most
I
commonly grown in Manitoba.1
Due to a keen export demand for
all classes of barley that has pre-
valed recently, some Sanalta
barley "has entered the United
States malting trade.
However, a recent investiga-
tion into the marketing of Can-
adian Barley in the United
States ‘by officials of the Board
of Grain Commissioners for
Canada, has revealed that thesel
varieties are not acceptable to
the malting trade. Consignmefits
of grades 1 and 2 C.W. Two-row
barley if mixed with Sanalta or
Rex variieties are rejected for
malting purposes.
Effective August 1, 1945, San-
alta and Rex barley will be ex-
cluded from the grades No. 1
C.W. and No. 2 C.W. Two-row
barley grades. Barley of these
vairieties after that date will be
graded not higher than No. 1
Feed.
Lower commercial grading of
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
50S Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 S77
Vlðtalstími kl. 3—5 e.h.
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Aoents
Simi 97 538
308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
★
406 tgrontogrn. TRUSTS
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamond and Wedding Rings
Agent for Búlova Watchee
Uarriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðar og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Direetor
Wholesale Distributors of
Fresb and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
WINDATT COAL Co.
LIMITED
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smaller
business man to keep adeqUate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316
Frá vini
H. J. PALMASON&Co.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Planits in Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
•elur lfkkistur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnaður sá besU.
Ennfremur telur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
•43 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
★
Phone 23 276
*
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 93 942
these barleys need not be of un-
due concern to farmers who
plan to meet the war-time de-
mand for live stock products by
feeding more barley. This publi-
city is now being given so that
farmers may know the bairley
situation prior to seeding.
'JORNSON S
tOKSTOREI
702 Sargent Ave„ Winnipeg. Man.