Heimskringla


Heimskringla - 02.05.1945, Qupperneq 1

Heimskringla - 02.05.1945, Qupperneq 1
We recommend !or your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LIX. ÁRGANGUR We recommend for your approval our // WINNIPEG, MIÐVTKUDAGINN, 2. MAl 1945 BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. NÚMER 31. SAN FRANCISCO FUNDURINN SEXTUGUR ^essi ráðstefna, sem hinir stóru þrír komu sér saman um á ^alta-fundinum að halda í San T’rancisco, til að ræða með sér frekar stofnun félags til verndár friði, að þessu stríði loknu, var sett um kl. 4.30 e. h. síðast lið- ibn miðvikudag (25. apríl). Full- trúar frá fjörutíu og sex þjóðum fiaættu. Island á þar ekki full- trúa, sem kunnugt er; en félagi konsúla í borginni var boðið að Vera bæði við setningu fundar- lns og að eiga sæti sem gestir við a^a fundina, sem þarna fara fram. Var íslenzka konsúlnum b°ðið af félaginu að vera með, en hann er sr. S. O. Thorláksson. Gefst honum því og konu hans, sem einnig var boðið, tækifæri sitja þennan merkilega fund °g sjá og heyra alt sem fram fer. Fundinn setti ríkisritari, Ed- Ward E. Stettinius, jr. Húsið, sem ráðstefnan fer fram í, heitir War Memorial Opera House og var reist í minningu fallinna bermanna í fyrra heimsstríði. Linst Mr. Hutchison, fregnrita ^innipeg Free Press, mikið sbilja á milli þessa staðar og King Louis hallarinnar í París, sem friðarráðstefnan var haldin i> að stríðinu 1914—1918 loknu. ^ar, segir Mr. Hutchison, að Veggspeglar og myndir af konum e®a af sögulegum viðburðum hafi blasað allstaðar við auga. ^fór sé ekkert að fráskildu minn- lsmerki fallinna hermanna, sem ^inni á söguna. Staðurinn minti b^^n á Hollywood og nútíðar hreyfimyndahús, með sinni sér- hennilega ljósadýrð og gliti og f'lgerð. Svo þykir honum hér ^ninna um stórmenni, en var, er Úðarfélagið fyrra var í smíðum. Lnginij Lloyd George, Clemen- Ce&u eða Wilson. Tveir stóru n^annanna eru önnum kafnir við stfíðsstarfið, en sá þriðji er dá- Jnn. Flögg allra Bandaþjóðanna V°ru í salnum og húsgögn og Syltir stólar, en yfir þessu hvíldi ?auf birta. Augu manna fá Parna varla litið það, sem eftir er vonast, segir fregnritinn. Ligi þessi ummæli að skoðast sem fyrirboði þess, að fulltrú- arnir verði ekki sammála, getur Un rétt verið. En samræmi má Po i huganum sjá milli vals stað- n^ins og .alvörumálanna, sem P^na verða rædd. Útlit staðanna ^etur átt meira rætur að rekja °líks aldarh'áttar en nokkurs atlnars. ^m leið og ríkisritarinn stóð UPP til að setja fundinn, var ^eiri birtu brugðið upp í saln- P* 1- Að baki honum og fulltrú- UUna, stóðu piltar og stúlkur vbrð fyrir stafni hússins. — ringdi þá og small í myndavél- Uffl alt húsið. Fundarstjóri um , auð fulltrúa velkomna, bauð þá ^ °tningarskyni einnar mínútu j^§n> en að henni lokinnj kvað nn forseta Bandaríkjanna hafa j !ð. Var ræðu hans útvarpað a Washington. 1 orðum hans , ulltrúanna, sagði hann mann- a^nið hafa vaknað til meðvitund- a ný um það, að velferð þess . ri fólgin í trú á hið sanna og Sóða að fulltrúarnir væru smið- °g betri heims fyrir menn- í h' ^ btla b framtíðin væri j. bnóum þeirra. Velferð mann- ^ nsins og öryggi friðar, hvíldi á ^ arfi þeirra. Roosevelt forseta í hann hafa fórnað lífi sínu ^u þessarar hugsjónar. eftir ræðu Trumans forseta, u ríkisstjóri Californíu-ríkis, Earl Warren, fulltrúana vel- komna. Mintist hann þess að ríkjandi skoðun majina í Cali- 'forníu-ríki væri “bræðralag”, hin sama hugsjón og hefði sam- einað þá hér á fundi. Næstu ræðu flutti borgarstjór- inn í San Francisco, Mr. Lap- man. Um leið' og hann bauð fulltrúana velkomna, sagði hann: San Francisco er alheimsborg. Fyrir hundrað árum komu menn úr öllum löndum heims hingað til að leita að gulli. Nú eru hér menn komnir frá öllum banda- þjóðum stríðsins, ekki leitandi að gulli, heldur þess, sem dýr- mætara er en alt gull í heimi, öruggs friðar. Þá hélt Stettiníus ríkisritari ræðu og hófst starf fundarins í eiginlegri merkingu með því. Er hann bráðsnjall maður og kem- ur hið bezta fyrir sjónir á ræðu- palli. Mælti hann heitt og al- varlega með sameiningu allra þjóða um að koma á varanlegum friði. Kvað það hafa verið hug- sjón hins sárt saknaða forseta, er hann sagði hafa talað í nafni allrar þjóðarinnar og tilfærði eft- irfarandi orð hans: Að koma á varanlegum friði, getur ekki einn maður, einn flokkur eða ein þjóð. Það getur ekki verið bandarískur, brezk- ur, rússneskur, frakkneskur eða kínverskur friður. Það getur ekki verið friður stórra þjóða eða smárra þjóða. Það verður að vera friður, sem hvílir á einlægri samvinnu allra manna um allan heim. Hér er ekki um milliveg Jónas Jónsson alþm. 1 gær var Jónas Jónsson alþm. sextugur. Það er að vísu ekki hár aldur, en sporin sem hann skilur eftir við tírnans sjá, eru gleggri en margra sem fleiri ár eiga sér að baki. Islenzk þjóð á Jónasi alþingis- manni mikið að þakka. Fram- för þjóðarinnar hefir aldrei ver- ið meiri eða markvissari og þjóð- legri, en á stjórnartíð hans. Sem kennari, yngri sem eldri, hefir íslenzk þjóð átt fáa hans líka. Með komu Jónasar á fund Vestur-íslendinga, var stærra spor stigið í samvinnuátt þjóð- bræðranna austan hafs og vest- an, en nokkru sinni fyr. ítök hans í meðvitund manna hér eru geisimikil, meiri en margur gerir sér grein fyrir, er ekki á kost á að kynnast því. Fyrir heimsókn hans hingað og hið mikla viðreisnarstarf á ætt- landinu senda landar hér hon- um þakkir og einlægar árnaðar- óskir á afmælinu. var henni fyrst fagnað af áheyr- að ræða. Við verðum að takast endum. Var auðséð að Molotov á hendur ábyrgð á samvinnu allra þjóða á milli, eða ábyrgð annars ægilegs heimsstríðs. í lok ræðu sinnar, sagði Stett- inius: Bænir allra manna eru með oss í friðartilraunum vorum fylgdi mjög gaumgæfilega þeim stefnum, sem “Þrír hinir stóru” höfðu fylgt, bæði á Yalta og i Dumbarton Oakes. Sú ræðan sem langmest lof hefir hlotið enn af þeim sem á hér. Þær bænir eru á mörgum fundinum hafa verið fluttar, var tungum talaðar. En þær eru sem ræða Anthony Eden. Hún var ein rödd, frá krömdum og sakn eins og ræður enskra stjórnmála- andi hjörtum manna vegna af- manna oftast eru, mjög vel orð- leiðinga þessa hryllilega stríðs,' uð og snildarlega flutt. Efni sárbiðjandi um varanlegan frið. Hér talaði fulltrúi einnar stór- þjóðarinnar af þremur. Á eftir honum fluttu tveir fulltrúar sín- ar ræður frá hinum tveimur stór- þjóðunum, þeir Molotov og Eden. Hverja skoðun Rússar hefðu á Þjóðabandalagi, þar sem ábyrgð- in hvíldi jafnt á öllum, hafði mörgum leikið forvitni á að vita. Svar Molotovs var ákveðið. — Rússar voru á fundinn komnir til þess að hjálpa öðrum vina- þjóðum heimsins til að leggja grundvöll að varanlegum friði. En sá friður yrði að vera ö^pggur friður. Hann gagnrýndi Þjóða- bandalagið gamla, sem hann kvað hafa verið ábyrgðarlaust um hlutverk sitt, hefði hvorki hrært legg né lið er óvinaþjóð- irnar, sem nú eru, hefðu verið fundnar sannar að sök um að efla her sinn til að hefja nýtt al- heimsstríð. Það yrði í tauma að taka þegar svo væri komið, en ekki standa ráðalausir í hópi, ó- samtaka um það sem gera þyrfti. ræðunnar var, að fundurinn gerði sitt bezta til þess, að leggja undirstöðu að varanleg- um friði. En það yrði ekki gert í einni svipan. Það sem á þess- um fundi yrði gert, yrði ekki svo fullkomið, að endurbótar þyrfti ekki við. Bretar tryðu á eðli- lega þróun, en ekki stökk breyt- ingar. Að finna þau lögmál, sem varanlegur friður yrði bygður á væri verkefni fundarins, en ekki að rita fullgerðan friðarsamning. Það lægi heldur ekki fyrir fund- inum, að^ skapa félag, sem gæfi stærri þjóðunum allan rétt yfir smáþjóðunum. Að lokinni ræðunni dundi við lófaklapp í salnum í nokkrar mínútur. T. V. Soong, fulltrúa Kína- veldis lagði í ræðu sinni mikla áherzlu á, að fundurinn gengi sem bezt frá því verki, er fyrir lægi, en það var að reisa skorður fyrir alla tíð við því, að stríð endurtæki sig. Þá höfðu nú fjórir fulltrúar stórþjóðanna talað. Þó þeim Hið komandi friðarfélag yrði af: kæmi saman í flestum efnum, þessu að læra. Dumbarton Oakes! var auðfundið, bæði á ræðum uppkastinu lýsti Molotov sig Edens og Stettinius, að þeir voru samþykkan. Var með því allur skilningur fenginn á hvar Rúss- ar stæðu og létti mörgum í huga við það. áhrif smáþjóða skágengin, en öðrum ekki. Þetta kom og skýlaust fram í ræðum forsætisráðherra Can- ada, Mr. Kings, og forsætisráð- herra Ástralíu, Mr. Forde. Þeir lögðu báðir mikla áherzlu á þetta mál og Mr. Forde gekk svo langt, að gera um 8 eða 9 breytingar- tillögur við Dumbarton Oakes uppkastið, er flestar lutu að því, að veita smáþjóðunum meiri réttindi innan hins nýja Þjóða- bandalags. Sagði Mr. Forde, að hans þjóð hefði tekið öflugan þátt í þessu stríði og hún mundi gera það, í næsta stríði, er frelsið væri í hættu. En þeirri þátttöku eða skyldu yrði að fylgja svo mikið lýðræði, sem það, að eiga einhverja þátttöku í starfi ör- yggisráðsins. Að hafa ekki svo mikið frelsi, gerði smáþjóðun- um erfitt fyrir að taka nokkurn þátt í friðarstarfi hins fyrirhug- aða félags. Það væri með engu auðveldara að fóstra einangrun- aranda hjá þjóðunum, en þessu. Lengra ná nú ekki fréttir af þessum fundi. Þar hefir ýmis- legt fyrir komið, sem ekki er mikið í frásögur fært, en fregn- ritar hafa þó getið. Á meðal þess má telja, að Bandaríkin héldu öllum fulltrúunum veilzu, annan fundardaginn. — Vakti nokkra eftirtekt, að enginn full- trúanna frá Rússlandi var þar og engin grein var gerð fyrir af hverju það stafaði. Þá þótti eitthvað einkennilegt kapp það, sem fulltrúar lögðu á, að leyfa Argentínu að hafa fulltrúa á fundinum, þrátt fyrir ákveðin mótmæli Rússa, að hafa þá þar. Virðist hér hálf gálaus- lega að verið. (Meira næstu viku). Islenzkir hljómleika snillingar spila hér á samkomu 10. maí Hinn svonefndi Winnipeg General Hospital Nurses’ Glee Club, heldur söngsamkomu í Grace United kirkjunni fimtu- daginn 10. maí n. k. Skemta tvær íslenzkar stúlkur þar með hljómleikum. Önnur þeirra er Pearl Pálmason, sem undanfarin ár hefir verið í Toronto og starfa mun við Toronto Conservatory of Music. Hún hefir, sem kunn- ugt er, hlotið mikla viðurkenn- ingu fyrir fiðluspil sitt. Hin konan er Miss Agnes Sigurðson, einnig viðurkend sem snillingur í pianospili. Þær hafa einspil, hvor í sinni grein á þessari sam- komu. Vér vitum að íslendingar munu ekki láta sér neitt tæki- færi úr greipum ganga að hlýða á þessa listaspilara og birtum því óbeðnir fréttina. Arður samkomunnar gengur til R.C.A. M.C. tJR ÖLLUM ÁTTUM SJÖTÍU OG FIMM ÁRA Mussolini, sem í þeim hluta Italíu hefir dvalið, er .nazistar ráða yfir, greip ótti s. 1. viku um að Þjóðverjar væru að gefast UPP °g ætlaði sér að stelast burtu. En varðlið Itala náði honum skamt frá landamærum Sviss, lét dóm yfir hann ganga og skaut hann og 16 af með- stjórnendum hans og frillu hans, Clara Petacci, forkunnar fagra leikkonu. Samþykti stjórnin á Italíu síðar, þessar gerðir varð- liðsins. Lík Mussolini var far- ið með til Milan og hékk þar uppi á almannafæri á fótunum, en þeir er fram hjá gengu, hræktu á það. Hefir æfi fárra þjóðstjóra lokið svo fyrirlitlega. ★ •* ★ Berlín er nú að heita má öll á valdi Rússa. Virðist ekki ann- að eftir þar að gera en lýsa hana fallna. Og í Moskva blandaðist sá sigur fyrsta maí hátíðahöld- unum—alþjóða helgidegi verka- lýðsins, eins og hann er nefndur á Rússlandi. Stalin var sagður hinn kátasti á þessari hátíð og sagði þjóð sinni að rússneska flaggið blasti við hún um alla 1 Berlín. * ★ * Fyrsti maí var ekki eins fagn- aðarríkur mörgum í Winnipeg, sem í Moskva. Hann er hér krossmessudagur, þ. e. menn flytja á þeim degi úr einum bú- stað í annan. Það sem á skygði hér, var að hús eru engin til fyr- ir þá að flytja í, sem út verða að fara, vegna þess, að aðrir hafa húsin keypt sem þeir leigja, en innflutningur fólks til bæjarins mikill. Eini kleifi vegurinn er að kaupa hús, en sá hængur er þar á, að þau eru á tvöföldu verði við það sem þau voru jafn- vel fyrir tveim árum og eru lík- leg að verða að tveim árum liðn- um. Hér er því um skrúfu að ræða á fasteigna-sölu, sem hinir félausari bíða ósigur í og eiga nú margir ekki um annað að velja, en að flytja út á götuna. VINNUR DEMANTSMEDALÍU FYRIR FRÁBÆRA HÆFI- LEIKA OG ASTUNDUN SMÁVEGI^ ekki með því, að stofnun al- heimsfélags hvíldi á mismun- andi réttindum þjóða í því, en að Rússar eru hræddir um, að ef Molotov talaði af mælsku og { sterkar hendur stjórna þar ekki, myndugleik. En hann talaði á|nái félagið trauðla tilgangi sín- rússnesku, sem fáir skildu. Þeg-' um. Það er ekki neitt erfitt að ar ræða hans hafði verið túlkuð, Isjá, að sumum fulltrúanna þykja Það er sagt að Von Papen, sem nýlega var tekinn fangi, hafi óskað þess, að þessu stríði lyki skjótt. Ætli að margur Þjóð- verji óski þess ekki nú, að það hefði betur aldrei verið byrjað. ★ ★ ★ Frá Ottawa kemur frétt um að Canada hafi sent nokkra ‘tyrkja’ (kalkúna) til að leggja á borð með sér í San Francisco. Matur- inn er fyrir mestu. * ★ ★ Franco hefir nú sagt Jöpum upp allri vináttu. Bandaþjóðirn- ar hafa ekki við það annað að athuga, en það, að þetta geti kom ið Hirohito til að halda, að mál- staður sinn sé betri, en hann hefir grunað. Jón J. Bíldfell 1 gær átti Jón J. Bíldfell 75 ára afmæli. Það er sagt að margt komi fyrir á langri æfi og teljum vér víst, að Jón Bíldfell hafi að einhverju reynt það. Æfi- starf hans hefir verið margbrotið og ekki ávalt um sléttan sjó siglt að minsta kosti ekki á fyrstu landnámsárunum. En eftir verkamannsins strit, leit að gulli óbygðum norðvesturlandsins, verlzunarstörf ýmiskonar, rit- stjórn Lögbergs, og nú nýlega tveggja ára starf norður á Qaf- finslandi, sem karlmannlega þótti ráðist í af sjötugum manni og er meira við hæfi ungra æfin- týramanna, en manns á hans aldri, er Jón Bíldfell enn hinn hressasti, hugur hans eins ungur og vakandi og fyr, viðmótið ávalt glatt, hugsunin ákveðin og í augu horfst við nútíðina djarft og karlmannlega. Ofan á alt annað, hefir Jón tekið hér mik- inn þátt í félagsmálum Islend- inga, verið ítálharður þjóðrækn- ismaður og forseti margra ís- lenzkra félaga hér og þar á með- al Þjóðræknisfélagsins. Hann hefir með starfi sínu í þessum efnum unnið Vestur-lslending- um mikið gagn. Færir Heims- kringla honum bæði fyrir sína hönd og þeirra þakkir fyrir góða baráttu og árnar honum heilla 75 ára ungum á afmæli hans. Miss Dorothea Margrét Ólafson Sú hin unga og glæsilega stúlka, sem hér um ræðir, er dóttir þeirra Mr. og Mrs. E. M. Ólafson, ste 21 Elsinore Apts., hér í borginni; hún er fædd í Winnipeg þann 30. okt. 1927; og úskrifaðist af Daniel Mclntyre skólanum vorið 1944 með hinum ágætasta vitnisburði. 1 september-mánuði síðastliðn- um, innritaðist Dorothea við Success Business College, og út skrifaðist þaðan í marz, er leið, með lofsamlegri einkunn; verð- ur þetta þeim mun íhyglisverð- ara, er þess er gætt, að hún jafn- framt námi sínu, stundaði reglu bundið atvinnu. Stofnun sú, er gengur undir nafninu The Business Educators’ Association of Canada, með aðal- skrifstofu í London, Ont., sendir árlega sérstaka og óháða próf- dómara til allra verzlunarskóla í landinu mdðan á prófum stend- ur, og sendir hlutaðeigandi skólastjórum niðurstöður sínar. 1 bréfi til Mr. D. F. Ferguson, skólastjóra við Success Business College, dagsettu þann 11. apríl s. 1., tilkynnir áminst stofnun honum, að nemandi við skóla hans, Miss Dorothea Margrét Ólafson, hafi við marz-prófin, varðandi nákvæmni í vélritun og hraða, unnið sér til frægðar; hún vélritaði 76 orð á mínútunni, og í 3,800 stöfum, komu aðeins fyr- ir þrjú mistök. Fyrir þessa snild- arlegu frammistöðu, hefir The Business Educators’ Association of Canada, sæmt Dorotheu dem- antsmedalíu. Heimskringla óskar þessari ungu stúlku og sifjaliði hennar til hamingju með þá maklegu viðurkenningu, sem henni hefir fallið í skaut. Sveinn Thorvaldson, M.Ö.E., frá Riverton, var staddur í bæn- um fyrir helgina. Hann er nú sem fyr umsjónarmaður lántöku sambandsstjórnarinnar. — Sagði hann undirtektir við áttundu lántökuna góðar og vonaði, að Nýja-lsland gerði eins vel og áður.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.