Heimskringla - 02.05.1945, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 2. MAl 1945
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
um, án þess að þjóðin minkaði
sig með því. Menn voru þá sam-
niála um að taka ekki upp slíka
stefnu.
Það mikilvæga atriði, hvort
þjóðin víkur frá þessari alda-
gömlu stefnu sinni, verður vissu-
iega að ákveðast undir öðrum
kringumstæðum en þeim, er
niyndu skerða sjálfsvirðingu
hennar og gera hana broslega í
augum sjálfra sín og annara. Þá
aðstöðu ættu allar frjálsar þjóð-
ir að skilja.
Islendingar og Bandamenn
Þótt íslendingar hafi þannig
ekki viljað gerast stríðsaðili né
taka sér vopn í hönd á undan-
förnum árum, hefir hinum sam-
einuðu þjóðum vissulega ekki
öulist afstaða þeirra til styrjald-
araðilanna. Islendingar lifðu,
eins og margar aðrar smáþjóðir í
þeirri trú, að hlutleysið gæti
verið þeim nægileg vöm. Þótt Is-
lendingar reyndu í lengstu lög
að halda í þessa trú og mótmæltu
því hernámi Breta á sínum tíma,
var öll framkoma stjórnarvalda
og landsmanna í garð brezka
setuliðsins á þann veg, að ekki
var vilst um hug þjóðarinnar.
í’essi hugur þjóðarinnar kom þó
ljósast fram, þegar öll ríkis-
stjórnin og yfirgnæfandi meiri-
hluti Alþingis, fór að þeim ósk-
Um Breta, að biðja Bandaríkja-
uienn um hervernd. Þetfa var
gert á þeim tíma, þegar sigur-
horfur Bandamanna voru einna
oiinstar og skipatjón þeirra alvar
legast. Með því að verða við
þessari ósk, viku íslendingar frá
hlutleysisstefnunni og tóku á sig
aukna ábyrgð og hættu til að
greiða fyrir málstað Banda-
uianna. Greinilegar varð ekki
sýnt, að Islendingar fylgdu mál-
stað Bandamanna, eins og þeim
Var frekast fært, án þess að
brjóta gegn þeirri aldagömlu
stefnu sinni að vera altaf vopn-
laus þjóð og eiga aldrei í styrjöld..
Þessi aðstaða íslendinga hefir
líka verið fullkomlega viður-
kend af Bretum og Bandaríkja-
uiönnum. Þeir hafa boðið Islend-
ingum á allar þær ráðstefnur, er
hingað til hafa verið haldnar, og
Islendingar þar sýnt, að þeir
vaeru fúsir til að takast þær
skuldbindingar á herðar, sem af
alþjóðasamvinnu komandi ára
niyndi leiða. Þess vegna kom
orðsendingin frá Krímarráðstefn
Unni Islendingum á óvart og ein-
kennilega andstætt'fyrri fram-
komu hinna engil-saxmesku
þjóða. Frá sjónarmiði íslendinga
vekur það líka undrun, ef stríðs-
yfirlýsing á seinustu stundu frá
Þjóðum í Vesturálfu, sem ekkert
hafa á sig lagt né munu leggja,
Verður talin gildari aðgöngumiði
að alþjóðaráðstefnum í framtíð-
inni en sú áhætta og ábyrgð, sem
Islendingar tókust á hendur með
herverndar^áttmálanum.
Islendingar treysta á
skilning Bandamanna
Islendingar hafa gert og gera
enn ráð fyrir, að þær þjóðir, sem
^Oest samskifti hafa haft við þá
ondanfarið, skilji sérstöðu
Þeirra. Þetta eru þær þjóðir, á-
samt Norðurlöndum, er Islend-
lngar óska fyrst og fremst að
hafa samstarf við. Lega landsins,
Verzlunarviðskifti og síðast en
'ekki sízt menning okkar og hugs-
Onarháttur—og menning þeirra,
gerir þessa samvinnu eðlilega og
sjálfsagða.
Við Islendingar trúum því
ekki, að við höfum svo hrapal-
iega misskilið hugsunarhátt
hinna engilsaxnesku þjóða og
lilfinningu þeirra fyrir því, sem
er dnengilegt og sæmilegt, að
Þeer kjósi okkur því aðeins til
samstarfs, að við greiðum að-
gangseyrinn að fyrsta mótinu
^neð því að fremja það, sem að
°kkar áliti er hvorttveggja í
senn, lítilmannlegt og broslegt
~~~ og við álítum að hljóti einnig
vera það í þeirra augum.
Við fáum ekki skilið, að styrj-
aldaryfirlýsing, eins og nú er
komið, sé örugt né eðlilegt gæða-
mat á það hvort þjóðirnar eru
hæfar til að taka þátt í forustu-
samstarfi þjóðanna.
Við íslendingar viljum sam-
starf við aðrar þjóðir. Við telj-
um okkur það mikla nauðsyn.
En við viljum líka halda sæmd
okkar og sjálfsvirðingu.
Við teljum okkur hafa hreinan
skjöld í samskiftum okkar við
hinar sameinuðu þjóðir. Við
viljum koma með hann óflekk-
aðan til áframhaldandi sam-
starfs. Fyrir litla þjóð er það
lífsnauðsyn.—Tíminn, 2. marz.
ÁVAfiP
flutt landstjóra og frú á Gimli
af Jóni Laxdal
Your Excellency, Earl of Athlone
and Your Royal Higness,
Princess Alice:
It is my privilege and honor,
on behalf of the reception com-
mittee and this community, to
bid you welcome to our historic
Icelandic settlement, and to this
historic spot, where some of
those now present have pre-
viously had the honor to greet
two of His Majesty’s Canadian
representatives.
We are doubly honored today,
in that this is the first visit of
the wife of a governor-general,
and the first time that a member
of the Royal Family has set foot
on our local soil.
It was here in 1877 that Lord
Dufferin visited the pioneers.
He had previously journeyed to
Iceland, and, in his own words,
“become deeply impressed with
the honesty, resourcefulness, in-
dustry and law-abiding qualities
of the Icelandic people.” It was
opportune that he was Gover-
nor-General of Canada when the
petition was made to the Feder-
al Government to grant this site
for exclusively Icelandic settle-
ment, and it was largely through
his personal effort and influence
that it was made available. In
an inspiring address, full of en-
couragement and sympathy,
Lord Dufferin aroused the spirits
of the settlers, who, in their
two-year stay previous to his
visit, had suffered almost every
conceivable hardship: exposure,
hunger, scurvy, and an epidemic
of small-pox that claimed 102
lives. He reaffirmed his faith
in the colonists, and told them
that he had pledged his good
name to his colleagues at Ot-
tawa that the colonists and their
descendants would prosper here
and do honor both to their moth-
Winnipeg.
Mr. Skuli Sigfusson, M.L.A.,
Lundar.
Dr. and Mrs. S. E. Bjornson,
Arborg.
Dr. and Mrs. K. I. Johnson, Gimli
Mr. S. Thorvaldson, M.B.E.,
Riverton.
Mr. and Mrs. G. J. Guttormson,
Riverton.
Mr. and Mrs. Jon K. Laxdal, '
Gimli.
Presented at Gimli Park Pa-
vilion. Old Timers also present
at Lord Dufferins visit 1877 and
Lord Tweedsmuirs visit 1936:
Sigfus Arason, Oddur Anderson,
Arni Gottskálkson, Sigurbjörg
Jónsson, Guðbjörg Johnson, Mr.
og Mrs. Halldór Kernested, Mr.
og Mrs. C. P. Paulson, Jóhanna
Stevens.
Others presented at Park Pa-
vilion:
N. J. Arnason, B. Egilson, H.
G. Helgason, Herbert Helgason
Gimli Village Council.
Mr. S. Bryce, M.P. for Selkirk
Constituency.
Judge W. J. Lindal, County
Court, Minnedosa.
Prof. S. Johnson, Head of
Classics Dept., Univ. of Man.
MIiss S. Stefansson, Gimli Coll.
Mr. G. F. Jonasson, Pres. First
Lutheran Church, Winnipeg.
Mrs. H. F. Danielson, Pres.
Icelandic Canadian Club, Wpg.
Andrea Johnson, U.F.W., Ar-
borg.
Mrs. J. B. Skaptason, Regent
I.O.D.E. (Jón Sigurdson Chap.).
Major (Dr.) K. J. Austman,
Winnipeg.
Dr. August Blondal, Wpg.
Dr. A. B. Ingimundson, Gimli.
*Rev. E. Fafnis, Glenboro.
Rev. B. A. Bjarnason, Arborg.
Rev. S. Sigurgeirson, Gimli.
Anna M. Jonasson, Gimli.
Miss Margaret Sveinson, Ma-
tron “Betel”, Gimli.
Mr. Stefan Einarsson, Editor
Heimskringla, Winnipeg.
Mr. A. G. Eggertson, K.C.,
Mr. K. Johannesson, (Jo-
hannesson Flying School).
Mr. Lincoln Johnson (Dom.
LIST OF PERSONS B R É F
presented to His Excellency
The Earl of Athlone and R R- L White Rock, B.C.,
Her Royal Highness \ 25. apríl, 1945.
Princess Alice. Kæri ritstjóri:
------ Eg hefi lengi verið að hugsa
At the luncheon at No. 18 S.F. um að skrifa þér fáar línur, en
T.S. Gimli: j það hefir altaf farist fyrir vegna
Justice and Mrs. H. A. Bergman' Þess’ að eS hefi ekkert haft fil að
Mr. Paul Bardal, M.L.A., Wpg. I skrifa um' Það er svo afar við'
Mr. and Mrs. G. S.-Thorvaldson, burðalaust hér híá okkur a
Winnipeg ! Ströndinni, ólíkt því sém gerist
Rev. and Mrs. V. J. Eylands j híá ykkur austur Þar- I>ið fáið
Winnipeg j hvern höfðingjann eftir annan í
Mjr. and Mrs. G. L. Johannson,.heimsóknir; þeir halda skála-
ræður sem blöðin flytja svo til
okkar fáfræðlingana, og er
margt af því það læsilegasta sem
blöðin flytja; og svo gera rit-
stjórnarnir oft þessa menn að
nokkurs konar þjóðdýrlingum.
Nú jæja, það er nú altaf gott
að bera mönnum vel söguna, eins
lengi og það verður ekki væmið
bragðs. En það vill nú stundum
verða. 1 síðasta árgangi Heims-
kringlu, hafa oft komið ágætar
ritgerðir og fróðlsgar, enda hefir
s. 1. ár verið stórmerkilegt fyrir
ísland og Islendinga, enda verið
mikið um það skrifað og margt
af því fróðlegt. En af bygðar-
fréttum hefir verið lítið, og
nærri ekkert. Það er furðulegt,
hvað fólk er varasamt, með að
láta ekkert fréttast úr bygðum
sínum, ekki einu sinni að rit-j
stjórarnir segi bæjarfréttir. Það(
lítur út fyrir að þeir sem aðrir, j
vilji ekki að neitt sé haft eftirj
sér; varfærni er altaf góð, en
getur þó gengið of langt.
Af veðrinu hér á Ströndinni,
er ekki mikið að láta. Við höfum
oft haft harðari vetra, bæði
frost og snjóa, miklu meira en í
vetur. En það hafa þá oft komið
lengir góðviðra kaflar á milli,
en í vetur hafa þeir verið fáir,
það má heita, að verið hafi óslit-
in rosatíð síðan í desember, tveir
eða þrír frostkaflar — og svo
regn og stormar á eftir; og í marz
og apríl, meirí vindhraði, en
vanalega — og svo, að sumstaðar
olli skemdum af flóðum, einkum
í Vancouver og meðfram Fraser
ánni.
Þessi tíð helzt ennþá, fáir
þurrir dagar frá morgni til
kvölds, þá hefir veður verið
hlýrra, nú nokkra daga og gróð-
ur hefir fardð fram, bændur eru
að plægja, en ekki byrjaðir að sá.
Kínar eru þó búnir að sá snemm-
vöxnum garðtegundum, en heyrt
hef eg sagt að kartöflur, sem sáð
var í marz, hafi skemst vegna
bleytu. Kínverjar sá altaf fyrst-
ir allra, enda hefir verið sagt, að
þeir hafi vanalega 87 prósent af
allri grænmetis verzlun í fylk-
inu.
Afkoma fólks er sjálfsagt góð,
því nú er góð og nóg vinna, og
kaup hátt; að vísu er alt hátt sem
erland and to the country of c"rling Champion).
their adoption. Music: Mrs. V.oW Isíeld Win-
It was also here, in the fall of, “Peg; Mrs. O. N. Kardal, Gm.li;
1936, that Your Excellency’s Miss Agnes Sigurdson, W.nm-1 keypt er, en þe.r sem nokkuS
predecessor, Lord Tweedsmuir. Pegi Miss Snjolaug Sigurdson,, hafa að selja, £a vel borgað fynr
visited us. Like Lord Dufferin, Winnipeg. J. K. L. vorur smar. Þo marg.r haf.
I komið hart mður með frænda-
he had visited Iceland. So .m- Qg vinam,sslr , strlðinu Ma
pressed was he w.th the litera- j Kvæða-Keli hafði lært song fólk þó lofa tyTjT að hörm.
ture, especially with the Sagas, hjá nafna sínum Þorkatli stipts-
of our forefathers, that in his j prófasti Ólafssyni, en hann var
youth he made a study of our “talinn mesti söngmaður sinnar
language until, as he said him- j tíðar í Hólastipti, máske og þótt
self, “I was able to read the víðar væri leitað hér um land,
Sagas with some difficulty in the ^ bæð| ag raust og kunnáttu”, eins
original.” These Sagas he con- 0g séra Jón Konráðsson kemst
sidered “some of the greatest
literature ever written by mor-
tal man.” That, indeed, is high kveðið:
praise, coming from a literary
critic of his calibre.
To this historic spot, Your
Excellency, we bid you and Her
Royal Highness, Princess Alice,
heartily welcome. We thank you
for the honor of this visit, and
hope that you may carry with
you pleasant memories of this
occasion.
að orði um þetta efni.
Um séra Þorkel var þetta
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 6. maí — Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl.
7 e. h. Meðlimir Oddfellows-
reglunnar verða viðstaddir þessa
guðsþjónustu. Allir boðnir vel-
komnir. S. Ólafsson
“Þar söng hann út öll jói
á ermabættum kjól.
Heyrðist hans grenj og gól
gegnum hann Tindastól.
Hann söng introitum
af öllum lífskröftunum,
og endaði á exitum
með útþöndum kjaftinum.”
ungar þær, sem af stríðinu hafa
) leitt í flestum löndum Evrópu,
j eru okkur að mestu ókunnar,
í nema sem fréttir. Hér í landi
I hafa allir haft nóg af öllu, og
verð ekki ósanngjarnt, litið til
ástæðna.
Lítið er farið að heyrast af
pólitískum hávaða ennþá, lítils-
háttar hnegg af nösum C. C. F.
sinna aðrir flokkar þögulir, vilja
kanske ekki trufla friðar-hug
sjónir á San Francisco-fundin-
um með hávaða hér að norðan.
Nú er mikið talað um frið,
hvað sem úr því verður, að allir
verði æfinlega sammála, er þó
tæpast við að búast, enda óvíst
að heimurinn yrði betri við það.
En yrði mögulegt að koma því í
lög, að hægt yrði að koma á fót
dómstóli, þar sem ágreiningsmál
yrðu útkljáð, án þess djöfulæðis
sem öll stríð kosta heiminn, ekki
(En introitum þýðir inngang-
ur, hér inngangsvers (eða stól-
vers?), en exitum þýðir útgang-
ur, hér útgönguvers).—Alþbl. j sízt þetta síðasta; verði það
mögulegt er mikið unnið, og er
vonandi, að svo verði, því ekki er
að efa, að til eru menn sem þrá
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka frcttablaðið
frið, en hitt er annað hvort sam-
hugurinn verður nægilega stilt-
ur, ekki sízt vegna þess að sá féll
sem líklegastur var til að miðla
málum.
Eg er búinn að lesa Þjóðrækn-
isritið, og er það gott — og fróð-
legt að vanda. Það getur verið
að eg sé sá eini sem ann því illa
að fréttir frá þjóðræknisþinginu
þurfi að bíða til þess að Tímarit-
ið kemur út, hvernig á því stend-
ur að blöðin eru hætt að flytja
fréttir af þinginu eins og áður
var, veit eg ekki. Það hefir nú
kanske ekki verið nauðsynlegt,
að blöðin skýrðu frá hverju einu
sem gerðist á þingunum, en það
koma þar oftast fyrir einhver
mál, sem félagsmenn varða, en
sem ekki geta sótt aðalþingið, en
verða svo, að bíða 12—14 mán-
uði, til að sjá það.
Á nýafstöðnu þingi hef eg
frétt um að minsta kosti tvö mál
sem þar hafi verið rædd, sem
bæði skifta alla meðlimi, en
þeirra hefir ekki verið minst í
blöðunum, hvort það er að kenna
hirðuleysi blaðanna, eðá áhuga-
Ijeysi stjórnarnesfndar veit eg
ekki.
Svo óska eg þér og öllum Is-
lendingum gleðilegs sumars —
og Heimskringlu þakka eg fyrir
síðasta ár.
Þinn einl.
Þ. G. tsdal
NORTH-CENTRE HEFIR VERIÐ OF LENGI í
MINNIHLUTA FLOKKI. VERIÐ MEÐ HLIÐ-
INNI SEM VINNUR. ÞETTA SKIFTIÐ.
KJÓSIÐ
MARK LONG
UNGANN MANN — með þrek og framgirni æsku-
mannsins.
KAUPSKAPARMANN — með ótvíræða þekkingu og
hæfileika.
HAGSYNAN MANN — sem veit hvað örðugleikar eru
og hvernig á að yfirstíga þá.
VINGJARNLEGAN MANN — fráhverfan hleypidómum
og stéttaríg gagnvart kynflokkum og trúar-
brögðum.
HREINSKILINN MANN — sem ekki viðhefir mælgi eða
æsinga-ræður, en allir geta skilið og treyst
því sem hann segir.
ÖFLUGAN MANN — sem eflt getur stjórnina í fram-
kvæmdum hennar.
ÞINN MANN — sem þekkir þarfir þínar, og mun verða
málsvari þinn—þér til hagnaðar.
Published by
Winnipeg North Centre Progressive Conservative Association
<0% Cfflff
• 'EOW WYÍR