Heimskringla - 20.06.1945, Page 1
We recommend for
your approval our
'BUTTER-NUT
LOAF
" BUTTER-NUT
LOAF
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr.
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
íslendingadagnrinn
á Hnausum
Þjóðhátíðardagurnn á Hnaus-
um, 16. júní, hepnaðist ágæt-
lega. Veður var gott, svalt með
nokkrum stormi fram yfir há-
degi, en úr því lygndi og var
eftir það stöðugt sólskin og hlýtt
og blítt til kvölds. Féhirðir dags-
ins taldi alt að tvö þúsund manns
hafa sótt hátíðina; hefir ekki síð-
ari árin verið þar svo f jölment.
Aðal-aðdráttarafl dagsins var
óefað vitneskjan um að dr. Stef-
án Einarsson héldi þar ræðu. —
Menn höfðu lesið skrif hans í
vikublöðunum og Tímariti Þjóð-
ræknisfélagsins sér til ánægju og
létu sér ekki tækifærið nú úr
greipum ganga, að hlýða á hann.
Urðu menn þar ekki fyrir von-
brigðum, því á tali manna um
hátíðina fóru menn ekkert duit
með, að Islands minni Stefáns
væri eitt hið bezta er þeir hefðu
hlýtt á hér á íslendingadögum.
Vér ætlum það og ekki ofmælt.
Annars var skemtiskráin öll
góð. W. J. Lindal dómari flutti
minni fóstrunnar og gerði það
prýðisvel. Hann flutti ræðu sína
á íslenzku og snerti hún víða
viðkvæma strengi í brjóstum
barna fóstrunnar góðu. Hon.
Ivan Schultz, heilbrigðismála-
ráðherra Manitoba-fylkis, var og
einn ræðumanna og mintist ís-
lendinga mjög hlýlega; hann er
alinn upp við Baldur í Manitoba
á meðal þeirra, en á þessari hátíð
mætti hann ekki mæla á íslenzk-
unni, sem þeir hefðu kent sér.
Minni hermanna flutti Stefanía
Sigurðsson, vel samið erindi. —
Auk þessa flutti forseti skemti-
skráar, V. Jóhannesson, ávarp
og Fjallkonan, Mrs. Regína
Erickson og Miss Canada, Solla
Lifman. Þá fluttu kvæði sín
skáld dagsins, G. J. Guttormsson
og Ragnar Stefánsson.
Söngnum á deginum stjórn-
uðu systkinin Jóhannes Pálsson
og frú Lilja Martin; þau eru
börn Jóns Pálssonar bónda á
Geysir og eru bæði snillingar í
söngment. Þau höfðu þarna all-
fjölmennan söngflokk, er söng
fjölda íslenzkra þjóðsöngva og
skemti áheyrendum sérstaklega
vel.
Veitingar voru í skemtigarð-
inum, svo að jafnvel mestu mat-
menn þurfti ekki að bresta. Að
morgni dagsins fóru fram fþrótt-
ir, en frá þeim er í þeim sköruðu
fram úr, mælumst vér til að í-
þróttanefndin segi síðar. Að
kvöldin var dans í Hnausa hall.
Vér erum þess fullvissir, að
'hátíðin verður þeim er hana
sóttu, minnisstæð sem ágætasta
skemtun.
Sigurför í hljómleik
Rögnvaldur Sigurjónsson heit-
ir ungur hljómlistarmaður frá Is-
landi, sem dvalið hefir um stund
í Bandaríkjunum. Hann hélt
piano hljómleik í National Gal-
lery of Art í Washington 10.
júní og hlaut svo mikið lof fyrir
hjá fregnritum stórblaðanna, að
eftirtekt vekur á honum um alt
land (Bandaríkin). Það var verið
að reyna að fá hann að koma til
^Yinnipeg, en það ferst fyrir í
'þetta sinn, því hann er nú á för-
um til íslands.
Rögnvaldur Sigurjónsson
Pianisti, er sonur Sigurjóns
^larkússonar fyrv. sýslumanns
°g Sigríðar Björnsdóttur, systur
^jarna skopleikara.
Á 'hljómleik hans var um 1000
manns og segist sendiherra Thor
Thors svo frá í skeyti til Islands,
sem hann sendi afskrift af til ís-
lenzku blaðanna, að hljómleikar
hans hafi verið stór sigurför fyrir
listamanninn og hverju lagi hafi
verið lokið með langvarandi lófa-
taki. Að lokum var hann sjö
sinnum klappaður fram og lék
tvö aukalög.
Musikvinir og listdómendur
blaða í Bandaríkjunum sem sam-
sæti sátu á heimili sendiherra
Thor Thors, til heiðurs Rögn-
valds, luku meira lofi á hinn
unga hljómleikasnilling, ep
dæmi hefir verið til lengi, telja
hann jafnvel strax í flokki út-
valdra eða víðfræga hljómleik-
ara.
CR ÖLLUM ÁTTUM
Mackenzie King forsætisráð-
herra Canada, féll í kosningun-
um 11. júní í kjördæmi sínu,
Prince Albert. Hann hefir verið
þar þingmaður síðan 1936. Hann
skorti 129 atkvæði til að bera
jafnan hlut frá borði og E. L.
Bowerman, C.C.F.-fulltrúi, er
kosningu hlaut. Forsætisráð
herra hlaut 7,799 atkvæði alls,
en Bowern^an 7,923.
Hermanna atkvæði réðu úr
slitum. King hlaut 542 þeirra,
en Bowerman 934.
Það er líklegt talið, að King
sæki í Ottawa East, en það sæti
vann Jean Richard, liberal í
kosningunni 11. júní.
Aðrar breytingar við tálningu
ihermanna atkvæða voru 3 í On-
tario, en þar tapaði Bracken-
flokkurinn tveimur sætum eri
vann eitt. C.C.F. græddu tvö
sæti.
Tala flokkanna á þingi er þvi
nú þessi:
Kingstjórnin hefir --119
Bracken sinnar_____ __ 65
C. C. F. sinnar_______ 28
Social Crediters —:--- 13
Aðrir flokkar --------- 20
* * *
Eisenhower hershöfðingi kom
heim til Bandaríkjanna um síð-
ustu helgi. Var honum sem vita
mátti fagnað með dunum og
dýnkum. Er sagt að um 6 milj.
manna hafi raðað sér við þau
stræti New York-borgar er hann
átti leið um til móttökuveizlu,
er honum var þar haldin. 1
Hvítahúsinu í Washington var
önnur móttökuveizla fyrir hann
og fylla blöðin syðra margar síð-
ur af myndum og fréttum af þvi.
Stóðu veizlurnar á báðum stöð-
unum yfir allan daginn og var
hinn frægi hershöfðingi á milli
þess sem til borðs var setið og
honum voru ræður fluttar á í-
þróttaleikjum eða dönsum. 1
ræðum er Eisenhower flutti,
lagði hann mikla áherzlu á nauð-
synina á að vináttubönd Banda-
þjóðanna héldust á friðartím-
um eins vel og á stríðsárunum
Fyrir það yrði alt í sölur að
leggja, ef árangur stríðsins ætti
áð verða sá, er til var ætlast.
EINI ÍSLENDINGURINN
Á SAMBANDSÞINGINU
LANDA MILLI
Flutt á Iðavelli 17. júní, 1945
V
Þegar skriö á gandi um geim
Gerist liðugt næsta
Förum við að heiman heim
Hátt um sviðið glæsta.
Það er seimur sem er hnoss,
Svona í geimi þöndum,
Blessað heima-athvarf oss
Eiga í tveimur löndum.
Góður sonur sæmdir þær
Sýndar honum meti!
Er ei von hann elskað tvær
Ungar konur geti?
Veit eg hvar er varmi, þó
Við mér hjarinn blasi.
Er og var mér yndi nóg
Ilmur þar úr grasi.
Einnig fékk mér yndisgnótt,
Oft um rekkjustundir,
Sá eg ekki svarta nótt,
Sólin gekk ei undir.
Samt er listaljósið þar
Lengst um fyrst og síðast
Það sem flyzt um fold og mar
Fólki yzt og víðast.
Gleymist aldrei andi skygn,
Einkum gjalda sjólar:
Æðsta vald er andans tign
Undir tjaldi sólar.
Norræns anda aðalsmenn,
Æðstir landsins fursta,
Rímið vanda’ og efnið, en
Aðrir standa og hlusta.
Þó eg kvarti um muninn, mér
Maður vart þú láir,
Þar er margt sem ei hér er
Og mitt hjarta þráir.
Okkur gæðum miðla mild,
Mörgum þræði í sögur
Líkt og mæður, löndin skyld,
Lofsverð, bæði fögur.
Oss í villum aldrei sást
Yfir snilTi beggja
Skal því hylli, skyldu og ást
Skift á milli tveggja.
Bindist særi trygðir tvær,
Tvinnað ærubandið
Altaf færi okkur nær
Island, kæra landið!
Guttormur J. Guttormsson
Wm. Benidickson, lögfr.
Eins og sagt var frá í síðasta
blaði, náði Wm. Benidickson,
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr.
lögfræðingur í Kenora, kosningu | framúrskarandi mikilvægt í
í kjördæmi sínu (Kenora-Rainy i hernaðinum á móti kafbátafarg-
River) 11. júní. Hann verður aninu á Norður-Atlantshafinu.
eini Islendinguminn á sambands-1 Hann var á öllum flugráðstefn-
þinginu, er það kemur næst sam-' um flughersins, er að ferðum
an.
Mr. Benidickson er fæddur i
Dauphin, Man., 1911, en flutti
með foreldrum sínum, Mr. og
Mrs. Christian Benidickson, til
Winnipeg 1923. Gekk hann hér
mentaveginn unz hann útskrif-
aðist af Manitoba-háskóla árið
1932 og lauk lögfræðisnámi 1936.
Tók hann þá fyrir lögmannsstörf
í Kenora, Ont., og rak þau með
miklum dugnaði unz hann tók
við við herstörfum í byrjun
þessa stTíðs. I félagsstarfi hér
aðs síns tók hann mikinn og góð-
an þátt og hafði oft forustu
ýmsra framfaramála með hönd-
um.
I stríðsbyrjun átti hann mik-
inn þátt í stofnun Air Observer’s
Séhols í Vestur Canada. Fórst
skipalesta lutu. Á Bretlandi var
hann og tvö ár í þjónustu með
þeim er bug voru að reyna að
vinna á kafbáta-athæfi Þjóð-
verja.
Að síðustu var hann svo við
störf á aðalstöðvum flugliðs Can-
ada á austurströndinni (Canad-
ian Staff Officer at Royal Air
Force Coastal Command Head-
quarters). Hafði hann þá unnið
svo stórvægilegt skipulagningar
starf í þágu canadiska og brezka
flugliðsins, að hann var gerður
að Wing Commander í R.C.A.F.
Þetta starf alt var þessháttar,
að á stríðsárunum var ekki frá
því hægt að segja. En stjórn
þessa lands hefir nú lýst því og
viðurkent Wm. Benidickson og
starf hans sem hið ágætasta í
honum verk það svo úr hendþ að farfir kón§s °S lands- eins og
her er sagt.
hann varð leiðandi maður í starfi
flughersins, varð Administration
Officer. Sem slíkur vann hann
mikið starf í Canada, á Bret-
landi, Azóreyjum og á Islandi.
Á ættlandinu var hann skamm-
an tíma, en þar þótti honum
einna skemtilegast að vera og dá-
ist að vináttu og gestrisni íslend-
inga. Hann var einn hinna
fyrstu í flugher Canada á At-
lantshafsströndinní, sem byrjaði manni (hann er
að skipuleggja samvinnu flug-
og sjóhersins. Var það starf
I kosningunum hafði Flt.-Lt.
Benidickson á annað þúsund at-
kvæða fram yfir hæsta andstæð-
ing sinn.
Faðir hans, Christian Beni-
dickson, kom vestur um haf frá
Úlfsstöðum í Skagafirði. Móðir
hans er ensk.
Heimskringla
unga íslenzka
MINNI CANADA
Flutt á Iðavelli 17. júní, 1945
V
Landið bjartra ljúfra vona,
landið frjálsra dætra’ og sona,
innflytjandans undraheimur,
æskulýðsins verkasvið.
Ljóminn yfir breiðum byggðum,
blik á vötnum spegilskyggðum
letrar gullnum geislarúnum
guðspjall lífsins — ást og frið.
Beiðst þú hér um ár og aldir,
aðrir staðir löngu valdir.
Skildu höfin helming jarðar,
heima tvenna langa hríð
Þyrptust senn að þínum ströndum
þjóðabrot frá öllum löndum.
Tókstu við þeim opnum örmum
alla þína landnámstíð.
Sjálfsagt hefir landnámsliðið
lært að meta nýja sviðið —
þó að ráðið reikult gerði
rótar slit frá ættlands-meið. —
Eðlilega efst í minnum
ást á fornum heimakynnum,
reyndi þá á mátt og manndóm
mest á þeirra æfileið.
Örlát varstu á öll þín gæði —
ótakmörkuð landasvæði.
Þeim sem áttu þrá til frama,
þrótt og styrk í hverri raun,
hefir flest til happa gengið
hlotnast alt, sem bezt varð fengið.
Fáum hlauzt sú gæfa’ að geta
goldið betri fósturlaun.
Vegsummerkin sýna og sanna
sigur fyrstu landnemanna.
Hrjóstrum breytt í hreinar lendur,
höll, er bjálkakofinn stóð.
Kynslóð ung af stofnum sterkum
stolt af áa kraftaverkum.
Erfðagull og eigin kostir
ættu’ að mynda snildar-þjóð.
Fagra land með fjöll og skóga,
fiskisæld og akra nóga.
Virðist sem þér hlotnast hafi
hagsæld flest og orkulind.
Yfir hverju byggðu býli
blessun drottins jafnan hvíli.
Vertu í öllu um aldaraðir
allra landa fyrirmynd.
Ragnar Stefánsson
óskar hinum
sambandsþing-
nú 34 ára) til
heilla í hinum nýja starfshring
hans.
S A M S Æ TI
Á St. Regis hóteli í þessum
bæ, var til samsætis efnt af Is-
lendingadagsnefnd Iðavallar og
Þjóðræknisfélaginu til heiðurs
dr. Stefáni Einarssyni í gær-
kvöldi. Dr. R. Beck, forseti Þjóð-
ræknisfél. stjórnaði samsætinu;
héldu auk hans ræður séra
Valdimar Eylands borðbæn,
Valdi Jóhannesson, er afhenti
heiðursgestinum lindarpenna
sem souvenir frá Islendinga-
dagsnefndinni á Hnausum og dr.
Sveinn E. Björnsson, er flutti dr.
Stefáni kvæði; er það birt í
þessu blaði. Dr. Stefán þakk-
aði gestrisni og vináttu sér sýnda
með snjallri ræðu; kvað komuna
hingað norður verða sér mjög
minnisstæða.
Dr. Stefán hefir dvalið á heim-
ili Mr. og Mrs. Gísla Jónssonar,
906 Banning St., þá dagana sem
hann dvaldi í bænum. Var á
föstudagskvöldið boðið til móts
við heiðursgestinn á heimili
þeirra hjóna. Fyltist húsið brátt
af gestum, er vænt þótti um
tækifærið, að finna dr. Stefán að
máli.. Þar voru og veitingar á
takteinum. Bera húsráðendum
beztu þakkir fyrir þá rausn og
vinaboðið.
Dr. Stefán var helming tím-
ans sem hann dvaldi hér norður
í Nýja-lslandi, enda var honum
af nefnd Islendingadagsins á
Hnausum boðið norður. Hann
lagði af stað suður kl. 2 e. h. í
dag flugleiðis.
Heimskringla þakkar honum í
nafni landa hans hér komuna
norður. Hann átti hér marga
vini er aldrei höfðu hann séð
fyrir ritstörf sín; hann á þá
vissulega fleiri eftir komuna og
ljúfmannlega persónulega við-
I kynningu.%
Heiðraðir á afmælisdag dag
konungs voru um 30 menn frá
Manitóba í stríðinu. Á meða)
þeirra, sem getið var, er einn ís-
lendingur Sqd.-Ldr. N. S. Mag-
nússon, sonur Mr. og Mrs. Ara
Magnússonar í Winnipæg.