Heimskringla - 20.06.1945, Blaðsíða 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 20. JÚNÍ 1945
INNGANGSRÆÐA
Valda Jóhannessonar,
forseta lýðveldishátíðarinnar á
Hnausum, 16. júní 1945
Þegar hásætisræðum er svar-
að af þingmönnum er þeim leyfi-
legt að vaða elginn um alt og
ekkert.
Eg hefi tekið eftir því að for-
setar Islendingadaga taka sér
líkar heimildir.
I fyrra var þungamiðjan í á-
varpi forsetans hér á Iðavöllum
hvatning til Islendinga um að
menta börn sín sem bezt. Hvatn,-
ing til að stofna sjóð til menta-
styrks (soholarship) þeim er
fram úr skara.
Þetta ávarp forsetans bar þann
árangur að Mrs. Sommerville,
sem hér var gestakomandi og tók
þátt í skemtiskránni, sendi fé-
hirðir raefndarinnar $10 í þennan
fyrirhugaða sjóð. Hvort Mrs.
Sommerville hefir verið sú eina
af áheyrendum sem var vakandi
þegar forsetinn talaði veit eg
ekki, en hitt er mér kunnugt um
að hún er sú eina er mat þessa
tillögu nógu mikils til að styðja
hana með fégjöf. Það er aðeins
drepið á þetta hér í viðurkenn-
'ingarskyni og með kæru þakk-
læti til Mrs. Sommerville.
Þeir menn og konur
standa fyrir hátíðabrigðum, sem
þessum er fara fram hér í dag,
gera það alls ekki fyrirhafnar-
'laust og er gott til þess að vita
að fólk er enn viljugt að leggja,
nokkuð á sig án allrar umhugs-
unar um endurgjald.
Auðvitað erum við öll þakklát
fyrir það að geta notið þessarar
skemtunar en Islendingar eru al-
ment þögulir um þakklætið á
mannamótum og láta tilfinning-
ar sínar lítt í Ijós.
Á starfsemi til undirbúnings
þessarar skemtunar verður ekki
minst án þess að gefa sérstakan
hér ef vera kynni að sveitarráð
Bifrastar vaknaði til meðvitund-
ar um nokkra tilþörf fram-
kvæmda í þessu efni. En þó að
garðurinn sé fátæklegur, stingur
mjög í stúf um innihaldið, því
hér er uppgangur Nýja Islands
augljós.
Það eru aðeins rúm 20 ár síðan
fyrsti íslendingadagur var hald-
inn hér á Iðavöllum. Þá voru
svo að segja engir bílar hér, að-
eins fáeinar tinkönnur, þá var
ekki mikið um veizluklæðnað,
og eg held engar málaðar neglur.
En fólk kom samt einhvernveg-
inn og allavega til að minnast
gamla landsins, landsins sem í
þá daga var enn mörgum í fersku
minni, landsins sem menn voru
rígbundnir við, þrátt fyrir ára
fjarlægð.
Þetta er nú orðið töluvert breytt.
Myndin af íslandi er að verða
máð, hér úir og grúir af nýtízku
bílum, nú þekkir enginn vinnu-
konu frá hefðarfrú eða fjárhirði
frá ráðgjafa. Allir eru prúðbún-
ir og alt í nýjasta stíl og þetta
er engin uppgerð eins og t. d.
kjólföt á kvöldskemtun í borgun-
um, leigð fyrir $5 á kvöldið.
Ný-íslendingar eiga sín eigin
föt. En þeir eiga meira. Það
þarf enga sérlega skarpa athug-
unargáfu til að sjá það að heim-
30111 ili, hvert um annað þvert, eru að
rísa upp í Nýja-íslandi, með ný-
tízku þægindum þar sem það
bezta hefir ekki þótt of gott og
væru hverju héraði sem er, til
sæmdarauka.
Þetta er vel farið og eins og
það á að vera.
En það ætti ekki að vera Ný-
Islendingum ofvaxið að hugsa
svolítið út fyrir heimilin. Það
ætti ekki að vera þeim ofvaxið
að eiga skemtigarð sem væri í
samræmi við aðrar kröfur þeirra.
Fyrir rúmum 20 'árum síðan
varð mér starsýnt á það einn góð-
an veðurdag að nýtízku bíll stóð
gaum að allri þeirri fyrirhöfn og
tímaeyðslu sem söngflokkurinn |undir húsvegg nágranna míns.
hefir látið í té. Söngfólkið er
dreift um alla norðurbygð Nýja
Islands og þar af leiðandi alllöng
ferðalög á hverja æfingu, og
vökur fram yfir miðjar nætur.
Þetta alt er erfitt fyrir vinn-
andi fólk og er sérstaklega þakk-
arvert að færast slíkt í fang. —•
Raunar mætti segja og það með
sanni að útlit þessa skemtigarðs
sýni það ekki að sérlega mikið
hafi verið lagt á sig til að prýða
hann og gera aðlaðandi.
Því til svars má þó benda á
það að þessi landspilda kastaði í
fyrstu — á mælikvarða þess
tímabils, sem hún var keypt á —
ærna fé, sem nokkrir forustu
menn gerðust ábyrgðarfullir fyr-
ir. Nú er þetta breytt og garður-
inn er eign sveitarinnar og er
því fyrir utan verkahring ís-
lendingadags nefndarinnar að
sjá honmu farborða, þó hefir það
orðið þannig að það litla sem hér
er gert árlega er gert af nefnd-
inni með litilsháttar tillagi frá
sveitinni.
En það tekur rraeira en aðeins
landspildu að koma upp skemti-
garði, enda má svo segja að hér
sjáist lítið annað en bletturinn
með fáeinum vanhugsuðum
handtökúm. Eg minnist á þetta
Bíllinn 1,000 dollara virði en
jhús'kofinn háttvirtur á $100. —
Þetta var svo sláandi ósamræmi
að mér getur ekki liðið það úr
minni.
Jafn sláandi ósamræmi, þó í
öfugum hlutföllum sé, er saman-
burður á þessum fátæklega
skemtigarði og hinum ríkmann-
legu hýbýlum Ný-lslendinga.
Við höfum aldrei séð það fyrri
en hinn síðasta áratug, hvað ein-
huga ásetniragur má sín mikils og
hvað óeining má sín lítils.
Dæmin eru öxulþjóðirnar ann-
ars vegar, allar gjaldþrota eftir
síðasta stríð og iðnaður í köldum
kolum, sem á fáum árum reis
upp í hinn risavaxna iðnað, sem
raun verð á eftir núverandi stríð
hófst.
Hvaðan fá þeir peninga til að
gera alt þetta, spurðum við hér
í vestrinu. Skiljanlegasta svarið
sem eg hef séð við þeirri spurn
ingu er svar Stewart Ghase,
bandaríska hagfræðingsins. —
Hann segir: 1 hverju því þjóðfé-
lagi þar sem er einhuga ásetn-
ingur, um atvinnu fyrir alla, þar
eru nógir peningar. Vinnan
skapar peningana en peningarn-
ir ekki vinnuna. Einhuga ásetn-
ingur er sá skapandi kraftur sem
26. INDVERSKA HERDEILDIN A RAMREE
Fáum klukkustundum eftir að Bretar lentu við Ramree-
eyju, 21. janúar s. 1., sem var sameiginlegt áhlaup sjávar-
lofts- og landsherja, var flokkur úr 26. herdeild Indverja,
undir forustu Major General C. E. Lamax, D.S.O., M.C., þrjú
þúsund fet innanlands. Herskip Breta létu enn skot'hríðina
dynja yfir hina flýjandi óvini er brezkir hermenn þrengdu
sér enn lengra upp á eyjuna í áttina til Kyaukpyu, sem er þýð-
ingarmikill staður með ágætum flugvelli. — Myndin hér að
ofan er tekin af skriðdreka er farið hefir af brautinni ofan í
skurð, en er nú í þann veginn að komast á réttan kjöl aftur.
‘Count that day lost
Whose low descending sun,
Views from thy hand
No worthy action done.”
Is a Good Motto for these work filled days.
«WI
This space contributed by
DREWRYS...
knýr einstaklinginn til að verða
maður með mönnui®, heimilin
til að verða blómleg, sveitafélög
og fylki til yegabóta og þjóðina I
heild til atvinnulífs.
Hitt dæmið um óeininguna er
Frakkland og er jafn sláandi. I
byrjun þessa stríðs voru 12 póli-
tískir flokkar í Frakklandi, sem
allir háðu innbyrðis stríð, þó
vopnlaust væri.
Frakkland féll við fyrstu at-
lögu eins og spilaborg, sem blás-
ið er á.
Og þá kem eg að Vestur-ls-
lendinguih. Hafa þeir nokkur
sameiningarefni? Hafa þeir ein-
huga ásetning um nokkur mál,
sem er nægilega mikilvægt til
þess að allur þorri þeirra mundi
vera eigi aeðins tilleiðanlegur,
heldur hafa löngun til að gerast
sjálfráður um styrk, sem svaraði
t. d. eins mánaðar kaupi eða
segjum 100 dölum?
Mér vitanlega er það ekki.
Sameiningarefni Vestur-ís-
lendinga er skemtanir af líku
tagi og hér er að fara fram í dag.
Og fara fram í sambandi við
þj óðræknisþingin.
Vestur-íslendingar sem heild
hafa ekkert “unity of purpose”.
Eg spurði eitt sinn einn nefnd-
armann Þjóðræknisfélagsins
hvað kæmi honum til þess að
yfirgefa hin viðteknu störf sín
og sitja dögum saman á þjóð-
ræknisþingum og nefndarfund-
um? Svarið var þetta: Eg geri
mér það til skemtunar. Eg gæti
bezt trúað að svar flestra mundi
hljóða líkt.
Það sem Vestur-lslendingar
þurfa eins og allir, bæði einstakl-
ingar og félög þurfa, er einhuga
ásetningur um eitthvað. Að
minsta kosti eitt sameiningar-
efni.
Eg get ekki komið auga á
nema eitt mál, sem Vestur-ís-
lendingar allir ættu að geta, og
þurfa að sameinast um, en það er
stofnun kenslustóls í íslenzku og
íslenzkum fræðum við Manitoba-
háskólann.
TVÖ ÁR Á BAFFIN-EYJU
Eftir Jón J. Bíldfell
Konan: Ert þetta þú Georg?
Maðurinn: Hverjum býst þú
svo sem við öðrum að næturlagi?
Góðar bækur
Icelandic Grammar, Text, Glos-
sary, Dr. Stefán Einarsson,
Cbandi) --------------- $8.50
Björninn úr Bjarmalandi,
Þ. Þ. Þ. (óbundin) -----$2.50
(bandi) ________________$3.25
Hunangsflugur, G. J. Guttorms-
son, (bandi) --------- $1.50
Úr útlegð, J. S. frá Kaldbak,
(óbundið) ..._________ 2.00
(bandi) ______________ 2.75
Fimm einsönglög, Sig. Þórðar-
son (heft) _____________$1.50
Björnsson’s Book Store
702 Sargent Ave. — Winnipeg
Framh.
XX.—Trúarbrögð Innúíta
Það er ekkert áhlaupa verk,
að lýsa trúarbrögðum Innúít-
anna og naumast á færi nokkurs
manns sem ekki er þeim nákunn-
ugur og kann mál þeirra út í
æsar, og samt mundi það full
erfátt verk, því annað hvort eru
Innúítar fámálugastir allra
manna, þegar um guðamál þeirra
er að ræða, eða að trúarhugsjón-
ir þeirra hafa ekki fengið nógu
skýra mynd á sumum sviðum til
þess að þeir hætti sér út í að
skýra þær fyrir öðrum. Það seg-
ir sig því sjálft, að eg reyrai ekki
í þessu máli til þess að tæma það
spursmál, þó eg á hinn bóginn
leitist við að sýna fram á suma
af aðal dráttunum í hinu trúar-
lega viðhorfi þeirra, eins og
kunnugir menn sögðu mér frá
þeim, og fræðimenn sem hafa
kynt sér þau mál hafa lýst þeim.
Það skal hér tekið fram, þó
þess sé naumast þörf, að eg í því
sem eg segi hér um trúaraðstöðu
Innúítanna, þá á eg við hinar
fornu trúarskoðanir þ&irra, en
ekki við aðstöðu þeirra sem
kristna trú hafa tekið, sem eru
nú flestir þeirra sem á Baffin
eyjunni búa. Ef að eg væri
spurður að, hver grunntónn
hinnar fornu trúar Innúítanna
•hefði verið, þá mundi eg svara
andatrú. Þeir lifðu í heimi and-
anna, voru umkringdir af þeim,
eltir af þeim og örlög þeirra voru
háð öndunum. Andatrú þeirra,
var þó naumast sambærileg við
| sivilíséraða andatrú. Hún var
ekki leit eftir samiböndum við
framliðna, eða eilífðar sambönd-
um. Þeir leituðu ekki svo langt,
eða hátt. Þeirra andatrú var
jarðbundin, eða jarð- og sjó-
bundin. Sterkustu þættir trúar
þeirra var bundin við atvinnu
vegi þeirra sem vóru, og eru,
bæði á sjó og landi — sjó og
land veiðar, en yfir hvorutveggju
réðu og ríktu andar. Sú trú er
víst sameiginleg öllum Innúiítum
þó hún í smá atriðum sé dálítið
breytileg, eftir umhverfi og að-
stöðu, þá eru aðal frumdrættirn-
ir sameiginlegir alla leið frá vest-
urströnd Canada til Grænlands.
Það eru tveir höfuðandar og
ræður annar yfir fiskum og
skepnum djúpsins, hinn yfir
landdýrunum. Þessir andar bera
nöfn kvenna og karla og ráða
ýmdst yfir fiskunum eða dýrun-
um og bera mismunancþ nöfn á
ýmsum stöðum, en út í nánar
skýringar á þeim nöfnum á mis-
munandi stöðum er öþarft að
fara. Það dugir að gera það á
einum stað — á Baffin eyjunni.
Á Baffin eyjunni er það and-
inn sem á yfir sjófangi að ráða
og sem nauðsynlegt er að vera 1
góðri vingan við. Andi sá býr á
hafsbotni og ber nafnið Sedna.
En ástæðan fyrir því að það er
Sedna sem vinga þarf, er sú, að
Innúítar eiga þar láfsframfærslu
sína undir sjóföngum, því þar er
hreindýraveiði nálega hverfandi.
Þó er verndarandi landdýranna
þar líka þektur.
Af sögu Ednu, sem er þjóðsaga
raunaleg og ömurleg, má sjá að
Innúítar hafa verið til á undan
þessum ráðandi gyðjum sínum
og goðum. Sagan er þannig: “Á
meðal Innúíta var ung og hæ-
versk stúlka, sem sneiddi hjá öll-
um karlmönnum og vildi ekki við
þá tala, og því síður giftast þeim,
þó margir leituðu ráðahags við
hana. Svo var það einu sinni að
Súla kom á fund hennar. Hún
lét blíðlega að henni og sagði
henni, að ef hún vildi verða kon-
an sín þá skyldi hún eiga það
bezta atlæti, sem nokkur kona
hefði átt, búa í fallegasta húsinu
sem til væri og hafa altaf nóg til
fæðis og klæða og Súlan gat tal-
að svo um fyrir henni að hún hét
henni eiginorði, og að fara með
henni. Þegar að hún kom út í
eyjuna þar sem Súlan átti heima,
sá hún að hún hefði verið dregin
á tálar. Húsið sem hún átti að
fá til íbúðar var hreiður á bergs-
nös með nokkrum tréspítum í,
og þar var • hvergi skjól fyrir
frosti, snjó eða vindi. Maturinn
góði var skemdur fiskur, og svo
þegar Súlurnar komu í hópum
og settust á bergið, þá var naum-
ast rúm fyrir hana að standa á
því. Sedna iðraðist þessa til-
tækis síns og sendi orð föður sín-
um, sem Anautelik hét, og bað
hann að koma og sækja sig. —
Anautelik varð við þeirri bón
dóttur sinnar og fór á báti sínum
til eyjarinnar.
Þegar að hann kom ’þangað
sem dóttir hans var, var Súlar.
ekki heima, svo hann tók dóttir
sína og pjönkur hennar í bát
sinn, og hélt tafarlaust á stað
aftur. En þau voru ekki korrain
langt frá eynni, þegar Súlan
kom heim og sá hvað orðið var.
Hún reiddist ákaflega þessu
brigðlyndi konu sinnar, og gerði
gerninga veður, svo ægilegt, að
Sednu og föður hennar, að sjór-
inn varð bát þeirra, með þeim
báðum í, ófær. Henti Anautelik
dóttur sinni þá í sjóinn, en hún
náði með hendinni í borðstokk
bátsins. Tók faðir hennar þá öxi
og hjó fingur hennar af hendinni,
svo þeir féllu í sjóinn, og varð
sá fyrsti að Rostung, annar að út-
skerjasel, og sá þriðji að landsel,
og þannig urðu sjódýrin til. En
þótt fingur Sednu væru af
höggnir, hélt hún sér samt í bát-
inn.
Tók jaðir hennar þá hníf, og
stakk úr henni annað augað og
féll hún þá í sjóinn og sökk til
undirheima, þar sem hún varð
að drotning, sem ræður yfir dýr-
um og fiskum sjávarins. Það er
því lífsspursmál fyrir Innúítanna
að vera í sátt og velþóknun hjá
Sednu, annars láta rostungarnir
og selirnir ekki sjá sig og þá er
hungur og hallæri fyrir dyrum
hjá þeim, en að ná samböndum
við hana er almenningi á meðal
þeirra ofurefli og verða þeir því
að hafa millilgöngumenn. Menn
þá nefna þeir Angekok og er
embætti þeirra eiginlega þre-
falt. Anda milligöngumenn
(miðlar), spámenn og læknar, og
hafa því margir af Angekoks
verið áhrifamiklir menn á meðal
Innúíta.
Án þessara Angekoks fanst
Innúítum að þeir gætu ekki lif-
að, því það var ekki aðeins vin-
skapur þeirra við Sednu, sem
þeim var bráðnauðsynlegur, og
við anda allra fiskanna, selanna
og rostunganna, sem þeir veiddu
og éftir þriggja daga dvöl í
mannheimum fóru allir heim til
Sednu, heldur voru þeir alstaðar
umkringdir af öndum. Öndum
dáinna Innúíta — ættar öndum,
og almennum öndum, og ekki
nóg með það, þeir trúðu því fast-
lega, að klettar, eyjar, holt, hæð-
ir og fjöll ættu alt sína sérstöku
anda, sem þeir nefndu “Inua”
(hugsandd persónu gjörvingur).
Engir af þessum öndum voru
illa innrættir og því ekki ótta-
legir eða skaðvænir, en þó mátti
ekki móðga þá eða misbjóða,
hvorki þeirra sjálfra vegna, né
heldur hinna eftirlifandi. En
það voru líka til andar, sem ekki
voru eins vel innrættir eða sak-
lausir, þeir voru kallaðir Tor-
nait, illir andar sem sátu um sál-
ir Innúítanna ,eins og djöfullinn
um sálir sivilíséraðra kristinna
manna, en sá var munurinn, að
Angekok-arnir höfðu vald yfir
þessum dónum, en á meðal sivil-
íséraðra manna æða þeir taum-
laust yfir líf þeirra og lönd.
Á þessu má sjá, að verkahring-
ur Angekok-anna var hvorþi
smár né þýðingarlítill. Auk
milligöngu eða miðils embættis-
ins, höfðu þeir á hendi spámanns
embætti — að segja fyrirfram
um alvarlega og yfirvofandi at-
burði, sem Innúítarnir þurftu að
vita um, höfðu þeir á hendi um-
sjón heilbrigðismála fólks síns og
lækningar, sem í því voru fólgn-
ar, að reka út illa anda, því að
þeirra dómd, stöfuðu öll veikindi
frá þeim.
Eins og gefur að skilja, þá geta
ekki allir Innúítar orðið Ane-
koks, öðru raafni Shamans. Fyrst
þurfa þeir að hafa hæfileikana,
miðils hæfileika, og sannfæringu
um að þeir hafi fengið köllun,
innri köllun, til þeirrar stöðu,
sem stafar að þeirra dómi frá
yfirnáttúrlegum áhrifum. Þegar
þeir hafa orðið þeirra áhrifa var-
ir, taka þeir sig út úr, eða í burtu
frá öðru fólki, þar sem þeir lifa
einsetulífi í lengri eða styttri
tíma, með föstum og særingum,
þar til daninn eða andi, kemur.
Ekki getur Angekoks nemand-
inn ráðið við hvaða andi það er,
sem til hans kemur, hvort það ev
góður eða illur andi. Þegar andi
Torngar-sook kemur, en Torngar
sook er höfoingi illu andanna
(myrkra höfðinginn), kemur
hann í líking Bjarndýrs (hvíta
björns) og étur Angekok-inn til-
vonandi með húð og hári og spúir
honum svo upp aftur og hefir
hann þá öðlast einkenni og afl
anda Torngar-sook, og snýr aft-
ur heim til fólksins og segir því
fréttirnar.
1 dagbók Jens Haven, hins
kunna trúboða, er skýrt frá
reynslu eins slíks Angekoks-
nemenda er Angukvaluk hét,
eftir hans eigin frásögn: “For-
eldrar mínir sögðu mér, að ætt-
arandi þeirra væri Torngak og
hann byggi í sjónum og ef að eg
þyrfti að njóta aðstoðar hans, þá
yrði eg að ákalla hann sem ættar-
anda minn og þeirra, og til marks
um komu hans til mín skyldi eg
hafa, að upp af sjnóum myndi
rísa vatnsgufa. Og innan stund-
ar myndi andinn birtast mér og
veita mér ósk mína.
Fyrir nokkrum árum síðan lá
ungur bróðir minn veikur, þá
reyndi eg í fyrsta sinni að ákalla
Homgak. Mér sýndist virkilega
gufan rísa upp, og skömmu eftir
stóð sjóvotur maður fyrir fram-
an mig. Eg var ægilega hrædd-
ur, nötraði og skalf og greip
höndunum fyrir augu mér.”
Jens Haven lýsir einni slíkri
særingar samkomu, sem hann
sjálfur var auðsjáanlega við-
staddur, í dagbók sinni á þessa
leið:
“Fyrst var Seguilak (einn aí
nafnkunnustu og víðþektustu
miðla (töframanna) í gamla daga
á Labrador, kátur og söng hvert
lagið eftri annað. Svo þuldi hann
eitthvað óskiljanlegt fyrir munni
sér, gaf einkennileg merki, blés
og froðufeldi, bandaði með hönd-
unum, sparkaði með fótununa,
drógst sundur og saman, eins
og að hann hefði krampa og hent-
ist til á alla vegu. Stundum
öskraði hann, eins og dýr, svo tók
'hann höndum um andlit trúboð'