Heimskringla


Heimskringla - 27.06.1945, Qupperneq 5

Heimskringla - 27.06.1945, Qupperneq 5
HEIMSKRINGL/, 5. SIÐA WINNIPEG, 27. JÚNI 1945 Mynd þessi var tekin í Boston nýlega og er af nokkrum stjórnendum American Unitarian Association, er fund áttu þar með sér. Nöfnin eru þessi (frá vinstri til hægri): Dana M. Greel- ey, ritari Unitara félagsins; Dr. F. M. Eliot, forseti; Charles O. Richardson, formaður stjórn- arnefndar og Percy W. Gardner, féhirðir félagsins. dvalið lengi í Winnipeg, en fóru fljótlega til hinnar svokölluðu Þingvalla-bygðar í Saskatchew- an-fylki. Árið 1891 byrjuðu þau búskap á h'eimilisréttarlandi sínu þar í Ibygðinni og sturaduðu bú- skap altaf eftir það, meðan heilsa og kraftar leyfðu, ekki altaf á sama stað, en altaf í sömu bygð- inni. “Vænt er að kunna vel að búa,” segir í gömlu ljóði og kom brátt í ljós að þessi hjón kunnu það mæta vel, því svo hepnaðist þeim vel búskapurinn, að með afbrigðum má teljast. Magnús Hinrikson var ágætur búmaður, en með sannindum má Segja, að húsfreyjan átti sinn fulla þátt í því hvað vel gekk, enda duldist hinum hygna og sanngjarna manni það ekki og viðurkendi það fúslega og. fyllilega. Það leið ékki á mjög löngu eftir að búskapurinn var hafinn, að þau höfðu komið sér upp góðum byggingum fyrir heimilisfólkið og búpeninginn og fyrir búsaf- urðir, jafnframt því að hundruð- um ekra af óræktuðu landi var breytt í velræktaða akra, s'em gáfu af sér ágætt hveiti og aðrar nytjajurtir fyrir menn og skepn- ur. Mikið dagsverk og þarft. Hjón þessi eignuðust þrjár dætur og eru þær hér taldar eft- ir aldursróð: Ingibjörg Þóra, (Mrs. Olson), fædd 12. sept. 1888; Jórunn (Mrs. W. J. Lindal), fædd 9. febrúar 1895, dáin 1. nóv. 1941 og Elin Kristín (Mrs. J. Markús- son), fædd 19. júní 1903. Allar þessar systur voru mjög efnileg- ar og vel gefnar og hlutu ágætt uppeldi og góða m'entun og hafa allar reynst ágætlega. Þær Mrs. ‘ sinnar við hlið Síns ágæta eigin- Olson og Mrs. Markússon hafa manns, sem hún hafði átt svo jafnan átt'heima í Þingvallabygð langa og ánægjulega samleið og eru þar enn. M]rs. Lindal með. gekk mentavegin, útskrifaðist fessi minningarorð vildi eg frá háskóla Manitoba-fylkis á enda með tveimur ljóðlínum eft- Ungum aldri með lofsamlegum ir Einar Benediktsson, sem hann vitnisburði og sömuleiðis frá kvað eftir aðra konu, en sem hér lagaskóla sama fylkis. Stundaði eiga líka vel við: hún lagastörf nokkur ár með manni sínum, W. J. Lindal dóm- “Dygð og trygð þitt dæmi kenni ara, en hætti því svo og fór að j dána, þú varst íslenzk kona.” taka mikinn og öflugan þátt í' F. J. ýmsum félagsmálum, sem á einn eða annan hátt miðuðu að því að efla andlegati þroska, heill og hag fólksins. Ferðaðist hún mik- ið og Víða um landið á vegum stjórnarinnar í þeim erindum. — Þetta var ekki launuð staða, en aðeins beinn kostnaður greiddur af stjórninni. Efast víst engin um, að þessi starfsemi Mrs. Lin- dal hafi orðið til mikils gagns og óhætt má fullyrða, að engin ís- lenzk kona hafi enn orðið eins mikið og Vel þekt í’Canada, eins og Mrs. Lindal. Eg kyntist henni strax, þegar hún á ungum aldri kom til Winnipeg til háskóla- náms, og mér fanst þá að eg hefði aldrei kynst stúlku á henn- ar aldri, sem eins miklum and- legum þroska og skilningi hafði náð. Sama get eg enn sagt. Þetta er kanske útúrdúr. Eg ætlaði ekki að skrifa um Mrs. Lindal, 'heldur móður hennar, en enn er það jafnrétt og áður, að eplið fellur ekki langt frá eik- inni. Eg held að frú Hinrikson hafi tekið mikinn virkan þátt í félags- málum bygðar sinnar, þó þau hjón væru löngum til mikillar styrktar öllum framfaramálum í sínu nágrenni og Víðar þó. En hún var ágæt eiginkona, móðir og húsmóðir og lét sér einkar ant um að öllum á sínu h'eimili liði vel, heimafólki og gestum og stóð á allan hátt prýðilega í sinni stöðu. Hún var lánskona og naut ávaxtanna af löngu og dáð- íku æfistarfi með fjölskyldu sinni og öðrum vinum. Hún dó að heimili dóttur sinnar, Mrs. Olson, 26. febrúar 1943 og var lögð til hvíldar í grafreit bygðar HÁTÍÐAÞING KIRKJUFÉLAGSINS Frh. frá 1. bls. ig sína skýrslu. Samkvæmt til- lögu forseta og ritara var S. O. Bjerring þakkað fyrir hið mikla starf hans í gjaldkerstöðunni á þann hátt, að þingfulltrúar risu úr sætum í virðingar- og þakk- lætisskyni fyrir störf hans í þágu kirkjufélagsins. Séra Sigurður Ólafsson flutti árssýkrslu Betel-nefndar og full- ■trúi Bandalags lúterskra kvenna Mrs. O. Stephensen gaf skýrslu um starfsemi bandalagsins á liðnu starfsári. Þá flutti einnig formaður fjársöfnunarnefndar fyrir sumarbúðir Bandalagsins, hr. ræðismaður Grettir Jóhanns- son skýrslu um starf þeirrar nefndar. Um leið og hann mælti hvatninigarorðum til þingheims um að styrkja nefndina í störf- um hennar, lýsti hann því yfir, að hann legði 25 dali fram fyrir- tækinu til eflingar. Var gerður góður rómur að máli hans og þeirra, er þessar ársskýrslur höfðu flutt. Var nú gefið fundarhlé til há- degisverðar, er snæddur var f samkomusal kirkjunnar, og íramreiddur af kvenfélagi safn- aðarinsf Fundur hófst aftur kl 2 e. h. með því að lesnar voru heilla- kveðjur frá skrifara Blaine-safn- aðar, frá séra S. O. Thorláksson, er ekki átti þess kost sökum annríkis að koma til kirkjuiþings, og frá forseta ísl. lút^rska safn- aðarins í Vancouver, B. C. Var skrifara falið að svara og þakka þsssar kveðjur. Formaður dagskrárnefndar. séra Rúnólfur Marteinsson bar fram álit dagskrárnefndar. Sam- kvæmt tillögum nefndarinnar voru ákveðin eftirfarandi mái er rædd skyldu á þinginu: Fjár- máí, trúboð, elliheimilið, mót- tökunefndir í söfnuðum í sam- bandi við afturkomna hermenn, útvarpsguðSþjónustur, sunnu- dagaskólamál, ungmennastarf, utgáfumál: a) úrvalsrit Jóns Sjarnasonar, b) bók séra Valdi- mars Eylands “Lutherans in Canada, c) The Parislh Messen- gsr, d) Sameiningin, e) Gjörða- bókin. Voru öll þessi mál meira og minna rædd á þinginu og mun síðar vikið að samlþyktum, or gerðar voru þar að lútandi. Kveðjur frá íslandi Forseti dr. Sigmar bauð pró- fessor Ásmundi Guðmundssyni, að taka til máls og flytja kveðj- ur, er hann hafði persónulegar irá Islandi til þingsins. Voru kveðjur þessar frá dómprófast- inum í Reýkjavík, séra Friðrik Hallgrímssyni og sóknarpresti Hallgrímssafnaðar séra Jakobi Jónssyni. Eins og kunnugt er, dvöldu báðir þessir kennimenn íslenzku þjóðkirkjunnar meðal Vestur-lslendinga um alllangt skeið. Kom fram í kveðjurn þeirra mikill hlýlhugur pg ljúfar endurminningar um dvöl þeirra í Vesturheimi. Einnig gaf forseti Pétri Sig- urgeirssyni tækifæri til þess að flytja persónulega kv.eðju frá föður sínum. Las hann upp bréf, er honum hafði borist deginum áður og var um leið persónuleg kveðja til þingsins. Þakkaði biskupinn í því bréfi hina ó- gleymanlegu móttökur og órjúf- andi vináttu, er hann hafði orðið aðnjótandi meðal Vestur-lslend- inga síðastliðið ár. Þá las skrif- ari upp heillaskeyti, er Sigur- geir Sigurðsson biskup sendi í nafni prestastefnunnar á Islandi, er sat á rökstólum um sömu mundir og þingið hér var háð. Þá barst einnig annað heillaskeyti frá allmörgum prestum á Islandi. Var skrifara falið að þakka þess- ar vinakveðjur í nafni þingsins Sextíu ára minning Hátíðafundur helgaður sextíu ára starfi kirkjfélagsins var haldinn í kirkjunni kl. 8 e. h. Hófst sú atlhöfn með guðræknis- stund er séra Guðmundur P. Jónsson annaðist. Skemtiskráin hófst með því, að Mrs. Unnur Simmons söng einsöng. Lögin er frúin söng voru “Sjá dagar líða” og “Þó að margt hafi breytst”, eftir Björgvin Guð- mundsson tónskáld. Þá voru f'luttar tvær heillakveðjur. For- stjóri Sameinaða kirkjufélags Is- lendinga f Norður Amieríku” séra Philip Pétursson, flutti heilla- og vinarkveðju frá kirkju félagi sínu. Var það athyglis SPARISKOR TIL ÚTI BRÚKUNAR YFIR SUMARIÐ »ESCORT« SKÓR rriiR CLDRI OG VHGRI DIEHH Jafn vinsælir með yngri sem eldri eiai þessir fallegu “Escort” oxfords-skór, sem fá má úr svörtu eða brúnu kálfsskinni og svörtu kiðlingaskinni. Balmoral og Blucher snið með Good- vear sólum. Má velja úr stærðum og vídd frá 6 til 11. $5.95 «' $8.95 Karlmanna og drengja skód^ldin, The Hargrave Shops for Men A»í. AÍalgólfi. T. EATON C° UMITED v,ert, hve mjög kom fram í ræðu (bandi) ___________________$3.25 hans hugur samvinnu og bræðra- Hunangsflugur, G. J. Guttorms- lags til eflingar kirkju og kristin- j son, (bandi) __1____$1.50 dómi íslendingar í Vesturheimi. iúr útlegð, J. S. frá Kaldbak, — Dr. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfélagsins bar fram kveðju til þingsins í nafni þess félagsskapar. Sló dr. Beck rótti- lega og fagurlega á hina sterku strengi þjóðrækninnar og trú- rækninnar í þjóðlífi Vestur-ls- lendinga. — Var erindi hans skörulega flutt eins og honum er jafnan lagið. Kvöld þetta kom fram ung stúlka að nafni Alma Walberg og lék hún einleik á fiðlu með undirleik Miss Agnes Sigurdson. Hátíðaræður fluttu þeir séra Kristinn K. Ólafsson heiðursfor- seti kirkjufélagsins, séra Sigurð- ur Ólafsson ritstóri og séra Guttormur Guttormsson. Voru ræður þessar fagur vitnisburðui um árangursríkt starf kirkjufé- lagsins í því að auka og efla trú og siðgæði meðal Vestur-íslend- inga. — Einn af þingfulltrúun- um, hr. Friðrik P. Sigurðsson, flutti kvæði við þetta tækifæri. Fjöldi fólks var í kirkjunni þetta kvöld til þess að hlusta á hina ágætu efnisskrá, er þar var flutt. Var hitinn þetta kvöld til þó nokkurra óþæginda, og er ó- hætt að segja, að bæði þeir, sem komu opinberlega fram og þeir sem á hlýddu, hafi unnið í “sveita síns andlitis”. Guðsþjónustur við Church- bridge o. v. í júlímánuði Þ. 1. í Winnipegosis; þ. 8. í Concordia kirkju, ensk messa; þ. 15. í Lögbergs söfn. kl. 2 e. ih.; þ. 22. í Þingvallakirkju; þ. 29. í Concordia kirkju. S. S. C. * * * Góðar bækur Icelandic Grammar, Text, Glos- • sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) ________________$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) $2.50 i (óbundið) _______-______ 2.00 (bandi) ________________2.75 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) --------------$1.50 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg Kvæða-Keli 'hafði lært söng hjá nafna sínum Þorkatli stipts- prófasti Ólafssyni, en hann var “talinn mesti söngmaður sinnar tíðar í Hólastipti, máske og þótt víðar væri leitað hér um land, bæði að raust og kunnáttu”, eins og séra Jón Konráðsson kemst að orði um þetta efni. Um sr. Þorkel var þetta kveð- ið: “Þar söng hann út öll jól á ermabættum kjól. Heyrðist hans grenj og gól gegnum hann Tindastól. Hann söng introitum af öllum lífskrötfunum, og endaði á exitum með útþöndum kjaftinum.” (En introitum þýðir inngang- ur, hér inngangsvers (eða stól- vers?), en exitum þýðir útgang- ur, hér útgönguvers).—Aliþbl. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld . . . en hinar starfandi símalínur geta svo bezt haldið uppi störfum, að þú veitir samvinnu. Hafðu símatöl þín eins stutt og þér er mögulegt. Mundu, að áhöld okkar eru hlaðin störfum, og auka hjálp hefir verið takmörkuð tilfinnanlega, og svo er efni enn mjög af skornum skamti. Svo fyrir stutt símasamtöl, fylgið reglunum og við skulum gera okkar bezta að þóknast yður. — Þakka þér fyrir! ‘LONG DISTANCE’ SÍMAG.TALD ER LÆGRA FRA fi e. h. til 30

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.