Heimskringla - 27.06.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.06.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 27. JÚNI 1945 HEIMSKRINGLA 7.SÍÐA PRÉTTIR FRÁ ISLANDl Fannkyngi á ísafirði 1 30 klukkustundir geysaði stórhríð um alla Vestfirði. — Seinnipart sunnudags byrjaði að snjóa og slotaði veðrinu ekki fyr en kl. 15 í gær. — Bændur hér í héraðinu munu hafa orðið fyrir nokkru tjóni á fé, sem fent hef- ir. 1 dag voru bændur að smala, en ekki 'er fullkunnugt um hversu margt fé hafi fent. — Allir vegir teptust, en unnið er nú að því að ryðja leiðirnir. Hér á Isafirði vann í allan dag mikill fjöldi manna að snjómokstri á götum bæjarins. — Þar sem snjór hefir fallið jafnt niður er dýpt hans um 1 meter. — Skafl- ar eru hinsvegar nokkurra metra djúpir. — Hér hefir því Verið því sem næst mjólkurlaust í tvo daga. Djúpbáturinn, er flytur mjólkina, gat ekki komist hdngað vegna veðurs. — Hans er þó að vænta í dag. — Þá eru kola- verzlanir bæjarins orðnar kola- lausar. Er mikil þörf fyrir að fá úr þessu bætt, sem allra fyrst. I dag hefir veður verið hér all- sæmilegt. — Úrkomulaust og hiti 3—4 stig.—Mbl. 18. maí. * * * Bygging náttúrugripasafns I 'ráði er að hefja byggingu stórhýsis undir náttúrugripasafn á næsta ári. Verður safnið reist á háskólalóðinni, millli mýja stú- dentagarðsins og háskólans. — Húsið mun verða 30 metrar á lengd og 15 m. á breidd, þrjár hæðir og kjallari. Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt hefir verið falið að gera uppdrátt að bygg- ingunni.—Vísir, 16. apríl. Islandslýsing Mentamálaráð hefir nú í und- irbúningi útgáfu stórrar og ítar- legrar íslandslýsingar. Gert er ráð fyrir að ritverk þetta verði a. m. k. í átta bindum, en líkur eru til að það verði jafnvel nokkru stærra. Steindóri Stein- dórssyni, mentaskólakennara á Akureyri, hefir verið falin rit- stjórn verksins, en hann mun hafa samstarf við marga ménn. 1 —Vísir, 16. apríl. * * * * Skip ferst í vikunni vildi það sorglega slys til að línuveiðarinn Fjölnir fórst í ásiglingu. Skipið var á leið til útlanda, fullfermt fiski. Af tíu manna áhöfn björguðust aðeins fimm menn. Þessir fór- ust: Gísli A. Gíslason, Guðmund- ur S. Ágústsson, Magnús G. Jó- hannesson, Pétur Sigurðsson og Pálmi Jóhannesson. L. v. Fjölnir var frá Þingeyri, bygður 1922 og var 128 smálestir brúttó.—Vísir, 16. apríl. * * • Dr. Ólafur Lárusson rektor háskólans Próf. dr. .phil. Ólafur Lárus- son var 14. þ. m. kjörinn rektor háskóla Islands til næstu þriggja ára frá 15. sept. næstkomandi. —16. maí. * * ★ Stækkun símstöðvarinnar Fyrir skömmu komu til lands- ins vélar og tæki frá Svíþjóð í sjálfvirku símastöðina hér í bæ, 1 og verður væntanlega hægt að stækka stöðina um 500 númer. Vólar til frekari stækkunar, — fyrir 1500 númer — hafa verið pantaðar, og munu verða tilbún- Á STRÆTUM MANDALAY Þessi mynd var tekin meðan barist var á strætunum í Mandalay. Þúsundum punda af alskonar birgðum var komið til hermannanna í flugvélum. Myndin sýnir þessum birgð- um safnað saman á strætunum, meðan aðrar líða niður úr loftinu. 1 baksýn er Mandalay hæðin. INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI _______Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Reykjavík____________ í CANADA Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes, Man........................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man..........................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man........................Björn Þórðarson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Brown, Man...._...............-.....Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask----------------------------O. O. Magnússon Ebor, Man...................—........K. J. Abrahamson Etfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksd'ale, Man..t..—..................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake, Sask.........................Rósm. Árnason Gimli, Man............................. K. Kjernested Gevsir Man.......................... Tím. Böðvarsson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla Man............................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask............-..........—O. O. Magnússon Keewatin, Ont.................-.......Bjarni Sveinssor. Langruth, Man................-.........Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.........................----—..J. Markerville, Alta.......-...........Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask----------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man...................-...........S. Sigfusson Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man........................................S. Sigfusson Otto, Man......................................Hjörtur Josephson Piney, Man..........................-...—_S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man.........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs J. E. Erickson Silver Bay, Man...—.....................Hallur Hallson Sinolair, Man...............-........K. J. Abrahamson Steep Rock, Man..........,................Fred Snædad Stony Hill, Man______________________Hjörtur Josephson Tantallon, Sask...........«• -......-...Árni S. Árnason Thornhill, Man......................Thorst. J. Gislason Viðir, Man............................. Aug. Einarsson Vancouver, B. C......................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man.............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man......................---■—- ------S* GUver Wynyard, Sask......................-- O. O. Magnusson t bandaríkjunum ______ E. J. Breiðfjörð Bantry, N. Dak--------------- Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak..................... Ivanihoe, Minn....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak...........—...............S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. DaJmann Mountain, N. Dak. .________________ C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. point Roberts, Wash............... ... .Ásta-Norman Seattle, 7 Wash._____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg ManitoL»a ar til afgreiðslu jafnskjótt og skipaferðir hefjast við Svíþjóð. —Vísir, 16. apríl. * * • Vöruskiftajöfnuðurinn hagstæður í marz í marz-mánuði var vöruskifta- jöfnuðurinn hagstæður um 18.9 milj. króna. í marz voru fluttar út vörur fyrir 36.2 milj. kr., en aftur á móti inn í landið fyrir aðeins 17.3 milj. Mest var flutt út af ísfiski og freðfiski, eða fyrir um 26. milj. Lýsi var flutt út fyrir rúmlega 4 milj., síld fyrir hátt á þriðju milj. kr. og gærur fyrir eina og hálfa milj. kr. Aðrir útflutningsliðir voru lægri. —Vísir, 16. apríl. * * * Heimskautaflug frá íslandi Brezk Lancaster-flugvél hefir flogið yfir Norðurheimskautið. Lagði hún upp frá íslandi kl. rúmlega 5 í gærdag, og lenti þar aftur rétt eftir hádegið í dag. Síðar mun flugvél þessi fljúga yfir seguilskautið. — Áhöfnin var úr brezka flughernum. —Mbl. 18. maí. ★ * * Líkneski Jónasar Hallgrímsson- ar verður flutt í dag 1 gær var lokið undirbúningi að flutningi á líkneski Jónasar Hallgrímssonar af túnblettdnum við Landlæknishúsið. Hefir ver- ið búið mjög vel um líkneskið, til þess að verja það hnjaski. — í dag mun það verða flutt suður í Hljómskálagarð. — Þar hefir fót- stalli Verið komið fyrir, rétt sunnan við Hljómskálann. —Mbl. 18. maí. tA ★ * Dr. Einar Ólafur Sveinsson skipaður prófessor. Þann 7. þ. m. skipaði forseti íslands dr. Einar Ólaf Sveinsson til þess að gegna prófessorsem- bætti í bókmentasögu við Há- skóla íslands. Hann hefir um nokkurt skeið verið settur pró- feSsor í þessari fræðigrein. Dr. Einar er þektur fræðimað- ur og hefir getið sér hinn ágæt- asta orðstír fyrir ritverk sín, svo sem öllurn landslýð mun vera kunnugt um. Þá er hann og á- gætur útvarpsfyrirlesari og er skemst að minnast lesturs hans úr fornsöguinum undanfarna tvo vetur. Hann er fæddur þ. 12. des. 1899, stúdent varð hann 1918 og mag. art. við háskólann í Kaup- mannahöfn árið 1928. — Dr. þhil. varð hann í Reykjavík árið 1933. —Mbl. 12. maí. * * * Próf. Ágúst H. Bjarnason lætur af störfum við Háskólann Próf. dr. Ágúst H. Bjarnason verður sjötugur i sumar og mun þá láta af embætti sínu við Há- skóla Islands, er hannbefir gegnt frá stofnun Háskólans, eða í 34 ár. Á mánudaginn var flutti próf. Ágúst kveðjufyrirlestur á Háskólanum, að viðstöddum flestum kennurum og allmörg- um stúdentum. — Ræddi hann um friðinn og helztu friðflytj- endur vorra tíma, svisSneska læknirinn Henri Dunant, stofn- anda Rauða krossins, og sérstak- lega Fridtiof Nansen og öll hans miklu og farsælu störf fyrir Þjóðabandalagið. Að loknum fyrirlestrinum á- varpaði Jón Hj. Sigurðsson há- skólarektor próf. Ágúst og þakk- aði honum störf hans í Háskól- anum. Þá mælti próf. dr. Alex- ander Jólhannesson nokkur orð af hálfu heimspekideildarinnar og stúd. mag. Thor Vil'hjálmsson af hálfu stúdenta.—Mbl. 12. maí. Læknir: — Heyrið þér mig, Tómas. Þér eruð nokkuð lengi að borga þetta litla, sem þérj skuldið mér. Tómas: — Hafið ekki hátt um það, lækniró Lengur voruð þér að lækna það litla, sem að mér gekk. ★ ★ ★ — Svo að þú sagðir kærastan- um þínutn upp, af því að hann varð ástleitinn eftir að hafa drukkið fjóra sjússa? — Já, eg fann annan, sem varð ástleitinn eftir einn. Námsskeið til sölu við fullkamnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gelur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg 1 Professional and Business f | Directory jj OrncE Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST S06 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suðúr af Banning Talstmi 30 877 VlStalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORYALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, /nsurance and Financiat Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TÖRONTO GEN. TRUSTS r- n BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUunond and Weddlng Rings Agent for Bulova Watches Marrtaoe Licentet Issued 699 8ARGENT AVB H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountant* 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur íyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave.. Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants ln Season We SPeciallze in Weddlng & Coneert Bouquete <& Funeral Designs Ieelandic spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL aelur líkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og leosteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Mana^ing Director Wholesale Distributors oí Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 6 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg. Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES. CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 ÁTTUNDI HERINN A ÍTALÍU Þessi mynd var tekin í síðastl. aprílmánuði á bökkum hinnar miklu ár, Sonio, er ein deild úr herliði Breta gerði þar áhlaup á þýzka setuliðið þar, sem endaði með frægum sigri Breta. 'JORNSON S >OKSTOREl itU.Hö 702 Sar?ent Ave.. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.