Heimskringla - 27.06.1945, Page 8

Heimskringla - 27.06.1945, Page 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JÚNI 1945 FJÆR OG NÆR ' MESSUR I ÍSLEN2KU SAMBANDSKIRKJUNUM Sambandskirkjan í Winnipeg Engar messur verða haldnar í Samlbandskirkjunni í Winnipeg yfir sumarmánuðina, hvorki enskar né íslenzkar. En starf safnaðarins byrjar aftur í byrj- un sept. mánaðar. í>á fara fram guðsþjónustur með sama móti og áður. Vonar stjórnarnefnd safn aðarins að allir meðlimir og vin- ir veiti þessu sérstaka atlhygli. Hún óskar meðlimum safnaðar- ins og vinum allra heilla þessa tvo sumarmánuði, þakkar þeim samvinnuna s. 1. vetur og vor, og að þeir njóti til fulls sumarblíð- unnar hvar sem þeir verða í sumarfríi þeirra. * Góðir gestir á kirkjuþinginu Á þingi hins Sameinaða kirkjufélags sem haldið verður í Árborg, verða tveir góðir gestir frá íslandi, próf. Ásmundur Guð- mundsson, úr guðfræðideild há- skólans í Reykavík og umsjónar- maður kirkjuritsins á Islandi; og cand. theol. Pétur Sigurgeirsson, sonur dr. Sigurgeirs Sigurðsson- ar, biskups yfir Islandi. Þeir flytja báðir ræður á kirkjuþing- inu. Einnig verður staddur á þinginu Mr. Victor Knight frá Toronto, vara-forseti fyrir Can- ada, Unitara leikmannafélagsins. Hann flytur stutta kveðju til þingsins frá leikmannaféLaginu. ★ ★ ★ Seinni part síðustu viku leit inn á Heimskringlu, Guðjón Kristjánsson, er um allmörg und Kristjánsson, er um allmörg und- anfarin ár hefir átt heimili hjá þeim velþektuihjónum, Kristjáni Tómassyni og Sigþrúði konu hans á Mikley í Nýja-Islandi. — Guðjón ber aldurinn vel, þó kom inn sé eitfhvað yfir sjötugt. Stál- hraustur til heilsu og spriklandi fjörugur énn sem fyrri. Hann gerir ráð fyrir að dvelja hér um slóðir svo sem mánaðartíma, og ef til vill að skreppa vestur til Saskatehswan að heilsa upp á forna vini, áður en hann snýr heimleiðis aftur. ★ ★ ★ BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar. Akursyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Thorst. J. Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. / S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. SAMKOMA K VENN AS AMB ANDSINS VERÐUR HALDIN I ÁRBORG HALL, ÁRBORG, MAN. LAUGARDAGINN, 30. JÚNÍ 1945, kh 9 e. h. SKEMTISKRÁ: 1. O Canada 2. Ávarp forseta___________Ólafía J. Melan 3. Violin solo Jóhannes Pálson, Lilja Martin, aðstoðar 4. Duet_________Svava Pálson og Lovísa Erickson 5. Ffower Drill .Undir stjórn Mrs. P. Onyrko, Riverton 6. Violin solo_Jóhannes Pálson, Lilja Martin aðstoðar 7. Trio_______Emily Abrahamson, Svava Pálson, Lovísa Erickson 8. Söngflokkur ungra stúlkna, undir stjórn Davíð Jensen Mrs. Broadley, aðstoðar, 9. God Save the King. Aðgangseyrir — 35< fyrir fullorðna, 20< fyrir börn ÞINGBOÐ Nítjánda ársþing Sambands íslenzkra Frjálstrúar Kven- félaga í N. Ameríku, hefst LAUGARDAGINN 30. JÚNÍ, 1945 kl. 9 f. h. í kirkju Sambandssafnaðins í Árborg, Man. Dagskrá þingsins verður á þessa leið: Laugardaginn 30. júní, kl. 9—12 f. h. Ávarp forseta Forseti Sambands kvenfélagsins í Árborg, býður gesti velkomna. Fundargerð síðasta þings lesin. Skýrsla fármálaritara lesin. Skýrsla féhirðis lesin. Skýrslur kvenfélaga Sambandsins lesnar. Skýrslur millinþinganefndar lesnar. Sunnudaginn 1. júlí Kl. 9—10.30 fjh. — Þingfundir. Kl. 10.30—11.30 — Almennar umræður um áhugamál Sambands kvenfélaganna. Kl. 11.30—12 — Embættismanna kosningar. Kl. 3.30—4 e. h. — Fyrirlestur um heilbrigðismál, Miss Laura Johnson. Kl. 4—4.30 e. h. — Afhnet skírteini heiðursfélögum Sambandsins. Kl. 4.30—6 e. h. — Ný mál og þingslit. Ólafía J. Melan, forseti Ólöf Oddleifson, ritari 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calii. * ★ ★ Stefán Hofteig frá Lundar, Man., var staddur í bænum um síðustu helgi. ★ ★ ★ Hér í bæ hefir verið gest- kvæmt undanfarna viku af Is- lendingum utan úr bygðum Is- lendinga, í sambandi við kirkju- þing ev. lút. kirkjufélagsins. Við þessa höfum vér orðið varir: Frá Árborg: Magnús Gíslason, Eymund Daniélsson og Pál. Th. Sfefánsson. Frá Riverton: Frið- rik Sigurðsson. Frá N. Dak.: J. J. Myres. Nálega allir lútersku prestarnir hafa sótt kirkjuþing- : ið- ★ ★ ★ l Til sölu er á Gimli við sanngjörnu verði þægilegt íbúðarhús (cot- tage), 6 herbergi, lóðin 66 fet. 100 fet á lengd. Baldur Jónas- son, Gimli, sýnir húsið og selur. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð: Mrs. Kristín K. Ólafson, Sel- kirk, Man., og Mrs. Óskar Ander- son, 1060 Downing St., Winni- peg, Man. ________________$5.00 í minningu um kæra vinkonu, Mrs. Oddfríði Johnson, dáin 31. maí, 1945. Frá vini, ónefndum, Winni- peg, Man.________________$10.00 til minningar um Guðrúnu I Bjarnadóttir Björnsson er and- aðist 14. maí 1936. Frá kvenfélaginu “Eining”, Lundar, Man_______________$5.00 í iþaklátri minningu um Mrs. Oddfríði Johnson, 1288 Domin- ion St., Winnipeg, Man., látin 31. maí 1945. Kvenfélagið “Eining”, Lund- ar, Man.__________________$5.00 í minningu um góðan vin, Guð- mund Guðmundsson, Lundar, Man., dáin 5. júní 1945. Mr. og Mrs. Guðni Stefánsson, Lundar, Man. ---------- $10.00 í minningu um kæra vini og gamla, góða nágranna, Mekkín og Guðmund Guímundson frá Borg, Lundar, Man. Aðrar gjafir: Judge W. J. Lindal, Winnipeg, Man. ----:.„$10.00 Mrs. Marlin Marlin,, Glenboro, Man.__________$1.00 Meðtekði með innilegri samúð og þakklæti. Sigríður Árnáson, 25. júní, 1945 Oak Point, Man ★ ★ ★ Frá Amaranth, Man.,'kom 19. júná Thor Kjartanson með konu (sína veika, hún er á Grace sjúkrahúsinu. ★ ★ ★ Þjóðarsómi Meiri hlutinn móti var, með því dómur fallinn. Bryce erindi ætti ei par, á Iðavella pallinn. Hann hér háði hildar skeið, hátt það sumir tála, “Að sá fantur ofanreið ekta liberala.” Prógram einmitt yrði þá, út frá réttum vegi. Ósköp slík það yrði að sjá, á okkar heiðursdegi. — B. J. Hornfjörð ★ ★ ★ Séra Theódór Sigurðsson flyt- ur ísl. guðsþjónuistu á Langruth sunnud. 1. júlí kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ » ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, ísland. Ásm. P. Jóhannson sjötugur Samsæti undir umsjón Þjóð- ræknisfélags íslendinga. Royal Alexandra Hotel, 6. júlí 1945,kl. 6.30 e.h. Þeir sem þátt vilja taka í þessu samsæti eru beðnir að gefa sig fram við undirritaða nefndarmenn fyrir 2. júlí: Guðmann Levy, 689 Sargent Ave., sími 26 626. A. G. Eggertson, K.C., 919 Palm- erston, sími 36 230. Ólafur Pétursson, 123 Home St., sími 33 226. Halldór M. Swan, 281 James St., sími 22 641. * * * Þjóðræknisdeildin “Aldan” að Blaine, Wash., hélt hátíðlegan þ. 17. júní s. 1. í tilefni af lýðræði Islands. Hátíðahaldið fór fram í Blaine City Hall og var vel sótt. Há- tíðahaldimu stjórnaði séra Guðm. : P. Jöhnson. Skemtiskrá var hin ; ágætasta. Ræðumenn þeir séra Aibert Kristjánsson og hr. An- drew Danieison. Æfður söngflokkur, undir stjórn Sigurðar Helgasonar tón-1 skálds, gerði íslenzku söngvun- J um hin beztu skil, sinnig tóku 1 þar þátt fleiri einsöngvarar en ! I nokkru sinni hefir átt sér sttað j i við samkomu í Blaine-ibæ. Til | dæmis hin ágæta söngkona frú , Ninna Stevens, og 'hr. Elías j Breiðfjörð, bæði sungu marga indæla söngva af mestu snild. Þá má líka telja hinn ágæta sóló söngvara, hr. Tani Björnson frá , Seattle, sem söng með lífi og , miklu fjöri bæði á ensku, ís- lenzku og ítölsku. Ein yngismær að nafni Miss I Roxie Klock frá Bsllingham, j söng líka marga einsöngva. — ; Hennar söngur vakti hina mestu | aðdáun hjá tilheyrendunum. — j Miss Klock er aðeins lú ára göm- ul, en hefir aðdáanlega falleg og fögur hljóð. Mrs. Dora Russell frá Ferndale söng Faðirvorið og gerði því vandasama hlutverki hin beztu skil. Báðar^þsssar síð- astnefndu eru námsmeyjar frú Helgasonar konu Sigurðar Helgasonar. Mrs. Helgason er alþekt fyrir að vera ein hin allra færasta manneskja í að kenna söng hér á ströndinni, enda hefir hún stundað þá list í mörg ár. Ágætis veitingar voru fram- bornar af íslenzku konunum í Blaine, sksmtunin reyndist að vera ein hin bezta og ánægjuleg- asta samverustund Islendinga sem um langt skeið hefi haldin verið. íslendingar í Blaine, Wash., lifa í þeirri von að þjóðræknis-j deildin Aldan verði í framtíðinni hinn sterkasfi fólagsskapur til, allra fraimkvæmda, í þá átt að ( auka og glæða alt félagslíf á meðal íslendinga hér á strönd-; inni og 'þá ekki að gleyma hin- um merka lýðræðisdegi Islands, 17. júní, sem er í raun og veru líka fæðingardagur þjóðræknis- deildarinnar “Aldan”, því það var hennar fyrsta verk fyrir ári síðan að halad hátíðlegan 17. júní. G. P. J. ★ ★ ★ Islendingadagsnefnd Svo heitir félag Islendinga í Vancouver, B. C., Bsllingham, Pt. Roberts og Blaine, Wash., og er nú að undirbúa skemtiskrána fyrir þjóðminningarhátíðina við Firðarbogan 29. júlí í sumar, og verður bún send Heimskringlu og Lögbergi til birtingar bráð- lega. Aðal ræðumaður verður próf. Sveirtbjörn Johnson frá Chicago, einnig flytur próf. Jöhnson fyrirlestur við kennara skólann í Bellingham, viðháskól- ann í VancouVer, B. C., (Univer- sity of B. C.), og við háskóla Washington ríkis (Uni'versity of Washington) í Seattle, og hafa Seattle fslendingar framkvæmd- ir um það í Seattle. Eg bið þig herra ritstjóri, að ljá línum þess- um pláss í blaði þínu, sem fytst. Vinsamlegast, Andrew Danielson Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Msssur: ó hverjum sunnudegi K1 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1- föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and houschold articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Hársnyrting — beztu aðferðiT AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage [ Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. M I N N I ST B-E-T-E-L í erfðaskrám yðar WÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks. North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St„ Winnipeg, Man Um prestþjónustu í bygðum N. Dak., sækir séra Egill Fáfnis, hefir séra Haraldur Sigmar þjón- að þar, en hann er á förum vestur að hafi; tekur hann við söfnuði í Vancouver. Hver við Argyle-söfnuðinum tekur er ekki kunnugt um. Þessi ungmenni voru fermd af séra Guðm. P. Johnson í lútersku kirkjunni að Blaine, WaSh., á hvítasunnudaginn 20. maí s. 1.: Norma Helen Benediotson, Donna Fjelsted, Agnes Sigrún Horgdal, Elva Doreen Guðjóns- son, Muriel Virginia Gullickson, Harald Allen Horgdal, Roland Arthur Montoure, Wayne Aur- iel Johnson. Kirkjan var vel skipuð fólki, einnig ágætur söng- flokkur og 45 gengu til altaris. + ★ Jr Undirritaður óskar eftir að fá keyptar þessar bækur: Árbækur Espólíns, Sýslumannaæfir B. B., Prestatal S. Níelssonar, Skóla- meistarasögur, Færeyingasögu, Sverrissögu, Atla. S. Baldvinson, Gimli, Man. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu ÞINGBOÐ 23. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Árborg, Man. FÖSTUDAGINN 29. JÚNf, 1945, kl. 7.30 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Samband Islenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing sitt laugardaginn 30. júní’ Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 5—7 e. h. þingsetningardaginn. DAGSKRA ÞINGSINS: Föstudaginn 29. júní: Kl. 7 e. h. — Þingsetningar guðs- þjonusta. Þingsetning (ávarp forseta). Nefndir sett- ar. Erindi, cand theol. Pétur Sigurgeirsson. Laugardaginn 30. júní: Kl. 9—12 — Kvennaþing. Nefnd- arfundir. Kl. 1.30—6 — Aðal þingstörf, nefndarálit o. s. frv. Kl. 8.30 — Samkoma Kvennasambandsins. Sunnudaginn 1. júlí: Kl. 9—12 — Kvennaþing. Nefndir aðal þingsins mæta. Kl. 2 — Guðsþjónusta. Kl. 3.30—5 — Þingstörf. Kvennaþing. Kl. 8.30 — Fyrirlestur, próf Ásmundur Guðmunds- son. Þingfundir. Mánudaginn 2. júlí: Kl. 9—12 — Þingfundir. Kl- 2—4 — Kosning embættismanna. Ólokin störf. þingslit. Kl. 4 — Skemtiferð til Sumarheimilisins á Hnausum. Hannes Péturson, forseti Philip M. Pétursson, ritari

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.