Heimskringla - 04.07.1945, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.07.1945, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. JÚLÍ 1945 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA efni landnámskonanna geysi mikið. Þær urðu að sjá um hreingerning heimilisins inni og úti. Skapa heimilisbrag, annast ungbörn, taka á móti gestum, annst öll útiverk fyrst framan a:: á sumrum á meðan að menn þeirra leituðu sér atvinnu úr frá heimilum sínum, og hefja með vakandi viðleitni, þessi fá tæklegu frumbýlinga heimili, upp í öndvegissetur héraða sinna. Slikt var æfistarf Svövu Björnsdóttir. Hún var kona sem gekk ótrauð á (hólm við hvaða erfiðleika sem að hendi báru. Á henni var aldrei kotungsbragur, né heldur neinu því sem í kring- um hana var. Hún var sjálf fyllilega meðal kona á hæð, þétt- vaxin, laus við yfirlæti, fríð sýn um, dálítið seintekin; sumir sögðu þóttafull sem ekki þektu lífsskoðanir hennar og viðhorf, né heldur hina órofa trygð sem í brjósti hennar bjó. (Þegar eg var til heimilis hjá iþeimhjónum, Svövu og Birni á Markland, var frumlbýlishúsið horfið, eða öllu heldur var þá búið að breyta því, úr hrörlegu hreysi í höfuðból, sem á sér bar merki ánægju og alsnægta. í>á var dagsverki frú Svövu þannig skift: Á morgnana reis hún með deginum og gekk til mjalta, sem vanalegast tóku frá IV2 klukku- stund til 2. Reiddi morgunverð. moinn leit eftir alifuglum og öðru úti við, 'bjó börn sín á skóla sem var 1 þriggja mílna fjarlægð frá heimilinu, annaðist Ihúsvar'k sín, og er þeim var lokið var komið fram að miðjum degi og mál að efna til miðdagsverðar. Eftir miðdags störfin voru á sumrum, að hlúa að blómareitn- um, sem hún ræktaði og unni, annast matjurtagarða, taka á móti félagssystkrum sínum og ræða velferðarmál bygðarinnar. sem hún tók mikin og ákveðin þátt í, eða að sækja s'líka fundi á Önnur heimili. Taka á móit börn- um sínum er þau komu iheim frá skódanum á kveldin. Reiða kvsldverð, annast mjaltirnar á ný, koma börnum sínum í svefn °g lesa með þeim kveldbænir. Ræsta aftur áhöld og umboð, kveikja ljós og lesa eftir að kyrð var komin á í húsi hennar, í blöð- Um eða góðum bókum, sem þau hjón áttu góðan forða af, í hálfa eða heila klukkustund. Svava Ingibjörg var fædd 6. des. 1859, að Fjalli í Kelduhvsrfi í Norður-Múlasýslu á Islandi. Foreldrar hennar voru þau hjón. Björn Kristjánsson Skagfjörð og Kristrún Sveinungadóttir Jóns- sonar frá Keldunesi í Keldu- hverfi í sömu sýslu. Svava var fjögra ára gömul, þegar foreldr- ar hennar brugðu búi og skildu. Fór hún þá með móður sinni til Eyjafjarðar þar sem móðir hennar var í vinnumensku á ýmsurn stöðum þar til árið 1876, að hún og þær báðar fluttu til Vicsturheims og settust að í Win- nipeg og var Svava þá 17 ára. Árið 1883, 9. nóvember, giftist Svava Birni Sæmundssyni Liif- úal, bráðmyndarlegum og efni- iegum manni ættuðum úr Strandarsýslu á Islandi og f'juggu þau um 7 ára skeið í Win- en fluttu árið 1890 til Álftavatnsbygðar í Manitoba og ari síðar til Grunnavatns ný- iendunnar, þar sem þau bjuggu rausnarbúi við góðan orðstír í ^heira en 30 ár. t*eim hjónum Svövu og Birni Urðu 7 barna auðið. Þrjú þeirra eru nú dáin, þau Lúter Melank- f°n og Leifur Columbus, báðir á ftillu þroskaskeiði, og Valdís ^uðrún, 9 ára gömúl. Þau sem a lífi eru, Karl Franklin, kaup- ^eður , Langruth, Man.; Georg iðlnir, heima á Islandi; Laufey alveg eins og þegar við vorum að læra að dansa í Iðnó hjá henni Imbu Brands í gamla daga . . . svei mér þá, þú ihefir ekki breyst nokkurn hlut”. Eg er hálfpart- Þau Syava og Björn brugðu búi í Grunnavatns nýlendu árið 1922 og fluttu til Winnipeg. — Dvöldu fyrst í St. James, len síðar hjá dóttur sinni, Laufeyju, að 277 Toronto St., hér í borginni,! inn í öngum mínum, því eg get þar sem Björn lézt 8. marz 1944,: ekki með nokkru móti þekt hana en Svava 19. júní 1945. Hér eriaftur, þessa gömlu kunningja- þá æfisaga þessarar merku konu1 konu; þetta er fönguleg kona um á enda. Eg hefi orðið að fara j fimtugt og það hjálpar mér ekk- fljótt yfir sögu sérstaklega að ert að eg renni huganum fjöru- því, er æskuár hennar og ætt tíu ár aftur í tímann til dansskól- snertir. Veit ekki nógu mikið ans í Iðnó, þar sem við dönsuð- um ætt hennar til þess að geta um vals og minuet . . . en ekki tengt hana við höfðingja eða, get eg heldur þekt sjálfa mig það heldri menn, en eg veit að hún langt aftur í tímann; og 'hér var í ætt við Island, og að hún1 stend eg í ráðaneysi. Við töl- bar kórónu íslenzkrar eiginkonu og móður til æfiloka. J. J. Bíldfell ÞANKABROT Eftir Rannveigu Schmidt Klukkan er þrjú á Fjólugöt- unni hábjarta sumarnóttina. — Stúlka og tveir piltar standa fyr- ir utan hús eitt og viðræðurnar eru nokkuð ákafar. . . “Eg hefi mína rómantík og hún á sinn rétt”, hrópar annar pilturinn með miklum hita . . . og svo tek- ur hann í handlegginn á stúlk- unni og þau strunsa niður í bæ. um Þau bera sig bara vel, iþótt fæt- urnir séu kanske ívið óstyrkir, en aumingin, sem var að malda í stendur eftir á götunni og 'hengir höfði . . . en svo staul- ast hann þá á stað í hina áttina og reynir að halda beint strik. umst við um stund og smátt og smátt kannast eg við konuna. • “Þú ert alveg eins ogþú varst” — eg nota þetta sjálf —• en það er eiginlega ósköp vitlaust og er sjaldan satt. Hver kærir sig ann- ars um að vera “alveg eins” og fyrir fjörutíu árum eða jafnvel tuttugu og fimm árum síðan? — Árin sýna og eiga að sýna sín merki . . . það er náttúrlegt, að þau setji ihrukkur á andlitið — en hver hrukka á sína sögu, og sjaldséður er sá maður og sú kona, sem á fimtugsaldri aðeins sýnir hláturihrukkurnar kring augun, en þær eru bara prýði, finst mér . . . og hvers- vegna líka æðrast yfir nokkrum hrukkum — elsku, góði, bezti - það er alt í lagi. Kvava, búsett í Winnipeg og ^jörtur Björn, búsettur í Rib ake, Wisc., U.S.A. Auk þessara barna eru á lífi 9 barna- 2°rn þeirra Svövu og Björns, og öarna barna böm. “Það er alt í lagi”, klingir við alstaðar í Reykjavíkinni, því fólkið hefir heyrt amerísku her- mennina segja “all right” síð- ustu árin . . . “Það er alt í lagi”, segir stúlkan, sem er að þvo stig- ann, þegar manni verður á að stíga : blautar tröppurnar hjá henni. Hún brosir góðlátlega og svo minnist hún á, að moldrykið sé nú ekki eins slæmt og það var í gær. Hún Iheitir Steinunn og er altaf í góðu skapi, þótt hún þurf i að þrifa til í ótal íbúðum á hverj- um degi og sé venjúlega dauð- þreytt þegar dagsverkinu er lok- ið. Hún er reiðubúin að hjálpa íbúum hússins á alla lund og aldrei mætir maður öðru en ein- skærri góðvildinni hjá henni. . . En hvernig í dauðanum fórum við annars að komast af í gamla daga, þegar enginn kunni að segja “Það er alt í lagi”? • “Elsku, góði, bszti, geturðu ekki útvegað mér bíl?” spyr ein kunningjakonan okkar, þegar hún ihringir á bifreiðastöðina, og við, sem vön erum að nota á- kveðna ameríska tóninn, þegar við æskjum einihvers, Ihlustum agndofa á þetta og spyrjum svo: “Þekkirðu manninn á ibifreiða- stöðinni?” — “Æ nei”, svaraði hún Ihlægjandi, “en ef eg bið hann svona, þá heldur hann að eg sé einhver vinkona hans og læt- ur mig hafa bílskrattann.” Þannig lærir maður sitt aí hverju nýtt og kanske sumt snið- ugt í gamla bænum sínum. . . PÓLSKA ÁSTANDIÐ “Eg heiti nú Gunnar”, sagði samferðamaður minn í flugvél- inni norður; “eg er sjötíu og fjögra ára gamall, 14 barna faðir og þeir segja, að eg sé lýgnasti maður á Islandi”. Karlinn er hinn brattasti, fínn og snyrtileg- ur — og mjög ræðinn. “Þekkið þér tökki ihann Einar Pál bróður minn í Winnipeg — hann er rit- stjóri Lögbergs?” — “Ekki nema að hann birti einu sinni níðvísur um mig í blaðinu,” svara eg, en þá ihlær sá gamli og þykir skringilegt. Annars var ihann að kenna okkur, ihvernig við ætt- um að varast sjó- og löftveiki: “Bara þylja Faðirvorið sjö sinn- um afturábak og áfram,” sagði hann. “Komdu nú sæl og blessuð og velkomin heim,” segir konan; “eg þekti þig undireins; þú ert var vandasamt viðfangsefni. Þá (Birting þessarar greinar hefir dnegist og er höf. beðinn forláts á því.) Um fátt er nú meira rætt en framtíð Póllands en gallinn er sá að mikið af þessum umræðum rugla menn fremur en réttfæra. Brjóstgæði manna, með sérstak- lega óhappasælli þjóð, gera líka sitt til að'leiða hugina frá öllu röksýni, og blinda mörgum sjón- ir á þeirri staðreynd, að Pólverj- ar hafa verið sér sjálfum verstir. Voltaire heimspekiingur fer þess- um orðum um þá. “Pólverjar varast það eins og heitan eldinn að framkvæma hið nauðsynleg- asta á réttum tíma.” Saga þeirra hefir verið harm- saga endalausra tilbreytinga. — Pólland hefir verið voldugt heimsveldi og eitthvert mesta menningarríki heimsins um skeið, enda bsr því sízt að neita að með þjóðinni búa miklir hæfi- leikar. En á velgengnis árunum voru þeir harðdrægir auðs- og valdránsmenn, sem ábökuðu sér óvináttu grann-þjóðanna en harðstjórn þeirra blys að upp- reisnum innan lands. Þar kom líka að vald þeirra þraut, er þeim tæmdist orkan til viðnáms eftir aldalangar styrjaldir. Djörfustu og drenglyndustu kapparnir förguðu fjörfi á fjölmörgum víg- völlum -en göfugustu ættirnar liðu undir lok. Svo kom að þrjár voldugar þjóðir: Rússar, Prússar og Austurríkismenn skiftu landinu milli sín og þjök- uðu þjóðina á marga vegu, svo heiminum óx í augum sú áþján og yfirtroðsla er þeir urðu að sæta. En þótt hart væri að þeim sótt, brást þá samt aldrei mót- þróan, né kjarkurinn til að end- uriheimta fargað frelsi. Andinn lifði æ hinn sami og braust hvað eftir annað út í mannskæðum og heiftþrungnum uppreisnum. — Þetta ávann þeim aðdáun, enda þótt til þessara uppreisna væri tíðum stofnað fr,emur af kappi Pólverja sem frjálshugsaðar en forsjá, könnuðust allir við ihetjur, sem hvorki seldu mann- rétt sinn fyrirgjald eða létu húð- strokur harðstjóranna mann- dóminn úr sér kúga. Loks kom til mála að launa þeim þessa manndáð með fullu frelsi, við friðargerðina í Ver- salles árið 1919. Öllum kom saman um að Pólland skyldi end- urreist, sem sjálfstætt ríki er. hvar landamærin skyldu dregin var mjög upp á baugi sú sjálf- stæðis stefna Wilsons forseta, að ætterni, tunga og þjóðmenning skyldi ríkjum ráða, þannig að þeir sem eiga .sameiginlegt þjóð- erni ættu í einu ríki að búa og haga málum sínum að eigin vild. Með tilliti til þessa var það upp- ástunga Curzons lávarðar, þá- verandi utanríkismálaráðherra í Bretlandi og Wilsons forseta að merkjalínan yrði dregin þvínæst því sem hún nú er milli Rúss- lands og Póllands. Þegar til kom vildu Pólverar ekki þetta þýðast og hrifsuðu með hervaldi, frá hinum lömuðu og aðþrengdu Rússum, stór svæði, sem aðal- lega voru bygð Hvítu-Rússum og Úkrönum. Taldist svo til að eigi færri en átta miljónir Úkrana og um þrjár miljónir Hvítu-Rússa; eða sem svarar 85% af íbúum þeirra héraða er liggja austan Curzons línunnar, væru lagðir undir Pólverja. Vitaskuld undu tbúarnir þessu hið versta en Pólverjar reyndu að kúga þá til hlýðni með hinum grimmilegustu ofsóknum. Það var reynt að þvinga þá til að af- rækja tungumál sín. Þótt tala þessara þjóða væri samtals um 11 miljónir, (en alls voru íbúar landsins taldir liðlega 30 milj. árið 1934) voru aðeins 26 mið- skólar af 670 undir þjóðunum tilheyrandi. Um mentunar á- standið yfirleitt sýna skýrslur að tæpur helmingur fólksins getur talist lesandi og skrifandi í aust- urhéruðunum. Ekki eru efna- hags skýrslurnar glæsilegri. 1 Úkraníu héruðunum áttu pólskir stórbændur 88% af öllum jarð- eignum en 60% í hvít-rússnesku héruðunum. Til dæmis áttu 1000 stórbændur % landsins í hórað- inu Polesje en 70,000 hvít-rúss- neskra smábænda 1/16; hitt að mestu eign kaþólSku kirkjunn- ar. 1 ný-útkominni bók eftir canadiska fréttaritarann, Ray- mond Davies segir hann örbirgð- ina hafa verið svo átakanleg í sumum pörtum Austur-Póllands, fyrir stríðið, að fjöldi bænda hafi ekki haft efni á að kaupa sér eldspítur eða matarsalt. Árið 1930 leysti Joseph Pil- sudski upp þjóðþingið og stofn- aði einræði pólskra stóreigna manna með aðstoð hersins, og síðan var landinu stjórnað af pólskum fasista flokki. Hræði- legar Gyðinga ofsóknir brutust út árið 1920 og mun kanske ein- hvern reka minni til þess er Georg Brandes upphóf sína reiði- þrungnu raust gegn þeim ódæm- um. Síðan setti einræðis stjórn- in Gyðingum lög, sem að ýmsu lejdi svipar nokkuð -til samkyns löggjafar er nazistarnir sömdu í Þýzkalandi. Með þessum lögum voru Gyðingar útilokaðir frá öll- um betur laúnuðum stöðum í þjóðfélaginu, ein einangraðir. Varð það til þess að HitlerS liðum veitti hægra að eyðileggja þá þegar íþeir hernumdu landið. Ekki var framkoma Pólverja betri er til utanríkismálanna kom. Þeir hófu stríð gegn Rúss- um árið 1922 og hugðust að hremma Kiev-borg og næstum alla Úkraníu en urðu hraktir og gátu aðeins borgið sjálfstæði sínu með aðstoð Frakka. Árið 1920 réðust pólskar hersvetiir undir Zeligowski hershöfðingja inn í smáríkið Lithuaníu og her- tóku höfuðborð þess, Vilno, og héldu henni jafnan síðan, þar til Rússar skiluðu ihenni aftur eftir að þeir höfðu tekið Austurfylkin í sínar hendur árið 1939. Þegar Tékkóslóvakía lá hjálparvana undir herstjórnarhæli Hitlers hrifsuðu Pólverar állitlega land- spildu fráhenni með ráns-hendi. Þegar rætt var um hugsanlegt samband Brsta, Frakka og Rússa til að stemma stigu fyrir frekari landráni af Hitlers hendi varð engu tauti við Pólverja komið og þeir þverneituðu að lieyfa rúss- neskum hersveitum yfirferð um piólska grund, ef til ófriðar dragi. Varð þetta, eitt meðal annars, I til þess að ekkert varð úr þess- j um samtökum, -því auðvitað gátu Rússar ekki sótt að Þjóðverjum nema í gegn um Póiland. Pól- verjar létu til dygurmannlega og þóttust albúnir að mæta hverju, sem að ihöndum bæri. Samt fór nú svo að Hitler ger- sigraði þá á 23 dögum. Aðeins alþýðan í Varsjá sýndi frækilega vörn, en höfðingjarnir og þar með stjórnin var þá flúin úr landi. Nokkuð af ráðherrunum flúði til London og þar var út- legðarstjórnin sett á stofn. Bret- ar viðurkendu hana sem löglega stjórn landsins alveg eins og þeir viðurkendu útlagastjórnina frá Noregi, og útlagastjórnina grísku í Alexandiíru, (hún var arftaki Metaxas einrœðiSherra í Aþenu, sem Bildfell minn kallar nú reyndar þingbundna stjórn þótt hún væri það alls -ekki). — Ekki skal lá Bretum fyrir að við- urkenna þessar stjórnir, þetta voru Ibandamenn 'þeirra, iþótt auðvitað væri það ekki til að verja lýðræðið í heiminum held- ur til að bjarga sjálfum sér. Þótt Bretum væri þarna nauðugur einn kostur, ihiljóp heldur en ekki snurða á snærið. Þessar einræð- is stjórnir, eða Isifar Iþeirra, fóru alls ekki með völd í umboði fólksins eða þjóðanna heldur fyr- ir ofbeldisfult valdarán. Hvernig gat það komið heim og saman, að berjast fyrir frelsi og réttindum fólksins um allan heim en samí sem áður að styðja þær í valda- sessi. Það er nú af Rússum að segja, að þegar þeir sjá, að Þjóðverjar muni taka alt Pólland og þar á meðal Vestur-Hvíta-Rússland og Hhagborg U FUEL CO. H Dial 21 331 (C.F.L. a. 001 No. 11) 331 Vestur-Úkraníu, bregða þeir við og senda her sinn inn í þessi fylki svo þau verði ekki Hitler að bráð. Nazistar voru þá ekki Frh. á 7. bls. Fyrsti veiðimaður: Merktir þú staðinn, þar sem við veiddum sem mest? Annar veiðimaður: Já eg skar kross á bátssíðuna. Fyrsti veiðimaður: En hvað það -var heimskulegt. Hvemig fer nú ef við fáum einhvern ann- an bát næst? | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile | STRONG INDEPENDENT COMPANIES McFadyen Company Limited | 362 Main St. Winnipeg | 5 Dial 93 444 iiiiiiiiiniic3iiiiiiiiiinc3iiuiiiiiiiic:iiiuiiniiic^ INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A tSLANDI Reykjavík-------------Björn Guðmundsson, Reynimel 52 t CANADA Antler, Sask........................K. J. Abrahamso-n Árnes, Man.......................JSumarliði J. Kárdal Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man.........................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man.......................Björn Þórðarson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Brown, Man..__.....................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man..................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask—.....................•----O. O. Magnússon Ebor, Man.........................._K. J. Abrahamson Elfros, Sask................_„_Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask....................Jlósm. Árnason Foam Lake, Sask........................Rósm. Árnason Gimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man..r....................—_.Tím. Böðvarsson Glenboro, Man............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta....................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask......................—O. O. Magnússon Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask—.......................Th. Guðmundsson Lundar, Man............................ D. J. Líndal Markerville, Alta..................ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask._______________________ Thor Ásgeirsson Narrows, Man......................................S. Sigfússon Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—........................ S. Sigfússon Otto, Man...........................Hjörtur Josephson Piney, Man............................ -S. V. Eyford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man..................... Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_______________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man______________-..........-Fred Snædal Stony Hill, Man---------------------Hjörtur Josephson Tantallon, Sask.............-..-.....Á.rni S. Árnason Thornhill, Man.....................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man.......................... Aug. Einarsson Vanoouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............. ............„...Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon 1 BANDARIKJUNUM Bantry, N. Dak-------------------------E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................_Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak..................... Ivanhoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak...........................jg. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak-------------------------C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------e. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.