Heimskringla - 04.07.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. JÚLI 1945
HEIMSKRINGLA
7.SÍÐA
PÓLSKA ÁSTANDIÐ
Frh. frá 3. bls.
viðbúnir að fara í stríð við Stalin
og gerðu samninga við hann um
þessa landatöku svo Rússar
fengu alt það land, sem þeim
var í upphafi ánafnað af þeim
Wilson og Curzon.
Þiegar svo Hitler loks ræðst á
Rússa urðu þeir Ihraktir úr þess-
um fylkjum en hafa niú unnið
þau aftur og frelsað Pólland úr
höndum nazistanna. Enn er Pól-
land í ihers höndum, þ. e. a. s.
Rússa og verður svo að vera með-
an ih^r iþeirra herjar á Þýzka-
landi, því í gegnum Pólland ligg-
ur leiðni frá Rússlandi itli Berilín-
ar. Kemur nú til greina hvernig
landamerkjum skal Ihaga milli
landanna í framtíðinni og Ihvaða
bráðabirgðarstjórn eigi að fara
með völdin meðan Rússar hafa
hersetu í Póllandi.
Rússar þvertóku fyrir að skila
Vestur-Hvíta-Rússlandi eða
Vestur-Úkraníu aftur í hendur
Pólverja. Svo er hermt að Iþegar
Churchill fór fram á það við
Stalin, á Yalta-fundinum, að
Rússar ættu að sýna nokkra til-
slökun í landakröfu Pólverja
hafi Stalin svarað því “að í
Versaillles hafi þeir Willson, Cur-
zon og Clemenceau álitið það
sanngjarnt að Curzons-línan réði
ríkum. Menn gætu (þó tæplega
vænst iþess að eg láti mér miður
hugað um málefni Rússa en
þessir útlendingar.” Þetta hefði
nú átt að duga en fleira kemur
til greina. Ef satt er um órétt-
læti stjórnarinnar í Varsjá gagn-
vart hinum rússnesku þegnum
ríkisins iværi það blátt áfram
glæpur að selja þá aftur undir
slíka harðstjórn og því fremur,
sem Iþeir myndu helzt fyrir of-
sóknum verða, er vinveittastir
hafa reynst Rússum í þessum ó-
friði. Nú hafa þessi fylki verið
sameinuð við tvö sambandsríkin
í Sovét samveldinu: Úkraníu og
Hvíta-Rússlandi. Illa myndu þau
ríki una því, að þau væru aftur
frá þeim tekin og álíta Stálin
hafa sér illa brugðist. Nú er líka
svo komið að allir munu fallast á
kröfu Rússa til þessa landsvæðis
og Churchilll beinleiðis sagði í
brezka þinginu, núna 1 febrúar,
að sú krafa væri bæði eðlileg og
réttmæt. Samt hefir útlaga-
stjórnin í London ékki viljað á
það fallast og heimtar að Pól-
verjum verði alt það land endur-
gefið, sem þeir slógu hendi sinni
yfir að endaðri fyrri Iheims styrj-
öldinni. Fáeinir menn, einkum
í Ameríku og á íslandi, fylgja
þeim að málum og vilja ekki
annað heyra en landtán þeirra
verði löggilt.
Alt öðru máli er að gegna um
bráðabirgðar stjórnina í Pól-
landi, umhana hefir ekkert sam-
komulag fengist milli stórveld-
anna. Bretar og Bandaríkamenn
viðurkenna ennþá útlaga-stjórn-
ina í Lundúnum en Rússar hina
svonefndu Lúblin-stjórn, sem
þeir studdu þar til valda iþegar
þeir hröktu Þjóðverja burt úr
landinu. Það er nú bezt að segja
söguna eins og hún gengur um
þá stjórn.
I hernumdu landi er um tvær
leiðir að velja. Annaðhvert tek-
ur herinn á sig að stjórna land-
inu með algerðu hervaldi eða
komið er á fót innlendri stjórn,
sem undir eftirliti hersins og í
I
Professional and Business
— -. Directory------ =—=
SKOTIÐ í MARK A BURM A-SÍAM JÁRNBRAUTINNNI
Ekki alls fyrir löngu gerðu loftskip úr liði Breta aðsúg að járnbrautarbryggju er liggur
yfir fljót eitt á Burma-Síam brautinni og hittu svo meistaralega að hún sprakk í tveim stöðum.
Sjást á myndinni báðir endar hennar ásamt miðpartinum er eftir varð.
samráðum við hann, stjórnar því
öllu, sem ekki beinleiðis kemur
hernum við, eins og til dæmis
gerðist á Islandi. Sjálfsagt þykir
það réttlátari og mannúðlegri
aðferð. Þegar Rússar 'hafa alt
ráð Pólverja í sínum höndum
setja þeir þar á stofn innlenda
stjórn í sínu verndarskjóli. Að
sjálfsögðu gat þetta ekki verið
útlaga-stjórnin í London. I
fyrsta lagi var hún þarna ekki
til staðar. I öðru lagi viður-
kendu Rússar hana ekki. I þriðja
lagi var hún mjög fjandsamleg í
garð þeirra og engin 'herstjórn
myndi hafa lagt það í hættu að
eiga fjandsamlega stjórn að baki
sér meðan allir aðdrættir voru
fluttir í gegnum landið, sem
þeir stjórna. Samt verður uppi
á teningnum í Italíu þegar Bret-
ar sóttu þar að Þjóðverjum. Þeir
studdu þá stjórn, sem þeir
treystu 'bezt og komu algerllega í
veg fyrir að Sforza greifi kæmist
þar í ráðaneytið, af því þeir þótt-
ust ekki geta honum trúað. Þetta
endurtekur sig um Pierlot
stjórnina í Belgíu og Papandreou
stjórnina í Grikklandi.
Vitaskuld er hin nýja stjórn
Póllands undir þeim Bierut og
Morawski vinveitt Rússum en
kommúnista stjórn er hún samt
ekki. Hinum stærri bújörðum
hefir verið skift á milli kotbænd-
anna en þær eru ekki þjóðnýttar
að ihætti Rússa. Sama er að
segja um verksmiðjur. Þær eru
heldur ekki þjóðnýttar nema þar
sem þær hafa verið teknar eign-
arnámi af þektum landráða-
mönnum eða þar sem eigend-
urnir háfa verið drepnir af Þjóð-
verjum og erfingjarnir líka, en
Slíkt er ekkert eins dæmi þar í
landi.
Nú þóttust Ihinar vestrænu
lýðrækisstjórnir nokkrum vanda
bundnar við út-laga-stjórnina í
London og farið þess á ileit við
ráðstjórnina í Moskva, að hlutast
til um að samruna-stjórn væri
stofnuð þar og Lundúna-stjóm-
in pólska fengi sína málsvara í
Varsjá. Þessu var vel tekið og
Mikolajvzyk forseti London-
stjórnarinnar flaug til MoSkva til
móts við suma ráðherrana frá
Varsjá. Tókust samningar en
þegar til London kom vildu hin-
ir ráðherranir, í útlaga-stjórn-
inni ekki á þá fallast svo Mikola-
jczyk vék úr embætti. Síðan
hafa engir samningar tekist. Á
Yalta-fundinum varð það að
samkomullagi, að bætt skyldi við
í hina pólsku heimastjórn eftir
samkomulagi milli stórveldanna
þriggja, en er til kom gat þeim
ekki komið saman um hverjir
ættu að eiga sæti í þeirri stjórn.
greindi þar á milli þeirra Molo-
töffs, W. Averill Harriman,
sendiherra Bandaríkjanna og Sir
Ardhibalds Kerr, sendiherra
Breta. Ekki er eg svo fróður að
eg viti um ástæður nema hvað
Molotoff gefur það í skyn að
hinni pólsku stjórn hafi ekki
geðjast að þeim er sendiherrarn-
ir tilnefndu en án samþykkis ráð-
'herranna í Varsjá kveður hann
ekki rétt að skipa þeim með-
starfsmenn. Þarna stendur nú
hnífurinn í kúnni. Þetta sýnist
nú, í fljótu bragði, ekkert stór-
mál og naumast miklum orða-
flaumi á það eyðandi hvert
nokkrum auka ráðherrnum sé
smeygt inn í bráðabirgðar stjórn-
ina í þessu örpínda landi. Samt
virðist það einna líklegast til að
skyggja fyrir hverja vonar
stjörnu á friðarhimni heimSbúa.
Mann kann nú að gruna að meira
muni þarna undir búa en upp er
látið og svo mun vera. Þrjár á-
lyktanir virðist mér mega af
öllu þessu argaþrasi draga:
1. Stórveldin hafa engu
gleymt og ekkert lært. Hér er
um samskonar valdstreitu að
ræða, sem fyrir stríðið og það er
sannfæring mín að svo muni
verða þangað til aljarðar stjórn
verður á komið og bæði einstakl-
ingar og þjóðir skoða hag sínum,
frellsi og framtíð bezt borgið
undir lögvernd hennar.
2. Hvaða valdstreita er nú
þarna á ferðinni og milli ihverra?
Stendur þófið um áhrifavöld í
Póllandi einu saman? Nei, ekki
um Pólland einungis heldur yf ir-
ráðin í Evrópu. En Ihversvegna
er Pólland svo þýðingarmikið i
þessu sambandi? Af því það að-
skilur Rússland og Þýzkaland.
Einhvern tíma rís Þýzkaland úr
rústum, því verður ekki varnað
nema með því að stráfella þjóð-
ina. Ef Rússland og Þýzkáland
ganga í náið samband til sóknar
og varnar verður því valdi ekki
hrundið né áhrif þess takmörk-
uð.
Ef Pólland lýtur leiðsögn
Rússa auðveldast þeim sambönd
KÓRALEYJAN
Frh. frá 6. bls.
Francisoo og þaðan með járnbraut til Boston.
Latimer skipstjóri, ásamt hinum sigldu fyrir
Horn. Þegar þau komu til Boston fundu þau,
sem von var, að Carter Monckton hafði komið
löngu á undan þekn heim. Hann hafði vafa-
laust sagt föður sínum svo mikið, að hann seldi
sinn hluta af útgerðinni og báðir feðgarnir
Huttu í mesta flýti úr borginni. Undercliff
hafði löngu vitað, að þeir báðir höfðu átt við
Peninga böggulinn.
Þótt nafn Edgar Thorne væri hreinsað af
hverjum blett og grundsemd, og allir vinir hans
byðu hann hjartanlega velkominn, þá þráði
hann samt klettaeyjuna sína. Og er árið var
liðið sigldi hann af stað til Valparaiso. Tvær
ungar og hryggar persónur kvöddu hann um
borð í gufuskipinu, sem hann ætlaði með þang-
að.
i
En skilnaðurinn átti ekki að verða lang-
varandi. Howard Thorne ætlaði aftur til há-
skólans og taka þar próf og þegar haustið kom,
ætluðu þau tvö, sem höfðu lent í svo miklu æfin-
týri á litlu eyjunni, sem þau héldu að væri auð
af mönnum, að halda brúðkaup sitt.
Brúðkaupsferðina ætluðu þau að fara til
eyjarinnar í suðurhafinu. Þar sem faðir hans -
hafði samkvæmt sinni skoðun fundið paradís.
Hann hafði reynt nægilegt af ilsku hins stóra
heims.
----ENDIR------
in við Þýzkaland. Að stjórnvísi
stendur enginn Stalin á sporði.
Hann hefir nú svo um hnútana
búið að áhrif Rússa eru alveg,
yfirgnæfandi í allri Evrópu. —
Líttu bara á landabréfið. Herjav
|
hans hafa frölsað allar Balkan-
I
þjóðirnar og sigrar ihans hafa
sannfært þær um að hag sínum
sé bezt borgið í verndarskjóli j
Rússa. Ahrif þeirra eru nú al-j
veg yfirgnæfandi suður að grísku'
landamærunum, að minsta ko9ti.!
Uppþotið á Grikklandi var í raun j
og veru út af viðleitni vissra,
flokka þar til að koma Grikkjum
inn í þetta rússneska ríkjasam-
band, er þeirri tilraun naumast
lokið.
Ungverjaland hafði um eitt
skeið kommúnista stjórn undir
Bela Kun og alþýðan þar sem
annar staðar í Austur-Evrópu
aðhyllist Rússa og væntir sér
styrks frá þeim í baráttunni við
gráðugar og harðdrægar yfir-
stéttir. Tékkóslóvakía ier nú
þegar i ihinu nánasta sambandi
við Moskva og sama er að segja
um Frakka. Austurríki laut
jafnaðarstjórn um nokkur ár og
var henni steypt af stóli í blóð-
ugri borgar-styrjöld, sem Musso-
lini með aðstoð Hitlers stofnaði
til. Allar fréttir herma að hin-
um vinstri hagjafnaðar flokkum
aukist nú óðum fylgi á ítalíu og
er það margra spá, að þeir muni
dragast meir og meir inn í hið
rússneska samband. Lendi Þjóð |
verjar þar líka með tímanum 1
eru áhrifin frá Moskva algild-
andi í Evrópu og reyndar víðar.
Þetta samband grundvallast á.
samkomulagi fremur en þving-:
un og verður þessvegna varan- i
legra og styrkara.
3. Skilljanlega vilja hin vest-
rænu auðvaldsriki hamla þessu
eftir sinni getu. Þessvegna er
nú gert sem mest úr öllum á-1
greiningi sem kann að eiga sér
stað milli stórveldanna og sams-!
kyns áróður 'hafin sem fyrir
stríðið sturiaði marga. Eg skal
aðeins nefna nokkur dæmi og
þau eru til hægðarauka öll tekin
úr sama ritinu, “The American
Newsweek”.
Mr. Ernest K. Lindley sker
upp úr með það, að nú sé tími tii j
komin að beita ihörðu við Rússa
þar sem stríðinu sé nú næstum
lokið og skorar fast á Truman
forseta að gerast harður í horn j
að taka (tough). Gen. J. F. C.
Fuller fullyrðir að Rússar séu í
rauninni miklu lélegri hermenn
en Bretar og Bandaríkjamenn,
m. a. af því þeir séu bókstaflega
smeikir við vígvélar!! Ritstjór-
inn gefur í skyn að Rússum sé
ekki til neins trúandi og færir
það tiil sem dæmi að þsir hafi
ekki staðið við þau loforð, sem
þeir gáfu að Yalta, viðvíkjandi
Póllandi.
Við sjáum hvernig vindurinn
blæs og við vitum hvaðan hann
kemur og hvert hann fer — og
það er ekki í friðar áttina.
H. E. Johnson
Orricr Phone Res. Phont
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suflur af Banning
Talsimi 30 177
ViOtatetími U. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REÁLTORS
RetUal. Insurance and Financial
Agentt
Simi 97 538
30« AVENUE BLDO—Wlnnlpe*
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
DUunond and Weddln* Rln»t
Agent for Bulova Watchee
Marriage Licenset Issuei
699 8ARGENT AVS
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðoi og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Abyggileg og greið viðskifti.
Simi 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
WINDATT COAL Co.
LIMITED
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316
THOR EGGS
Specializing in FRESH EGGS
1810 W. Temple St„
LOS ANGELES, CALIF.
Telephone:
Federal 7630
Neil Thor,
Manager
DR. A. V. JOHNSON
OENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORYALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
** TOROffl;íásg trusts
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE % 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountanta
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
I*J Notre Dame Ave.. Phone 27 9H
Fresh Cut Flowers Daily
Plants ln Season
W. te>eclaUze ln Weddlng St Concert
Bouquets & Punerei Designs
Ieelandic spoken
A. S. BARDAL
•elur llkkistur og annast um útfer-
lr. Allur útbúnaður sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agenta
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
♦
594 Alverstone St„ Winnipeg
Simi 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
*
Phone 23 276
*
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St„ Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 93 942
'JORNSONS
IQKSTOREI
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.