Heimskringla - 22.08.1945, Síða 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1945
Heimslmngla
(StofnuB ÍSU)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans: .
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winmpeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1945
Friður um alian heim
i.
Með ósigri Japa í stríðinu, er “síðasti óvinurinn að velli lagð-
ur,” eins og Attlee, stjórnarformaður Breta komst að orði.
Fagnaðarefni er það öllum heimi, að þessu mesta stríði, sem
nokkru sinni hefir háð verið, er lokið.
Síðustu daga þess gerðust svo stór tíðindi, að nærri lá, að á
sjálft stníðið skygði. I>að var uppgötvun atóm-sprengjunnar.
Eftir að tveim sprengjum hafði verið kastað á japanskar
■borgir, var sjáanlegt, að dómur var kveðinn upp í stríðinu yfir
Jöpum. Fyrsta sprengjan lenti á Hiroshima, borg með 310 þús.
íbúa; týndu alt að -þrír fjórðu þeirra <lífi. Hin borgin, Nagasaki,
sem fyrir síðari sprengjunni varð, var enn ver útleikin.
Brig. Gen. Thomas F. Farrell, sem eftirlit hafði með atóm
sprengjuárásunum og var með í báðum leiðangrunum, sem farnir
voru, hraus hugur við hryðjuverkunum.
Og víst var um það, að fleiri sprengjum var ekki kastað.
Sú sönnun var þegar fengin að með einum 100 slíkum sprengj-
um, væri hægt að vinna meiri og stærri hryðjuverk, en unnin
höfðu verið í hinu langa stríði frá byrjun um heim allan.
II.
Með þetta í huga fóru Bandaþjóðirnar að bjóða Jöpum frið.
Þó Jöpum gæti ekki dulist, að .hægt væri á fáeinum mínútum að
uppræta þá af jörðinni, kröfðust þeir í svari sínu viss friðarskil-
yrðis, eða þess, að keisara sínum væri ekkert gert að grandi og að
hann fengi að halda völdum!
Þó krafa þessi bæri í senn vott fávísi og flærðar, var hún
samt að svo miklu leyti tekin til greina, að keisarinn sleppur við
réttmæta hegningu, í bili, að minsta kosti, og á að vera látinn í
friði eins lengi og hann hlýðir boði og banni MacArthurs hershöfð-
ingja, sem Bandaþjóðirnar hafa sett til yfirstjórnar í Japan.
III.
En <hvað er þá um friðinn? Potsdam-friðartliboðið hvílir að
öllu leyti á Atlantshafs-sáttmálanum. Jafnvel þetta sem undan-
þágu virðist mega kalla, með japanska keisarann, mun mega
réttlæta, þó hitt sé nokkurn veginn víst, sem Manchester Guardian
heldur fram, “að það atriði verði óþrotlegt deiluefni” komandi
tíma. Vinstrimenn eru yfirleitt óánægðir með þetta atriði, segja
Japa hafa hlotið skilorðsbundinn frið, sem ekki hafi verð komandi
við í friðarsamningi Þjóðverja. Af stjórnum Bandaþjóðanna,
munu það Ástralngar einir, sem beinum mótmælum hafa hreyft.
En Kínverjar og Rússar virðast ekki ánægðir heldur, þó þeir væru
aðilar Potsdam-samningsins, með Bandaríkjamönnum og Bretum.
Efablendnin um að friðurinn við Japa geti góðri lukku stýrt, styðst
auðvitað við það, að Hirohito keisarihafði samþykt, með þögninni,
ef ekki öðru, öll hryðjuverk, sem japanski herinn hefir framið á
föngum, og ber að minsta kosti meira en nokkur annar einn mað-
ur ábyrgð þeirra. Menn óttast vald hans og áhrif á þjóðina, hversu
sterkar skorður, sem við því verða reistar og telja þarna sýna sig
linkend flestra lýðræðisþjóða. Síðan friðurinn var saminn, hefir
það heldur ekki orðið til að uppræta þann illa grun, að keisarinn
hefir skipað tengdason sinn, Naruhiko Higashi-Kuni, prins, til
stjórnar-formensku. Það minnir óþyrmlega á, að keisarairin hafi
byrjað á að bryjna sig út í pólitíska valdabaráttu, þó hann afsaki
þetta með því, að hervaldinu geti hann ekki treyst til neins, sem
með stjórnarvöld hefir farið síðari árin í Japan. Þetta mun þó alt
illa duga til þess, að vinna sér vináttu annara þjóða, eins og keis-
arinn kveðst vera að reyna.
IV.
En svo er sú hliðin á þessu, er foringjar friðartilboðsins halda
fram. 1 þeirra augum er hér aðeins um bráðabirgðastjórn að ræða.
Almennar kosningar eiga að fara fram á sínum tíma í Japan, og þá
á þjóðin að eiga þess kost, að velja um lýðstjórnar skipulag eða
einræði, með hervaldið í broddi fylkingar, sem leitt hefir hana út
á barm glötunar. Verði sú stefna aftur ofan á, er auðsætt hvernig
fara muni. Núverandi leiðtogar hennar fá þá lítið tækifæri til að
berjast til valda, því upp yfir þeim verður sami dómur kveðinn
og þeim, er upptök áttu að Evrópu-stríðinu. Hirohito er talinn
að eiga alt önnur og meiri ítök í hugum þjóðarinnar, en hernaðar-
fantarnir, þrátt fyrir þó hann sé þeim með-ábyrgur, stöðu sinnar
vegna. Það lítur svo út, sem Bandaþjóðirnar telji þjóðina svifta
allri leiðsögu, að hún sé aumur höfuðlaus her, sem litla viðreisn-
arvon eigi, ef “syni himinsins” sé einnig ofan steypt, er dýrk-
aður sé af ihenni — að vísu að hætti miðaldarmanna, en sem samt
nýtur mikils, ef ekki óskeikuls, trausts hennar. Hvort sem rétt
er, eða ekki, virðast foringjar okkar trúa því, að keisarinn geti
orðið henni sami leiðarhnoðinn, hvort sem um einveldi eða lýð-
veldisskipulag er að ræða. En það er á grundvelli lýðræðisstefn-
unnar, sem þeir ætla að reisa þjóðina við.
V.
Hitt er þó að líkindum það, 9em Bandaþjóða foringjarnir reiða
sig mest á, að stjórn þeirra hafi alt í hendi sér, þar til þjóðin sé
orðin það þroskuð, að sjá málum sínum sjálf borgið. MacArthur
Hann er talinn þeirri stöðu vel minsta kosti umhverfis okkur. 1
vaxinn; er Jöpum og hugsunar- atominu er talað um kjarna, sem
nefna mætti sól þess en sem ekki
er stærri en miljón-biljónasti
hluti atómsins sjálfs. Utan um
þessa sól sveima electrón og neu-
trón í tómu rúmi, sem svarar
til þess, sem kallað er ljósvaki,
og í þessum heimi atómsins er
alt á flugi og hringferð eins og
hætti þeirra þaulkunnugur og
mun ekki sýna í hernaðar-að-
gerðuunm, sem þar fara fram
mikla blíðu, heldur ganga
þar svo frá, að hervaldið í Japan
sé ekki að óttast fyrst um sinn.
Kínvjerar og Rússar munu held-
ur ekki sofa á verðinum. Þegar
á alt þetta er litið, er linkendina t úti í sólna eða stjarna heiminum.
gagnvart keisaranum ef til vill
ekki mikið að ótta.st. Hinu verð-
ur ekki neitað, að japanska þjóð-
in er herská og fláráð eins og
bæði hermanna sjálfsfórnir
hennar sýna, þó ýmsir segi nú
minna að þeim kveða, en úr er
gert og Pearl Harbour árásin,
sem Roosevelt heitinn sagði
reynast mundi varanlegt met
þjóðar-vansæmdar. Það hafði
blað eitt á orði nýlega, að nú
væru þeir að sleikja sig upp við
Kínverja og þættust albúnir að
hjálpa þeim til að verja Kína
fyrir Rússum, eftir að hafa átt í
átta ár í stríði við þá. Að treysta
þeim of mikið, gæti reynst hált.
VI.
En maður skal nú vonast hins
bezta. Að heimurinn sé almenn-
ingi út um heim fagnaðarefni,
eftir alt sem á hefir dunið í sex
ár í Evrópu og átta í Asíu, þarf
ekki að lýsa. Um 55 miljón
manna hafa fallið og lemstrast í
stríðinu, og fj ármunalegt tap
nemur tveimur ihundruðum bil-
jóna — eða meiru. Hefði það
haldið áfram í Japan eins lengi
og við var búist, í sex mánuði
eða ár lengur, gerir Churchill
ráð fyrir, að ein miljón manna
hefði fallið í viðbót af Banda-
þjóðunum. Það var kominn tími
til að þessu linti.
Lögmálið alls staðar eitt og hið
sama! Heimssmíðin er vissulega
undursamleg — og voldugur og
ríkur hlýtur sá að vera, sem
hana hefir gert, eins og í Snorra-
Eddu segir.
ÚTDRÁTTUR ÚR FUND-
ARGERÐUM SÍÐASTA
Þ JÓÐRÆKN ISÞIISí GS
ATÓMSPRENGJUR OG
JÖKLAR ÍSLANDS
Canada er oft nefnt í sam-
bandi við atómsprengju upp-
götvunina. í Cambridge á Eng-
landi átti Ross Harkness rit-
stjóri Windsor Star, tal við vís-
indamann, er nafns síns bað að
geta ekki, en sem fórust orð á
þessa leið:
“Með atóm-hitun væri hægt
að hita upp Superior vatn . . .
og frá því stórvötnin hin og ár,
t. d. Huron, Erie og Ontario-
vatn. 1 Suður-Ontario fylki og
umhverfi vatnanna, mundi lofts-
lagið vissulega mildast. . . Eins
mætti gera með Winnipeg- og
Manitoba-vatn. Atóm sprengja
gæti blásið íshúfunni af Græn-
landi og með því mundi loftslag
hlýna á Labrador, í Austur-
Quebec fylki og á Nýfundna-
landi. I hinum bygða hluta Can-
ada gæti með þessu orðið svipað
loftslag og í Californíu.
En þessi stórfenglega breyting
á loftslagi, yrði ef til vill ekki
alls staðar eins vel þegin. Að
bæta veðurfar í Canada, gæti
orðið til að hlýja það fullmikið í
Bandaríkjunum. Bandaríkja-
mönnum mundi ekki geðjast að
því.”
Lengra nær þessi frétt ekki.
En hvað er um ísland? Er ekki
alveg eins gerandi ráð fyrir, að
þar mætti eyða jöklunum og á
Grænlandi, með atóm-sprengj-
um, og hita þar upp stórvötn
eins og í Canada, og gera ís
land með því einnig að Cali-
forníu, einum fegursta, frjóasta
og bezta bústað á jörðu?
Að þingið lýsi ánægju sinni
yfir því, að póst og farþega- ]
flutningur eru nú þegar hafnir
loftleiðis milli Bandaríkjanna og
íslands.
Að þingið feli forseta sínum
og skrifara að semja og senda
bréf til forsætisráðherra, utan-
ríkismála- og viðskiftamálaráð-
herra Canada, og að afrit af
bréfi þessu séu send þingmönn-
um sléttufylkjanna í Ottawa,
þar sem farið sé fram á, að
stjórnin athugi möguleika á því:
(a) að efna til pósts og farþega-
flugs á milli Canada og Is-
lands,
(b) að Island og Canada skiftist á
dkisfulltrúum (Diplomatic
Exchange),
(c) að Canada hafi verzlunarfull-
trúa á íslandi.
Að Þjóðræknisfélagið athugi
hvort mögulegt sé eða æskilegt
að fara þess á leit við Canadian
Broadcasting Corporation að
taka upp á plötur hið vikulega
fréttaútvarp frá Islandi, sem svo
megi endurútvarpa til gagns og
gleði fyrir íslendinga hér í
Vestur-Canada.
Voru allar bendingar milli-
þinganefndarinnar samþyktar,
nema næst síðasti aðalliður (8.
liður) þeirra, er vísað var til
þingnefndarinnar í samvinnu-
málum, en hún lagði fram eftir-
farandi tillögur, er allar voru
samþyktar:
1. í sambandi við bending
forseta í skýrslu sinni um stofn-
un upplýsingaskrifstofu, þá mæl-
ir nefndin hið bezta með tillög-
unni og telur hana bæði nyt-
sama og tímabæra. En þar eð
nefndinni finst ekki nægilegar
upplýsingar fyrir hendi, til þess
að gera ákveðnar tillögur í mál-
inu, leggur hún til að málinu sé
vísað til væntanlegrar stjórnar-
nefndar, til yfirvegunar og fyrir-
greiðslu.
2. í sambandi við 8. lið í á-
liti milliþinganefndarinnar
samvinnumálum við Island legg
ur nefndin til, að stjórnarnefnd
Þjóðræknsfélagsins sé falið:
a) Að leita allra fáanlegra
upplýsinga um möguleika til
þess að fá Canada-stjórn til þess
að stofna til fólks og póstflutn-
ings milli Islands og Canada og
að beita öllum sínum áhrifum
um að fá því máli framgengt.
ib) Að ísland og Canada skift-
ist á ríkisfulltrúum. Þessa hug
mynd, sem fram kemur í nefndu
milliþinganefndaráliti, teljum
vér svo umsvifamikla og erum
einnig í dálitlum vafa um hvort
slík afskifti af vorri hálfu yrðu
ekki álitin af hlutaðeigandi að-
iljum of djarftæk, og hyggjum
vér því, að hlutaðeigandi stjórn-
arvöld verði að eiga upptökin að
slíku máli.
c) Um þá tillögu milliþinga-
Eins og fyr getur lagði milli-'nefndarálitsins, að Canada hafi
þinganefndin í þeim málum * verzlunarfulltrúa á Islandi, virð-
Frh. frá 1. bls.
riti síðan útbýtt á meðal deilda
og annara áhugamanna í þjóð-
ræknismálum vourm.
Fræðslumál
Jafnhliða því, sem hún þakk-
aði milliþinganefnd í fræðslu-
málum og öllu starfsfólki unnið
starf á árinu, lagði þingnefndin
í fræðslumálum fram þessar til-
lögur, er allar náðu samiþykt
þingsins:
Að þingið bendi deildum fé-
lagsins á, að æskilegt væri að
setja á stofn fræðslustarfsemi
með svipuðum hætti og Ice-
landic Canadian Evening School
(á ensku ef þörf gerist) fyrir
unglinga og fullorðna. I sam
bandi við þessa fræðslustarfsemi
væri æskilegt að stofna bóka-
safn, sem hefði að geyma enskar
bækur um sögu Islands, bók-
mentir og nútíðar ísland, t. d.
bækur Vilhjálms Stefánsson.
Að þingið feli væntanlegri
fræðslumálanefnd að láta semja
og fjölrita íslenzkar lexíur til
afnota skólunum, lexíur, sem
gera kennurunum auðveldara að
æfa börnin í því að tala daglegt
íslenzkt mál; og að láta fjölrita
íslenzka smáleiki og annað efni,
sem er hæfilegt til afnota á loka-
samkomum skólanna.
Að þingið gefi skólunum þess-
ar bendingar: að þeim börnum,
sem sækja skólann stöðugast,
séu gefin verðlaun, og að börn-
um, sem skara fram úr í íslenzku
náminu, sé gefið tækifæri til að
koma fram á samkomu Þjóð-
ræknisfélagsins, t. d. með fram-
sögn Ijóða, o. s. frv.
Forseta var falið að skipa 5
manna milliþinganefnd í fræð-
slumálum. Ennfremur skal þess
getið, að samkvæmt tillögu frá
fjármálanefnd þingsins var
samþykt að veita $400.00 til
fræðslumála á yfirstandandi
fjárihagsári.
Samvinnumál við Island
ATÓMIÐ UNDURSAM-
LEGT
Það hefir óvanalega mikið
undanfarna daga verið sagt og
skrifað um frumeindir (atóm) og
menn hafa yfirleitt lesið það með
undrun og athygli. Þar hefir
verið vikið að stærð frumeind-
anna, þessum ódeilis ögnum efn-
is, sem enginn maður hefir
nokkru sinni séð, en sem samt
eru heimar út af fyrir sig alveg
eins og hinn stærri stjörnuheim-
hershöfðingi, hefir verið valinn stjórnari í Japan af þeirra hálfu. Ur, sem við sjáum nokkuð af að
ítarlegt álit fyrirþingið og gerði,
meðal annars, bendingar um
það, að þingið votti ríkisstjórn
Islands þakkir fyrir heimsókn
dr. Sigurgeirs Sigurðssonar,
biskups Islands, fyrir það að
bjóða fulltrúa frá félaginu og
Vestur-íslendingum að taka þátt
í lýðveldishátíðinni og fyrir ör-
læti hlutaðeigandi stjórnarvalda
og ágætan f járhagslegan stuðn-
ing til útgáfu íslenzku vikublað-
anna vestan hafs. Ennfremur
benti nefndin á það, að æskilegt
væri, að þingið þakki Þjóðrækn-
isfélaginu á Islandi drengilegan
stuðning og samvinnu, láti í
ljósi ánægju sína yfir komu
góðra gesta heiman um haf og
sendi símleiðis kveðjur til for-
seta íslands, ríkisstjórnar þass,
biskups, Þjóðræknisfélagsins og( varpa, sem oss hafa verið send á
félags Vestur-lslendinga í Rvík. j hljómplötum, oss að kostnaðar-
Annars voru þessar helztu bend- lausu, en til ósegjanlegra mik-
ingar nefndarinnar: j illar aðstoðar og uppbyggingar í
Að nauðsynlegt sé að kynna þjóðræknismálum vorum. Vér
almenningi hér vestra betur en j vildum benda þinginu á, að vér
gert hefir verið tilboð ríkis-, hér vestra mettum slíka góðvild,
stjórnar íslands um námsstyrk með því að endurgjalda í sömu
við Háskólann í Reykjavík fyrir mynd, með filmum, sem teknar
ist oss öðru máli gegna. Það er
vitanlegt, að Canada er nú á
þessari tíð að auka mjög verzl-
unarsambönd sín við önnur lönd.
Mælum vér því hið bezta með
þessari hugmynd og leggjum til,
að stjórnarnefnd Þjóðræknisfé-
lagsins sé falið málið til athug-
unar og framkvæmda, á þann
hátt sem henni hentast þykir.
3. Eins og flestum Vestur-
Islendingum er kunnugt, þá höf-
um vér á undanförnum árum
notið góðvildar og höfðingsskap-
ar landa vorra á Islandi á marg-
an hátt. Meðal annars höfum
vér notið hreyfimynda, sem
teknar hafa verið á Islandit, og
sendar hingað vestur oss til á-
nægju og afnots. Einnig vin-
gjarnlegra og bróðurlegra á-
námsfólk hér vestra.
væru hér í bygðum og bæjum
Islendinga, og einnig með hljóm-
plötum, sem færðu vinum vorum
og ættbræðrum á ættjörðinni
vinarkveðjur vorar og þökk. Vér
leggjum því til, að stjórnar-
nefndinni sé falið þetta mál til
athugunar og framkvæmda eins
fljótt og föng eru á.
4. Á þingum hefir oft komið í
ljós sú skoðun, að til aukins á-
huga og skilnings meðal æsku-
lýðs vors, væri æskilegt að afla
sér bæði skugga- og hreyfimynda
af íslenzku landslagi, iðnaði og
menningu. Framkvæmdir hafa
þó aldrei orðið á þessu, líklega
mest sökum erfiðleikanna, sem
hreyfimyndaframleiðslan hefir
verið undirorpin á Islandi. Nú
eða í nálægri framtíð ræðst að
líkindum bót á þessu. Þar sem
vér teljum hugmynd þessa svo
þýðingarmikla í fræðslustarf-
semi vorri hér vestra, leggjum
vér til, að stjómarnefndinni sé
falið að afla sér allra fáanlegra
upplýsngia í þessu máli og leggja
þær fyrir næsta þing.
I **
Útgáfumál
Álit þingnefndarinnar í út-
gáfumálum, er vottaði ritstjóra
Tímaritsins, auglýsinga-safnanda
þess og Þjóðræknisfélaginu á ís-
Islandi, þakkir fyrir vel unnið
starf í þágu ritsins, var annars
á þessa leið, og var samþykt ó-
breytt:
Þingið felur væntanlegri
stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags-
ins að sjá um útgáfu Timaritsins
með svipuðu fyrirkomulagi og að
undanförnu, ráða ritstjóra og
sjá um aðrar framkvæmdir máls-
ins.
Bókasafnið
Þingnefnd fjallaði venju sam-
kvæmt um viðhald og notkun
bókasafns Þjóðræknisfélagsins,
sem deildin “Frón” starfrækir,
og voru þessar tillögur hennar
samþyktar:
Að gert sé við bókaskápa
safnsins svo fljótt sem unt er.
Að gangskör sé gerð að fram-
kvæmd annarar greinar í bóka-
safnsnefndaráliti síðastliðins
þings, um að vísir að ensku bóka-
safni um íslenzkt efni sé komið
á fót sem fyrst, er verði hluti af
safninu.
Að Þjóðræknisfélagið leggi
bókasafninu til húsnæði endur-
gjaldslaust, en að sá styrkur falli
niður, sem félagið hefir veitt
safninu að undanförnu, sem nam
$100.00 á ári.
Ný mál
Deildin “Báran” í N. Dakota
hafði flutt inn á þingið árið áð-
ur þá tillögu, að heppilegra væri
að breyta þingtímanum og halda
þingið að vorinu eða snemma
sumars, en málinu hafði verið
frestað til þessa þings. Einnig lá
nú fyrir tillaga, er fór í sömu átt,
frá deildinni “Esjan” í Árborg.
Urðu miklar umræður um málið,
með og móti, er lauk með þvi,
að eftirfarandi tillaga var sam-
þykt:
Að málinu sé frestað til næsta
þings og að kosin sé fimm manna
milliþinganefnd, sem hafi málið
með höndum, leggi það fyrir
deildir og láti síðan fram fara
atkvæðagreiðslu um málið af
allra hálfu, deilda og einstakra
félagsmanna. Sé atkvæðagreiðsl-
unni þannig háttað, að fram
komi greinilega, hversu margir
eru með eða á móti umræddri
breytingu á^þingtímanum.
I ofannefnda milliþinganefnd
voru þessir kosnir: Guðmundur
Fjeldsted, H. T. Hjaltalín, Eld-
járn Johnson, Ásmundur P. J°"
hannsson og Gunnar Sæmunds-
son.
Þá hafði þinginu borist bréf
frá Jóns Sigurðssonar félaginii
og Icelandic Canadian Club, er
-benti á, hve brýn þörf væri a
því, að Islendingar ættu sér al-
ment samkomuhús í Winnipeg
og hvatti til þess, að Þjóðræknis-
félagið tæki að sér forgöngu 1
því máli. Var málið sett í þiug"