Heimskringla - 22.08.1945, Page 7
WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1945
HEIMSKRINGLA
7.SÍÐA
BERSÖGLI
Hr. ritstj. Hkr!
Kæri vinur:
Alúðar þökk fyrir þína síð-
ustu athugasemd, hún ‘er ágæt.
En klausu þína um ritvillurnar
þrjár skil eg ekki. Handrit
greinar minnar hefi eg hér fyrir
framan mig, og sé eg ekki að
muni um einn einasta staf á því
og Heimskr. greininni að undan-
skildri fyrirsögninni:. Bréf, það
er ekki í handritinu og kann eg
þér þakkir fyrir þá viðbót. Slíkt
setur meiri hátignar svip á grein-
ina, og þess þuirfti hún með. Að
sönnu var það afrit af greininni
er eg sendi Heimskr., og því
mjög líklegt að um fljótfærni af
minni hálfu sé þar um að kenna.
Eg, sem einn af lesendum
Heimskr. til margra ára þekki
svo vel smekkvísi þína og við-
kvæmni fyrir íslenzku máli, læt
mér ekki til hugar koma að
rengja umsögn þína viðvíkjandi
Titvillunum, heldur miklu frem-
ur að þakka þér fyrir að leið-
rétta þær, og einnig fyrir að
auglýsa í blaðinu endurgjalds-
laust óvandvirkni mína. “Sá er
vinur er til vamms segir”.
Það er í fylsta máta ánægju-
legt, að eg skuli vera sá eini af
þeim, sem í Heimskr. skrifa, er
hún hefir fundið ástæðu til að
setja ofan í við sökum vanþekk-
ingar á íslenzkum ritreglum. En
þetta er án efa gert af sérstakri
velvild til mín, því hvern þann
drottinn elskar, þann agar hann,
segir sú heilaga.
Það líður nú óðum að þeim
tíma, að við kaupendurnir þurf-
um að fara að endurnýja áskrift-
argjöld vor til blaðanna. Eg ber
því dálítinn kvíðboga fyrir því
að Heimskr. hafi ekki brjóst í
sér til að þiggja minn skerf, sök-
um míns andlega volæðis.
Þér til verðugs hróss, herra
ritstjóri, skal eg við það kann-
ast, að athugasemdir þínar, sem
verið hafa með fleira móti upp á
síðkastið, hafa verið margfalt
meira hressandi og skemtilegri
en flest af því, sem birst hefir
í blaðinu um langa undangengna
tíð, iþó auðvitað séu undantekn-
ingar. Skiftar eru þó skoðanir
um réttmæti athugasemdanna,
og ekki allar þér í vil, en þær
hafa samt vakið umtal. Alt er
betra en dauðakorrið, sem blöð-
in eru að birta, er samanstendur
mestmegnis af: kirkju auglýs-
ingum, stólræðum, smjaður-
greinum og kveðju kumri. Þetta
dauðans andleysi blaðanna hefir
nú afkastað því, að langflestir
eru hættir að lesa þau, en þeir
örfáu, sem enn eru að gera til-
raun til þess eru fallnir í væran
svefn eftir fáein augnablik og
þar með er lestrinum lokið.
Fólk þráir að fá meira af hér-
aðsfréttum heiman af Islandi, og
einnig greinum þaðan um efni,
sem máli skiftir, en trúarbragða
stagli þaðan eða héðan óskar
enginn eftir, sem eg til veit. —
Sömuleiðis óskar fólk eftir að fá
meira af bygðafréttum héðan
að vestan, beggja megin línunn-
ar, þar sem íslendingar eru bú-
settir. Fréttabréf Guðmundar
frá Húsey eru ávalt lesin með
athygli. Eg þori að fullyrða, að
fólk, yfirleitt kaupir ekki blöðin
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
Reykjavík
A ÍSLANDI
... Björn Guðmundsson, Reynimel 52
í CANADA
Antler, Sask..........................K. J. Abrahamson
Árnes, Man..........................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man............................G. O. Einarsson
Baldur, Man..........................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man.........................B.iörn Þórðarson
Belmont, Man................................G. J. Oleson
Brown, Man..........................Thorst. J. Gíslason
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask_____________________________O. O. Magnússon
Ebor, Man.............................K. J. Abrahamson
Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask..........................Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask..........................Rósm. Árnason
Gimli, Man............................ K. Kjernested
Geysir, Man.:__________________________G. B. Jóhannson
Glenboro, Man.............................. G. J. Oleson
Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man.......................... Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídai
Ennisfail, Alta......................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask.......................—O. O. Magnússon
Keewatin, Ont....................... Bjarni Sveinssor,
Langrúth, Man.....................—.....Böðvar Jónsson
Leslie, Sask......................... Th. Guðmundsson
Lundar, Man................................D. J. Líndal
Markerville, Alta.................. ófeigur Sigurðsson
Mozart, Sask__________________________ Thor Ásgeirsson
Narrows, Mnn............................. S. Sigfússon
Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man...._........................ S. Sigfússon
Otto, Man............................ Hjörtur Josephson
Piney, Man..................................S. V. Eyford
Red Deer, Alta................. ....Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man......................... Einar A. Johnson
Reykjavik, Man..........................Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson
Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man....................................Fred SnædaJ
Stony Hill, Man_____________________ Hjörtur Josephson
Tantallon, Sask..........................Árni S. Árnason
Thornhill, Man......................Thorst. J. Gíslason
Víðir, Man......................—.......- Aug. Einarsson
Vanoouver, B. C........................Mrs. Anna Harvey
Wapah, Man..............................Ingim. Ólafsson
Winnipegosis, Man..............................S. Oliver
Wynyard, Sask........................— O. O. Magnússon
í því augnamiði að styðja kirkju
i klíkur, né heldur til þess að
styrðja gamla og úrelta pólitíska
flokka, heldur til þess að við-
halda tungunni og tengslum við
J gamla landið. Eg efast ekki um
að þú berir velferð folaðs þíns
fyrir brjósti, og að þið langi til
að blaðið útbreiðist sem mest.
Þú ættir því að íhuga það, sem
eg hefi sagt hér að framan, og
bæta því við að leyfa ritfærum
mönnum greiðari aðgang að
! blaðinu en verið hefir, jafnvel þó
1 þeir hafi gerólíkar skoðanir fram
1 að bera en þær, sem þú fylgir
sjálfur. Af aðfinslum má margt
læra, en af lofsöngvum, sem
kúgaðir eru upp úr kokinu, lærir
enginn neitt.
Að ræða málin frá mismun-
andi sjónarmiðum, myndi reyn-
ast lífgjafi blaðanna og auka líf
og fjötr meðal lesendanna.
Eg trúi þér vel til að geta
'haldið þínum hlut i þeirri sennu,
, til þess hefir þú nægan skýrleik.
i Það sem sagt er hér að framan á
jafnt við bæði blöðin íslenzku.
Eg veit nú ekki Stefán minn
hvort þú ert nægilega frjáls-
lyndur til þess að leyfa þessari
grein í blað þitt, því hún er
1 nokkuð breorð, en sannleikann
mun hún þó flytja, ef vel er að
gætt. En því miður mun það
oft hafa hent sig, að sannleikan-
um íbefir verið úthýst, og hann
orðið að híma skjálfandi undir
veggnum á sama húsinu þar, sem
lýginni hefir verið boðið inn í
hlýjuna og upp að töðustallin-
um. Vel má það þó vera, að
skap þitt mýkist að einhverju
leyti gagnvart mér og greininni,
því að þetta verða að öllum lík-
indum mín síðustu orð til Heims-
kringiu, ekki þó af óvild til
blaðsins, síður en svo, heldur af
heilsufarslegum ástæðum. Samt
getur þetta breyst, því enginn
veit sína æfi, fyr en öll er,
stendur skráð.
Eg óska þér langlífis við góða
heilsu og sæmileg lífskjör, með
vinsemd.
Jónas Pálsson
—16. ágúst 1945.
ur gáfað og gott fólk, það hefir
næmar tilfinningar, það veit að
margir fyrirlíta það vegna litar-
| ins, það finnur gremju og sárs-
^ auka. Láttu mýkt bróðurelsk-
unnar afmá þennan sársauka,
| láttu þá finna að þú sért vinur
þeirra og bróðir. Það græðir
sársaukann. Þá líka muntu
! finna þá sömu góðvild frá þeim
til þín. Drottinn launar marg-
falt fyrir aLlar dygðir og gerir
þá að gæfumönnum, sem gera
j hans vilja. Þá líka verður var-
anlegur friður í heiminum.
Já, pabbi, sagði Jón, eg ætla
I að gera þetta. Eg er svo þakk-
! látur fyrir að vera ekki eins og
þú sýnir með dæminu, ljótur og
j fremur skilningssljór. Eg ætla
líka að fá vini mína og kunningja
á skólanum að gera það líka.
Það er ágætt, sagði pabbi,
láttu engan telja þig frá þínu
góða áformi.
Kristín í Watertown
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
JÓN OG PABBI TALA
SAMAN
(Barnasaga)
í bandaríkjunum
Bantry, N. Dak.
______________________E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash.................................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak.....................
Ivanhoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Milton, N. Dak......................... S. Goodman
Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak__________________________________C. Indriðason
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash............................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash-----J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak....................... E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
Jón spyr: Hvernig stendur á
því, pabbi, að allir menn eru ekki
af sama lit? Sumir eru hvítir,
sumir svartir, aðrir eru gulir og
enn aðrir rauðir.
Eg hefi hugsað um þetta líka,
sagði pabbi, og komist að niður-
stöðu, sem eg skal nú segja þér.
Hvíti kynþátturinn hefir þegið
af drottni bæði fegurð og vit
fram yfir aðra kynþætti. Til
þess nú að gera alla menn jafna,
þá ætlast drottin til að við hvíti
kynþátturinn sýni ihonum þakk-
læti fyrir þessari góðu gjafir, og
sýni það í verkinu, með því, að
taka að okkur hina lituðu kyn-
þætti, elska þá, sem bræður,
sýna réttvísi í öllum viðskiftum,
taka sem minst eftir af hvaða lit
menn eru, en sýna þeim góðvild
og hluttekning. Þá mun kær-
leikiyinn afmá þennan litar-
mun. Við erum öll af sama and-
lega stofni, þó greinarnar séu
mislitar. Til dæmis, Jón minn,
ef þú værir síztur systkina
þinna, værir verulega ófríður og
ekki vel greindur, fólk hefði
lítið álit á þér, en við foreldrar
þínir mundum bera sára með-
aumkun með þér, við sæjum
hvað þú ættir bágt, saklaus að
vera í þessum álögum, og svona
er það með litaða fólkið, það
verður að líða áverðskuldað og
getur ekki gert að lit sínum.
Svo nú skaltu byrja, Jón minn,
að þakka guði að þú ert vel skap-
aður að öllu leyti, og í betra
meðallagi á skólanum og sýndu
svo þakklætið í verkinu með því
að veira góður og réttvís við alla
kynþætti sem ekki hafa þegið af
drotni jafnmikið og þú. Innan-
um þessa kynþætti finnur mað
Flugfélagið eykur hlutafé sitt
upp í 6 milj. Guðm. Vilhjálms-
son kosinn form. félagsins.
Flugfélag Islands hefur i
undirbúningi stórkostlega aukn-
ing á rekstri sínum og kaup á
nýjum flugvélum. Er fyrrv. for-
maður félagsins Bergur Gísla-
son nú staddur í Bandaríkjunum
þessara erinda, en í vetur fór
hann og framkvæmdarstjóri fé-
lagsins, Örn Johnson, til Eng-
lands einnig til að atlhuga alla
möguleika.
Flugfélag Islands hélt aðal-
fund sinn í fyrrakvöld og var
þar samþykkt heimild handa
stjórn félagsins til a$ stórauka
hlutafé félagsins, eða úr kr. 1,5
milljónir og upp í 6 milljónir
króna.
Á fundinum skýrði Örn John-
son frá því að Eimskipafélag ís-
lands hefði ákveðið að kaupa
hlutabréf fyrir 500 þúsundir
króna, en auk þess hefði Eim-
skipafélagið ákveðið að lána
Flugfélaginu 1,5 milljónir kr.
til nýrra flugvélakaupa og ann-
ars aukins reksturs.
1 stjórn félagsins voru kosnir:
Bergur Gíslason, Agnar Kofoed
Hansen, Jakob Frímannsson,
Guðmundur Vilhjálmsson og
Riehard Thors. Tveir menn voru
kosnir til vara: Jón Árnason og
Svanbjörn Frímannsson. Endur-
skoðendur voru kosnir Magnús
Andrésson fulltrúi og Eggert P.
Briem, fulltrúi hjá Eimskipafé-
laginu.
Stjórn félagsins kom saman á
fyrsta fund sinn í gær (6. júní)
og var Guðmundur Vilhjálmsson
kjörinn formaður félagsins. Örn
Johnson verður framkvæmda-
tjóri þess eins og áður.
Hluthöfum Flugfélagsins voru
greidd 4% í arð af hlutabréfum
sínum.
Alls starfa nú 23 menn hjá
félaginu.—Alþbl. 7. júní.
“Líknarbræður” heitir bræð-
raregla í Flórenz. — Hún kvað
bafa orðið til á þann hátt, á
fjórtándu öld, að vefarar borgar
innar hafi haft svo ljótt orð-
bragð, að þeim kom saman um
að bæta ráð sitt af sjálfsdáðun,
til að glata ekki sáluhjálp sinni.
Greiddu þeir ákveðið gjald fyrir
hvert blótsyrði og var fénu
varið til að kaupa sjúkrabörur.
Auk iþess hjálpuðu bræðurnir til
að bera sjúka menn. Seinna
varð félag þetta svo “fínt” og
mikils metið, að heldri menn
gengu í regluna, þar á meðal
konungurinn.
Professional and Business
— Directory
Ornci Phoni Ras. Phonx
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours
by appointment
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 877
Vlðtalstíml kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 97 538
808 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg
Frá vini
DR. A. V. JOHNSON
DKNTIST
506 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
eggertson
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotía Bldg
Portage og Garry St.
Sími 98 291
THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova WaAchee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hórskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggifeg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322
WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745
THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate re.cords and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316
THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 toRONTO GEN. TRUSTS
r> . BUILDING
Lor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Planits ln Season
We speclaUze ln Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
selur likkistur og annast um útfar
ir. Allur útbúnaSur sá besti.
Mnnfremur selur hann allsfconar
minnisvarSa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental. Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
*
Phone 23 276
*
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 93 942
JOBNSONS
ÍÖÖkSTÖREI
TsbUtVJ 1
702 Sargent Ave., Winnipeg, Maa
)