Heimskringla - 06.02.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.02.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 6. FEBRÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA fram á nótt, loks fór Bob að búast til ferðar. “Áður en eg kveð,” mælti hann, “held eg að rétt sé að við gerum ákvæði, Dave, viðvíkjandi því hvernig við verjum sjóðnum sem feður okkar stofnuðu sameiginlega handa okkur, þegar við vorum litlir drengir. Eg hef lagt tölu- vert í hann þessi síðustu ár, nú nemur hann um miljón dollara. Hvað segir þú?” Dave þagði um stund. “Eg vildi leggja það til að við biðjum Goven að ráða. Tillögur hennar munu reynast heillvænlegastar. Goven, hvað segir þú?” “Því er fljótsvarað,” sagði hún. “Eg hef altaf þráð að geta komið því til leiðar að láta kyggja ljóshús við klettana þar sem við öll liðum skipbrot, Lát- nm okkur verja nokkrum hluta sjóðsins til þess. Því sem eftir verður skal vera varið til að 'borga ljóshúsverðinum gott kaup, til þeirrar stöðu skulum við velja göfugmannið dökka sem við Amy áttum heimili hjá í fimm ár.” “Svo skal verða,” sögðu þeir með einum rómi. Nú stendur fagurt ljóshús á klettunum við hafið — sterkum bjarma slær út frá því sem klýf- ur myrkrið og varar ferðamenn við hættunni. Á framstafni húss- ins 'ér skráð eitt orð — hið ein- kennilega nafn Goven. SIGARETTUR — NÝR GJALDMIÐILL I EVRÓPU Verðbólgan er mest í Ungverjalandi Verðfall peninga fer eins og eldur um flest Evrópulönd. Það er sama ástand og eftir fyrri I heimsstyrjöldina, er millistéttin i þýzka misti alt sitt og sem síðar leiddi til þess að Hitler komst til valda. Verst er ástandið í þessum efnum í Ungverjalandi. Á einni viku féll pengö úr 10,000 dollurum í 20 þúsund dollara. En næstum því hvert einasta land í Evrópu hefir fundið fyrir verðbólgunni. Jafn alvarlegt fyrirbrigði er hve peningar eru að hverfa sem gjaldmiðill. Vöruskiftaverzlun er komin í staðinn fyrir peninga- verzlun. Frægur brezkur hag- fræðingur, dr. Paul Einzig, hefir jafnvel stungið upp á því, að sígarettur séu viðurkendar sem gjaldmiðill. Til þess að fá hug- mynd um hina miklu verðbólgu og vöruskiftaverzlun í Evrópu fékk ameríska blaðið “News- week” fréttaritara sína í fjórum helztu stórborgunum á megin- landinu til þess, að skýra frá á- standinu. Þeir símuðu á þessa leið: Vínarborg 1 Vínarborg er það viðurkend! INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU regla að gefa þjónum eina síga- rettu í “þjórfé”. Hægt er að fá nýja “Leica” myndavél fyrir 12 sígarettupakka. Setuliðin greiða fyrir áfengi, þvott og þessháttar með sígarettum. Fyrir hálfan sígarettupakka, eða tvær heilar sfgarettur og 5 centa súkkulaði- stybki, geta hermenn valið um blíðu kvenna í Vínarborg. Rómaborg Tvær sígarettur þiggja þjónar með þökkum í stað drykkjupen- inga. Verð fyrir vináttu róm- verskrar stúlku eina kvöldstund eru 10 sígaretturpakkar. í pen- ingum kosta 10 sígarettupakkar 2,000 lírur (um 130 krónur). Berlín Þúsund auglýsingaspjalda víðsvergar um Berlín auglýsa allskonar vörur til sölu. Verð varanna er oftar nefnt í sígarett-' um, súkkulaði, kaffi og sykri, en í mörkum. Dæmi: Einir skíða- skór fyrir einn pakka af síga- rettum, ein merskumpípa fyrir fjórar sígarettur, einn bakpoki fyrir fjórar sígarettur. Þjóðverj- ar reykja sjaldan sígarettur þær, sem þeir fá hjá amerískum her- mönnum. Þeir láta sér nægja að reykja stubba, en nota heilu sígaretturnar sem gjaldmiðil. — Hinsvegar er það sjaldgæft að sígarettur séu gjaldmiðil'l þsgar um vináttu karls og konu er að ræða. Ef þýsk stúlka í fylgd með hermanni er reykjandi, þá eru flestar líkur til að hermaðurinn hafi boðið henni upp á sigarettu. París. Á ISLANDI Reykjavík--------------Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask-------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------1...--Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man.............. ........1---------O. Anderson Beokville, Man----------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man.......;......................._G. J. Oleson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask......................Mrs, J. H. Goodmundson Eriksdale, Man............................ólafur Hallsson Pishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................._.K. Kjernested Geysir, Man______________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta--------Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man............................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man..._..............................D. J. Lindal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................S. V. Eyford Bed Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Hiverton, Man._..................■.....Einar A. Johnson Reykjavík, Man.........................Ingim. ÓlELfsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man......................__K. J. Abrahamson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Wðir, Man___________________Aug. Einarsson, Arborg, Man. Vancouver, B. C.-‘.---Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________„Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg..... S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................_.S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D. ...---------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak__________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash. ._ Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D---------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Lrystal, N. D_______C. Intiriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Lardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D_____ ______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. vanhoe, Minn----!_--Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Miiton, N. Dak.............................J3. Goodman ^t'nneota, Minn............ . ......Miss C. V. Dalmann Hountain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ^ational City, Calif....... John S. Laxdal, 736 E. 24th St. °int Roberts. Wash......................Ásta Norman Treuttle’ 7 Wash------J- J- Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. uPham, N. Dak......._.._.................E. J. Breiðfjörð 1 París kosta 20 pund af brauði einn sigarettupakka, eða 3 pund af tómötum, eða 2 pund af lauk, eða eina flösku af lélegu rauð- víni, eða hálfflösku af koniaki. Midnetturnar á boulevördunum taka frá einum upp í 10 pakka af sigarettum. 10 pakkar er viku- skamtur amerísks hermanns. Á svarta markaðnum er verðlagið eftirfarandi: einir skór, með tré- sólum, en yfirleðri 80 dollara. Húsgögn, sem áður kostuðu 300 kosta nú 6,000 dollara. Matvælaástandið. í vikunni sem leið var það reiknað út hvað það myndi kosta að fæða þýsku þjóðina í vetur: 70,000,000 dollara fyrir 762 smá- lestir af mátvælum. Um endur- greiðslu fyrir matvælin var ekki að ræða, nema að hægt verði að túlka Potsdamsamþyktina þann- ig, að þjóðverjum verði leyft að endurreisa iðnað sinn. En þessar fyrirhuguðu matvælasendingar eru engin trygging fyrir því, að hægt verði að koma í veg fyrir hungursneyð og öngþveiti. Með- al hitaeiningafjöldi, sem Þjóð- verjar fá nú daglega í fæðunni, er 1354. Til þess að geta lifað heilbrigðu lífi, þarf hver maður að fá minst 2000 hitaeiningar í fæðu sinni daglega. Herlæknar bandamanna gefa skýrslur um, að Þjóðverjar hafi léttst um frá 4 upp í 20 punda. Mótstöðuafl þjóðarinnar gegn veikindum ev svo að segja ekki til. Flóttamannastraumurinn. g Þegar reiknað var út hve þýska þjóðin á hernámssvæði bandamanna þurfti mikinn mat var ekki tekið tillit til þeirra 12,000,000 flóttamanna, sem bú- ist er við að komi frá póllandi og Austur-Evrópu. 20,000 flótta- menn fara gegnum Berlín dag- lega. Hver flóttamaður fær að sofa eina nótt í svefnskálum. Svefnskálarnir eru venjulega gamlir hermannabraggar, eða loftvarnabyrgi. Ástandið í þeim er óskaplegt. Ástandið í Berlín. James O’Donnell, fréttaritari Newsweek í Berlín símaði eftir- The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba farandi hörmungsögu frá Berlín í vikunni sem leið: — Smáflokk- ar manna ganga fram og aftur um Unter den Linden, fram hjá GÚSTAV ADóLF Gekk á móti horskum her, hetjan fræg, oss sagan tér. Varði frelsi og fósturláð, frelsi er helzt í lengd og bráð. Lúters þræddi frægðar fet, frelsisins er setti met. lllar vættir fældi frá, fall er þjóðar nærri lá. Hann ei skorti vilja og vit, von né trú á guðlegt strit. Stór og öfl var stefna haris að starfa í akri kærleikans. Hetjan fremst í fylking stóð, frelsis-sinnan gæddur móð. Frjáls í sögu — frjáls í óð. Frjáls þótt kosti líf og blóð! S. B. Benedicksson —Jan. 1946. lústum ríkiskanslarahallarinnar, og loftvarnarbyrgjunum. — Fyrr eða síðar staðnæmast þessir flokkar fyrir framan skrifstofu Rauða krossins, félagsmálaskrif- stofuna eða aðalstöðvar setuliðs- stjórnarinnar — einhviern stað sem virðist vera opinber skrif- stofa. Fólkið biður um mat, hús- næði og læknishjálp. Flestir vilja dvelja áfram í Berlín. En þús- undir sækja til járnbrautastöð- vanna Anhalter, Steetiner, Lehr- ter og Wannsee. Járnbrautar- stöðvarnar eru varla nema nafn- ið. Óþefurinn er þarna voðalegur bæði frá neðanjarðarbrautunum, sem enn eru undir vatni, og frá mannfj öldanum. Þama bíður fólkið, stundum einn dag, stundum marga daga, eftir því að einhver lest sé að leggja af stað til Mecklenburg, Saxlands eða eitthvað vestur á bóginn. Stundum ráðast 200 manns á vöruvagn, en aðrir hundruð manna klifra upp á þak- ið. Þetta eru hinir lánsömu, sem iega penniga fyrir járnbrautar- farinu og hafa bláan seðil í hönd- um, sem veitir þeim fararleyfi. —iMbl. ÍSLENDINGUR DÆMDUR I 12 ÁRA FANGELSI 1 DANMÖRKU Borgararéttur Kaupmanna- hafnar hefir dæmt Gunnar Guð- mundsson, frímerkjamann í 12 ára fangelsi, og svift hann borg- aralegum réttindum æfilangt. Dómararnir, sem voru þrír, voru svo ósammála, að almenna at- hygli hefir vakið. Gunnar er ákærður fyrir það, að hafa látið hafa sig til þess að ganga í S. S.-liðið, í júlí 1944, og leysa af höndum þjónustu í því, stundum í Þýskalandi, stundum í Danmörku, og viðurkennir Gunnar þetta. Vonaðist Gunnar til þess að verða stríðsfréttarit- ari, eftir að hafa fengið hernaðar- þjálfun í Þýzkalandi, en var ekki talinn fær um herþjónustu og dvaldist eftir það í Danmörku, í einkennisbúningi. Aðstoðaði hann við þýskar útvarpssending- ar til íslands. Gunnar krafðist sýknunar, vegna þess að hann var útlend- ingur og var ekki í Danmörku, er hann gekk í S. S.-liðið. Tveir dómarar töldu bera að dæma Gunnar í 12 ára fangelsi, en hinn þriðji taldi, — aðallega vegna þess að Gunnar væri ís- lenzkur ríkisborgari, — bera að dæma hann mikið vægara, í tveggja ára fangelsi og missi borgaralegra réttinda í fimm ár eftir að hann hefði tekið út hegn- inguna. Hinn dæmalausi skoðanamun- ur viðvíkjandi refsingunni, hefir vákið almenna athygli. Páll. —Mbl. 4 jan. Heimskringla er beðin að geta þess, að þriðja bindi Sögu ís- lendinga í Vesturheimi fáist hjá: Hirti Hjaltalín, Mountain, N. D. Guðm. Lambertsen, Glenboro, Man. Professional and Business Directory OrricE Phoni Rrs. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, lnsurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlimlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Weddtng Rings Agent for Bulova Watches Marriaoe Licenses Issued 699 SARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fkesh Cut Plowers Dally. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Puneral Designs Icelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um Útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allstconar minnisvarða og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg ! Sími 33 038 \ í í' Frá vini PRINCjESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 dr. charles r. oke tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 ( ,A. SAEDAL PAINTER & 'DECORATOR * Phone 23 276 ★ Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg ÍOOKSTOREI 1 702 Sargent Ave., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.