Heimskringla - 21.08.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.08.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. ÁGÚST 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Reykjavík, Man. Að öllu forfallalausu, messar séra Philip M. Pétursson í Rang- ers Conimunity Hall í Reykja- víkur bygðinni n. k. sunnudag, 25 ágúst, á vanalegum messu- tíma. Einnig fer fram skírnarat- höfn þar sem að nokkrir foreldr- ar hafa látið í ljósi ósk um að láta skíra börn sín. ★ ★ ★ Messuboð Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli s.d. 25 ágúst, kl. 2. e,h., og í sambandskirkj- unni í Riverton kl., 8. að kvöldi þess sama dags. E. J. Melan. ★ ★ ★ Hjónavígsla J>ann 15 ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í kirkju Bræðra- safnaðar í Riverton Man. Dr. Sveinbjörn Stefán Björnsson, Ashern, Man., og Helga Norma Sigurðson frá Riverton. Við giftinguna aðstoðuðu Miss Laura Thorvaldson og Stefán Sigurð- son, bróðir brúðarinnar. Brúð- guminn er sonur Dr. og Mrs. S. E. Björnsson eru þau nú búsett í Ashern og er Dr læknir þar. Mun brúðguminn hefja þar læknistörf í félagi við föður sinn. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. S. V. Sigurðson í Riverton. Mannfjöldi var viðstaddur giftinguna í kirkjunni og einnig á heimili foreldra brúðarinnar, þar sem vegleg veizla var haldin. Við giftíngunna söng Mr. Her- mann Fjeldsted en Mrs. S. A. Sigurðson lék á hljóðfærið. Séra Sigurður Ólafsson gifti, í fjær- veru sóknarprestsins. ★ ★ ★ Um síðustu helgi komu til borgarinnar í heimsókn, þau Dr. K. S. Eymundson læknir frá San Francisco, og Mr. og Mrs. Walter Downie, er einnig búa í San Fransisco. . Mrs. Downie er dóttir Sigurðar sál. Anderson, er lengi bjó hér í borg, og margir eldri Islending- ar muna vel eftir. Fólk þetta dvelur hér á slóð- um vikutíma. * 1 síðustu viku heimsótti Lúð- víg Halldór frá Minneota, Minn., föður sinn Svein Oddsson prent- ara hér í bænum og dvaldi með honum í þrjá daga. Ferðafólk frá íslandi 1 borginni eru á ferðalagi um þessar múndir þau hjónin, hr. Jón Björnsson og frú Lára Guð- mundsdóttir Björnsson fra Reykjavík á íslandi, ásamt tveim sonum sínum, stálpuðum. Komu þau hjón frá New York til að finna frændfólk sitt, og sjá sig um hér nyrðra. Jón er sonur Björns sál., Þor-{ lákssonar prests Stefánssonar að Undirfelli í Vatnsdal. Bjó Björn bæði í Munaðarnesi íj Borgarfirði, og að Varmá í Mos-j fellssveit. Frú Lára er dóttir Guðmund-! ar Vigfússonar Melsteds, Guð-{ mundssonar prófasts á Melstað í Miðfirði. I Var Guðmundur fyrrum skó- smiður og kaupmaður á Akur-! eyri. Var hann bróðir hr. Sigurð- Gifting ar Melsted hér í borg, og þeirra Gefin voru saman 1 Gifting hjóna- Þann 27. júrií síðastliðinn, band, 10 þ. m. í Lútersku kirkj- að voru þau Gunnar Solvason, son- systkina. Eiga hjón þessi margt náinna unni að Hecla’ Sigurður Aust- ur Mr. og Mrs. P. Solvason St skyldmenna hér vestra. i fjörð og VilhJalmina Sigurgeir- Andrews Man., og Evelyn, einka Jón Björnsson hefir unnið son ° i fyrir vefnaðarvöru- sambandið og.Mrs; G'Austfjörðs; Hecla-,og s_aman Brúðguminn er sonur Mr. dóttir Mr. og Mrs. J. West, gefin í hjónaband í United Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME heima um nokkurra ára skeið, brúðurin er dóttir Mr' og Mrs Church. og hefir dvalið sem funtrúi Helga Slgurgeirson-Hecla-Bruð" j Hjónavígsluna framkvæmdi þeirra og starfsmaður í New híónin voru aðstoðuð af Guð-; séra Donnelly. Mrs. Gregory lék York síðastl. 2. ár; en kona hans mundi Halldorsvm og Knstinu á hljóðfærið, og söng einnig ein- og synir komu vestur fyrir ári Sigurgeirson, systur brúðarinn- söng. síðan. |ar' Brynj°lfur- broðir bruðar- Faðir bróðarinnar ieiddi hana Þau búast við að leggja upp innar °S Jónas Sigurgeirson, að aitari en Miss Dorothy héðan seinni hluta þessarar'lræncli hennar, vísuðu til sætis. g.heiiis var brúðarmey. Björnsson viku, og halda vestur á Strönd, og þaðan til New York. Heim til innar Islands búast þau við að hverfa svo aftur á þessu hausti. ★ ★ ★ Gifting Gefin voru saman í hjónaband í Lútersku kirkjunni á Gimli, Helgi Oli Johnson og Valencia Mrs. T. Jefferson frænka brúðar- var við hljóðfærið. Athöfnin byrjaði með sálmin- um„ “Heyr börn þín, Guð Faðir” Við giftinguna söng hin góð- kunna söngkona, Mrs. 'Hi. Thor- valdson, frá Winnipeg, og Mrs. B. Sigurgeirson frá Selkirk, j spilaði undir. Mrs. Thorvaldson Shirly Johnston. Brúðguminn er frænka brúðarinnar. Séra Skúli Sigurgeirson, frændi brúð- arinnar gifti. er sonur Mr. og Mrs. J. B. John- son (Birkinesi), Gimli Brúður- in er af enskum ættum. Svaramenn voru Johann John- son, bróður brúðgumanns og Georgína Heffel, frænka brúð- arinnar, og Helga Johnson, syst- ir brúðgumans. Mrs. O. Kardal annaðist hljóðfærasláttinn. Við giftinguna söng hinn víðþekti tenor söngvari, O. Kardal. Séra Skúli Sigurgeirson gifti. Að giftingunni afstaðinni var setin vegleg veizla í gistihúsi bæarins. Mr. Johnson mælti fyrir minni brúðarinnar, hann er föðurbróðir hennar. Séra Skúli stjórnaði samsæt- inu og talaði til brúðgumans. Að endingu mælti brúðguminn fram vel valin þakklætis orð. Framtíðar heimili úngu hjón- anna verður í Winnipeg þar sem brúðguminn hefir stöðu hjá T. Eaton félaginu. Brúðgumann aðstoðaði Ingvar Solvason, og til sæta leiddu þeir j Wynn Solvason og Bill Leaman. J Veizla var haldin hjá Peggy,s Pantry. Mr. og Mrs. Solvason munu setjast að í Pointe Du Bois. ★ ★ W Dánarfregn Arnljótur B. Olson, andaðist á Betel á Gimli s. 1. föstudag, 16. Stúlka óskast á íslenzkt heimili í New York til að gœta barna (2. og 4. ára) og til aðstoðar við heimilis- störí. ELÍN KJARTANSSON 70-43 Juno Street Forest Hills — New York City ág., eftir langvarandi veikindi. Að giftingunni afstaðinni var Hann var g2 ára að aJdri Jarð haldin fjölmenn veizla í sam- komuhúsi bygðarinnar. Séra með arförin fór fram á mánndaginn, , , ., 119 ágúst, frá Betel. Séra Philip Skuli hafði veizlustjorn með M pétursson jarðsöng. Hins ihöndum og mælti fyrir minni ^ verður nánar mingt sfðar brúðarinnar. Söngflokkurinn ^ » ★ * söng viðeigandi íslenzk og ensk| f síðastllðinni viku komu þær lög. Helgi K. Tomasson talaði til frænkur> Miss Snjólaug Sigurð- bruðgumans; einnig skemtu gon Qg Miss Agneg Sigurðson frá með einsöngvum, Mrs. Thorvald-, hljomlistarnámi { New York) til s°n og Jonas Sigurgeirson. Moð- að njóta sumarleyfis j foreldra- ir bruðarinnar þakkaði öllum húsum, hér f b um tíma_ þeim sem »ðstoðað höfðu við at höfnina. Hafa þær, eins og kunnugt er stundað framhaldsnám í New VEITIÐ ATHYGLI! Hluthafar í Eimskipafélagi fslands eru hér með á- mintir um, að senda mér nú þegar arðmiða sína fyrir síðastliðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn. Þá er það og engu síður nauðsynlegt, í því falli, að skift sé um eigendur hlutabréfa, vegna dauðsfalla, eða ann- ara orsaka, að mér sé gert aðvart um slíkar breyt- ingar. Virðingarfylzt, ÁRNI G. EGGERTSSON, K.C., 209 Bank og Nova Scotia Blg., Winnipeg, Manitoba Að endingu mæltu brúðhjónin York a s£ðastl. vetri, Agnes hjá fram vel valin þakkar ávörp. 0lgu Samaroff, en Snjólaug hjá Svo var stíginn dans. j Ernest Hutoheson; eru þau bæði Næsta dag lögðu brúðhjónin víðkunnir hljómlistar-kennarar. á stað í skemtiferð til Kenora Auk þess stunduðu þær frænk- Ont. Framtíðar heimili þeirra ur nám í sumar á námskeiði við verður að Hecla. ★ ★ ★ Mrs. Helga Tighe, (Pálsson), frá Geralton, Ont., var stödd hér í Winnipeg nýlega, var hún þá á leið heim til sín eftir að heim- sækja foreldra sína, Jónas Páls- j son söngfræðing og Emilv ! Baldwinson, (Pálsson), sem nú | hafa átt heima allmörg ár í New j Westminster, B. C. Juillard Summer School {tóku þó ekki sömu námsgreinar.) Búast þær við að hverfa til New York í lok september mán- aðar, og halda áfram námi næsta vetur hjá sömu kennurum. Sækja þær fast fram á hljóm- listarbrautinni, og er enginn vafi sjáanlegur á því, að þessar nú þegar velþektu, afbrigða list- rænu frændsystur munu í ná- lægri framtíð verða sér sjálfum, ættmennum sínum og þjóðflokki til hins mesta sóma. * ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl., barna, Hnausa, Man. Frá Miss Margréti Petursson Winnipeg: 2 rúm, og 2 undir- sængur. Frá Vinkonu í Winnipeg ---------------- $5.00 Talsími 95 82G Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutimi: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson S Son, Simi 37 486 eigendur COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E. MI1S/NIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Sambandskvenfélag ar, Mikleyj- - $5.00 Með kæru þakklæti Sigurrós Vídal. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Vegna raun-fagnaðar og ekta hressingar TlB wtTWÍtöwl. SVIPIST EFTIR LJÓSRAUÐA PAKKANUM H. L MacKinnon Co., Itd., WlNNIPEC Melrose "°CoMeé R.ICH STRONG DELICIOUS Skírnarathöfn Arlan Roy, sonur þeirra hjóna Arthur Bjarnason og Kristjönu Gauti Bjarnason, í Wynyard ] Sask., var skírður miðvikudag- inn, 14. ágúst í Wynyard, að heimili Mr. og Mrs. Herman Melsted. Séra Philip M. Peturs- son skírði. ★ ★ ★ Mrs. R. W. Fenton, frá Striu thers,Ohio, er hér í heimsókn til vina og kunningja í Winnipeg og Gimli um tveggja vikna tíma. Hún er dóttir þeirra hjóna Benedikts og Ingibjargar Frí- mannsson, er lengi bjuggu á Gimli og víðar; eru þau bæði látin. Mrs. Fenton var útskrifuð hjúkrunarkona frá Winnipeg General Hospital. Gift Dr. Fen- ton lækni í Struthers. Hafa þau dvalið þar í síðastl., 20. ár. Inn á Heimskringlu leit hún til að borga áskriftar-gjald móð- ur sinnar, er lést á síðastliðnu ári, og gerðist sjálf jafnframt kaupandi að blaðinu. IMPORTANT NOTICE to all Farmers entered in $25,000.00 National Barley Contest Sponsored by the Brewing and Malting industries of Canada BARLEY QUOTA INCREASED to producers of malting barley Under new instructions issued by the Canadian Wheat Board “there may be delivered from each farm, covered by a delivery permit book, one full carlot of barley accepted by a maltster or shipper and upon which a premium is to be paid for malting purposes. This means that while the general barley quota remains at ten bushels per acre contestants in the National Barley contest and producers of malting barley obtaining a premium can ship up to one full carlot. A premium oi five cents per bushel will be paid on carlots oi barley selected tor malting. Address all correspondence to NATIONAL BARLEY CONTEST COMMITTEE .206 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.