Heimskringla - 11.12.1946, Síða 8

Heimskringla - 11.12.1946, Síða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. DES. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Dr. Lotta Hitsohmanova, for- maður Unitarian Service Com- mittee of Canada, sem hefir gert svo mikla lukku í Winnilpeg þessa undanfarna daga, og sem hefir verið svo vel tekið hvar sem hún hefir komið, flytur er- indi n. k. sunnudag við morgun- messuna í Sambandskirkjunni. Hún verður aðstoðuð af présti safnaðarins. Við kvöldguðsþjón. ustuna mesSar prestur safnaðar- ins eins og vanalega. * * * Mr. Sveinn Thorvaldson, M. B.E., frá Riverton, var staddur í bænum s. 1. viku í viðskiftaer- indum. , * * * Meðtekið í útvarpssjóð Hins sameinaða kirkjufélags Vinkona, Banning St. Wpg. $1.00 Vinkona, Alberstone St., Winnipeg _____________ 1.00 Mr. og Mrs. Stefán Ander- son, Gimli, Man._______1.00 Mr. og Mrs. Guðni Thor- steinsson, Gimli, Man. 2.00 Guðrún S. Paulson, Glenboro, Man. _______ 2.00 Mr. og Mrs. G. S. Friðriks- son, Selkirk, Man. ___ 2.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St. Winnipeg * * * Karlakór Islendinga í Winni- peg hélt árssamkomu sína s. 1. I mánudag í G. T. húsinu. Var samkoman að vanda vel sótt, enda fór fram fjölbreytt skemti- skrá. Kórinn söng þrisvar sinn- um, 4 lög í hvert sinn, og var stundum kallaður aftur fram. — # t Söngstjóri var Sigurbj. Sigurðs- son. Forseti kórsins, Guðmund- ur Stefánsson, stjórnaði sam- komunni, las bréf frá tveimur vinum kórsins, er með vinsam- legum orðum og peningagjöfum þökkuðu kórnum starf hans og eggjuðu hann til dáða í starfinu. Á samkomunni flutti frú Ingi- | björg Jónsson ræðu um íslands- ferðina, Þá var og skemt með búktali og lestina rak dans. — Nutu allir beztu skemtunar. — * * * 1 síðustu viku komu frá Min- neapolis, Minn., þau hjónin Mr. og Mrs. R. A. Westdal, dvöldu þau hér í borginni í þrjá daga og héldu svo heimleiðis á föstu- dag. Þau eru bæði ættuð frá Minneota, Minn., þar fædd og uppalin, en hafa verið búsett í Minneapolis yfir tuttugu ár. — Áður áttu þau um allmörg heima í Wynyard, Sask. GOÐAR BÆKUR Dagshríðar spor, Guðrún H. Finnsdóttir _____$ 3.75 Lýðveldishátíðin, 1944, 400 myndir ......... 21.50 Ljóð, Omar ungi--------—......—.......-....- 2.75 Björninn úr Bjarmalandi----------------------- 3.25 Undur ^hraldar ..—------------------------ 14.50 Æfisaga Bjarna Pálssonar _____________________ 4.50 Á eg að segja þér sögu? -------------------- 3.50 Minningar frá Möðruvöllum ________—......... 7.00 Islenzk annálabrot -------------------------- 2.25 Þjóðsögur Ól. Davíðssonar, I., II., III. --- 22.50 Frá liðnum árum, E. L.--------------------- Hvíta höllin, E. L. ______________________ Úr dagbók miðilsins, E. L. 1 ljósaskiftum, F. H. B. Saga Möðrudals á Efra-Fjalli, H. S. 3.25 2.75 3.25 1.75 2.00 Stafsetningaorðabók, F. G. ------------------— 2.00 Smoky Bay, St. A. —------------------------- Lutherans in Canada, V. J. E. Canadian Citizenship and Our Wider Loyalties, W. J. L. ------------------ 2.25 3.00 1.75 BJORNSSON'S BOOK ST0RE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME ar 1 Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man Gefið í Blómasjóð af: Gifting Laugardaginn 7. desember fór fram vegleg giftingarathöfn í Sambandskirkjunni í Winnipeg, 1 er séra Philip M. Pétursson gaf , ... c. is saman í hjónaband Thorvald Sigurbjorg Stefansson, Gimli, . , 5 , J . . . , Sigmundson og Janet Anderson Man., í mmmngu um vinkonu 6 . , ’ , , rro. J A' Howie. Bruðguminn er sonur S1„a Jomnu Thordanson, Sem do Sigmundss0nar og Thór- S ^ VZ 5' ..n,fr disar Sigurðardóttur kouu ha„s “ O Guðlaugsson, ClaU'1 en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. mont, Alta., í minnmgu um vmi . , ’ . ., e. * , - Fredenck Howie. Bruðarmeyj- sma, Sigurjon Sigurðsson fra . . 6 ,, , D ar voru Miss Margaret Brennen- Árnesi os Magnus Peterson . „ , , ’ 4JC- nft 1 stuhl, Miss Millie Rushman og pentara, Norwood -------$5.00 - Með kæru þaklæti, Sigurrós .Vídal THE IDEAL CHRISTMAS GIFT ICELANP S THOUSANP YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland 24 illustrations, more than half of them full page. Printed on finest quality book paper. || • Handsomely bound in blue cloth, Y PlfjO * with gold lettering______________$2.50 * In heavy art paper cover ________ 1.50 25 70 discount to customers ordering 3 or more copies. All orders postpaid, and gift cards enclosed with gift orders. SEND ORDERS TO: Mrs. H. F. Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada r Hatchardxs Toggery YOUR NEIGHBORHOOD DRY GOODS STORE 888 SARGENT AVE. (Next to Perth’s) * We Have a Lovely Selection o£ — QaadU FOR MEN — WOMEN — CHILDREN Also Toys and Games for the Youngsters ★ Drop In Anytime Hours 9—6, Wed. 9—12.30 FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. MC^URDYQUPPLY^O.Ltd. V^RUIT.nr.PR- |J SUPPUES ^»and COAL Mrs. D. Clague og svaramaður hennar var faðir hennar. Brúð- guminn var aðstoðaður af Ólafi Hansson, en Óli Johnson og Wil- ’ liam Howie leiddu til sætis. Miss Beverly Brown söng tvo brúð- • kaups söngva og Gunnar Er- j lendson spilaði á orgelið. Brúðkaupsveizla fór fram að Peggy’s Pantry. Mr. og Mrs. Sigmundson lögðu ' af stað í ferð vestur til Vancou- ver á mánudaginn og fara keyr- andi suður um' Bandaríkin. Þau gera ráð fyrir að vera sex vikur að heiman. Framtíðar heimili þeirra verður í Winnipeg. * ★ * Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. * * * Á Heiðarbrún hin nýja ljóðabók eftir Dr. Svein Björnson, er ágæt jólagjöf. — Bókin fæst hjá höfundinum, Ashern, Man., Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winni- peg, Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg og út- sölumönnum víðsvegar d Canada og Bandaríkjunum. — Verðið, miðað við innihaldið er mjög lágt, aðeins $2.50 í kápu og $3.75 í bandi. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Messur og áætlaðar sairlkom- ur um jólaleytið: 15. des.: Sunnudagaskóli kl. 11 e. h. Ensk messa kl. 7 e. h. 22. des.: Jólaprógram sunnu- dagaskólans, og jólatré, kl. 1 eJh. 24. des.: Jólasamkoma, undir umsjón ungmennafélags safnað- arins, kl. 7 e. h. Jóladaginn: Islenzk hátíða- guðsþjónusta, kl. 11 árdegis. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * * * Messur í Nýja íslandi 15. des. — Hnausa, messa kl 2 e. h. 20. des. — Riverton, jólatrés- samkoma. 22. des. — Víðir, messa kl. 2 e. h. Árborg, jólatréssamkoma kl. 5 e. h. B. A. Bjarnason fc ★ ★ Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. ★ * * 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi ' fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. * * * j Neðanmálssögur blaðanna, aðrar bækur, blöð og tímarit gefin út hér vestan hafs, eru keypt góðu verði hjá: Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets S 15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI PHONE 37 251 (Priv. Exch.) S Sokum þess að G. T; husið hefir venð lanað fyrir jolatres ^ samkomu verður enginn Heklu /gpoMOQCOOóoccooeoocððcccosoccoeoccogoccoðsoso^osc^'! fundur þann 16. þ. m. Gylfi Þ. Gíslason skipaður prófessor Á ríkisráðsmundi í gær var Gylfi Þ. Gíslason skipaður til að vera prófessor í laga. og hag- fræðideild háskólans. Gylfi er ibúinn að vera dósent við deildina í nokkur ár.—Tíminn 10. okt. ★ * ♦ Kosningar til Alþingis 1894 1 Isafolpl 9. júnií 1894 er getið um Alþingiskostningar. Þar er getið um kosningu alþingis- j manns fyrir ReykjaVík á þessaj leið:* | “Reykvíkingar kusu í gær tiL þings Jón Jensson yfirdómara, j eftir allharða kosningabaráttu. j Var tvíkosið, með því enginnj þeirra 3, er í kjöri voru, hlaut helming atkvæða við fyrri kosn- j inguna: Jón Jensson 86, Hannes Hafstein landritari 68 og H. KrJ Friðriksson yfirkennari 25. Við síðari • kosninguna hlaut Jón Jensson aftur 86, og Hannes Hafstein 70, en H. Kr. Friðriks- son aðeins 13. Kom þannig aðeins 10 atkvæðum færra fram við síðari kosninguna og mátti það heita mikið vel stunduð kosning, eftir því sem hér gerist. | Landritarann kaus landshöfðing- in sjálfur og nokkrir af embætt-, ismannaflokknum, en einkum ’ | margt verzlunarmanna, en fátt iðnaðarmanna og sjómanna (og — ritstjóri “Fj.konunnar”). Jón Jensson kusu nokkrir embættis- menn 2 kaupménn og örfáir verzlunarmenn aðrir, en margt iðnaðarmanna og einkum bænda (meiri háttar útvegsbændur m.i m.). Alls voru hér á kjörskrá 378”. Fróðlegt er að bera t. d. tölum- ar þá saman við tölurnar nú. Þá voru alls 378 á kjörskrá. Þá voru ekki leynilegar kosningar og mátti því sjá, hvern hver kjós- andi kaus. —Heimilisbl. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 687 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum . 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company Dept, 160, Preston, Ont. F J AÐRAFOK íslendingasögur í margar aldir sáu engir aðrir en Islendingar ljósskámu eða glætu af ljóma fornaldarinnar. Á seytjándu öid fór að leggjá birtu út yfir Evrópu frá íslandi. En Islendinga var lítt við getið; Ole Worm og Bartholin fengtt allan heiðurinn af þvá meðal lærðra manna í Evrópu, að hafa grafið fornöldina upp. Magnús Ólafsson, Þorlákur Skúlason, Stefán Ólafsson o. fl. unnu reyndar alt verkið fyrir þá, en Arngrt'mur Jónsson var þá hinn eini Islendingur, sem var kunn- ur í Evrópu. (dr. Jón Stefánsson)_ ★ ★ * Landafræði 1 franskri landafræðisgrein frá 16. öld, eftir Aut. de la Salle, er sagt að eyjan Island (islant) sé í íshafinu. Þar (á íslandi) sé löndin Grænland (Gronnellont) og Finnmörk (unimarch). Þar sé mikið af bjarndýrum og sé þau öll hvít. ★ ★ ★ Pétur á Gautlöndum fór eitt sinn við annan mann yfir heiði frá Mývatnssveit til Reykjadals. Var þetta að áliðn- um vetri í miklum snjó. Komu Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNISJ BETEL í erfðaskrám yðar OXFORD CAFE SARGENT & ARLINGTON * Fish & Chips — Cold Drinks, Ice Cream — Good Meals O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. % For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. þeir seint til bæja á Reykjadal og þóttu þreytulegir. Þeir voru spurðir hvort ekki hefði verið þungt færið og þeir lengi á leið- inni. “Jú”, svaraði fylgdarmað- urinn, “en það er ekki að furða. Pétur var lataf að berja snjóinn utan úr vörðunum.” — Talið var að fæstir mundu hafa farið að tefja sig á því. * * » Árið 1693 gengu yfir í öllum sveitum rán og stuldir, þó helst fyrir austan, af fólksfjölda og fiskileysi. I Árnessýslu það ár markaðir og strýktir 18 þjófar, hinn 19. hengdur, en 10 eður 11 í Rangár- þingi. (Fitjaannáll). —Lesb. Mbl. Jólakort Við seljum og prentum á jólakort samkvæmt eigin vali fólks. Mörgum tegundum úr að velja. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heims- kringlu, þar sem sýnishorn eru fyrirliggjandi. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. Winnipeg, Man. = 5

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.