Heimskringla - 15.01.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.01.1947, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JANÚAR 1947 TVÆR MERKAR BÆKUR OG FRÓÐLEGAR Eftir prófessor Richard Beck I. Þórleifur Bjamason: Horn- strendingabók. Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri, 1943. 324 bls. Á síðari árum hafa komið út á íslandi allmörg rit, sem lýsa einstökum landshlutum eða hér- uðum frá landfræðilegu, sögu- legu og menningarlegu sjónar- miði, og eiga þessvegna mikið fræðigildi. í flokki slákra rita stendur Hornstrendingabók Þór- leifs Bjarnosonar kennara á Isa- firði framarlega, bæði um efni, niðurskipun þess og málfar, enda hefir hún að verðugu hlotið mjög lofsamlega dóma. Meðal annars skrifaði dr. Ólafur Lár- usson prófessor mjög vinsamleg- an ritdóm um hana í Eimreiðina (jan.—marz 1944) og taldi hana réttilega bæði höfundi og útgef- anda til sæmdar og mikilsverða viðbót við það, sem ritað hefir verið um íslenzka þjóðfræði. Það var sérstaklega þarft og þakkarvert að fá slíka bók um Hornstrandir, þann hluta lands vors, sem hefir fram til skamms tíma, sökum fjarlægðar og ein- angrunar frá öðrum landshlut- pm, uin margt sveipast mistrí öfga og misskilnings í meðvitund almennings. Þórleif- ur Bjamason var einnig ágæt- lega til þess fallinn að skrifa þessa bók um ættstöðvar sínar og æskus'lóðir, og farast honum Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst- sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi "GOLDEN" Stomach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5. 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeinlngu- í HVERRI LYFJABÖЗ MEÐALADEILD þannig orð um gerð og efni henn- j ríkum mæli. Hún er fróðleg hálfu heiðnir í hugsun og dýrk-jEr hans mjög vinsamlega getið'um stundir einstæður æfintýra- ar í fórmála sínum: , mjög og vel rituð, fræðímann- un sinni, unnu fornum bók- í kaflanum um menningu og heimur íslenzkur. Eg er sjálfur Hornstrendihg-1 °& skipulega samin. Hún e ur að ætt og uppeldi, og þrátt 1 Þrem meginþáttum, og nefnist fyrir heimsins volk, hafa heim- hinn fyreti “Land °§ líf”- Er Þar kynnin ekki misst af þeirri taug, leSu Homstranda og lands- sem drengur föðurtúna til. Þeg-11^1’ rakin sa§a Þeirra- Sreint ar eg á unglingsaldri fluttist írá samgongum og viðskiptum burt frá Hornströndum, fannst Hornstrendinga og atvinnuveg- mér eg hafa sloppið úr þröngu um Þeirra að fomu og nýju umhverfi, sem of lengi hefði (nema fuglatekjunni, sem lýst er haldið mér innilokuðum frá hin- 1 sérstokum kafla) og sagt frá um stóra heimi, þar sem tæki- ^ennmgu þeirra og menningar- færin heilluðu til frama. Eg var háttum. Á öllum þeim frásögn- sloppinn úr álögum þröngra um er miki® a® græ®a» ekki, sýst víkna og fannst í svip ekkert iýsingunni á menningu og menn- verra hlutskipti en verða þar ingarháttum Strandamanna, því aftur bundinn. En sú tilfinning a® Þeir voru um sitthvað fast- hvarf brátt. Árin liðu, óttinn heldnari á fornar venjur heldur við einangran Homstranda en 'Múar annara landshluta. hvarf, þær kölluðu á mig, seiddu Að lokum er í þesum hluta mig aftur til sín. Eg vitjaði bókarinnar lýst nokkrum þeim þeirra oft, var ættingi í heim- bændum á Hornströndum á 19. sókn, sem umhverfið talaði við öld, sem athafnasamir voru og á hljóðu máli svipbrigða sinna stórvirkir um aðra fram, “sem og í mótum kynslóðanna, sem eg harðsæknir voru eftir auðæfum reyndi af fremsta megni að haifsins, létu aðra njóta athafna kynnast. Sögurnar, sem afi minn sinna, og þokuðu ýmSu til fram- hafði sagt mér í æsku, leituðu fara og betri lifsskilyrða”. Er stöðugt á mig, létu mig ekki í það hressandi og harla fróðlegt friði. Eg lét hann segja mér þær að kynnast þeim aðsópsmiklu aftur og aftur, meðan eg gat hitt og stórbrotnu athafnamönnum hann að máli. Og loks sigruðu og héraðshöfðingjum, sem mót- þessar sögur rnínar. Eg hóf skrá- ast höfðu um skaphöfn og Mfs- setningu þeirra, en leitaði áður horf af hinu hrikafenga um til þeirra, sem heyrt höfðu sög- hverfi í harðsóttri gMmunni við urnar, bar frásögn þeirra saman náttúruöflin sér og sínum til við- En nú hefur nýi tíminn haldið menntum og hetjutjáningu þeirra. Þeir lærðu íslendingasög- urnar til jafns við Passíusálma og ViídaMnspostillu, svo að til- svör höfðingja og hetja íslend- ingasagnanna léku þeim á tungu. Og þeir urðu fornir í máli, unn- endur þjóðlegra sagna, ekki sízt þeirra, er hermdu frá hetjum, sem Mkust æðstu fyrírmyndun- um um hetjudáðir og karlmann- leg viðbrigði. í gleði seinni voru Hornstrend- ingar einlægir og lausir við upp- gerð, eins og allir þeir, sem sjald- an höndla þann munað, að gleyma áhyggjum og böli örð- ugr-ar lífsbaráttu í samfundum við aðra. Fastheldnir urðu þeir á gamlar venjur og hikandi gagnvart mörgu nýju, tortryggn- ir gegn ókunnum og seinir til kynnis, en einlægir, þegar tryggðir tókust, og fúsir að veita nauðleitamönnum þá hjálp alla, er þeir gátu veitt. Gestrisnir voru þeir veitulir í fátækt sinni. Fram um seinustu aldamót var viðhorf Homstrendinga til iífsbaráttu og venju um margt svipað og verið hafði um langan áldur. Straumar nýja tímans bárust þangað seint og var tek- ið með varfærislegu seinlæti. við það, er eg kunni, svo að allt urværis, kynslóð eftir kynslóð. mætti verða sem sannast, UmjEr því eftirminnilega lýst í upp innreið sína í hamravíkur yztu Hornstranda og fært búendur menningu og menningarhætti, og sagt, að kennsla hans og menningarvið- leiltni hafi vakið áhuga margra. Mynd af honum, og föður hans, er einnig birt í bókinni meðal annara menningarfrömuða og athafnamanna á Hornströndum á þeim árum. II. Á Hreindýraslöðum. Ör- æfatöfrar Islands. Helgi Valtýsson ritaði textan. Edvard Sigurgeirsson tók myndirnar. Norðri, Akureyri, 1945. Öræfakyrrðin er þrungin friði og hljóðlátu Mfi. Hreinkálfarnir leika sér léttstígir og þögulir, og mæður þeirra hafa á þeim vákandi auga, með afnæmi allra skilningsvita. Dýrin breiða sig um brekkurnar og rása hljóð- lega á beit. Hér eru guðsgrænar vinjar á geysisöndum auðnar- innar. Þessi fróðlega og skemtilega bók um hreindýrin íslenzku og aðalstöðvar þeirra á fangvíðum Um gervallan heim grunn- brýtur örlagabrim ægistyrjaldar á auðnuleysissöndum mannkyns- Bókaútgáfan j ins' En hér efra er kyrrð og frið- ur. Á hreindýraslóðum.” í öðrum kafla bókarinnar rek- ur höfundur mjög skilmerkilega og all nákvæmlega sögu hrein- og svipmiklum öræfum Austur- dýranna á Islandi, en þau voru sannfræði sagnanna reyndi eg hafsorðum bókarinnar, sem: þeirra og börn nær heimsmenn- svo að afla mér þekkingar, en jafnframt gefa góða hugmyTid reyndist um margt örðugt vegna um glöggskygni höfundar, föls- rúinna safna af handritum og kvalausa samúð hans með sögu- skjölum. fólki sínu og málfari hans í Þegar eg hafði skráSett og markvissum lýsingum: safnað þeim sögum, er eg náði, “Snarbrött og ægileg í tign létu Hornstrandir mig enn ekki sinni rísa úr hafi nyrztu tak- í friði. Atvinnuhættir, kjör, mörk Strandanna, Hornbjarg og menning, þjóðtrú og sögn fólks- Hælavíkurbjarg. ins, sem byggt hafði þennan út- Eins og rammger kastalavígi kjálka, teygði mig enn til fram- landvættanna, ögrandi og ósigr ingunni en nokkru sinni áður.” Annar meginhluti bókarinnar “Baráttan við björgin”, fjallar, eins og nafnið bendir til, um fuglaveiðar og eggjatöku Hom- strendinga í hinum miklu fugla- björgum þeirra, Hornbjargi og Halavíkurbjargi, sem verið hefir mikilvægur atvinnuvegur þeirra. Er lýsing höfundar á hin- um erfiðu og hættulegu bjarg- ferðum, þar sem telft var á halds. Eg reyndi að segja lífi anleg, horfa þau móti hafi, sem þessa fólks, hugsunarhætti, bar- oft fylgir ógn og skelfing, hafi' fremstu nöf, í bókstaflegum áttu og trú með þeim blæbrigð- því, er fornmenn nefndu Dumbs- skilningi, ítarleg, réttorð og á- Manitoba Birds NEBRASKA SCREECH OWL—Otusa asio swenki A small, eared Owl. The eastem race occurs in two well- marked colour phases, irrespective of age, sex, or season. One is rich brown and white, with much fine pattern, giv- ing a grey effect, the other has the brown replaced by bright rufous, almost brick red. The western races, how- ever, are single phased, resembling the grey plumage of the eastern race, but of a ruddier brown. Distinctions. A wing under 7 inohes and yellow eyes. Field Marks. Size, and the distinct horns, are the hest field marks. Its call, a long quaver, is very distinctive. Nesting. In hollow trees. Distribution. Nearly all of temperate North America, but in westem Canada detected as yet only in southern Mani- toba, and southern British Columbia. Although called “Screech” Owl, the notes of this bird certainly are not screeohes. They may be heard at night ooming from a distant copse, melodious and soothing, with a tinge of melancholy, and oontain nothing harsh or grat- ing. The oommoner call is a long soft, tremolo whistle. Economic Status. The official finding on the food of the Screech Owl is warrant for its protection. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD181 um, sem eg hafði skynjað í starfi haf. og lærdómi uppvaxtarára minna jnn a milli bjarganna sjá'st og í frá sögn þeirrar kynslóðar, ntlar víkur umkringdar háum sem var fyrst og fremst kynslóð fjöHum. HMðar þeirra eru bratt- 19. aldarinnar og að nokkru ar> Dg 0ft eru þar snjóskaflar, kynslóð hinnar 18. Og frásögnin þö ag langt sé liðið á sumar. Á varð að bók þeirri, sem hér birt- bökkunum frammi við sjóinn ist. Tilgangur hennar er sá, að sest glampa á stafnbil lágreistra menn megi á lítinn hátt kynn- bæjá. Farþeginn sem skroppið ast Hornströndum og fólkinu, hefir út af fyrsta farrými til þess sem þar hefir búið, í tilbrigðum ag sja hrikaleik Hornbjargs, þess einangraða Mfs” ypptir öxlum með hrollkennd'- Þeim tilgangi sínum með bók- um upphrópunum yfir eyðileg- inni hefir höfundurinn náð í um og kaldranalegum víkum og flýitir sér aftur inn í hlýju og þægindi þeirra salarkynna, sem hann kom frá 1 þessum litlu víkum hafa kynslóðir lifað og dáið allt frá því Geirmundur heljarskinn leitaði úr þrengslum Dalanna norður á Strandir að auknu landrými. Þarna hafa þær háð sína baráttu við einangrun og miskunnarlaus náttúruöfl, sem hafa mótað þær og merkt. Harðir, miskunnarlausir vet- ur með langvinnum hríðarbylj- um, snjóalögun, hamförum.hafs- ins og ískrandi náhljóðum hafs- sins gerði Hornstrendinga þög- ula og innibyrgða, seina til þess að blanda geði við guma. Þeir urðu stórbrotnir í skapi og hátt- um, lausir við kveifarskap, ef þeir ekki brotnuðu undan álög- um umhverfisins og urðu brák- aður reyr, blaktandi strá í gjöm- ingaveðrum grályndrar náttúru. En fæstum fór svo. Þeir sbap- minnstu hertuist til þanmikillar seiglu og urðu ósigranlegir þol- endur harðréttis og hörmungar. j Þeir urðu einlægir trúmenn og dýrkendur drottins píslanna í Passíusálmum og hugvekjum, urðu samþolendur hans og þakk- látir því hlutskipti, að Mða mik- ið. En þeim harðgerðari var þján- ing allsleysisins ekki eins kært hlutskipti, þótt þeir játuðu til- gang þess með vörunum og tár- uðust í kvöldhrifningu undir túlkun sálmanna á hamingju hrifamikil í senn, og sögulegt gildi hennar að sama skapi, því að sóknin í björgin er nú komin í nýtt horf, og hverfur, ef til vill, algerlega úr sögunni innan fárra ára. Átakanlegur er sá þáttur þessarar áhrifamiklu lýsingar (“Hönd bjargsins”) í harðvítugri baráttu Hornstrendinga við björgin, sem segir frá slysförum í veiðiferðum, og hefir þar marg- ur hraustur drengur látið Mfið, því að bjargið þyrmir engum. Lokaþáttur bókarinnar heitir “Dimma og dulmögn” og lýsir fyrst í gagnorðu forspjalli forn- eskju og galdratrú á Vestfjörð- um, en hefir annars inni að halda þjóðsögur og þætti, og er að þeim fróðleiksfengur, ekki síst þeim sögnum, niíu talsins, sem hvergi hafa birtst áður, en þær eru eftir handriti og frá- sögn Guðmundar Sigurðssonar, fyrrum kaupmanns á Látrum í Aðalvík, sem er heimildarmað- íur höfundar um aðrar frásagn- ir í ritinu. Annars eru flestar þjóðsögumar og þættirnir, sem margt annað í bókinni, eftir frá- sögn móðurföður höfundar, Guðna Kjartanssonar, bónda í Hælavík, enda er bókin tileink- uð minningu hans. Bókin, sem er mikið rit að vöxtum (324 bls.), er hin vandað- asta að öllum frágangi, prýdd mörgum mjög góðum manna. og landslagsmyndum, og hefir Finn- ur Jónsson alþingismaður tekið hinar sáðarniefndu. Þá eykur það á gildi hennar að henni fylgja heimildaskrá, nafna- og hug- takaskrá, sem Jónas Rafnar yfir- læknir í Kristnesi hefir samið, og nákvæmt efnisyfirfit. Að lokum skal þess getið, að einn Vestur-lslendingur kemur sérstaklega við sögu í bókinni, en það er Jón Friðfinnsson Kjernested, sem var heimilis- kennari á Hesteyri veturna 1884 —1887, gaf út skrifað blað, stofn- aði lestrarfélag, og vann með þeim hætti að því að vekja menn lands mun mörgum kærkominn lestur; sérstaklega má hún vera Austfirðingum öllum góður fengur, og þá er ræktaritilfinn- ingin til átthaganna illa farin að sljófgast í brjósti þeirra hlýni þeim eigi um hjartarætur við lesturinn. Helgi Valtýsson rithöfundur, sem árum saman hiefir ótrauð- lega barist fyrir varðveizlu og aðhlynningu hreindýranna á fs- landi, hefir samið bók þessa, og hefet hún á ferðasögum hans og félaga hans á fyrrnefndar bæki- stöðvar hreindýranna austur- lands haustið 1939, vorið og hausltið 1943 og sumarið 1944, en dvalanstöðvar hreindýranna eru á svonefndum Kringilfiárr- ana, milli Jökulsár á Brú að austan og Kringilsár að vestan og norðan og upp að rótum Vatnajökuls. Eru þessir ferðaisöguþættir Helga prýðiiega ritaðir, stíllinn hraður og litbrigðarfkur; er þar brugðið upp lifandi myndum af -hreindýrunum, þessum frjáls- legu og tilkomumiklu fjalladýr- um, og háttum þeirra, og þá eigi síður af heimkynnum þeirra, sjálfum öræfunum, í allri hrika- dýrð þeirra og víðfeðmi. Lýsir það sér fagurlega í upphafsorð- um bókarinnar: “Öræfin eru faðmvíð og fjalla- blá. Kyrrð þeirra gerir þig hljóð- an og hlustandi. Þar skilurðu flutt til landsins seint á 18 öld, °S fjölgaði ört og breiddust út, einkum þó á Norður- og Austur- 'landi. Eru og í þessum kafla bók- arinnar ýmsar hreindýrasögur úr Múlasýslum, flestar skráðar af Halldóri Stefánssyni forstjóra ií Rleykjavík og fyrrverandi al- þingismanni, sem látið hefir sér umhugað um vernd hreindýr- anna. Kemur þá að raunaþættinum í sögu íslenzku hreindýranna, gegndarlausu drápi þeirra árum saman, að viðbættu hruni þeirra úr hungri á hörðum árum, svo að við lá, að þau eyddust alger- lega. Er sú raunasaga sögð í þriðja kafla bókarinnar. Þar er einnig ljóslega og ítarlega lýst hreindýraveiðum og sagt frá ýmsum hinum kunnustu hrein- dýraskyttum, og er að því öllu mikill fróðleikur. Góðu helli, eru hreindýrin nú alfriðuð síðan haustið 1939, er alþingi samþykkti tillögur Helga Valtýrssonar um eftirfit með dýrunum og varðveizlu þeirra. Hefir þeim og fjölgað á síðustu árum, og spáir það góðu um framtíðina, ef viturlega og vel er á þeim málum haldið. Gerir Helgi í þessari bók sinni ýmsar merkilegar frekari ti-llögur við- víkjandi vernd, viðhaldi og hag- nýtingu hreindýrastofnsins í landinu. Má og ætla, að þessi bók verði til þess að glæða áhuga Heimdall til fullnustu. Hug- manna fyrir verndun þeirrar fanginn hlustarðu á andadrátt þinnar eigin sálar, sem þú hefir gleymt árum saman. Hér skyn- jarðu fyrst ómælis-víðáttu anda þíns, og þú stendur kyrr og undr- andi í djúpri þögn og óumræði- legri lotningu fyrir guðdómi sálar þinnar. — Fjarlægðin, fjallabláminn, jökulbungan mikla, reginniður kyrrðarinnar, — allt þetta speglast og endur- ómar undir hvolfþökum sálar þinnar, sem spanna himin og jörð, allt sjónarsvið anda þíns. Og sjálfur rennur þú sem söng- klökkur, ómandi strengur inn í þagnarþunga geimvídd Guðs og verður eitt með henni.” Niðurlagsorð inngangsins, sem ritaður var á vestur-Jöræffum dagana 28. maí til 5. júni 1943, bera sama vitni hjartagróinni aðdáun höfundar á töfrum ís- ilenzkra öræfa og ást hans á við- fangsefni sínu. ”Hreindýrin eru léttstig og hljóð eins og öræfanáttúran sjálf. Þaðan eru þau úr jörðu runnin, og þangað hverfa þau aftur. Þau eru orðin órofa þátt- ur öræfanna og gæða þau hioldi klæddum persónuleik og sér- kennilegu, unaðsfögru líifi. Þau eru ráshvikull andi öræfanna. Fegurðarauki þeirra og dásam- ieg prýði! — Hér eru heimkynni hreindýr- anna austanlands. 1 þessum ifaðmvíða fjallahring hafa þau lengi átt heima. Og héðan munu þau á ný dreifa sér út um öræfi Islands, er þeim fjölgar að ráði! Um langa hríð hefir hjörðin á Vesturöræfum átt friðland og sumarhaga í Kringilsárrana, í skjóli jökla og jökulelfa, all- “fögru öræfahjarðar” og aukn- ingu hennar. Helgi Valtýrsson hefir, eins og þegar er sagt, samið lesmál bók- arinnar, og gert það af mikilli prýði. En meðhöfundur hennar er Edvard Sigurgeirsson, ljós- myndari á Akureyri, sem tók hinar mörgu ágætu myndir, er prýða hana; var hann með í öllum ferðunum, myndaði hrein- dýrin og kvikmyndaði, og hafði það aldrei verið áður gert á Is- landi. Auka myndimar stórum á gagnsemd og glæsileik þessar- ar bókar, sem að öðru leyti er einnig frábærfega vel og fallega úr garði gerð. Einkum eru lit- prentuðu myndirnar af hrein- dýrunum og öræfa-umhverfi þeirra skiínanöi fallegar. Mun mörgum lesandanum, eins og þeim, sem þetta ritar, verða sér- staklega starsýnt á heilsíðu- myndina, Kringilsárrana”, sem einnig er forsíðumynd bók- arinnar, þar sem Snœfell nís í baksýn í allri fegurð sinni, “sól- skinshvítt og sumarblátt”. Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er íslendingum kærkomin vinagjöf. 1 bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Bjömssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg VTÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og stvrktar •eynið nýju umbúðirnar, tpviu lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Companv, þjáningarinnar. Þeir vom aðltil framfara og andlegs þroska. langt úr alfaraleið. Þar er nú Popt. 160, Preston, Ont.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.