Heimskringla - 15.01.1947, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.01.1947, Blaðsíða 1
«Ve lecommend loi your approval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winupeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend lor your approval our " BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LXI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVTKUDAGINN,, 15. JANÚAR 1947 NÚMER 16. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Rússar biðja um her- stöðvar á Spitzbergen Utanríkismálaráðið í Noregi, tilkynti s. 1. föstudag, að Sovét- Rúsisland befi farið fram á “sér- stök hlunnindi” sér til handa á Spitzbergen. 1 Londno hafði utanníkisráðið hugmynd um að krafist hefði verið af “einhverjum”, herstöðva 'í Norður-íshafinu. Reuters-fréttastofan reyndi að fá frekari skýringar á þessu frá ultanníkisráðunieytinu niorska, en varð ekki annars vísari en þess, að stjórnin í Noregi væri að íhuga að beiðni Rússa, samn- inginn um Spitzbergen fná 1920. Sá samningur laut að því, að leyfa engri þjóð herstöðvar á Spitzbergen. Skrifaði Canada með Bretlandi undir þann samn- ing við Norðmenn. En eins og kunnugt er, fór canadiskt, brezkt og norskt her- lið til Spitzbergen í sept. 1941 og tók þar yfir kolanámurnar, meðan á síðasta stníði stóð. Og sá er för þeirri stjórnaði, var Brig. E. Potts frá Saskatoon. — Þetta mál kemur því Canada nOkkuð við. Standa uppi í hárinu á Duplessis Mörg hundruð manns af þeim trúarflokki, er kallast Jehovh’s Witnesses, hafa lent í ónáð stjómarinnar í Quebec, og hefir hún (stjórnin) borið sakir á með- limi þessa flokks um að útbreiða og útbýta bæklingum og alls- konar pésum. Fyrir skemstu reis flökkur þessi upp á móti gerðun og til- tektum sitjórnar formannsins, Mr. Duplessis, og útbýttu nýjum mótmæla-pésum er meðal ann- ars höfðu inni að halda kveðju til Mr. Duplessis: “Þú hefir brugðist þínu eigin fólki”. Fyrir útbýtingu á þessum bæklingum, voru 21. handteknir. Stefnu um frjálsa fólks- innflutninga til Canada, haldið fram “Ganada ætti að opna dyrnar meira en í hálfa gátt, hvað inn- flutning fólks snertir; hún þarfn- ast miljóna.” Svo fórust Hon. J. G. Gardiner, akuryrkjumála- ráðherra orð í Vancouver fyrir skömmu. Sagði hann þetta í ræðu, er hann hólt í “Canadian Club”, viðvíkjandi borgaralaga brteyt- ingunni í Canada. Sagði hann að landsins eina von væri auknir innflutningar, ef það ætlaði sér að hálda þeirri afstöðu ,í heimsmálunum, sem það hefði nú þegar náð. “Það er eins nauðsynlega á- ríðandi fyrir okkur, að bæta við okkur miljónum, eins og það er nauðsynlega áríðandi fyrir Ev- rópu, að losna við miljónir.” Hann kvað enga leið betri til að ná nánum og vinsamlegum samböndum við Evrópu en þá, að leyfa miljónum manns þaðan að flytja til Vestur-Canada. Mr. Gardiner kvaðst hallast að skoðun J Dermud Sutcliffe, víð- frægs hagfræðings, er hefði sagt í Montreal, eftir að hafa kynt sér Vestur-Canada rækliega: “Land- ið þarfnast 10,000,000—12,000,- 000 fleiri íbúa, en það hefir, og margfalt meiri vélakrafts. Canadamenn sjálfir eru vel að sér í öllurn iðnaði og akur- yrkju, en þurfa fleiri sérlfræð- inga til þess að vinna við vélar. Ráðherrann varaði þá, er nú hafa á hendi stjórn fríðinda landsins, við því, að ef þeir ekki sæu skýrt fram á hvernig not- færa skyldi auðsuppsprettur landsins, þá væri næsta hætt við því, að einihverjum fyndist nauðsynlegt, að fela einhverjum öðrum umsjónina yfir fram- leiðslunni. Var það ef till vill tæplega of- sagt. Hann sagði einnig að iðn- aður landsins og framleiðsla ætti ekki að vera í neinum sérstök- um miðpunkti, heldur dreift meira yfir vesturhluta landsins, en nú er. Húsaleigumálið tekið til meðferðar í stjórn- arráðuneytinu Þrátt fyrir það, þótt margar sögur hafi borist út um það í Ottawa, að á hámarksverði húsa- leigu verði linað hjá stjórninni, þá neitar verðlagsnefndin, (W. L. A. B.) því algerlega, að hún hafi nokkra hugmynd um slíkar gerðir. Samt sem áður er það víst, að hámarksleigu-málið hefir að lokum komist á dagskrá hjá stjórnarráðuneytinu, og hafa um það orðið langar og miklar um- ræður. Eftir áreiðanlegum fréttum að dæma, þá verður engin hækkun Sem fyrst, að Þýzkaland nái sér svo efnalega, að það verði að nokkru sjálfstætt, og verði þar með minni byrgði fyrir skatt- greiðendur Bandarikjanna. Hið annað: Skipulagning stefnu Bandaríkjastjórnarinnar gagnvart Argentínu. Hið þriðja: Hver úrræði skuli hafa með hið sundurtærtta Klínaveldi, og beiðni þess um j $500,000,000 lán úr export-im- i port bankanum; en það er krafa samveldaþingsins, að fá ó- vefengjanlega tryggingu fyrir því, að þetta lán verði notað til endurreisnar og umbóta í land- inu, en ekki til að framlengja borgara-styr j öld. Oddhvössum örvum beint að Churchill Henry A. Wallace, fyrverandi meðlimur í stjórnarráðuneyti Bandaríkjanna, sakar Winston Churríiill í nýrri útgáfu (rits- ins) blaðsins, New Republic um það, að hann tali fyrir hönd víg- stöðva álls heimsins, og sé að gera tilraun til að búa til nokk- urskonar Anglo-American um- sáturshring utan um Rússland (Sovét). Wallace, sem nú er ritstjóri “New Republic”, heldur því ein. dregið fram, að ekki sé annað sýnilegra, en Ghurohill láti svo á, að það sé meira áríðandi að fyrirgefa Nazistunum, sem kveiktu alheims-ófriðarbál, heldur en að halda áfram sam- vinnu við Rússa, er með ægileg- . I leifð á leigu húsa og fjölhýsa fórnfæringu, styrktu sam- (apartments) fyr en þá að minsta kosti á næsta sumri. Ef húsaeig- eindur fá nokkra ívilnun, þá verður það svipað og í Banda- ríkjunum, að hámarksverðinu verður létt af leigu fyrir ferða- fólk, svo sem í gistihúsum, ferða- mannaskálum og því um líkt. Niðursuðuhús í Winkler 1 bænum Winkler í Mnaitoba er að rísa upp stóreflis niður- suðuhús, sem talið er eitt af stærri iðnaðarfyrirtækjum í Manitoba. bandsþjóðirnar til þess að vinna sigur. Wallace segir, að Ohurdhi'll beiti sér auðsjáanlega fyrir því, að mynda nýtt CMveden set í Bandaríkjunum. Hann gengur að því sem vísu, að kjarnorku- sprengjur okkar og löftvarnir séu Englandi heimilar, hvenær sem er. Að Frakkland og Þýzkaland muni verja England. England muni verja Frakkland og Þýzka- land, — og með Guðs hjálp og Churchills, muni loftskipafloti Ávexti, garðmat og kjöt á að Gg kjarnorka Bandaríkjanna sjóða niður og búa um í dósum; er gert ráð fyrir að framleiðslan nemi 5 miljón kössum á ári. Niðursuðuhúsið á að hafa öll fullkomnustu áhöld sem með þurfa til starfsins. Fyrir lítið þorp ætti auk alls annars að verða mikil atvinnu- bót þessu samfara. Bandaríkin styrkja svo hans hægri handlegg að hann geti ávalt haldið honum á lofti yfir öllum — og öllu. Bitrustu frosthörkur auka bágindi lýðsins í Þýzkalandi ; Berlin er hulin þykkri snjó- I breiðu, sem að vísu dregur úr I ljótleik og ægilegu útsýni rúst- anna og eyðileggingarinnar, en bætir við nýjum erfiðleikum og Gen. George C. MarShal, hinn hörmungum fyrir hina þjökuðu nýskipaði ríkisritari, var boð- borg. aður til Capitol Hill, til þess að A'lUr flutningaF, sem undan- l’eggja fram stefnur sínar og a* farið hafa nálega staðið á stað, kvæði í utanrlíkismálum, áður en hann leggur af stað til Mos- cow, ti'l að sitja ráðstefnuna þar. Senatið staðfesti útnefningu Mr. Marshals til eftirmanns James F. Byrnes á mjög hátíð- hafa nú með öllu stöðvast. Kola- flutningar sama sem engir — aðeins um 20 daga forði af kol- um til í borginni. Raforku- straumum hefir verið iokað í hersetusvæðum Rússa, Frakka og Amerikumanna svo fólk fær legan og óvanalegan hátt ný- agejns ag nota rafmagn 8 kl.st. lega, og án allra venjulegra j sóiarhring. á brezka svæðinu nefndar funda. j eru það 12 kl.stundir, og er talið Senator Arthur H. Vanden- að útlitið sé þannig að þetta berg, * forseti senatsins sagði, að ^ muni fremur fara versnandi en þessi skyndilega og óvanalega batnandi. innsetning ætti að fullvissa Áæltun sérfræðinga á því heimipn um það, að þessi breyt-: svigi; er ag 150,000 manns sé nú ing í ráðneytinu, breytti í engu þegar atvinnulaust, og það á hlutföllum utanríkismála-stefnu þeim tíma, sem Berlinar-búar Bandaríkjanna. 'venjulega draga aðeins fram líf- Þrjú verkefni, er sinna þarf ið, og hafa ekkert í eigu sinni að sem fyrst, liggja fyrir Mr. Mar- byggja á, eða grípa til. shal, sem eftirmanni Mr. Byrnes: j Tala atvinnuleysingja er gizk- Hið fyrsta, hver efni eru fyr- uð á að muni aukast svo mikið, ir hendi að koma í framkvæmd j að hún komist upp í 300,000 hér um bil einn tíunda af íbúatolu borgarinnar. Eins og neyðar- úrræði, hefir borgarstjórinn skipað svo fyrir, að atvinnulausu fólki yrði greiddur sem svarar þriðji hluti af venjulegum laun- Um þeirra upp að 56 marks, ($5.60) á viku. Er það rausnarlegt, ef þess er gætt, að lögregluþjónn fær að- eins 220 marks, ($22) á mánuði. Það er ekki mikið, þegar það er miðað við verð á vindlingum. En tíu vinglingar kosta 56 marks (mörk) í svörtu verzlununum. Margar borgir í Þýzkalandi eru þó en þá ver stæðar en Ber- lin, til dæmis hefir Munich verið án raforku algerlega, sókum þess að orkuleiðslan hefir gaddfrosið. Hamiborg hefir skýrt frá því, að 17 manns hafi frosið í hel, og 41. veikir af alvarlegri frost- bólgu. Ruhr, sem er kolafram- leiðslu stöð landsins, hefir engin kol til heimilisnota. 0. Max Gardner Frá Washington berst sú frétt, að utanríkismálauefnd Senats- ins, hafi staðfest í einu hljóði út- nefningu O. Max Gardner, fyrr- um aðstoðarfjármála-ritara rík- isins, til þess að gerast sendi- herra þjóðarinnar á Bretlandi, og einnig að fyrverandi Senat- or Warren R. Auistin hafi verið kjörinn aðalfulltrúi Bandaríkj- anna í Sambandsþjóðaráðinu, og fulltrúi í U. N. öryggisráðinu. ær málið aftur Það vildi til í Worcester á Englandi, að Maurice Davis, 24 ára að aldri, er verið hafði mál- laus í 10 ár (afleiðingar af háls- sjúkdómi), hrópaði upp, er hann nálega var búinn að missa aðra hendina er hann var við vél- knúða stórsög í verksmiðju, og Jcomst hann að því, að hann haifði fengið málið aftur eftir allan þennan tíma, og talaði og talaði, þangað til hann var orðinn hás. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Störfum tólf manna nefndar innar lokið án árangurs. Porsætisráðherra Ólafur Thors flutti í gær tólf manna nefndinni, sem um meira en tveggja mánaða skeið hefur ver- ið að ræða möguleikana á mynd- un fjögurra flokka stjórnar, s.vohiljóðandi skilaboð frá forseta Islands: “Porseti Islands telur að þær tilraunir, sem tóif manna nefnd- inni var ætlað að gera, hafi reynzt árangurslausar og muni ekki bera árangur.” Samkvæmt þessu var störf- manna nefndarinnar slitið í gær og mun þess nú, samkvæmt fyrri yfirlýsingum forseta Is- lands, ekki nema skammt að bíða, að reyndar verði aðrar leið- ir til stjórnarmyndunar. —Alþbl. 17. des. ★ * ★ Flugfélag íslands hefir flutt 12,000 farþega á árinu Þegar “Kata” Flugfélags Is- lands kom frá Akureyri í gær flutti hún tólf þúsundasta far- þegan, ^em Flugfélagið hefir flutt á þessu ári. Hann heitir Frosti R. Bjarnason. Er komið var til Reykjavíkur var Frosta tilkynt, að honum yrði endur- greitt fargjald hans, þar sem fé- lagið hefði ákveðið að flytja hann endurgjaldslaust í tilefni af því að hann var tólfþúsundasti farþegi félagsins á þessu ári. Af þessum 12,000 farþegum hafa samtals 9570 farþegar flog- ið á innanlandsleiðum, en 2,430 milli landa í flugvélum F. 1. að mestu leyti, en þó noikkrir í leiguvélum félagsins. Til samanburðar má geta þess, að árið 1945 flutti F. 1. rúmllega 7,000 farþega alt árið. —Mbl. 20 des. » * * Forseti íslands kominn heim Sveinn Björnsson, forseti Is- lands, er nú á góðum batavegi. Fór hann heim af Landaköts- spítalanum síðast liðinn laugar- dag, eftir rúmlega viku legu þar. —Alþbl. 17. desember. ★ ★ ★ Ólafi Thors falið að reyna stjónarmyndun Það varð kunnugt um hádegi í gær, að forseti Islánds hefði fa'lið ólafi Thors forsætisráð- herra að gera tilraun til stjórn- armyndunar, og forsætisráð- herrann fallizt á það. —Alþbl. 19. desember. * ★ * Sigurður Einarsson skip- aður í Holtsprestakall Séra Sigurður Einarsson hef- ur verið skipaður sóknarprestur í Holtsprestakálli í Rangárvaila- prófastsdæmi frá 1. nóvember að telja. Var skipunin útgefin af kirkjumálaráðh. 10. okt. s. 1. * w * Alaska eftir Evelyn Stefánsson á íslenzku Fyrsta bókin, sem frú Evelyn Stefánson, kona Vi'lhjálms, skrif- aði heitir Alaska land og lýður. Bókin hefir hlotið mikla út- breiðslu í Bandaríkjunum og höfundi verið hælt að verðleik- um af gagnrýnendum. Nú er bókin komin út á íslenzku í þýðingu Jóns Eyþórssonar veð- urfræðings. Má búast við að marga fýsi að lesa þessa bok og kynnast landinu, sem fyrir flest- um stendur í æfintýraljóma og íbúum þess, hinum frumlegu Eskimóum. Evölyn Stefánsson hefir feng- ið gott tækilfæri til að kynnast siðum og háttum Alaskabúa. Hún var um fjölda mörg ár rit- ari hjá Vilhjálmi Stefánssyni og skrifaði bækur eftir hans fyrir- sögn. Frú Evelyn Stefánsson er prýðilega vel ritfær, skrifar létt og skemtilega. Ekki þarf að efa, að Jóni Eyþórssyni hefir tekist vel þýðingin því auk þess sem Jón er málhagur maður er hér um hugðarafrii hans að ræða. Vilhjálmer Stefánsson skrifar formála að bókinni og Hákon Bjarnason skógræktarstjóri skrifar einnig nokkur formáls- orð. Mikill fjöldi ágætra mynda er í “Alaska”. Hefir prentun þeirra tekist vel, enda myndamót gerð eftir frummyndum, en ekki eftir prentmyndum, eins og stundum er vani, þegar bækur eru þýddar úr erlendu máli. Út- gefandi er Prentsmiðjian Oddi. Pappdr er góður og allur frágang- ur eftir því, eftir því sem best verður séð. t. Dánarfregn Kristín Gunnarson, kona Ólafs Gunnarsonar, andaðist á Betel, 9. jan., s. 1. Hún var fædd 1. ágúst 1861, að Hraungerðarsókn í Árnessýslu; hún kom til Can- ada árið 1887, með foreldrum sínum, Magnúsi Einarssyni og Ragnhildi Magnúsdóttir. Kristín heitin var til heimilis hjá for- eldrum sínum í milli þess sem hún vann út, þar til hún giftist eftirlifandi mann,i slínum, 25. maí, 1904. Maður hennar og hún byrjuðu að búa <í Þingvalla ný- ORÐSENDING til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Útgáfa íslenzku vikublaðanna vestan hafs, hefir jaifnan verið ýmis konar vanda bundin, og þá ekki hvað sízt með hliðsjón af fjármálunum; þau hafa ttíðum reynst erfið viðureignar, og margir, er að útgáfu þeirra hafa staðið, orðið mikið á sig að leggja; þó hefir engum blandast hugur um það, hve mikilvægt, menningarlegt erindi blöðin hafi átt, og eigi enn, varðandi þjóð- rækniismál vor og aðra menning- arlega starfsemi; þau hafa verið og eru, hin lífræna taug, er knýtt hefir saman dreifðar bygðir vor- ar og einstaklinga, og þau vilja vinna að því aif alúð í lengstu lög, að inna 9líka starfsemi af hendi, að ógleymdu kynningar- sambandinu við stofnþjóð vora á Isilandi, sem þau vilja að styrk- ist því meir, ,sem árin líða. Þeim, sem blöðin kaupa, og njóta þeirra till aflesturs, er það ef til vill ekki nægilega ljóst, hve kosnaðurinn við útgáfu blaðanna eykst jafnt og þétt; nægir í því efni að vitna til þess, að frá því um byrjun síðasta stríðs, hefir sá pappír, sem blöðin eru prentuð á hækkað um helming, en vinnu- laun hækkað um 25 af hundraði; þar að auk hafa partar, sem kaupa verður til aðgerða og end- urnýjunar vélum, farið síhækk- andi; þó helzt verð blaðanna ó- breytt og vafalaust heldur áfram að gera það. Margt smátt gerir eitt stórt, segir hið fornkveðna. Sú venja hefir fram að þessu viðgengist, að íslenzk mannifé- lagssamtök fengi auglýsingar fyrir lægra verð en aðrir auglýs- endur, eða fyrir 50 cents á þuml- unginn, í stað 70 centa, sem aðrir greiða; nú hefir útgefendum blaðanna komið saman um það, að eitt skuli yfir alla ganga varð- andi verð auglýsinga, að allir auglýsendur greiði fyrir auglýs- ingar sínar 70 oent á þumlung- inn; þá hefir það einnig orðið að samkomulagi, að frá birtingu þessarar auglýsingar, skuli dán- arminningar, sem fara yfir 4 ein- dálka þumlunga, greiðast með 20 centum á þumlunginn, auk gerðar myndamóts þar sem sMks er krafist; með þessari ákvörðun skapast blöðunum vitanlega eng- inn stóreflis tekjustofn, þó nokk- uð geti um munað á betri veg, þar sem tíðum er um langar dán- arminningar að ræða; með þessu næst jöfnuður, sem átt hefir að hafa náðst fyrir löngu, og þarf eigi að efa, að þeir, sem við blöð- in þurfa að skifta í áminstu efni, telji þessa ráðstöfun sanngjarna. Ánl íslenzku vikublaðanna, yrðu mannfélagsamtök vor Vest- uh-lslendinga eins og gróðurlaus eyðimörk. Winnipeg, 14. janúar 1947. Virðingarfylst, THE VIKING PRESS, LTD. THE COLUMBIA PRESS, LTD. lendunni árið 1904, en hættu bú- skap sínum 1929, vegna van- heilsu Ólafs, og bygðu sér annað heimili í sömu bygðinni, þar sem þau lifðu til 1941, en 17. 9ept., það sama ár, komu þau hjónin til Betel. Kristín hafði verið rúmföst síðustu 34 mánuði æfinnar; hún bar sína löngu legu með fádæm- legri þolinmæði og frið í hjarta. Útförin fór fram frá Betel, 13. þ. m. unddr stjórn heimilis- prestsins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.