Heimskringla - 15.01.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.01.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. JANÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 5. SH imdómls. Mienn gæta þess nefni- lega mjög sjaldan að þeir hafa, í fæstum tilfellum, hlustað á kristnar prédikanir eða séð kristilega lífsbreytni. í>etta sém þeir héldu að væri kristindóm- ur vóru ósamhljóða kreddur sér- vitra kennifeðra og oftast inn- blásnar af blóðfórnar sinnuðum heiðindómi. Það var ekki krist- indómur Krists, sem lögleiddur var í Rómaríki eftir að keisa- valdið hafði árangurlaust reynt að uppræta hann méð öllum hugsanlegum ráðum og með tvö hundruð ára ofsóknum. Nei, það vóru aðallega heimspekilegar og heiðinglegar fornþjóða hug- myndir, sem eignuðust dálitla endurvakningu fyrir hæfilega — hæfilega að hyggju valdhafanna, íbiöndun af siðspeki kristindóms- ins. Þessvegna gat kristindóm- urinn ekki ollað þeirri heims- byltingu, Sem til var stofnað af Kristi. Þess vegna er þankafar mannanna sama nú og það var á hérvistardögum Jesu. Eins og þá, er mannkynið vax. ið uppúr sínum trúarbrögðum en fylgir þeim samt af andlaus- um vana en lítilli sannfæringu. Eins og þá, trúa menn nú á mátt auðs og vopna sér til öryggis og velfarnaðar. Eins og þá, sækjast menn nú mest eftir auði til að geta liifað í mestum munaði. Eins og þá, eiga menn sér nú fáar upplyftandi hugsjónir, af því þeim hefur þrotnað trú á sigur- mátt hins góða yfir hinu illa. Eins og þá, spyrja menn nú, einkum á trúarefnum, hvað er sannleikur? Menn nenna ekki að leita hans og efast innra fyrir, að nokkur hafi fundið hann enda þótt þeir, í orði hveðnu, fylgi einum eða öðrum kennimanni, sem sjálfur styðst við dauðs- mann hendur á vegferðinni. En svo máttugur er boðskap- ur Jesu, að menn megna samt ekki að gleyma honum — eða minsta kosti ekki ennþá. Retle- hems stjarnan er ennþá vonar- stjarna þessarrar veraldar. ★ Hvert einasta barn er ofunlítil vonarstjama. Þegar foreldrarn- ir horfa á hvitvoðunginn í vögg- unni, vakna hjá þeim vonjr, að það kunni að verða heiminum til uppbyggingar, verða meiri og betri manneskja en þeim hefur sjálfum auðnast að verða. Eng- inn veit hvað úr þessu barni kann að verða en allir skilja að möguileikarnir eru miklír bæði til láns og óláns á æfileið þess. Þannig hafa ásthllý augu vakað yfir vöggu þeirra JónS Sugurðs- Sonar, Abrahams Linoolns og ó- tal feiri öðlinga; þeir, sem leystu þrælafjötur af fólkinu og kéndu sumum að verða að mönnum. Án slíkra væri þó heimurinn miklu snauðari af góðleik og hugSjónum. Við minnumst þeirra allra með aðdáun og þakklæti, en á jóílunum minnumst við hans, sem var mestur þeirra allra, beztur þeirra allra og vitralstur þeirra allra. Jólin eru haldin með ýmsum hætti og stundum mönnum frem. ur til vanvirðu en gæfu. Samí ber því sízt að neita, að enn eru þau víða haldin eins og vera ber og í samræmi við hugsjónir jóla- gestsins guðdómlega. Menn eru betri menn og kærleiksríkari á jólunum en endrar nær. Einstaklingarnir senda vinum sínum kveðjur og engin veit hvað mikla gleði þessar kveðjur geta stundum gefið, hvað margar gleðiriíkar endur- minningar þær kunna að upp- vékja og hversu þær kunna stundum, að minna einstakling- ana á það, að enn séu þeir þó ekki öllum vinum gléymdir. Við leitumst við að gieðja aðra með gjöfum. Við verjum til þess talsverðri hugsun að velja þær gjafir svo þær megi að sem mestu gagni koma og sem mesta gleði veita. Það ger- ir okkur æfinlega gott að hugsa , um annara þarfir og annara ósk- ‘ ir. Stundum nær þessi hugsun enda til þeirra, sem vér ekki þekkjum en vitum samt að muni ’ eiga séir gleðisnauð jól. Fagurt dæmi um sliíkt hugar- [ far vottar framkoma breskrar J alþýðu, á þessum jólum. Fólkið á Englandi neyddi stjórn lands- ' ins til að leyfa sér að senda jóla- , glaðning til alislauisra barna á Þýskalandi. Nú hefur samt ensk alþýða af litlu að taka því nú er skortur á flestu í Bretlandinu stóra. Sá skortur stafar vitan- J lega, að mestu, af hernaðar að- gerðum feðra og bræðra þessara j barna, sem enska alþýðan leit- ast nú við að gleðja. Slík fram- koma gerir drjúgum meir en * samþyktir þinga til að grund- | valla heimsfriðinn. Ef Kristur | væri endurkomin til að segj a 'mönnum dæmisögur af miskun- sömum Samverjum myndi hann J enganveigin gleyma þessu fagra ifyrirdœmi. Á siíku hjartaþeli byggist ennþá vonin um friðar- ríki þess bræðralags sem Krist- ur kendi. Yrði slíkt hjartalag al- ment þyrfti heimurinn ekki á bryndrekum, eiturgasi eða vitis- vélum að halda. Þannig ættum vér að minnast mannvinarins mesta og kennar- ans bezta og oftar en einusinni á ári, því hvenær sem vér minn- umst hans ættu að vera jól í hug- skoti þeirra, sem telja sig hon- , um tiiheyrandi. Svo mun iíka j verða hvenær sem við tökum að hylla hann, sem lávarð vorn og leiðsagnara, fremur enn ein- hvern vegaviltann kennimann, sem oftast skorti öll skilyrði til að skilja hann og stundum jafn- vel til að flytja hans kenningar ómengaðar aif einkaskoðunum misjafnlega hreinhj artaðra Idrkjuhöfðingja. Þá fyrst gerum við orð hans að ljósi á vorum vegum og lampa vorra fóta. Þá munum við líka eignast hans iífsviðhorf og trúar bjartsýni. Já, þáð á við að gefa gjafir í hans nafni og í hans minningu á jólunum. Þótt hann litu fyrst ljós þessa heims úr jötunni og útum fjárhús dyr. Þótt hann eignaðist aldrei neitt og væri þessvegna í hópi auðnuileysingjanna, að dómi heimshyggjunnar, m'egnaði hann samt að gefa heiminum hina dýr- mætustu og þörfustu gjöf, sem hann getur nokkru sinni hlotið. Býðum við, það mun réttast að orða þetta öðruvísi. Hann er ei- iíflega reiðubúinn að gefa- slíka gjöf, en hingað til hefur heim- urinn hafnað henni. Hvaða gjöf á eg við? Þá gjöf, sem hann sagðist gefa: “Minn frið gef eg yður.” 1 hverju er sá ifriður fólginn? Hann er fyrst og fremst hinn innri friður; ,sá sam- vizku friður, sem veitist þegar maðurinn finnur sig í samræmi við sínar æðstu hugsjónir og í þjónustu guðs og sannieikans. Það er hið innra samræmi og hið ytra samræmi við lög sinnar eig- in tilveru og við lög s’kaparans í tilverunni. Viesalings órólega og áttavilta j manns sál, hvert sem þú dvelur í höll eða hreysi, hvers þarft þú l fremur við en þessa friðar? Hvaða jólagjöf myndi þér hent- i ugri eða kærkomari. Án þessa jfriðar getur þú aldrei haldið verulega hamingjusöm jól! Jú, ! einhver Ijósaglampi endur- I minninga kann að leyftra þér sem snökkvast á jólánóttina. Hvaðan kemur þér þessi leyftur sýn endurminninganna? Frá friðsælum og hátíðlegum sam- verustundum í foreldra húsum þar sem fátæklingar fögnuðu jól- um.Sjálf jólagjöfin var kannske bara kertisstúfur, sem bar geislamagn kærleikans inní sál þína. I Skini hins daufa baðstofu- Ijósi ljómaði hvert andlit af innri friði og hjartans fögnuði. Jesus j vill gefa þér þennan frið og hann I leitast við að upplýsa þig svo þú getir eignast hann. Þú getur ] aldrei glatað honurn ef þú starf- ar að því, eins og hann, að gera Opið bréf Kæri viðskiftavinur! Sökum sívaxandi prentkostnaðar og dýrtíðar á Islandi, hefir mér verið tilkynt, að “Eimreiðin” hækki í verði frá síðustu áramótum, úr kr. 24,00 upp í kr. 30,00, eða úr $4.50 upp i $5.25. Líkur eru til að samsvarandi hækkun verði á hinum ÍS- lensku tímaritunum sem vestur berast. Um það hefi eg þó enga tilkynningu fengið enn. Veit eg að sumum lesendum tímaritanna, muni finnast þau fara að verða nokkuð dýr, þar sem um helmings hækkun á þeim er að ræða. Tímaritin eru samt ekki dýr við þessu ný- hækkaða verði, samanborið við verð íslenzkra bóka, sem hækkað haifa mörg hundruð prósent, síðustu árin. En tíma- ritin eru skemtileg og hafa margvíslegan fróðleik að færa. ÖIl tímarit á Islandi eru greidd fyrirfram. Eg verð einnig að greiða þau fyrirfram. Hér greiða fæstir Tíimaritin fyrr en þeim berast síðasta hefti hvers árgangs í hendur. Þetta þarf að breytast. Veit eg þú verður mér sammála um það. Hér eftir verða öll tímarit sem eg sel, að greiðast fyrirfram. Ej? vil eiga greið viðskifti við' þig og samvinnu með greiðtslu tímaritanna. Veit eg þú tekur því vel. Tilboð mitt er því þetta. Þú greiðir þau tímarit sem þú kaupir fyrirfram, ií byrjun hvers árs. En eg lofa því, að hækka ekki tímaritin frá því sem þau eru nú ef þau hækka ekki meira en það sem nem- ur “Eimreiðar” hækkuninni að þessu sinni. Frá síðustu áramótum verður þá verð tímaritanna, ef greidd eru fyrirfram, þannig: , “Eimreiðin” ______$4.50 “Nýjar kvöldvökur” 3.00 “Gi!íma” __________ 1.50 “Morgunn”_________ 3.00 Verði tímaritin ekki greidd fyrirfram frá síðustu ára- mótum, verður vérð þeirra þannig. “Eimreiðin” $5.25 og hin tímaritin með samsvarandi hækkun ef þau stíga í.verði á íslandi. Vona eg að þú takir þetta til greina og bregðist vel við, og útvegir fleiri kaupend- ur að þessum vinsælu tímaritum, við þessu verði. Vinsamlegast, BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man., Canada. (lí'fið að uppihalds lausri kær- leiks hátíð og vehöldina að veizlusal fyrir alla. Jólin boma til heimilanna, eins og áður, en þar sem hinn innri friður þekkist ekki verða þessi heimili ekki að friðar kynn. um. Þar verða kristileg jól ekki haldin, þrátt fyrir alla rausn og allar jólagjafir. Heimilin eru undirstöður þjóðfólagannia og hvers þarf nú heimurinn fremur en að styrkja þær stoðir með ástsamlegu samstarfi fjölskyld- anna? Hvers þurfa þjóðfólögin frem- ur en samkomulags og samvinnu. Óðara og orustum létti, í heims styrjöldinni síðari, tók að bóla á verkföllum og stétta óeyrðum í ýmsum löndum. Engin veit hvernig þeim kann að ljúka en þær geta leitt, enn sém áður, tiil styrjalda milli þeirra sem alt sitt eiga undir velférð lands síns og þjóðar. Þær geta vélt í rústir því sem kynslóðir hafa skapað og þær geta leitt yfir jafnvel hinar auðugustu þjóðir fjárkreppu, sem aftur skapar ó- Slökkvandi hatursbál á milli stett anna. Skuggi þeirra skelfinga hvílir nú yfir mörgurn þjóðlönd- um. Við þurfum friðar og engin getur fremur skapað hann en Kristur með kenningum sínum. Vildum við aðeins hugleiða þær ií heild sinni myndum við bráð- lega komast að þeirri skoðun, að engar aðrar kenningar eiga við núverandi heims álstand; þær leggja grunnmurin fyrir ságildri siðfræði og hvíla sjálfar á traust- um undirstöðum þjóðfélags vís- indanna. Okkur ógnar, sem vonlegt er, við sérhverri hugsun um kom- andi ófrið, en finnum samt eng- in betri ráð en byggingu stærri og fullkomnari vígvéla svo við igetum drepið náungann áður en hann drepur okkur. Við óttumsr við fagna endurkomu hans? Tæplega, því við myndum fljót- lega komast að raun um, að hann er mlesti gjörbyltingar maður mánnkynssögunnar. Klerka lýð- ur hans eigin fósturlands fanst deilda. Þetta er ennfremur í fylsta samræmi við grundvallar kenningar flestra heiðinna trú- arbragða. Þau trúa á reiðinnar [ guð sem blíðka verður með blóðfórnum. Þau trúa á breyska og mannlega guði og eigna þeim mannlegar hvatir. Þeim þykir það mjög eðlilegt að guðirnir séu þeim reiðir svo mjög sem menn hafa móti þeim brotið. Kristur aftur ámóti flyfcur þá kenningu að guðrfaðir sé eilíf ást og náð. Slíkur kærleikur get- ur ekki verið í ósátt við mann- kynið né einstaklinginn. Það er 2 mælar af þroskuðum T ó M Ö T U M frá einni stöng 2 eðr 3 stangir fram- leiða nóga tómata fyr- ir meðal fjölskyldu. NÝ VAFNINGSJURT TRIP-L-CROP TÓMATÓS vaxa fljótt upp í 10 til 12 feta hæð —oft til 16 til 20 fet. Vaxa upp grindur við hús, fjós eða hvar sem er. Geta vaxið í görð- um sem runnar. Fal- legar, stórar, fagur- rauðar, þéttár, hollur ávöxtur af beztu teg- und. Framleiða meira en nokkur önnur teg- und tómata. (Pk. 19?!) póstfrítt. hyldýpi milli þessara kenninga, milli þeirrar guðsvitundar sem —^or stóra útsœðisbók fyrir 1947 u *•_. * , . . | Enn sú bezta 7 hræðist guð og þeirrar sem elsk- j DOMINION SEED HOUSE ar guð, því ástin útrekur óttan. j Georgetown, Ontario Trúarbrögð óttans, uppfærð í ------------ alskyns búning hefur verið lihar skorður. Viðleitni heiðinna kirkju vígð og heiminum flutt- i trúarbragða ganga að rnesfcu útá d allar þessar aldir. Allra ráða Þa®> að kaupa sér undanþágur er leitað til að fá fólkið til að fra þessum lögum með friðþæg- trúa því, að þetta sé sá Kristin- ingar fórnum. Kristur kennir að dómur, sem Kristur kendi. Kristur kom til að færa mönn- viðleitni mannsins skuli stefna að því, að kynnast iþeim iögum hann hvumleiður og ofsótti, , .^ _ , , , - , . ^ | þingum þioðanna. Það er ema hann. Keisarmn komst ekki að|^ „ raunhæfa stefnan, sem lertt get- ur til friðar og fyrir friðin til lífsins í einkamálum sem alþjóða Hún er um frið, en óttinn færir engum hlýða þeim. Leitið guðsrákis frið. Hann vill færa mönnum og þess réttlætis °S Þá ™n alt frið með því að kenna að lifa anna® veitast yður . Til þess er 1 samræmi við vilja guðs eins fg,f heirnin komin að gefa yður og sá vilji birtist í lögum tilver-1 1 1 ^kari mælir . Hann vill unnar og aðvörunum samvizk-,’lata okkur nJóta Þess á allri sinni unnar. Af engum getum við eins undra fegurð og friði’ hafa mikið lært í iðkun þeirra dygða, j oðlingar svo sem Tolstoy og sem fegra og betra manndóm Gandhl- skilið en folkið hefur manna. Af hverjum getur mað-;Venð leitt af hiindum og ur fremur lært sjálfstæðann og ' attaviltum leiðtogum, sem préd- ígrundunarsaman hugsunarhátt, iihuðu hálfgerðan heiðindóm í sannleika ástundun, sjálfstjórn, Inafni Krists' ^svegna er heim- sjálfsafneitun, fornfærslu geð, iurinn nu herurnbil eins íráhverf- mannkærleika, trúmensku, hug-1ur Kristi og um hina fyrstu Íóla' rekki og örugga trú á sigurmátt jnott- guðs og sannleikanls. Hann getur | “Eg trúi á kærleiks blæinn bláða leitt mann á iífsbrautina, en frá- j Sem birtist Kristur fyrst í þér hvarf frá hans stefnu leiðir Að þeirri hjálp og huggun lýða menn útá helvegu. Það er ná- Eg halla’á von og trausti mér kvæmlega sama hvert sú stefna Eg hirði ei neitt um hefð og á sér varnarskjól undir messu-1 bauga skrúða kirkjunnar eða á mál- 1 hafi kærleikans mig lauga” neinu sambomulagi við hann og j lét krossfesta hann. Heldurðu að ! páfinn myndi taka honrn nokkuð i , . | malum mannkynsins. . I raunhæf og rökræn. betur nú! Páfinn segist ríkja í umboði Krist en ef Kristur vildi nú véf- engja þetta neyddist hinn heiilagi faðir líklegast til að bannfœra hann. Að því er mótmælenda kirkjurnar áhrærir, myndu þær bjóða honum uppí predikunar- stólana? Ætli þær vildu ekki grenslast um það fyrst hvar hann Á einu verður maður að átta sig: Krists ríki er ekki af þess- (Ben. Þ. Gröndal) H. E. Johnson BRÉF FRÁ VANCOUVER Góði gamli vin: Velkominn heima í vestrið aft- ur eftir skemtliega og hamingju- um heimi, ekki af þeim heimi, jsama ferð til ættjarðarinnar og sem vér þekkjum og eigum við J æskustöðvanna, mikið gladdi að búa. Sá heimur lifir i þeirri, það okkur, landana hér um slóð- trú að með íllu skuli ilt út dráfa [ ri, að fylgjast með ykkur heið- og margfaldar þessvegna og ursgestunum, á ferðalaginu myrkravöldin í sinni umbóta heima, í gegnum útvarpið, og stæði ^trúarefnumT lHann *yrði I hlri:stur hennir að með, hlaða&reinar> þið hituðu okkur að vera játandi Westmynster- ™ættl guðs °g g°ðleikans skul1, °ít um hjartaraúur, sem væng- jatninganna á Englandi, lútersk- hmU llla Utrymt’ KriStUr hefur'brotnir satum her vestra og gát' ur á Islandi, skírari meðal skír- ara, kalvinisti í öldunga kirkj- unni, sj öundadags-adventilsti meðal adventista og unitari méð-1 ! nefnilega ótakmarkaða trú á eðlis góðleik mannverunnar. Hann sér guðdóms neistann í sér- hverri sál. Hér er grundvallar , ., _ _ . . munur á heiðninni og kristin- al umtara. Það er einu smm ,, . __ . . , , . , , _ , , _ domi Krxsts. Heiðmdomurmn ekki vist, að honum leyfðist að ^ ekki , algóðan guð eða predika ut a strætunum. Ef q. Qg þar af lei5andi heMur ................ ö____r.......... anU,.æri Utl n° rar VerU eg ekki á eðlis góðleik mannanna. ina til Islands í “Heimskringlu“, um hvergi komist. V'afa er bundið vinur kær, von á funda degi, og finst þér undur að eg þær unaðs stundir þreyi?—Þ. E. Menn lásu grein þín um ferð- ar aðfinnslur við prestana, auð-, Þessi heiðindómur hefur smeykt með athygli og hrifning; einn sér inní kristnina með erfða- [ landi hér í Seattle talaði við mig kenningunni og þess- gegnum símann, og sagðist aldrei vegna ræðir kirkjan um reiði hafa orðið fyrir slíkum áhrifum ar sinna ann æsingar^ mann. Eg guðg Qg gUgg yfir jörð- af neinu, sem hann hafi lesið, og inni. Kristur þar á móti gerir þú blátt áfram fluttir ísland og eg “heyrði” mennina, höfðingjaria, stjórnar völdin ,er hætt við að ýmsir , teldu hann hættulegan, bylting y er óviss að honum gæfist einnrar nætur hvíld á heyhlöðu hjá j nokkrum velkrisnum safnaðar- j manni hér á jörð. 1 „ * „ , , , J sæll eða vansæll þar sem her og Samt myndi fólkið fúst að engan greinar mun á hérvist og vestur um haf, j himnavist. Maður getur verið [ hann tárfella. Eg sendi þér hér með heildar- hér sem þar því hans guðsríki yfirlít yfir þjóðræknisstarf okk- hlyða á hann. Orð hans myndu er jafnt 4 jörðu sem á himni. [ ar landanna hér í Seattle, á ár- ifinna hljómgrunn í ospiltum mannanna gagnvart guði inu isem leið; einskonar skýrslu. hjörfcum alþýðunnar, eins og áð- ggrjr greinar muninn en afstaða Mér finst að allar þjóðræknis- ur. Einmitt þetta yrði til þess að guðs gagnvart manninnum MeiMir vestan hafs ættu að gera gera hann hættulegan, að skofi- hreytist ekki, alveg eins og menn Uitthvað þvílíkt um hver áramót, un valdhafanna. geta útiQckað sólar ljósið, eða þ4 yissum við betur hvar við Af þessu má nú ráða hversu útiiokað sig frá sólarljósinnu stöndum í þjóðrækninni vestan heimurinn er fráhverfur Kristi með því að byrgja gluggann, en haifs. sólin skín á heiðum himni samtj og hans kenningum. Mjög sjald- an Jæja góði vin, lestu vel próf- , er líka til hans hugsað, af sem áður og sendir lífgeisla sina örkina fyrir • ^ f ir þessi morðtol seu þau 1 annara, kirkjulýð þessarar aldar, sem inn til okkar jafnskjótt og við gamla 4rið og hamingjusamt kennara og fyrirmyndar. J drögum feld frá ljóra. Guð er komandi 4r fyrir þig og <«Heims- Fyrir stuttu hlustaði eg á kat- Mka jafnt á jorðu sem a himm,1 ólska prédikun, i gegnum út- [ svo ef hann legði bölvun sína á hiöndum og aðrir óttast ökkur séu þær í vorri varðveizlu. Því yíti, sem gæti skapað öllum mannheimi unaðsaldur er nú, að mestu leyti, í vinnumensku hjá þeirri vítis iðju sem manndráps vopnin skapar, og geta orðið öllu láfi að aldurtila. varpið. Aðal innihald hennar jörðina legði hann líka bölvun gekk útá það, að Kristur hefði J sána yfir sjálfan sig — sMk hugs- eiginlega komið aðeins til þess Jun er bæði heimskuleg og guð- að deyja, annað erindi heifði lastandi. hann ekki átt til jarðheimsins. J Kristur er hinn mikli prédik- Við fögnum yfir komu frels-^Eg efast ekkert um, að slík ari samræmisins. Maðurinn er kringlu”, og alt þitt skyldúlið. Þinn með vinsemd, H. E. Magnússon Læknirinn: “Þér hefðuð nú átt að fara í bað, áður en þér komuð hingað.” Sjúklingurinn: “Þetta datt arans en leitum við til hans til að (kenning falli mjög vel saman sæll og á þroskabraut sé hann í mér nú í hug, en svo þóttist eg frelsa okkur og leiða okkur á- við guðfræði rómversku kirkj- samræmi við lög tilverunnar vita, að sjúkdómurinn væri inn- leiðum sannleikans? Myndum unnar og reyndar fleiri kirkju- og þau lög setja hans einka Mfi vortis”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.