Heimskringla - 29.04.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.04.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. JANÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA GAMAN OG ALVARA Til ólafs Péturssonar 8. janúar 1947 Út við Kriistnes ungir strákar Æfðu forna list — Það var árið Sem við sáuimst Saman, eða fyrst — Nokkru ©ftir .aldaimótin Að því mátt þú gá: Vbrum báðir búmann'legir Bændur — itil að sjá? Þú varst eitthvað ofurlítið Eldri — svo eg skil: Bara af því, <að þú hafir Orðið fyrri til — Þú til Kristnes Ikænn og slyngur Komst frá Onlbul Sam: Réttir þig úr bónda-beygju Brást ií feaupmanns ham. Þá var gaman þig að hitta Það við stundum bar: Að við skaltum skærum saman Stoáium Gunnlagar — Gamli vinur, glaðar stundir Gleymast ekki mér — Þessar sem eg áður átti Einsamall með þér. Sex-tuga og átta ára Ert þú nú í kvöld: Þú fórst burtu; það er iliðin Þriðjungur úr öld — Síðan að við ungir saman Æfðum dverga-tal, Sem lað lét í ensku -eyrum Eins og hana igal — Eg er orðinn grár og grettur Geng ei framar út — Stúlíkur ifölnia, sem að sjá mig ' Svo eg skrepp lí hnút — Samt eg vil af áhug óska Að þér hepnist flest: Það sem er í eðli sínu Allgott, eða best. Einhvern tímann aftur-genginn ' Ónáða eg þig: — Kenna munt þú Kristnes-draug-1 inn Káldrif j aðann — mig? Lifðu á meðan eins og engill Æfðu skálda-spaug: Það er Ikúnst að toveða niður Kölstoa — eða draug —. ELLIHEIMILIÐ 1 VANCOUVER Gamla Fjalars — ferjan mín, Flaut af mörgu strandi — Heilla-óskir heim til þín: Hún mun verja grandi. Jakob J. Norman Hún: “Höfum við ekki sézt einhvers staðar áður?” Hann; “Það getur meir en ver- ið, eg er ékki alltaf að súta það, þó eg korni á lélega staði öðnu hverju og lendi þá í lélegan fé- lagsskap”. iNNKÖLLUNARMENN HEiMSKRINGLU Reykjavík______ Amaranth, Man. Árnes, Man. Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA ____-_____Mrs. Marg. Kjartansson Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.......................1... G. O. Einarsson Baldur, Man.............. ..................O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man............—....._._Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask------------- O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask-----------------__.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man.............—.................K. Kjernested Geysir, Man---------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa. Man..........................._Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. MagnúsSon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...,.......................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man-----------------S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Tayior Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man________________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.......................1...-.....S. V. Eyíord Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man-------------------------Einar A. Johnson Reykjavík, Man------------------------_.Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man...............-.......-...Fred SnæóaJ Stony Hill, Man_________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask------------------------Árni S. Árnason Thomhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg„Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon í BANDARIKJUNUM Akra, N. D. Bantry, N. Dak.. Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. _E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D________„ Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash........................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak.......—....................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeo; Manitoba CLUB NEWS Á siíðaista almennum fundi sem kallaður var af forseta framitovæmdarnefndar hins fyr- irhugaða lelliiheimilis hér í Van- oouver, fór fram endurkosning og viðbót embættismanna. Skýrslur frambornar af fóhirðir og skrifara, og málefnið alvar- lega rætt. Kom þar á ljós aðtölu- vert befði bæst við upp á Síð- kastið bæði peningalega og lí á- reiðanlegum loforðum, lekki að- eins frá héraðsbúum heldur úr fjærliggjandi byggðum Islend- inga. Var það sameiginlegur rómur fundarmanna að sigur málsins væri komin á það svið að engin ástæða væri að hopa á hæl, en til þess að heimilið kæm- ist á stofn hið a'llra bráðast var ákveðið að hafast að með auka- dáð og fjöri, og jafnvél persónu- legri heimsókn bygðarfólks, eins og unt væri að koma því við af tilvöldum erindsrekuim sern flest ir eru samt bundnir daglauna- vinnu og öðrum embættum. Af því efcki verður hægt að ná tali fólks á öllum heimilum, eiu allir sem þessu máli eru hlyntir, góð- mótlega beðnir að gefa sig ‘fram við einhvern af nefndarmönn- um hið ailra bráðast. Bent s'ka! að öll áreiðarileg loforð eru jafngildi og fyrirfram peninga gjald til þess að ná takmarkinu méð stofnun heimilisins. Eins og áður hefur verið bent á, hefur nefndin haft augastað á einu sérstötou og jafnvél öðrum íbúðarhúsum sem hún hefur á- litið hentug til nauðsynlegra bráða-birgðar. Þó munu skiftar skoðanir vera, hvort ekki væri heppilegra að tooma upp nýrri byggingu með tilhlýðilegri inn- réttingu á útvöldum stað með nógu landrými til viðbætirs, eft- ir því sem ástæður ráða og leifa. En hvað ifljótt er hægt að ráða fram úr þessu atriði og tooma heimilinu á mögulegan starfsfót, liggur álgjörlega á valdi fjár- munariegra stuðningsmanna í heild sinni. Engum er annara um en nefndarmönnum sjálfum, sem falið hefur verið á hendur aðal framkvæmdir til undirbún- ings, að heimilið verði stofnað hið állra bráðast, 'í smærri eða stærri stíl, sem upphæð stofnfés- ins ræður þegar stofnunin er á- tovörðuð. Vonandi er að sem flestir skygni í anda til einstæðings ís- lenzíku gamalmennana sem ;með vonaraugum fylgja huganum til þess dvalarstaðs sem þeir geta í næði og rólegheitum orðið að- njótandi, aðhlynning ýngri með- bræðra sinna og afkomanda, að lotonu heiðarlegu dags-stríði. Vinsamlegast, og fyrir hönd nefndarinnar, H. J. Halldórsson At a meeting af the Icelandic Canadian Club Jan., 20., in the Free Press Bldg., the secOnd in a series of six lectures was de-j livered by Prof., T. E. Oleson on the subject:- “Icelandic Pion-| eers in the Argyle District”. Int-j erest in the subjeot and in the speaker was proved by the forty individuals who turned out in spite of the sub-zero weather and in spite of the Oelebrity, Professional and Business - Directory Orrici Phomr Rcs Phowi 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DINTIST 508 Somerset Bldg. Offioe 97 932 Res. 202 398 Fráktoi, sem dvaldist á enstou sveitasetri, varð dauðhræddur, er hann getok framhjá geltandi varðhundi. “Ekkert að óttast”, sagði hierragarðseigandinn. “Þér þekk ið máltækið: Hundar, sem gelta, bíta ékki.” “Já, eg þefcki það,” anzaði Fraktoinn, “en eruð þér vissir um, að hundurinn yðar þetoki það?” Hann: “Eg er í vandræðum með að átoveða, hvort eg á héld- ur að gerast ljóðskáld eða list miálari.” Hún: “Eg ráðlegg þér að ger- ast heldur listmálari.” Hann (ákafur): “Hefur þú séð einhverjar myndir eftir mig?’ Hún: “Nei, en eg hef séð sum af kvæðunum þínum”. ★ * “Konan mín talar mitoið við sjálfa sig”. “Það gerir min líka, en hún veit ekki af því.” “Hvað áttu við?” “Hún heldur nefnilega, að eg hlusti á a'Ut bannsett rausið”. Concert at the ^ Auditorium. When the lecture was over we were ifully convinced that the evening had been well spent, so thoroughly had been covered the geography and history, the social, religious and community life of the Icelandic people in this prosperous settlement. Hav- ing been brought up in this dist- rict, the speaker displayed wide knowiledge of the pioneering problems of those early settlers, natural pride in their accompl- ishments and 'keen insight into their ch'aracter and itheir ahility to maintain their identity at the same time as they made them- selves an initegral part of thisj community of mixed naitional- ities. Lectures such as this one, which impart information about our immediate predecessors and our contemporaries, many of whom are well known to us pers-1 onálly or by hearsay, are bound to ibe vitally interesting, and they máke up modern locál hist-; ory invaluable to us, especiáily to the English speaking portion of our race. Four other such j lectures are to be given as fól- lows: - Feb. 17 — Historical Sketches of Icelanders in Winni- peg by J. J. Bi'ldfell; March 17. —Shoal Lake Stoetches (Inter- lake District) by Captain W. Kristjanson; April 21 — Einar Kvaran in Winnipeg by Prof.,| Sku'li Johnson; May 19 — Icél.,j Pioneers in New Iceland by G. J. Gulttormsson. A short business meeting pre-1 ceded the lecture, presided at by Mr. Carl Hallson. Mrs. H. Danielson director of the Evening School, reported that ianguage olasses w>ere be- ing held in the Daniel Maclntyre CoLlegiate every second Tues- day, the next daite being Feb., 4th, at 8.30 p. m. She álso report- ed that copies of “Iceland’s: Thousand Years’ had been soldj to the amount of $1,550.00 to, date, $150.00 having been re- cieved from Christmas gift sales of the booto. Miss Steina Johnson reported that the membership committee were oontacting members re. dues and attendance wiith grat- ifying results. Two individuáls joined the club at this meefing: Miss Stefania Eyford and Mrs. Lauga Johanneson. Anyone wishing to join may contact Miss S. E. Eydal, 745 Alverstone St., phone, 29-794. New members wilil recieve the Icelandic Can- adian Magazine included in t'he annual fee of $1.50. Captain W. Kristjanson announced that plans were und- er way for the annual Febuary Concert which wiiU be advertis- ed later. t This was not the annuál meet- ing as the constitution was changed fo set the date of that meeting dn June henceforth. The next meeting will be held in the Free Press Board Room no. 2., Feb. 17th at 8. p. m. The lecture above_ mentioned will comm- ence at 9 p. m. L. M. Guttormsson (secretaryi January, 26. 1947. ) Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talslmi 30 877 VlStalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG,—Wlrmlpes DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar “ TOEOBr'S?*D<Í^ ™USTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Waitchee Marriaoe Licenses Issued 689 8ARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 98t Fresh Out Plowers Daily. Planits in Season We speclalize ln Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Designa lcelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh ctnd Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •elur Ukkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. tnnfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. M3 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 638 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated A. SAEDAL PAINTER & DECORATOP ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smcerri ibúðum og húsmuni ai öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 'JORNSONS IKSTOREI rgZfH3 702 Saroent Wlnnipeq, Moa,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.